Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta vtrí sem veiið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
33. ARCANC.UR
WINNIPEG, MANITOFA, FIMTUDAGINN 16 DESEMBER 1920
NUMER
HeSztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
R. B. Russell, sá er dæmdur var
í tveggja ára fangelsisvist út af
framkomu hans og þátttöku í verk-
fallinu í Winnipeg i fyrra, hefir
nú verið látinn laus gegn loforSi um
góða hegtJun.
Þeir rá'ðherrarnir, Hon. T. C.
Norris og Hon. T. H. Johnson og
T’róf. Chester Martin, fóru austur
til Ottawa á lau.gardaginn var til
]>ess að flyta mál fylkisins í sam-
landi við tilraunir þess að fá
yfirráð yfir nytjum þeirn, sem inn-
an vébanda fylkisins eru og því
ber, en sem Dominion stjórnin hef-
ir í sinni hendi.
Að undanförnu hafa umboðs-
menn hermanna félagsins ásamt
umboösmönnum sameinuöu verka-
tnanna félaganna í Canada, veriS á
fundi með mönnum úr stjórnarráði
Canada og rætt um horfur út af at-
vinnuleysi, sem nú er farið að
hera allmikið á í austurborgum
Canada og er sagt að Ottawastjórn-
ni sé búin að komast að ákveðinni
stefnu í málinu, og stefna sú sem
hún ætlar aö taka, er, aS sveita-
eSa bæjafélögin sjái mönnum fyrir
atvinnu og aS kostnaöinum viö
hana sé skift jafnt á milli sveitafé-
laganna, fyikisstjórnanna og lands- j
stjórnarinnar. — Thomas Moore,
forseti sameinuðu verkamanna fé-
laganna í Canada, hélt fram nauö-
syninni á aö kofna á trygging gegn
vinnuleysi og hélt fram, aS Dom-
inion stjórnin ætti aS hafa fram-
kvæmdir í því máli.
Ákveðið hefir veriö aS byggja i
pappírs gjörðar verkstæði í Prince !
George, B. C., sem á að kosta um j
$6,000,000.
Stjórnin í Manitoba er í undir-
búningi með að setja á stofn heim-
ili í Portage La Prairie, fyrir
andlega ólhraust fólk, fyrir þá
sem með ólæknandi sjúkdóma
ganga og slaga veikt fólk, sagt er
að tíu ár muni taka til að hrinda
þessu þarfa fyrirtæki í fram-
kvæmd og að það muni kosta um
$3,000,000, þegar því er lokið.
Hon. Dr. R. C. Brett, fylkis-
stjóri í Alberta, hefir veriS endur-
skipaður til aS gegna embættinu um
næsta fimm ára tímabil, en hiS
fyrra kjörtimabil hans rann út í
síSastliðnum októbermánuöi. Mr.
Brett er mi nokkuö hniginn aS
aldri, fæddur og uppalinn í Ont-
ario en fluttist til Vesturlandsins
áriö 1880. Hann var einn af stofn-
endutn háskólans i Manitoba og er
bæði stofandi og eigandi Brett
lieilsuhælisins í Banff.
Nýlega er látinn Frank Pedley,
aöstoöar ráögjafi í stjórnardeild
þeirri, sem veitir málefnum Indí-
ána forstöðu. Hann var 63 ára aö
aldri, ættaSur frá St. Johns, New-
foundland, strangur liberal í stjórn
málum og einn nánasti vinur Sir
Wilfrid heitins Laurier.
VerksmiSjueigendur í Montreal
liéldu nýlega fund, allfjölmennan,
og fóru óvægilegum orSum mjög
um skattheimtu aSferSir Meighen-
stjórnarinnar. Fordæmdu meSal
annars skatt þann, sem Luxury
Tax nefnist.
Hon. Drury, stjórnarformaSur í
Ontario, hefir fyrir skömmu kvatt
til fundar við sig alla þingmenn
bænda og verkamanna flokksins og
lagt fyrir þá uppástungu um að
rýmka stefnuskrá bændaflokksins
]>annig, að allir frjálslyndir kjós-
endur geti aöhylzt hana. PTann
kvað vera því einnig hlyntur að
flokkurinn breyti um nafn og kalli
sig framvegis “People’s Progres-
sive Party.”
t síöasta blaði voru mintumst vér
á bændaþingið, sem staðið hefir
yfir undanfarandi. Mörg mál sem
bændur og afuröir þeirra snertir,
voru rædd þar; á meðal þeirra var
eitt mál, sem nýmæli má kalla og
sem getur oröiS afar þvðingarmikiS
framtíöarmál fyrir alla bændur, er
hveitirækt stunda i Canada. Mál
þaö fjallar um sölu á þessari aðal-
framleiðslu landsins, hveitinu.
Eins og menn vita, hefir allmikil
óánægja átt sér stað á meöal bænda
út af fyrirkonmlagi því, sem þeir
á undanförnum árum hafa orðiS
að sætta sig við meS sölu á þessari
vöru sinni.
Nú er ákveðiS aS breyta því, eða
öllu heldur að hætta að eiga við
milliliði á milli bænda og kaupenda
eins og veriö hefir, og aS bændurn-
ir gjöri þetta hér eftir sjálfir, á
þann hátt, að eitt voldugt félag—
bændafélag—, sem nái yfir alt
landið, myndis t til þess aS gjöra
þetta. BændVir þeir, sem í þetta
félag ganga, skuldbinda sig til
þess aö leggja alt sitt hveiti, að
frádregnu útsæði, inn hjá félaginu
í fimm ár og verzla meö þaS viS
engan annan. En félagiS skuld-
bindur sig aftur til þess aS selja
hveitiö beint til þeirra, sem kaupa,
fyrir hæsta gangverB, og er sölu-
verðiS svo borgað bændum að fullu
eftir aS vextir af skuldabréfum,
sem félagiö kynni aö þurfa a'S gefa
út, til að afla sér starfsfjár, eru
borgaöir og annar nauösynlegur
kostnaSur við sölu hveitisins, sem
aldrei má þó fara fram úr 1 prct.
eöa 1 af hundraði af söluveröi
hvers einstaklings.
Þetta félag, sem nefnist Grain
Grow,ers Corporation, tekur ekki
til starfa, né heldur eru neinir
samningar gildandi á milli þess og
bænda fyr en inn í þaö hafa geng-
ið bændur sem rækta hveiti árlega
á 10,000,000 ekrum lands.
Félög þau, sem aSallega standa
á bak við þessa hreyfingu, eru:
Hin sameinuSu bændafélög i
Alberta.
Kornyrkju félagiS í Saskatche-
wan.
SameinuSu bændafélögin i
Ontario, og
Sameinaða bændafélagið í
Manitoba.
Bretland
sannleikanum, og mörg helztu blöð-
in þar, þar á meðal blöS North-
cliffs lávaröar, fordæma stjórnina
fyrir hlutdrægni eða starblindu í i
sambandi við mál þessi. En öllum
slíkum ákærum hefir Lloyd George
svaraö með því einu, aS umrædd
málgögn séu tól í höndum erlendra
óvina, er vita vilji brezka veldiS
feigt.
--------o---------
Bandaríkin
Hörnumgarnar á írlandi eru aö
verða ískvggilegri og yfirgripsmeiri
meS hverjum deginum sem líður og
hljóta að ganga hverjum rétt hugs-
andi manni til hjarta. Stifnin á
báðar hliðar sýnist vera orSin svo
mikil, að sára litlar líkur eru á aö
til samkomulags muni draga. Ensku
dagblöðin hér i borginni fluttu ný-
lega þær fregnir, að foringjar Sinn
Eein flokksins, eða lýðveldissinna,
héfðu fariS þess á leit viS Lloyd-
George stjórnina, að' hún legöi
fram kröfur sínar til sátta í föstu
formi, svo þeim gæfist kostur á að
kynna sér þær allar í senn, ef vera
mætti aB slíkt gæti til miðlunar
leitt. En nú hefir þaS síöar sann-
ast, aö þetta voru kviksögur einar.
SundiS milli lýöveldissinna og
stjórnarinnar sýnist aldrei hafa
verið breiðara en nú og brúlagning
þess sjaldan fjarlægari. Þótt róst-
ur hafi veriö í flestum hinna írsku
borga að undanförnu, þá hefir þó
langmest aS þeim kveSiS í Cork,
þar sent McSweeney. sá er svaTt
til dauða í fangelsi, var borgar-
stjóri, Seinni part síðastliSins
laugardags og fyrri hluta stinnu
dagsins, stóðu ýmsir partar borgar-
inar i björtu báli, og kennir lög-
reglan lýSveldissinnum um upptök
in, hvaS svo sem hæft kann í því
aS vera. Á méðal helztu bygginga,
er brunnu til kaldra kola, má nefna
Carnegie bókasafnið og Corn Ex-
change, hvorttveggja fögur stór-
hýsi, er stóöu á syðri bökkunt Lee
árinnar, einnig er sagt a, ráðhús
borgarinnar hafi orðiS fyrir stór-
skemdum. Nú hefir Lloyd Georg-e
stjórnin látiS setja borg þessa i
herlcví, þrátt fyrir ströngustu mót-
ntæli í þinginu af hálfu margra
helztu leiðtoga frjálslynda flokks-
ins og verkamannaforingjans nafn-
kunna, Arthur Hendersons. —
Verkamanna flokkurinn hefir sent
rannsóknarnefnd til Cork, og hefir
nú formaöur þeirrar sendinefndar
simritað fulltrúum flokks síns í
þingintt, að fullar sannanir séu
fengnar fyrir því, að umboSsmenn
krúnunnar muni valdir vera að
flestum hryðjuverkum í borginni
og hafi sjálfir borið eld að húsum
manna og þannig orsakað þá fá-
ránlegu eyöilegging, sem nú er
raun á orðin. Óvíst er enn, hvort
manntjón hefir hlotist af eldsvoö-
anum, en eignatjónið er metiö þrjá-
tíu miljónir dala. — Nú hafa ýmsir
þingmenn, jafnvel úr sjálfttm
stjórnarflokknum, krafist þess, aö
nefnd, óháö öllum flokkum, verði
skipuð tafarlaust til aS rannsaka
irsktt vandræðamálin og komast að
John D. Rockefeller hefir gefiS
$63,763,357 til Laura Spellman
Rockefeller Memorial stofnunar, er
sett var á fót eftir lát frúarinnar
1915. Skal fé þessu variö til
styrktar öllum þeirn mörgu líknar-
stofnunum, er hún starfaSi fyrir,
svo og kirkudeild þeirri, sem hún
taldist til.
Félagsskapur sá í Bandaríkjun-
um, sem Lord’s Day Alliance neffi-
ist og sagSur er að eiga að baki sér
sextán kirkjudeildir mótmælenda,
hefir ákveöiö að krefjast þess af
löggjafarvaldinu, að fyrirskipaSar
verði straugari reglur unt helgi-
dagshald, en viS hefir gengist hing-
aö til. MeSal annars er krafist, aS
hætt verði aS sýna kvikmyndir á
sunnudögum.
Baker hermálaritari hefir nýlega
lýst yfir því, að allir þeir menn,
er “samvizku sinnar vegna’’ neit-
uSu að hlýSnast herskyldulögunurn
og voru af þeirri ástæSu settir i
varhald, séu nú látnir lausir.
Lögreglan í Chicago hefir tekið
marga menn fasta upp á síökastið
og dregiS þá fyrir lög og dóm, sök-
um brota á vínbannslöggjöf þeirri,
sem kend'er viö Valstead congress-
mann frá Minnesota.
MeSan á stríSinu stóð, var maS-
ur einn þýzkur í Bandaríkjunum,
Franz von Rintelen að nafni, fund-
inn sekur um samsæri og dæmdur
í langa betrunarhússvist. Nú hefir
Wilson forseti breytt sektardómi
]>essa manns og skal hlutaöeigandi
sakborningur vera allur á brott fyr-
ir 1. janúar næstkomandi.
Skáldjöfurinn íslenzki
dr.Matthías Jochumson
látinn.
Hann lézt aS heimili sinu á Akur-
eyri 18. nóv. siöastliSinn. HafSi
verið veikur undanfarandi daga og
legið meö óráöi með köflum. En
þó haföi hann veriS meö fullri
rænu er hann lézt. — 2. nóvember
s.l. veitti háskóli Isíands honum
Yms verkamanna félög á Rúss-
landi, hafa skorað á Soviet stjórn-
ina, að nema peninga úr gildi með
lögum fyrir 1. jan næstkomandi.
Innanríkisráðuneytið á Chile
hefir gefið út opinbera skýrslu
um eldgos í Valdiva fylki, en
fjallið sem gaus, heitir Villarica og
Kvenbúningur.
fír. í MorgunblaSinu.
Tízkan. — Þ jóðbúningurinn.
Einhvers staöar var minst á það
í blaSi, að kvenfólk á Islandi geröi
fullmikiö aö því að apa útlenda
er um 8,00 fet á hæð. Hefir það siðu í klæöaburSi, og má með réttu
doktors nafnhót.
hann síöar.
Meira um
iö dæmdur
vistar.
til fimm ára fangelsis-
Samkvæmt skýrslu frá hagstofu !
Bandaríkjanna, er fólkstalan í
Baltimore 733,390. þar af 23,464
svertingjar.
Nýlátinn er að heimili sínu, Long
Beach, California, Eugene W.
Chafin, sá er um forseta tign sótti
undir merkjum vinbannsmanna í
kosningunum 1908 og 1912. Hann
var þvi nær sjötugur að aldri.
Iiarding forseti hefir kvatt Wil-
liam Jennings Bryan, áður rikisrit-
ara, til fundar viö sig i Marion. i
þeim tilgangi aS ráðgast við hann
um afstööu Bandaríkjanna til
þjóðas amb a n d s i n s.
spúð glóandi hraunleðju yfir all-
stórt landsvæði, og upprætt allan
jurtagróður og drepið fjölda bú-
penings. Á stöðum þessum jöfn-
uðust gömul fjöll við jörðu, nýjir
dalir mynduðust, en fljót og ár
breyttu um farvegi. Gosið varð
hinn 12. þ. m„ og fóru á undan
því snarpir landskjálftakippir í
fullar þrjár klukkustundir. Ekki er
getið um að manntjón hafi orðið,
en fjoldi fólks hefir mist aleigu
sína, stendur uppi húsvilt og ráð-
þrota.
Frá lslandi.
Krónuseðlarnir nvju.
pað er nú verið að prenta nýju
krónuseðlana íslenzku en ekki
munu þeir komast í umferð fyr
en í næstu viku, og það fært sem
ástæða, að lengi er verið aS
prenta þá og svo eru ýmsar skrif-
stofureglur um tölu þeirra og af-
Hvaðanœfa.
hendingu.
Pað er stjórnarráðið sem gefur| með sér aö þaS sé þægilegt, sé held-
finna að því. Látum það vera, aS
kvenfólkiö vilji fylgja tízkunni og
líta sem bezt vTr. ÞaS er í sjálfu sér
sízt vítavert. Það er heldur ekki til
neins aS vera að berjast á móti tizk-
unni. ÞaS hafa margir gert á öll-
um öldum og alt af beðiS ósigur.
Tizkan er í raun og veru, rétt skoð-
aö, heilbrigt endurnýungarafl, sem
starfar að því aö þroska smekkvísi
og koma í veg fyrir aö fegurSartil-
finningin verði að steingjörvingi.
En ef menn halda að tízkan sé
einlægt á réttri leiö, þá skjátlast
mönnum. Hún villist oft, og nær
sér svo aftur á strik, og af þeirri á-
stæðu má ekki gerast henni of þræl-
undinn.
Þá rnega menn ekki heldur ætla,
aö það sé feguröin ein, sem tízk-
mi ef ætlaS aS þroska. ÞaS eru
líka þægindin. Hvort sem er í
klæSaburði eöa öSrum aöbúnaöi,
utan húss eða innan. þá verða þæg-
indin einlægt að vera i fyrstu röð.
Þessvegna er það líka máltæki for-
vígismanna smekkvísinnar á þess-
um sviSum, aS þaS sem ekki beri
lenzkum búningi. Slíkt verkar sem
bein móSgun gegn íslenzkri þjóS-
ernistilfinningu.
Alt annaS mál er það, aö bera is-
lenzkan búning í samkvæmi, þótt
erlendis sé. Það getur einmitt þótt
mjög vel viS eigandi og stundúm
er þess beinlinis óskað. Eins er þaö
stundum siSur aS nota þjóöbúning
þar sem menn koma fram við há-
tiSleg tækifæri í fulltrúaerindum
fyrir þjóð sína. En þaS gerir aft-
ur þá kröfu, að búningurinn sé bor-
inn með sérstakri prýði.
Eitt af því, sem íslenzkur peysu-
búningur gerir kröfu til, eru fall-
^gar hárfléttur. Ef þær eru ekki
hverfur þaö mesta af fegurðinni.
AS ganga með snúna lokka viö
skotthúfu eins og nú tíðkast, er
luralegt og á auk þess alls ekki viS
búninginn.
------o-------
Ur bœnum.
Lagarfoss fer af stað frá Reyk-
javík 14. þ. m. til Leifch, þaðan
fer hann til New York að sækja
olíu. Engir farþegar verða tekn-
ir í þeirri ferð.
Allir meSlimir ráöaneytisins i
Mexico hafa sagt af sér embætti,
til þess aS hinum nýkjörna forseta,
General Obrig »u gefist kostur á
aS velja nýtt láSaneyti. í samræmi j krónuseðlar? spyrjum
út þessa seðla, og lætur Lands-
bankann hafa þá til úfcbýtingar,
svo að þeir verða að öllu leyti jafn-
gildir hinum öðrum seðlum Lands-
bankans. pað er að vísu tak-
mörkuð seðlafúlga, sem Lands-
bankinn má hafa í veltu, en seSl-
ar bankans ganga auðvitað úr sér
og verður að endurnýja þá jafn-1
óðum. Er þá auðvitað að eins
hægt að gefa út nýja krónuseðl
eins og að endurnýja gömlu
ana.
Hvað verða gefnir út margir
vér skrif-
ekki fallegt.
Óvistleg herbergi eru aldrei geSs-
leg, hversu skrautleg sem þau ann-
ars kunna aS vera, og búningur
karla og kvenna vekur óyndiskend
]>eirra er á horfa, hversu mikiS
sem í hann er borið, ef hann sýnist
á einhvern hátt óþægilegnr.
Paul Johnson þingmaður frá
N. Ðakota, og Pétur Skjöld frá
Mountain N. Dakota, komu til
borgarinnar í vikunni. Paul John-
son brá sér vestur til fólks sáns
í Saskatchewan og dvelur hjá því
! um hátíðarnar, unz hann fer til
þingsins í Bismark N. D., sem kem_
ur saman 4. janúar 1921. En Mr.
Skjöld dvelur hér í borginni
nokkra daga og hverfur svo aftur
iheim til siín.
jVÍS stefnuskrá sína og ávarp sitt j
jtil þjóðarinnar,
kjörinn til
eftir að hann var
forsetatignar.
Wilson verkamála ritari Banda-
ríkja stjórnarinnar, hefir kvatt til
fundar við sig í Washington' full-
trúa námumanna þeirra, er við
framleiSslu harðkola vinna, til aö
reyna aS koma á samkomulagi milli
vinnuveitenda og vinnuþiggjenda.
Námamenn hafa farig fram á all-
mikla kauphækkun, en eigendur
námanna synjað nmleitan þeirra
meö öllu.
Stjórn Bandaríkjanna hefir sent
Bretum þrjár opinberar tilkynning-
ar í röð, krafist þess að Banda-
ríkin liafi fult jafnrétti á við aörar
þjóðir, bæði utan þjóða sambands-
ins og innan, i nýlendum þeim öll-
um, sem sambandinu voru feng-iar
til umráSa á friöarþinginu.
Mælt er aö helztu foringjar re-
publicana flokksins í þinginu, i
samráði við Harding forsetaefni,
hafi komist að þeirri niSurstöðu,
að stjórnarþjónum muni mega
fækka um 250,000 manns. VerSi
það ofan á, sem líklegt er taliö,
sparast þar með
ingur.
álitlegur
skild-
Járnbrautir allar í Illinois ríkinu
hafa fengið levfi til að hækka
nokkuð flutnings og farþegjagjöld
á brautum sínum.
GySingar í Bandaríkjunum hafa
fyrir skömmu haldiS þing mikið i
Buffalo, N.Y., og samþykt aö veita
ættbræSrum sinum i Palestínu rif-
lega fárhagslega aöstoö til iðnaSar-
tækja og annarar menningar þar í
landi.
Fimm hundruö hermenn hafa
veriS sendir til Williamson i Wést
Virginia ríkinu til verndunar kola-
námum; verkfall hefir staðið þar
yfir alllengi og talsvert brytt á
óspektnm.
Landskjálfta hefir oröið vart hér
og þar í Washington og Oregon
rikjunum. I Spokane er sagt að
hristingurinn hafi staðiS í tíu mín-
útur.
Ameriska verkamanna samband-
ið er að reyna að koma á fót föst-
um félagsskap (union) meðal skrif-
stofuþjóna víösvegar um Bandarík-
in, í þeim tilgangi aS bæta launa-
kjör og vinnuskilyrði þess fólks.
Charles Ponzi, sá, er frægur varð
í sumar fyrir gróðabralls tilraunir
Her sá , er Bretar hafa haft í i
Danzig síöan ófriðnum lauk, hefir
nú verið kvaddur heim, samkyæmt
fregnum frá Berlin. Láta ÞjóS- j
verjar vel yfir íramkomu þessara |
brezku hermanna meðan dvöl j
þeirra á Þýzkalandi stóð.
Eins og getið var um í síðastai
blaði, fór fram á Grikklandi al-(
menn atkvæðagreiðsla, um það
hVort Constantine skýldi aftur ]
taka við konungdómi
gekk atkvæðagreiðslan sem kunn-
ugt er honum algerlega í vil.
Bretar, ítalir og Frakkar hót-
uðu Grikkjum afarkostum í því
falli að hinn útlægi konungur sett-
ist aftur að völdum, meðal annars
að segja upp öllum ríkislánum og
stofna þjóðinni þar með vitanlega
í hin mestu vandræði. En Grikk-
ir létu hótanir þær sig litlu skifta
og hafa tilkynt konungi að sá sé
yfirlýstur alþjóðarvilji að hann
hverfi heim hið bráðasta og taki
við ríkisstjórn. Hefir konungur
tekið boðskap þessum með hinum i
mesta fögnuði og kemur til A-
þeuborgar ásamt fjölskyldu sinni
næstu daga. Hefir viðbúnaður
mikill verið í borginni til að gera
heimkomu konungs sem vegleg^
asta. Er Constantine ástsæll mjög
af þegnum sínum, eins og sjá má
af atkvæðagreiðslunni þar sem
98 af hundraði hverju greiddu at-
kvæði honum í vill. Grikkir hafa
| ur aldrei veriö alveg það sama
gegj.! undir ólíkum staSháttum. Nokkrir
I drættir geta veriS sameiginlegir, en
þaS leiðir af sjálfu sér, aS Parísar-
tízka getur ekki gilt í æsar hvorki
stofustjórann á 3. skrifstofu, I suður í hitabelti né norSur í beim-
Gísla ísleifsson. ' skáutalöndum.
— pað er óákveðið enn >á, það; Aö ganga hversdagslega i gagn-
fer eftir því, hvað mikil þörfin j sæum silkisokkum hér úti á íslandi
reynist að vera fyrir þá. — pað er
nú verið að byrja að prenta þá í
Gutenberg undir umsjón eins
m.anns frá stjórnarráðinu og ann-
Guðmundur Jónsson frá Wyn-
, , , . 1 yard, sem skorinn var upp á al-
\f þessu leiðir aS tizkusmö get-, menna skjú(kraMsinu fyrir nokkru
síðan af Dr. B. J. Brandssyni,
kom til bæjarins frá Oak Point í
vikunni sem leið. Hafði hann
dvalið um tíma hjá kunningjum
þar og í Svan River eftir að hann
kom af spítalanum. Hann hélt
heimleiðis heill heilsu fyrir sið-
ustu helgi.
ars frá Landsbankanum.
Vér fórum upp í Guten'berg og
: það stendur heima, þeir eru að
j enda við að taka prófarkir af seðl-
; unum. peir eru tilsýndar allsvip-
| aðir dönsku krónuseðlunum, nema
j lítgð eitt minni, prentaðir með bláu
j á hvítan grunn. Aftan á þeim er
j ríkismerkið íslenzka. Prentmótin
eða eigi og. eru ajjg gex> pr6ntaðir í einu 3
framhliðar og 3 baklhliðar sama
megin á eina örk, örkunum síðan
snúið við og hið sama prentað þar,
svo að þá koma réttar framhliðar
aftur á áður prentaðar bakhliðar
og bakhliðar á framhliðar. Síðan
verða arkirnar skornar sundur og
koma þá sex seðlar úr hverri.
Ólafur Hvanndal hefir teiknað
seðlana og smíðað prentmótin, og
seðlarnir sýnast mjög hreinlegir
og smekklegir, er þeir koma nýjir
úr pressunni. Standa á þeim nöfn-
Jóns Magnússonar forsætisráð-
herra og Magnúsar Sigurðssonar
bankastjóra.
væri hlægilegt og langhlægilegast I
í augum þess. sem fann ]>á tízku |
upp. Þannig má teija upp fleira j
en látum kvenfólkið ræða þaS sín
á milli. ÞaS er nóg aS benda á aS j
allar aSrar þjóSir laga sig mjög j
eftir staöháttum í klæðaburSi. og 1
það eigum viS einnig aS gera.
AS öSru leyti væri oss tslending- J
um réttast aö hafa oss í klæSaburSi
og ÖSru eftir því sem oss skyldar
menningarþjóSir gera. ÞjóSbún-
ingur kvenna á helzt ekki aS vera
hvefsdagsbúningur lengur, ekki af
því aö hann sé ekki fullfallegur
út af fvrir sig, heldur af því að
hann er ekki vel hentugur til þess.
AuSvitað ber ekki að taka þetta
svo, aS konur sem eru vanar ís-
lenzkum búningi fari alt i einu aS
taka upp alþjóSa búning. ÞaS
mundi strax sjást, aS þær kynnu f
ekki viS sig og breytingin mundi
þvi fara þeim illa.
ÞaS á ekkert skylt viS varSveit-
ingu þjóöernis að halda fast við
islenzkan kvenbúning hversdags-
lega. vegna þess að þessi búningur
er alls ekki gamall og hann er ein-
lægt að breytast. Til dæmis eru
Steingrímur bóndi Johnson frá
Kandahar kom til bæjarins fyrir
síðustu helgi og með honum Guð-
mundur Björnsson til lækninga,
Frú Finnur Johnson kom heim
úr fslandsferð sinni á miðviku-
dagskveldið S síðustu viku. Hún
fór frá íslandi 15. nóv. var þá
veður gott, annars sagði hún að
tíðin hefði verið óheyrilega vot-
viðrasöm í alt sumar og haust.
Jörð sagði hún að hefði frosið
full vatnsaga og svo snjóað þar
ofan á, svo haglaust hefði orðið
þar víða einkum Árnessýslu. Ný-
látinn sagði hún séra Ólaf Finn-
son í Kálfholti úr lungnabólgu.
Ljóðmæli Kristjáns N. Júlíusar,
(K.N.), eru komin út, og verða til
sölu hjá bóksala Finni Johnson
698 Sargent Ave. á laugardaginn
kemur. Verð bókarinnar er $3,00
i gyltu bandi en $2,50 í kápu. Bók-
in er prýðis falleg og skemtileg.
varð bráðkvaddur hér í
í gærmorgun. Var það
Maður
foænum
Kristinn Jónsson fná Hlíðarhús-
um hér í bæ., bróðir konu Gunnars
Gunnarssonar kaupmanns. Krist-
inn var maður kominn á sextugs-
aldur og hafði alið allan aldur
sinn hér í bæ.
Frá Aug. Flygering hefir ekkert
heyrst enn þá. Hann mun þó vera
í Svíþjóð og má búast vij fregn-
. . um frá honum mjög bráðlega.
akveðið að leita fyrir sér um lán : Menn eru ekki alveg vonlausir um
Hinn 12. >. m. lézt nálægt
Muntain N. Dakota, Rósa Sigurð-
ardóttir 96 ára að aldri, tengda-
sjölin að hverfa og sér enginn eftir móðir Sigurbjörns heitins Guð-
sínar, hefir játaö á sig sakir og ver- í Hague.
í Bandaríkjunum þegar í stað.
Alþjóða póstþjónasambandið
heldur næsta þing sitt í Stokk-
hólmi 1924.
Stjórnin í Mexico hefir nýlega
veitt 10,000 rússneskum mennon-
itum búsetu leyfi í .landinu.
Samkvæmt fregnum af þjóð-
þinginu í Geneva, hefir Woodrow
Wilson Bandaríkja forseti tekið að
sér að reyna að miðla málum milli
Anmeniumanna og gerbyltinga-
flokksins á Tyrklandi.
ping þjóðasambandsins í Gen-
eva hefir fallist á tillögur Elihu
Root um stofnun alþjóðardómstóls
að honum mupi takast að koma á
samkomulagi um síldarkapin.
Taugaveiki í Biskupstungum.
Óvíða mun tugaveiki gera eins
oft vart við sig eins og í Biskups-
tungum. Hún gýs þar upp með til-
tölulega stuttu millibili og fer
jafnan geyst yfir.
Nýlega hefir borist hingað frétt
af því að veikin væri komin upp
þar eystra í Fellskoti. Var bónd-
inn þar á bænum þá nýkominn á
þeim. útlendir skór komnir í stað
hinn aíslenzku, sem líka er auösæ
endurbót.
Þvt ber þó ekki að neita, að það
mundi koma óyndi í flesta karl-
menn, ef íslenzki kvenbúningnr-
inn hyrfi algerlega alt i einu, en
það væri lika óeðlilegt, eins og áð-
Ur er sagt, enda sálfsagt að varS-
veita hann einlægt og nota á tylli-
dögum og viö hátíöleg tækifæri eins
og siður er annars staðar þar sem
þjóðbúningar eru til.
Þótt sú breyting veröi, aS is- ;
lenzkt kvenfólk taki alment upp I
búning annara NorSurálfukvenna, |
þá getur þaS þó aldrei orSiS kallaS : mynd
ovrðeigandi að nota þjoðbunmg her
heima, þótt hversdagslega væri.
ÞaS orö á fyrst við, þegar konur
ganga hversdagslega í íslenzkum
þjóöbúningi erlendis. Það er al-
gerlega óviðeigandi ,og að fleira en
einu levti. ÞaS er óviöeigandi frá
ahnennu sjónarmiöi að ganga
mundssonar, sem heima átti í
Eyfordbygðinni, og látinn er fyr-
ir nokkrum árum. pessarar fram-
liðnu merkiskonu verður nánar
minst síðar.
fætur eftir langa legu og var hann; þannig búinn, að vekja of mikla at-
á fótum við annan mann, en ann- i hygli, og óþægilegt hverri konu, er I staðnum. Hjón þessi fluttust
6. nóvember siðastliðinn voru
þau hjón Einar Eiríksson og
kona hans Guðrún, í Clevland
Utha, búin að vera gift í 50 ár.
Við það tækifæri voru þau hjón
heiðruð bæði af íslendingum og
innlendum. Samkoma mikil var
haldin í samkomu húsi bæjarins
og var þar framreidd vegleg mál-
tíð og margar gjafir færðar gull-
brúShjónunum, svo sem fögur
af Vesbmannaeyjum
og kirkjunni þar, er þau hjón voru
gefin sarnan í 6. nóvember 1870,
var það gjöf frá börnum gömlu
hjónanna.
Islendingar sem þar voru saman
komnir gáfu heiðursgestunum
borðbúnað úr silfri sem verður
síðar afhentur þeim sökum þess
að hann var ekki við hendina á
ars lá alt heimilisfólkið, átta
manns, veikt í taugaveiki.
Ekki hafði veikin verið komin
á aðra bæi. Og veit enginn hvað-
an hún er komin.
þð gerir, ef hún hefir óspiltan j vesturum haf frá Vestmannaeyj-
smekk og sómatilfinningu. Frá ís- Um um 1875, og hafa ávalt dvalið
lnezku sjónarmiöi er það líka mjög | þar syðra, þar sem Einar hefir
óviðkunnanlegt, aS sjá þá.skrílslegu gengt ýmsum trúnaðarstörfum og
forvitni sem það vekur hjá útlend- | hafa þau hjón bæði getið sér hinn
um borgarlýö. þegar kona sézt á is- bezta orðstýr í hvívetna.