Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 5
UJGBERG, FIMTUDAGlNN 16. DESEMBER Kta. e K-V-Œ-D-A-B-Ó-K K. N. JÚLlUS --------er nú fullgerð- m Wilhjálmur Hohenzollern fvrrum keisari Fæst nú keypt í bókabúð Finns Jónssonar, 698 Sarg- ent Ave., hjá höfundinum og umboðsmanni hans C. B. Júlíus, sem hefir tekið að sér sölu á bókinni í bygð- um Islendinga í Manitoba. Verð bókarinnar: J gyltu bandi $3.00 “ “ í kápu . . $2.50 Prýðis falleg ug þá er ekki að tala um hvað skemtileg hún er. KAUPI ALLIR VESTUR-ÍSLENDINGAR! iheiminn, heldur til þess að frelsa hann. Sá sem trúir á ljósið, og afneitar vilja holdsins, hann mun koma til ljóssins og lýsa fyrir mönnum, því að hann er getinn af guði.” Að svo mæltu reis meistar- inn á fsetur, tilkomumikill og há- tignarlegur.. “Nú veiztu Nikó- demus,” mælti hann þíðlega, "að maðurinn þarf að endurfæðast, til þess að komast inn í guðsríki og vinna þau verk, sem eg vinn.” Nikódemus leit á meistara sinn með þakklætis svip, og mælti: “Já, herra Jesús, hann verður að afneita vilja sjálfs síns og láta hann ilúta sann;leikanum. Hann má ekki gera annað en það, sem rödd guðs innra í ihonum.” segir honum.” Jesú mælti að skilnaði: “Sann- lga segi eg þér: Trú þín mun frelsa þig, því að ljósið mun vinna sigur á myrkrinu.” pegar Nnkódemus kom út á flatneskjuna, var stjðrnubjarminn kominn að því að ihvrfa. Hann nam staðar og leit til austurs. tJt við sjóndeildarhringinn sást dauf- leg skíma, sem sýndi að komið var undir dögun. “pví að ljósið mun vinna sigur á myrkrinu,” mælti Nikódemus fyrir munni sér. “Eg kom hing- að með óró í hjarta, en fer héðan fullur trausts. pessi maður er sannarlega sendur af guði. Kenn- ing hans er kenning sannleikans.’ (Jóh. 111. 1—2). Af því nú að jólin eru 1 nánd veit eg að þessi fagra mynd af frelsaranum á aldrei betur við, og finst mér eg gera rétt, að fá hana setta í Lögberg þar sem fjöldinn getur séð hana, eða fleiri heldur en hún væri í lokaðri bók. Og ef einhvern langaði til að eiga þessa mynd, væri hægt að klippa ihana úr, eða geyma alt blaðið. Eg áh't því þeim litla tíma ekki illa varið, sem eg notaði til að skrifa þenna litla kafla: (í næt- urkyrðinni) upp úr bókinni, sem hann er í. Svo með ósk um gleðileg jól öllum þeim, sem með geðþekkni horfa á þessa undurfögru mynd. Og eins til hinna, sem ekki sjá hana. — Jakob Briem. Gimli. Kaupendur Sameiningarinnar eru beðnir að gæta þess, að síðasta kirkjuþing ákvað, að að verð blaðs- ins skyldi vera $2,00 árið 1921, en þó svo, að þeir, sem borga þann ár- gang fyrir næstkomandi áramót, fá hann fyrir $1,50. Kaupendur blaðsins ættu sem flestir, helzt all- ir, að sinna þessu. í samhljóða aug'lýsing í síðasta blaði Samein- ingarinnar, er sú villa, að þar stendur árið 1920, fyrir árið 1921. Finnur Johnson. íslenzkir mánaðardagar 1921 útgefandi séra Rögnvaldur Pét- ursson. Útgáfa mánaðardaganna undan- farin ár er orðin svo vinsæl, að þessi nýja útgáfa þarfnast helzt engra meðmæla.. Pappír og prentun er í bezta lagi og framsíð- an skrautleg mjög, og er prenaðn á hana erindi þetta úr Völuspá: pá gengu regin öll á rökstóla, ginnlhelg goð ok um þat gættusk: Nótt ok niðjum nöfn um gáfu, morgin hétu ok miðjan dag, undorn ok aftan, árum at telja. Myndir eftirgreindra merkis- manna, er margir áttu sæti á þjóðfundinum 1851, flytja mánað- ardagarnir að þessu sinni: Jó- sephs Skaftasonar, héraðslæknis, Kristjáns Christiánsonar, amt- manns, Bjarna Jónssonar, rektors, séra Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi í Vopnafirði, Jörgens Pet- er Havsteen, amtmanns, Péturs organista Gudjohnsens, Jens Sigurðssonar, rektors, frú póru Melsted, stofnanda kvennaskól- ans í Reykjavík, Gísla Brynjólfs- sonar háskólakennara og skálds Jón þingmanns Sigurðssonar á Gutlöndum, Einars þingmanns Ásmundarsonar í Nesi og Sigurð- ar Guðmundssonar málara. — Af þessu má sjá að mánaðar- dagarnir hafa reglulegt bókmentæ gildi. Verð þeirra er 50 cents. Séra Rögnvaldur Pétursson veitir móttöku pöntunum að heim- ili sínu 650 Marýland Str. Winni- peg. GJAFIR til Jóns Bjarmsonar skóla. Daniel Halldórsson, Lundar $10.00 Þorgils Þorgeirsson, Wpg 5.90 Safnað af J. K. Reykdal, Baldur, Man.: C. Benedictson.............$25.00 G. Jónsson................ i.oo' G. Olson......................50 Iloseas Josepbson.............50 O. Oliver................... 1.00 Þ. Olafsson...................50 S. Finnhogason............. 1.00 A. Björnsson..................50 J. Jóhannesson.............. 2.00 P. Fredrickson............ 1.00 Mrs. O. Anderson........... 1.00 Ónefndur................... 5.00 M. Jónsson................. 4.00 T. Johnson................. 2.00 Björg Snorradóttir......... 5.00 li. Johnson................ 1.00 J. K. Reykdal............... 5.00 - Sanitals $56.00. Safnað af Mrs. H. Björnsson, Riverton, Man.: Mrs. Björg Halladóttir. . . . $25.00 Pétur Jónsson..............10.00 Björg Björnsson.............5.00 Mr og Mrs Jóhannes Helgas. 2.00 Thorat'inn Einarsson.........i.oo Tngibjíj'g Thorkfelsson .... 1.00 Jóhannes Jóhannesson .. . . 20.00 Thorgr. Jónsson..............2.00 Mrs T. K. Bjarnason........ 1.00 —samtals $67.00. 5. W. Mclstcd. Frá Islandi. Sannleikurinn er sagna beztur. Eg geri ráð fyrir, að flestum hér sé það kunnugt,( að í sumar sem leið var af stjórnarráði lslands skipaður gæslumaður á pingvöll- um, Guðmundur Davíðsso kennari. | Mér og öðrum gestum, sem til pingvalla komum, var með öllu óljóst ihvað maður þessi hafði þar fyrir stafni; — það var fyrst 20. i júlí síðastliðinn, að eg (sem hafði komið þar fyr um sumarið) komst j að raun um starfa hans. Eg kom j til pingvalla 19. júlí, en fylgdar- j maður minn eigi fyr en daginn eftir, og var hann með ferðatösk- ur og hesta sem eg og samferða- menn mínir ætluðu að nota til ferðalaga upp í Borgarfjörð. Jafnskjótt og hestarnir voru komnir, fór eg að athuga hvort alt væri óskemt í töskunum. Með- an eg var að því, bar fyrnefndan Guðmund Davíðsson þar að, og spurði hann mig hvort eg hefði á- fengi með. pótt mér þætti spurn ing hans allnærgöngul, svaraði eg henni játandi og var svo hrein- skilinn við hann, að eg sagði hon- um að eg hefði það samkvæmt lyf- seðli. Eg yfirgaf töskurnar þá þegar, og fór inn í gistihúsið “Valhöll,” j En litlu seinna var mér sagt, að fyrnefndur Guðmundur vildi tala j við mig. Fór eg til fundar við hann og tjáði hann mér, að hann j hefði farið í allar ferðatöskurnar. og tekið úr þeim það áfengi, sem þar var: 2 flöskur cognac og 2 j flöskur rauðvín. Eg fór þá strax fram á við hann j að hann afhenti mér umræddar flöskur, en hann neitaði því.! Ætlaði eg þá að taka þær, en Ein- j ar Jónsson, sem sumir kalla mál- ara, var þar viðstaddur og stjakaði j hann við mér svo eg gæti ekki ná8 þeim. Eg skyldi ekki í athæfi þessara manna, sem að mínu áliti heguðu sér eins og ræningjar. Eg símaði því samstundis til hr. sýslumanns Guðmundar Eggerz og krafðist þess af honum, að hann kæmi taf- arlaust til pingvalla, sem hann og gerði. Eg taldi mig og mína eigi óhulta fyrir framferði þessara manna, enda vildi eg að mér yrðu afhentar fyrnefndar flöskur, því að sökum sjúkdóms þess er eg geng með (sykursýki) er mér af læknum fyrirskipað að neita víns daglega, enda gat eg eigi betur séð en að Guðmundur Davíðsson og félagi hans Einar Jónsson, væru að fremja hreinasta laga- brot. Eg skal að endingu geta þess j hér, að eg þegar í stað kærði Guð- \ mund Davíðsson og krafðist þesis, j að honum yrði hegnt fyrir þessar j tiltektir hans. — Verði það ekki1 gert, læt eg ósagt hvað fingra- lengd hans kann síðar að ná langt. Reykjavík 27. okt 1920. Jakob Havsteen. Kveldskemtun til ágóða fyrir ekkju Jóhanns Sigurjónssonar, sem frestað var um daginn, mun verða haldin annað kveld í Báruhúsinu. Einhverjir aðgöngumiðar eru eftir óseldir og ættu menn að kaupa þá. pað er augljóst, að af öllum koungum sem hrundið var af stóli og máttu fíýja lönd sín við lok j veraldarstríðsins í Evropu, er hætti 11. nóv. 1918, er herra Ho- henzollern, sá eini sem hefir yfir- drifið af peningum. Hann brúk- ar næstum svo mikla peninga sem á sínum glæsilegustu árum sem pýzkálands keisari, og konungur yfir Prússlandi. Hann heldur hirð með eigin líflækni og hirðprest, og það er staðhæft að útgjöld hans í Doorn komi upp á 25,000 mörk (mar 24 cent) yfir daginn tiltölu- lega eða 9 miljónir marka yfir árið. Vera hans hjá greifa Ben- tinck í Ameongen, kostaði 1000 hol'lensk gyllini um daginn (gyll- ini er 40 cent). pegar spursmál- 10 um eignir keisarans kom upp í þinginu pýzka, vjðurkendi Prúss- neska stjórnin óðara kröfu hans upp á eignir hans í Berlín að upp- hæð 100 miljón mörk, og eignar- rétt hansá 27 höllum og 10 stór- um búgörðum með öllu tilheyr- andi, 10 veiðiihállir og hin konung- lega Opera og önnur leikhús 1 Berlín og 120 mi’ljónir mörk í þýskum bönkum. Alt þetta fé ætl- aði stjórnin að láta hr. Wilhelm hafa, en þegar þingið kom saman var það ekki samþykt, og nefnd var kosin til að yfirvega málið og hratt frá þeirri keisara- legu kröfu. Hinn nafnfrægi prófessor lög- fræðingurinn Schnckin var beðin að yfirvega málið, en hann viður- kendl eignarrétt fryv. keisarans að eins einn lítinn part af því framanritaða, og fleiri lögmenn voru beðnir að segja álit sitt, en alt fór á sömu leið. pannig standa nú sakir um eignarrétt keisarans sem sagt hefir verið. Prússneska stjórnin hefir ekki verið spör á fé við sinn fyrverandi stjórnara, hún (stjórnin) borgaði fyrir tveggja ára veru ihans hjá greifa Bentineck. Gaf honum 40 miljón mörk (næstum 100 miljónir dala) til innkaupa og viðgjörðar á höll- inni í Doorn, og ah auki hálfa aðra miljón marka fyrir fæðis- peninga, og þar með 5% af 50 miljónum marka. pess utan hefir hann -haft miklar inntektir gegnum þýzka banka. petta er ný- 1 lega komið fyrir augu almennings að fyrrum keisari eys út pening- um sem stóreigna maður, meðan fjöldi af hans eigin þjóð sveltur. Enska stjórnin hefir veitt þessu eftirtekt, og hefir falið sendiherra sínum í Berlín Lord D’áhernon á hendur að rannsaka ástandið. Hinn fyrverandi ríkiskanslari Dr. Muller staðhæfði nýverið í rík- isdeginum, að hundrað háttstand- andi þýzkarar, þar á meðal 5 af Hohenzollern fjöllskyldunni í seinni tíð, hafi á sviksamlgan hátt komið inn í Holland bæði pening- um og dýrgripum upp á 250 mil- jónir marka, eða sama sem 60 miljónir dala, og hann iheimtar að kalla fyrir rétt hvern einasta af þeim. Gaman verður að heyra hvort þetta ber nokkurn árangur Á sama tíma sem fréttir frá Berlín 0g Amsterdam segja að fyrrum keisari Wilhelm sé fljót- andi í gullli og gimsteinum, kemur fregn frá Genf í Svisslandi um að Karl fyrrum keisari Austurríkis sé mesti ræfill, hefir tæplega ofan í sig og fjölskyldu sína, hefir keisara frúin orðið að selja skraut- gripi sína, til að borga húshalds kostnaðinn — og nú er komið svo illa, að Karl hefir sent skrifara sinn Capt. Werkann til Yínar- borgar, með bænaskjal til Austur- ríkis stjórnar um að veita hinni fyrverandi keisara fjö'lskyldu að minsta kosti þá ihjálp að hún þurfi ekki að svelta. 1 chIMberlain's Wonderland. Oft hafa myndirnar á Wonder- land verið góðar, en sjáldan betri en nú. Má nefna leiki eins og “Simple Souls,” “Her Five Foot Highness” og síðasta kaflann af “Pirate Gold.” Meðal leikaranna nægir að benda á Blanche Sweet, Frank Keenan og Editlh Roberts. t hillingum. Ymsa hýllir heima grund haldna spillingunni svo í dillast sætan blund sjálfs 1 fyllingunni. Sjá í milli maður neinn mundi hillingunni fái spilling álið einn undir gyllingunni. Sjónir villa auðvelt er oss, með hillingunni þegar gylling yfir er allri spillingunni. J. G. G. meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viðjafnanlegt sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veiki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður pjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. Verð 35 cent og 65 cent. L? ________ I Jlijijí/ UME *»••>«. Í'!'♦ ■* ,,A,CAÚ,:v *' r • - - • m “ -- •" i . ^nRanmn cm. n.in, ljnrsÍU iúkon'o. Stökur. Öfgar spilla eðli manns, úti snilli loka, sveima i villu sjálfpþóttans og sálina fylla hroka. Ber ei fróðum ibrögnum að brúka sóða slaður. Varpaðu ei hnjóði virðum að vertu góður maður. J. Schram. Læknaði eigið kviðslít Vih aö ljfta kistu fyrir nokkrum árum kviðslitnaði eg afarilla. Læknar uögfcu aö ekkert annatS en uppskurSur dygði. Um- búttír komu a« engu haldi. I.oksins fann eg rAtS, sem læknaði mig að fullu. Slðan eru liðin mörg ftr og hefi eg aldrei kent nokkurs meins, vinn þó harða stritvinnu við tréamíðl. Eg þurfti engan uppskurð og tapaSi engum ttma. Es býti ykkur ekkert til kaups, en velti upplýsinsrar ft hvern hfttt þftr getiS læknast ftn uppskurBar; gkrifiS Bugene M. Pullen, Carpenter 1300 Mar- ceilus Avenue, Manasquan, N. J. KIipplS penna miSa úr blaSinu og gýniB hann fúlki er þjftlet af kviSgliti—meS þvi getiS þér bjargaS mörgum kviSslitnum frft þvl »8 leggjast ft uppskurSarborSÍS. GIGT Stórmork heimolækninjf fundin af manni er þjáðist sj&lfur. Um vorið 1893 sóttl að mér vöðva og flogagigt mjög illkynjuð. Eg þjáðist í þijú ár við»töðulau8t eins og þeir einir geta skillð er líkt er ústatt fyrir. Fjölda lækna reyndi eg á.samt ógrynni meðala en allur bati varð að- eins um stundarsakir. Loksins fann eg meðal er læknaði mig svo. að sjúkdómurinn hefir aldrei gert vart við Kig síðan. Hefi læknað marga, suma 70 til 80 ftra, og árangurinn varð sá saml og 1 mínu eigin tilfelli. Eg vll láta hvern, er þjáist á llkan hátt af glgt, reyna þenna fágæta læknisdóm. Sendlð ekki cent, sendið aðeins nafn og árltan og mun eg þá senda yður frltt meðal til reynslu. Eftir að þér haíið reynt þessa að- ferð og sýnt sig að vera það eina, sem þér voruð að leyta að, megið þér senda andvirðið, sem er einn dollar. En hafið hugfast að eg vil ekki pen- inga vðar nema þér séuð algerlega ánægðir. Er það ekki sanngjarnt? Þvi að þjást lengur þegar lækning er fáanleg ókeypis. Frestið þessu ekki. Skrifið 1 dag Mark H. Jackson, No. 857 G. Dura- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ábyrgist. rétt og tfatt. Ofanskráð LátiÖ þetta verða Raflýst Jól Heimsœkið City Light & Power í nýju fínu búðinr.i 55-59 Princess Str. KOL HJÁ D. D. WOOD & SONS, Ltd. EF YÐUR VANTAR í DAG— PANTIÐ HJÁ Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekk.ia Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það börnum 'sínum. Hefir það reyn6t þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg hósta hefir með- alið reynst vel. 35c og 65c. Annað hóstmeðal, sem reynst ■ COUGH ' BHÍEÐY! COIIDHS hefir ágætlega er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- kers gefa góðan og skjótan bata. Verð 50c. Við kveisu og inn- antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því að vera á öllum heim- ilum. Verð 35 cent til 60 cent. 'é '• Ciiahbbiuiks W COUC AND ^ 1íwmm HTK.XO'í * | tj roR PAIN IN TMC STOMACM COUC.CHOUMA tiOHBL-, CRAMP COtlC •lliou* COk-IC PAIMTCBi' COHC. . SUMMtR COMPLAINT PYStmtWOIAPRMOtA .M«!t dcw eonuioi 11 r Ether »nú 3 2 «r Chlorofow 5188 ProprtrUryor PutM Modiooa Ac« I Mxl* iq Cioad* kj Ctiaixiliii Mcdicioe Cft ToraiMA, OmmIq SrtMl! SlM NL Nýmaveiki er sífelt að fara í vöxt. Juniper Tab- lets eru góð- ar við öllum kvillum sem frá nýninum stafa. Dær hreinsa blóð- ið og koma lagi á þvag- rásina. Yerð 50 cent Ef þú þáist af höfuðverk þá reynudu Chamberlain’s TABLETS 25t CHAMBERLAIN • MEDICINE Dept. H--------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum ,og hjá Home Remedies Sales, 850 Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.