Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 2
2 LOQB&fcG riMTUADGiWN 16. DESEMBER Vertíðarlok Woodrow Wilson. Eftir ritara hans Joseph Patrick Tumolty. Mig hefir lengi langað til að •segja þjóð minni frá því, hvaða mann Woodrow Wilson hefði að geyma, en hefi ekki getað gjört það sökum þess eg vissi að honum sjálfum var það á móti skapi að mikla sjálfan sig, og hefði líka vanþó'knun á að vinir hans gerðu það. Og því hefi eg þagað á meðan hann sótti um opin- bera stöðu, eða þurfti að njóta stuðnings landsmanna, til þess að kjósa menn þá á þing sem studdu 'hann að málum, þótt eg hafi oft tekið það nærri mér. Nú eru þær kringumstæður breyttar. pví samkvæmt vís- dómsráði og fyrirkomulagi hins frjálsa lýðveldis, þá stígur hann úr forsæti þjóðarinnar 4. marz og tekur sæti sitt í hinu mikla fé- lagi réttra og sléttra borgara hríð stóð, skömmu eftir að han harfði verið útnefndur lærði eg að þekkja ihann persónulega. Eg var að vinna fyrir hann í kosn- ingunum og mættumst við á ferða- iagi okkar í Lakewood New Jer- sey, eftir það ferðuðumst við saman oft og töluðum báðir á fundum, og lærði eg þá að toera virðingu fyrir íhreinleik hjarta hans, eins og eg hafði áður lært að gjöra fyrir skoðunum hans. Mér er ekki unt að lýsa hve vænt mér þótti um þegar hann bauð mér að verða ritari sinn, eða' hve þakklátur eg var eftir að hann hafði verið kosinn forseti Bandaríkjanna að hann toauð mér að halda þeirri stöðu áfram í Washington. 4. marz næstkomandi hefi eg verið 'í þessu nána embættis, og persónulega samíbandi við hann. Staðan hefir verið ervið og eg hefi eignast óvini. Eg hefi orðið að mæta all-miklum erviðleikum, og eg hefi líka 'þegið mín laun. Eg virði fyrir mér Ihinn viliandi stjórnmálaþátt, og sé menn færða í kaf, og dregna í sundur, af öf- Eg virði fyrir ríkt hjarta sem grætur yfir hverjum deyjandi hermanni, og blæðir að nýju með hverju sári sem þeim er veitt. pegar fréttin kom árið 1913 um það, að skip fermt með skotfærum væri á leiðinni til Mexico, talaði Wilson forseti við ritarana Bryan og Daniels, og eftir að þeir höfðu skýrt frá kringumstæðum öllum kom svarið ákveðið og einart: “Skipaðu admírál Mayo að taka Vera Cruz.” Eg var í símasamlbandi við þessa menn Mka, og heyrði hvert orð sem sagt var, og áður en eg lokaði símanum talaði eg nokkur orð við forsetann um Iþann sorgar- leik sem í aðsigi var. Hann svaraði í þeim málrómi sem ekki var lengur harður og ó- svegjanlegur, heldur eins og manns með þungum ekka. “Hvað heldur þú um það Tumulty? pað meinar dauða og sker mig í hjart- að, en það verður að gerast.” Menn muna eftir að menn úr lag atomsins, þá muni það þó vera iþað.stórt, að það megi athuga hvert fyrir sig. En það er nú eitthvað annað. Sstærðin er ekki meiri en það, að I einu rykkorni skifta atomin miljörðum. Og svo Mörg atom eru í einum rúm- sentímetra af lofti, að þótt allir fbúar jarðarinnar kepptust við að telja þau hvíldarlaust, þá gengju til þess 500 ár- En hvernig hafa menn nú farið að því að telja atomin? Pað yrði flókin útskýring. pað er nóg að geta þess íhér, að radium verkanirnar hafa hjálpað til þess og kraftmælingar og ljósmyndan- ir í sambandi við þær. Menn hafa þá líka fundið vissa aðferð til að mæla með atomþunga nær allra frumefna. Og þar með hefir fundist að eitt frumefni er til í fleiru en einu ásigkomulagi. pað hefir t. d. komið í ljós, að það er til fleiri en ein tegund af blýi. Og það sm merkilegast er, er Hún virtíst ólæknandi landsins. Pað sýnist því ekki óviðeig-; und iHvilja. andi rétt áður en tjaldið er dreg-jmér vonir þeirra, tilraynir, og ið upp í síðasta sinni, að eg komi vonbrigði, og í sál mína færist fram úr fyigsni mínu, og segi friður- ES líf fram á komandi fólki ýmislegt um mann bann sem' tíe se£i: “k®mi hvað sem koma _ , . , , . . _ ' ’ vill eg hefi haft þá ósegjanlegu *n þess þó að hann sýndist á-! nema Samla kreddan um það a« sjóliði voru féMu pegar fréttin um i Vera Cruz.' þae> ae mee radíum áhrifum hefir það kom var tekist að “klúfa atomkjarnan,” Wilson forseti óvanalega hljóður 1 sem kallað er og lbreyfa einu frum: og gekk að verki sínu með sinni efni 1 anna,')> d. köfnunarefni í skýru dómgreind og ákveðnum i vafnsefni. fyrirskipunum. En um kveldið: Pað er ekki ofmælf- ae h01, se að loknu dagsverki sat hann lengi! uppfyndingunum opnaðir ómælan- hugsi og þegjandi, unz hann sagði I le?ir m°guleikar, og hver veit hefir verið aðalpersónan í þeim "* —** “"** j ægilega eorgarleik .,em fram hef_ | únœarJu aS.ver, me8 meet, m,a„- ^ Jfgoll. verlii .annaOur veroleiki áS- “Eg j breyfa megi ódýrum málmum ur en varir. Próf. Rutherford voru sýndar ir farið á síðastliðnum átta árum,: inum’ sem belmurinn á nú, í tiu sem hafa verið ríkari af stór-|ar’ ekki einasfa mesta manninum, Pað varð að KJörast. — pað er kostlegum viðtourðum en nokkurt heldur lika 1 honum fen«ið að sJa rétt’ en«inn annar vegur var op-: sæmdir í Kau höfn otr annað timatoil í sögunni • hið þróttmesta afl til góðs, sem lnn’ en e? «ef aldre> gley.mf þvi að ; hlnar mestu s8emdlr Kau'hofn og Eg hefi verið Woodrow Wilson fram hefir komið 1 beiminum í tíð j >að var eg sem varð að skipa þess-1 haskollnn «erðl hann að helðurs- handgenginn sem ritari hans, og þeirra manna sem nú lifa.” j um monnum út lí dauðann.” þekt hann í tíu ár, og er eg því Woodrow Wilson byggir, hugs- PeKar síðar að lík þessara líklegur til þess að þekkja hann un hans er skapandi, og undir;manna sem féllu voru flutt til að minsta kosti eins vel og þeir hans umBjón, á hans fyrstu stjórn- j b,ew Yorb fil þess að jarðsetjast, ar árum átti sér stað hin mesta ’ let l0rsefinn í ljósi að hann hefði framför í löggjöf landsins, sem j ákveðið að fara til New York og þjóð voí hefir nokkurn tíma átt fy^Ja beim til grafar. að fagna. j Áður en hann fór komst leyni- Undir hans stjórn var leitt í lo2reglan afi því að í bruggi væri hafj gildi og gjört að lögum þjóðþrifa- j samtok> fil l,ess af> ráða hann af fyrirkomulagið, skattlögunum ’ dogum ef hann fseri þá ferð, og breytt, sveita og lánfélög sett á'hann var beðinn að hætta við á- stofn. óháð toMamála nefnd í form slff> en >að var þýðingar- sem ræða um hann í svefnvögnum á járnbrautum, á leikvöllum eða í klútobum borga og toæja, sem fullvissa tilheyrendur sína, að alt sem þeir segja, sé það eina sanna, vegna þess að þeir það eftir kunningja sínum, sem einu sinni var á ferð í Washington og kom í Hvíta húsið og heyrði einhvern stm þar var segja bað o. s. frv. # pað var haustið 1910 að eg vakn- aði til þeirrar meovitundar að út doktor. — pess má geta að við KJhafnar háskóla hafa verið gerð- ar ýmsar merkar uppgötvanir við- víkjandi ásigkomlagi efnisins og frumeindakenningunni .Fremstur í flokki þeirra vísindamanna sem að þessu hafa starfað er próf. Niels Bohr, gamall lærisveinn og samverkamaður Sir Rutiherfords. ísafold. I Biska> aflóa. EN pó KOMU ‘FRUIT-A-TIVES’ HENNI TIL HEILSU. 29. St. Rose St., Montreal. “Eg skrifa þessar Mnur til að láta yður vita, að eg á “Fruit-a- tives” líf mitt að launa. petta meðal læknaði mig, er eg 'hafði gefið upp alla von. •— Árum sam- an þjáðist eg af Dyspepsia og ekk- ert meðal virtist duga. Eftir að hafa lesið um Fruit-a-tives reyndi eg það og læknaðist að fullu af völdum þess þessa ágæta meðals, sem unnið er úr jurtasafa.” Madame Itosina Foisiz. 50 cent hylkið, sex fyrir $2,50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða toeint frá Fruit- a-tives, Limited, Ottawa. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr Kin- im beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgSt að Vefa hefir að innihalda heimsin algJÖrlega KfeÍnt bezta munntcb?k, Hjá öllum tóbakssölum var 4200 smálestir. Skipstjóri var aldurhniginn og mjög farinn að heilsu, en 1. stýrimaður var 35 ára og vel hraustur. Hann var Norðmaður. Skipverjar voru frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Bandaríkjunum og enn fleiri löndum. peir létu í haf í júlímánuði 1916 og var ferðinni heitið til Halifax í Canada. pegar þangað kom, var skipstjóri svo sjúkur að hann varð að yfirgefa skipið, tók fyrsti stýrimaður við skipstjórn KOL! • • KOL! Vér seljum beztu tegund afDrumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT T0NN 0G SANNFÆRIST. Ihos. ilacks^n & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-H4 fangi kom skipstjóri hlaupandi upp á stjórnpall. Kafbáturinn hafði uppi gunn- fána pýzkalands og af öðrum sáu þeir, að hann krafðist skips. skjalanna. Skipstjófi gekk þá í toát sinn með skipsskjöl og alla en Ófeigur varð einn stýrimaður. I menn sína, sem vöku höfð.u með Tóku þeir trjáviðarfarm til Di- eppe og varð ekki til tíðinda í þeirri för. paðan fóru þeir laus- um kili til Montreal í Canada og sóttu ómalað hveiti og fluttu til Marseilie á Suður-Frakklandi. honum, og réri til kafbátsins. Var hann þar góða stund, en Ófeigurj stóð á stjórnpalli og hafði gát á öllu, ef merki yrði gefin og beiddi skipsmenn þá, sem eftir voru, að taka alt til handargagns á meðan laust. pá var farið fram á við skipuð, samband við Suður Amer ( iku eflt. Verzlunarviðskifti viís1 'hann að lata g'Jora sér áhorfenda- (Hrakningasögu þA, er hér fer á Alaska aukin. Penmga áhrifj PaH ),ar sem liWy^Sdm fæn fram ; frásögn ófeigs GuSnasonar> er sjAIfur í sambandi við samninga þjófiar- vera elíki með í henni. (var með í raunum tyeim, er frá. er úr sölum háskólans hefði komið innar við onnur lond «J«r« útlæg,! Svar hans var ákveöið nei, ogj^^ teflrrSífiktimunum^en hú™ leiðtogi sem eg og margir aðrir aKenfum auðfélaganna vísað burt if,6Sar einn af vinum hans fór að j a eríndi til isienzkra íesendá af Því, sem líkt hugsuðu á meðal hinna ur biðsolum þjóðþingsins. Verzl-j reyna að sannfæra hann og sagði:iai5 Þa5 er ísiendingur, sem hún fjaiiar yngri manna sem létu stjórnmál- unar nefnd rlkisins skipuð. Lög;“Pú sýnir þeim föllnu tilhlýði- um' o^ofrínatt" tekur in sig nokkru varða, höfðum ver- um fakm'°rkun á vinnu 'barna og i le^a virðingu með því að láta sjá ; fiestum skáidskap fram.—Ritst.) ið að leita eftir, enárangurslaust. un?lin2a innleidd, Bögglasending-: •f,i& a áhorfenda pallinum. pjóðin ------æ------- Maður sem gat klætt hugsanir ar með Posti- fri póstafgreiðsla &efur ekki staðið sig við að missa Eimskipið "Hafliði ex Urania” sínar og orð sín sem ávalt voru ' heruðum aukin. Lögin um forsefa sinn.” lá á Reykjavíku^iöfn veturinn Ijós, í eldlegan búning og flutt bætta þjó«vegi leidd í gildi. Lögin Á augabragði kom svarið ó- 1916 °£ ætlaði með saltfisksfarm Lágu þar lengi og var gert að I safna brýnustu nauðsynjum í skipinu. paðan fóru þeir til Oran ! bafana. prjár vatnsfötur voru í Algier og fengu kol til vestur- j látnar í hvorn bát, og öll finnan- ferðar; sigldu enn lausum kili; ieK matvæli, en þá var mjög farið vestur um haf, til Buenos Aires í: að ganga á þau. pá var og safn- Argentinu í Suður-Ameriku. peir að saman ýmislegu smávegis svo böfðu hagstætt. veöur. Voru 30 sem seglgarni, nálum, köðlum, sólarhringa í hafi. Komu undir eldspýtum og fleira. jól að Brasiliuströndum og sigldu Nú kemur skipstjóri róandi og fram með þeim í sumarblíðu. Varjsjá þeir> að °rðið er tveimur fleira en áður í bátnum. Voru þær með afli sannleikans. 0£ það var einmitt það sem við höfð- um verið að vonast eftir og því þó oss hefði ekki verið Ijóst hvern- ig eða hvar það yrði — Mann sem hefði þrek til þess að breyta eins og hann kendi. Við fundum til þess með sárs- auka að stjórn og þjóðmálin voru ekki á þeim vegi scm forfeður vor- ir þeir er grundvöllinn lögðu að þeim ætluðust til. Pegar eg var þingmaður í New Jersy þinginu vann eg að því með öðrum að leiða í gildi lög sem til þess voru ætluð að koma í veg fyrir óhæfu — óhæfu sem öllum var Ijós en sem menn höfðu vanist á ^ð skoða sem óaðskiljan- fagurt á land að sjá og alt vafið I sumarskrúði, en svo var heitt á;það foringjar af kafbátnum og nýársdag að þeim lá við svima,! hof8u meðferðis tvær sprengjur. sem óvanir voru loftslagi Suður-1 b'estu Þeir landa. j “Solbakken” Borgin Buenos Aires er kölluð'hina niðri 1 vélarúmi. Paris Suðurlanda. par eru göt-| Peir skipuðu skipsmönnum að SkTpið! ur afarbreiðar’ fagrii-. slccmíigarö-j vera albúnum innan 10 mínútna Hin svonefndu Smith Le-[ i getur ékki staðið sig við að hafa var nýbomið þaðan að sunnan ogiar’ skrautieKar marmarahallir, °£ val ÞV1 tafailaust hlýtt. * oa.!h.!f!lþarhafðistýrimaðurþessorðiðvið-!suörænn «roður °* eilift sumar- ! Skipshofmn gekk þa , batana skila við það. Skipstjóri falaði! par var stutt viðdvö1’ SkiPið og urðu 13 með sklPstJ°ra’ en fd eftir stýrimanni í Reykjavik ogjvar hlaðlð ómoluðu 'hveiti °? 3. réð til sín íslenzkan mann, Ófeig!Jan' var agt af stað austur þeim sem toúa ekki svo afleitir menn, og sumir græða vel á því” Og frú Petersen var í sjöunda himni yfir þessu, Að hugsa sér hvað hann fær mikið af kartöfl- um, og allskyns ávöxtum, með svo lítilli fyrithöfn, ,og sama sem engum kostnaði, “iþegar hann er orðinn ibóndi.” Og Hans litli var harðánægður, að eiga von á að verða bóndi, og þurfa nú hvorki,! að læra eða skrifa, og latur var hann í skól- anum áður, en nú var hann hálfu verri, og kvað svo ramt að því að það varð að láta hann hætta í skólanum strax. Og nú á'tti hann að verða bóndi og þá-------------- pó undarlegt sé er skoðun toorg- artoúa á landbúnaði, og toónda- stöðunni, alt of almennt svona, það sé ósköp auðvelt að vera bóndi, það þurfi svo sem ekki mik- inn lærdóm að keyra hesta og sýsla við áburð, það geti hver nautshausinn verið toóndi. Dæmi- sagan þessi um hann Hans litla aðra utanborðs á petersen er svo sem enginn und- við storlestina, en antekning. § pessi fyrirlitning á landbúnaði hjá bæjarlýðnum er af um átta stunda vinnu á dag sam-1 sveigjanlegt og ákveðið: “pjóð-1fil Barcelóna á Spáni. þykt. Hin svonefndu Smith Le- i ‘ ver lög, til eflingar landlbúnaðin-j raggeit fyrir forseta.” gvo varð ! >bar hafði stýrlmaður Þess orðið við' um, innleidd og gjörð að lögum. ekki meira umtal um þetta, en Stofnun ríkis skrifstofu verka-jihann fór og fylgdi hinum föllnu fólks. Styrktarsjóður verka-1 til grafar. Framh. fólks stofnaður og hið stórkost- legásta stríð sem iheimurinn hefir séð var leitt til lykta á farsælleg- an hátt undir hans hugðnæmu leiðsögn. Eg sá hann þjóðar sinnar á tímum stríðsins. Prófessor Rutherford og írumeicdakenningin vernda hlutleysi hinum erfiðustu i veit hversu ; Grundvallaratriði efnafræðinn eldurinn logaði i hjarta hans út!ar eru að steypast um. Frum- Guðnason. Hann er kynjaður úr P.angárvallasýslu, fæddur á j Hlemmiskeiði í Skeiðahreppi 24.! dag rnaímánaðar 1886. Faðir hans er Guðni Jónsson á Húsa- tóftum, en Ingunn móðir hans er dóttir Ófeigs ófeigssonar, er bjó á Fjalli, og er það alkunn ætt. ófeigur Guðnason réðst til sjó- i umi haf, áleiðis til Cherburg á af- svivirðingum þeim sem pjóð-j eindakenningin gamla hefir reynst • sóknar 18 ára «ama11; var fyrst á verjar voru að fremja, en hann óíullnægjandi og frumefnin sem j HlskiPum> en siðar á sfrandferða- þekti ábyrgð þá sem stöðu hans.kölluð voru, eru nú ekki lengur skipinu “Holum” °« réðst á Frakklandi. Bar ekki til tíðinda í fyrstu. Komu þeir til Cap Verdisku eyjanna og fengu kol til viðbótar. paðan gaf þeim hið bezta, sáu land við Lissabon og sigldu norður með landi. En þá gerði vestan stórviðri og urðu þeir að láta reka öðru hverju í þrjá sólarhringa. Lá skipið und- ir áföllum og féll stórsjór í annan skipsbátinn, tonykti honum af ^lgdl’ 0g hann vissi b6tur 6n hin frumlegustu form efnisins.! Gullfoss’ 6r hann hof f6rðlr sin‘ séð ði ’ Skipverjar höfðu° !ega frá stjórnarfari lands vors u ** hU*Ur Banda' Bæði frum6Índir °g frumefni má!ar' Hann stundaðl nam 1 ^ vænt sér landsýnar v ð Cap de sjátfur var eg mér þess melv t þSíuTTtr^Z ■ ** “ndÍr ! -nú greina sundur’ og >ótt að eins ! ZTl913 °? ^ ^ Finisterre’ en >að br-f> °g með v., ... i Pattt°ku i stnðinu buinn. séu fundin nokkur fá atriði er v01lð 1913- sLjurnar H,n„ „„—...... l . .. , . . .. : Ofeigur er maður afarhar vexti, ekki a* kenna held-! a]f ' i. í alt að Bandankj Hann vonaðist eftir, þrátt fyrii andi að það var fyrirkomulaginu ur af ilögum þess, sem áhrifa-1 ^ a° BanaaríkJunum mætíi hlofn miklum og eigingjörnum og ófyrir' f-í að semja 1 nafni reftlætis og leitnum mönnum hafði tekist að Y<, dls hugsjóna, frið á milli koma í framkvæmd. | strlðsWóðanna. En þó við þeir yngri yrðum æf-1 n-Að Slðustu kom Jögeggjan frá ir yfir ástandinu k,,16un,„ a»! Pfí?1?™ )?iíí8in?i” það væri bætt, þá héldu þeir sem * m k laust stnð> með neðansjáv- tökunum höfðu náð áfram i batl-lm sínumbvert ofan í sitt eig- kaupa það sem þeim goít^tti, Íð!,átíðlegalo£orS' an þess að við gætum rönd við reist! 6/ apríl 1917 flutti Wilson f°r- Panig var ástatt, þegar frá1 '?et‘ stríðsboðskaP sinn í þjóðþing- sanna þetta, þá eru þau nægileg ,, , „ ,, til þess, að nú þegar er opnað nýtt meðallagl >rekinn’ st6rklegur> svið til rannsókna’ svo vfirgrips- i hæglatur> gætlnn °S yftrlætislaus. mikið, að vér getum farið'að vænta | Hann segIst ekkl verf braðakiark- l ihins stærstu kraftaverka fra maður> 6n reysta ser vel þegar smiðju uppfyndinganna. i haska er komið Hefir honum _ , . , . og ekki orðið hugfatt 1 mannraun- Einn af þeim visindamönnum, j um sem sýnast mun> Ráða. er mest ihefir stuðlað að því, að breytni hang> gú er fyr var nefnd> varpa nyju ljosi yf.r frumeinda-j yarð upphaf mikilla æfintýra og kenninguna, er hinn enski pró- rauna gem nú skal frá segja fessor, Sir Ernest Rutherford, sem árið 1908 hlaut Notoelsverð- Princeton 'háskólanum kom pró- fssor, sem reiddi öxina að rótum trésins, sem sýnc(i oss að bótin ægi ekki I því að auka við hið erviða og margfalda stjómmála- kerfi, heldur að gjöra það viðráð- anjegra og einfaldara. Með því að losast við það sem ofaukið var á þann hótt að koma foilkinu sjalfu í New Jersy í beint samband við stjórn ríkisins Hann krafðist þess að hinir logakveðnu emtoættismenn ríkisins væru það í raun og sannleika. Rikisstjórinn verður að vera aða valdsmaðurinn,” sagði hann, og að folkið ætti að halda honum abyrgðarfullum fyrir gjörðum stjornarmnar. Hann bauðst til þess, ef fólkið í New Jersey vildu kjósa sig fyrir nkisstjora, að ihann skyldi vera leiðtogi i raun og sannleika, og 'Jia um að stjórnin uppfylti skyld nr sínar til allra flokka ríkisins jafnt, sem hann gerði með því að eiða i gildi batnandi lög sem foldu i ser fjögur frumatriði: lýð- veldis hugsjónarinnar, 0g voru Þessi lög komin í ^ildi sex mán- “ðum eftir að hann var settur inn i nkisstjora emibættið. New Jersey hafði vaknað, áhugi yrir (relsi og framförum, gagn- tok fólkið. Á meðan á þessari kosninga- ínu —- boðskap sem sagan á eftir að greina sem ódauðlegan, og sem lesinn verður mann fram af manni> eins Iengi og hin Engil- Saxneska tunga lifir á vðrum manna, lesinn eins lengi og áð menn elska frelsi, trúa á sannleika °g virða rétt manna. Á þeim örlagaþrungna degi ók eg með honum frá þinghúsinu og heim til hans, og ihöfðu fagnaðar- Iæti fólksins ekki dáið í eyrum ckkar þegar við komum tfl Hvíta- hússins. Pegar hann kom til Hvíta húss- ins settist hann niður 'í stjórnar- ráðsherberginu, þar sat hann þegjandi og fölur dálitla stund, svo sagði 'hann án þess að líta upp: “Að hugsa um það, sem þeir þeir voru að húrra fyrir! pað meinar dauða ungdóms þjóðarinn- ar, Pað sýnist undarlegt að fólk skuli vera að húrra fyrir slíku.” pegar þeir skipverjar á “Haf- liða” ihöfðu látið í haf frá íslandi, hreptu þeir aftakaveður vestur af Færeyjum og laskaðist svo þil- farið á skipinu, að allmikill sjór féll í lestina. Héldu þeir til Troon, í nánd við Glasgow á Skot- landi, og reyndist nokkuð skemt af farminum. Að öðru leyti gekk sú för að óskum. Frá Barcelona fóru þeir til Valencia á Spáni og launin. Hann var í síðasta mánuði á ferð í Danmörku og hélt nokkra fyrirlestra við háskólann í Kaup- mannáhöfn fyrir hóp vísinda- manna og stúdenta. Einn fyrirlesturinn var um það, hvað væri dýpst eðli hlutanna og hvað efnið sjálft eiginlega væri. Sagði prófessorinn, að þegar efn- ið væri krufið til mergjar, þá væri | tóku þar ávaxtafarm til Lunúna- það ekkert annað en rafmagn. — Frumllfnin, jurtirnar og líkamir mannanna og dýranna væru inst inni samtoðnd af pósitívu og nega- tivu rafmagni. urðu 1. vélastjóri og brytinn, 3. vélstjóri og timburmaður, en með skipstjóra fóru 2. vélstjóri og bátsmaður. Að öðru leyti tók hvor þá háseta, áem hann hafði með sér á vöku. Réru þeir fyrst til kafbátsins og skiluðu foringjunum. Ekki vissu þeir gerla, hvar þeir væri, en giskuðu á að þeir ætti um 80 sjómílur ófarnar til Ermarsunds, en foringi kafbátsins sagði þá um 60 mílur undan Brest og hafði hann lofað skipsitjóra að dVaga bátana og koma þeim svo undir land, að þeir hefðu hagstæðan byr og gætu siglt fil Frakklands. borgar. par næst tóku þeir kola- farm 'í Blight og fóru með hann til Álasunds í Noregi. pegar þangað kom, gekk ófeigur úr skipsrúmi; líkaði honum eigi F'rumeindirnar eða atomin voru j skipið alls kostar, en vel fór á lengi að eins tilgáta efnafræðing-! með þeim skipstjóra. pá var anna. Enginn hafði tök til að { sem mest eftirspurn eftir sjó- sýna fram á, að þau væri í raun- mönnum, kaup gott og úr mörgu inni til. En það hefir nú tekist, að velja. En það er af “Haf- og nú vita menn, að þau eru ekki flða” að segja, að 'hann fór tvær einn ódeilanlegur hluti eins og! einar ferðir eftir þetta, en fórst roenn áður hugsuðu sér, og gbíska i þá nieð allri áhöfn. nafnið bendir til (atom — ódeili), Ófeigur fór til Björgvinjar og Réðst pessi ummæJi eru lykill að til- heldur er bver frumeind eins ogjvar þar eitthvað 10 daga. finning og skilning Woodrow Wil-! lítið sol;kerfl- u" ° ‘ því að ekki sá til sólar, rak þá lengi svo, að þeir vissu ekki, hvar þeir voru. Sunnudaginn 4. febrúar 1917 var kominn hægur norðaustan kaldi, loft alskýjað og talsverður sjór. ófeigur stýrimaður hafði gengið af verði, en skipstjóri tek- ið við stjórn. ófeigur hafði mat. ast og var að afklæðast; ætlaði að sofa um stund. Var klukkan þá um ihálftvö eftir ihádegi. Veit| hann þá ekki fyrri til en hann heyrir, að skipsvélin er stönsuð og í sama toili heyrist skot. Grun- ar hann, að eitthvað óvænt sé á seyði, klæðist I snatri og þýtur upp á stjórnpall til skipstjóra. Er þá skipstjóri með sjónauka í hendi og er að horfa eftir einhverju. ó- feigur spyr, hvað um sé að vera. Skipstjóri svarar hljæandi og seg- ir, að hann hafi skilið fallega við skipið innan um þennan ófögnuð. Ófeigur segist ekkert sjá. Skip- stjóri segist sjá fleytu eða eitthvað út við 'sjóndeildarhring og fara þeir nú báðir að horfa í sjónauka og var að sjá sem lítinn vélbát út við sjóndeildarhring. Skip- stjóri gengur ofan til að taka saman skipsskjöl og fleira, en ó- feigur gefur toátnum gætur og hverfur hann með öllu, þegar skipstjóri er nýgenginn frá hon um. Hann má til að verða béndi vesaiingurinn. Jón Jónsson frá Sleðbrjót Þýddl úr norsku. soii. Allir stjórnmálamenn lát- ast ihata stríð. Woodrow Wilson hatar það og óttast af öllu afli sálar sinnar, hatar það og óttast sökum þess, að hann er viðkvæm- ur hugsjónamaður — og víð- kvæmni hans og hugsjónir sýna honum hörmungar þær og angist sem stríðinu eru alt af samfara. Hann á viðkvæmt og tilfinninga- í miðjunni er kjarni, 'hinn svo; frá Björgvin, sem þá lá í Shields. kallaði frumikjarni eða atom- kjarni; ihann er hlaðinn pósitívu rafmagni. Utan um þenna kjarna er í mismunandi fjarlægði hinar svo kölluðu rafeindir eða elektrón- ur, sem eru eldcert annað en nega- tívt rafmagn. Menn skyldu nú ætla, að úr þvi unt hefir verið að finna ásigkomu- Eftir góða stund kemur þetta í liós í öðru sinni og þá miklu nær. þá 2. stýrimaður á norskt eimskip Hr nu ekki um ai® villast að þetta er kafbátur. Var norski fáninn þá þegar dreginn við húp. » Skipið hafði legið kyrt á meðan þessu fór fram. En þegar kaf- báturinn kom í'ljós í öðru sinni, skaut hann þegar kúlu yfir stjórn- pall skipsins. Fór hún svo nærri að Ófeigur fann glöggt þytinn og sá, hvar hún féill í sjóinn hinu Fór hann vestur um toaf á far- þegaskipinu “Vega” til Newcastle. Á því skipi voru margar þjóðir: Rússar, Spánverjar, ítalir Frakk- ar, Englendingar, Svíar og Norð- menn og var glatt á hjalla á vesturförinni. pegar vestur kom, fór ófeigur Hánn var sá þriðji 1 röðinni af toörnunum toans Petersens stór- kaupmanns, hann Hans Jakob. Hann var kominn með því arna laginu í miðjan skólann, það leit ekki glæsilega út fyrir honum. Hann var “svarta lamtoið” bæði á heimilinu og í skólanum. Hann var heldur vitgrannur, og svo lat- ur að systir hans varð að draga hann ofan úr rúminu, ag 2—3 áln- ir eftir gólfinu áður en hann vaknaði svo vel að hann gæti klætt sig. “Hver ósköpin ætli að eigi að gjöra við ihann Hans Ja- ikolb! Hann nennir ékkert að gjöra og lærir ekkert,” sagði kaupmanns frú Petersen, við cand theol Mikelson, sem var æruverður guð- fræðingur. “Eg sé enginn önnur ráð til að tojarga honum frú mín góð, en að l'áta hann verða bónda’ og nú var gátan leyst því þetta var guðfræðinigur og prestefni sem svarið gaf. Faðir drengsins hann Petersen hafði lengi haft þessa hugmynd, en ekki haft þrek til að koma fram með hana. En nú þeg- ar guðfræðingurinn kom fram með sömu Ihugmyndina, þá 'herti Pet- ersen upp hugann, og sagði konu sinni að þetta hefði verið alveg sín hugmynd. Hans litli hefði því sprottin hvað þeir sem í b«ej- um búa ihafa lítinn skilning á landtoúnaði og gjöra sér litla hug- mynd um hvað framleiðslan kost- ar. iSlæpingjar í toæjum, sem ekkert gjöra annað en svalla og dingla göngustafnum umhverfis sig á götunni, líta með fyrirlitn- ingu niður á sveitamennina, sem vinna frá morgni til kvelds. Hefði bæjarlýðurinn kunnað að meta betur s’tarf landibúnaðarmanna, og kunnað að meta hve nauðsynleg framleiðslan er og hvað hún kost- ar mikið erviði og peninga, þá hefði jafnveil toæjarlýðurinn séð það, að landtoúnaður og fram- leiðsla er undirstaðan undir fjár- hagslegri þroskun þjóðarinnar. Hvernig mundi fara ef allir sem að landbúnaði vinna gjörðu verk- fall, eins og verkamenn í borgum gjöra þegar þeim þykir eitthvað j þrengja að sér? Ein afleiðinig af þessum hugs- I unarhætti er það, að velmegandi bæjaítoúar hafa off flutt sig út á land, og hugsað að það þyrfti enga þekkingu, litla vinnu og lít- inn kostnað, til þcss að græða Iþar, og hafa svo komið aftur til toæjarins fátækari og vonsviknir af því þeir lögðu út í að stunda at- vinnu sem þeir höfðu enga þekking á. Bæjarlýðurinn þarf að læra að þekkja landlbúnaðinn, örðug- leikana og kostnaðinn við fram- leiðsluna, og tove þunga vinnu landbúnaðarmenn verða oft að leggja Á sig og kunna að meta það hve mikils virði landtoúnaður- inn er fyrir þjóðarþroskann. Pað vakti ekki litla undrun þeg- ar landbúnaðar háskólinn norsiki, fór að auglýsa kenslu í búnaðar- vísindum. Drottinn minn! Á nú líka að fara að ganga á skóla til að læra að búa? Eg er svo sem hissa! Kannske Hans Jakoto litli hafi nú ekki heldur vit og þekking til að verða toóndi? Sú skoðun þarf að festa rætur, bæði 'hjiá toæjarlýðnum og öðrum, að til þess að landbúnaðurinn geti tolómgast, og orðið það sem hann á að vera, meginstoð þjóðarþrosk- ans, þá þarf landbúnaðurinn að fá í sína þjónustu úrvalið úr æsku- lýðnum, bæði að vitsmunum og dugnaði, og bæjarlýðurinn þarf að læra að skilja það, að það er ekkert leikfang að stjórna toúi á þessum tímum. Pegar svo er komið málum, þá mun landlbúnaðurinn fá þann Iheið- einmitt hæfileika til að verða toóndi, því hann nenti aldrei að urs sess í þjóðfélaginu er hann á lesa neitt, og eg verð líklega að kaupa handa Ihonum jörð með allri áhöfn, “og það er enginn hneysa fyrir drenginn” bætti hann við í skilið, sem undirstaða þjóðþrosk- ans. Og þá verða ekki þeir sem að landbúnaði vinna skotspónn lftilsverðra og kærulausra upp- til skips; það hét “Solbakken” og me^in við skipið. í sama vet- afs°kunarróm, “það eru ýmsir *«, skafninga.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.