Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.12.1920, Blaðsíða 7
LOGBEftG nMTUADGlNN 16. DESEMBBR T Þorvarður Bergþórsson bóndi og hreppstjóri á Leikskálum. Fæddur 4. febrúar 1836. Dáinn 31. ágúst 1920. Lag: Á hendur fel þú honum. Við enda á öldungs vegi er einna likast því, sem akur öx sín hneigi, er ógna haustsins ský — og yfir urta spori h.leðst auður, kaldur snjór. En vit: á næsta vori hann verður aftur frjór. pví skal ei harmkvein hljóma, þótt iheimti sá, er gaf — en minning logbjört Ijóma um lognslétt dauðans haf í æskuleið má una við ungra vona kranz — en gamlan mann skal muna og manndómsverkin hans. Og hann sem héðan leitar til hulins æðra lands, var gagn og sómi sveitar — hún saknar verka hans. Pví drengja bezt hann dugði, er djarfleg þurfti tök, og hærra, en margur, hugði um heimsins dýpstu rök. Og á því akurlendi, sem augu hans sjá nú, mun þörf á hraustri hendi og hug með starfsins trú. Af stríði og striti þungur hann steig í dauðans laug, en rís upp aftur ungur með afl í hverri taug. Nú kveðja börft og kona sinn kæra vin um sinn og blómsveig bjartra vona þau binda á veginn þinn. Nú drúpir Haukadalur, því dáið mannval er, en sorgargustur svalur um Suðurdali fer. Jakob Jóh. Smári. lyndur í skoðunum, og mun yfir- leitt, 'hafa verið dugnaðar og mynd ar-maður , á meðan heilsan entist. Guðni var jarðsettur þ. 29. f. m. í Ross Bay kirkjugarðinum hér í bænum — Dr. Camibell prestur Presbytera kihkjunnar járðsöng hann. pessir voru líkmenn: J. L. Johnson, J. Stephanson, O. Shrist- ianson og J. A. J. Líndal. Victoria, B. C. 7. des. 1920. J. Ásgeir J. Líndal.. Guðni porláksson Hér mörgum er lííið svo þung- borin þraut, að þrótturinn nógur ei reynist, og gefast svo upp út á örlaga- ■braut, þótt ömurlegt líf þeirra treinist. pá gott er að eiga sér hjálpandi hönd, sem hjúkra að máttvana líkama’ og önd. ---------- í mæðu ei mannúðin leynist. \ Og Guðni að því leyti gæfuna fann, að göfuga döttir hann átti, með alúð og iblíðu, seiri annaðist hann, en eigi með kulda og þrátti. — Og hann þurfti nákvsema hjúkrun, sem barn, og han þurfti að vermast við kær- leikans arn. — pað alt gjörði’ hún, eins vel og mátti." En aldraða konan hans annaðist þá, með ötulleik, soninn sinn friða, sem, yfir I Seattle, lang-iþjáður lá, og lengi mun enn verða að stríða. pví heilsan er farin, og fæst ei á n.ý, og framtíðarhorfunar þungar sém blý. — En margt bætir móðirin blíða! Nú sloknað eij Ijósið, sem lifði um stund. á litlu og blaktandi skari.----- Nú læknuð er sálar og líkamans und, þótt lengi hann íbiði eftir svaíi. — Nú fær hann að vonum, í víðblá- um geim, að virða og skoða h’inn andlega heim. — pað yndið um eilífðir varir! 7. 12. 1920. J. Ásgeir J. Líndal. John H. Berns, frá Cincinnati, Ohio, er segir að heilsubót af völdum Tanlac hafi gert alla vini sína undrandi, hefir þyngst um tuttugu pund. “Vinir mijair allir eru lundrandi yfir því hve fjótt eg komst til heiisu, síðan eg fór að nota Tan- lac,” sagðl John H. Berns, að 308 East Front Str. Cincinnati, Ohio, hérna á dögunum. “Eg veit ekki hvað það er, en Tanlac hefir eitthvað það inni að halda, sem læknar líkt og töfrar,’ bætti ihann við, “og ;eg er alveg viss um, að hefði það ekki verið fyir þetta dáísamlega meðal, þá mundi eg ekki hafa verið ofan jarðar nú. pað kom mér til fullr- ar heilsu, og það á svo ótrúlega' skerubrestur er þar svo mikill að hungur og hörmungar, eru að her- taka fólkið. Segist þeim svo frá er þar ferðast um, að ef eigi komi j skjót íhjálp, iþá sé um að eins ein l örlög að ræða, er bíði landsbúa; en þau eru dauðinn. Að bíða hungurdauða, er að lík- indum ærið kvalafult, þó ólíklegt sé að við sem sléttuna byggjum, lifum í allsnægtum og veltum því fyrir okkur hverja krásina við eig- um að krydda í dag þvlí ofátið ger- ir okkur ervitt fyrir með að ákveða hvað helzt við viljum, getum gert okkur fyllilega ljóst hvaða þján- ingar hungurdauði hefir í för með sér. pá eru önnur tíðindi að gerast þar eystra, afleiðingar skortsins, sem vér skiljum í fylsta máta að er, öllu öðru hryllilegri, en það eru örlög barnanna hjá þessu fólki, þau hafa næmasta til- finningu til að líða, minstan kraft að þola. Stelpur á barnsaldri eru neyddar í hjóíiáband, til þess að losast við þær að heiman, börnum er drekt, alstaðar eru þau til sölu. Ferðamaður segir dreng efnilegan 4—5 ára hafa verið boð- inn til sölu fyrir 2 dali, en enginn vildi kaupa. Móðir hans var dá- in, en faðir hans kvaðst mundu drekkja honum, fyrst enginn vildi kaupa hann. Betlara kona sem átti fjögur börn tók drenginn. Les- ari ef það væri ihálfvaxna stúlkan þín sem. þröngva ætti til hjóna- bands, myndirðu ekki vilja láta bjarga ihenni, þó þú gætir það ekki sjálfur? Ef það væri drengurinn þinn sem leiddur væri að vatns- polli til að drekkja honum, mynd- urðu ekki vera þeim þakklátur er miskunaði sig yfir Ihann? Einn dollar af heimili, eða jafnvel fá- ein cent geta keypt þessu fólki HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út i hönd eða að Láni. Vér HXum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og ekoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 M«in St., hoini Alexander Ave. nífiin ULL, OG PELTKIES Útlit fyrir lækkandi verð, því viss- ara aS senda sem fyrst R.S. ROBINSON Importer ainl Exportcr Heiul Offico - K. S. K. lJiiililing: 4:5-51 Uouis St. og 157-163 Kupcrt WINMPEG A. G. Carter úremiður, selur gulkitáss o^.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á almemt að venjast. 20G Notre Dame Ave. Siml M. 4529 - tVlnnlpeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Phone. A 7067 OmcK-TÍMAR: a—3 Hhtimili: 776 Victor St. Phone, A 7122 Winnipeg, Man. stuttum tíma, að beinlínis sætir furðu. Eg hefi nú 'þyngst um bráðab'irgðar frelsi. Presbytera kirkjan hefir hafist handa að I tuttugu pund og get neytt hvaða j safna hér í Canada, eða trúboðar fæðu, sem vera vill, án þess verða öglatt hið allra minsta. aðj hennar þar eystra. Mr. John Dougall, ritstjóri “The Montreal -æ- Dánarfregn. pann 27. f. m. andaðist að heim- il'i dóttnr sinnar oig tengdasonar, Mt. og Mrs Joseph Murphy, að 80 Regina Ave., hér í ibænuim, gam- almennið Guðni porláksson. Hann var búinn að vera iblindur í sex ár, og rúmfastur í þrjú ár, þegar hann Hann mun hafa látist úr innvortis meinsemd. Guðni mun hafa verið fæddur í Miðfirði í Húnavatnssýslu á Is- landi fyrir ihér um bil 70 árum síð- an. , Foreldrar hans voru porlák- ur Jónsson og Guðrún Guðnadótt- ir, bæði ættuð úr Húnavatnssýsl- unni. Guðni kvað lengi hafa átt heima í Bolungarvík við ísafjörð, og þaðan mun hann hafa flust til Vestunheims 1888. — í Winnipeg giftist Guðni, fyrir 30 árum síðan, eftirlifandi konu sinni, Málfríði Einarsdóttur, Arasonar í Skál- holtsikoti í Reykjavík. Bœði höfðu þau verið gift áður. Guðni gift- ist fyrri konu sinni, Kristínu að nafni, á ísafirði, og er Guðmund- ur ibóndi Guðnason í Bræðra- brekku í Strandasýslu, sonur þeirra. Fyrri maður Málmfríðar hét Guðmundur Sigurðsson Vest- mann, og eru þrjú ibörn iþeirra á lífi, tveir synir heima á íslandi, og dóttir hér í landi. Guðni var fyrst 4 ár í Winnipeg, en fluttist þaðan til North Dakota 1892; nam hann land nálægt Grafton, og ibjó þar til árið 1900 að hann flutti vestur til Albert^, nýlendunnar. par nam Guðni land að nýju, nálægt Markerviile, og bjó þar í fimm ár, en þá seldi hann bújörð sína og flutti til Calgary, hvar hann bjó í 8 ár. paðan flutti hann svo hingað í júní 1913. Og hér dvaldi hann svo, hjá dóttur og tengdasyni, það, sem þá var eftir æfinnar, eða þar til dauðinn kom og flutti hann með sér yfir á landið ókunna, sem vér allir flytjum til. fyr eða síðar. peim Guðna og Málfríði varð 5 barna auðið, af ihverjum þessi 3 eru á lífi: Geirfinna Kristíana, Mrs. J. Murphy, Hjörtur Líndal, og porsteinn, sem báðir eiga heima í Seattle Washington. Eru öll börnin fædd í Dakota. Um ætt Guðna veit ég ekkert annað en það, að Ihann hvað hafa verið náskyldur Hirti Líndal, merkisíbónda í Miðfirði í Húna- vatnssýslu, og heitir eldri sonur Guðna 'í ihöfuðið á honum. Guðni var vel greíndur og frjála “Áður en eg tók að nota Tanlac var heilsa miín næsta bágborin. pjláðist eg svo að segja án afláts af stýflu og meltingarleysi og það stundum svo átakanlega að mér kom tæpa-st blundur á 'brá nótt- um siaman. Mér fanst eg aldrei geta orðið svangur og hvað auð- meltrar fæðu, sem eg neytti, varð mér ávalt ilt af henni. Eg hefi í alt' lést um þrjiátíu og fjögur pund og horfði eiginlega ekki fram á annað en algert heilsu- Ieysi og dvala. En eftir að eg hafði notað Tan- lac för mér undir eins að batna, þar til eg nú er orðinn stállhraust- ------ ur eins og áður hefir verið um Glenboro, Man. 10. des 1920.; Tanlac skarar langt fram i úr öllum meðúium, sem eg hefi nokkru sinni komist í tæri við á æfinni.” Tanlac er esft í flös'kum og fæst í Liggetts Drug Store, Winni- peg. — pað fæst einnig hjá lyf- sölum út um land, hjá Vopni Sig- urðssen Limited, Riverbon, Man. og hjá The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoiba. Adv. Witness hefir skýrt málið og bvatt menn fil að rétt hjálpafhönd. Seg- ist hann vilja sjá að hvert einasta loka sálum vorum fyrir neyðar- ópum meðræðra vorra. Og vér sem þykjumst vera kristin, hverju bú- umst vér við að geta svarað þeg- ar vér að síðustu verðum spurð um það, hvað vér böfum gert fyr- ir þetta nauðstadda fól'k? Er- um vér svo báglega stödd, að vér getum eigi látið einn dollar? Fjöldinn ekki. Ef einhver vildi senda fé beint austur er áritun “The Chinese Famine Fund, Montreal Weekly Witness, Montreal. Ritstjórar íslenzku blaðanna gjörðu vel að skýra málið frekar, þeir eru alt af að ftsa og skrifa býst eg við og væri vel að þeir létu eigi slíkt stórmál sem þetta Vér Ustíum aérataka kherxlu á aC •elja meíöl eítlr forekríftum Imki>a. Hin beitu lyf. aem heegt er a6 fá, eru notuB elngöngu. Þegar þftr komiB me« forakrlfttna tll vor, meglB pér vem viea um a6 fá r«tt i>a6 »em laeknirtnn tekur tti. OOIÆLiKUGK st oo. Notre Dame Ave. og Sherbrooke s>t. Phonea Garry 2« 90 og 26»! Gtfttngaleyílabréf Dagtala. St J. 4T4. Natirt 8». J. M» Kalll alnt á nött og de*L D R. B. G E H Z A B E K, M.R.C.S. frá Enxlandl, I*R.C.‘P. f»* London. M.R.C.P. o* M.R.C.S. ft*. Manltoba. Fyrveiundi a6ato6arl«lnai* v!8 hospttal I Vtnarborg, Pra*. o* Berlin og flelrl hoapttöl. Skrifstofa á elgtn hospttaJl, 411—417 Prltchard Ave., Winnipeg. Man. Skrlfatofutlml frá 9—12 f. h.; *—* og 7—9 e. h. Dr. B. Gcraabeka elgtC hoepítal 415—41’ Prttchard Ave. Stundun og læknlng valdra alák- llnga. sem þjáat af brjöatvetkl, hjatt- veikl, magasjökdómum, innýflavetkt kvensjðkdðmum. karlmannaajákdóm- um.tauga velklun. THOS. H. J0HNS0N oR HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeBiiigar, Skrifstofa:— Kcom 8ii McArthor Bnilding, Portage Avenr.e áhitun: P. O. Box 185fl. Phones:. A6S49 og ACS40 Br. O. BJORNSON 701 Lindsay Building Office Plione A 7067 Office tímar: 2—3 KEiMILI: 764- Victor Sti eet Teleplione: A 7586 Winnipeg, Man W. J. Lindat, b.a.,l.l.b. Islenkur Ixigfrtcðingur Hefir heimlld til að talca a8 gér mál bæSi I Manitoba og Saskatohe- wan fytkjum. Skrifscota a8 199T Union Trnst lildg., Winnlpeg. Tal- sími: A 4963. — Mr. IJndal hef- Ir ok skrifstofu a8 Lundar. Man., og er þar 4 hverjum miBvikudegt. kristið heimili í Canada, léti einn! alveg fram :hjá sér fara. — Verð Fréttabréf. Mr. og Mr&. John Gillis sem um síðastliðinn .aldaxfjórðung hafa verið búsett hér í Glenlboro lögðu á stað á fimtudaginn í skemtiferð til Long Beach í California. Ferð- inni var heitlð til Vancouver það an sjóveg til Seattle og svo með járnbraut alla leið til Long Beatíh. Gjörðu þau ráð fyrir að dvelja þar í iþrjá mánuðí hjá dóttur sinni og tengdasyni Mr. og Mrs. A. E. 01- son, er 'hann aðstoðar bankastjóri við stóran toanka þar í borginni. Til baka ferðast þau suð-austur um Bandarikin í gegnum Denver Salt Lake City — Kanasas City, til St. Paul. Frá St. Paul áður en þau fara iheim, ætla þau að heim- sækja vini og frændfólk í Minne- ota og grendinni. Mr. Gillis hefir átundað járn- smíði öll þessi ár sem Ihann hefir verið í Glenboro, hefir hann rekið þann atvinnuveg af mesta dugnaði og toefir toann fengið orð fyrir að vera einn af toeztu járnsmiðum í nágrenninu. í félagsmálum ís- lendinga hefir hann tekið góðan þátt. Mrs. Gillis á hlý ítök í hjörtum margra, er hún hefir af alúð og einlægni oft hjálpað sjúkum og sorgmæddum og liðsint fátækum. í félagsmálum ihefir toún tekið drjúgan þátt af dugnaði miklum. Hún hefir verið forseti íslenzka kvennfélagsins sem aðallega hefir starfað í mannúðar áttina og bor- ið hag þess alt af fyrir brjósti. í kristilegum félagsmálum toafa þau hjón verið einlægir starfsmenn. Á sunnudagskveldið 5. des. heimsótti íslenzka kvennfélagið og aðrir vinir þeirra þau hjón til að kveðja þau og óska þeim farar- heilla var það um 30 manns og var gleði/bragur á öllu, séra Fr. Hallgrímsson” var foringi farar- innar. Voru stuttar ræður flutt- ar og veitingar síðan framreidd- ar er aðkomufólk toafði meðferðis. Skemti fólk sér svo við samræður fram eftir nótt. Hug'heilar hamingjuóskir fylgja þeim hjónum á ferðinni laungu og ósk vina þeirra er að dvölin í sumardýrðinni í suðrænu para- dísinni verði þeim hin ánægjuleg- asta og þau megi aftur toverfa heim heil á toúfi með endurnýjuðum lífs og sálar kröftum. Áritun þeirra Mr. og Mrs. Gillis meðan þau dvelja syðra verður 736 Stan- ley Ave. Long Beach Cal. G. J. Oleson. dollar. Blað toans veitir móttökn peningasendingum, efast eg eigi um að ritstjórar beggja ís- lenzku blaðanna geri það sama ef fólki þætti það æskilegra. Margir segja að margar séu kvaðir og er það satt. En eigi er til mikils mælst, og megum vér ómlögulega sitja auðum höndum og láta slík tíðindi fram hjá oss 1 fara, sem lifðum vér á öðrum , hnetti. Enginn blettur er eins' svartur á þjóðerni voru og sá að \ svo að toætta að þessu sinni, en vildi minna fólk á að eintovern- tíma kemur að skuldadögum fyrir oss öllum, og væri vel að vér hefðum lyft fingri til að forða ibróður vorum eða systur frá, skelfíngu, er vér verðum spurð spurningunni aldafornu: Hvar ■er bróðir þínn? Rannveig K. G. Sigbjömsson. Hvar er broðir þinn? Frá alda öðli ihefir þessi spurn- ing hljómað í sálum þeirra, er við- urkenna persónuleik guðdómsins, í tilverunni þegar um glötun með- bræðranna var að ræða. í seinni tíð hefir mér oft komið þessi spurning til hugar, þegar eg hefi lesið um hörmugarnar í Kína. Upp Margir fslendingar óskast til að læra meðferð bifreiða og gas-dráttarvéla á Hemphill Motor Schools. Vér kennum yður að taka í sundur vélar, setja þær saman aftur og stjórna bif- reiðum, dráttarvélum og Stationery Engines. Einnig hvernig fara skal með flutninga-bifreiðar á götum borgarinnar, hvern- ig gera skal við tires, hvernig fara skal að við Oxy-Acetylne Welding, og Battery vinnu. Margir fslendingar sóttu Hemp- hill Motor Schools síðastliðin vetur og hafa fengið hátt kaup í sumar við stjórn dráttarvéla, fól'ks- og vöruflutnings bifreiða. Vor ókeypis atvinnuskrifstofa útvegar vinnu undireins að loknu námi. parna er tækifærið fyrir íslendinga að læra alls- konar vélfræði og búa sig undir að reka Garage atvinnu fyrir eigin reikning. Skrifið eftir vorum nýja Catalog, eða heim- sækið vorn Auto Gas Tractor School, 209 Pacific Ave. W.peg. Útibú að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Victoria, Toronto og Montreal. Stærsta kerfi í heimi af Practical Trade Schools. Donn saga. Ást og untliyggja ungrar móSur. Eftir a8 konan hefir eignaÆt sitt fyrsta barn, lærir hún a8 skilja til fullnustu hinar ýmsu bendingar, sem æskuárin á óljðsan hátt beindu til hennar. “Ábyrgðartilfinningin eyk- ur hennar andlega þroska ogf umhyggjan og nærgætnin, sem móSurstaðan ðsjálfrátt krefst, vekur sálarlífi hennar nýja og nýja hæfileika til aShlynningar. Hún finnur og skilur, að hin daglega umönnun barnsins. þött einföld kunni aB sýnast, er afar yfirgripsmikil. Henni finst hún aldrei vera starfi sínu nðgu vel vaxin, er alt af hrædd um a8 með 6- lægni á einhverju sviSi, kuuni hún að skaSa sitt elskulega afkvæmi. pa8 er yfirleitt eitt af frum-einkennum gðBra mæ8ra, a'8 þeim finst þær aldrei geta rækt mðSurskylduna sem skyldi. Barnsins vegna er góS mðSir reiSubúin a8' leggja á sig hva8a erfi8i sem er, og ávait meS opin eyrun fyrir öllum þeim nýjungum, sem uppeldis og heilsufræSin kunna a8 hafa að bjðSa. Nú er henni ijðsara en áSur, hvers veg'na maSur yfirleitt þarfnast sterks, en ,þö nærgæt- ins verndara. — Eiginkona og mð8ir, sem á umhyggju- saman og starfhæfan mann, finnur til ðumræSilegrar sælu yfir þvlyfir þv aS geta förna8 sér allri og ðskiftri fyrir vel- ferS barnsins og heimilisins. GóSur og rétthugsandi maS- ur veit, a8 þar sem konan hans og börnin eru, felast þeir fjársjó8ir, dýrastir og beztir, sem Gu8 getur veitt nokkr- um dauSlejyum manni. Á sllkum heimilum, meS slíkum skilningi á lífinu, r(kir ávalt sannur fögnuSur, heilbrigiii og hamingja. — Jafnvel á heimilum, þar sem samræmiS í hjónabandinu er ekki eins og þaS 4 aS vera, dregur úr kuldanum, þegar börnin koma til sögunnar. Gamlar væringar falla í fyrnsku, en sameiginleg ábyrgS á lífi og heilbrigSi barnanna, vekur smátt og smátt sameiginlegan hlýleik. Oft og tí8um M6a ungar mæSur margt og mikiS fyrir þá sök, aS sú hugsun hefir einhvern veginn komist inn hjá þeim, aS meSgöngutfminn hljóti aS vera eintðmt þjáningar- ástand. Sllkur misskilningur á náttúru lögmálinu er afar- meS heilbrigSar lífssskoSanir, nýtur engu minni ánægju á hættulegur og veiklandi fyrir alt taugakerfiS. Hraust kona, Fyrstu dagarnir og fyrstu mftnuSirnir, eftir aS konan þvl tímabili en endranær. er orSSin þunguS, hafa meiri þýSingu fyrir heilsu hennar og afkvæmisins, en nokkurt annaS timabil; þess vegna er afar- áriSandi aS þá sé allrar varúSar grætt, einkum þð a’S þv er mataræSi snertir. Sé konan taugaslöpp og kvSin, þarf hún aS nota styrkjandi meSul, og er þá. ekkert toetra en Mitchella Compoulid, og ef öllum eiginmönnum væri ljóst til hlítar hiS ðmetanlega gildi þess, mundu þeir auSvitaS alt af hafa þaS viS hendina og fá konur slnar til aS nota ÞaS sitöSugt. Mitclielttt Convpound er lang öruggasta meSaliS viS öllum tegundum kvensjúkdðma og hefir orSIS þúsundum heimila til ðmetanlegrar blessunar. (Framh.) Large Medical Book “Easy Childbirth and Healthy Mothers and Healthy Children” .................... $1.15 Mitchella Compound Tabíets.......................... 1.25 Stomach and Liver Tablets ........................... 1.15 Tonic Nervine Tabules ................t............. 1.15 ..........*.................60 ...........................50 . ..........................50 ........................... 50 ............................50 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. OlTice l’hone: A 7067 Viðtaiatími: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Thelma Apts. Victor Talsimi: A 8336 WINNIPEG, MAN, Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Biiilding C0R. P0HT/\CE AVE. & EDMOJiTDJi 3T. Stundar eingongu augna, eyjna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0-12 f. h. og 2 5 e. h,— Talsimi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Bojd Buildtng Cor. Portage Ave. og Bdrnonton Stundar aérstaklega oerklaaýki og aSra lungnasjúkdóma. Br a6 finna ft akrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talsimt: Sher- brook 3158 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave og Donald Street Talsími:. A 8889 Verkatnfu Tals.: A 8383 Heim. Tals.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AUakonar rafmagnsAhöld. avo scm atranjám víra, allar tcgundlr af glötmm o(t aflvaka (batterta). VERKSTOFA: G7G HDME STREET Kidnoid Pills ................................ ... Dye’s Laxative Pellets............................ Dye’s Iron Tablets ............................... Dye’s Antiseptic Powders ............ ............ Dye’s Pile Salve ................................. Address all orders to DR. J. II. DYE MIÍDICAL INSTTTUTE Locai Depot HOME REMEDIES SAI.ES F. Dojacek, Dept. L, 850 Main St: Winnipeg, Vlan. Allar tegundir aí Allar teáundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldé. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Hetmllla-TAls.: St. John 184* SkrUstofa-TMa.: Matn 7978 Tekur lögtakl bæ8i húsalelguakuldlr. ve8skuldir, vtxleakuldtr. AfgrelSlr alt aem aS lögum lýtur. Skrlfistofa, ‘Í55 Ma'n Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐJ: Horni Toronto og Notre Dame Phone : lieimlh* A 8847 A 6542 Giftinga og , ,, Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verxla meS taateágnir. Sjá »p leigu á húaum. ^Ánnaat lán Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfraðingur Heimili: 16 Alloway Court,, AUowa-y Ave. MESSRS. PRILLIPS & SCAUTH Barristcre, Etc. 201 Mont.real Trust Bldg., Wlauipcg ] l’honc Main 512 ArmetPDng, Aehiey, Palmason & Comparty Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confeiieraticfl Llfe Btd§. Phone Main 186 - Winnipeg Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verfc. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Shorbrooke St. Selur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minniavarða og legateina. Skrifst. talsíini N 6608 Iteimilis talsími N 6607 JÓN og RORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Papertoanging) — Vönduð vinna ábyrgst Hehnili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919, Phones: N6226 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Lean Bldg., 366 Main St, Sími: A4163. tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnii SM Parta Phones A 6349—A «310 Kveljist kláða, af Gyllinœð blóSrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. ' Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL é THOMAS, Chiropracbors og Elec- tro-Ttoerapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 176 Mayfair Ave„ er þœgileg sjúkrastofnun, hsefl- lega dýr- Þér, sem skuldið fyr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.