Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBEBG, PIMTUDAGINN, 6. JANÚAR 1921 B R U K I Ð ROYAK CROWN Sifnið umbúðjna-nog Coupons fyrir Premíur UÓS ÁBYGGILEG ---og----- 'A FLGJAFI i! TRAOI MARK, RECISTEREO Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráæílun. Winnipeg ElectricRailway Co. Ur borginni Afraæliahátóð stúkunnar Heklu nr. 3"., verður haldin föstudaginn 7. þessa mánaðar. Allir good- tempdarar velkomnir. Mr. Kristján Erlendsson frá ÍÆslie, Sask., kom til börgarinnar ú þriðjudaginn. Hr. Árni Eggertsson, umboðs- maður Eimskipafélags íslands bið- ur þess getið að Lagarfoss hafi symjað verið um leyfi til farþegja- flutninga. Miss. Sigurlaug Benediktsson; skólakennari frá Grafton, N. D„ befir dvalið um ihátiðarnar hér í borginni, hjá systur sinni Mrs. Cain, Ruth, Apt. Miss Bene- diktsson hvarf heimfleiðis síðast- líðinn sunnudag. Verið er nú að undirbúa porra-| blót éitt mikið, sem haldast á í Leslie seinnipart næstkomandi fdbrúarmánaðar. Samkomuhöld beirra Vatnabygðarbúa hafa orð á fyrir að vera skemtileg og þarf því slzt að efa að svo verðj einn- ig í betta sinn. Skemtskrá porra-j blótsins verður auglýst seinna i I/ðgberg. HEIMA. Eg geng hér á skíðum um bygðir og hú og boða’ ekki heiminum neina trú, en Gyðingnum gangandi líkist. Eg guða á' skjáinn og geng síð- an inn, glaða og ánægða konuna finn, og sálin af auragirnd sýkist. En gleðin og ánægjan frá mér flýr, mér finst eg sé orðinn t “profiteer”, sem minnir á manninn hinn ríka. En þegar eg sef, þá sef eg vel <því svefninum ekki frá neinum eg stel, og samvizkan sefur líka. K. N. --------o------— Leiðrétting. Annað erindi í jólastökum þeim sem stóðu í sjðasta blaði Lögbergs, var skakt prentað, átti að vera: Jólin boða frið og fíó — fagnar kristnir lýðir. — Drottins ást og andans ró eilífar um tíðir. Gott hveitiland. í Foam Lake bygðinni, 480 ekr-! ur með 100 ekrur ræktaðar, alt í góðu standi fyrir næsta vor. Gott; hús og aðrar byggingar. Alt inn-J girt, gott og mikið vatn, skógui* við GENERAL MANAGER byggingarnar. Verð $10,000, með Ónefnd kona í Brandon .... 10.00,(þessara hjóna; hefðu þau rutt ser $2,000, niðurborgítn, afganginn má borga á átta árum. petta er eitt af fáum löndum sem eru fáan- leg í þessari bygð, fleiri upplýs- ingar gefur J. J. Swanson and Co. 808 Paris Bldg. Winnipeg. -æ- Háskóila miðsvetrar-prófin eru 1 um garð gengin, og hafa margir Gu-ðm. Elíasson frá Ánes Man., ísler,dingar skrifað við þau og get- kom til borgarinnar í vikunni með ið.sér S°?an °rðst*r’ nöfn >essara son sinn Ágúst til að stunda vél- Tiöfum ver seð: fræði við Hampel skólan hér í f fyrsta bekk: borginni, er það" vel og viturlegaj Alexander Brynjólfsson. gert fyrir unglinga að nota vetrar-! tímann til slíks starfs, eða annars; hví líks. Til J. G. G. Eg fór að þér með friði og sátt flekkaði ei á nokkurn hátt; í brjóst um alla er eiga bágt eg kenni. pó vissi eg eitthvað um þig smátt ekki vildi kalla hátt. pylja lengur þenna hátt ei nenni J. Schram. Trúmála, fyrirlestur. flytur F. E. Linder í Goodtempl-! arahúsinu íslenzka, á Sargent ogj McGee strætum, Winnipeg, sunnu-! daginn 9. janúar kl. 3 e. h. Um- ræðu efni; “The Soul and its Sal-; vation” — (Sálin og frelsun henn-j ar). Ókeypis aðgangur. Enginj samskot. Komið og hlustið á er-® indið! Daniel Halldórsson, Oak Point, Man........................20.00 Dr. B. J. Brandson gaf 40 pund hangncjöt og tyrkja 57 p. Mrs. J. Thomasson, Elfros gaf tvo tyrkja, 14 pd. G. Thompson mæðgur, Gimli P.O. gáfu 140 pund af kjöti. H. H. Johnsoa, Glenboro .... 5.00 Sesselja Jo'hnson, Vancouver 10.00 Sigríður Pálsson, Gimli .... 10.00 Breckman bræður, Lundar.... 25.00 Jóns Sigurðssonar fél. gaf jóla- kassa fyrir hvern einstakan mann á heimilinu eins og undanfarin ár. Kvenfél. Fyrsta lút. safn., Wpg., gjöf til allra vistmanna og kassa með allskonar nauðsynjavöru fyr- ir iheimilið. Með kærri þökk frá Betel. - J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot ave., Winnipeg. —o- Stúdentar af Manitoba Univer- sity leika á mánudaginn og þriðju- daginn í næstu viku, leikinn: “Strong Heart” eftir Wm. C. Dem- illa. — pað var rangt á síðasta blaði sem sagt var um leikinn að hann hefði verið saminn af Wesley stúdentum, iheldur er bann eftir hinn nafnfræga leikritahöfund sem áður er minst. Einn íslending- ur leikur í honum: Edw. Thor- láksson. Kristín Benjamínsdóttir, móðir G. B. Biörnsson ritstjóra í Minne- ota, lézt að heimili sonar síns þar « bænum 27. des. s. I., hún var rúmlega 82 ára gömul. Séra G. Guttormsson jarðsöng. Látinn er í Tacoma Wash. 24. þ. m. John Peterson bróðir konu S. Högnasonar og G. A. Dalmann t Minneota. Hann var einn af fyrstu innflytjendum, kom frá ís Iindi 1873. Minneota Mascott. Samskot til nauðlíðandi fólks Kína. Mrs. S. E. Johnson $5,00. Mr. Jóhannes Eiríksson, skóla- kennari, ættaður af Fljótsdalshér- aði á íslaíidi, hefir nýlokið meist- araprófi við hásikólann í Manitoba með ágætum vitnisiburði. Jóhan- nes er einn Iþeirra íslenzku menta- •manna vestan hafs, sem orðið hafa þjóðflokki vorum til sóma. íslenzkukenslan, undir umsjón þjóðræknisdeildarinnar Frón hefst í Goodtemplarahúsinu næstkom- andi laugardag kl. 3 e.h. stundvís- lega. Foreldrar I Látið umfram alt börn yðar sækja vel skólann og njóta þeirrar góðu fræðslu í móðurmálinu, sem þar má fá. Gaðsþjónustur í kringum Lang- ruth í janúar: pann 9. aðalfund- ur Herðubreið safnaðar á Big Point kl. 2 e.h.; þann 16. guðs- þjónusta á sama stað; þann 23. á Langruth kl. 3.30 ejh.; þann 30. guðsþjónusta á sama stað. S.S.C. Miss Theodora Hermann hjúkr- unarkona, sem um langt skeið hef- ir haft umsjón í uppskurðarstofu sjúkralhússins hér í bæ, hefir nú látið af 'þeim starfa og tekist á hendur eftirlit með heilsufari nemenda við fimm barnaskóla hér í bæmum. G. porgrímsson. Sigrún Frederickson. H. Hannesson. W. Kristjánsson. A. L. Sigfússon. Stefania Sigurðsson. George B. Long. Jón Sigurjónsson. í öðrum bekk: Jón Ragnar Johnson. J. M. Sigvaldason. Agnar Magnússon. C. Eyford. Guðríður Marteinsson. H. J. Stefánsson. J. V. Straumfjörd. D. porsteinsson. A. Vopnfjðrð. J. P. Sólmundsson. t þriðja bekk: Hólmfríður Einarsson. Jóhann Sigurjónsson. Edward Thorláksson. Joihn S. Helgason. i fjórða bekk: Valentjnus Valgarðsson. Ingólfur Árnáson. Læknaskóladeild in: E. Jónsson (inntökupróf). Fyrsta ár: Sigga Ohristianson. Pearl Helgason. N. Hjálmarsson. Embættismenn í Court Vínland No. 1146 af C.O.F., fyrir árið 1921, eru (þessir: C.R.: Sigurbjörn Paulson V.C.R.: Jóh. Goodman. R. S.: B. Magnússon. F. S.: Gunnl. Jóhannsson. Treas.: B. M. Long. Ohapl.: G. M. Bjarnason. Cond.: G. H. Hjaltalín. S. W.: Kr. Goodman. J. W.: M. Johnson. S. B.: Jóh. Josephson. J. B.: S. Johnson. C.R.: Sigurbjörn Paulso. Yfirskoðunarmenn: porst. pór- arinsson og J. Kr. Johnson. pingmenn fyrir Dist. H.- Court: Sigurb. Paulson og porst. pórar- insson. Fundir í Vínland fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar í Goodtempl- ara húsinu. B. M. Nýkomið í verzluu J. G. Thorgeirssonar, 662 Ross Avenue. Aðal agent í Vestur-Canada fyrir hinu nafnfræga EXPORT KAFFI sem allir þekkja frá gamla land- inu. Enginn kaffibætir er til eins hreinn og góður. Til sölu í eftirfýlgjandi búðum: Wellington Groeery Central Grocery. The G. J. Groceteria. West Ehd Meat Market P. J. Thomson. pessir eru embættismenn stúk- unnar ísafold fyrir yfirstandandi ár, kosnir á fundi 30. des.: C.R.: S. J. Sheving. V.C.R.: H. F. Bjerring . Skrifari: J. W. Magnússon, 1121 Ingersoll St. Fjárm.r.: S. Sigurjónsson, 724 Beverley St. Gjaldkeri: J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave. C. D.: S. W. Melsted. Læknir: Dr. O. Stephensen, 615 Bannatyne Ave. Yfirskoðunarm.: J. W. Magn- usson og Jón Sigurjónsson. GJAFIR TIL BETEL. Jólagjöf frá Dorkas félagi Fyrsta lút. safn., Wpg.... $15.00 Stephen Thorson, Gimli .... 10.00 Bergthor Johnson, Wpg .... 10.00 Mr. og Mrs. V. Erlendsson, Ocean Falls, B.C......... 5.00 óefnd kona, Milton, N.D.... 5.00 Ónefnd kona, Calgary, Alta 40.00 J. Olafsson, 175 Gordon Ave., Winnipeg, í minningu um Guðfinnu Oddsdóttur, Víðir Man.................... 5.00 J. K. Olafsson, Gardar, N.D. 5.00 Ásgeir Sveinsson, Wpg..... 25.00 Eldjárn Johnson, Glenbóro 5.00 Mrs. Guðný Baldvinson, Glen- boro ...................T 5.00 Kvenfélag Ágústínussafnaðar, Kandahar: kjöt, smjör, fugla og fl. um ............... 40.00 Mrs. Th. Walterson, E. Selk. 3.00 Mr. og Mrs. Gísli Jónsson, Gimli, Man............... 10.00 Miss Ragnheiður Eiríksson, Arnes P.0................. 5.00 Miss Ingibjörg Jóhnson, Wp 2.00 Bergjþór K. Johnson, Wpg..„ 2.00 Kvenfél. ‘Freyja’, Geysir.... 20.00 Mr. og Mrs. Eirtíkur Bjarna- son, Winnipeg............ 10.00 Ella Stevens, Gull Lake .. Jóhann Stevens, Gull Lake Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 White & Manahan Ltd. Opnunarsala í nýju búðinni að 480 MainSt., fæst mesta úrval af karlmanna- fatnaði <í iborginni. — Alfatnaðir, ....Hattar, Húfur, Yfirhafnir,.... Nærfatnaður, Sokkar, Háls- Iín og s. frv. — pér sparið peninga mð Iþví að verzla við White & Manahan Limited 480 Main Str. næst vicji Ashdown’s Mishermi. Sú frétt hefir verið borin út um bæinn, að eg hafi eigi lækninga- leyfi í Manitoiba- petta er mis- hermi. Eg ’hefi leyfisskjal (Dip- loma) frá allsherjar stjórn lækna- félagsins í Canada (dags. í Otta- wa 9. okt. 1920), sem veitir heim- ild til lækninga í öllum fylkjum landsins. Winnipeg, 4. jan. 1921. Sig Júl. Jóhannesson. Grein, sem nýlega birtist í blað- inu um Wilhelm fyrrum pýzka- landskeisara, var þýdd af hr. Sveini Símonssyni. Mrs. Eliasson, Arnes P.O.„ gaf kindarskrokk 50 pd. kæfu og 10 pund af osti. J. P. Albrahamsson, Sinclair, Man. gaf kindarskrokk 124 pumd. Síon söfnuður í Leslie, gaf 160 pd. af kjöti og fugla. Mrs. Th. Paulson, Leslie, 30 purid hangikjöt. Vigo Sölvason, Stockton, California ............. Kennara vantar við Darwin skóla nr. 1576. Kenslutíminn átta mánuðir, byrjar fyrsta marz til 15. júK, og frá fyrsta sept, til 15. des 1921. Umsækéndur tiltaki mentastig, æfingu og kaupgjald. 5.00 Tilboðum veitt móttaka af undir- 5-00. rituSu-m til 5. febr. 1921. braut til velmegunar og vinsælda Brúðguminn væri annar aðalstjórn- andi í félagi því, er hann vann hjá á unglingsárum sem múrari. pá mælti Dr. M. B. Halldórsson nokkur orð til silfurbrúðhjón- ann. Séra Rögnv. Pétursson las þá ávarp til þeirra hjónanna undirritað af gestunum. Var í ávarpinu vikið að því, að þau Ihjón hefðu ávalt stutt þau mál- efni í félagslífi voru, er nniðuðu þjóðflokki vorum til sæmdar, og heimili þeirra ætíð verið sá stað- ur er íslendingar, eldri sem yngri hefðu ávalt verið velkomnir á. — Mintist þá ræðumaður sérstaklega starfs þeirra hjóna í þarfir and- legu málanna, frjálstrúarstefn- unnar á meðal þjóðbrotsins vestan hafs, ;hve trúlega þau hefðu ætíð veitt þeirri stefnu fylgi sitt; myndi það starf þeirra bera varanlegast- an ávöxt, er myndi í gildi þegar ekki ekki stæði steinn yfir steini í veglegustu byggingum er nú væru reistar. — pá bað ræðumað- ur silfurbrúðhjónin að þiggja að gjöf frá vinahópnum eikarskrín með silfurborðbúnaði, og bað guð að farsæla þau og börn þeirra um ókomna daga. — B. L. Baldwin- son talaði þá til brúðhjónanna. Mintist þess að hann hefði kynst brúðgumanum sem ungling, og* brátt fundið að mikið var í ihann spunnið og hefði hann búist við miklu af honum. Vonirnar um framtíð hans hefðu ekki brugðist, því þótt hann hefði byrjað með tvær hendur tómar, væri hann nú, þrátt fyrir erfiðleikana, kominn í fremstu röð verkfræðinga hér í Vestur-Canada, og væri iþá mikið .sagt, því verkfræðin útheimti mikla vísindalega þekkingu og lærdóm; þessa hvorstveggja hefði hann aflað sér í tómstundum sín- um án skólagöngu, og myndi slíkt nærri einsdæmi, — pá flutti Mr. G. J. Goodmundson silfurbrúð- hjónunum kvæði, — Stuttar ræð- ur fluttu þau frú Sigr. Swan-; son, frú Ingibjörg' Goodmundson,1 Fred Swanson o. fl. — Silfurbrúð- ■ hjónin þökkuðu fyrir sig og Von-j ’Jðu að gestirnir gerðu sér gLaða stund. — pá var sungið: “Hvað er svo glatt”, “ó, guð vors lands”, og fleiri íslenzkir þjóðsöngvar. — Próf. Sv. Sveinbjörnsson lék áj sJaghörpu. Mr. og Mrs. P. S. Dalman stýrðu söngvunum. — Skemtu gestirnir sér langt fram á nótt, og fanst víst flestum að skemtilegri kvöldstund hefð þeir sjaldan átt að fagna. ' F. S. /W 1^.- - • KENNARA vantar við Egilson skólann No. 1476. Kensla byrjar 1. janúar 1921 og stendur til 30. júnií eða lengur, eftir því sem hægt er að semja um síðar. Umsækj- andi skýri frá mentastigi, kaup- gjaldi og snúi sér til S. J. Sigurðsson, Sec.-Treas.,1, Swan River, Man. Fowler Optical Co. (Aðnr Royal Optical Co.) Ilafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsiim vestan við Hargrave St, næst við Chicago Ploral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðnr eða gleraugun í ó- lagi, }»á skuluð þér lcoma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Phone: Garry 2616 JeukinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue nnn Bókband Columbia Press Ltd. hefir nú sett á fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verö á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og v'ónduii vinna ábyrgst. Bœkur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu lcreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli og spyrj- Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. B. Waltersson, Cypress River, Man.....................$25,00 J. S. Gillis, Brown, Man. $15,00 Brecman Bros. Lundar $25,00 Samtals $65,00. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. BIFREIÐAR “TIRES” Ooodyear og Domtnlon Tlres i reitSum böndurn: Getum flt- ve*áB hvata tegund eem t>ér þartnlat /iflgeiíum og ‘‘Vulcanlztng’’ sér- etakur gtunniir geflnn. Battery aSgerCir og blfrelBar tll- btlnar tll reynalu, geymdar oe þvegnar. AITTO TIRE VUIiOANIZING OO. S09 Onmberland Ave. Tals. Garry 2707. Opl6 dag og nötL ^s'aasnci NOTII) IIIN FVLIiKOMNC AL-CANADISKU FAItpEGA SKIP TIIj OG FKA Uverpool, Glasgow, Iaindon Southh.mpton, Havro, Aulwerp Nokkur af skipum voruni: Kmprrsa of Krance, 18.f>00 tona , Kmprcaa of Krltaln, 14,500 tona | Melita, 14,000 tona Minneilosa, 14,000 tons MetaKama, 12,600 tona Apply to Canadian Vacifie Ocean Service | S64 Jlain St., Winnipcg ellegar II. S. BAKDAL, 894 Slierbrooke St. Th. Jór/íson sec.. treass. Oak Viev, Man. LANDI. Hafir þú ei K. N. keypt kalla mætti baga; í hann víða er gulli greipt sem glóir alla daga. Eg hefi gamla K. N. keypt, kalla það ei baga, og hann nærri allan gleypt i rninn sálar maga. J. J. D. FYRIRLESTUR verður fluttur í Good Templara húsiuu á Sargént Ave., Sunnudaginn 9. jan. kl. 7 e h. EFNI—Nokkrir augljóstustu og yfirgrip&mostu þættir stjórnmála- félags- og trúarlífs vorra tíma. - Fagrar shuggamyndir verða og sýndar. Fyrirlestur þessi verður, eins og efnið benoir á, um tímabær og mjög spennandi atriði, sem sjálfsagt eru að einhverju leyti áhugamál allra. P. Sigurðssor, Allir velkomnir Siifurbrúðkaup. Á gamlárskveld urðu þau hjón- in Mr. og Mrs. Th. Borgfjörð að i 832 Broadway, fyrir óvenjumiklu | 10.001 ónæði, þó oft hafi gestkvæmt verið ____; á því heimili. pannig stóð á því, að nokkrir vin- ir þeirra hjóna, um 100 manns, komn skyndilega heim til þeirra í i því augnamiði að minnast þess að i þau hefðu nú verið 25 ár í hjóna- | bandi. Capt. J. B. Skaftason, er I var formaður þessara óboðnu gesta, mælti nokkur hlýleg gamanyrði til silfurbrúðhjónanna og bað síðan söngflokkinn undir forystu þeirra hjóna P. S. Dalman og Engilráðar Dalman, að syngja sálminn nr. 589. pá flutti séra M. J. Skafta- son tölu til þeirra hjóna; mintist bess er hann hefði fermt þau sem ! börn og síðar gefið þau saman. Mintist erfiðleika og fátæktar iandnámsmanna og jafnframt tápi atorku, mannkosta og hæfileika . / TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. Th^ Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for Enroll at any time, day or evening i free prospectus. classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.