Lögberg - 03.02.1921, Page 5

Lögberg - 03.02.1921, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 3. FEBRúAR 1921 Bte. B lenzkri þýöing. Leturbreyting- ar eru allar gerðar af mér. Hjálmar A. Bergman. “Umsögn um ástand í íslenzku söfnuðunum í Winnipeg. Únítara söfnuSirinn íslenzki í Winnipeg’ var stofnaður árið 1890 sem andmæli gegn hinum afar- í- haldsömu kenningum rétttrún- aðar-kirkjunnar lútersku, sem mik- ill meirihluti íslendinga telur sig til. Mangt af fólki þessu hneig- ist samt í frjálslyndisáttina, og al'lstór hópur þess, sem orðinn var óánægður með hinar ósveigjanlegu ■rétttrúnaðar-kenningar, stofnaði í Winnipeg, fyrir tíu eða fimtán ár- um síðan, óháðan eða frjálslyndan lútenskan söfnuð, sem alment er nefndur Tjaldbúðarsöfnuður. Prestur safnaðar þesisa var séra Friðrik nokkur Bergmann og hafði ■hann allmarga fylgismenn víðs- vegar um Norður-Dakota, Mani- ■toba og Saskatchewan. Nú eru eitthvað átta eða tíu söfnuðir í ■þessum bygðarlögum, sem eru í félagi við þenna óháða Lúterska •söfnuð í Winnipeg. Kenningar þær, er séra Friðrik Bergmann flutti og einnig voru boðaðar í söfnuðunum, sem í sam- bandinu stóðu, voru í raun og veru Únítara-kenningar. Eins og eðli- !legt er, var samhygð milli Únítara ■og hinna öháðu lútersku safnaða, eg fyrir hér um bil fjórum árum byrjuðu tilraunir í þá átt að sam- eina báða þessa flokka í eitt öfl- ugt frjálslynt íslenzkt kirkjufélag. Stríðið kom í veg fyrir það, að fyr- irætlan þessi næði fram að ganga, °g fyrir hálfu öðru ári isíðan dó séra Friðrik Bergmann. Hinir óháðu lúterstrúarmenn urðu prest- lausir við fráfall hans, en leiðtog- ar safnaðanna héldu áfram samein- ingar-tilraunum við Únítara. Sam- ið var frumvarp til sambandslaga, sem samþykt var bæði af únítör- um og lúterstrúarmönnum, og árið 3919 álcvað Tjaldbúðarsöfnuður ,með atkvæðagreiðslu að samein- ast Únítörum. i Lúterstrúarmenn áttu nýja á- gæta kirkju, er fullgerð hafði ver- ið árið 1914 og kostað $60,000.00. Sameiningar-sáttmálinn tók fram, hundruð dollars upp í málskostn- aðinn. Rétttrúnaðar-kirkjufé- prestur. Eg hefði ekki árætt það og ekki dottið það í hug. En lagið luterska er nu farið að gefa . . . ,, . „ * . eg vissi frammi fynr þeim er alt sig við deilunni. pað vonast eft- r ir að vinna til baka til sín flesta veit ^ íyrir sanwizku minni, að hina frjálslyndu lúterstrúarmenn: bér var um tilhæfulausan upp- og sérstaklega hefir það hug á að 1 ná á þann hátt umráðum yfir hinni nýju og fögru kirkju. Eins og ávalt á sér stað, eru fylgismenn rétttrúnaðar stefnunn- ar í Winnipeg margfalt fjölmenn- ari en hinir frjálslyndu. Is- lenzku blöðin voru einnig öll á bandi rétttrúnaðarflokksins og hinir frjálslyndu höfðu engin ráð til þess að bera málstað sinn upp fyrir almenningi. Skandinavisku þjóðflokkarnir hafa miklu meiri á- huga fyrir trúarbragðadeilum en vér, og mfiklar æsingay eiga sér stað í Winnipeg út af þessu. pað reyndist því algjörlega óhjákvæmi- legt að eignast málgagn til að beita fyrir sig í bardaganum, þar sem nú þurfti að skora á alla frjáls- hugsandi íslendinga út um bygð- irnar um endilangt Canada að leggja fram fé. pað vildi svo til að Únítarar áttu að parti til elzta íslenzka blaðið í Ameríku. peir reyndu til að fá þar birta sína hlið máls'ins en var synjað um það. Keyptu þá hinir frjálslyndu nóga hluti í útgáfufélaginu til þess að ná umráðum yfir blaðinu, svo nú hafa þeir ráð til þess að leita sér fylgis hjá sanngjörnu fólki út um fylkin. petta hefir haft allmik- inn kostnað í för með sér, en hinir frjálslyndu líta svo á, að því fé sé vel varið, þar sem þeim væri án málgagns allar bjargir bannaðar. Blöðin, sem rétttrúnaðarmenn eiga ráð á, ráðast nú á hina frjáls- lyndu af miklum grimdarhug, en nú geta hinir síðarnefndu borið .hönd fyrir höfuð sér. Um þess- spuna að ræða og eg gat þess vegna úr því mig la ígaði til þess, með glöðu geði og góðri samvizku orðið prestur. Varla býst eg nú við, að Hkr. samisinni þessu, þó hér sé alger- lega rétt farið með. Hinu býst eg þó við, að langt um fleiri trúi mér en þeirri gömlu. pó verður sjálf- sagt ofur líti'll hópur eftir, sem trúir Hkr. betur en mér. pað eru æfinlega til fáeinir menn, sem aldrei trúa, þegar þeim er sagt satt, en trúa öllu isem í þá er logið. Verða þá líka skiljanlegar vin- sældir þær, sem Hkr. hefir átt og á enn á sumum stöðum og hjá sumu fólki. Skopvísur þær, er Kn. hefir um mig ort eða yrkir hér eftir, gera mér ekkert ónæði. pær falla í hanis h'luta, en ekki minn, að Iokum. Láta mun nærri, að ergelsi Kringlu standi að einhverju leyti í sambandi við ófarir Tjaldbúðar- málsins. En ekki hefði hún átt að seilast til hefnda til mín sér- istaklega, því bæði var það, að eg gat ekkert að því gert, þó málið færi svona, og svo hitt, að eg var, þó undarlegt meigi virðast, einu sinni á sama máli og Hkr. Eg vildi, að meiri h'luti Tjaldbúðar safnaðar hefði getað unnið málið. Með það álit mitt fór eg ekkert dult og gerði eg grein fyrir þvi með glöggum og góðum rökum, hve- nær sem svo bar undir. Fyrir ar mundir eru frjálslyndu flokk- þetta þarf þó Hkr. mér ekki arnir að leita samskota til þess að halda málinu áfram, og getur svo farið, að það verði loks lagt fyrir leyndarráð Breta í Lundúnum. Mál þetta er ekki lengur að eins innbyrðis stríð milli andvígra flokka í frjálslyndum lúterskum isöfnuði. pað hefir breiðst út, svo það er nú orðið stríð milli frjálslyndra manna og íhaldssinna, og gera hinir síðarnefndu nú á- að 'hrnn nyi samemaði sofnuður , * , cL-„u- i m- . . , . kveðna tilraun til þess um aldur •skyldi nota Tjaldbuðma sem kvrkju1 r ■sína. Á kirkjunni hvílir $20,000- 00 veðskuld. Eign íslenzka Únít- arasafnaðar er mjög verðmæt, og og æfi að gera út af við alt frjáls- lyndi með Íslendingum. Hver sem málalokin verða hljóta neitt að þakka. Meðhald mitt í orði méð meirihluta Tjaldbúðar- isafnaðar var blátt áfram sprottið af þeirri trygð við sannfæring mína, sem eg venjulega hefi hug til að sýna hvar sem er og hverjir sem í hlut eiga. pað býst eg ekki við að Hkr. meti að neinu, og er mér þá sama um það. Ekki var laust við, að eg broisti með sjálfum mér, þegar eg-sá víga- móðinn í þeirri gömlu, þar sem hún hygst að reka mig af hólmi og það sem fyrst. Fanst mér henni hafa stórum farið fram með hug- Vinni hinir frjálslyndu máli þessu og nái að sameinast Únítörum, þá ekki einungis fylgja þeim söfnuðirnir frjálslyndu tíu eða tólf í Norður-Dakota og fylkj- unum hér fyrir vestan heldur munu þeir einnig draga inn í söfn- uði sína hinn sívaxandi hóp hugs- sigur í Sv0 sárt’ að hún hút a góða menn sér til liðveizlu. Mun það standa |, , , - •- * rekki frá því er áður var. Eg man var gert ráð fyrir, að selja hana á >au ai5 hata vlötækA ahr‘f ™eí5 þá tíð, að Hkr. fanst eg leika sig sínum tíma, og verja nokkru af skandinavisku þjoðflokkunum. a n IV,,„ UXJ. . _______ ®öluverðinu til þess að borga veð- «kuldina á Tjaldbúðinni, en selja afganginn í hendur fjárhaldis- TOönnum, eða afhenda hann Únít- ara-félaginu í Bandaríkjunum til • hess að fara með sem styrkt- arsjóð fyrir trúboð þess meðal Is- lendinga í framtíðinni. Lúterski söfnuðurinn isamþykti 'Samsteypuna við Únítara með stór- kostlegum meirihluta atkvæða, en brlítill minnihluti — 15 til 20 manns — mælti fastlega á móti. Peasi minnihluti leitaði til dóm- stólanna í þeim tilgangi að koma í veg fyrir samsteypuna og varna svart á hvítu einhvers istaðar dálkum Hkr. sjálfrar, að hún svo gott sem bað forseta kirkjufélags ins að bjarga sér úr höndum mér. Átti forseti að setja mig undir kirkjuaga, líklga hóta mér embætt- ismissi, ef ekki umsvifalaust reka andi frjalslyndra manna viðsvegar . „ , . . , . , , , , ,. „ , , . mig fra prestsskap, nema eg fæn um íslenzkar bygðir. pað er þvi ., . v.. , ....... ,. ,, . ,. , .,. mjukari hondum um Knnglu og mjog ariðandi að þeir verði aðnjot- ,. . . . , . , f * andi siðferðilegs « ef til vill ÆjLSTÚ U T fjirhaesleíSStyrksOmtarakirkin-! ’ > jj£væri deildarinnar í heild sinm. peir , f. , . y. , , ,, ,, þurfa að geta notið ráða vitrustu. !?.durtekm> ef / 'har«b^a sher' manna og fengið aðstoð hæfustu1 Hms Vegar >ó anægjulei?t ™ ,... - -------*-----e **-' ,.. . ,. , , , , að vita, að taugastyrkur aumingja £. «-* > »**£] er þetta betri, «„ ha„„ 'í málinu í desember-mánuði og var.hann minnihlutanum í vil, svo UArmir fzn ut fra þvi ma ganga sem vísu, að , , uomur teu ,K , ... . ® ,,, . var þarna um anð rétttrunaðar-kirkjufélagið luterska muni ekkert láta ógjðrt til þess Annars er makalaust til þess að styðja bræður vora í Winnipeg að öllu því leyti sem í voru valdi stendur.” Kringla ergileg. 1 orðið af þvi að nýi söfn- u urinn hlyti eignina. Bankinn, ®em veðlánið hafði með höndum, tók nú að ókyrrast og heimtaði fé 'Sltt* Að því er virðiist, komu báðir flokkarnir, er hlut áttu að máli, sér saman um að selja kirkj- una við opinbert uppboð. 1 þeim tilgangi var fundur haldinn og 'Samþykti þar lúterski söfnuðurinn ®öluna með almennri atkvæða- greiðsiu, pegar hér var komið máli, fór minnihlutinn heimulega a fund dómarans og fór þess á leit, að hann legði þann úrskurð á, að söfnuðurinn hafi klofnað og að fieirihlutinn hafi fallið frá og fyr- jrgert öllum rétti og ölJu tilkalli 11 safnaðareignanna. Dóm- arinn lét sig hafa það að leggja >ann úrskurð á 8. janúar 1920 án þess að gera meirihlutanum eða malaflutningsmanni hans aðvart. 'Pegar er dómsúrskurður þessi féll *et minnihlutinn tafarlaust skjal- íesta hann. Meirihlutimn (veri- , , - , „ endn„ \ j ,. v J það i landsmalum, sem hun hefir nuur málsms) voru dæmdir til að •* A > x,- -f •* greiíío w,ni i . * , i vanð og stutt alla trma, er farið gre.ða malskostnað. Mmnihlutinn { „„ *.„* uu þar næst í sínar hendur um- að koma fyrir kattarnef þessari Vlta’ aí5 Hkr-> sem hefir lifað til frjálslyndu hreifingu, sem það ótt-| >ess að skamma góða menn, skuli ast að kippa muni fótum Undan enn eW“ kunna að fara með deilu' valdi þess og áhrifum. maL . Hver sem ryður úr sér ann petta er sú ákveðnasta árás, sem1 ari ,eins moldviðnsvonzku og hún gerð hefir verið á frjálslynda gerir 1 greininni til mín, á alveg kirkju í mörg ár. Oss ber því að víst að tapa- ®g Hkr., sem á líf sitt að miklu leyti undir því, að kunna að handleika skammir, má ekki fara svona klaufalega að. Hún þarf að læra að meðhöndla deilumál sniðuglega og með rök- um. Og þó eg kunni nú kannske ekki allra ma-nna bezt að fara vel pað fór sem mig grunaði, að með deilumál, þá hygg eg þó samt, ekki mundi skap Hkr. mikið lag- eg geti þarna orðið henni að ast við þær hógværu og meinhægu li8i. Vilji hún þá þiggja tilsögn athugasemdir, sem eg sendi henni.j mína og sé ekki of stór upp á gig Finst mér nú varla gustuk að egna til þess, þp er velkomið að eg segi hana á ný, þó eg hins vegar álíti henni til. Sú tilsögn verður alveg mér skylt að athuga ofurlítið sendinguna sem hún isendi mér. Lakast að geta ekki huggað þá gömlu með því, að hörmungardag- ar hennar séu nú tóráðum á enda því það mun ekki vera. Ranglæti rað yfir kirkjunni. Til þess að uraga tímann bað meirihluta-flokk- Urmn um frest 'áður dómi yrði ullnægt. Minnihluti'nn barð- 13 á móti, en þrátt fyrir það fékst ;®381 frestur. pess skal geta, h'lu+n ^ hátt mú,lstaðlljar séu meiri- erak^ °g minnihluta-flofckur í lút- Í8lPna söfnuðinum> Þá láta samt mjög‘mil,Únít.arar 8ig mál >etta sínum -U sklfta hjálpa vinum þannkáttIIÍhLUtaf,0kknUm’ á allan er bpir nrL-o Verið er þeir orka. hæsta réttar^ t!1 réttnr r 1 fylklsins eða hæsta v“ hvo^ít veit A fé t;i * heldur er- Nú ríður knð 0rka kostnað þann, sem >aðhefirí,ör með sé/að á’frýja alinu, og meirihlutaflokkurinn í luterska sofnuðinum og únftarar eru sameigmlega að safna tólf að hallast í söðli og þegar það loks er af baki dottið, er ekki annað sjáanlegt, en að veslingurinn missi fingrafestu á horrim þeirri, sem hún enn hangir á. Verður þá hið síðara ástand hennar verra hinu fyrra, þó sízt þurfi hún á öðrum sjö illum öndum að halda í viðbót við hópinn, sem fyrir er. Aðal efnið í grein Hkr. er, að það þurfi að reka mig af hólmi og það sem fyrst. Líklega er það meiningin, að eg sé rekinn frá prestsskap. Kringla hefir stungið upp á því fyrri, og hefi eg ekkert á móti því, að hún endurnýi þá til- lögu. Hitt er annað mál, hvort þetta ihjartans mál hennar nær fram að ganga. Kg get sagt Hkr. satt og hreint ókeypis og engu lakari fyrir því. i þeirri von, að boð mitt verði þegið, og það kannske með þökk- um, læt eg hér með fylgja fyrstu lexíuna. Hún er þessi: Eigirðu í deilum við einhvern, þá er fyrsta og stærsta skilyrðið, að fara með algerlega rétt mál. Lygar og mannlast meiga sín einskis í stað sannleika og góðra raka. Sá sem notar þau lélegu tæki, leggur skálminni í sitt eigið brjóst. En hafi maður réttinn og sannleikann sín megin, er naum- ast mögulegt að tapa. Varla svo óhör.duglega farið með góðan mál- stað, að hann verði ekki sigursæll að lokum. Vilji nú Hkr. góðlátlega þiggja þessa lexíu og lifa eftir henni, þá gef eg henni aðra og þriðju, og svo hverja af annari, þar til hún verður fær um að meðhöndla deilumál án þess að verða sér i stórkostlega til minkunar. Sinni hún ekki boðinu, eða afþakki það, þá verður það ekki mín sök þó hún verði að húka á lægri skör, en lík- » i , 1 * ** a, ucki l öivui , cxi 1 li* , ’ ,-T?rnig 8akir standa. Ef alt íega nokkurt annað blað á jörðu. 1 Kpaftmikid Kostnadaplitid Audvelt Endingar gott Ford Motor Company of Canada, Límited Ford, Öntario það ljóta, sem hún hefir gefið í skyn og sagt um mig, hefði verið satt, þá hefði eg aldrei orðið Árborg, Man., 29. jan 1921. Jóhann Bjarnason. ---o--------- Gophercide DREPUR GOPHERS A ÖLLUM TIMUM Pakki af “GOPHERCIDE”, leystur upp í hálfri gallónu af heitu vatni eitrar gallon af hveiti, er nægir til að drepa 400 Gophers. Hveiti vætt í “GOPHERCIDE” heldur krafti sinum þar til Gophers hafa etið það — rigning eða óveður dregur ekkert úr krafti þess. “Gophercide” er ekki á tilraunastigi, því það hefir orðið mörgum kornræktarmðnnum til ómetanlegs hagn- aðar á liðnum árum. Notið “GOPHERCIDE” í vor og tryggið uppskeru yðar. Fæst hjá öllum lyfsölum og kaupmönnum, Fundið upp af félaginu National Dru£ and Ghrmical Companv of Canada, Limitcd Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og í Austurfylkjunum. CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili Chamberlain’s Liniment er ó- viCjafnantegt sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veiíki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. Verð 35 cent og 65 cent. /lambe/'lsiff’G A Prepara I ,on desianedtotakethíj • s. rilice of Musfard Plasters í Strona Litiimfjits uV-- ."**a* i Klfirt *) VVaíwjS Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af ?eirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. w Chamberlain’s Cough Rernedy er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það bömum sínum. Hefir það reynet þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- alið reynst vel. A 35c og 65c. Annað hóstmeðal, sem reynst hefir ágætlega er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- ! kers gefa góðan og skjótan bata. I Verð 50c. Við kveisu og inn- antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því að vera á öllum heim- ilum. Verð 35 c& »t til 60 cent. Nýmaveiki er sífeh a3 fara í voxt, Juniper Tab- lets eru góð- ar við öllunfii kvillum se,n frá nýmnuna stafa. hreinsa Úóð- ið og koma Iagi á þrag- rásina. Verð 5b cent Ef þú þáist af höfuðverk þá reynudu Chamberlain’s TABLETS 25$ CHAMBERLAIN MEDICINE Dept. H--------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og | hjá Home Remedies Sales, 850 | Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.