Lögberg - 31.03.1921, Síða 1

Lögberg - 31.03.1921, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. áLyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta vtrð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐI TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 34. ARGANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 31. MARZ 1921 NUMER 13 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nýlega eru látnir 'þrír merkir Winnipeg ‘borgarar, er um langan aldur höfðu látið mikið trl sín taka á sviði iðnaðar og viðskifta. Menn þessir eru þeir Geo. F. Step- "hens, stofnandi og forseti mál- vörufélagsins nafnkunna; George Bayne, aðalumsljónarmaður með landeignum Hudsons Bay félagsins og Augustuslh B. Sfcovel, meðeig- andi í Stoyel prentfólaginu hér í borginni, en ibróðir Jolhn Stovels, ■þingmanns í Manitobaþinginu fyr- ir Winnipeg Samibands þingið er nýtekið til starfa eftir páskafríið, og ber þar fátt til tíðinda, er lí frásögur sé færandi. Gert er ráð fyrir að Sir Henry Drayton fjármálaráð- gjafi muni Ieggja fram fjárlaga- bálkinn í byrjun naesta mánaðar, og gera (þinginu reikningskap ráðs- mensku sinnar. Fáir munu öf- unda ráðigjafann af starfa þeim, því að þ\1í er kunnugir mæla er búist við stórkostlegum tekjúhalla, sem örðugt muni verða að mæta. Og þegar svo þar við bætist járn- brautamála farganið, það er að segja hi'Ó feykiilega tap Canadian National brautanna, þá verður ekki séð i fljótu ibragði ihvernig farið skuli að við að fylla stjórn- ar'bítina. Ymsir telja vafasamt hvort stjórnin muni lifa það af að koma fjárlögunum gegnum íþingið og vúst er um það, að æði erfitt mun Jiún eiga uppdrátítar í iþví tiliti. pó munu fremur lik- ur á að henni takist að lafa út tíma- (bilið, enda neytir bún till þess allra ráða, sem hugsanleg eru. Frá Manitotba'fyllkinu, er einnig fréttáfátft. pað þing einnig ný- tekið til starfa eftir bátíðina. Fjár- lögin lliggja þar nú til umræðu og (hafa flestir útgjaldaliðir, þeir er til atkvæðagreiðslu ihafa komið, verið samþýktir ðbreyttir, eins og stjórnin lagði þá fram. J. T. Haig, forsprakki afturlhalds sjö- menninganna, er stöðugt að reyna að narta í stjórnina, en lítið hefir íhonum unnist á til þessa, flestar upptástungur Ihans orðið bonum til binnar mestu hugar ihrel'lingar, verið skornar niður hl'ífðarfaust. Síðastliðkin mánudag bar Mr. Ha- ig fram breytingartiliögu við •fjáHlögin, er fal ií sér ávítun til Norrisstjórnarinnar fyrir það, að ihún Ihéldi reikningum símakerf- isins, Manitoba Goverment Tele- þhones, aðskildum frá fjárlaga- 'bálknum. Norris, stjórnarfor- maöur og ráögjafar hans töldu til- lögu þessa vera beina vantrausts- yfirlýsingu á hendur stjórninni, er til þess eins miðaði að koma stjórn- inni frlá vðldum. Allmikið þjark varð' um uppástunguna, en er til atkvæðagreiðslunnar kpm fóru svo leikar, að uppástungan var feld með 31 afckvæði gegn 6, Alls eru 7 menn í afturballdsflokknum á þingi svo Mr. Haig hefir ekki einu sinni verið þess megnugur að 'balda saman óskiftri sinni hjörð. Bandaríkin Harding forseti hefir kvatt þing- ið isaman binn 11. apríl n. k.. Fregnir frá Wasbington telja líklegt, að verndartoilla frumvarp Fordneys, muni ekki ná fram að ganga fyrst um sinn. Frairukvæmdarstjóri Femsylvan- iu j'árnbrautanna, befir gefið út opin'bera tilkynning þess efnis að laun állra -þeirra, er við brautirn- ar vinna, jaifnt 'hærri sem lægri, verði Jækkuð að mun. Harding forseti Ihefir leitað á- lits dóms og verkamlál'arláðuneyt- isinis, í isamibandi við bænarskrá frá slátrurum víðsvegar um land, er fer fram á að núverandi kaup- gjald verði ekki lækkað. Ófrétt er enn um úrslitin. Leon Crissinger, frá Marion 0- hio, hefi.r verið 'skipaður umsjón- armaður með peningaforða Banda- ríkjaþjóðarinnar. Ofsastormur geysaði yfir olíu- héraðið í nánd við borgina Homer, La, er varð mikilQa spella vald- andi. Einn maður lét lifið, en fjórir ihlutu meiðsll. Eignatjónið er metið upp á 'hlálfa miljón dala. Svertingi nokkur í Springfield, Ohio, sikaut nýlega til bana lög- negluþjón. út af tiltæki þassu hlaúzt uppþot svo mikið, að stjórn- in varð að kalla út iherlið til þeSs að skakka ileikinn. Ríkisritaradeild Ðandaríkj'anna hefir tilkynt opinlberlega, <að Bandaníkjaherinn í R/ínarhéruðun- um taki engan þátt í fcoQTíheimtu þeirri, sem Bretar og Frakkar láti þar fara fram um þessar mundir. New Yonk Centra-1 járnbrautar- félögin, er hafa á þjónustu sinni 4,350 sýsilunarmenn, tilkynna launalækkun, er nái jafnt til allra, og ennfremur að lagðar verði nið- ur með öllu átta skrifstofur yfir- umsjónarmanna. Mr. Frierson, Solicitor GeneraJ, hefir nú lýst því yfir, að úrskurð- ur fyrrum dóntómálaráðherra Palmers, 'um að brugga megi tálmunarlauist eins mikið af öli og WhJsky til lækninga og vera vill, skuli standa ólbaggaður, svo fram. arlega að fjármálaráðuneytlð krefjist ekki ibreytinga í þessu til- liti. Harding forseti, hefir sient út nýja áis'korun til þjóðarinnar um að leggja af mörkum alt það fé, er almenningur frekast megi missa til Ihjiálpar öllum þeim miljónum fólks, er liggur fyrir dauðáns dyr- um í Kína sökum vistaskorfcs. Tallsmenn verkalýðls þess, er við sláturhús og kjöts'ölu vinnur og Iborið Ihöfðu sig upp við forsetann yfir tilraunum þeim, er gerðar 'höfðu verið af hálfu vinnuveit- enda í því skyni að lækka kaup, bafa fallist á að mæta á fundi með' Davis verkamiálaritara og öðrum emlbættismönnum þeirrar stjórnar- deildar og reyna Ihv-ort eigi megi koma miðilun á deilum'álin. Sagt er að ýmsar smávægilegar breytingar muni koma fyrir sam. bandsiþingið innan skams, að því er viðvíkur kosningalögnum. Með- al annars er þar gert ráð fyrir að kjörstaðir skuli opnaðir vera klukk- an átta að morgninum í staðinn fyrir klukkan sex. ' Allmargar konur hafa nú tekið sæti í miðstjórn frjálslynda flok'ks- ins I Canada, samkvæmt fregnum írá Ottawa. Til borgarinnar Calais á Frakk- lamdi kom, nýlega állstór farmur af ijautáhúðum. Er tollþjónar tóku að skoða húðirnar og flettu þeim sundur, fundu þeir 1200 pott- fiöskur af canadisku Whiskey. Maður að nafni Louis Macinnery frá St. Stephen, N. B., hefir verið tekinn fastur og sakaður um að Ltifa sent hressinguna í laumi til bandaríkja hafna oig svo þaðan til Frakklands. Suasta októlber andaðist að heimili dottur sinnar, Hólmfríðar Gifflason, Gerald, P. o. Sask., fekkjan Guðrún Jónatansdófctir, 79 ara gömul. Banamein hennar \ar eilli-lasleik. Tveir ræðumenn fyrir hönd Non- Partizan Legaue voru nýlega á ferð í Kansas og reyndu að tala í Barton sveitinni. En eigi höfðu þeir fyr ihafið mális, en að þeim sótti skríll, er þreif þá ofan af ræðupallinum, eg tjargaði báða mennina og fiðraði. Fyrrum senator J. Ralph Burton, var við- ■staddur og fékk iheldur eigi að mælla. J. Oigden Armour, framkvæmd- ars'tjóri Armaur og Co., hefir lýst yfir því að félag sitt verði fram- vegis rekið á samvinnu grund- velli, þannig að verkamenn harfi jöfn réttindi til móts við eigendur að þvi er kaupgjald og vinnuskil- yrði snertir, og fái einnig vissa hlutdei'ld i ársarðinum. Innflutningsstjóri W. W. Hus- band, er lí þann veginn að gera 'heyrin kunnar uppástungur nolkkrar, er hann kveður að komia muni í veg fyrir að fólk þyrpist úr sveitunum og inn ií ‘bæina. Harding fouseti hefir útnefnt Col. Jonathan D. Wainwrilht, frá New York til aðstoðarritara í her- málaráðuneytinu. Landsikjálfta ihefir orðið vart 30 milur súðaustur af Terre Haute í Indiama ríkinu. á Skipið Somme er nýkomið til Bandarikjanna með 1,609 Mk Banda ríkja hermanna, er felllu á Frakk- landi í heims'ófriðinum mikla. FulItrúar frlá átfcatíu þjóðrækn- isstofnunum í Bandaríkj'unum héldu nýlega þing í þeim tilgangi að tooma á með isér nánari sam- vinnu. Fudltrúar Vlðsvegar að úr Banda- ríkjunum, héldu fund á Biltmore hótelinu ií New York fyrir stoömmu, með það martkmið fyrir augum að ihlutast tiT um að alþjóðar þakklæti verði látið í ljós við Wilson fyr- vrandi forseta. ---------o------- Bretland Verkfa'll í kollanámum á Bret- landi vofir yifir en á ný, það sem nú ber á milli námaeigendanna og námamanna er, að nlámiaeigendur vilja iláta jiafna sakir að þvlí er kaup snertir í hverju námahéraða út af fyrir sig, eftir þeim ástæð- um sem þá eru fyrir hendi, en rámamenn vilja láta eitt yfir öll n'ámahéruðin ganga, krefjast að hvaða samningar sem gerðir verða, r.ái yfir aillan kolanámuiðnað á Bretlandi. petta segja náma- eigendur að sé óhugsandi. Bú- ist er því við verkfalli nú upp úr mánaðamótunum. Nefnd hefir brezka þingið á- kveðið til þe»s að atihuga innflutn- ingsbann á nautpeningi till Bret- lands. Ekki hafa mennirnir verið nefndir, en víst er talið að mennirnir sem þá nefnd skipa muni a'lilir verða óiháðir lí iþví máli. Sir John Findlay, stjórnarfor- maður fdá Nýjia Sjlálandi, sagði í ræðu er Ihann hélt í Lundúnum nýlega, að í Nýja Sjálandi væru menn að Ihverfa frá þeirri hugmynd að heppilegt væri eða jafnvel gjörlegt, að mynda alslberjar þin'g fyrir ibrezka ríkið. Kvað fóilk vera farið að efals’t um að hægt yrði að vernda sjálfstæði nýlendanna með því fyriiikomulagi, og menn væru ófáanlegir tiil þess að ganga í nokkurt samband, sem gæti á nokk- urn hátt veikt það, þó þeir á hinn bóginn vi'Idu vinna að Ih'efll og framförum brezkp veldisins, sem sjáltfstæður hluti innan þess. Kaþólskir írar í Lundúnum sam- þyktu á allsherjar fundi yfirlýs- ingu, sem mótmælti ihirðisbréfi Bourne ikardlínlála, eða þeim parti þess, sem fordæmdi aðferðir Sinn Fein manna á Irlandi. Yfirlýs- ingin minnir Bourne kardínála á að þó sumir kaþólikkar vilji fylgja f.vrirskipunum kirkjunnar, að því er til siðfræði og trúaratriða kem- ur, þá verði engar skipanir kirkj- unnar að því er veraldOeg máj snertir teknar til greina. Sir Henry Brittain, einn af þing- mönnum Breta, sem undamfarandi iefir verið að ferðast um pýzkaland Austurríki og Zeoho-SIovakiu, er nýkominn Iheim úr þeirri ferð og lætur hann í ljósi þá fuQlvissu 8’na» að áður en langtum líði muní P.ióðverjar niá sér aftur. “Eg hefi farið um smábæina í Auistur- Pi ússlandi, Bavariu og einnig um stórfborgirnar, og Ihvar isem eg kom’.,?at eg ekki annað en fullviss- að sj’alfan mig um, ajð þessi þjóð sem var svo voldug, eigi eftir að verða enn voldugri en hún áður var. Sir James Craig, fjiármálaritari flotadeildar Breta, sagði nýlega í brezka þinginu að Bretar ættu 16 bryndreka sjófæra Og ti,l reiðu ef á þyrfti að Ihalda, Frakkar ættu fimm, Bandaiúkin sextán og Jap- anar tólf. Hann sagði og að Bretar ættu fjögur smærri her- skip albúin, Japanar sex en Fratok- ar og Bandadíkjamenn ættu eitt hvor. Á útflutningi frá írlandi og til Bandaríkjanna ‘hefir borið undan- farandi, og hafa ‘Sinn Fein leið- togarnir tekið sig samam um að htoppa hann, þeir Ihafa tilkynt um- boðsmanni útflutninga i Listawell héraðinu að ef hann innritaði menn frá 16—40 ára aldurs til útflutn- inga skyldi hann engu öðru fyr týna en lífinu. ókunugt fóik tók hús á leigu sem staðið hafði aultt í Ferrestone Road Hornsey á Englandi Og flutti í það. í eldibúsinu setti það matreiðslustó sina eins og siður er tiil og aflaði sér toola til þesls að elda við, en þegar að kolastykki tók sig upp úr vélinni og þaut í gegnum eldlhúsgluggan og mul- braut hann, fór fóilíkinu ekki að standa á sama og Ihélt að eitfchvert sprengiefni hefði komist í kolin, og henti því sem það 'hafði Mtið í eldunarvélina, en það tók ekki betra við, þegar það fylti hana aftur, þá þuitu Ikolastykkin S mynd- ir sem á veggjunum voru og aðra muni sem í eldlhúsinu voru og skemdi það. Henti það þá ödlum kolunum út í garðinn fyrir utan húsið, en þegar fóilkið var sofnað nótitina eftir, vakftaði það við há- vaða i stiga Ihúslsins og í gangi, og fór að sjá 'hvað um væri að •vera, sýndist því þá 'kOlastytokin viera á ferðinni um gang hús'sins og hoppa S stitganum. x Vitrum mönnum og ilærðum var gjört að- vart og beðnir að tooma Og ráða gátuna, en það hefir ekki tekist enn, þó ýmsir hafi reynt. Bakari einn í Bromley Kent á Englandi, réði unga istúlku til þese að keyra út úr búð sinni á stríðs- tímunumt. Að loknu stríðinu lét bakarinn stúlkuna fara, en tóik í hennar stað ihermann 'sem heim kom úr stríðinu, ibdátit fór að bera á óyndi í hestinum, hann fór að hætta að eta og lagði af svo að hætta varð við að brúka hann. Hann Ihýmdi og Ihegndi niður höf- uðið og vildi engann þýðaslt, og snerti lhvo,rki fóður né vatn. Dýra- læknar voru sóttir og gátu þeir ekki séð að neitt gengi að ihonum. Að síðustu var stúlkan sótt, ög lifnaði þá yfir IhOnum sivo, að hann reyndi að eta, en var svo aðfram kominn að það hjálpaði honum 'eklki, heldur sprakik hjarta hans af iharmi, út af þvlí að þurfa að skilja við stúllkuna. Singer saumavéla félagið, sem er það stsestia í sinni röð i heimi, 'hefir að undanförnu að eins látið vinna Ihálfan vinnulbíma við það sem vanalegt er, eða áður var, nú hefir það gert vinnufólki sínu til- iboð, um að fana aftur að vinna fu'Man tíma, með því móti að vinnufólk félagsirts vilji sættia sig við að kaupgjald þess verði sett r.iður um 33 og einn þri'ðja %. Vinnufólkið hefir enn ekki svarað þessu tilboði. í Rockdale héraðinu á Englandi sátu hjón ei,n i.nni í 'húsi sínu kvöld eitt og voru að lesa, eldur brann glaðlega á arni í 'herlberginu og þrjú börn ,siem þau áttu léku sér ?. gólfinu. Föður barn'anna 'hef- ir vísit þótt iþaiu Ihafa of hátt því hann ávítar þau og rak einu þeirra utanundir, þessu reiddist móðirin og sló annað þeirra kinnhest, en föðurnum Tnislíkaði það svo mjög að 'hann greip þrliðja harnið kaistaði því í eldinn og mælti: “Við rnættum eins vdl brenna þetta.” Móðirin greip ibarnið úr eíldinum eins fljótt og hún gat, en ekki fyr en það var skaðskemt, og kærði mann sinn fyrir tiltækið og fékk hann sex mánaða fan'gelsi fyrir. I Stúlka eln ung, sem iheima á í Glamoxgansihire á Englandi, veiktiist af 'brjóstveiki effcir jól í vetur, og fór henni síhnignandi, unz nú fyrir skömmu að fhún dó. Var lítoið lagt til í stofu á 'heimili foreldra hennar ,og þar lá það í tvo daga. Á þriðja degi kom grafariinn með kistu til þess að láta líkið í, og fóru foreldrarnir með hana og iljds inn í herbengið sem líkið lá í og settu kistuna nið- ur. en gengu með ljósið að Mk- inu séttist þá stúlikan upp og spurði hvar hún væri. pegar fað- irinn sá það tók hann stúlkuna í fang sér og bar hana inn í svefn- herbergi móður sinnar, svo hún yrði ekki vör við jarðarfarar við- búnaðinn. Miklar umræður og harðar, hafa •crðið út úr aðflutningsbanni á lifandi nautpeniingi frá Canada til Bretlands nú undanfarandi, og •hafa þær orðið svo ihvassar að rnargir málsmefcandi ,mienn hafa beinliínis sagt að, aðflutniinigsbann- inu væri Ihaldið að eins til þess, að halda uppi kjötiverði á Englandi og fita kjöftsalla ilandsins og þá isem nautarækt stunda,, á kostnað fólks í borgum og bæjum. Hon Manning Doherty landbún- aðar ráðherra Ontario fylkis, sem Ihefir verið yfir á Englandi undan- farið, fullyrðir að aðflutnings- 'banniö verði afnumið að loknum alríkis fundi, sem ákveðið er að hald'a í júní n. k. -------o------ Hvaðanœfa. Her samherja 'hefir ákveðið að taka til bráðalbirgða fleiri borgir í Rínarlhéuðunuim, en getið var um í síðasta Lögtoergii Enga mót- spyrnu hafa pjóðverjar veitt til þessa í nokkurri mynd. Mælt er að Bols'hevikar á Rúss- landi hafi ibælt niður uppréist þá, er getið var um nýlega, náð aftur halldi á virkjalborglnni Kronstadt og látið taka af lífi alla þá herfor- ingja, er við uppreistina voru riðnir. Orð leikur á að Japanar muni vera að einhverju leyti i samvinnu við andistæðinga Soviet sftjórnar- innar í Sílberíu. Islhii greiifi, sendilherra Japana á Frakklandi, hefir tilkynt fram. kvæmdarstjórn þjóðasamibandsins, að þjóð sín geti ekki orðið við ikröfu Bandadíkjastjórn'arinnar í sambandi við umboð á Yapeynni, en telur líklegt að einlhvér til- slökun getii fengist að því er sr.ertir rétt til sæsímanna, en út af þeim risu kröfur Bandaríkjanna. Mr. Borras, forseti í Panama, mótmælir stranglega únskurði White, dómara I ihæsta rétti Banda- ríkjanna, aið þvlí er viðkemur landam'erkjalínu miL’li Costa Rica og Panama. Allmargir verzlunar og iðn- málaforingjiar í Tokyo, ihafa sent áskorun til Hardinigs fors'eta og senaltors Borah, þess efnis að þeir beiti sér fyrir að ‘henbúnaður verði takmarkaður eins og frekast sé kostur. George Clancy, iborgarstjóri i Limerick á írlandi og Michael O. Callalhan fyrverandi borgarstjóri, báðir nafinkendir lýðvaldssinnar, voru nýlega iskotnir til bana á heimilum smum, af grímubúnu'm mönnum. Gerbyltúngamenn háfa gert hvert uppþotið á fætur öðru í Florence, og Pisa héruðunum. En sam- kvæmt fregnum fr'á Miloon, hafa óeirðirnar nú verið bældar niður. Almenn atkvæðagreiðsla fór fraim í Silesiu um það á sunnudag- inn var, hvorti þjóð sú vildi heldur vera í framtíðarsamlbandi við pýzkaland eða Pólland. Atikvæða- greiðslan féll þannig, að mikill meiri hluti félst á sameiningu við pýzkaland. — Með pjóðverjum greiddu atfcvæði 713,000 manns, gegn 460,000, er kjósa viidu sam- ‘band við Pólland. Silesia er áfar auðug af nlámuim og er pjóð- verjum því feykimikíll fjárhags- styrkur að sigrinum. Frá íslandi. Böðvar Bjarican, fór landveg ti'l Reykjvíkur með isiíðasta pósti. Fyrir þingið í vetur verður lagt fram frumvarp um fasteigna- banka, sem ihann hefir starfað að. Verður honum að sjálfsögðu falin forstaða slíkrar bankadeildar enda sennilega etoki um annan færari mann að gera.. Akureyring. ar sjá á bak góðum dreng og glögg- ur. Nýlega er látinn Sigurður Jóns- son frá Reynistað í Skagafirði, fað- ir Jóns aliþingkmannls á Reyni- stað. Sömuleiðis er nýlega lát- inn Markús Kristjánsison, Krauna- stöðum í S.pingeyjarsýslu. Báðir voru orðnir gamlir menn. Minningarlhátíð um séra Matt- hías Jochumsson, var ihaTdið síð- asltiliðið laugardagskvöld í Nýja Bíó. Fodseti Bótomentafólagsins, Dr. Jón porkelsson, setti ihátíðina. pá var sungið: “ó, guð vors lands,’ en þvf næst töluðu þeir prófessor- arnir Eiríkur Briem og Sigurður Nordal og Einar H. Kivaran stoáld, og að lokum var sunginn sálmur. Mikið þót'ti til ræðumanna koma og söngurinn hátiíðlegur, undir stjórn Sigfú'sar Einarssonar. Sigurður Christopherson látinn. Á sunnudaginn var, 27. Marz, lézt að heimili sínu í Cres- cent, B. C., bænda öldungurinn Sigurður Christopherson, sem um mörg ár bjó rausnarbúi í Argyle-bygð, Man. — Líkið verð- ur flutt austur og jarðsett í grafreit Frelsis-safnaðar, í hinni fornu sveit hins látna. Hans verður nánar getið síðar. Nefndin sem ihér getost fyrir töku auisturriskra barna hðlt funÖ í fyrrakvöld og birti akýrsilu Jóns Sveimbjörnssonar, er sendur hafði verið til Vínarborgar að kynna sér má'lið. Telur hann ékkert því til fyrirstöðu, að ibörnin verði enn send hingað. Nefndin skorar á þá, sem Tofað hö.fðu að taka börn Iþessi í fóstur, að segja tiil þess fyrir annað kwld, hvort þeir væru fúsir að veita ibörnunum viðtöku. Búalst má við, að einlhverjir skor- isti undan því, eins og nú standa sakir, en iliklegt, að aðrir nýir gefi sig fram í þeirra stað, ef nefndin framlengir frestinn og skýrir mál- ið á ný fyrir ibæjarbúum. Berklaveikin er að verða einn af okkar sikæðustu óvinum. Árlega tekur hún fleiri eða færri, og það fó'lk venjulega í tolláma lífsins. Hlztu varnirnar gegn benni eru heilsuhælin. pau gera tvent í senn, að hj'álpa sýktum til heilsu aftur og varna þvlí að Iheilbrigðir sýkist. Hér á landi er að eins í eitt hús að venda: ihcillsu'hælið á Vifilstöðum. En að sækja þangað er oft miklum erviðleikum bundið, t. d. að vetrarlagi. Sjúkl- ingar úr fjarlægum béruðum verða oft að bíða vikum og mánuðum sam an. Hve alvarlegar afleiðingar sú bið eftir að toomast á hei'lsu- hælið oft ihefir, um það 'hygg eg ekki þurfi að fara mörgum orðum, þar er flestum kunnuigt. Samband norðlenskra kvenna ihefir því fyrir notokru 'hafist handa til að vinna að þvi, að reist verði hæli nyðra, ogþegr safnað íþví skyni allmiklu fé. Hér í Reykjavik hefir þessu máli hingað til verið liftfll gaumur gefinn, en nú hefir Bandalag kvenna í Ihyggju að efna til s'kemt- unar og renni ágóðinn af henni í iberklahælissjóð ‘norðlenskra kvenna. Vér efumst ekiki um, að Reykvíkingar sýni þessu máli þá góðvild að sækja iskemtunina og leggja þannig Mtinn iskerf til þessa nauðsynja fyrirtækis. M. Síwstliðinn laugardag andaðist Gunnar Jakob Jacobson á heimili foreldra sinna Ihér í bænum. Fann 'hafði l'engi 'legið sjúkur. Síðastliðið Qaugardagskvöld datt maður út af norðurgarinum hér við Ihöfnina og druknaði. Hann hét Guðmundur Salmonsson, frá ísafirði, og var Iháseti á m. b. Kára sem lá við norðurgarðinn, og var maðurinn á leið úti bátinn er bann druftonaði. í fyrratovöld var aftakaveður á ísafirði. Kom þar þá vélbátur úr Hnifsdal, og þegar hann var í sundunum utan við Tangann, hvélfdi bonum fyrir vindkviðu, og druknuðu þeir þrír sem á bonum voru. Formaðurinn bét G*ð- mundur Luðvig Guðmundistson, en ófrétt um nöf hinna. Sama dag druknuðu tveir menn í Álftafirði við Djúp. peir voru og úr Hnifs- dal, af véilbátnum Snarfara. Frá Englandi ikom Leifur heppni i gær en Ingólfur Arnarson í morgun. Báðir fenigu mjög lítið fyrir afla sinn og önnur iskrp ís- lenzk, sem nú eru í Englandi, hafa sélt fyrir sáraMtið. Sex botnvörpskip, sem nýlega eru bingað komin frá Englandi, hætta öll veiðum að svo stöddu. Atvinnuleysi eykst með hverjum degi bér í íbænum. í gær andaðiist Sigurður Jóns. son, bókbindari, iá iheimili sinu Lindargötu 1 B. Landsverzlunin lækkar verð á kdlum niður í 140 kr. torinið og enn fremur verð á .steinolíu og fleiri nauðsynjum, friá 1. marz, n. komandi. Um Ynglinga héldur Mattihías fornmenjavörður pórðanson fyrir- lestur á morgun kl. 3. stundvís- lega, fyrir AlþýðufræðsQu Stú- % dentafélagsins í Nýja Bíó. Sagnfræðingar hafa upp á síð- kastið, tálið, að Ynglingasaga, er Snorri Sturluson sétur framan við sögur Noregskonunga í Heims- kringlu, væri miður sannsöguleg. Sagan er nm ihina fornu konunga- ætt Svía og Norðmanna, frá dögum Óðins fra má daga Haraldar hár- fagra. Hafa sænskir fornfræð- ingar nú á Isíðustu árum, með rannsóknum sinum fært sönnur á, að sagan muni að rnestu leyti sðnn og að konungar iþeir, er hún fja.ll- ar um, hafi lifað á þeim tiima, er hún segir. Hafa ‘haugar kon- unganna sumra fundist eftir sög- unum bæði í Svíþjóð og Noregi. Má búast við, að( þessi fyrirlest- ur verði hinn fróðilegasti, og með sama rétiti og vant er að hvetja menn til að lesa rit ihins fræga sagnritara vons, Snorra Sturlu- sonar, mlá einnig ihvetja menn til að toynna sér hinar merkilegu rannsóknir nútíðarmanna þar að lútandi. Miklar líkur eru til þess, að þýzkur ibotnvörpungur hafi nýlega farist úti fyrir Landeyjum. Skamt frá Miðey hefir rekið sittihvað smávegis af innviðum skips, að þv íer ætlað er, og einn björgunar- hringur hefir fundist, merktur Island, Ge (?), en svo heitir þýzk- ur botnvörpungur frá Gestemunda. — Mjög er ihætt við, að skip þetta hafi farist með aillri áhöfn. Nýja Iskipið Eimskipafélagsins mun væntarilega hlaupa af stokk- unum 15. marz næsttoomandi. porkell Pálsson. porkell Pálsson, fyrv. óðalabóndi í Flatatungu í Skagafirði varð bráð kvaddur að heimili sinu Viðivöllum í Skagafirði 20. sept. s.l.; var hann hálf níræður að aldri, er hann lézt. porkell sál. var einn af mestu myndar- og höfðingsbændum í Skagaifirði á sinni tíð. Hann var maður góðum gáfum gæddur og karlmenni mikið. Var hann mikill á velli og hinn fyrirmannlegasti ásýndum. Hann var örlyndur og I stuttu máli sagt höfðingi hinn mesti. Hann minti með mörgu á íslenzka bændahöfðingja fyrrum: mikill fyrir sér, eigi meðalmaður í neinu. “Hið ytra var hrufótt og stórt og grýtt.” En inni fyrir var til mikil hlýja og drengskapur. Börn porkels og konu hans Ingi- bjargar Gísladóttur frá ÍTata- tungu, Stefánssonar, er enn lifir, eru: porkell cand. mag. og Páll \ verzlunarmaður, báðir í Reýkja- vík, Pálína kaupkona á Akureyri, Anna kona Sigurjóns Bergvinsson- ar í Brown, Man., og látin er frú Guðný kona 'Sigtryggs timbur- meistara Jónssonar á Akureyri, en móðir þeirra Espholins bræðra, og Gísli látínn. S. B. Boð Dorkasfélagið býður öllum Winnipeg íslendingum til kvöld- skemtunar i samtoomusal Fyrstu lút. kirkju á horninu á Sherbrooke og Bannatyne Ave. fimtudags- kvöTdið kemur, 1. apríl kl. 8. e. h. Ágætar skemtanir og veitingar verða þar á íboðstólum hjá ungu stúlkunum. > Inngangur ekki seldur, an samstoot verða tekinn. Landar góðir, munið eftir að fé- lag þetta er að líta eftir þörfum nauðstaóds ifólks vor á meðal, og fjölmennið á þetta iboð þeirra.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.