Lögberg - 31.03.1921, Side 5

Lögberg - 31.03.1921, Side 5
I LOGBERG, FIMTUDAGINN, si. MARZ 1921 Bk. « ritsinls. Hitt er meira um vert, hvernig innihaldið er. Um þaS langar mig áð fara fáum orðum, án þess þó að ætílast til að á þæv athuganir mínar sé litið sem gagn- rýni í hinni vanailegu merkingu þess orðls. Til slíkra ritsmíða brestur mig bæði tíma og kunn- áttu. Eins og áður var tekið frm, er þetta hefiti all-fjölbreytt og fýsi- iegt til aflestrar. Fyrsta ritgerð- in, “Landafundir og sjóferðir í norðurhöfum", eftir Halldór pró- fessor Hermannsson, er, eins og vænta máltti, einkar fróðleg og skemtiiegþeim,'sem um slíka sögu- lega atburði vilja hugsa. Ritgerð- in er að visisu leyti framlhald af hinni löngu og merkilegu ritgerð H. H. í Tímaritinu frá 1919, þeirri um “Vínlandsferðirnar. í báðum þessum ritgerðum leggur prófess- orinn fram fyrir lesendur saman- dnegnar heimildir úr fornum rit- um um atlburði þá, er hann ræðir um, og skýrir allítarlega frá nið- urstöðum þeim, er fræðimenn hafa komist að við rannsókn téðra heimilda um legu Vínilands, Furðu- stranda og annara staða í Vestur- álfu heims, er fornsögur vorar geta um. Sjálfur Ikveðuir prófesls- orinn ekki upp neinn ákveðinn dóm um heimildirnar eða legu nefndra staða, en ætlast auðsjáanlega til, að athugull lesari myndi sér sínar eigin ihugmyndir um sannanagildi frásagnanna og það, hver getgátan um legu nefndra landsvæða sé sennilegust. Rendir þetta til þess, hve vankár vísindamaður H. H. er ,að hann slengir ekki fram stað- hæfingum um það, sem ekki eru tryggar sannanir fýrir, eins og svo marga Ihefir Ihent þeirra, er um þessi mál hafa fjalilað og hann skýrir frá í ritgerðum sínum. Af þessu leiðiir þó aftur það, að eftir lestur þessara annars ágætu rit- verka H. H., er eg að minsta kosti —og ef til viil argir aðrir — enn “í djúpum sjó”, ef svo mætti að orði kveða, um legu Vínlands hins góða, Furðustranda og Svallbarðs. Engu að síður Ihefi eg ltísið rit- gerðir þessar með mestu ánægju og bíð með óþreyju eftir að sjá meira um þessi efni frá penna Halldórs prófessors. Um Ihinn snjalla og ágæta fyrir lestur séra Kjartans Helgasonar, þann er hann flutti á ýmsum stöð- um hér vtístra í fyrra og nefndi: “Verðhækkun,” þarf ekki að fjöl- yrða. pað erindi gleymist seint þeim er á (hlýddu, og munu flestir fagna þrí aftur sem gömlum vini, er það heilsar nú upp á þá að nýju af dáilkum Timaritsins. Og ekiki er það ihinum heiðraða höfundi eða erindi Ihans að kenna, þótt hin fögru og kröftugu orð fhans þar festi minni rætur í hinu þjóðern- islega fásinni vor Vestur-slend- inga, en búast hefði mátt við og æskílegt væri. En þótt lftill virð- ist ef til vill árangurinn af hinni nýmynduðu samvinnu tilraun þjóð- brotanna ís/lenzku auistan hafs og vstan, tjáir ekki að láta þetta nið- ur falla. Oss Islendingum veitir ekki af öllum þjóðarkornunum, ef vér eigum að geta fylt ihinn undur litla mæli vorn sem sérstákur þjóðflokkur, og kornin héðan að vestan eru að minni ihyggju vel þess verð að þau séu hirt, áður en úr þeim verða villilhafrar. Korn. hirðinguna þá þarf nú að stunda dyggilega, upp á líf og daða, og því um að gera að samivinnan sé í góðu lagi. peir aðrir, er lagt hafa skerf til þessa heftfs, auk ritstjórans, eru sem hér aegir: Séra Guðm. Árnason ritar all- ítarlega æfisögu Eiríks meistara Magnússonar, bókavarðar í Cam- ridge á Englandi og fylgir mynd þess látna merkismanns. pú er all-löng og vel rituð grein um þjóðernismál eftir Jón frá Sleð- brjót Jónsson, er haún nefnir “Sundurlausar hugsanir”. pað er tímalbær og góð Ihugvekja, þrung- in af kærlleika til þjóðernis vors og þess, er það á bezt: málsins og mentanna tíldri og yngri, — hvöt til vor Vestur-íslendinga, að kasta eigi frá oss þjóðararfi vorum fyr- ir örlög fram, en reyna heldur að gróðursetja hann hér í nýju heim- kynnunum, svo að hans sjáist merki í þjóðlífinu hér þó að aldir renni og tungan kæra fyrnist. “'pá er skemtiiega skrifuð rit- gerð “Um nýjar stefnur” (“Laus- ir drættir”) í íslenzkum skáld- skap, eftir Jón Björnsson, einn af hinum yngri “spámönnum” ís- lands. Petta er gífurlegt hrós um nýjar andans leiðir, er íis.1. ljóða- gerð og sagna sé nú á síðairi árum að ryðja sér á síðari árum, að dómi höf. par er nú ekki Jengur verið klöngraat eftir grjóturðum og da'ladrögum ísl. néttúru, eins og hö f. segir að gömlu skáldin, þau er uppi voru fyrir og um síðustu alda- mót, láti sér nægja. Eikki geta hin nýju skáld þar heima verið að tefja sig á því að staldra við með töfranafni og mynd þeirrax er ihann ann og ljóðar um: “Heyri eg himinibiæ heiti þitt anda ástar- rómi, fjallbuna þylur hið fagra nafn glöð í grænum rinda. — Lít eg þar margt er þér líkjast vill, guðs í góðum iheimi: Brosið dag- roða, blástjörnum augum, liljur rún bregður á tjaldið í orðum og gjörðum þeirra pórönnu í Kjart- anshúsi í “Amma mín góð”, og Hansínu Hermannis og læknisins í “Allar leiðir enda ekki í Róm”. Vonandi eru þar heima margir slíkir ljósberar, er með samtökum fá unnið bug á vogestum þeim, er ljósri ihendi”; eða að þeir blundi á inn í landið sækja í gerfum nýtdzk- snjóskýja ibólstrum lí faðmi “Sig- unnar margvíslegu, sem heimurinn rúnar” með Bjarna, — sussu nei, þjáist af á þessum "síðustu og slíkt er alt of “hlutrænt” og jarð- verstu tímum.” bundið hinum nýju skáldum. Hugnæmari er mynd sú, sem Guð- peirra “hugræni” skáldflákur brun- rún Finnsdóttir bregður upp í ar í vafurlogum ofar öllu þessu 3ögU sinni “Landskuid.” par birt- lága og litilsiiglda, sm þeir Bjarni ist |sl. manndómur í sínum bezta cg Jónas, Steingrímur og Matthí- búningi. Einar, hetjan unga, kýs as, Gröndal og Grímur bundu ljóð I heldur .að sjá af unnustunni, sem 'sín við. Nokkrar vlsur eftir þrjú Uann tílskar út af lífinu, en að hinna yngri skálda kemur höf. með bregðast kalli skyldunnar—neyð- máli sínu til sönnunar, og geta arópi kjörlandsins góða. Og Sig- lesendur sjálfir dæmt um hvort fríður, sönn dóttir frægra mæðra “hugrænan” sú ilyfti sálum þeirra frá fornri sögutíð íslands, hrekk- í hærra veldi og veitir þeim meiri UT með biæðandi ihjarta frá þeim unað en sumir þeir gimsteinar, er manni, er hún nýlega hafði heitið gömlu skálldin létu þjóð sinni eft- æfilangri fylgd, er hún kemlst að ir í arf. Hvort þessari “nýju því, að hann heflir afráðið að fara stefnu” teklst að seiða hugi ísl. al- í striðið, ganga braut hermanns- þýðu með sér lí gandTeiðarförina ins, sem hún fyrirlítur af heilum suður um sól og austur um mána, hug, — og þó verður hún að játa er nú eftir að vita. par er ekki fyrir sjálfri sér og hinni öldruðu um annað að gera, en bíða átekta vinkonu þeirra Einars, að virðing og halda sér við ‘Ihlutrænuna” hennar fyrir honum hefði fengið þangað til “hugrænu”-gusturinn banasár, ef hann ggn betri vitund nýi hrífur marin með sér. — Ef hefði látið að orðu.m hennar og til villl eru þessir “Lausu drættir setið heima. Fáar munu þær ís- Jóns Björnssonar svo “hugrænir lenzkar meyjar ihér, sem ekki hefðu að þeir fara fyrir ofan og neðan heldur viljað með Sigfríði og garð hjá jarðbundnum og lágfleyg- “StúHkunni í kotinu” ganga um val um almúgamönnum, eins og mér inn “unz myrikrið huldi rauða” og og mínum og likum. Ekki er samt syrgja 'hjartans vininn sinn þar “í ohugsandi, að koma megi okkur til sjöfa-lt ihundrað ár”, en að vita að trúa því, að þetta sé alt sam- hann .heilan á húfi 4 sveit lið- an mikill skátdskapur, þótt við — hlaupa og raggeita. Og allf.lest- eða af því að við skiljum það aT mæðurnar vestur-'íslenzku ekki, frekar en flest ljóðin hjá mundu að minni hyggju, þótt þeirra Stephans og Einars. hjartað að sjálfsögðu væri flak- Fernir ljóðaflokkar eru í heft- andi í sárum eftir sonamissinn inu: prjú kvæði eftir Guttorm J. eða þjáð af ‘kvíða yfir örlögum son- Guttormsson, og er síðasta vísan anna elskuðu í ófriðareldinum þar—“Úr jarðnesku”—svona: “Að vekja aðdáun hinna háu með hálfri vílsu, er unt þeim smáu. En engum er fært í alheims ríki, að yrkja svo þeim heimsku líki.” pá er “Vordraumur” eftir porska- bít, einkar hugnæm minningar- Ijóð um bernskustöðvar þeirra, er hræðilega, taka undir með Ingi. björgu Ólafsson, vinkonu Einars: 'Af því íslendingar voru menn, Sigfríður, þá bjóða þeir nú þessu landi líf sitt og limu, þegar því liggur1 á liðveizlu, landinu, sem tók þeim opnum örmum, þegar þeir áttu lítils úrkosta. pað er land- stállpaðir eða fullorðnir fóru að | skuldin, sem þeir gjalda Canada, heiman. Skáldið segir: “Hvernig annars œttu þeir að gleyma unun þeirri, er vorið ibirtir heima? Alt, sem hugvíl hrtíkur, ihugians rósemd vekur, iífsins drottinn dag hvern end- urtekur. af því þeir eru menn.” — pesisi stutta og vel sagða saga Guðrúnar Finnsdóttur er vissulega sannari | mynd af hugsunarihætti Vestur- íslendinga, hvað þátttöku þeirra i stríðinu snertir, heldur en hin sérgæðingslega oig einlhliða skugga mynd vígslóðarinnar, sem “stór- pá mun smölunum gömlu hlýna s^^ld og kærleikspostular” hafa um hjartarætur raeð skáldinu, er kastað « sögutjaid vort með svo “Sauðféð hátt í hlíðum dreifist grænum, hóandi fer smalinn upp frá bænum. Hópast hjörð um brekkur. Hlleypur á eftir flekkur. mikllum fjálgleik Æfintýrin fjögur eftir Fedor Sologub hinn rússneska í þýðingu Einars P. Jónssonar, eru sannar myndir ýmsra hliða mannlífsins á skáldlegu .líkingarmáli. pær ættu undir neðlsta stallinum er sttíkk- menn að lesa með athygli. ur” pá er að eins að minnast með Og flestir munu taka undir með fáum orðum á eina af hinum að- porskabít, er hann mælir af gnægð sendu greinum, sem Timaritið hjartans: flytur 1 þetta sinn. pað er hin “Gaman væri’ að vera einu sinni veigamikla og snjalla ritgerð vors í blíðu heima’ á ættjörðinni: hljómfræðingsins enska og fræga, Hlýða á svanahljóma. Percy Aldridge Grainger. I Grein Horfa á kvöHdin ljóma. sú, “pýðing ísilenzkrar tungu,” er Finna ilminn angansætra blóma.” rituð sérstaklega fyrir tímaritið Jakobína Joihnsön, ská'Idkonan og birtist þar í þýðingu ritstjórans, íslenzka í Sattle, leggur ritinu til séra Rögnv. Péturssonar. Stóryrt þrenn ljóð frumort, hvert öðru og ákveðin er grein þessi, og eng- hugnæmara. Áður er Jakolbína inn þarf að ganga þess dulinn hvað ibezt þekt fyrir þýðingar ýmsra höf. vill tútka með ritgerð sinni, fegurstu ljóða vorra á enska tungu er hann byrjar svona:: “Eg vil og sem henni að ýmsra dómi hefir láta skipa íslenzkri tungu og bók- tekist allvtíl, jafnvel ágætlega mentum sæti við hverja einustu stundum. prátt .fyrir heimilis- mentastofnun í hinum enskumæi- annir og fátækt hefir kona þessi andi heimi, og eg vil láta hana orðið einna fyrst til að túilka hér I sitja í fyrirrúmi fyrir hinum íslenzk Ijóð á tungu þessa lands. “dauðu” tungumálum, svo sem En það er nú einmitt nokkur hluti grísku og latínu, og hinum nýju þess arfs, sem vér vonum að eftir málum, svo sem þýzku, frönsku, oss sjáist hér í vestrinu. ítölsku, spönsku, osjfrv.” — Svo Að lokum eru “Nokkur kvæði og skýrir höf. frá hinum persónulegu kvæðabrot” eftir dr. Björn heit. ástæðum sínum fyrir þessari ósk, Bjarnarson frá Viðfirði, einn hinn áður en hann fer að ræða um gildi efndlegasta ungra mentamanna ís- ísl. tungu og bókmenta sérstaklega lands, er heilsleysið laigði í gröf- fyrir hinn engil-saxneskaþjóðbálk. ina of snemma, landi og þjóð til Grein þessi á þáð sannarlega skil- óbætanlegs tjóns. Kvæðin öll eru ið, að Vestur-íslendingar lesi hana hvert öðru dýrri periur, segja með gaumgæfni sér til þjóðernis- ljóðhagir menn. legrar styrkingar, og þó einkum prjár sögur eru í ribinu að þessu þeir, er kappkosta að gleyma sem sinni, tvær eftir Arnrúnu frá Felli, | fyrst öilu þvi, sem ísienzkt er. lifandi myndir af “lífinu í Reykja- vík” edns og það nú er, .síðan hin nýja “menning” með bíó og “fox trot” komst þar í algleyming. Séu myndir þessar sannar, er höfuð- staður íslands sannarlega kominn á lagið það, feem sungið er í þröng- hverfum og mjóstrætum stórborg- anna erlendu; virðist þar sannast ísl. málsiháitturinn, að “sjaldan lætr sá betur, sem eftir hermir.” Vlíst mundi Bjarni, sæi hann nú þssa hrygðarmynd, kveða með nýjum eldmóði til “Nafnkunna landsins, sem lífið oss veitti”: “Ef læpuskaps ódygðir eykjum með flæða út yfir haf vilja læðast þér að, imeð geigvænm logbröndum Heklu þær hræða hratt skaltu aftur að snáfa af stað.” Jóni Thoroddsen,— jafnvel ekki í. M ■ , draumí—, “í fögrum dall Ihjá fjalla |petta e,ru V1fU.lega hrygðarmyndir, bláum straumi” til að líta mynd I skllja að eins eftir sársau'ka í unnustunnar, né heldur hlusta! hjortum allra þjóðernisvina aust- þeir á klið golunnar eða líta inn í an nafs og vestan> sem mildast “guðs góða heim” með Jónasi eftir ogn fyrir Seislaibrot >au er Arn- Ekki væri þá ólíklegt, að einhver siíkur “spekingur” roðnaði í kinn, er hann bæri saman sinnuleysi sitt við eldmóð hins heiðraða höfund- ar, Engil-Saxans Percy Aldridge Graingers. — Pýðingin þræðir að sjálfsögðu efni frumgreinarinn- ar ensku, þó húri að minni hyggju beri þess allvíða Ijós merki, hve erfitt er að snúa einu máli á annað, sé að öllu leyti fylgt þeirri reglu, að láta blæ og orða'lag frummáls- ins halda sér í þýðingunni. Til slíks þarf víst meiri sniiili og tíma, en þýðandi þessarar greinar á ef til vill yfir að ráða. Um höfund ofannefndrar grein- ar ritar R. P. all-langt mál og fylg- ir mynd af P. A. Grainger þar með. Svipur 'þessa einkennilega og gáfu- lega merkismanns ber það ljóslega með sér, af hvaða bergi hann sé brotinn, Vissi maður ekki um þjóðerni hans, mundi manni strax detta í hug að hann væri Norð- maður — og Engil-Saxi er hann áreiðanlega, þótt fæddur sé á suð- urhveli jarðar, alla leið austur í Ástralíu. Um "Nýlátna merkismenn á ís- landi,” þá Matt. Joohumsson, Jón sagnfræðing Aðils og Jón prófast Jónsson í Stafafelli, ritar R. P. nokkurt mál og fylgir því mynd hins fyrstnfnda. — pá er stutt ritgerð (með mynd) m séra Kjart- an Helgason, “Fulltrúa Fjallkon- unnar,” einnlg eftir ritstjórann. Lengsta ritgerðin í Tímaritinu að þessu sinni er sú um “pjóð- ræknissamtök íslendinga í Vestur- heirni” eftir Rögnv. Pétursson. pað, sem nú birtist, er annar kafli sögunnar um félagsleg samtök vor Ihér vestra frá fyrstu tíð. Fyrsti kaflinn kom í Tímaritinu í fyrra, og framlhalds er von í næsta hefti. Að sjálfsögðu ætlast höf. ekki til, að á þessa ritsmíð hans sé litið nema sem ágrip af landnámssögu vorri hér vestra, segir enda, sem skiljanlegt er, skýrast frá þeirri hlið starfseminnar, sem Ihonum er kunnust og framkvæmd var af andlegum bræðrum hans og systr- um. Getur þetta því orðið nothæf- ur leiðarvísir fyrir þann eða þá, sem seinna að sjáifsögðu rita ó- (hlutdræga landnámssögu Vestur- íslendinga. Heimildir höf. eru víða teknar úr prentuðu máli frá fyrri árum, og mega því í aðal-atriðum sjálfsagt teljast réttar. Hvort hægt sé að segja slikt um ýmsar munnmæla heimildir, er höf. virð- ist stundum færa sér í nyt, skal ekki dæmt hér. Á eina missögn, sem að vísu er í sjáifu sér mein- laus, skal þó bent. par er að ræða um enskan eiginmann íslenzkrar konu; segir höf. að hann hafi um mörg ár verið fréttaritari eins stórblaðsins Ihér í Winnipeg, og hafi lært af konu sinni að lesa og jafnvel tala ísl. tungu ptítta er Ibrosleg klausa í augum ailra þeirra hér í Winnipeg, er til þekkja, og þeij eru ijjargir. Maður sá er hér um ræðir, kom víst aidrei nálægt iblaðamensku hér í bæ, en var póst- þjónn um mörg ár, og íslenku orð- gnóttina Englendingsins þess gæti höf. líklega talið á fingrum sér. — Á þetta annars ómerkilega atriði er hér bent því til sönnunar hve varasamt getur verið, þegar rita skal sannar sögur, að reiða sig um of á minnið. En þegar reisa skal stórihýsi, er um að gera að undir- staðan sé Óbrotgjörn Að endingu finn eg mig knúðan til að benda á mjög einkennilega frásögn hins heiðraða höf., þar sem hann er að tala um æfistarf séra Jóns heit. Bjarnasonar. Eftir að hafa viðurkent að verðieikum starf- semi þess ágæta Vestui--íslendings í þarfir þjóðernis O'g fleira, kem- ur ihöf. með þessa klausu: “Prédik. unarstí'l kirkjunnar íslenzku breyt- ir hann (J.B.) svo, að jöfnum hönd- um dregur hann fram dæmin til útskýringar umtalsefni sínu úr ís- lendingasögum sem úr ritning- unni, og má vafasamt teljast, að eigi hafi hann álitið íslendinga- sögurnar jafn-helgar frásögnum gamla testamentisins.” — Eg hefi lesið þessa klausu margsinnis, og er þó ekki viss um að eg skilji Ihana. Eg á bágt með að átta mig á því, hvernig mentaður samtiðar- maður séra J. B. getur hafa kom- ist að þeirri iðurstöðu, sem tilfærð ummæli benda á: að séra J. B. hafi álitið íslendingasögurnar jafn-ihelgar bókum gamla testa- mentisins. Fyrir þeim, sem kunn- ugir eru Guðspjallamálum og öðr- um ritum trúarlegs efnis eftir séra J. B., er þetta brosleg meinloka, sem naumast er svara verð. Og frá þeirra sjónarmiði iýsir þetta að eins undarlegri fáfræði höf. á efninu, sem Ihann ræðir um, eða um meinlokuna þessa má tilfæra ísl. málsháttinn, að “Svo mæla börn sem vilja.” Hinn heiðraði höf. hefir komist hér í sömu ó- göngur og ýmsir aðrir, er rætt hafa um séra J. B. látinn, að geta ekki samrýmt hina bjargföstu trú hans á helgiritum bitblíunnar við hina frjálsmannUegu framsetning hans á því máli í ræðustól og lík ingar úr ísl. skáldskap fornum og nýjum. Að vera íhaldssamur og frjálslyndur í senn, án þess að ihvort reki sig á annað, er fárra meðfæri. En þá list kuni séra Jón Bjarnason allra manna bezt eg hefi komið á, og af því að efn- iaskrá sú, sem um var rætt, snerti svo tiilfinningar mínar, get eg ekki stilt mig um, að fara þar um nokkrum orðum í þakklætisskyni til ykkar fyrir þjóðræknina og alla þá hjálp, sem þið hafið veitt Aust- ur-íslendingum og sem þurft hef- ir til framúr skarandi dugnað og drengiyndi til að framkvæma slík stórvirki. pegar eg sat undir ræðum heiðraðra ræðumanna, sem gengu út á að styrkja sem sam- bandi ðá millli Austur- og Veistur- íslendinga í nútíð og framtíð, með því að setja upp skóla þar sem að íslenzka yrði kend og íslenzkar fræðibækur hafðar um hönd, datt mér í hug að óska, að þjóðernis- strengirnir milli Canada og ís- lands væru orðnir svo sterkir, að eg gæti gengið þurrum fótum á þeim til íslands í vor En hvað var eg að hugsa um, eruð þið ekki bún. ir að leggja strengina í félagi við okkur Aubtur-lalendinga? Jú sannarlega eruð þið búnir að því, og á þeim strengjum 'komst eg þurrum fótum lí hauist til ykkar og með ykkur sumum ti'l þessa lands, sem að mig hefir lengi lang- að til að sjá. Strengir þeir, sem að þið lögðuð með hluttöku í Eim- skipafélginu, hefir gjört okkur ó- metanlegt gagn, þvií að við hefðum verið illa staddir á stríðstímanum, hefðum við ekki haft það. Fyrir þesisa miklu Ihjálp ykkar þakka eg ykkur innilega, otg eg veit, að næst- um hver einasti Islendingur muni vera ykkur mjög þakkl'átur fyrrr liðveizluna. Liklega hefði eg aldrei Hagt út í að hefði ekki getað farið ihana á ís- lenzku skipunum. Mér leið ágæt- lega vel á Lagarfossi; skipið reyndist vel, og-f^nþegar á því og su'mir skipsmenn, gjörðu mér allt til gleði og þæginda, sem unt var. Sénstaklega minnist eg á Árna Eggertsson því að Ihann vann svo mikið verk fyrir farþegana, þegar til Montreal kom, og verið var að skifta um skip og vagna; frá morgni til kvölds vann 'hann fyrir oikkur og skildi ekki við okkur, fyr en hann vissi, að allir voru búnir að fá rúm og alt var í bezta lagi, er við þurfum með. Alt gjörði hann þetta og tók ekki eitt cent fyrir. pað er einmála rómur heima á Fróni: ef þú hefir Árna Eggerts- son með þér, þá ert þú ekki á flæ&iskeri staddur. Sú var líka reynslan hjá okkur, sem komum að heiman með honum í haust. Mér kom það því mjöig undar- lega fyrir. þegar eg sá f blaði, að einn að mér finst ósanngjarn ná- ungi, fór að ásaka Árna fyrir frammistöðu hans fyrir 'þá menn, sem heim voru að fara með sama skipi og við komum með. En Árni er svo vtíl þektur hjá íslendingum, að það mun fremur Vera þeim til blekkingar, sem gjöra það, en hon- um, enda væri ihonum ilia launað- ur sinn framúrskarandi dugnað- ur og góð framkoma, ef að það væri gert, eins og hann hefir alt af reynst okkur vel. Eftir að Ámi slepti af okkur sinni verndarhendi gekk okkur ferðin vtíl til Winni- peg. Margir þjóðrækniismenn voru þá staddir á járnibrautarstöðinni og ©ftir örfáar miínútur voru þeir búnir að hirða allan hópinn og fara með hann heim til sín. Og eg get naumast með orð- um útlistað hversu yndislegar voru viðitökurnar hvað mig snerti, hjá vinum mínum og kunningjum cg öllum íslendingum, sem eg hefi komið til. peir hafa allir borið mig svo á örmum sínum og greitt svo vel götu mína, hvert sem eg hefi farið. Eg hefi ferðast um þesisar bygð- ír: Leslie, Foam Lake, Elfros, Bre- denbury, Churohbridge, Lundar, Árborg og Selkirk. Eg hefi ritað nöfn þeirra manna, sem eg hefi komið til, í vasabók mína, með svörtu letri, en í huga mínum og hjarta standa þau með gullnum stöfum, sem að aldrei geta af num- ist, því að þau veita mér svo mikla gleði og ánægju í endurminning- unni um samfundi við ykkur. Pað g'leður mig að flestum, sem Gullmolar fyrir látunsplötur. Stuttu orðin, lipur, létt, l'jóðin prýða beztu, þeim úr penna renna rétt reynir snild á mestu. Auðugt með þeim íslenzkt mál okkar fegrar sögur, eru þýð, en sterk sem stál, Isnjöll og hrein og fögur. Göfug, norræn, goðborin, gu'Ilkorn vorrar tungu, hreimfagurt fyr hirðskáldin háþt og snjalt þau sungu. Enn í lipri Ijóðagerð þau Mkt og perlur glansa, við hugsanir á fleygingsferð fagurlega dansa. Perlu skæra skrúði því skáldin okkar beztu Ihátíðlega hjúpa 4 hugsjónirnar mestu. Vort eldgamla móðurmál, mitt er yndi að tína til að glœða og gleðja sál gullmolana þína. Fargað er nú þeim fjársjóðum fyrir látúns plötur, skift þeim fagra skrúðanum ensk' fyrir striga tötur. Geo. Peterson. --------o--------- Svenska myndin fræga. Gjöf til BeteL pjóðræknisfélag- ið Framtíðin, Silver Bay, ágóði af samkomu haldin fyrir Betel ?28,07 S. Árnason, forseti. O. Thorla- cius, fðhirðir. Hinrik Gíslason, Churcíhibrídge, 1 áheit $25,00. I pökk fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave. Þunf er eftirreif in Elli 'minn. Fyrsta sýningin verður miðviku. daginn 6. apríl. Menn hafa beðið með óþreyju eftir sýning þessarar frægu og fögru kvikmyndar “The Woman He Chose,’ sem bygð er á sann- fara þessa skemtiferð, ef eg sögulegum útdrætti úr bókinni heimsfrægu eftir Selmu Lagerlöf. “The Girl from the Marsh Croft.” Nú verður myndin bráðum sýnd eins og sjá má af auglýsingunni hér í blaðinu. Nöfnin á sögu- hetjunum eru íslenzk, en þær heita Guðmundur og Helga. Efnið í kvikmyndaleik þessum er of marg- brotið og flókið til þess að hægt sé að lýsa því gerla í stuttri blaða- grein, enda er sjón sögu ríkari og þess vegna er viturlegast fyrir fólk, að kynna sér myndina og gildi 'hennar með eigin augum. pað er enginn óhroði, sem Selma Lagerlöf iber á borð fyrir almenn- ing í ritum sínum, hún er viður- kend sem einn allra bezti núlif- andi rithöfundur og leikararnir sem myndina sýna einnig viður- kendir þeir, beztu í allri SvSþjóð. Landslagsmyndirnar eru heillandi — talandi vottur um Norðurlanda. dýrðina óviðjafnanlegu og má svo að orði kveða að hvert sýning- arsvið sé heill heimur töfrafeg- urðar. Athugið vandlega aug- lýsinguna í þessu númeri Lög- bergs og því næsta. pótt dálkar Lögbergs séu marg- ir og langir, fer eg að efast um að þetta rább mitt fái húsrúm þar, því það er nú orðið miklu meira að vöxtum en vera ætti. par sem þetta er aðallega skrifað til að vekja að nýju athygli ísl. lesenda á hinu ágæta riti pjóðræknisfélags- ins, þá er tilganginum náð ef það gæti orðið til þess að nokkur fleiri eintök yrðu seld af riiinu en ann- ars mundi. En inn á hvert ein- asta íslenkt heimili hér ætti það að komast. S. Sigurjónsson. -------o-------- Skemtileg samkoma. Á þjóðræknisdeildar fundi 22. febr. síðastl., veittist mér sú á- nægja að vera staddur; það fanst mér 8ú skemtilegast samkoma, sem Yfir þyrstur þaustu vé þitt var tvistað minni svo þig lysti koma á kné karli í fyrsta sinni. Sök mér vógstu svo felda svona slóstu á munninn ihún er fóstur fávita flagðs úr ibrjósti runnin. Viltu hlera hverjum frá, sem hlær að þér á parti? troddu mér ei tærnar á til má bera eg kvarti. Varstu fullur, firtur sýn, þá fórst að Ibulla í Ijóði? brjóttu ei gullin barna mín byrgð í fullum sjóði. Veikur góður vilji þinn var und bróður stakknum háðs þér óður ihálfíbúinn ■hrökk af ljóða klakknum. pú ert að missa manndóminn meir en vissi Ihöndin ein er vissa Elli minn ekki kyssi eg vöndinn. Tungunnar er tamning mist tala meðal snjallra henni var ei léð sú list látast vera allra. Vil eg létta varninginn verði þér lí minni ef mér frétta farminn þinn færir öðru sinni. Svo þú lærir Elli, af öðrum krefja minna ei skal færa kænu í kaf kímnis stefja þinna. Hvenær lundin heldur bráð höggstað ekki spyr um henni mundi reynast ráð að ræsa skol frá dyrum. Engin kvíða kunni önd kæmi hríð af vesturströnd, veðurtb'líðan baðar lönd brosin þýð úr drottins hönd. Yfir löndin, gnýpur, gil, greip þá öndin vængja til af Furðuströnd í fellibyl fálmar hönd með látinn ýl. Leið um storð með lesta hrað ljóðaforði mest um það bróður orð, er bezt ’ann kvað blés á norðan vestanað. Hlægir mig þitt hróðrar mald hafið fyrir svanna á endanum muntu uppálhald ýfðu kerlinganna. J. G. G. Framkvæmdarstjórar og umboðsmenn er tala islenzku ATHUGIÐ MF.RCHANTS CASUALTY COMPANY Skrifstofa: lOth Floor Electric R’y Chamberj, Winnipeg STŒRSTA SLYSAÁB. FJELAG í CANADA Skirteini vor veita styrk alla æfi, þeim er missa heilsu, annað hvort af slysum eða veikindum. Nær yfir sama sem alla sjúkdóma, að meðtðldum varandi (chronic) sjúkdómum. — Vér tryggjum einnig bifreiðar gegn slysum og eldi. Ábyrgðir greiddar tafarlaust. Lipur við- skifti. Góð kjör boðin duglegum framkvæmdarstjórum og um- boðsmönnum. MAYBILT RADIATOR Ef það springur af frosti, þá látum vér ókeypis annað í staðinn. J R MAY & CO Th® Radiator People 54 Sherbrooke St., Winnipeg Standard IwmaldeHude KILLS eg hefi komið til, mun líða fremur J vel, og eg sé að framfarir eru meiri hjá ykkur í ykkar frjósama landi, en ihjá okkur heima. En talsverðar framfarir hafa þó orð- ið hjá okkur síðalstliðin 30 ár. Við erum seinir til, en eg vona að við komum með kútana á eftir og að gamla landið okkar eigi góða fram- tíð, þó að nú séu erfiðir tímar. Eg óska og vona, að þjóðræknin auk- ist og margfaldist og að hún verði báðum löndunum til heilla. Svo kveð eg ykkur, kæru land- ar, og þakka ykkur öllum fyrir| ykkar góð verk og óska ykkur| góðrar framtíðar. Sólbjartir geislar skína á mitt hjarta, sem alt af sýna mér dagana bjarta j þá er dvaldi eg hjá ykkur í ókunnu landi; það launi ykkur guð, og hans heilagur andi. Ingólfur Guðmundsson. SCTSYOUR CROPINVESTMENT “Tryggið Uppskeruhagnað Yðar” Ef þú vilt fá heilbrigða uppskeru, verðurðu að hafa heilbrigt útsæði. Sé fræið myglað — verður uppskeran sama og engin. Notið Standard Formaldehyde aðferðina við fræið, áður en því er sáð. Sú aðferð er einföld og ódýr — en eina aðferðin þó, er trygt getur þér laun fyrir tíma þann og erfiði, er þú hefir lagt í undirbúning uppskerunnar. Kaupið 2 pd., 5 pd. eða 10 punda krukku í dag Standard Chemical Co., Limited WINNIPEG MONTREAL TORONTO

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.