Lögberg


Lögberg - 21.04.1921, Qupperneq 2

Lögberg - 21.04.1921, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FDITUDAGINN, 21. april 1921 TEETH =!*■ WITHOUT Tannlækninga Sérfrœðingur Mitt sarmgjarna verð er við allra hæfi. Alt verk ábyrgst skriflega. Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á einum degi. parf því ekki lengi að bíða. DrHARO LDCJJ iFF mr DEJNTisi'r Ifn 205ALEXANDER. Hl IU1!I CO PHO |R MAIN NE A7-487 ^ lllll! Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn. Landbúnaðardeild Saskatchewanfylkis Eftir J. B. Harrinfiton, Cerealist, Field Husbandry Departmeat, University of Saskutchewan. Vor-rúgur. | eftir Henry og Morrison. “Rúgur sem fóður: — Eins og Rúgur hefir verið ræktaður víðs- bent hefir verið á, lifir hér um bil vegar um heim í sjálfsagt ekki þriðjungur allra íbúa Evrópu- skemri tíma en 2,000 ár. Sökum þjóðanna 'á rúgi, það er að segja þess hve rúgur getur þroskast í etur vart aðrar brauðtegundir en tiltölulega léiegri^róðurmold, hef- rúgbrauð, og þegar rúgur er í ir hann oft verið kadlaður “the lágu verði, eða af eirthverjum á- grain of poverty,” en í Vestur stæðum ekki vel fallinn til i(nann- Canada mundi sönnu nær að nefna eldis, þá er hann notaðþr til hann “tihe grain of Ihardiness”, skepnufóðurs og hefir gefist flestu því þar hefir sanna'st að hann betur. — þolir meiri mispiun frosts og hita Alidýrum þyikir rúgur alt ann. en nokkur önnu^ korntegund. að en lostætur, en sé honum bland- Jafnvel þótt rúgur sé aú fóðurteg- að saman við annað fóður, eins og und, senj hér um bil eirtn þriðji af ávalt á að vera gert, eta því nær fbúatölu Evrópuþjóðanna lifir á, aliar skepnur hann með beztu þá hefir hann samt aldrei orðið lyst. Óblandaður rúgur til verulegur keppinautur hveitis,1 skepnufóðurs, hefir ekki reynst sökum þess að hveiti gefur eigi vel; hann er of þungur og hefir að eins jafnmarga maéla að með- þar af leTðandi ekki góð áhrif á altali af ekru, heldur stendur og meltinguna. í Norður-Evrópu, í miklu hærra verði á markaðin-j er hestum og svínum gefið mikið um og er því til viðbótar auðveld- af rúgi. Sé mjó'Ikurkúm gefið ara í meðförum., Rúgur er mikið af rúgi, hefir það þau áhrif samt sem áður þolin og arðvænleg að srtijörið verður þurrara i sér og korntegund, er víða þríflst vel,' ekki eins voðfelt og vera á. En þar sem ræktun hveitis, hafra,1 þótt kúm sé gefinn dálítill vies byggs og maís, mundi gersam- skerfur af rúgi, með öðru fóðri, lega bregðast. j Yeldur það engu tjóni, og hefir I jafnvel reynst reglulega vel. polgæði rúgsins. | “Auka-afurðir í sambandi við Hin óviðjafnanlegu þolgæði ^ rúgmjölsfram'Ieiðsluna, eru bran rúgsins, eru i því fólgin hve rót-. rye midd'lings, isem venjulega arkerfið > er traust. Rúgfræ j er blandað saman og selt undir blómgast miklu fljótar en fræ nafninu rye feed. Tegundir hveitis og hafra og undir eins og þessar hafa svipað næringargildi plantan skýtur öngum upp úr samsvarandi Wheat feeds, inni- móld, þroskaet hún því nær ótrú-' halda ögn minna af þráðtaugum, lega fljótt. þessi bráði þroski en fela í sér aftur á móti meira gerir þ^ð að verkum, að plantan köfnunarefni." — er fyr og betur útbúin til varnar gegn óibh'ðri náttúru, en hveiti og Rúgtegundir. hafrar. Einkum stendur þó rúg-, Sú tegundin, sem mestum þroska ur betur að vígi í héruðum þeim befý- náð í Saskatoorn.og beztan HIÐ DASAMLEGA ÁVAXTA-LYF Hvert heimili í Canada þarf “Fruit-a-tives.” peir sem þjást af meltingar- leysi, stýflu, ílifrarsjúkdómum, taugaveiki, bólgu, gigt, bakverk eða útbrotum, ættu að nota “Fruit-a-tives”, sem gefur fullan bata ef réttum reglum er fylgt. “Fruit-a-tives” er eina meðalið búið til úr ávöxtum er inniheldur lækningarefni úr eplum, appelsín- um, fíkjum, sveskjum og fleiri slíkum tegundum. 50 c. hylkið, 6 fyri$2,50, reynslu- skerfur 25 cent. -- Fæst hjá öTlum lyfsölum, eða beint frá Fruit.a-tives íLimited, Ottawa, Ont. farin ár hefir The Field Hus- bandry Department of the Uni versity of Saskatchewan stöðugt verið að auka forða Prolific rúg- útsæðis og næsta ár býst deildin við að hafa mörg hundruð bushel til úthTutunar. þar sem hætt er við foki, en aðr- ar korntegundir; ihann hefur traustari rætur og þolir af þeirri ástæðu strangara veðráttufar. Hinn bráði þroski vor-rúgs brynj- jar hann einnig gegn illgresi. Vera má að vorrúgur verði aldrei mjög .altpent ræiktaður í Saskatdhe- wan, með því að hveiti, bygg, hafr- ar, flax og vetrarrúgur gefa yfir- leitt af sér langt um meiri arð, þar sem um frjósaman jarðveg er að ræða. En samt sem áður er vorrúgur, hin eina vorsáð korn- tegund, sem iðnlega gefist vel á léttu eða sendnu landi, þar^sem hætt er við foki. Ræktun. Aðferð við ræktun vorrúgs, er mjög svipuð þeirri, er viðhöfð er í sambandi við hafra og hveiti. Sé rúgi sáð í sendið og létt land, er reynst hefir óhæft til hveitirækt- ar sökum foks, er heillavænleg- ast að sá eins snemma og frekast má verða. pvi fyr sem sáð er, þess meiri þroska hefir plantan náð, áður en jarðvegurinn er orð- ipn það þur, að veruTeg hætta geti stafað af foki. Venjulegast þarf af rúgi þessum til útsæðis þetta frá einum mæli upp í 11,4 mælis (ibushel) í ekruna, en þó er það nokkuð eftir frjómagni útsæð- is og öðrm skilyrðum. par sem um létt land er að ræða, nægirj borntegundir, að fyrir hreinustu oftast nær minna útsæði ef °2 beztu tegundina fæst auðvitað snemma er sáð'og mjög er þurka- samt, en >sé rakaveðrátta og sán- ing í seinna lagi. pegar vor-1 a^a Grain Act, eins og hér segir: rúgi er sáð með tilliti til beitar, er “No. 1. Canada Western Rye Stiall betra að sá sem allra þéttast. i be sound plump and well cleaned. pegar vorrúgi er,jsáfi seint, þarf ^0- 2- Canada Western Rye shall sjáldnast að vænta nokkurs veru- ^e sound, reasonably cleaned and legs árangurs. , I reasonable free from otiher/grain. Allur rúgur sem ekki nær /öðrum Sláttur. | Gokki, skal dæmdur sem óhæf Heppilegast mun vera alla jafna verzlúnarvara. Enginn viss þungi að slá rúg, meðan hann er að er ákveðinn samkvæmt lögum á nokkru leyti grænn, og skal hannjmæ*úu busheli af rúgi, en í við- vera “stooked” jaf harðan. Ekki! skiftum er 56 punda þungi alment má þreskja rúg, fyr en hann hefirj viðtekinn.” j,afnað sig vel í byngnum eðaj sátunni, því honum er miklu Útsæði. hættara við myglu en til dæmisi Útsæði að vorrúgi má kaupa hjá hveiti. j flestum fræverzlunum í Vestur- j Iandinu. En hvar sem því verður Fóðurgildi. I viðkomið, er bezt að útvega sér gefið arðinn, heitir fProtific og flutti hana með sér þangað þysk- ur bóndi, er settist að í því bygð- arlagi. Eftirfylgjandi skýrslá sýnir uppskerumagn, hæð og proskatímabil hinna -ýmsu rúg- tegunda, borið saman við Marquis hveiti. — Við athugun þessa Sam- anburðar, er naðsynlegt að rneqn taki það til greina, að^hér er átt við meðal uppskeru á árunum 1918 og 1920, er bæði voru úr hófi fram þurkasöm í kring um Saskatoon. Meðaluppskera af Prolific rúgi um árin 1918 og 1920 var 18 bus- hel, þyn^d 12 pund, hæð 28 þuml- ungar, þroskunartlímabil 113 dag- ar; Ottawa Select 15 bushel þýgnd 22 pund, meðalhæð 22 þuml- ungar, en ' þroskunartími 114 dagar; Common spring, 16 bushel af ekru, þýgnd 4 pund, hæð 29 þumlungar, þroskatími 113 dagar Marquis hveiti, meðaluppskera 18 bus'hel af ekrunni, þýngd 43 pund, hæð 24 þumlungar, en þroskunar- tímabil 116 dagar. Markaður. MarkaðsskiTyrði fyrir rúg, eru í góðu lagi í Saskatchewan fylki \ firleitt, fléstar kornhlöður taka á móti honum í vagnhlössum. Vagn- hlöss má senda beint^til Toronto eða Minneopolis. — Sama reglan gildir auðvitað um rúg og aðrar bezta verðið. Rúgur er að eins flokkaður í tvent, samkvæmt Can Bólusetning við tœringu New York blaðið Science, flyt- ur grein nýleag um samfal sem átti sér >stað á millli fregnritara. blaðsins Petit Journal í Paris og prófessor C^lmette, og hljóðar það samtal á þessa leið: “Prófessor Calmette varaði manninn sem hann átti tal við að stafthæfa að lækninga meðal við tæringu væri fundið. Við erum að eins að byrja að sjá dagsljós. Mögu leikarnir eru viðbætir. Eg má fullvissa yður um að við eigum enn mikið ógjört — að halda áfram brautinni sem liggur framundan oss og sem máske leiðir oss að tak- marki vonæ vorra, en vonin á nú rétt á sér”. Síðan sagði prófess- or Calmette frá tilraunum sínum og dr. Guirin, sem sönnuðu ótví- ræðlega að þessi ægilega veiki hef- ir verið læknuð I öpum og naut- gripum þar isem þetta nýja meðal hefir verið notað. , Tilraunir sem staðið hafa yfir í marga mánuði hafa leitt í Ijós á- þreifanlegan árangur. Prófess- or Calmette, segir að fimm kýr, sem allar hafi verið tæringam eikar hafi verið látnar saman í fjós, og með þeim létu þeir fimm kvíg- ur. í fjórar þeirra hafði þessu meðali sen> á útlendu máli er kall- ar “serum” en vér köllum blóð- vökva, ekki verið sprautað. pessir gripir allir voru látnir vera 'sam- an í 36 mánuði. Að þeim tíma Iiðnum var kvígunum slátrað. Prjár af þeim sem ekki voru bólu-1 settar voru alteknar með tæringu, en af 'hinum sex höðu fjórar verið bólusettar þrisvar og á þeim sá- ust engin merki sjúkdómsins. En tvær af þeim höfðu verið bólusett- ai eða sprautað að ein,s einu sinni, báru auðsæ merki veikinnar Víðtækar tilraunir er nú verið aö gjöra með þetta meðál, segir1 prófessor Galmette, en til þess að' hægt sé að vita, hvaða áhrif það hafi á menn, er nauðsynlegt að gera tilraunir á chinpanzees og anthoroid öpum. En sökum; þess að tempraða Ioftslagið á mjög' ílla við þá, þá hefir pröfessor Cal-j mette og félagar hans afráðið aðj b.vggja tilraunastöð á, eyjunni, Roonia, sem liggur um fjörar míl- ur vegar frá Konakray í landar- eign Frakka á vesturströnd Afriku, og hefir landstjórnin þar sett til síðu $30,000 í fjárlögum sínum fyrir árið 1921, til þess að byggja rannsókna og efnafræðis stofu þessa. Búist er við að tilraunir þessar muni táka nokkur ár og á ætlaður árlegur kostnaður við þær er $25,OCO á ári. -------o-------- Bréf frá Frakklandi. eg verði sökum 'þess, að eg er eini ritari deildar þessarar á Frakk- landi, a<5 ferðast til ýmissra staða, svo sem Brest, Marseille og Le Havre, til þess að Mta eftir starfi á þeim stöðum, >þá vonast eg nú eftir að eiga ekíki í eins miklu annríki í framtíðinni, því félagið hefir nú ráðið umferðaritara, sem væntanlega léttir starfinu af mér, svo eg hafi ofurlítinn frítíma. Verk það sem við höfum hér með höndum er að eins að vernda og leiðbeina. Við reynum ekki að hvetja fólkið til útflutnings, né heldur til þess að fara í kringum ákvæði útflutnings umboðsmann- anna. En á meðal þúsundanna sem fara í gegnum Frakkland rnánaðarlega frá löndum þeim í Evrópu er hungursneyðin þjakar á leið sinni til hinna ýmsu landa, er fjöldi af kvenfóilki og börnum sem á bágt sem fyrir einhverjar á- stæður verða eftir, eða verða að bíða að eimhverjum ástæðum. tJtflutningur þessa fólks er í svo stórum stíl og svo er ástand margs af því ömurlegt að yfir- völdin fá ekki við ráðið, eða kom- ið lögum yflr það svo viðunandi sé. Eg gæti ritað langt mál um það sem eg hefi séð og orðið vör við síðan eg tók við iþessum gtarfa. Ungar stúlkur sem hafa orðið við- skila við foreldra sína eða um- sjónarmenn, eru sendar á gest- gjafahús sem hafa á sér almenn- ings óorð, peningum er stolið daglega af Títilsigldu og fáfróðu fólki. Konur og börn eru keyrð áfram eins og nautgripir. á hverjum 'einaáta degi streymá j bréfin inn á skrifstofuna mína, frá fólki í Ameriku, sem er afi biðja mig um að liðsinna ættfólki sinu og vinum, sem hér er í nauð- um statt. Ef einmverjir íslendingar skýldu ætla sér að ferðast til Frakklands í sumar þá iþætti mér vænt um ef eg gæti orðið þeim að lið'i með að útvega þeim verustað, ferðafyrir- komulag og ferðakostnað, o. s. frv. pú gerir máske svo vel að setja innihald þessa bréfs í Lögberg, svo vinir mínir sem eg hefi ekki átt kost á að skrifa, geti séð að eg er við lýði og man þá. * Virðingarfylst yðar, porstína S. Jackson, Emigration Secratary, Y. M. C. A. París. American Young Womens Christ- ..ian Assoctation, 33, Rue Caum- artiá — Paris (9) Fóðurgildi rúgs má læra að þekkja af eftirfylgjandi útdrætti úr ritgerð “Feed and Feeding,” slíkt fræ í hverri heimabygð, sé það á annað borð hreint og með nægilegu frjómagni. Undan- Kæri hr. Bíldfell! Snemma í febrúar byrjaði eg á að skrifa grein, sem eg nAni “Hér og þar á Frakklandi” sem eg ætlaði að senda Lögbergi, jafn- óðum og hún varð til, en enn sem komið er hefir mér ekki tekist að ljúka við fyrsta partinn af henni.1 Eg hefi einlæga löngun til aðj miðla vslenzkum vinum mínum af j því sem fyrir augun ber, en tími; minn er svo mjög upptekinn við önnur verk að sára lítið verður eftir til skifta. En eg skal reyna að gjöra mitt ýtrasta. Verkið sem eg er að vinna er mjög hugðnæmt. pegar eg fór frá Y. M. C. A. íSoissions var eg send til innflutninga deildar sem haldið er uppi af Y. M. C. A. og Y. W. C. A. og þar hefi eg umboð fyrir Y. W. C. A. og lít eg eftir kvenfólki fyrir deúldina. En aðal aðsetursstaður minn er í París,J>ó Molar. Vinsæll böfiull. t Jósef Lang ‘heitir sá er síðast hafði á hendi böðulsemhættið í Austurríki. Hann >er sextíu og sex ára gamall stór, «g vel vax- inn og gegnir n>ú eldliðsstjóra em. bætti lí Shumnering smábæ 'einum nálægt Vienna og er einn af vin- sælustu mönnum héraðsins, eftir því sem fréttaritari blaðs eins 1 Lundúnum segir, sem er staddur í Vienna. Jósef Lang er nýbúinn að gefa út bók, sem hann kallar endur-’ minningar, og hefir Dr. Oskar Schalk búið bók þá til prentunar og ritað formálann, lýsir hann Lang þar, segir að hann sé góð- viljaður mailnvinur, að hann sé fmtán barna faðir, að hann hafi orðið böðull þegar að hann var fjörutíu og fiéim ára gamall, en að áðurhafi hann stundað ýmsa at- vinnu, svo sem kolamokstur, tré- smíðar, hernað og veitt kaffísölu- •húsi forstöðu. í bók þessari talar hann blátt áfram um böftulsverk sín, og seg- ir að engin aftaká hafi tekið sig lengur en 65 sekúndur, og engin skemur en 45. En það sem vekur mest eftir- tekt manns >er það senij ihann segir um kvenfólkið þar eýstra, af öll- um .stéttunum. pað reifst um að ná tali af íhonum og þegar það náði því, vildu sumar fá að kyssa hann, aðrar að horfa í augun á honum, sumar gerðu sig ánægðar með að snerta höndurnar á honum Enn aðrar báðu hann að gefa sér ofurlífinn spotta, eða þráð úr snöru sem maður hefði verið hengdur í. Og ástæðan fyrir þessum athöfnum þeirra var tóm hjátrú. Einu sinni þurfti hann að heim- sækja héráðsítjórann, þar sem af- taka átti fram að fara, eins og hann þurfti reyndar æfinlega. En þegar hann kom heim til hér- aðsstjórans hitti hann svo á að þar var margt heldra fólk í boði pegar því var sagt hver komu- maður var, varð því ekki um sel í fyrstu. En það stóð ekki lengi og forvitnin varð yfirsterkari, sér- staklega hjá kvenfólkinu, sem spurði hann spjörunum úr og náðu að skilnaði í vasaklútinn hans og rifu hann lí smátætlur og höfðu með sér til ffiinningar um böðul- inn Mjög segir hann að konur hafi verið áfjáðar í að vera við- staddar við aftökur. Og boðið sér fé til þess að mega vera við- staddar. 12n það segist han^ aldrei 'hafa leyft þeim. Hann mátti hafa vissa tölu manna við- stadda með því að gefa inn nöfn þeirra áður en aftakan færi frarr, ! til hlutaðeigandi yfirvalda. En hann segist aldrei hafa haft aðra menn viðstadda en þá sem ein- ■hverja ástæðu höfðu frá vísinda- legu sjónarmiði. Stundum seg- ir hann að konur hafi sótt svo' fast, að fá að vera viðstaddar, að I þær 'hafi boðist til að aðstoða sig við aftökuna, en það sefeist hann Tfeldur aldrei hafa þegið og aldrei segist hann heldur ihafa 'þurft að taka konu af lífi, og fyrir það sé hann ósegjanlega þakklátur. Bók þessi er merkileg, ef ekki fyrir neitt annað, þá fyrir það hve átakanlega að hjátrú fólksins, kemur þar fram í ömurlegri mynd. Jósef Lang segir að meiri hluti bréfa þeirra, sem honum bárust fyrir stríðið, þó hann segist ekki hafa fengið nema lítinn ihluta þeirra allra, því kona sín hafi brent þau, án þess þau væru opnuð, en í þeim sem opnuð voru, var fólkið að biðja um lokk úr hári hans, — úr hári einhverra þeirra sem látið höfðu lífið til að afplána brot sín, eða þá einhvern ihlut sem maður er tekinn hafði ver- j ið af Iífi fyrir mannsmorð hefði snert. « í ensku máli höfum vér setn- ingar, sem eru nálega á allra vör- . um og notar fólk þær í ræðu og j riti, án þess að vita mikið um þær, nema það, að þær erú til vor komnar, en hvaðan vita víst færri. T. d. við heyrum talað um “red lett- er day” (rauða bréfs dag) sú setn- ing er til orðin á þann hátt, að í gamla daga og jafnvel þann dag í dag, var vani að prenta hátíðar og helgidaga á mánaðartöflur sem kirkjurnar gáfu út, með rauðu letri og meinar því setning ekkert annað en 'hátíðir og helgidaga. Síðar var setningunni ibreytt í “red letter days”. I “Murder will out„ eða (manns- morð verður ekki dulið), þessi setning finst fyrst í ensku máli hjá Geoffrey Chaucer, og er hún þar rituð “Mordre wol out.” “Truth is Stranger than fiction’ (sannleikurinn er sjaldgæfari en ósanp'Sög'lin). pessa setning j notar Lord Byron fyrstur í ensku I máli í kvæði sínu Don Juan. / “Escaped with the skin of this teetih” (kemst undan með húð tianna minna eina). pessi setning sín á upptök sín í Jobs bók 19. kapítula 20. versi. “Necsessity rs mother of In- vention” (þörfin framleiðir upp- fyndingarnar), þessi setning kem- ur fyrstfyrir hjá manni er Frank ihét, í bók sem heitir Nortihern Memöirs og var gefin út árið 1658. “Eaten her aut of house and 'h.omnf (að eta hana út á húsgang. inn), finst fyrst í ensku máli hjá William Shakespeare í Henry tihe IV. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓ.BAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Mme Marie Currie. Mme. Curiel er pólsk að ætt og uppruna, fædd <í Warsaw 7. nóv- eirtber 1867, en fluttist ung til Parísar, þar sem hún gekk menta- veginn, og tók fyrsta próf sitt við Parísar háskólann árið 1893. Skömmu síðar gekk hún í férag við prófessor Pierre Curie, fékst við vísindalegar rannsóknir með honum um tíma og giftist honum síðar, og það voru þessi hjón sem fundu upp radíum geislana og op- inberuðu öllum heiminum þá uppgötvun sína árið'1898. Fyrir skömmu var Mme Curie spurð að hvað það væri, sem hún þráði mest af öllu í heiminum. “Pað sem eg þrái mest er að éiga sjáilf eitt gram af radíum.” svaraði Mme Curie: “Eg mundi. ekki kunna að meðhöndla auð, né heldur endast aldur til að nota hann. Eg er vísindakoná og verk- svið mitt er í efnafræðisstofunni. En vel kæmi mér að'eiga nægi- Iega mikið af radíum til þess að geta haldið rannsóknum mínum áfram. Eg vildi eiga eitt\ram af radíum sem eg gæti varið ein- göngu tiþ tilrauna,” pegar maður atihugar allar kringumstæður, þá virðist ekki vera ósanngjörn ósk af þeim sem fann þetta efni og gaf það iheiminum til gagns. Mme. C'urie er fimtíu og þriggja ára gömul og hefst við í Curie stofn- uninni í Paris, og fé það sem hún á yfir að ráða> er að eins kennara kaup hennar. Hún íhefir gefið meir en þrjátiu ár af lífi sínu til þess að rannsaká radíum. Hún hefir gjört fimtáin menn í Banda- ríkjunum að miljónaeigendum, og mönnum kemur saman um að upp- fynding hennar og verk, .hafi bjargað að minsta kosti 50,000 mannsilífum í stríðinu, og von þeirra lækna sem sérstaklega gjöra sér far um að grafa fyrir rætur hinnar ægilegu krabba- meinsemuar, hvíla á radíum. Samt á þessi kona, sem veit meira um þetta efni, en nokkur önnur mannpersóna 1 heimi, við þröngan kost að búa, og á ekki ráð í einu smákorni af þessu dýrmæta eíni til þess að halda tilraunum Frú Þórunn Ótóelsdóttir Þórarinsson F. 7. okt. 1866. D. 25. febr. 1921. Undir nafni barnanna. Hjarfkæra móðir þú heimilið kvaddir harmljirungnu börnin og eiginmann með, og ánægð með gleði ælla þú gladdir, í örmum guðs sonar þú hvíld hafðir séð, og margoft þú sagðir að mættir ei mögla meinin að líða, það styttast nú fer. 'því geigvæna bíður þín gröfin nú þögla að geta sitt fengið sem úthlutað er. Vor ástríka móðir vér öll sakna megum elskunnar hreinu er nntum hjá þér, frá æskuunar morgni, við ft>filangt eigum arifinn þann bezta sem gafstu oss hér þú heilaga orðið U53 kærléik oss kendir þú kveiktir það ljósið er s'áum við fyrst til föðursins hlíða þú bænina sendir hörn þín að leiða í trúnmhá Krist. Ástkæra móðir; I>ín elskan var sprottin frá einlægu hjarta sem guð átti í sér, þú lifðir við fátækt og lofaðir drottiiln lífs fyrir kjörin hann veitt hefði þér, svo ánægð að stríða æfilangt varstu við örðu'gleik hyggin þiþt stundaðir bú síglöð á örmum þín hörnin smú barstu og bjargfasta sthddist við héilaga trú. Aist þín til okkar, öllum hnrtsló harmi oss unaðarblíðan skein úr augum þér þú varst oss alt þú vafðir o>ss að barmi og veittír okkur alt sem þurftum hér. ó, móðir kær! vjð minning þína geymum meðan að lífið okkur endast má og aldrei þinni aðhjúkrun við gleymum þótt okkur sér hoi'fin, þú lifir guði hjá. Æ', vertu nú sæl! af blíðum englum borin í hurt frá okkhr iiirf í Ijóssins reit eu við sitjum kyr, til æfi endum isporin og aldrei þér gleymum móðir elskuheit við mistuan svo mikið, ó, megnuon síst að mæla á mannlegri tungu og döpur er vor sýn það eina oss huggar að sjá þig nú sæla og síðar fá að koma í eilí'fð til þín. Krisitín Hanson. ----------- * —-^ sí'num áfram án þess að vera báð reglum og fyrjrskipi^num iháskól- ans. Sæfnt möglar hún ekki, og ber engán kala til meðbræðra sinna eða systra, fyrir það sem sumir mundu kalla ósæmilega með- ferð. \ “Eg gaf heiibinum þenna leynd- ardóm, segjandi: Bann >er ekki til þess að auðga sjálfa mig. Hann á að vera eign allra manna.” pað hefði ekki verið óhugsandi að Mme. Curil hefði getað skotið undan ng geymt svo sem eitt pund af radíum þegar Ihún var að finna iþað efni, eða eftir vað hún sjálfi eða þau hjón 'höfðu fundið það, að hún hefði myndað félag sem sérréttindi ihefði haft á radí- um um víða veröld. En hún gerði það ekki, það var ýmislegt það í vegi og auk þess er Mme. Curie vísindakona en ekki hag- fræðingur. Bréf. Herra ritstjóri. Síðan eg kom heim úr ferð mjnni vestan frá Kyrrahafi fyrir tæpum mánuði síðap, hefir mig langað til að skrifa fáeinar línur öðru hlvoru lílenzka vikrtblaðinu, til þess opimberlega að geta þess hve mikla ánægju eg hafði af þeirri ferð. Eg varð meir en nokkru sinni fyr hrifin af þeirri fegurð og mikilleik, okkar géða lands, Canada, senv rís upp í 'huga manns í sívaxandi tign og veldi á fe^ðinni 'lömgu vestur allar slétturnar; vestur milli fjallanna hrikale^u og loksins um ströndina veðursælu og fögru. x Eg dvaldi um fjögra m'ánaða tíma á Roberts Tanga, lengst af hjá systur minni Jólhönnu, konu J. Sveinssonar. Hana hafði eg ekki séð í mörg ár og varð ofckur systrunum mesta ánægja að þeim samverutíma. Um nokkurn tima dváldi eg hjá þeim Inigvari Goodman og konu hans, í mesta yfirlæti. Eg kom til margra annara íslendinga þar á Tangan- um. Einnig var eg stödd ií ski.ln- aðarsamkvæminu sem þar var haldið séra Sigurði Ólafssyni, áður en hann flutti þaðan aTfarinn til Gimli. pessi ferð til Kyrrabafs strand- ar var sú mesta skemtiferð sem eg hefi farið á æfinni. Mikill á- nægjuauki var mér það, hve vel mér virtist öllum íslendingum þar líða og þá ekki síður hve allir voru innilega góðir. ViT eg nú hérmeð þakka þeim ölTum, af heil- um hug fyrir viðtökurnar og þá auðvitað fyrst og fremst hjónun- um hvortveggju, sem eg dvaldí lengst hjá og fyr eru nefnd. Leslie, 2, apríl, 1921. pórunnn Árnason. I PURSiy FL0U r '• f " More Bread and Betíer Bread’ pegar þér einu sinni hafið brúk- að Purity Flour við bökunina þá munuð þér Aldrei Nota Annafi Mjöl Biðjið Matsalann yðar um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.