Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 5
LÖOBERG, FIMTUDAGINN, 21. APRIL 1921 Bk. • fötum og aðalsmenn. Um alt keisaradæmið iþýzka biðu menn óróir þingsins í Worms. Höfðingja skifti Ihðfðu orðið þá nýlega. Karl Spanarkonungur hafði verið kjörinn keisari árið 1519. Hann var sonansonur og erfingi Maximillians og hafði það mestu ráðið við kosningarnar. — (Keisarar voru kosnir af kjör- furstunum). Karl var einungis 19 vetra, er hann var hafinn til keisaratignar, hafði ávalt dvalið á Spáni og var öllum ókunnur á pýzkalandi. Fyrir þingi og þjóð lágu mörg vandamál, og var samband ríkis og kirkju ekki minst þeirra Var það alle ekki nýtt mál. Vínarsátt- málinn hafði heimilað páfa á- kveðin völd í pýzkalandi, en á hinn bóginn áskilið stjórarvöldum þýzku ríkjanna réttindi, sem ekki mátti skerða. Var það almæli, að páf- inn hefði fótum troðið sáttmálann og færi sinna ferða án tillits til hans. Kvartað var undan því, að pýzkaland væri rúið og rænt af páfa og hans gæðingm. Ekki voru það Siðbótarmenn einir, sem mót- mæltu þessu. Radðir þær höfðu látið til sín heyra áður en Lúter tók að brýna sína rödd. óánægja var um alt land. Fyrir þá sök átti og Lúter mikilli hylli að fagna hjá alþýðu á árunum 1519 ti/1 1525. En nú hafði páfinn bannfært Lúter og heimtað af stjórnarvöldunum þýzku, að hann væri dæmdur sek- ur. pannig var komið málum, er þingið var haldið í Worms, og eng- inn vissi, hvernig keisarinn ungi myndi við þeim snúast. 15. dag júnímánaðar 1520 hafði páfinn (bannfært Lúter. Páfadóm- ur hafði fundið hann sekan um villitrú ,í 41 atriði Honum var gefinn náðartími í 60 daga til þess að taka orð sin aftur. Sex mán- uðir liðu og í stað þess að taka •nokkuð aftur hafði Lúter samið ný rit og gengið enn lengra en áður. 8. janúar 1521 var bannfær- ingardómiirinn staðfestur skilyrða laust. Lúter sýndi þá páfaveldinu opinbera fyrirlitningu og brendi bannfæringarbréfið á báli, sem stúdentar við háskólann í Witten- berg kyntu. Nú hlaut þá mállið að koma fýr- ir yfirvóldin á pýzkalandi til úr- skurðar. AUan síðari hluta mið- aldanna var það sem óskrifað lög- mál, að ríkinu bæri að aðstoðá kirkjuna til að útrýma villikenn- ingum. 1 hegningariögum nærri allra EJvrópuþjóða var það ákvæði, að •Mflúta skyldi villitrúarmenn. Kirkjulegir dómistólar skáru úr þvf, 'hvort maður, er kærður var um villitrú, væri sekur; en borg- araleguu yfirvöldum bar að full. nægja dóminum. Og hafði páfinn heimtað það af Karii keisara V., að hann léti handtaka Lúter og flýtja til Róm. Karl var að því þektur, að vera trúr sonur kirkj- unnar, og tafldi Páfi því vísa að- stað hans. En með því að Karl hafði nokkurn beyg af kjörfurst- unum þýÆu, einkum Friðrik vísa af Saxlandi, sem var Lúter vin- veittur, þá afréð hann að leggja málið fyrir ríkisþingið. í tilefni af því kom fuHtrúi páfa alla leið frá Róm á þingið og kærði Lúter. Kvað hann Lúter vera “óvin Krists, postulanna, englanna, páfans, keisarans og margra annara yfirvalda.” Spurði þá keis- ari furstana hvað þeim litist. peir kröfðuist þesis, að Lúter væri stefnt fyrir þingið og látinn standa þar fyrir máli sínu. Keisarinn fór að ráði þeirra og sendi menn til Wit- tenlberg með þá skipun, að koma með Lúter til Worms. pað var i páskavikunni að Lút- er fékk stefnuna. priðjudaginn eftir páflka lagði hann á stað frá Wittenberg. Lögðu bæjarbúar honum til ferðavagn og þrjá fylgd- armenn. Alla furðaði á dirfsku Lúters. Hann hafði áður mót- maelt aflausnarsölu páfafulltrú- ans. Hann hafði staðhæft, að páfa og kirkjuþingum gæti skeik- að. Hánn hafði kent, að aJllir menn mættu lesa Guðs orð og maðurinn réttlættiet einungis fyrir trú á •lesúm Krist. Á dyr hallarkirkj- unnar í Wittenberg hafði hann fest 95 greinir, þar sem sýnt var fram á það, að Guðs orð kendi alt annað en páfinn og kirkja hans. Hvar sem Heiðin lá, þyrptist fólkið saman til að sjá Lúter og í hverri borg var honum fagnað, einkum í Erfurt, þar sem hann hafði áður stundað nám við há- skólann. Hópur manna kom ríð- andi á móti bonum og fylgdi hon um inn í borgina. Söfnuðust þar utan um hann kennarar og læri- sveinar háiskólans og allur borg- arlýðu/r. Var honum faignað með kvæðum og ræðum. par var hann um kyrt fram yfir 'helgi og pré- diícaði í kirkjunni, og þrengdi mannfjöildinn sér saman til að hlýða á hann. Vinir hans orðum, sem Víðfræg urðu: “pó í Worms væri djöflar ekki færri en steinar eru á húsþökum, myndi eg þangað fara eigi að síður”. Heldur nú Lúter ferð sinni á- fram. Að morgni 16. apríl hljóm- ar lúðurinn í turni dómkiricjunn- ar í Worms. “Hann kemur! Hann kemur!” er hrópað um alla borg- ina. Út úr húsum streymir fólk- ið og göturnar fyllast. Allir vilja sjá þennan mann, sem svo miklar sögur fara af. “Guð hjálpi mér!” segir Marteinn Lúter, þar sem hann áttar sig á því, að augu allr- ar þjóðarinnar vona á hann. Daginn eftir, 17. apríl, á hann að koma á þingið og standa frammi fyrir keisaranum. Kristur hafði staðið frammi fyrir Pílatusi, Páll hafði skotið máli sínu til keisar- ans 1 Róm. Nú á Lúter að standa í Jesú nafni frammi fyrir voldug- asta höfðingja samtíðar sinnar og hátíðlegasta þingi heims Sjálfsagt hafa honum verið í ihuga örlög þeirra manna, sem áður fyr höfðu næturinnar. Vinur Lúters, sem hafðist við í næsta herbergi, hefir skýrt frá því á þessa leið: “Alla nóttina heyrðum vér til hans. Hvað eftir annað sagði hann í bæn sinni: “ó, þú, minn Guð, styric þú mig móti vizku heimisins! pað er málefni þitt en ekki mitt. Ekki hirði eg um heiður sjálfs mín. Ekkert á eg skylt við þessa vold- ugu menn veraldarinnar. Reiðu- búinn er eg að fórna ISfi mínu, þolinmóður sem lamb. En mál- efnið er þitt; þú verður að styrkja mig til þess að verja það.” Engu minni var mannfjöldinn sem safnaðist umlhverfis ráðhúsið daginn eftir, er Lúter var nú aft- ur leiddur fram fyrir ráðið, það var að áliðnum degi og skuggsýnt- var orðið í salnum svo kveikt höfðu verið ljós, og í 'ljósgeislun- um glóðu gimsteinar keisarans og ráðgjafa hans. Aftur er Lúter aðspurður, hvort hann vilji taka aftur kenningar sínar. Lúter svarar, og er ræða pá kvað við rödd Lúters eins ogl Winnipeg yfir fult eiras góðum skipunum er þrískiftar vaktir þrumugnýr: “Eg tek ekkert aftur, Hér stend eg. Eg get ekkert annað, Guð hjálpi mér. Amen.” Keisarinn sagði þinginu slitið. Skírskota verður nú til sögu Lúters og siðbótarinnar um það, sem á eftir fór. pað er dásam- leg saga og sýnir, hvernig Drott- inn hélt verndarhendi yfir þjóni sínum, svo ekki fengu óvinir hans söngröddum að ráða, ef ekki fcefðu í för með sér mundu nema skorti áhuga og samheldni, eins og .... . . , .. , fólk af nokkrum þeim öðrum þjóð-1 8°4. lj> Auk þe8S mundl leiða grandað honum. En neistarnir hel. þeim öðrum þjóð- um, sem hér eru saman komnar. En þrátt fyrir það þótt þjóðflokk- ur vorn tæki engan þátt í kórsöngn um, þá sýndi íslendingseðlið samt sem áður þá yfirburði við sam- kepnina í hinum ýmsu hljómlistar- greinum, er synd væri að þegja í borið sannleikanum vitni á þing- hans á þessa leið: um höfðingjanna. Einni öld áður hafði Jóhann Húss staðið í svip- uðum sporum, og verið dreginn af þingi á logandi bál. En nú áttu orð Húss að rætast, þau er hann mælti á banadegi: “í dag brennið þér gæs, en upp úr öskunni mun rísa svanur, sem þér ekki fáið brent.” Klukkan fjögur átti Lúter að vera fcominn. En svo mikiHi troðn- ingur var á götum Iborgarinnar að þeir, sem gættu Lúters, komust ekki álfram með hann. peir urðu að snúa við og fara aðra leið. Loks er komið að dyrum hallarinn- ar. par var staddur gamall hers- höfðingi. Hann lagði hönd sína á herðar Lúters og mælti: “Munk- ur litli, munkur litli! Nú leggur þú til grimmari orustu en eg og riddarar mínir hafa nokkru sinni háð; en ef þú hefir réttlátan mál- stað að verja og Guð er með þér, þá gakk öruggur áfram og ver ó- hræddur.” Er hurðin opnaðist og hann steig inn, var kallað á eftir honum af mörigum: “Lúter, Lút er vor!” “Guð blessi dr. Martein vorn!” “Vertu óhræddur. “Reynst þú nú maður.” En þegar inn fyrir dyrnar kom, var einis oig komið væri í annan iheim. Helkalda nepju lagði móti ihonum. Nú var vinahjálp öll fjarri. ipað var sem orð Dante væri rituð yfir dyrunum: “Hver sem gengur 'hér inn, skilji vonina eftir úti.” 1 háisætinu situr keisarinn Karl, klæddur perli og purpura. Um- hverfis hann sitja höfðingjarnir: erkibiskupar, kardínálar, kjör- fúrstar greifar og hertogar, og að auk fulltrúar allra þjóðihöfðingja í Evrópu. Lúter gengur fyrir ráðið. Augu hans staðnæmast eitt andartak við vingjarnlegt andlit Frikðriks kjörfursta af Saxlandi. 'Svo isnýr hann sér að keisaranum. Keisarinn horfir á hann fyrirlitlega, snýr sér að höfðimgjunum og isegir: “Er þetta þá munkurin. Aldrei gerir hann villitrúarmann úr mér.” Á borðið fyrir framan keisarann var hlaðið bókum og ritum Lúetrs. pingstjórinn rýfur þögnina og mælir til Lúters á þessa leið: “Marteinn Lúter! Hans keis- aralega ihátign hefir stefnt þér hingað , svo þér gæfist kostur á að afturkalla og ónýta þau orð, er rituð standa í bókum þessum, er þú hefir gefið út Oig útbreitt víðs- vegar. í fyrsta lagi: Kannast þú við að bækur þe\ssar, sem bera nafn þitt, sé þín verk? Og í öðru laigi: Vi'lt þú taka orð þín til baka og seigja þau ómerk, eða viltu staðfesta það, sem hér er ritað?” pegar lesin höfðu verið nöfn bókanna, Iyfti Lúter höfði sínu lítið eitt og mælti lágum rómi: “Ekki get eg borið á móti því að hafa ritað bækur þær, er nefnd- ar voru. Eg hefi einnig ritað n’okkrar þækur aðrar, sem ekki voru nefndar.” Nú ibeið keisarinn óþreyjufull- ur eftir svarinu við seinni spurn- ingunni. Lúter mælti: “Hvað viðkemur Ihinni spurn- ingunni, þá er það meira má(I en 'Svo, að svarað verði með einu orði. Og þar isem eg ekki hefi hugleitt svarið, gæti svo farið, að eg ekki svaraði viturlega, eg segði eitt- hvað meira eða minna en sann- leikann nákvæmlega'. Reiðist eg þess, því að yðar keisaralega hátign veiti mér frest til umhugsunar, svo eg fái svarað án þess að afneita Drotni mínum né glata sálu minni.” Nú varð ókyrð í salnum. Höfð- ingjarnir hvásluðust á um það, að Lúter^ væri hræddur, hefði talað lágt og væri að þrotum kominn. Sumir lögðu til, að honum væri hótað að hann yrði brendur á báli, og myndi hann þá óðara taka orð sín aftur og biðja sér griða. —En þá kvað við rödd þingstjórans á ný sár- og sagði, að keisarinn veitti Lúter 1 • dl) Atlod oændu hann að snúa aftur og fara frest í sólarhring i til Worms. Einn þeirra átti Sá orðrómur barst út, að Lúter igigirtan kastala. Sendi hann hefði ilátið hugfallast og næsta 1 araflokk til Lúters og bað dag myndi hann gefast upp. En ann að láta þá geyma sig í kast- það átti ekki að rætast. Lúter 'anum, en Lúter svaraði þeim var á bæn til Guðs mestan hluta “Mildiríkasti keisari, og þér há- bornu furstar og göfugu lávarð- ár! í dag stend eg frammi fyrir yður með mestu auðmýkt, sam- kvæmt skipun yðar. Eg bið yð- ar 'hátign og yður göifugu herrar, vegna miskunar Guðs, að hlýða með góðvildi á vörn þess m&Iefnia sem eg veit með vissu að er satt og rétt. Afisökunar bið eg á því, að eg er hirðsiðum lítt kunn- ur, því ekki ihiefi eg alið aldur minn í konungshö.11, heldur í einveru klaustursins. “Tvær spurningar voru lagð- ar fyrir mig í gær af hans keisara- legu hátign. Var sú fyrri, hvort eg væri höfundur þeirra rita, er nefnd voru; hin síðari, hvort eg vildi heldur afneita kenningum þeirra, eða verja þær. Fyrri spurning- unni hefi eg svarað, og við svar það stend eg”. Nú varð ókyrð nokkur í salnum. Brýndi þá Lúter röddina og hélt áfram: “Kem eg nú að seinni spurning- unni. Eg hefi samið rit um margskonar efni. Hljóða sum þirra um trú og góðveric. Sjálfir mótstöðumenn mínir kannast við, að þau rit séu gagnleg og ætti að lesast. Jafnvel páfinn hefir við- urkent það. Hví skyldi eg þá af- neita þeim ritum? pá yrði eg einn til þess að afneita þeim sann- leika, sem staðfestur er bæði af vinum og óvinum, og hafna kenn- ingum, sem allur heimurinn fús- lega jlátar." Aftur varð ókyrð ‘í salnum, en þingtstjóri heimtaði hljóð og hélt Lúter áfram: “í öðru lagi hefi eg samið rit gegn villum kirkjunnar og páfans. Ef eg afturkalla þau, þá styð eg ofibeldið. Ætti eg nú að gera sjálfan mið að svívirðilegri kápu til að ihylja með allskonar synd og kúgun?” Ósjá'lfrátt varð Friðriki kjör fursta að orði: “Dr. Marteinn talar eins og maður.” En mótmæli glumdu við um allan salinn og varð þingstjóri enn að kveðja hljóðs. “í þriðja 'lagi,” hélt Lúter á- fram, “hefi eg samið rit gegn ein- itökum mönum, sem haldið hafa vörn uppi fyrir róverska ofbeld- inu, og ónýtt trú réttlátra. Má vera að eg hafi verið um of æstur. Eg er ekki nema maður og hafi eg illa mælt, þá vitnið það gegn mér. Eg sárbæni yður að sanna mér það með kenningum spámannanna og postulanna, að eg hafi farið með rangt mál. óðar en það er gert, skal eg afneita ðllum villum mínum, og sjálfur skal eg verða fyrstur til þess að kasta öllum ritum mínum í eldinn.” Keisarinn hallaðist fram og mælti: “Mér þykir munkurinn tala djarflega og ekki skörtir hann móð.” ■pingstjórinn mælti til Lúters: “Pú ert enn ékki farinn að svara. Pú ert ekki hingað kominn til að véfenga úrskurði þinganna. pess er kraifist, að þú svarir skýrt og skýlaust. Vilt >ú, eða vilt þú ekki, taka orð þín aftur?” Nú hljómaði rödd Lúters hátt og snjalt en steinhljóð \$arð í salnum: “Úr þVí yðar hátign og þér vel- bornu herrar heimtið svar, sem er einfalt, ljóst og iskýrt, >á skal eg gefa svar, sem ihvorki hefir tennur né horn. petta er svar mitt: Eg get íhvorki skírskotað trú minni til páfa eða kirkjuþinga, því það er hádeginu Ijósara, að hvort- tveggju hefir skj'átlast og jafnvel rekist hvort á annað. Nema svo, að eg verði sannfærður með Guðs orði, sem er >að eina vald, er sam- vizka mín lýtur, — þá hvorki get eg tekið né vil taka nokkuð til baka, það er kristnum manni hviorici leyfilegt né sæmilegt að breyta gagnstætt samvizku sinni”. Nú fór alt í uppþot. Hróp og háreysti varð um allan salinn. “Niður með vi'llitrúarmanninn!” kvað hvarvetna við. Keisarinn stóð upp og Ihvesti augun á Lúter. pað var ógurleg stund. sem flugu af vörum Lúters í Worms, kveiktu bá'l í hjörtum lýðsins og frá þeim degi fór frels- ishreyfingin nýja sem eldur í sinu land úr landi. pað verður ekki sagt í fáum orðum, sem leitt hefir af baiáttu Lúters og sigri hans í Worms. Fyrst ber að nefna samvizkufrels- ið. Samvizkur manna höfðu öld- um saman verið fjötraðar af kirkjustjórn og klerkavaldi. Hug- dirfska Lúters gaf öðrum kjark til þess að tala og breyta sam- kvæmt fyrirmæilum samivizkunn- ar. Nú eru menn orðnir sam- vizikufrelsinu svo vanir, að manni veiitist örðugt að gjöra sér í hug- arlund það ástand, >á eamvizkur manna urðu að krjúpa við kné presta og páfa. Einstaklings frelsið, sem nú njótum vér, eigum vér að miklu leyti að þalkka Lút- er í Worms. í öðru lagi má nefna vísinda- iðkanir. Meðan. samvizkan var á valdi páfans og sérhver hugsun prestunum háð, var ekkert svig- rúm til visindalegra rannsókna, og hver sem spori steig út fiá alfara- vegi, stofnaði lífi sínu í hættu. Nú eru vísindin frjáls. í þriðja lagi má benda á alþýðu- mentunina á vorum dögum Merkjalínan er afmáð, sem aðskildi áður “lærða” og “leika”. Nú læra aJlir að lesa og skrifa og njóta dýrmætrar blessunar þekk- ingarinnar, en áður var þekking- in séreign fárra manna og þræl- bundin á klafa páfavaldsins. í fjórða lagi er lýðfrelsið ávöxt- ur af baráttu frelsislhetjunnar í Worms og samherja hans. Lýð frelsið hefði aldrei náð sér niðri hvorki í Evrópu né Ameríku, ef ekki hefði verið fyrir Lúther Worms. pví segir Carlyle það, að ef ekki hefði það verið fyrir Lúter, þá hefði aldrei bólað á Cromwell í Englandi né Washington í Ame- ríku. Að sönnu er enn langt frá því, að lýðfrelsið hafi fullkomnað skeið sitt og höndlað hnossið. En o, sá munur nú og þá! Og það skal sannast, að Lúters andi og Lúters trú skal um ókomnar ald- ir iblása að eldi sérhverrar sannr- ar frelsis'baráttu. í fimta og síðasta lagi skal minst á Guðs orð. Lúter endur- leysti heilaga ritningu. “Og Drottins orð úr dróma hann dró fyrir mannkyn þjáð,” kvað Matt- hías Jpdhumison. Hann leysti ritninguna úr álögum hjátrúar þeirrar, sem menn höfðu" á henni, og hann gerði orð henna^ frjálst og lifandi. Og við það baitt hann sig. Fyrir orði Guðs beygði hann sig í dýpstu lotningu, frelsis- hetjan sú. Guðs orð var máttur has og megin. Og frelsis og framsóknarandinn í Wormis er inniblásinn af orði Guðs. Sá framsóknar-andi lifir jafn Jengi sem ihann nærist af orði Drottins, — en ekki lengur. Og í þeim frelsis-anda skal orðið helga boð- að öllum þjóðum. Með þakklátum hjörtum minn- umst vér Lúters í Worms og biðj- um þess, að sami andi, sem bjó í honum, lýsi komandi kynslóðum, — sá andi, sem ihvílir í barnslegri trú við brjóst Jesú Krists, en berst af guðmóði fyrir frelsinu og sannleikanum. “En Lúters elfdur andi skal aldrei dauðann sjá, en lýsa þjóð og landi sem leiftur himni frá.” Hlutskarpastur allra píanó- kennaranna, er nemendur sendu á samkepnina, varð hr .Jónas Pálsson, og það svo langsamlega, að tveir þriðju af verðlaununum í píanóspili féllu nemendum hans S hlut, og það í flokki hinna þrosk- uðustu nemenda—Senior og Inter- mediate flokknum. í Senior flokknum hlutu þessir nemendur Jónasar fyrstu og önn- ur verðlaun: Ungfrú Esther Lind, stúlka af svensku foreldri, fyrstu verðlaun, en ungfrú Rose Lechtzier, Gyðingastúlka, önnur. Sextán nemendur frá flestum beztu kennurum borgarinnar, keptu um verðlaun í flokki þess- um. — þannig fóru og leikar í Iíitermediate flokknum, að bæði verðlaunin unnu nemendur Jón- asar, þær ungfrúrnar Inez Hooker frá Selkirk, fyrstu verðlaun, en Helga Pálsson, að 460.Victor Str. Winnipeg, önnur verðlaun og mun- aði á milli þeirra tveggja að eins einu stigi. í píanó tvíspili-duet, kepti þremt, og unnu nemendur Jónasar >ar einnig fyrstu verð- laun, þær Margaret Thexton og Frida Rosner. — Einn af nemendum önnu Svein- son vann verðlaun í Junior píano- flokknum. — Dómararnir fóru einkar lofsam- legum orðum um píanókensluna í Winnipeg yfirleitt og kváðu hana, eftir þvá sem af samkepninni mætti ráða, bera vott um vand- virkni og ihljómlistarlegan þroska. Fimm nemendur keptu í Sight reading og hlaut ungfrú Helga Ólafsson frá Riverton, nemandi Jónasar Pálssonar, önnur verð- laun. í fiðluspili vann ungfrú Violet Joihnston, dóttir hr. Th. Johnston’s fiðlukennara, fyrstu verðlaun í Senior flokknum. — Einnig vann nemandi hr. Fred. Dalmaris verð- laun fyrir cello-spil. Sárfáir íslendingar held eg að hlustað ihafi á það, sem fram fór á hljómlistarsamkepni þessari og er það beinlínis illa farið, þvi margt mátti af henni læra og margt fallegt heyra. — Ekki verð- ur dýrum aðgangi um kent í þetta sinn, því hann var ekki hærri en sem svarar >eim, að meðal mynda- sýningu. — Hljómlistarsamkepnin var ís- lenzku kennurunum til sæmdar, sem og þeim nemendum af íslenzku foreldri, er í henni tóku 'þátt. En stærsta sigurinn vann þó í raun og veru íslenzkt þjóðerni; — það beinlínis skaraði fram úr .hér sem oftar. E. P. J. af breytingunni minna lestarrúm á skipum, löng bið, meðan öll þessi breyting væri að fara fram o. fl. Kaup þeirra manna, sem bæta yrði við á skipin vegna styttingar á vinnutíma, segja þeir að mundi nema um 92 milj. kr. á ári. pessi breyting mundi þá hafa í för með sér fyrir Norðmenn á einu ári tæpar 400 milj. kr. Og er það ekki neinn smáræðis skildingur. Mesti bylur, sem komið hefir á vetrinum hér í bænum, var í gær og fyrradag (2. og 3. marz). Var fann kyngið svo mikið, að ófært var sumstaðar bifreiðum. Má þó heita að vetrarins hafi ekki orðið vart fyrir alvöru fyr en á góunni. Hefir verið versta veður á öllu Á laugardaginn var straad&ði botnvörpungur frá Hull, “’Buri- pedes” að nafni í Hænuvík við Patreksfjörð. Voru skipverjar 15 talsins og druknuðu 3 þeirra en hinir komust af við illan leik. Geir er farinn vestur til þess að reyna að bjarga skipinu. "• I fyrradag strandaði annar eask- ur botnvörpungur, “St. Elmo” við Háfisósa í pykkvabæ í Raagár- vallasýslu. Er botnvöirp. þessi sömuliðis friá Hull. Allir skipverj* ar björguðust. 1 ólátabylnum sem hér var í all- an fyrradag skemdist simakerfi bæjarins allmikið. Á Laufáavegi brotnaði símastaur og víða um bæinn slitnuðu þræðir undaa snjó þyngslum og roki. Mjölnir kom í gærmorgun með Suður-og Vesturlandi undanfarna salWiskfarm frá Færeyjum, sem hann leggur upp 1 Viðey og á að verka hann ihér. Er það nýmæli, að fiskur sé^sendur hingað til daga. Baðhúflið hefir tekið hið lækk- aða kolverð til greina og lækkað verð á böðum. En hvenær lækka brauðin? Svo spyrja margir nú og ekki að ófyrirsynju. 31. ágúst síðastl. andaðist að heimili sín Flögu í Flóa bóndinn Stefán Brynjólfsson, Stefánsson- ar hreppstjóra á Sdlaiæk 68 ára gamall. Var lík hans flutt að Odda, þar sem hann var lengst af safnaðarlimur, og jarðsett að við- stöddu fjölmenni. Frá Vestmannaeyj uirl var oss sagt í gær, að allir vélbátar hefðu r.áð höfn heilu og höldnu eftir ó- veðrið á þriðjudaginn. Botnvörp- ungar útlendir 'hafa verið mjögjUm Tjörn á Vatnflnesi. Var um- spakir það sem af er vertíðinni | sækjandi að ein® einn og greiddu verkunar. Símslit munu hafa orðið mjög víða um land í bylnum í gær. Ekki er samlband norður á bóg lengra en að Grafarholti, en þar fyrir of- an eru miklar skemtir á slmanum, brotnir staurar og slitnir þræðir. Austurlínan er óskemd, samband álla leið til Víkur, en á hliðarlín- unni til Veetmannaeyja er ekkert samlband og 'þykir líklegt að sæ- síminn sé slitinn þangað, rétt einu \ sinni. Voru menn sendir héðan í gærmorgun upp að Grafarholti til þess að gera við sírnan >ar. Prestskosning fór nýlega fram þangað til nú síðustu dagana, að “pór” fór hingað til Reykjavíkur. Undir eins og skipið var farið, hafði orðið krökt á miðunum af af botnvörpungum. í gær um kl. að ganga 3 var slökkviliðið kvatt suður undir Öskjuhlíð að slökxva eld er kom- ið hafði upp í hafnarsmiðjunni. Brá brunaliðið við og kom svo skjótt á vettvang og eldurinn gerði engar. usla. Sviðnaði smiðjan dá- lítið en ekki til skemda. Nýlátin er frú Helgia Tómasdótt- honum atkvæði 42 flóknarmenn, 46 greiddu afckvæði á móti — kjósa fremur þjónustu nágrannaprests. íslenzka smjörlíkið hefir nú lækkað um 70 aura hvert kíló í út- sölu og er það sú mesta verðlækk- un sem enn hefir orðið á nauð- synjavöru. Vantraustsyfirlýsing til stjórn- arinnar er á dagskrá neðri deild- ar í dag. Heiðursgjöf hefir íslenzka stjórn- in sæmt Nilson skipstjóra á enska botnVörpungnum Mary Johnson er bjargaði í fyrravetur skipssöfn- inni af seg'lskipinu “Eos” frá ir, kona Edilons Grímssonar skip-| Hafnarfirði og áður hafði hann stjóra, eftir stutta legu. Að morgni þess 27. febrúar s.l. andaðist eftir tveggja mánaða sjúkdómslegu að heimili sínu Ytri Galtarvík í Skilmannahreppi, óð- alsbóndinn Jón ólafsson, 69 ára að aldri, f. 17. ágúst 1851. bjargað vélbát frá Vestmannaeyj- um úr sjávarháska. Gjöfin var gullúr og var honum afihent það í Hull. Fregnir hafa borist um það, að konungur muni koma hingað mán. uði fyr en áður hefir verið talið. pó mun það eigi fullráðið enn. Dr hljómheimi Eins og við- hefir gengist und- anfarin ár, var háð hljómlistar- samkepni í Winnipegborg fyrri part þessa mátíaðar, fyrir Mani- toba fylki og þann hluta Ontario, er vestan liggur Vatnanna Miklu. Aðsókn að samkepni þessari var meiri en nokkru sinni áður, stund- um svo að segja hvert sæti skipað í ihinni stóru Central Congregat- ional Jcirkju. Dómarar voru í þetta sinn þeir Dr. Voigt forstjóri hljómlistaskólans í Toronto og Dr: Perrin frá McGill h'áskólanum í Montreal. — Ymsir kirkjusöngsflokkar reyndu með sér við þetta tækifæri, og hlaut fyrstu verðlaun flokkur- : ’ii í Young Meþódista kirkjunni, en næst honum voru flokkarnir frá Knox og Holy Trinity kirkj- unum. Einn kirkjusöngflokkur utanbæjar tók þátt í samkepninni, sá frá Cypress River, og hlaut mikið lof hjá dómurunum báðum. Skaði var það, að enginn ís- Ienzkur söngflokkur skyldi koma þarna fram og reyna sig, því vafalaust eiga íslendingar í Frá Islandi. MorgJbl. frá 24. feb til 16. mar. pór bjargar báti. Á sunudags- morguninn kl. 7 reri bátur einn úr Vestmannaeyjum. Kl. 4 um daginn stöðvaðist vélin. Var veður óhag- stætt og reyndi báturinn að bjarga sér á seglum. Versnaði veðrið er leið á kvöldið og gerði hríðaribyl. Brotnaði >á ráin á bátnum. Ljós- merki gaf hann við og við. Hrakt- ist báturinn alla nóttina. En kl. 5 'á mánudagsmorgun fann pór bátinn og ibjargaði til hafnar. Eins og menn mun reka minni til urðu skærur nokkrar í fyrrasum- ar milli þeirra Guðmundar Davíðs- sonar umsjónarmanns á pingvöll- um og O. J. Havsten iheildsala. Taldi hinn síðarnefndi framkomu umsjónarmanftsins vítaverða og kærði til yfirvaldanna yfir fram- komu hans. Hefir stjórnarráðið nú haft málið til meðfrðar og úr- slitin orðið þau, að umsjónarm. hefir fengið áminningu stjórnar- ráðsins en frekari XnVálarekstur ekki gerður. Á laugardagskvöldið var datt maður í sjóinn út af Batteríisgarð ínum og druknaði Var hann ís- firðingur og hét Guðmundur Saló- monsson hóseti á vélbátnum “Kára”, sem lá hér á höfninni. Nýja rannsókn á að Ihefja út af brunanum síðasta á Spítallastíg 9, enda varð ekkert uppvíst um upp- tök eldsims við fyrri rannsóknina í Noregi eins og hér hafa sjó- menn farið fram á 8 stunda vinnu tíma á skipum. Hefir í tilefni af því verið reiknað nákvæmlega út hve mikið fé það kostaði að koma þeirri breytingu á á öllum skipum Norðmanna. Telst þeim til, sem það hafa gert að sú breyting á Þeir sem vilja spara finna veg til þess. Eyðið viturlega. þá getiÖ þér sparað reglulega. Opnið sparisjóðsinnlög með $1 hjá THE CANADIAN BANK OF COMMERCE Arlington Street og Notre Dame Avenue G. G. Sutherland, Manager. Til sðlu 1/t mílu frá Gimli, ágætt íibúðarhús 26X28, með nýju “furnace”, fjós og geymsluhús, 19 ekrur af landi sem gefa af sér 20 tonn af heyi. petta er þægileg bújörð fyrir þá sem lítið vilja hafa um sig. Gimli, 5. apríl, 1921, H. O. Hallson. Garrick. Henry King, leikhússtjóri, seg- ir að Pauline Frederick, þar sem hún birtist klifrandi upp mörg hundruð feta háan drang úr sjón- um, hafi þar sýnt meiri frækleik, en nokkur önnur kvikmynda leik- kona. Myndin “The Mistress of Shenstone” er dregin út úr hinni frægu skáldsögu eftir Florence Barclay. pessi mynd er vafalaust tú áhrifamesta, er lengi hefir sést á kvikmyndatjaldi, enda er sagan eitt lang helzta ritverkið, er Mrs. Barclay hefir samið og eru þó mörg verk hennar víðkunn svo sem “Rosary” og “Througth the Postern Gate”. pessa fögru mynd getið þér að eins séð með því að fara á Garrick leikhúsið. ------o------- National. Miðaldra fólk, sem heldur að það hafi tæmt bikar hinnar sönnu lífsgleði, ætti að fara á National leikhúsið og kynna sér rækflega myndiná “Conrad in Quest of His Youth,” þar sem Thomas Meighen birtir almenningi fyrst fyrir al- vöru leikyfirburði siína. pessi mynd hefir hressandi áhrif á þunglyndt og hugsjúkt fólk og gerir það ungt í annað sinn. Margaret Loomis leikur greifa- frúna með afbrigðum og auk þess taka þátt í leiknum Marfbel von Vuren, Maym Kelso, Bertram Johns, Sylia Aslan og Kabhlyn Williams. Myndin er útdráttur úr skáldsögu Leonard Merricks, en Gay Wilky hafði með höndum ljósmyndagerðina. Wonderland. “Under Norfchern Lights” heit- ir mynd, sem sýnd verður á Wond- erland, miðviku og fimtudaginn í þessari viku. pað er stórhríf- -andi leikur í alla staði. En á föstu og laugardag sýnir leikhús- ið “The Fire Cat” bráðskemtilega mynd. Næstu viku kýmileikana eftir Booth Tarkington “Edgars Jonah Day” og “The Man Who Dared” ekta William Russell sýn- ingin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.