Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 8
Bi*. 8 LÖGBERG, PTMTUDAGINN, 21. APRIL 1921 BROKIÐ ROTAK CROWH TRAOC MAAK.RCGISTCREO IJÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU % / Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaðiír vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. Safnið umbáðanum og Coupous fyrir Premíur Úr borginni íslendingar, munið eftir sum- ardags fyrsta samkomunni, sem kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur í kveld, 21. apríl í kirkj- unni, og gleymið ekki að koma þangað og fagna sumarkomunni að islenzkum sið. Auk skemtan- anna er þar fara fram, sem ávalt eru þær beztu, sem fdng eru á, þá má ekki gleyma góðgerðunum, sem kvenfélagið reiðir fram af rausn mikilli við slík tækifæri. Komið allir og fagnið sumrinu með kven- félagskonunum í Fyrsta lúterska söfnuði í kvöld. Eg undirritaður öska að fá var- anlega vist fyrir 9 ára gamla stúlku á góðu heimili. Stú'lkan er efni'leg, vel gefin og getur snú- íst dálítið í húsi. peir sem kynnu að vilja sinna iþessu snúi sér til ritstjóra Lögbergs eða H'ermann.s Bjering, 643 Toronto Str., Vinnipeg. ------o------ Til leigu 1. maí næstkomandi 3. rúma suite, mjög gott, semja má við B. K. Johnson Suite 4 Kenwood Apt. 689 Maryland Str. kl. 6—8 að kvöldi. Hinn 9. þ. m. var sagt upp | skóla Adams poirgrímssenar að Hayland. Skólinn hafði þá stað- ið í 10 vikur með 16 nemendum. Hinn fyrsta íþessa mánaðar héldu skólasveinar samkomu til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. peir tóku allir þátt í skemtiskránni, með kappræðum, stuttum fyrir- lestrum og upplestri. Séra Adam porgrímsson hélt þar og stutta ræðu. Prentvilla hefir slæðst inn í æfiminning Jóns ísfelds Good- mans, í síðasta blaði, þar sem tal- að er um ferminguna á Pt. Roberts í Wasih. stendur að sumt af því fólki sem fermt var íhafi verið val- ið fólk, á að vera vaxið fólk. GSNERAL MANAGER Rjómi óskast! VJER kaupum nú allar tegundir af rjóma og 'borgum út í hönd hæsta markaðsverð VJER Ihöfum að eins eitt rjómatoú og það í hinni sönnu miðstöð fylkisins, þar sem markaðsskilyrðin eru þau beztu. Peningar sendir undir eins við móttöku rjómans. Meðmæli: Bank of Toronto, Winnipeg. THE MANITOBA CREAMERY, LTD. Phone A 7611 864 Sherbrooke St. WINNIPiEG Franthald af Bazaar félags ungra stúlkna úr sd.skóla Fyrstu lút kirkju, verður haldið í Jóns Bjarnasonar skóla næsta mánu- dagskveld. Stúlkurnar hafa all- mikið á tooðstólum af þörfum og laglegum munum, er þær hafa sjálfar búið til, og auk þess selja þær veitingar; góð skemtun tooð- in og ættu menn að fjölmenna. W. A. Davíðson, biður þess get- ið að hann er flttur frá 879 Ing- ersoll Str., til 568 Beverley, einn- ig a telep'hone númer hans er hið sama og áður B. 2494. Mr. Gísli Sigurðsson kaupmað- ur fró Hnausa P. O. Man., var staddur i borginni um miðja vik- una sem leið. -— Mr. og Mrs S. S. Hofteig, frá MoCreary, Manitoba. hafa verið í bænum undanfarandi. Mrs. Hofteig kom tfl þess að leita sér lækninga. --------o—------- G. B. Björnsson ritstjóri frá Minneota, kom til borgarinnar fyr- ir helgina. Hann ferðast um bygðir fslendinga í þarfir kirkju- félagsins um tíma. Eimskipafélags arðmiðar. peir sem enn ihafa arðmiða óútleysta fyrir árin 1916 og 1917, ættu að senda þá sem fyrst til iherra Árna Eggertssonar 1101 McArthur Blg. Winnipeg, Man. og sendir hann um hæl peninga fyrir þá. Arð- urinn fyrir 1918 og 1919 er enn geymdur á íslandi. peir sem vilja fá arðmiða fyrir þau ár útleysta strax, geta fengið 19c. fyrir krón- una i Canada peningum bjá Mr. Eggertsson. ---------o--------- Til Ieigu herbergi með húsgögn- um og aðgangi að eldfhúsi, ef vill. Lanark Apt. suite 12, Maryland Str. 693. pessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs: Miss pórunn R. Magnússon. Guðmundína Björgólfsdóttir Guðrúri Gunnsteinsdóttir. 14. þ. m. lézt á sjúkrahúsi bæj- arins, konan Steinun Anderson, kona Árna Anderson að 273 Sim- coe Str., Winnipeg, 38 ára gömul. 18. apríl lézt Benedikt Krist- jánsison frá Hensel N. D. á sjúkra- húsi toæjarins. Maður 40 ára gamall. Kona 'hans póra og systur hans tvær sem staddar eru hér í toænum fara með líkið suður til Hensel. “45 milur frá Winnipeg” Úrvals Manitoba Land 26,000 ekrur af óræktuðu landi í einni spildu í öruggu uppskeru héraði. Jarðvegurinn er afar auðugur og laus við steina eða alkalí. Uppskera viss og að- flutningar þægilegir. — Löndin verða seld áreiðanlegum nýbyggj- um á $20,00 ekran með ákveðnum borgnnarskilmálum. pað er fólk af yðar eigin þjóðerni í grend- inni. Upplýsingar veitir R. P. Allen, Corona Hotel, Winnipeg. Meðmæli: Standard Trusts Co, Winnipeg. Mr. Andrés Skagfeld, póstmeist- ari frá Hove, P. O. Man., er stadd- ur í toorginni um þessar mundir. ---------o-------- peir sem kynnu að þurfa að senda skrifara kirkjufélagsins skýrslur eða toréf fram að kirkju- þinki. kjöri svo vel að sriúa sér til vara-skrifara, séra Jóhanns Bjarnasonar, Áriborg Man., með því að eg verð að heiman fyrst um sinn. Baldur, Man. 16. apríl 1921. Fr. Hallgrímsson. GJAFIR til spítalans á Akureyri. Áður auglýst .... ...... $708,52 Frá Calgary, Alta.: G. S. Grímsson....... 1,00 Mr. og Mrs S S Reykjalín 2,00' Snorri Reykjalín........... 0,50 Páll Olsen .......:... 0,50 S. Sigurðsson........ 2,00 S. Guðmundsson, ........... 0,50 John Johnson, .... ........ 1,00 Finnur Johnson............. 1,00 ' G. Thorleifsson............ 1,00 R Wolf.................. 1,00 S. Einarsson......... .... 0',50 J Guðmundsson........ 0,50 H Sigurðson Lundar Man. 1,00 Mr. og Mrs. A. Sigurðsson Springwater, Sask..... 20,00 Kvenfél. “Sólskin” Vancou- ver, B. C......... 25,00 Kr. Pálmason, Wynyard . . 5.00 J. J. Bildfell, Wpg...... 10.00 S. W. Melsted............. 10,00 Guðjón Thomas............. 10.00 H. Halldórsson,..... 5,00 Thorst Johnson............. 1,00 Húnvetningur,.............. 5,00 The Heald Cy linder Grinder Samtals $812,02 Albert C. Johnson. 907 Confederation Life Building, Winnipeg, Man. Að 545 Toronto Str., eru til sölu ýmsir húsmunir ósegjnlega ódýrir, þar á meðal dún-undir- sæng. Eigendurnir eru að flytja í burtu og verða að losa sig við innanh'úsmuni sína sem fyrst. Notið tækifærið. Bækur eftir séra Bjarna porsteinsson, nýkomnar frá fslandi. íslenzk þjóðlög; (1000 tols toók) .................$5,00 Viðbætir við sálmasöngs- bókina (85 sálmal.) .... $1,56' Bjarkamál hin nýjustu (5 / sönglög) ................ 0,75 Sex sönglög.................0,30 prjú sönglög .............. 0,30 Aldarminning Siglufjarðar $2,00 Finnur Johnson, 698 Sargent Ave., Winnipeg. Fundarboð. Hérmeð tilkynnist öllum með- iimum í þjóðræknisdieildinm “FRÓN”, og þeim öðrum fslending- um er löngun 'hafa til að veita okkar félagsskap eftirtekt, að hinn síðasti fundur deildarinnar á þessum vetri verður hafður í Good- templara'húsinu þriðjudag'inn 26. þ. m. kl. 8. að kvöldinu. Vér höf- um venju fremur vandað til skemt- ana á fundi þessum með ræðum og söng, að nauðsynlegum störfum afloknum. Allir velkomnir. Fr. Guðmundsson. Fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 24. apríl kl. 7 síðdegis EFNI: Hvernig mun boð- skapur spámannsins Elia snúa hjörtum feðra til barna og bari^a til feðra? Er sá Elía kominn? Uppfylti Jóharines skírari spá- dóm Malak. 4,5,6? P. Sigurðsson. Gjafir til Betel Kvennfélagið fsafold, Víðir Man., $35,00. Mr og Mrs. Jakob Helgason, Dafoe, Sask. $25,00. Frá ónefndri konu á Point Roberts, Wash., afhent af séra Sigurði ó- lafssyni $5,00. Innilegt þakklæti, J. Jóhannesson 675 McDermot, Winnipeg. Fyrirspum. Undirrituð, Helga (Jónsdóttir) Johnson, óskar upplýsingar um heimilisfang manns síris, Tryggva Jónssonar frá Húsafelli, (að öðru nafni Ole Lende). Línur frá Ihon- um sjálfum væru mjög kærkomn- ar, en frá hverjum sem er þakk- samlega meðtekriar. Áritan til mín er: Mrs. Helga Johnson, 3042-W.68 th str Seattle. Wash. Til upplýingar fyrir þá, sem hafa íslandsferð í huga á þessu vori eða sumri, vil eg gefa þessar leiðbeiningar: Allir, sem 'hugsa til þeirrar ferðar, þurfa að fá sér vegabréf. Canadiskir borgarar— fæddir hér, eða tekið borgarabréf — frá stjórninni í Ottawa. Aðrir íslendingar, sem ekki eru orðnir canadiskir þegnar, frá danska konsúlnum hér, O. S. Thorgeirs- syni. Eyðutolöð fyrir beiðni um vegabréf frá Dominion stjórninni (application form) getur hver sem vill fengið hjá mér. peirri beiðni þarf að fylgja tvær nýteknar mynd- ir af umsækjanda, — litlar mynd- ir, ekki límdar á pappspjald —, toorgaratoréfið og $2 í peningum. pað tekur nokkurn tíma að útvega þessi vegalbréf, því ráðlegt að snúa sér að þvi sem allra fyrst að útvega þau. — Til þess að ná í Gullfoss frá Leith 21. maí, 16. júní og 24. júlí, þurfa farþegar að leggja upp frá Winnipeg 2. maí, 31. maí og 5. júlí. Nokkurt rúm er óupptekið enn í Atlantshafs- skipunum, sem þessar ferðir eru miðaðar við. En nú er verið sem óðast að taka upp það pláss. Hvað margir fara með þessum ferðum til Islands, veit eg ekki enn, en nokkur hópur hefir ákveðið að fara héðan 31. maí. Skipið S. S. Minnedosa, sem sá 'hópur fer með frá Montreal, er 14,000 tons á stærð, ágætt skip að þeirra dómi, sem ferðast hafa með því. — pessar línur læt eg svara mörg- um ibréfum og fyrirspurnum, sem mér ihafa borist um ferðir til ís- lands í vor. Allar aðrar upplýs- ingar þessu viðvíkjandi er eg fús að gefa munnlega eða Ibréflega hverjum sem er. H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St. Winnipeg. Samkoma fvrir alla Verður haldin í Good Templara húsinu á Sargent Ave. þann 25. Apríl 1921 kl. 8 e.m. 1. Lesin upp saga úr hulinsheimum liðna timans og útskýrð. 2. Talað um heima og geima. 3. Auðurinn í loftinu. 4. Lesin upp ritgerð. Inngangur gefins. Centin mega vera heima í þetta sinn. pórður Heimski Komið og sjáið karlinn. NATI0NAL THEATRE leiknum Þessa viku May Allison “HELD IN TRUST” Buster Keaton skopleikur “The Scarecrowe” nœstu viKU: Xhomas Meiéhen ‘Gonrad in Quest of His Youth’ GARRICK Garry og Portage iiiiimiiHiiinniiiniiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiinininnnnniiiiiniiiiiiiiinmiinnniiiiiiniiiiniiiiminni Frá 12 til 11 llllllllllllillll WINNIPEG’S NÝJA, FALLEGA MYNDALEIKHÖS Talsími: N 6182 Starfrækt eingöngu af Winnipegfólki. ........... Þessa viku: Pauline Fredericks merkasta verk \ “The Mistress of Shenstone” Fræg mynd, dregín út úr ens'kri skáldsögu. Hún er 100% fulllkomin. 44 ÞESSA VIKU A Child for Sale 99 Matines ......25c > Kvöldin......40c Stjórnarakattur innifalinn Vér höfum einmitt núna látið setja inn íhjá oss nýjan Heald Cylinder Grinder, sem er fullkomnari en nokkur annar grinder á markaðnum. pessi vél er notuð í öllum helztu toifreiða- og vélaverkstæðum í Canada og Bandaríkjunum. pegar Cylinder yðar slitnar og vélin tapar afli sínu, þurfið þér ekki annað en láta oss setja í stað þeirra gömlu nýja pistons og hringa, sem gera vélina eins og nýja Að því ógleymdu 'hvað þér sparið af gasi og olíu, iþá er hitt þó enn meira virði hvað vélin vinnur vel og ánægjulega. RIVERSIDE IR0N W0RKS CALGARY, ALBERTA Stærsta og fullkomnasta verksm milli. Winnipeg og Vancouver KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. Allra bezta tegund Rúgmjöls Jafngott rúgmjöl hefir al- drei áður þekst á mark- aðnum. Ennfremur: Pot og Pearl Bygg Rúgbrauð er heilnæmast B. B. Rye Mills, Sutherland Ave., Winnipeg iC@!í4?«?ci rNcyrm hin fuixromnu \L-CANADISKC FAIlpKGA SKIP THi OG FRÁ I.ÍTerpool, Glasgow, I.ondon Southhnmpton, Havre, Antwerp Nokknr af skipnm vorum: Empreso of Franee. 1».*®® Jon* i Empreso of Britain, 14A0® tons MeUta. 14,000 ton. ' Miiraedosa, 14,000 ton. Metagnma, 12,000 ton. Appiy to i Canadian Pacific Ocean Servlce 364 Main St., Winnipe* ellegar II. S. BAUDAIa 894 Sherbrooke St. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumiberland Ave. Winnipeg w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag an all star cast a Canadian Mounted Story “Under Northern Lights Föstu og Laugardag Edith Roberts “The Fire Cat” Booth Tarkington Comedy “EDGAR’S JONAH DAY” Mánu og þriðjudag William Russell “The Man Who Darid og “JOE MARTIN” and and “His Lady Friend”. Fowler Optical Co. I.IMITKD (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig a8 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst viB Chicago Floral Co. Ef eitthvaÖ era8 aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. I.IMITKD 340 PORTAHE AVE. Útsæði til sölu. Marquis hveiti hrinsað og “test- að.” $2,50 toushelið. Gold Rain hafrar hreinsaðir og “testaðir”, móðna fljótt og gefa mikla uppskeru $1,00. toushelið. Björn I. Sigvaldason. Ártoorg, Man. —Phone 59. Land til sölu. S l/2 of N y2 Sec. 11 Ip. 25. R. 6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður heyskapur. Má fá 30 tonns af ræktuðu heyi, ennig skógur næg_ ur til eldiviðar. Fáeinar ekrur brotnar. Gott íbúðarhús úr lumber, og aðrar toyggingar. Landið er alveg á vatnsibakkan um, á góðum stað. Að eins 11/á mílu til skóla, og pósthús. Lágt verð og vægir skilmálar ef æskt er eftir. Uppiýsingar hjá. TH. L. Hallgrímsson, Box 58 Riverton, Mas. Peningaupphæð vantar til að mæta kostnaði við fram- kvæmd, einkaleyfi, og selja mik- ilsvarðandi uppfundningar ; 20 bókaðar, af ýmsúm tegundum. Virði $1 til $10,000 hver. .60% ábyrgst á 5 árum. C-o Columtoia Press, Winnipeg. Málning og Pappíring Veggjapappír límdur á veggi með tillit til verðs á rúllunni eða fyrir alt verk- ið. Húsmálning sérstak- lega gerð. Mikið afvörum á hendi. Aætlanir ókeypis Office Phóne N7053 Kveld Phone A9528 J. C0NR0Y & CO. 375 McDermot Ave.' Wiunipeg Nýja vorfata sala Snið frágangur og ending ábyrgst % $45.00 Nýir vorhattar $6 til $9 White & Manahan Limited 480 Main Str. næst við Ashdown’s MRS. SWAINSON, að 696 Sar- j gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalstoirgðir af nýtízlcul kvenhöttum.— Hún er eina tsl.J konan aem slíka verzlun rekur ij Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. j Talsími Sher. 1407. Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Heallh Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúnlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.