Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.04.1921, Blaðsíða 6
Bis. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. april 1921 Egill. Eftir John Lie. Saga frá Þclamörk. Á^ama bokk og Egill sat lítil stúlka, og var að eta smurt brauð. Hún var góðleg, og brosti tíl hans vingjarnlega. Honum fanst hún vera svo falleg. Ilún var líka fríð sýnum, þótt, hún v;r*ri höit og annar fóturinn bæklaður. Hún komist að mestu hjá ertni drengjanna, því að hún var mjög vel að sér í flestum náms- greium, og foreldrar hennar voru efnaðir og ætt- stórir. Hún hét Helga frá Ilaugi. ‘‘Viltu þessa Imiðsneið sagði hún, og rótti 'honum hana um leið. ^ “Nei, nei,” sagði Egill1 stamandi, en hún hætti ekki fyr en hann tók við henni og át hana með mestu græðgi. Síðan stóð hann upp og þakk- aði henni fvrir með handabandi. Drengirnir fóru að hlæja, og sögðu; “Þú hefðir ekki átt að gera þetta, Helga, hann er villi- maður, og þolir ekki að fá mat sinn. Þú getur fælt hann burtfná okkur.” Hláturinn óx um allan heliming. Helga sagði ekkert en brosti til Eegils. Honum fanst brosið sem sólarljómi í þessari ömurlegu skólastofu. “Nú förum við út til að viðra okkur,” sggði Níels. Allir þyrptust út að dyrunum nema Eg- il). “Æ'tlar þú ekki að vera með?” kallaði Níels. “Nei.” sagði Egill. “Vitiðþið hvað við eigum að gera, drengir, Við síkulum byggja okkur barrskála fyrir norðan túnið, undir stóra grenitrénu, og þar getum við látist eiga heima. “ Svo ®kal koma villimaður og reyna að nema burtu einhverja stúlkuna.” “Og kveikja svo í skálanum,” sagði Ólafur í Asi. “Já, já,” kölluðu allir. “Og þú skalt vera viliimaðurinn, Egill,” sagði Níels, “þess vegna verður þú að komaíneð, og gera eins og við sogjum þér.” “Eg vil það ekki,” sagði Egill: “Þú skalt mga til ,” sagði Níels, og þreif í Egil og ætlaði að reyna að draga hann út. En Egill hélt sér með báðum höndum í bekk- inn, og streittist af alefli á móti. “Láttu miig vera,” sagði hann, og var ekki iaust við að hann reiddist. “Skárri er það nú b....þrákálfurinn,” sagði Níels, “við ætlum að eins að gera þetta að gamni okkar, og þú skalt koma líka, þó að eg þurfi að bera þið lit Mongólinn þinn.” Egili hélt sér fast og foeit hann í hendina. “Æ! villidýrið þitt,” öskraði Níels. “Hann er reglulegur villimaður, drengir, voðaleg mannæta. Bg held eg taki strax í lurg- inn á foonum, svo að hann foafi hita í haldi við mig.” _ / “Iíafðu þetta, drengur miiín,” sagði Níels, og barði hann um höfuðið. “81eptu mér!” æpti Egill í bræði sinn, og hvesti augun á Níels. “Láttu hann þá vera,” sögðu sumir. # “Það blæðir úr mér,” sagði Níels, og rétti fram þuinalfingurinn, sem tannaför Bgils sáu- ust á. En það er ekki liættulegt sár; út! út! og allir þustu af stað, en Egill varð einn eftir. “Er það svona að ganga á skóla,” hugsaði hann með sjálfum sér. “Allir gera gys að mér. Allir kunna meira en eg, jafnvel þeir sem eru á Jíkum aklri og eg. Eg vildi að eg ætti betri föt, enginn er ens illa klæddur og eg./ Eg vil aldrei framar koma í skólann. Ó, að eg mætti fara heim aftur! Þessi Níels er verstur allra. Skyldi hann 'segja kénnaranum eftir mér? Það var Ijótt að bíta, en eg vissi ekki hvað eg gerði. Hann gat líka látið mig vera. En litla stúlkan er' góð, hún ein, en enginn annar í skólanum, foéid eg. Hann leit á nýju bókina sína: “En hve pappírinn er hreinn og fallegur. Eg verð að varast að óhreinka hana. Pafoba og ömmu þyk- ri svo vænt um þegar þau sjá nýju bókina.” “Guði sé lof, þarna kemur kennarinn.” Hann var óhultur, þegar kennarinn var við- staddur, ef Níels hefði nú ekki sagt eftir honum. Síðari hluta dagsins var Egill altaf að hugsa um þetta. Nokkrum sinnum fékk Níels færi á að klípa hann, og svo skældi hann sig í framan og rétti upp þumalifingurinn. Egill sá að á honum var folár bletttur eftir bitið. Þannig leið hver dagurinn af öðrum. Agli leiddist í skólanum; foann fann, að hann var vesall og einmana. Hann keptist við að lesa, en tók þó engum framförum. Kennarinn þrevttist aldrei á að /hjálpa honum; honum geðjaðist svo vel að litla drenignum, sem var svo hlýðinn og hæglátur, og gerði auðsjáanlega alt sem í hans valdi stóð. “Hlæið ekiki að honum. Hann hefir fátt lært, og hefir fremur litlar gáfur, en hann neytir þeirra með svo mikilli iðni og ástundun, að hann gerir mörgum ykkar sköman, sem meiri hæfileika hafið, en lærið þó ekkert, af því þið eruð löt og áhugalaus við námið, ódæl og ógegnin. Þið ætt- uð að skammast ykkar.” Þau hafa að líkindum ekki skammast sín, en Egill skammaðist sín. Gat liann ekki lært eins og hin foörnin? Það hlaut svo að vera fyrst kennarinn sagði það. Þessi orð kennarans særðu hann meira en alt háð og allar ertingar skólafoarnanna. Það sem hann átti að læra, las hann hvað eftir annað af mesta kappi, en foonum gekk svo illa að læra það orðrétt. Oft hélt ha'nn að hann kynni það alt reiprennandi, en þegar í skólann kom, var hann búinn að gleyma öllu. Stundum gat hann ekki foorið orðin rétt fram, þó að kenn- arinn hefði þau skýrt upp fyrir honum. Hann vissi hvorki í þennan heim né annan, skildi ekkert og sá ekkert. Það var eins og hann horfði inn í kolsvarta þokuna uppi á óbygðri heiðinni. Skólakennarinn horfði á foann meðaumkunar- augum, brosti vingjarnlega, klappaði á lcollinn á honum og sagði: “Veslings litli drengurinn, þú lærir ekki mikið!” A^gli fanst hönd kennarans liggja sem bjarg á höfði sér; meðaumkunarbrosið brendi hann eins og eldur, og orð hans ollu meiri sviða, en þegar faðir hans hýddi hann einu sinni á hert bakið. Kennarinn aumkaði hanp og skólalböfnin hæddust að honum. Hann fann svo sárt til þess. Óvirðingin beygði hann og lamaði. Eins og trén í skóginum foogna undir snjóþyngslunum, en brotna þó ekki, eins bugaðist ihann af lítilsvirð- ingunni. Hon'um fanst hann verða æ minni og vesalli. Stundum Voru hin börnin í svo góðu skapi, að ,þau vildu hafa Egil með í leikjunum og kenna foon- um, og þá revndi hann að leika sér með þeim; en það gekk ekki vel. Hann var svó ráðalaus, og fór svo ólfimlega að öllu, að hann flæktist fyrir hinum, sem í leikjunum voru, og alt fór út um þúfur. Svo þau urðu leið á að foafa hann með.. “Farðu inn aftur,” sagði Ólafur í Ási einu sinni við hann, “þú stendur hér og glápir eins og magra kýrin hans Faraós. ’ ’ Alíir fóru að skellihlægja. Og svo var foann um tíma kallaður “kýrin hans Faraós.” Einn góðan veðurdag sagði Náels: “Þetta er ekkert nafn, það er bæði stirt og klaufalegt. Eg er foúinn að finna betra nafn handa foonum, og nú skulum við skíra hann og gefa honum nafn.” \ Síðan var Egill tekinn og borinn inn í eldi- .viðarskálann og lagður á fjalhöggið. “Lítið þið nú á hann drengir,” sagðj Níels: “foann er ekki annað en foót á bót ofan allur sam- an.” Það er ekki okkar meðfæri að reíkna það út, hve margar foætur eru á fötunum hans, og eg held að kennarinn gæti það ekki heldur. Af þessu skal foann nafn hljóta.” “Merktu ná yfir honum Þórshamar, Ólafur. Larfi skal hann.heita í nafni Óðins, Þórs og Baldurs.” Góðan daginn Larfi! Velkominn vor á meðal! En nú vantar hann gjafir í nafnfosti dréngir!” Öllum þótti þetta hin bezta skemtun, og nú yoru allir vasar lians fyltir af hnöppum, ritstein- um, blýantsstúfum og steinvölum. Egill sgði ekki neitt, og grét ekki meðan á þessu stóð, en þegar hann kom inn aftur, setti að honum ákafan/grát með þungum ekka. Hann gat ekki einu sinni stilt sig, iþegar kennarinn kom. / Kennarinn vissi þegar að eitthvað mundi hafa komið fyrir, og spurði Egil fovað að honum gengi, en foann vildi ekki segja neitt. “Lofaðu mér að fara heim,” stundi hann loks upp. / “Nei, drengur minn. það má eg ekki; !þú þarft að reyna að læra eitthvað, ef mögulegt er. Gráttu nú ekki lengur, þá ertu góður dreng- ,ur.” Síðan snéri hann sér að hinum börnunum: “Eg veit að þið hafið verið vond við hann. Þið. megið sannarlega vera Agli þakklát, að hann skuli ekki segja eftir ýkkur. Varið þið ykkur hér eft- jr, og látið hann afskiftalausan. Ég skal áreið- anlega komast að því hver ykkar á upptökin, og hann skal fá þá róðningu sem foann man eftir.” Þetta hafði ekki mikil áhrif. Eina barnið sem lagði Agli liðsyrði, var Helga frá Haugi. En fyrir það varð hún líka að þola mörg háðsyrði, og hún dró sig þessvegna meir og meir í hlé. Hún sá líka að orð hennar komu honum að litlu haldi. Oft gaf hún honum af miðdegismatnum sín- um. Agli þótti mjög vænt um foana, og óskaði, að hann gæti einhverntíma gert henni einhvern greiða. \ , Enu sinni sagði Níels við hann: “Þú ættir að skammast þín, Larfi, að geta ekki einu sinni fætt þig sjálfur, heldur láta Helgu frá Haugi gera það.” Upp frá þeim degi vildi Egill aldrei taka við matnum af Helgu. Einu .sinni fóru skólabömin upp í brekkuna fyrir ofan skólann til þess að foorfa á þá, Níels og ólaf í Ási, sem ætluðu að reyna sig í sleða- ferð. ' sem átti að vera eggjun til sleðanna, og foáru sig hið vígamannalegasta. Áhorfendumir stóðu á öndinni. * Ólafur var framar, en Níels fylgdi honurn all- fast. Helgu var lirundið áfram um leið og Níels fór fram fojá, og sleðameiðurinn festist í kjólnum hennar, og foún féll til jarðar. Stúlkurnar hljóðuðu upp yfir sig. * Egill hljóp til hennar og hjálpaði henni á fæt- ur, fljótt og fimlega. Það var eins og stirðfousa- hátturinn væri alveg horfinh. Það folæddi úr enni hennar. “Finnurðu mikið til sagði hann innlega. “O-nei,” sagði hún og reyndi að brosa. “Er sárið mikiðn Hann þerraði blóðið með hendinni. “Nei, það er ekki mikið,” sagði foann glaður í foragði, “að eins ofurlítil skeina.” Hún strauk hendinni um sárið. , “Alveg upp í hársrótum,” sagði hún, og varð miklu léttara. “Það gerir ekkert til.” Níels hafði orðið hræddur. Að þessu sinni ætlaði foann ekki að gera neinum mein. En þeg- ar hann sá, að engin hætta var á ferðum, gerði hann gys að öllu saman. — Egill stóð en hjá Helgu, og hélt undir hatdlegg hennar. Hann var sem annar maður. Uann var svo glaður yfir því, að • / foaifa orðið Helgu að liði. “Nú er Helga á Haugi búín að fá sér nýja hækju,” kallaði Níels, “Larfi er líka mjög vel til þess fallinn. Húrra! fyrir þeim, drengir.” (Framh.) 1 —------~0------— Krösus og Sólon. Langt aftur ó öldum, löngu áður en Kristur birt- ist á jarðríki, ríkti konungur einn, sem Krösus foót, yfir landi einu. Hann var auðugur að gulli og silfri 0g öðru lausu fé; þræla átti hann marga og fjöldi hermanna hans var svo mikill, að varla varð tölu á komið. Og foann foélt, að hann væri sælastur allra manna. Einu sinni kom grískur heimsi>ekingur til lands þess, sem Krösus réð ríkjum yfir; sá hét Sólon og var orðlagður um öll lönd fyrir speki síng og réttsýni, og af því að orðrómur sá hafði einnig borið til eyrna 'konungsins, þá boðaði hann Sólon á fund isinn. Krösus sat í hásæti sínu, foúinn sínum fegursta skrúða, þegar Sólon var leiddur fram fyrir foaun. Komingur ávarpaði Sólon og mælti: “Hefir þú nokkurn tíma séð meiri fegurð og auð, en nú mætir auga þínu ?” “Vissulega hefi eg gjört það,” svaraðí Sólon. “Fiður páfuglsins, hanans og þraistarins glóa í sVo margbrötnu geislaskrúði og er svo fagurt, að snild mannanna getur aldrei jafnast á við það.” Krösus þagði og fougsaði með sjálfum sér: ‘ ‘ Ef þetta dugir efoki, þá verð eg áð sýna foonum eitthvað annað og meira, sem vekur aðdáuu hans.” Svo hann sýndi Sólon alla auðlegð sína, sagði honum frá öllum óvinunum, sem hann hefði troð- ið undir fótum sér og löndunum, sem hann hefði unnið, 0g sagði svo við foeimspekinginn: “Þú ert búinn að lifa lengi í foeiminum og hefir ferðast víða um lönd. Segðu mér, hver þú lieldur sé sælastur allra rnanna. “Sælastan allra manna tel eg mann einn fá- takan, sem heima á á Aþenufoorg,” svaraði Sólon. Konungurinn furðaði isig mjög á þessu svari, því liann hafði vonast eftir, að Sólon mundi benda á sig, en í staðinn fyrir að gjöra það, þá hafði hann bent á mann, sem enginn hafði heyrt getið um áður. “Hví isegir þú þetta?” spurði Krösus. “Vegna þess,” saraði Sólon,'“að maðurinn, sem eg tala um, hefir unnið foaki Ibrotnu alla sína æfi, foefir gert sig ónægðan með folutsskifti sitt, hefir átt efnileg börn, liefr unnið foorgarfélagi sínu gagn á heiðarlegan hátt og getið sér góðan orðstír. ’ ’ Þegar Krösus heyrði Iþetta, svaraði hann: “Þér finist, að velgengni mín sé einskis virði og heldur, að eg getj. ekki verið þorinn saman við manninn, sem þú talar um?” Sólon svraraði: “Það kemur oft fyrir, að fátækur maður er sælli en sá ríki. Kallaðu engan sælan, unz æfi hans erlokið.” Konunguripn sendi Sólon í burtu frá sér, því honum féll ekki í geð tal hans og lagði engan trúnað á það “Lífsnautn fyrir bölsýni,” fougsaði 'hann. “Á ‘ meðan maðurinn lifir, þá á hann að njóta lífsins.” Svo gleymdi hann Sólon og fougsunum þeim, sem hann hafði vakið. Nokkru síðar fór sonur konungsins á dýra- veiðar og meiddi sig. Meiðslið várð ekki læknað og hann dó. Næst voru Krösusi flutt þau tíðindi, að hinn voldugi keisari Cvrus væri kominn í land hans með her mikinn. Krösus lét kalla alt lið isitt saman og fór til móts við Cyrus, en hann brast þrótt til að standa á móti óvinahernum, svo foann Ibeið ósignr 0g ó- lendir hermenn tóku af auðlegð foans sem þeim gott þótti. Og iþeir réðust á foorgaifoúa og drápu þá, forutu fovggingar og kveiktu í öðrum. Einn alf óvina foermönnunum tók Krösus sjálfan höndum og var í þann veginn að leggja hann í gegn, þegar sonur konungsins kom hlaupandi og hrópaði: “Snertu foann ekki! Það er konungurinn Krösus!” Svo foermaðurinn fjötraði Krösus og flutti liann til Cyrusar keisara; en Cyrus sat að gleðiveizlu eftir unninn sigur og mátt ekki vera að tala við foandingjann, heldur skipaði þjónum sínum að fara með hann í burtu og lifláta foann. Á miðju torgi foorgarinnar báru hennennirn- ir saman viðarköfet og upp á þann köst settu þeir Krösus bundinn og kveiktu svo í viðarhrúgunni. Krösus leit í kring um sig, yfir foorgina sína og höllina skrautlegu, sem hafði verið heimkynni hams. Þá mundi hann eftir því, sem gríski heim- spekingurinn foafði sagt við hann, og fór að gráta, og það eina, sem hann gait isagt, var: “Ó, Sólon! Sólon!” Hermennirnir höfðu slegið hring í kring um viðarköstinn, þegar Cyrus keisara bar þar að til þess að vera við áftökuna, og rétt í þvá hann kom, foeyrði hann orðin, sem Krösus isagði, en skildi þau ekki. Hann foauð hermönnunum að taka Krösus ofan a'f viðarkestinum og færa liann til sín, og þegar hann kom, spurði foann hann hvað hann. liefði verið að segja. Krösus saraði: “Eg var að nefna nafn vit-1 urs manns — manns, sem sagði mér sannleika — sannleika, sem er meira virði en allur heimsins auður og öll vor konunglega vegsenad. ’ ’ Og Krösus sagði Cyrusi frá viðtali sínu við Sólon. Keisaranum þótti mikið til orða Sólons koma, og hann fann að hann sjálfur var líka að eins maður og hann vissi ekki hvað framtíðin hefði honum að færa. Svo hann háfði meðlíðan með 'Krösusi, lét hann ekki að eins lausán, Iheldur varð vinur hans upp frá því. ------0------ Grimmsbrœðumir. Það eru víst fáir unglingar til, isem ekki haf a heyrt eða lesið sögurnar um Mjalllhvít, Hans og Gréta, Þrjá litlu mennina í skóginum, Sjómann- inn og konu hans, Hrafnana sjö, og ótal margar fleiri; en það er ekki einis víst að þið vitið hvernig á því stendur, að þessar og aðrar slíkar sögur eru orðnar almennings eign' og að þær háfa skemt ungum 0g gömlum víðsvegar um heiminn í meira en foundrað ár. En svo leiðis stendur á því, að foræður tveir uppi á Þýzkalandi snemma á átjándu öldinni, hét annar Jakofo og var fæddur 1785 í Hanan á Prúss- landi, en foinn, sá yngri, hét Yilfojálmur, og var líka fæddur í Hanan á Prússlandi. Báðir gengu þeir bræður mentaveginn; var Jakob, sá eldri, einhver sá mesti málfræðingur sem Þjóðverjar foafa nokk- urn tíma átt, og á hans verkum er þekking þjóð- arinnar í málfræði að mestu leyti foygð. Hann dó í Berlín 75 ára gamall. Bróðir lians, Vilhjálmur, var fæddur í febrú- ar 1786, og ólst upp hjá foreldrum sínum og náði ágætri mentun, eins 0g sagt hefir verið. Hann var alllengi foókavörður í Cassel og síðar prófessor í Göttingen og Berlín, þar sem foann dó 16. des. 1859, nálega 73 ára gamall. Þessir foræður voru mjög merkilegir menn, ekki að eins frá sjónarmiði lærdómis, þekkingar og smeldcvísi, heldur líka sökum mannkosta þeirra. Á unga aldri voru bræður þessir mjög sanirýmdir, varð mjög sjaldan sundurorða og hjálpuðu hvor öðrum, þegar við eitthvað var að stríða í leikjum eða við annað, sem unglingar eiga við að stríða, og þessi eining hélzt með þeim í gegn um alt lífið— alt til dauðadags. Þeissir drengir Bieyrðu álfa 0g æfintýrasögur þjóðar sinnar hugfangnir, isem svo margir höfðu gjört á undan þeim, og hugur þeirra fyltist þrá þegar á unga aldri til þess að safna þessum sög- um saman í eina heild, svo þær glötuðust ekki. Þó var.ð ekkert úr þessu fyrir þeim, unz þeir voru orðnir fullvaxnir menn og skildu til fulls þýðing slíks verks, ekki að eins til skemtunar, heldur líka frá ókmentalegu sjónarmiði, Iþví ef til vill koma . siðir 0g eiginleikar éinnar þjóðar hvergi skýrar fram en einmitt í þjóðsögum Oiennar. Svo þeir tókn að safna þessum æfintýrasögum þjóðar sinn- ar í eina heild, og í það safn tóku þeir lika sögur frá Austurríki og Sviss. Yilhjálmur, yngri foróð- irinn, var einkum stórvirbur í því að safna og laga orðfæri á sögunum, en að þessu verki unnu þeir samt báðir í félagi, eins og að flestum öðrum áhugamálum sínum, ogkom sögusafn þetta fyrst út árið 181 lA 'Síðan heídu þeir áfram að bæta við þetta safn og gjörðu sér sem mest far um að láta sögurnar 0g málið á þeim halda sér„ eins og þær og það hafði varðveizt í minni þjóðarinnar, að öðru leyti en því, að þeir útrýmdu útlendum orða- tiltækjum og löguðu mál þar sem hjá því varð ekkí komist. Dálítið hefir verið Iþýtt af þessum sögum á íslenzka tungu, svo sem Mjallhvít, Hans og Gréta og fleiri.. en fjarska mikið er eftir óþýtt, og mun- um vér við tækifæri reyna að þýða eitfhvað af þvi handa Sólskini. og Norðlings-Brún. Þeir bomu á flugferð með ópi* og óhljóðum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.