Lögberg - 28.04.1921, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
28. APRÍL 1921.
5
TEETH
WITHOUT
PLATES
Tannlækninga
Sérfrœðingur
Mitt sanngjarna verð
er við allra hæfi.
Alt verk ábyrgst skriflega.
Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á
einum degi. ]7arf því ekki lengi að bíða.
3
DrHÁROLD cjeffrey
---DBNTIST----1
1) 205ALEXANDER. 1
/e—
Opið á kvöldin.
PHONE A7487
WINNIPEG, MAN.
Munið staðinn.
Molar.
Dr. Elizábeth Macbean Ross, var
í nokkur ár læknir í norður Pers-
landi og segir frá ýmsum einkenni-
legum siðum iþar í landi, í endur-
minningum er ‘hún hefir ritað og
látið eftir isig. par á meðal
minnist Ihún á þann sið að þegar
persneskar konur vilja sýna kunn-
ingjakonum sínum sérstaka virð-
ingu að þá bjóða þær þeim að verða
konur manna sinna og njóta heim-
ilis gæðanna að jöfnu við sig. Dr.
Elizabeth, segir að sér hafi verið
boðnir margir menn á þann hátt;
“og eg verð að segja að það er
fremur óviðkunnanlegt og ekki
síst ef maðurinn er viðscaddur, og
hefi eg stundum verið að hugsa um
hvernig konunni mundi verða við
ef gesturinn gerði alvöru úr þessu
drenglynda boði þeirra. pegar
eg 'bent þeim á að mér kæmi það
einkennilega fyrir sjónir að ein
kona skyldi velja aðra á þennan
hátt, bentu þær mér á að þetta
hefði líka ,sína kosti.” “pað er
betra fyrir okkur að velja mönnun-
um okkar konur, þá er meiri trygg-
ing fyrir því að þær einar komi á
heimilið, sem við þekkjum og get-
um lynt við.” Ef að mennirnir
deyja, skifta ibræður ’hans konun-
um á milli sín. En samt hefir
elzti sonur forgangsrétt og getur
valið þaTS úr konum hins látna sem
honum gott þykir.
í Suður Afriku er botnlaus
gröf, eða að minsta kosti svo djúp
að enginn hefir enn getað kannað
hana til botns, og er þekt á meðal
innlendra og þeirra ferðamanna
sem að henni 'hafa komið eins og
botnlausa gröfin. Menn gera
sér ýmsar hugmyndir um þessa
gröf, sem er kringlótt í lögun og
um fimtán fet á breidd. Sumir
halda að þarna hafi verið hver,
sem nú er þornaður upp, og er
það líklegasta tilgátan. Á með-
al innlendra manna, ganga þær
sögur að fyrir mörgum árum, hafi
óþektir menn komið og grafið
þessa gröf, o£ hefðu svo farið til
norðurs, þaðan sem þeir komu með
byrðar af gulli, ,sem þeir hafi tek-
ið úr henni. En aðrir af ‘heima-
mönnum segja, að fyrir mörgum
árum hefðu menn farið þar ofan
í og komið aftur út á bökkum Or-
ange árinnar, margar mílur í
burtu og að, þeir Ihefðu haft með
sér mikið af fallegum steinum,
sem þeir hefðu fundið í helli einum
á þessari neðanjarðar för sinni.
I
\
Eftir skýrslu sem Winston
Churchill, utanríkisritari Breta
hefir auglýst, þá ihafa Bretar gjört
eftirfarandi konunga landræka og
sem annaðhvort dvelja nú í útlegð
eða eru í gisling hjá Bretum.
1. Prempeh, fyrverandi kon-
ungi ag Astanti, sem án þess að
hafa brotið nokkuð af sér sem al-
menningur veit um, hafa Bretar
haldið í útlegð í 25 ár.
2. Musa MollaJh, fyfverandi
Fullader konungur sem gerður
var útlægur 1896 fyrir að viðhalda
þrælaisölu.
3. Kabarega, fyrverandi kon-
ungur á Bunyoro, Uganda, var
tekinn fastur og vísað úr landi í
uppreisninni 1899.
4. Seyvið Khalebin Barghash,
sem gjörði tilraun, til þess að ná
yfirráðum í Zansibar 1896.
5. Sebe og Ayaulsbin Mbabruk,
synir hershöfðingjans Mbabruk,
sem upphlaup gerði á austurstönd
Zanzibar, sem var undir umsjón
austur Afríku sambandsins 1895,
°g flúðu þá til nýlendu pjóðverja,
en sem vísað var úr landi þegar
pjóðverjar mistu umráðin í austur
Afrlku í ný-afstöðnu stríði, og það
landsvæði var falið umsjá Bre|a.
Til
mannsms.
(1916).
Ó, það logandi 'bál!'
Ó, hve ldður mín sál!
Mér finst lífið ein iblæðandi und.
Innra á eg ei frið, /
eintómt orustu svið
er minn andi á þessari stund.
UPPSKURÐUR £1
NAUÐSYNLEGUR
“FRUIT-A-TIVES” KOMU KONU
KONU PESSARI TIL FULLRAR
HEILSU
ÞAÐ BYGÐI HAwA UPP
EFTIR TAUGAV EIKI
Ó, mér Iblæðir svo djúpt!
ó, hve geð mitt er gljúpt!
Eg hef grátið mig næstum í dfe
Sérhver taug er svo þreytt,
hjartað brennandi heitt,
öll mín hugsjón er logandi þrá.
Mér í hugmynda reit
lifir hluttekning heit
fyririheiminn eg líð svo eg græt;
því að skyldleika bönd
tengja lýði og lönd,
það er lífsverund bitur og sæt.
i
pað er segulsins afl,
sem að teflir það tafl,
sem að titrar í gjörvallri sál.
pað er mannástimskær,
það er tilfinning tær,
sem að talar þar allsherjar mál.
Hvar er frelsi og fró?
Hvar er röksemd og ró?
Hvar er röðulsins blessaða skin?
Alt er bardagi og foöl,
vafið kúgun bg kvöl
undir kærleikans fölnaða hlyn.
I
Hrekur kúgarans hönd
þig um litfögur lönd
og þú litverpur óðul þín flýr.
pú fer landflótta æ
yfir láð og um sæ,
þegar lúðurinn morðingjans
gnýr.
Hvar sem böðulinn tróð,
hvar sem blæddi þitt iblóð,
þar er blípðandi hðrmunga döf.
Bleik er" frelsisins rós,
sölt er sannleikans ljós,
hnýpir Saga við útlagans gröf.
Ó, sú blóðskuld er há,
fellur höfuð þess á,
sem að heimsvalda kórónu ber.
Sú í nálægð er tíð,
eftir hörmunga hríð
kemur hefndiri, ó, maður, frá
þér.
Burt með þrældóm og vald,
burt með þegnskyldugjald,
burt með þjóðvalda okrunar sið.
Burt með þjóðræknis trú,
sem að þjáir oss nú,
Myndum þjóðlíf.'sem frelsið á
við.
Ó, eg elska svo iheitt
það sem ástin fær veitt,
þetta andlega samúðar band,
samleik, frelsi og frið,
alt, sem verandi er við.
Eg á vonir um framtíðarland.
Ó, þú mannlega sál!
þú ert blo^sandi bál, x
þú ert bergrisi efldur og hár,
en þú sefur í værð
veizt ei styrk þinn né stærð,
ekkert stoða þín blóðugu tár.
1 I
Rís upp sannleikans son!
53. Papineau Ave., Montreal
“í þrjú ár þjáðlst eg af sárum
verkjum í niðurlíkamanum, ásamt
bólgu og uppþemibingi. Eg fór
til sérfræðings, er taldi uppskurð
óumflýjanlegan. Eg fheyrði um
“Fruit-a-tives” og ákvað reyna
þær. — Fór strax að ibatna við
fyrsta hylkið; hélt áfram um hríð
og er nú al’heil og flyt Fruita-tives
mínar innilegústu þakkir.”
Mme. Gareau.
50c hylkjð, sex fyrir $2.50, og
reynsluskerfur 25 cent. Fæst hjá
öllum kaupmöfinum eða beint frá
Fruit-atives, Limited, Ottawa.
findu frelsinu von
ibrjót þau helsi sem herða að þér.
Aftur óðul þín tak!
Sjálfur vinn svo og vak!
sjá, að vinnunni arðurinn ber!
i
Brjóttu kórónu og kross!
þessi kúgara hnoss,
þú ert kröftugri en dagur og
nótt.
Ber ei hlekk þér um háls!
anda fyrsta sinn frjáls!
og þá finnurðu manndóm o?
þrótt.
Tala, sannleikans son!
findu vitinu von!
kyntu sannleikans sigrandi bál!
Knýtttu bróðernis 'bönd,
yfir lifenda lönd,
smíða lífþráð úr útlagans sál!
Alt það hörmunga blóð,
sem að harðstjórinn óð,
snýst í hefnda og réttlætis bál.
Sérhvers lifanda vein,
sérhvert kúgaðra k.vein
fyllir kærleika vakandi sál.
S. B. Söndalh.
---------o--------
Winnipeg kona segist hafa þyngst
og fengið fulla heilsu af völd-
um Tanlac og geta nú unnið að
öllum heimilissstörfum.
"Síðastliðið ár hefi eg verið við
ákjósanlega heilsu, og það á eg
alt að þakka ýanlac,” sagði Mrs.
Marta Pollock, 291 McKenzie St.,
Winnipeg.
Eg hafði þjáðst feikilega, sem'
afleiðing af harðri taugaveikis-
legu og var svo veil, að eg gat við
illan leik dregist um húsið. Eg
misti alveg matarlystina og hætti
að geta sofið um nætur. pessu
fylgdi megnasta meltingaróregla
og uppþembingur. Eg var stöð-
,ugt að reyna eitt meðalið eftir
annað, en alt sýndist koma fyrir
ekki, þar til eg fékk Tanlac, fá. j
var ekki lengi að skifta um. Eft- j
ir fyrstu flöskuna sem maðurinn
minn keypti handa mér, var mérj
hreint ekki svo lítið farið að j
skána. Nú hefi eg notað átta j
flöskur í alt og er orðin hraust- j
ari en nokkru sinni áður á æfinni
og hefi þyngst til muna. pað fær
mér því sannrar ánægju að geta
mælt með Tanlac við vini mína og
alt það fólk, er Mkt kann að standa
á fyrir og mér.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
á Liggett’s Drug Store, Winnipeg,
og hjá lyfsölum út um land. pað
íæst einnig keypt Ihjá The Vopni-
Sigurdsoi/ Ltd., Riverton, Man.,
og The Lundar Trading Company,
Lundar, Man.
Nútíðin íljósi biblíunnar
Eftir lúterskan prest, Th. Mundus,
í Drammen, Norvegi.
((P. Sigurðsson, þýddi).
Pað sem qg síðast af öllu vildi
nefna, er það, sem menn kalla
uppþot og verkföll. pað er «agt
um suður landa iþjóðirnar, að
hnífurinn sé laus í beltinu hjá
þeim, og mér finst að þetta vopn
“verkfall” sé eins og úr^sliðrum
dregið í maiinfélaginu nú á dög-
um. Alt af er nú ógnað, hvort
heldur er af ástæðu eða ástæðu-
lausu, næstum því við Ihvert tæki-
færi með “verkfalli,” samhygðar-
verkfalli, “Lockout” “Salbotage,”
uppþotum og stjórnarbyltingum,
og vopnið er notað óspart á vorum
dögum. pessum anda er bezt
lýst með orðum stjórnleysingans
Louis Blanc. Hann sagði: “peg-
ar eg var barn, Iháði eg uppreisn
gegn foreldrum mínum, þegar eg
komst í skóla, háði eg uppreist
gegn kennurunum, þeg-ar eg var
fulltíða, háði eg uppreisn gegn
valdstéttinni. Og þegar eg dey,
ef þá til er himin og Guð, vil eg
hefja uppreisn gegn honum.”
petta er andi lögleysisins sem
birtist á mörgum sviðum. Milli
verkamanna og vinnuveitenda,
milli húsmæðra og þjónustu-
stúlkna. “pað er næstum því ó-
þolandi,” hafa margir sagt við
mig, að hafa þjóna hvors kyns sem
er, því þeir eru eins og þeir væru
á valdi illra anda, anda hrokans,
sem upphefur sig yfir alt, og vill
með frekju og að sjálfsögðu ríkja
og ráða.: pað er leyndardómur
lögleysiéins, andi Satans, sem er
ávaxtaríkur einnig á þessu sviði.
í yfirlýsingu nokkurri, sem
Soviet-stjórnin lét kunngera við
áramótin, er komist svo að orði:
“Vald Soviet stjórnarinnar mun á
sínum tíma ná yfir allann heim-
inn: Lifi minning stjórnar-
byltingaársins 1920.”
Eg vil ljúka við þessa hlið máls-
ins, með því að benda á þá 'hættu-
legu villu, sem þær manneskjur
eru leiddar í, sem ihalda að heim-
urirtn fari batnandi, og að 'heim-
urinn í dag sé betri, en hann var
fyrir mörgum Ihundruð árum.
Pannig talar Biblían ekki. í
Daníels bók 2. kap. er getið um
draum sem Nebúkaðnezar kqn-
ung dreymdi. Hann sá líkneski
miktð. Höfuð þess var af gulli,
brjóst og armar af silfri, kviðurinn
og lendarnar af eyri, leggirnir af
járni, fæturnir sums kostar af
járni og sums kostar af leiri. pað
er táknmynd hinna fjögra miklu
alheimsríkja, sem verið hafa. Bab-
yloniska: Höfuðið af gulli, Medo-
Persneska: Brjóst og armleggir
af silfri, Grlíska: Kviður oK lend-
ar af eyri, og hins Rómverska:
Leggirnir og fæturnir af járni og
leiri. Vér lifum á dögum hins síð-
asta ríkis og síðustu mynd þess.
Vér gefum þess gætur, að það er
byrjað á gulli, svo er silfrið, svo
eyrinn og endað er með járni og
leir, verðmæti málsins fer stöð-
ugt minkandi. Og það er .þessi
hægfara afturför í þroska heims-
ins, sem átt hefir sér stað og ger-
ir enn þá. Heimurinn sekki|r nið-
ur í syndir sínar og spillist æ
meir og meir, um leið og hann óð-
fluga nálgast algerða g^reyðing.
pað er skakkt að vera ibjartsýnn á
þessu sviði. Heimurinn sá betri
daga á dögum feðra vorra, en nú
á sér stað, þótt einnig væru dagar
glötunar sonurinn.” Og að frá-
fallið sé þégar komið, er einmitt
það, sem eg vil þegar benda á.
Pað finst ekki neitt nema að eins
eitt, sem bjargað geti mannkyninu
og hverjum einstakling frá a® líða
undir lok í syndum lögleysisins.
Bara einn einasti áreiðanlegur
bjargvættur sálarinnar á tímans
hafi. Hvað er það? ” Eg vil
benda á hvað það er, og hvað
ekki.
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tii úr hin-
im beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem úbyfgSt aó Vtia
hefir að innihalda heimsin algjörlega hreint
bezta munntóWk. Hjá öllum tóbakssölum
blaðanna óguðlegu og andkristi-
legu greinum. Að þessar mann-
eskjur vitandi eða óafvitandi hafi
verið djöfulsins séirstöku verk-
færi til að sá illgresinu, hika eg
mér ekki víð að segja. Og þótt
þú sért ‘hér í kvöld, sem aðhafst
hefir slíkt, svo skaltu vita hér á
Að eins Krists1 samkomu þessari, að þú hefir
getur hreinsað ogjhlaupið erindi Satans og þjónað
arverða ásigkomulag. Kjarni
kristindómsins, vinir mínir, er
Kristur sjálfur, hann sem eitt sinn
dó á Golgata syndaranna vegna,
en situr nú við hægri hönd 'há-
tignarinnar á Ihimnum. Blóð
hans, orð hans, hans Iheilagi andi,
vinir mínir, er Iheimsins einasta
hjálparhélla.
dýrmæta blóð
frelsað sálina frá synd. Að éins honum, þetta er gert á margan
orð guðs og andi getur lyft synd- j hátt. Kristindómnum og því
aranum upp úr fallinu í Adam og sem Biiblían kennir er mótmælt.
umskapað hann að nýjum og betri. Hin mörgu kraftaverk Biblíunnar,
manni. Að eins fagnaðarerindi svo sem mettun ihinna mörgu þús-
Krists getur snúið 'óhlýðnum I unda í eyðimörkinni, upprisa
hjörtum til lundernis réttlátra og^veikra og dauðra, frið)>æging
búið drotni altýgjaðan lýð, sem í j Krists fyrir syndara, upprisa
hlýðni við Guð og valdstéttina ^ hans og himnaferð, hefir verið um-
lifir lífi sínu í heiminum. petta er. á Guð, trúin á himininn, trúin á
bjargvættur heimsins Hann j snúið og gert að athlægi. Trúin
Bjargvætturinn er ekki stjórn- hefir sta8ið prófið á öllum öldum
arfyrirkomulags breyting í land-, og enn ,þann dag [ dag opinberast
inu, bvorki frá einveld1 til lyð-1 frelgandi kraftur j lífi
margra manna. Hann gerir þá
veldis, eða frá hægri til vinstri,1
ekki heldur ný lög og umbætur,
sem bætt geta lífskjör allra. Vér
heyrum mikið sagt um blessun þá,; ^
er veitast muni mannfélaginu, J -
þegar allar framkvæmdir verða; /
að manneskjum, sem með virð-
ingu fyrir réttindum annára og
hin eilífu laun og 'hið eillfa endur-
gjald hefir verið plokkað sam-
kvæmt föstum reglum út úr hjört-
unum, og sagt hefir verið, að trúa
þvílíku gæti sæmt munkum og
nunnum á myrkranna og vanþekk-
kærleika breyta gegn náunga ingarinþar tímum, en ekki oss.
félagsleg eign manna, en verið
þess fullvissir vinir mínir, að eng-
in ytri kjör eða k'ringumstæður
munu þess megnugar að lækna á-
fall kynslóðarinnar og lyfta henni
upp á siðferðislega hærra stig.
Aldrei! par er ekki til sá hlutur
í iheiminum, sem ráðið geti bóð á
hinu mikla falli kynslóðarinnar,
eða bætt úr þörfpm hennar, full-
nægt vöntuninni eða grætt hennar
djúpu blæðandi benjar. Heimur-
inn er hjálparlaus og ófær til að
geta hjálpað sér sjálfur. pað er
aðeins eitt, sem getur hjálpað
honum, og það er kristindómur-
inn. Nú hlæið þér ef til vill og
segið: Kristindómurinn hefir
farið á hausinn. Hin heimsvíð-
tæka bylting 1914 hefir sýnt van-
mátt bans. Hann hefir ekki
getað greitt skul4abréf sín og efnt
það, sem Ihann hefir lofað. Hann
megnar ekki að bjarga kynslóð-
inni. Hann hefir áunnið sér fyrir-
litningu og hatur heimsins. Ef
það er ihið almenna þjóðkirkju-
fyrirkomulag með fjölda söfnuða
og löggiltra presta, já þúsundum
saman, og öllum þeim þar með
fylgjandi úbbúnaði, ef það er það,
sem kallast kristindómur, þá vil
eg samsinna dómum yðar og brosi.
Hinn em'bættislegi kristindómur
Húsmaeður!
Iyéttið af yííur áhyggjum og borgið reikninga yðar með
Bankaávísunum
Ávísunin er viðui'kenning fyrir borgun yðar.
pér losnið við áhættuna, sem stafar af þjófnaði eldi eða slysum
Sundurliðuð skrá haldin yfir útgjöld yðar.
Leyfið oss að sýna yður hvernig nota skal Checking Account.
THE CANADIAN BANK
OF COMMERCE
Arlington Street og Notre Dame Avenue
G. G. Sutherland, Manager.
sínum, eins og þeir vilja að aðrirl Hinar tuttugustu aldar siðmenn-
geri þeim. Einmitt hér við in?> mentun, vísindi og ýmsar
þeir merktir synd og skömm. pað | hefir farið um koll. Hann'hefir
er sérkenni tiímans, lögleysið, ogjhaldið fjöldanum niðri lí vanþekk-
hefi eg séð það og heyrt hvar íiingu um hvað virkilegur kristin-
heiminum sem eg (hefi farið. pann-1 dómur er, og gefið fólkinu reglur
ig er það í dag. Myndin er svört,
en hún er ekki ofsvört, hún sýnir
sanrileikann.
Hin hreyfingin, eða hitt sérkenni
tímans, er fráhvarfið. Um það
er sagt í 2. pes^ 2,3: “Látið eng-
an villa yður á nokkurn hátt, því uðum og kirkjum.
fyrst hlýtur fráhvarfið að koma og! kristindómur getur
og erfikenningar í staðinn fyrir
Hf, steina í staðinn fyrir brauð.
En kristindómurinn er ekki ríkis-
kirkjulegt kerfi samansett af kon-
ufigum, biskupum, og prestum,
með þeim þar með fylgjandi söfn-
pess konar
aldrei lyft
maður syndarinnar að birtast, | heiminum upp yfir hans aumkun-
sjálfa frelsunarmeðalið byrjar
fráhvarfið, Fagnaðarerindið mæt-
ir vantrú, kæruleysi, lítilsvirð-
|ngu oK háði hjá fjöldanum á vor-
um dögum. Lýðurinn vill ekkert
lengur með Guð ,'hafa að gera, en
sneyðir sig helzt hjá fagnaðarer-
indinu, og snýr sér í hugsunar-
leysi burtu frá Ihinni einustu
syndafórn. Fráhvarf þetta hef-
ir ekki komið skyndilega, en eðli-
lega, alveg eins og uppskera fer
á eftir sáningartíma. pað er á-
vöxfur margra ára starfs nagandi
tanna, sem grafið hafa og sprengt
í suhdur undirstöður kristindóms-
ins, og sem unnið ihefir verið-í öll-
um löndum. petta svívirðilega
Verk, að brjóta niður trúna og
virðingu fyrir Guði, og því sem
heilagt er, sem unnið befir verið
fcæði af mönnum og konum í ræðu
og riti, í bókum og ekki síst í dag-
framfarir á þeim sviðum, hefir
leyst nútíðar manneskjuna frá
þessum gömlu trúargrillum um
krossfestan Guðsson og reiðan
Guð, sem þurfti að sjá saklaust
blóð renna til að geta orðið góður
skepnum sínum. Dirfist maður
að trúa þvi, sem biblían kennir,
er maður álitin að vera langt á
eftir sínum tíma.
Framh.
Fyrirspurn.
Undirrituð, Helga (Jónsdóttir)
Johnson, óskar upplýsingar um
heimilisfang manns síris, Tryggva
Jónssonar frá Húsafelli, (að öðru
nafni Ole Lende). Línur frá (hon-
um sjálfum væru mjög kærkomn-
ar, én frá hverjum sem er þakk-
samlega meðteknar. Áritan til
mín er: Mrs. Helga Johnson,
3042-W.68 th str Seattle. Was'h.
VORFATNADIR • HALFVIRDI
Hjá hínni gt mla og áreiðanlegu Iong’s Palace Clotbing Store, 468 Main St., Baker Block
Eftir 17 ára verzln að 468 Main
St., verð eg nú að flytja. Bygg-
ingin'ihefir verið seld og eg
veit ekki enn hvert halda skal.
Eg flyt með mér öll áhöld úr
búðinni, en ekki vörurnar. pað
er ástæðan fyrir þessum sjald-
gæfa afslætti. — Eg tapa á því
en þér hagnist.
Belwarp Serges
Blátt og grátt.
Vanaverð $75.00
$37.50
Opið á laugardögum til kl. 10
Regnkápur og Gabardines
Afbragðs Gabarrlines
$27.50 vifði
$15.25
Föt fyrir unga menn
Fallegt vorsnið, vanaverð $45-$65
$31.50
Þetta eru aðeins fá dæmi upp
á sparnað
PALACE CIOTHING STORE
468 Main -treet
Allar vörur niðursettar
Ekta skyrtur
Ofnar og ZepHyr skyrtur
$1.85
Hattar
$7.50 til Í8.C0 á
$3.50
Húfur
fyrir $1.65