Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 26. MAÍ 1921 Tjaldbúðarmálið. Eftir Hjálmar A. Bergman. III. peg-ar eg síðastliðinn vetur rit- aði grein mína í Lögbergi um Tjaldbúðarmálið hafði eg hugsað mér að láta þar með vera úttalað um það mál frá minni hálfu. Um óþverra þann, sem yfir mig hefir verið ausið í málgagni pnítara "^tendur mér á sama. Hann sak- ar mig ekki neitt. Hann auglýsir að eins andlega og siðferðislega fátækt þeirra, sem slíkum vopnum beita, Frá einu sjónarmiði þyk- ir mér vænt um að þetta hefir brotist út hjá þeim góðu herrum, því þeir sanna með þessu betur en eg gæti gert, að þann mann sem ýmist ritar þennan ójþverra sjálf- ur eða leggur blessun sína yfir hann og kemur bonum á framfæri brestur öll skilyrði til þess að vera Ieiðtogi nokikurrar kristinnar trú- arstefnu. En vegna þess að þess- ir berrar sýnast aldrei ætla að þagna og sýnast vera að skáka í því skjólinu, að þeim verði ekki neinu svarað og nota það til þess að koma fram með ný og ný ósann- indi málstað sínum til stuðnings þá finn eg mig knúðan til þess að taka aftur til máls. Eg geri það ekki sjálfs mín vegna, en að eins vegna þess, að eg get ekki þolað að það sé látið viðgangast mót- mælalaust að minning séra Frið- riks 'heitins Bergmanns sé saurguð með því að klessa á hana og stefnu hans Únítara-nafni. Við litlu spámennina ætla eg ekki að eltast. Eg ætla að eins að taka fyrir nokk- ur atriði úr greinum séra Rögn- valdar. Eg ætla samt ekki að við- hafa rithátt og rökfærslu hans, því það er engum nein uppbygging að persónulegum illdeilum. Mig langar til að reyna að sanna fyr- ir öllum þei-m sem ekki eru blind- aðir annaðhvort af fagurgala Rögnvaldar eða ihatri til kirkju- félagsins að séra Friðrik var ekki Únítari, og að fylgismenn hans geta enga samleið átt með Únít- urum, og að það eru þeir af svo- nefndum fyigismönnum hans, sem hallast hafa upp að barmi Únítara, sem sýnt hafa minning hans ó- virðing, en ekki við hinir. í greinum séra Rögnrvaldar kem- ur það greinilega fram, að hann ínnur til þess, að nú eiga únít- arar Heimskringlu og að hann sjálfur hefir þar mest að segja, þvi híann talar þar um sjálfan sig sem ‘W’. Eg hefi hvorki tíma né geð til þess að eltast við allar misságnir er koma fram í greinum hans. En eg ®tla að benda á tvær sem gott staðhær" l>eu hV3ð ót,^áar staðhæfingar hans eru. Um Pingvállasafnaðarmá'lið segir hann i Heimskringlu 9. febr., meðal a^nars, þetta: “Peningalegan styrk logðu þeir (Únítarar) eng- sa^tZTÍr héðan Úr bæ‘ Er os« Tkft* V "nnUgum manni að sam- skota hafi att að leita preststöðu. Og eg vona, að þú fyrirgefir mér þó eg játi það einn- ig, að eg vil ekki standa eina mín- útu í söfnuði prests sem svona talar né heldur trúi eg honum fyrir þv“í að uppfræða -börnin mín og innræta hjá þeim þá lotningu fyrir guðdóminum sem eg vil að þau beri. Séra Rögnvaldur segir, að eg fari með ósannindi þar sem eg skýri frá samtali -þeirra Dr. West- woods og séra Friðriks á járn- brautar-lestinni frá Gimli til Winni- peg. Til allrar lukku var kona séra Friðriks með I þeirri ferð og Weyrði á samtal þeirra. Hún getur borið um það -bæði að samtal það átti sér stað og eins að eg hafi skýrt rétt frá því i grein-minni. Sérstaklega festi það sig í minni hennar, að hún heyrði Dr. West- wood í því samtali segja ekki að eins einu sinni heldur'oft, að Ú- nítarar hefðu gengið of langt. Vill sér Rögnvaldur setja hana í gapastokkinn með mér? " pað má minna menn á það i þessu sambandi nú þegar séra Matthías Jochumsson er nýdáinn og Únítarar eru að telja sér hann, að þegar hann kom hingað vestur um sumarið 1893 fór hann ekkert leynt með það að hann áliti sig ekki vera af þeirra sauðabúsi. í ferðasögu sinni (Chlcago-för mín) segir hann um iþá (bls. 69-70): ‘ Eflaust ihefir J. ó. og fleiri búizt við, að eg mundi opinberlega fylla flokk þeirra, sem frjálslyndur trúmaður, en þegar áður en eg lagði af stað vestur, fann eg enga hvöt hjá mér eða köllun, til að samlaga mig Únítörum þar vesfra, hafði eg löngu áður fundið að eg kom mér ekki saman við þá. Eg hafði löngu áður skilið, að fæstir þeirra eru -það sem menn kalla, Ohannings-menn, en dr. Ohann, ings (Kjannings) Únítarismus ætla eg að sé Sá eini, sem á nokkra framtíð í vændum. — — ______ ^vrín skoðun er, að sækji þessi ‘fram- fara’ (advancing) Únítarismus einu feti framar, og hverfi hann ekki miklu fremur aftur til ákveð- innar trúar, með Krjst f.vrir mið- punkt, þá sé ó'Il trú (ií eldri skiln- ingi) horfin og ÖIl kirkja farin! Eg veit að margir hinna yngri hafa alt aðra skoðun, en eg efast um, að þeir þekki hetur en eg, hve háska- lega nærri þessi nýi Únítarismus Hggur hinni nýju vísindalegu lifskoðun, sem setur allan heim- inn hérna megin og þvertekuf fyr- ir alla opinberun. Hin forna trúarbygging er svo stórkostlegt furðusm-íði guðlegs og mannlegs anda, að -það er ekki fyrir börn, að ría hana niður og byggja nýja. Ef V*n það ætti að vinna, þyrfti nýjar guðlegar stórhetjur.” Eg ætla svo að snúa mér að að- al-efninu, Séra Rögnvaldur af a,efli að reyna að koma því l |nn hjá fólki að -í Tjaldbúðarmál- mu hafi verjendur málsins verið að halda uppi stefnu séra Friðrik* en við hiniir að afneita henni og berj-a hana'niður. pað er helzt að sjá að þessum aftur.” anSan"]f‘k0rÍnn 1 Þe«su er, að inn- e dur $723.00, sem brúkaðir voru upp i máiskostnaðinn og ekki skil- að í w" • Enn fremur var safn- aö 1 WlnniPeg utan Tjaldbúðar- «a naðar $75.00, svo inn komu í W nmpeg aIIs $798.00. Er bá ekki nokkuð Jangt vikið frá sann- leikanum þegar presturinn segir að engmn héðan úr bæ hafi iaJ einn penmgalegan styrk til p?ng- t^ al asafnaðarmáisins ? Hitt skal cent ^ 6Ítt einasta fent af þessum $798.00 kom frá Ti’Zh^ Síðar UrðU verJer,dur í Tjaldibuðarmalinu eða frá fylgis- monnum þeirra og ekki herrum sé ó- TjaldM5ar,af„a6,7^"“ JZ“, í ‘? Pa5 er 1-afi »3.00 „e „eim vefi5 “/S “****.,•■* < mu fra byrjun til enda sem hægt er að benda á þessu til sönnunar Kæran er sú, að ’hér sé verið að reyna að'snúa söfnuðinum upp í Úmtarasöfnuð. pað tókst okkur að samra. Til þess að sanna okkar malstað var það nóg að sanna, að þessi söfnuður hafi frá upphafi haldið sér við þrenning- ar kenninguna. petta var ekki að ei„s sannað af okkur heldur jatað af verjendum og það var úr- slita-atriðið án tillits til nokkurr- ar truarjátninga •. þetta t-ekur Dennistoun yfirréttardómari skýrtl ™ - 'ioiö fram þar sem hann segir. 15' mai »» einn asti eyrir frá Únítörum. Enn fremur segir hann : “f öðru /ag, ven eg eigi betur en að Magn gerðfflestíu°u T,éraðslö«inaður hvgí h r, þess að vekja sarn- JfnJ menmngi með málstað sffnaðarmanna og vóg það ekki SVO lítið.” eKKl betur Spra RöírnValdur, >ú veizt betur. pu veizt að Magnús lfsson var dáinn næstum þremur ™anuð“® en Pingvallasáfn- aðarmalið fór af sfcað. Magnús. bvriað '’f ^ 191°’ málið var ekkl J.J Jyr en 8- október 1910. pú 'I að muna >að manna bezt, því N fluttir líkræðuna við jarðar- hans t9‘ júIÍ 1910 1 grafreitn- um a Jandi þeirra feðga fyrir norð- an íf°Untain- R*ðu peirri sem >u fluttir við það tækifæri gleymi eg efcki eins lengi og eg lifi, 0g það sama hefi eg heyrt fleiri segja Ræða sú var með ;því götustráks- smð, að þú sagðir að hjá kristiiúm monnum væri fyrirheit trúarinn- ar ^að að fá “að syngja gömlum grahærðum guði lof um alla eilífð.” Eg býst við, að þú álít- ir það vott um þroskaleysi hjá mér þegar aidrei nema inn í það væri’ gengið sem verjendur halda fram, að með- limum safnaðarins hafi verið leyft • i mikÍ\Sk,?ðanafrelsi’ þá er engu að em- siður fullsannað, að söfnuður þessi var myndaður og honum haldið uppi á grundvelli iþjenningarlær- domsins og engum öðrum grund- ve. J' f mínum huga er þetta úr- slita-atriðið í máli þessu, án til- Hts t,l mismunandi skýringa á lær- domi þessum, er fram kúnna að Korna , játningarritunum, og án tilhts til nokkurra játningar- rita.” “Lúterska kirkjan 'hefir vel af- markað kenningarkerfi. "Með trúarjátningum sínum hefir hún bundið sig ákveðnum skoðiínum gagnvart ritningunni, þrenningar- lærdóminum, friðþægingunni af- stöðu mannsins gagnvart guði, sakramentunum, kirkjunni, og sög- unni um myndun og tilveru al- heimsins. Á þeim kenningum ,er ekki hægt að villast. Út fyrir þær veitir hin lúterska kirkja ekkert leyfi að sé farið.” Okkur íiefir verið brígslað um fastheldni við gömul og úrelt safnaðarlög og var ^iséra Jakoib Kristinsson manna fyrstur til þess í blaðagrein sihni um þetta mál. En það er með öllu ástæðulaust, þvi anna&hvort eru lögin frjá'lsilynd og góð eða þá eru Únítarar og verjend- ur sekir um sama þröngsýni og við í þessu sambandi. Að minsta kosti bar séra Rögnvaldur það fyrir rétti, að það væri ekkert í trúargreinunum í þessum safnað- arlögum sem Únítarar gœti ekki skilyrðislaust og með góðri sam- vizku undirskrifað. Hann var spurður urn þetta atriði af Mr. Trueman, lögmanni verjenda, og svaraði honum á þessa leið (bls. 482): “Sp.: í annari grein safnaðarlag- anna undir fyrirsögninni “Trúar- játning” stendur þetta: “1. Guðs orð eins og það er op- inberað í hinum heilögu kanón- isku bókum ritningarinnar er hin isanna uppspretta og hið fullkomna lögmál fyrir kenning, trú og hegð- an safnaðarins. “2. Söfnuðurinn játast undir lær dóma heilagrar ritningar á sama hótt og hin lúterska kirkja á ís- Jandi í trúarjátningaðritum sín- i m. “Hver er afstaða Únítara kirkj- unnar gagnvart þessum greinum? “Sv.: Við samþykkjum þær (We accept that).” Næsta spurning var svo hvort Ú- nítarar væri fúsir að ganga að því að söfnuðurniri sameinuðust á grundvelli þessarar safnaðarlaga- greinar og hefði svarið eflaust ver- ið “já”,. en spurningunni var ekki svarað vegna þe?s að dómarinn á- leit hana málinu óviðkomandi. pað má bæta því við hér til frek- ari skýringar, að á Tjaldbúðar- safnaðarfundi sem haldin var 24. marz 1919 þegar sameiningartilboð Únítara var borið upp og því hafn- að í annað sinn (því hafði verið hafnað á næsta fundi áður, sem haldinn var 6. marz 1919) þá barj Eiríkur Sumarliðason, einn verj- enda fram þá tillögu, að gengið væri að öllum tilboðum Únítara með þyí skilyrði, “að hin núgild- andi Iög Tjaldbúðarsiafnaðar séu fyrstu lög hin,s sameinaða safnað- ar.” Allir verjendur og a'llir fylg- er menn þeirra sem þá voru staddir á fundi greiddu atkvæði með því að þetta væri gert að skilyrði til sam- einingar safnaðanna, svo ekki er að sjá, að þessi lög hafi verið svo haskalega gamaldags í augum þeirra þá. Telja má víst að fT«tta skilyrði hafi þá verið ,sett vitorði og samþykki séra Rognvaldar og Únítara því sam- bandið á milli verjenda og Únítara yar þá lengi búið að vera hið inni- legasta og ástúðlegasta. Og Ei- ríkur Sumarliðason sagði fyrir rétti (bls. 401) að hann vissi ekki hvers vegna þetta skilyrði hefði ekki einnig verið sett þegar sam- einingartilboð únítara var loks sampykt á fundinum 15. maí 1919. Hefði þessu skilyrði verið slept af asettu ráði í seinna skiftið þá'hefði Eirikur hlotið að Vita það, því >að var hann sjálfur sem einnig bar fram tillöguna á fdndinum að gengið væri skil- and the Holy Ghost. The baptis- mal formula is merely taken from the traditonal - formula of the Church.”; petta eru mennirnir sem vaxn- ir eru upp úr þrenningarlærdóm- inum. petta eru mennirnir sem afneita guðdómi Krists. Samt skíra þeir í nafni sonarins. pað dettur engum óbrjáluðum manni í hug að skíra í nafni nokkurs manns, hvað góður sem sá maður kann að hafa verið, ef skírnar at- höfnin á annað borð hefir nokkuð helgi í huga hans. Nú vita all- ir, að Únítarar afneita guðdómi Krists. Er þá hœgt að hugsa sér trúhræsni J andstyggilegri mynd en hér '^ícemur fram? Dirfast verjendur að ha*lda því fram að þessir menn séu skoðanabræður séra Friðriks og að um sömu hræsnina hafi verið að ræða af hans hálfu ? pað gera þeir ó- beinlínis með því að halda því fram að það sé réttui; skilningur á frumvarpi því til sambandslaga er hann samdi 1916 að þess sé ekki krafist að menn játi guðdóm Krists. Að það hafi nokkurn- tíma verið skilningur hanis neita eg afdráttarlaust. Eg neita því einnig, að hann hafi verið hænu- feti nær því að neita guðdómi Krists árið 1916 en hann var árið 1886 þegar hann tók prestvígslu? Um guðfræðilegar skýringar ætla eg ekki að fara að deila, en eg veit það að hvernig sem menn kunna að toga úr sumum orðum hans, þá var Kristur honum alt og enginn prestur er eg þekki nokkuð til hef- ir eins greinilega gert Krist að ibrennipúnktinum í allri sinni kenningi Máli mínu til stuðnings ætla eg að tilfæra nokkur orð séra Friðriks sjálfs, sem enginn Únitari gæti lát- ið sér um munn fara. Getur, til dæmis, nokkur Únítari sagt þetta: Sannleikurinn er, að kenning- in um guðdóm frelsarans er eitt af því, sem ómögulegt er að hrinda og mannkynið aldrei getur losað sig við, úr því það atriði er einu sinni komið inn í meðvitund þess. Sú stjarna hrapar aldrei af himni. pað er öldungis óþarfi að bera kvíðboga fyrir því.----- — Engin biiblíufræði og engin vantrú fipr nokkurntíma hrundið henni. f sambandi við hana er öll biblíu- fræði eins og fis.” (Postulleg stefnuskrá, Á»amót 1907, bls. 119). Sumarið 1913 sagði séra Friðrik þetta: * Hverju héldu verjendur fram fyrir rétti? pyí er hezt svarað rneð orðum Mathens yfirdómara l domsástæðum hans á þessa leið: “Peir halda þvf fram, að samein- ing sú geti tekist, með skilmálum þeim er samþyktin ber með sér, án þess að söfnuðurinn á nokkurn hátt yíki frá eða dragi úr trúarjátn- ingum, játningarritum, kenningum, átrúnaði, helgisiðum eða guðsþjón- usfcoformi lútersku kirkjunna^” Finst mönnum ekki að verjendur hafi með þessu sýnt eins mikla fastheldni við trúarjátningar lút- erski(i kirkjunnar og hægt er að 'hugsa sér ? Og að þeim var það fullljóst þegar þeir héldu þessu fram að játningarnar ber að skoða 0g J'áta, að það Jór sem bindandi sést bezt á fram- hrollur um mig að heyra þessi orð burÓi séra Röignvaldar sjálfs þar töluð yfir líkbörum af manni í sem hann segir (bls. 506) : yrðislaust að tilboði Únítara. pað er þá helzt að sjá, að það hafi ver- ið tóm yfirsjón að verjendur og l nítarar tóku ekKa upp þessi gömlu Tjaldbúðarsafnaðarlög sem safn- aðarlög sín, og það situr þvií ekki _ þeim að vera neitt að fetta fing- ur út í þau í sambandi við þetta Tjaldbúðarsafnaðarmál. Eg býst við að þessi rétttrúnað- ur Únítara komi hálf flatt upp é marga. En þetta er ekki alt, Eiðfestur framburður séra Rögn- yaldar fyrir rétti í þessu máli sýn- ir, ekíki að eins að Únítarar hafa Æk-írn um hönd heldur að þeir skíra í nafni heilagrar þrenningar. petta tekur séra Rögnvaldur svo greinilega fram að ekki getur orð- ið u® vilst í svörum sínum til Mr. Truemans, lögmanns verjenda, sem hér fara á eftir: Sp.: Er skírnar og fermingarat- höfn höfð um hönd í söfnuðum Ú- nítara? Sv.: Já. “Sp.: Fyrir börn? Sv.: Já. “Sip.; Ekki síður en fullorðna? Sv.: Já. Sp.: í nafni hvers eru menn skírðir? i “Sv.: þeir eru skírðir í nafni föðursins, sonarins og heilags anda. Skírnar formið er að eins hið venjulega skírnarform kirkj- unnar er við höfum tekið upp (bls. 479—480). (Á ensku stendur: “You baptize in the name of the Father, the Son Sjálfur er eg enga vitund nær því að vera Únítari en eg hefi ver- ið. Einurð skyldi mig ekki bresta til ao kannast við ef svo væri._” “pegar mér og öðrum nýguðfræð- ingum er borið það á brýn, að vér séum ekkert annað en Únítarar og að vér neitum guðdómi Krists, þá er farið með ósamnindi.” (Nú- t'íma guðfræðin og hreinskilni í trúarefnum — Beiðablik VIII, bls 18, 19). Árið 1914 sagði hann í fyrirlestri sínum, Únítaratrúin og guðshug- myndin, meðal annars þetta: Seinast síðastliðið sumar mintist eg þeirra (Únítara) hlýlega og vin- samlega í erindi, sem eg flutti fyr- ir miklu fjölmenni um leið og eg tók fram skýrt og skorinort, að Ú- nítar væri eg ekki og gæti ekki orðið.” (Breiðablik VIII., bls. 135). Eg hefi skilið mannkynssög- una ávalt á þá leið, að kenningin um þrenninguna hafi yarðveitt hið mikla óðal trúarinnar fyrir kristinn heim — kenninguna um guðdóm frelsarans.” (Breiðablik VIII., bls. 144). “Sá Jesús, serrt hægt er að lýsa einungis með orðinu maður, er hvergi til í heimildarritum krigt- indómsins. Hann er úr lausu lofti gripinn. Hann er skapað- ur af mannlegu ímyndunarafli. Sú Jesú-mynd hefir engan stuðn- ing í nýja testamentinu. Og nýja testamentið er eina heimildin fyrir jarðnesku lífi Jesú og um leið eina heimildin fyrir því sögu- lega fyrirbrigði, framkomu krist- indómsins. Vér verðum annað- hvort að hafna því, að Jesús hafi nokkru sinni verið til, eða vér verðum að taka aðaldrættina í þeirri mynd, sem nýja testamentið dregur upp af bonum, góða og gilda. Kristindómurinn reis upp og lagði siðaðan heim að fótum j Krists. Fyrir því stórmerka fyr- jrbrigði vérður a'Idrei nein skyn- samleg grein gerð, nema með því móti að halda þeirri sannreynd nýja testamentisins fastri: Jesús var meira en maður. Sönnunin fyrir þessu er þréföld: Orð Jesú 'sjálfs, trú fyrstu 'lærisveina hans og trú aldanna á eftir hon- um.” (Breiðafolik VIII., bls. 152). Hann segir að dómur sögunnar um Únítarastefnuna á trúmála- svæðinu sé tekinn fram skýrt og greinilega I þessum ummælum Harnacks: “f trúarbragðasögunnni — -og hér er orðið viðhaft í strðngustu merkingu—er kenning Únitara þar á móti einungis afturför; þvi það er svo langt frá, að unt sé að bera trúnni að baki. Að kristindómurinn er trú, að hann er samfélag persónu við persónu, að hann er þess vegna allri skynsemi æðri, að hann lifir, ekki í boðorðum og vonum, heldur af guðs krafti og tileinkar sér í Jesú Kristi, herra himins og jarðar sem föður, um þetta hefir Únítara- trúin enga hugmynd.” (Breiðablik VIII., bls. 156J. í þessum fyrirlestri .bendir séra Friðrik á, að Únítarar skiftist í flokka. Það er því fróðlegt að sjá á hvaða bekk hann skipar vest- ur-íslenzkum Únítörum. Hann segir: “Emi er einn hópur þeirra (ÚnítaraJ agnostíkar, — menn, sem segja, að ekkert sé hægt að vita í trúarefnum og lítið eða ekkert finna til þarfarinnar. Þér fyrirgefið þó eg segi, að mér hafi oft fundist, að æði margt af íslenzkum Únítörum heyri þeim hópnum til. — ----- En þeir , sem ekki erfí annað en agnostíkar, ferðast ekki neitt inn í trúarlandið. ^Þeir sitja kyrrir í virkinu og horfa i aðra átt.” (Breiðablik VIII., bls. 151J. I “Trú og Þekking” segir séra Friðrik ineðal annars þetta: “Jesús Kristur er henni (nýju guðfræðinnij ekkert siður en á rétt- trúnaðar-öldinni, vegurinn, sann- leikurinn og lífið.” (bls. 86J. “Kristur er mér vegurinn, sann- leikurinn og lífið. Öll játning mín um hann kemur fram í því orði. Það er játning allra trúaðra manna kristinna.” (bls. 203). Um tilgang bókar sinnar “Trú og Þekking” og hvernig hann vilji að hún sé skilin, segir hann “í því ljósi bið eg menn að lesa hvert orð í bók þessari. Eg bið lesendur mína að skoða hana orð- sending frá þeim, sem verið hefir af aflefli að reyna að sópa þeirri þoku burt úr huga sér, til þcss aíS hann fcngi aö sjá frelsarann betur og fagnaðarerindið, sem hann flutti” (bls. 243). Fylgismönnum séra Friðriks var það engu siður en honum áhuga- mál, að gera öllum það skiljanlegt, að þeir væri ekki Únítarar né held- ur að stinga trúarjátningunum al- geríega undir stól eins og gert er í sameiningar grundvelli verjenda og Únítara. Það sést bezt á yfirlýs ing þeirri, er George Peterson bar fram fyrir iþeirra hönd á kirkju- þinginu 1909. Þar stendur meðal annars þetta: “3. Að íræða megi almenning safn- aða vorra bæði í ræðu og riti, bæði utan kirkju og innan, um hinar nýju biblíurannsóknir og niður- stöðu þéirra, þegar það er gert VAR HISSA A ARANGRINUM. Winnipegborgari segir að Tanlac hafi unnið á sér kraftaverk, að því er heilsilbót hans við kemur. “Tanlac hefir veitt mér fulla heilsubót og gert mig meira undr- andi en nokkuð annað, er fram við mig hefir komið ó æfinni.” Sagði Joseph Watson að 246 Col- ony Street, Winnipeg, Manitoba, núna fyrir skemstu. “Fyrir tveimur árum þegar eg fékk lausn úr herþjónustu, var heilsa mín í mesta máta bágborin. Maginn var í hinni fárónlegustu óreiðu, eg fékk iðuglega velgju, þembdist allúr upp eftir máltíðir og hélt stundum sama sem engu niðri. Mataulystin þvarr og með henni þvarr mátturinn líka. /‘Konan sárbændi mig um að teyna Tanlac, en eg hafði satt að segja enga trú á að það bætti mér hið allra minsta. Svo dag nokk- urn er við vorum á gangi niðri í ibæ, þrengdi konan mér til að fara inn í Liggett’s Drug búðina og kaupa eina flösku. Mér fór svo að segja strax að batna og eg hélt áfram notkun þessa ágæta lyfs, unz beilsa mán var irðin hin á- kjósanlegasta. Eg fékk fljótt beztu matarlyst, svaf vært á hverri einustu nóttu og þyngdist á fáum vikum um mörg pund. Alt þetta á eg Tanlac að þakka 0g fæ því aldrei lofað það nógsamlega. Tanlac er selt í flöiskum O'g fæst Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá The Vopni Sigurðson Limited, Riverton, Man. og The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. trú á fööur, son og heilagan atida, í Ijósi játningarrita kirkju vorrar, í (þeim tilgangi að fjarl.ægja á- steitingarsteina og efla trúna i hjörtum manna. “4. Að halda megi áfram að ræða það, sem þessum skoðunum ber á milli, bróðurlega, bæði einslega og opinberlega, en forðast að blanda jærsónulegum ádeilum eða fyrir- dæmingum þar saman við, og engum, Íeyft aö gefa í skyn, hvorki beinlíniis né óbeinlínis, aö hér sé aö eins um únítara-trú eða jafnvel héiðindóm aö rœða annars vegar en hins vegar faríseahátt og trú- hræsni.” Einnig má benda á tillögu þá, er séra Friðrik Hállgrímsson bar fram á sama þingi. Séra Friðrik Berg- mann studdi þá tillögu og hann sjálfur og allir fylgismenn hans greiddu atkvæði með henni. Þar er, meðal annars, þetta tekið fram: “1. Kirkjufélagið mótmælir öll- um þeim guðfræðisstefnum, sem 'beinlínis eða óbeinlínis afneita sann- söguleik þeirra grundvallar-atriða kristindómsins, sem fram éru tek- in í hinni postullegu trúarjátn- ingu ” lyíi verjendur ekki komnir býsna langt frá þessum grundvelli, þegar þeir eru búnir að ganga inn á það—eins og gert er í sameining- argrundvelli þeirra við Únítara — að ekkert í hinni postullegu trúar- játning skuli skoðast bindandi fyr- ir meðlimi safnaðarins? •Verjendum og Únítörum hefir komið saman um sameiningar- grundvöll, sem ekki bindur sig við neitt. Þó til málamynda ætti að liafa safnaðarlög, voru þau þannig úr garði gerð, að þau lögðu engin höft á neinn. Til þess voru tvær ástæður, sem báðar eru greinilega teknar fram i svörum séra Rögn- valdar upp á spurningár þær, er eg lagði fyrir hann í sambandi við tilboð Únítara. Fyrst og fremst átti trúargrundvöllurinn að vera svo breiður, að báðir hlutaðeig- andi söfnuðir gæti urtdir hann rit- að án þess að nokkru leyti að breyta trú sinni. Þetta sýnist í f ljótu bragði að vera nægilega breið- ur grundvöllur, en ofan á þetta bæt- ist, að jafnvel jiessi breiði grund- völlur átti ekki að vera bindandi, því séra RÖgnvaldur tekur fram: “Það er þvi eigi ætlast til, að meó undirskrift laganna sé nokkrum skipað að breyta trúarskoðun sinni nema svo framt sem sannfæring hans leyfir.” Hér er því um algert sem við ekkert vilja binda sig og engum Jögum vilja lúta. nefndir stjórnleysingjar eða anarkistar. Hér höfum við nákvæmlega sama hugsunarhátt á sviöi kirkjunnar. Þessir menn eru ekkert annað en kirkjulegir og trúarlegir aúarkistar. Þessum grundvelli höfum við, kærendur i Tjaldbúðarmálinu hafn- að. Við höfum neitað aö láta draga okkur inn í slíkah félagsskap. Við höfum neitað, að láta með ofbeldi og ólöglegum atkvæðum svifta okkur kirkjueigninni og að taka því þegjandi, að kirkjan sé notuð til þess að útbréiða Únítaratrú undir því yfirsl^ni að hún sé á- framhald af stefnu séra Friðriks. Við mótmælum ]>ví, að honum sé skipað á bekk með Únítörum og við segjum, að þar eigurn við ekki heldur heima. Við mótmælum því einnig, að það hafi nokkurn tíma verið skilningur séra Friðriks á frumvarpi því til sambafldslaga, er 'hann samdi árið 19x6, að sam- kvæmt því mætti kenningin urn guðdóm frelsarans liggja á milli hluta. Það vita verjendur bezt sjálfir ,eins og sést á þessum svör- urn Eiríks Sumarliðasonar upp á spurningar þær, er eg lagði fyrir hann fyrir rétti (bls. 389; og hér fara á eftir: “Sp.: Heyrðir þú séra Friörik í nokkurri prédikun sinni segja, að meðlimum safnaðar hans eða lút- ersku kirkjunnar væri heimilt að hafna þrenningarkenningunni? “Sv.: Nei. Hann sagði það aldrei. ‘“Sp.: Eagöi séra Friðrik ekki í bls. 143). öllum sínum prédikunum sérstaka áherzslu á guðdóm Krists? “Sv.\: Jú.” • ' Samt er það viðurkent, að sam- kvæmt sameiningargrundvelli þeirn, sem hér er um að ræða, sé kenning- in um guðdórn Krists, ásamt öllum öðrum kenningum lútersku kirkj- unnar, látin liggja á milli hlúta. Þeir, sem geta fundið uppbygging i því að tilheyra slíkum söfnuði og sem geta fullnægt trúarþörf sinni á slíkum kristindómif?), er vita- skuld frjálst að ganga í þennan söfnuð. En þeir hafa engan minsta rétt til þess að svivirða minning séra Friðriks með því að staðhæfa, móti betri vitund, að þeir séu að halda áfram starfi hans á sama grundvelli og hann. Sjálfur er eg ekki, og hefi aldrei verið, af sauðahúsi íslenzkra Únít- ara. Eg hefi æfinlega fundið til þess, eins og séra Matthías Jodh- umsson, að eg “kem rrtér ekki sam- an við þá.” Eg lít á þá svipuðum augu og tilfærð orð séra Friðriks hér að framan bera vott um að hann haíi gert. Og álít mitt á kirkjudeild Únítara yfirleitt get eg bezt látið í ljós, með því að taka mér í munn orð dr. Martineau, sem er einn allra merkasti maður Únítara. iHanú segir: “Eg finn mig knúðan til að segja, að hvorki bera vitsmunir mínir né siðferði- leg aðdáun sérlega lotningu fyrir forsprökkum Únítara, trúflokkunx þeirra, né því sem eftir þá liggur á nokkurri öld.” (Breiðabíik VIII.1 KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG B I ■iiiHnin hana saman við trú mótmælenda, stefnuleysi og stjórnleysi að ræða. að hún stendur miklu fremur páfa- Á stjórnmálasviðinu eru þeir menn, FYLKISKOSNINGIN rm ■ 1 Saskatchewan Neytið atkvæðisréttarins samkvæmt yðar beztu vitund. pað er skylda sérhvers borgara í fylkinu. Lesið vandlega boðskap Martin’s yfirráðgjafa. Athugið gaumgæfilega afskifti stjómarinnar í hinni líðnu tíð af samvinnulöggjöf hennar að því er við kemur korn- hlöðum, símum, griparækt, bændalánsfélögunum, rjóma- búunum 0. s. frv. —fjárhagsástand fylkisins. —afskifti stjórnarinnar af allskonar velferðarmálum — engisprettu hættunni, uppskerubresti o. s. frv. —stefnu hennar og starfrækslu á verzlunar og þjóðvegum og fjárveitingum í því sambandi. —framfaraspor stjórnarinnar í sambandi við mentamál og mentastofnanir fylkisins. —löggjöf og f járstuðning til verndunar og hagsmuna kven- foóðinni í fylkinu. —stofnun iðnaðarskrifstofu til frekari starfrækslu hinum miklu náttúruauðæfum fylkisins. —ráðstafanir í sambandi við almennings iheilbrigði. —aðstoð og ráðstöfun til stuðnings heimkomnuro hermönn- um á einn og annan hátt. —löggjöf til eflingar félagslegs og siðferðilegs þroska inn- an fylkisins. —fjárhagslegt og félagslegt gildi símakerfisins, sem nú er með því fulíkomnasta á meginlandi Ameríku. Athugið hlutdrægnislaust öll þessi atriði, ásamt mörgum öðrum nytjamálum og þá munuð þér Merkja á kjörseðilinn við þingmannsefni Martinstjórnarinnar ( ■ m ■ imni!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.