Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 6
ÖÍ8. 6 PERCY 9S HARRIET Eftir frú Georgia Sheldon. Þegar að skemtana tíminn í London var liðinn, fór Adrian með fjölskyldu sína til hins myndarlega heimi'lis síns. Þar 'bjuggu þau ánægjulegu fjölskyldu lífi, <og þar var hans elskaða kona sól heimilisins. * * * Tíu ára lengur tími gerir mikla breytingu í þessum heimi —t og þannig líka hjá persón- unum í þessári sögu. Á lieimili Sandy Mortons á litlu eyjunni var alger 'breyting orðin, nýr ungur vitavörður kominn í stað gamla mannsins, sem varð að yf- irgefa stöðu sína sökum heilsulasleika. Við skulum snóa okkur aftur að liðna tím- anum, því á þessum tíu árum hefir margt skeð, sem vekja mun athvgli lesarans. Þrátt fyrir allar tilraunir sínar, gat Sanidy aldrei fengið að vita neitt um skipið, sem sökk að honum ásjáandi,' og þaðan, sem að eins litlu stúlkunni Harriet var bjargað. Hann og sonarsonur han^ elskuðu hana innilega, og hún endurgalt ást þeirra í fullum mæli. Hún var Perey mjög alúðleg, og hann áleit hana ímynd alls þess, sem var lireint og fagurt. Hún var sérlega glöð og kát, full af sak- lausum gáska og sól heimilisins á þessum eyði- lega stað. f>eir kölluðu hana “ uppáhaldsgoðið” “Harriet,” “litla ljósálfinn” og mörgum öðr- um nafnum, en fljótust var hún að hlýða Percys: “kæra Harriet,” þegar henni sást eitthvað yf- ir- Þegar Sandy rannsakaði beltið hennar, litlu eftir að henni var bjargað, fann hann sér til undrunar að það geymdi fimm þúsund dollara í gulli og gimsteinum. “Þetta er stór upphæð,” sagði hann við Percy. ‘ ‘ Sólargeislinn okkar er eflaust af auð- ugu heldra fólki komin. Við verðum að verja þessum peningum til að menta hana, svo að ætt- ingar hennar ef þeir finna hana nokkum tíma þurfi ebki að vanvirða sig fyrir henni.” Hann lét peninga þe^sa í bankann í Ply- miouth, á þann hátt að hægt væri að fá þá til að borga með skólakostnað hennar. Þegar hún væri átján ára, átti hún frjáls yfirráð yfir því, se meftir var . “Demantana verðum við að geyma ná- kvæmlega, drengur minn, og ef eg skyldi deyja skyndilega, verður þú að annast þá vel. Þeir geta haft mikið að þýða fyrir framtíð hennar. ” Percy hafði fengið mjög ófullkomna ment- un hjá afa sínum, þó að hann kendi honum alt sem hann vissi af því tagi. Þegar Sandy afréði að senda Harriet í skóla, datt Honum í hug að hann hefði vanrækt mentun Percys, og afréði því að senda hann líka í skóla. Hann gat ekki fengið sig til að senda börn- in langar leiðir í burt í skóla, svo hann fékk sér ungan, enskan heimilis kennara, sem var heilsu- veikur. Þetta kom þeim öllum vel, því sjáfarloftið reyndist kennaranum heilnæmt. Níu ár liðu. Percy var nú orðinn falleg- ur ungur maður, nítján ára, gáfaður samvizku- samur og réttlátur, og Harriet var iðin og kappgjörn ung stúlka, tólf ára gömul. Síðustu þrjú árin stundaði Percy nám í Plyinouth, en kom heim á föstudags kvöldin og var heima laugardag og sunnudag. Um þetta leyti fann Sandy að hann varð að ihætta við starf sitt. “Eg verð að hætta við að vera vitavörður,” sagði hann við Percy, “og finna mér einhvern rólegan stað til að dvelja í það sem eftir er æfinnar.” Hann sagði því lausri stöðu sinni og leigði sér lítið og laglegt hús í útjaðri Plymouth, þar sem Percy stundaði nám. En döl hans þar varð ekki lang\rinn. Hann dó að þremur mánuðum liðnum. / Þegar hann vissi að'dauðinn nálgaðist, sendi hann alla út úr herberginu nema Percy, og sagði við hann: “Farðu að hallborðinu þarna, og fáðu mér það sem þú finnur í næst efstu skúffunni.” PerC\T fann tvo bögla í skúffunni og lagði þá á rúmið. Sandy studd hendinni á annan böggulinn °S sagði: “Þenna I)öggul á Harriet. I hon- om er bankabókin hennar, demantarnir og föt- in, sem hún var í þegár vTiþ björguðum henni. ‘ ‘ Þú verður að geyma þetta vel, Percy, og verða fjárráðamaður hennar hér eftir. “Eg er viss um að þú gerir þetta. Láttu hana nema það sem hún vill; láttu hana læra að leika á pfanó, mála og hvað annað se.m hún viíI. Þú hefir alt af verið góður drengur, Percy; eg trevsti þér og veit, að þú munir annast um hana.” Já, það skal eg gera, afi. Hana sleal ekkert skorta á meðan eg hefi heilbrigði óg krafta,” svaraði hann alvarlegur. “Það er ágætt piltur minn! Hún þarfnast umhvggju enn þá í nokkur ár. Og nú — nú er |)að hinn böggulinn,” sagði hann skjálfandi. “Hann er þín eign. Eg hefi stundum álitið að eg hafi ekki breytt rétt. En þú verður að fyrirgefa mér, góði drengurinn minn, af bví, — afþví—” “TTvað er það, sem egá að fyrirgefa, afi?” spurði thann og laut niður til að'þurka svitann af enni hans. “Hvað varst þú að segja?” epurði hinn 9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 26. MAí 1921 ’ deyjandi maður. “ Já, það var rangt af mér. Eg'hefði — liefði átt að segja þér —” Hann misti málið og sárum svip brá fyrir á andliti hans, þegar hann varð þess var að hann gat ekki talað, en hann ýtti bögglinum til Percy, og virtist gefa til kynna með hreyfingum/ isínum, að hann hefði nokkuð áríðandi að geyma. Svo lokaði hann augunum og hætti að draga andann. Percy kallaði á hjúkrunarstúlkuna, hann hélt að liðið hefði yfir liann, en þessi gamli vita- vörður var dáinn. Fáum dögum síðar var hann jarðsettur. Bæði Percy og Harriet syrgðu þenna kæra vin, sem í svo mörg ár hafði annast um þau ástúð- lega. Þegar Percy gekk inn í herbergi sitt þetta kvöld, opnaði hann böggulinn. 1 honum var ungbamskjóll , mjög skrautlegur, ullardúks skirta, ullarsokkar bláir yg perluband, og á lás þess voru greyptir stafirair P. H. Percy skoðaði þetta undrandi. “Getur það verið að mér hafi líka verið bjargað frá skipsbroti, og að afi mlnn hafi dulið mig þess, en ætlað að segja mér það, þegar að hann var að deyja,” hugsiaði hann. Það er mjög líklegt ða þannig sé ántatt, ann- ars gæti eg ekki skilið orð afa míns, og slíkur fatnaður getur ekki hiafa tiLheyrt barni í minni stöðu. En þetta orsakar mér óróa, þangað /tfl gátan er ráðin. 9. Kapítuli. Percy var allhnugginn næstu vikurnar; en ráðskonan og Harriet eignuðu það dauða gamla mannsins. Og hann lét þær halda þeirri skoðun. Hann hugsaði 'SÍfellt um innihald þessa bögguls, sem hann fékk hjá Sandy, seinasta dag- inn sem hann lifði. Erfðaskrá vitavarðarins arfleiddi Peroy að öllum eigum hans, sem samtals vaoru tuttugu þúsund, svo Percy hafði nóg að lifa af. “Góði gamlli maðurinn! Honum þótti vænt um mig. En ef eg er ekki sonarsonur hans, hefði hann átt að segja mér það fyrir mörgum árum síðan. En hann hefir að líkum ekki þekt ætt mína fremur en Harriet. Hann sagði mér einu sinni, að þremur hefði verið bjargað af skipinu, sem John var skip- stjóri á: Fyrsta stýrimanni, matreiðslumann- inum og mér. Er hugsanlegt að á því skipi hafi að eins verið tvö böm, og að eg hafi verið álitinn sonur skipstjórans, en fatnaðurinn og stafirnir á perlubandinu hafi opinberað Sandy misgripin. “En það er ekki tl neins að hugsa um þetta fyrir mig. Eg verð að reyna að útvega mér góða lífsstöðu og gott nafn, og gera mig ánægð- an með lífið, eins og það er og verður,” hugs- aði hann. Þremur mánuðum .seinna brá hann búi. Hann var þá nefnilega orðinn stúdent, og hafði ásfett sér að fara til London og nema læknis- fræði; en að skilja við Harriet, var honum ó- mögulegt, hann elskaði liana heitara með hrverju ári sem leið. Hann kom henni því fyrir í fræðiskóla fyr- ir ungar stúlkur í London, og byrjaði svo nám sitt með kappi. Hann var nú á tuttugasta og fyrsta árinu og Harriet á fjórtánda. Hún varð fljótlega upp- áhaldsgoð allra í fræðiskólanum. Enginn gat veitt hinni glöðu og viðfeldnu framkomu henn- ar mótstöðu. Og í skólatímunui^i var hún sér- lega iðin o gnámfús. Percy var goðvsvar hennar. Hann ráð- Jagði henni livað hún skyldi læra. Og aðal áform hennar virtist vera, að gera honum til geðs. “Percy vilí helzt að eg skuli gera þetta,” var næg astæða til þess, að hún byrjaði á hverju sem var. ^ “Percy vilT að eg Tæri latínu,” Óg þó að eg sé ekki hneigð fyrir það, vil eg samt reyna það. Percv var hneigður fyrir hljóð- færasöng, og því vil eg æfa mig í honum.” Þannig var það með alt. Það var eitt, sem hún var hrygg yfir, og það var, að þau bjuggu ekki í sama húsi. “Ef við gætum aðeins verið í sama húsi, Percy, þá væri eg alt af glöð,” sagði hún við hann þegar hann heimsótti hana. '“Það skulum við gera seinna,” svaraði hann brosandi. “Þegar þú hefir tekið burt- farar próf þ>itt, og eg læknisprófið, þá skulum við setjast að í einhverjum bæ, þar sem eg fæ nóg að gera. Og þá skulum við aftur fá okkur viðfeldið heimili og búa sgman. ” En smátt og smátt breyttust framtíðar- draumar hennar og framkoma hennar gagnvart honum. Brevtingin gekk svo hægt að hann veitti henni ekki eftirtekt í byrjuninni. Þrjú ár liðu fljótt. Percy hafði lokið r.ámi sínu með ágætum vitnisburði og meðmæl- ingabréfi frá kennaranum, sem gladdi hann mest. Hann settist að í Kingston — einni af út- borgum Londonar, að eins hálfa miílu frá borg- Inni, og fékk þar strax mikla aðsókn. Harriet var nú seytján ára og að ári liðnu gat hún lokið námi sínu. Um þotta leyti vur hún orðin óvanalega fögur stúlka. Þetta síðasta ár var hún kappsamari við nám sitt en áður. Svij)prinn í augum hennar og drættirnir kringum munninn gáfu í skjm, að hún hafði á- formað eitthvað ákveðið. Percy fékk undramikið að gera, hanh hafði sezt að í KLngston þegar veikindi voru þar í meira lagi og einn af læknunum þar var á_ ferð erlendis. Annar þeirra var veikur að gigt. Sökum skorts á æfðum læknum var Percy kall- ' aður til margra heimila, þar sem hann undir öðrum kringumstæðum hefði aldrei fengið að- gang. Einn morgun um skrifstofu tímann, seha var frá átta til tíu, sat hann í skrifstofu sinni og var ð lesa dagblaðið. Hingað til hafði hann verið ótruflaður, en nú heyrði hann jódvn, sem kom með miklum hraða vfíf götuna. Fáum augnablikum síðar þagnaði hann, og að dyrum var barið allhart. “Kom inn!” svaraði bann. Maður nokkur afar móður, eftir þessa hörðu reið, kom inn. “Þér verðið að koma til Osterby Park eins fljótt og þér getið, hr.,” sagði hann hraðmælt- ur en kurteislega. “Qsterly Park! Hver er veikur þar?” spurði Percy Morton rólegur, en í raun réttri mjög ánægður. Osterbv Park var nefnilega höfðingjasetur hertoginnunnar af Jerseys, og það var mikilT heiður að vera kallaður til að líta eftir einu af hennar heimilisfólki. Hann stóð upp um leið og hann flutti þessa spurningu, og fór að líta eftir í lyfjaskríninu, hvort alt væri þar, sem þar átti að vera. “Það er ung stúlka, hr. sem er þar í heim- sókn,” svaraði maðurinn. “Ilún varð skvndi- lega mjög veik; fékk einskonar yfirlið fyrir einni stundu síðan, og er enn þá meðvitundar- laus.” “Hefir nokkur annar læknir verið kallað- ur þangað?” spurði Percv. “Hennar hátign símritaði Sir Henry Har- wood, Londonlækni sínum. En frú Stewart — það er móðir ungu stúlkunnar — bað hana að senda eftir öðrum Tæknir, þangað til hann gæti komið. Eg hefi riðið hingað á harða stökki alla Teiðina,” sagði maðurinn og þurkaði svit- ann af andliti sínu. “Eg skal koma undir eins,” sagði Percv og tók baittinn sinn. “Það er að sönnu hinn vana- legi skrifstofutími minn, en þegar um hættulega tilviljun er að ræða, get eg ekki hikað við að koma istrax. ’ ’ “Þér getið riðið út þangað á sama hest- inum og eg reið hingað, hr.”, sagði maðurinn og gekik til dyranna með honum. “Þá komið þér þess fyr þangað.” “Það er á^tett,” svaraði læknirinn um leið og hann sté á bak; svo reið liann hart í áttina til Oserly Park. Tuttugu mínútum síðar kom hann að stóra hliðinu, ekki langt frá hölTinni. Dyravörðurinn var þar tilbúinn að taka á móti honum um leið og hann hélt hliðinu opnu, svo 'hinn gæti haldið á'fram. Hann reið nú eiftir löngum og fallegum trjágangi, þangað til liann kom að hinu skraut- lega höfðingjasetri, þar sem hestagæzlumað- urinn stóð til að taka á móti hestinum, og þjónn til að fýlgja honum inn. Ungi íæknirinn gekk með honum upp breið- an stiga upp á annað gólf, þar sem honum var fylgt inn í skrautlegt heribertgi. Þegar hann kom inn, sá hann þar tvær tígulegar konur og tvo þjóna, sem stóðu við rúm einnar þeirra fegurstu stúlku, sem Percy hafði séð. “Okkur þykir mjög vænt um að sjá yður hér,” sagði hertogafrúin. “Leyfið inér að kyUna yður vinkonu minni, frú Stewart. Og viljið þér svo vera svo góður, að veita okkar kæru Hetenii athygli yðar.’ percy hneigði sig fyrir frú Stewart, gekk svo að rúminu og Jireifaði á slagæð meðvitund- arlausu stúlkunnar, sem sló svo hægt að hann varð þess naumast var. Svo lagði hann hend- ina að hjarta hennar. Enginn nema hinn að- gætnasti læknir, hefði orðið þess var, að það s'Ió enn þá; en Percy vissi að enn þá var líf í henni. Þetta var sjáanlega langvarandi yfirlið. Drættimir í kringum munn unga mannsins sýndu fastákveðið áform. Hann hafði ásett sér að frelsa þessa ungu stúlku, ef það væri mögulegt. Hann gaf bendingar sínar rólegur, en með skipandi rödd, setn hann undir öðrum kringum- stæðum hfefði ekki leyft sér í nærveru hertoga- frúarinnar. Hann gleymdi öllu öðru en því, að líf eða dauði þéssarar manneskju var undir hans dugnaði komið. Heil klukkustund leið. Allir aðrir en Perev sáu enga breytingu, en liann athugaði sjúklinginn nák\Tæmlega og gerði sér ofurlitla von um bata. Slagæðin sló hraðara, litlu æðarnar hjá gagnaugunum voru ekki eins nábteikar, og fallegu varirnar ekki eins stirðar og litlausar og áður. Hann leit aldrei af veiku stúlkunni. Hann leit einu sinni ekki af henni þegar einhver kom inn í hefbergið og rétti liertogaifrúnni gult um- slag, enda þótt hann af eðlisleiðslu sinni _skildi að það væri símrit. Frúin opnaði það ag las undir eins, stundi um leið og snéri sér að hinni næstum örvilnuðu móður og sagði: “Sir Henry getur ekki komið fyr en að nokkrum stundum liðnum. Hann er nefnilega að vitja sjúklings, sem hann getur ómögulega yfirgefið fyrst um sinn. En liann keihur strax og bann getur.” “Hún verður Tíklega að deyja,” kveinaði frú Stewart, og leit á sjúklinginn með ólýsan- legri sorg og kvíða. “Með guðs hjálp skal hún ekki deyja,” tautaði Percy Við sjálfan sig. Hinar ýmsu tilraunir han's liepnuðust á endanum. Þegar liálf stund var liðin, sýndi hægur en eðlilegur andardráttur, að hann hafði sigrað. Þegar hin wnlausa móðir heyrði þaþ, greip hún hendi hans yfirburða þakklát, “Hún ætlar að Tifa! Þér liafið frelsað hana!” stamaði hún með hásu hvízli. “Já, með guðs hjálp mun hún nú sigra,” svTaraði hann rólegur. Á sömu sekúndunni og hann sagði þetta, fóru hvítu varimar að skjálfa, augun opnuð- ust, og horfðu undrandi og spyrjandi í hans augu. Ilann vék til hliðar og benti frú Stewart \t f • .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------Limft*d---------- HENRY AVE. EAST - WINNIPBG Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sem vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræðingum. Aðferðir vorar eru Practical Shop Methods að eins, og spara 'hinn langa tíma, sem oft gengur ekki í annað en lítilsverðan ^ undirbúning; hjá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eins praktiskar að- ferðir, svo þér getið byrjað fyrir yðar eigin reikning nær sem er. Merkið X við reitinn framan við þá iðngreinina, sem þér eruð bezt falíinn fyrir og munum vér þá senda yður skrá vora og lýsingu á skólanum. , Vér bjóðum yður að koma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta Motor Medhanics | | Tractor Medhanics Oxy Welding | | Vulcanizing Battery | | Car Owners Ignition, Starting and Lighting Regular Course j j Short Course I----1 að taka við sínu plássi við rúmið. “Hvað er að, mamma!” spurði unga stúlk- an 'lágt pg skjálfrödduð. “Þú befir verið í yfirliði, Helen.” svaraði móðirin, laut niður og kysti enni liennar. Skugga brá fyrir á andliti veiku stúlkunn- ar. Hún snéri böfðinu við ti'l að líta á lækn- irinn. Hún athugaði hann alvarlega. Augu þeirra mættnst. Q hennar augum hélt hann isig lesa hón um — að hita hana ekki falla aftur í slíkt yfiríið. Augnatillit hennar liafði mi'kil álhrif á hann. “Það kemur ekki fyrir aftur,” sagði liann næstum ósjálfrátt. “En þér verðdð að hlýða mér skilyrðislaust, og vera ró'legar.” Hún brosti ofurlítið. Ánægðum og treyst- andi svip brá fyrir á andliti hennar, og allra snöggvast kom i'oði ifram' í kinnar liennar. “Þér haldið þá að yfirliðið komi ekki aft- ur?” spurði hertogafrúin, um teið og hún leiddi unga læknirinn til ldiðar, og leit spyrjandi í a.ugu hans. ^ “Nei, yðar hátign. Eg er viss um að henni batnar. En hiin verður að vera varkár, ’ ’ svaraði hann. “Var þetta mjög hættulegt yfirlið?” “Já, hefði læknisllijálp ekki fengist fyr en hlálfri istundu síðar, var engin von um bata.” Hertogafrúin fölnaði. Hún hafði ætlað að bíða eftir sínum eigin Iækni, en þá befði þessi fallegi gestur liennar dáið. “Hvaða ástæðu liafið þér til að ætlla, að yf- irlið endurtakist ékki?” spurði hún. “Af því að unga stúlkan hefir sterka lík- amsbyggingu. Svo fullkomna blóðrás og svo 'góð lungu, að maður getur naumast ímyndað sér að hún yrði fyrir slí'kri tilviljun.” “Af hverju liefir þá þetta orsakast?” spurði hertogafrúin undrandi. “Eg ímynda mér helzt að það stafi af ein- hverjum ógeðslegum viðburði, eða mikilli og 'Skyndilegri hræðslu.” Hertoginnan fann til sívaxandi virðingar fyrir þesstim ungn lækni. Hún skil'di að liann ei'gnaði þessa tilviljun liræðslu við einhvern ógeðslegan viðburð. En án þess að spyrja um það, beitti liann öllum dugnaði isínum til að endur ba*ta skaðann sem af þessu leiddi. Helen Stewart. hlautT að hafa hræðst afar mikið, þó engin annar en lliún vissi af hverju. Einum þjónnnna hafði orðið bilt við hátt hljóð frá ITelenu, sem var á gangi í lystigarð- inum. Þegar hann kom til hennar, lá hún meðvitundarlaus á jörðunni. Þetta var alt sem npienn vissu um orsökina.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.