Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.05.1921, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 26. MAl 1921 BRÚKIÐ SifniJ nmbúðunuTi og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Herbergi til leigu að 668 Lipton St. Phone Sher. 4429. TftADC MAAK.RCGISTCREO Til leigu tvö rúmgóð og björt framheríbergi að 656 Toronto. Phone A 9678. Mrs. H. B. Sveinsson. Uppbúið hús til leigu yfir sum- arið. Upplýlsingar fást með >ví að síma Sh. 7477. Hon Thos. H. Joíhnson, kom heim um síðustu helgi, aif þimgi vega- bótamanna, sem haldið var í Hali- fax. A. J. Vopni, frá Harlington, P. O. Man., kom til ibæjarins í síð- ustu viku. Kom Ihann með um 30 gripi er tæring ihafði fundist í til slátrunar. Sigríður Freysteinsson, frá Churchbridge, var á ferð hér í borgirmi í vikunni, Dr. B. J. Brandson, brá sér suð- ur til Dakota á bifreið í síðustu viku, í för með 'honum suður var faðir hans Jón, sem dvelur þar yfir sumartímann, en doctorinn kom iheim aftur á sunnudag og hrepti votviðri og slæmar brautir. Hr. Gunnl. Tr. Jónsson, sem að undanförnu hefir verið ritstjóri Heimskringlu, hefir Látið af þeim starfa og leggur af stað aJifarinn til Evrópu nú um mánaðamótin — Fyrst til Kaupmannalhafnar og svo til íslands. Vér óskum hon- um góðrar ferðar og árnum honum alls hins bezta þar heima á ætt- jörðinni. Á þriðjudaginn í .síðustu viku vildi það sorglega slys til, að Jónas Jóhannesson er heima á að 675 McDermot Ave., og margrr íslendingar kannast vel við, slas- aðist. Slys þetta vildi til á þann Ihátt, að Jónas var við vinnu á bújörð sinni sem er í um 30 miílna fjarlægð frá Winnipeg, og var að fara heim frá vinnu til mið- dagsverðar með hesta og vagn. J?egar heim á ihlaðið kom krækti Jónas hestana frá vagninum, en áður en hann hafði lokið við það fældust hestamir og varð hann undir vagnhjólunum. Meiðslin sem Jónas varð fyrir eru aHmikil, rifbrotin í báðum síðum og stakst eitt þeirra í lungað og særði það allmikið og auk þess kostaðist hann meira innvortis, en þrátt fyrir iþessi mieiðsli líður Jónasi furðan- lega vel og segir læknirinn sem stundar hann oss, að honum hafi stórum batnað. Vonum vér að sá bati haldi áfram og að vér sjáum Jónas aftur, heilan heilzu, sem allra fyrst. kvæði Magnúsar í Lögbergi. Auk þeirra sem áður»eru nefndir, töl- uðu Sigfús Anderson. S. W. Mel- sted, porsteinn porláksson, Mrs Ottenson, porsteinn ‘bróðir silfur- brúðurinnar, A. S. Bardal, Sveibj. Árnason, J. J. Báldfell og silf- ur 'brúðhjónin bæði. Með söng s.kemtu sérstaklega Mr. Mrs. Axel Johnson. Einnig var mikið af a'lkunnum íslenzkum kvæðum sung- ið af gestum, því margt var af á- gætu söngfólki meðal þeirra. 1 tæka tið voru ágætar veitingar fram 'boraar, og þegar fólk hafði notið þeirra og samræða, fóru gest- ir heim glaðir og ánægðir að hall- andi miðnætti. Listi yfir háskóla prófin, verður að bíða næsta blaðs, vegna rúm- leysis. Ágætis eldstó (Range) til sölu með sanngjörnu verði, til sýnis að 1121 Ingersoll Str. Winnipeg. Atihugið van<fleiga auglýsingunai í blaði þessu frá hr. Óskari Sigurðs syni. Hann er einn þeirra fáu íslendinga hér í bæ, er numið hef- ir rafurmagnsfræði og rekur raf- leiðslu fyrir eigin reikning. Hvort, sem þér þurfið að Láta gera við eitthvað í þeirri grein, eða kaupa eitthvað nýtt, þá skuluð (þér finna Óskar að máli, þá þurfið þér ekki að bíða von úr viti eftir ,því, sem yður vanhagar um. Munið að vinnu- stofa hans er á mótum Sargent og Victor stræta, eins og auglýsingin ber með sér. pessi ungmenni voru fermd á Gimli á hvítasunnudag, af séra Sig. Ólafssyni: Lárus Scheving. Guðni, Vilbelm Hannesson, Augústa Hélga Finnson Harold Eggertsson. Sig M. Brandsson. Guðmundur Ó. Goodman. p. 18. maí voru gefin saman í hjónaband þau Helgi G. Helgason og Miss Sigurrós Finnsson. Hjóna- Vígsluna framíkvæmdi séra Jóhann Bjarnason og fór hún fram í Kirkjubæ í Breiðuvík, þar sem systir brúðurinnar býr, Kristín kona Jóns bónda Baldvinssonar. Brúðguminn er sonur Gunnars bóndia Helgasonar og Benediktu Helgadóttur konu hans, er búa á Gunnarsstöðum í Breiðuvík. Brúðurin er dóttir Kristjáns Finn- eonar, fyrrum kapumanns við ís- lendingafljót, og síðari konu hans, pórunnar sál. Eiríksdóttur Sig- urðssonar. Að eins nánustu ættingjar og vinir voru viðstadd- ir hjónavígsLuna. Heimili þeirra Mr. og Mrs. Helgason verður fyrst um sinn á Gunnarstöðum í Breiðu- vfk. Árslokahátíð. Jóns Bjarnasonar skóla, í lok nú- verandi skólaárs, verður, ef guð lof- ar haldin í Fyrstu lútersku kirkju á föstudagskvöldið í þessari viku (kl. 8). Allir erui velkomnir ó- keypis, en tekið verður á móti þvi sem mönnum af fúsu geði og frjáls- um vilja gefa skólanum. Nemend- ur bekkjarins, sem eru aS útskrif- ast, ásamt fleirum, skemta meS söng og ræðum. Þar geta þá allir Win- nipeg íslendingar heyrt hvemig nemendunum tekst að færa hugs- anir sínar í búning, bæSi á íslenzku og ensku. VerSlaun verða veitt. Arinbjarnarbikarinn verður þar með nýjum nöfnum. Þetta er ein- stök samkoma í sinni röS, eina sam- koman af þessu tagi meðal íslend- inga í Winnipeg á árinu Veri allir velkomnir! FylliS kirkjuna! R. M. Gjafir til Jóns Bjaraasonar skóla Frú Lára Bjamason, Wpg. $15,00 Hjjálparfélag sunnudagaskðla Fyrstu lút. safnaðar Wpg. $25,00 Ólafur Thorlacíus, Dolly Bay, Man. $5,00. Poplar Park söfnuð- ur, safnað atf Gesti Jóhaænessyni, $12,50. Með kæru þakklæti. S. W. Melsted. Heimfararleyfi. Til séra Rögnvaldar Péturssonar. / Rögnvaldur! á Fróni fús Fjarvist þinni eg eiri, Nú þó verði í vina-hús Vegalengdin meiri — Hefðir þinni héðanför Heitið nokkuð annað, Áttir handviss önnur svör: Aftekið og bannað! poku og hafís heiði af sér Hafsins breiðu slóðir, Allar vastir vaggi þér Væran, eins og móðir. Vakur-skeiður vegleið á Veri þér sérhver hestur — Eg þarf ekki að etja þá Af því þú ert prestur! ísland, sæztu á sona-rán, Sjá hvað dýpra liggur: Að við betra barna-lán Býr þú vestra, en hyggur. Neinn sem barn var borinn frá Brjóstum sárum þínum, Hefir meiri mætur á Móðurarfi sínum. Hvar sem norræn hugsjón sté, Heima og út í löndum. par eru honum beilög vé — Hvörfin út að ströndum Yzt við dimmu dánar-hvels, — Deilin sögu-forota — par sem leiftra úr húmblá Hels Hauga-eldar Gota Vestan-fóstra á veg hans ber Vitni að efstu fundum: “Tökubörn í bazli mét Bezt hafa reynst 'á'stundum.” Fann hún það, sú umfeðm-önd Ylinn mesta gefur, Sem að lengstri hugar-hönd Heim og tíma vefur. Leizt þú hvarfa- kveðjurnar Hvítra vin'ahóta: Dúfu-vængi velfarar Vilja á eftir þjóta? Blaðið er tákn, sem traf í hönd: Trygga ferð og góða! Blaktir á veg af vestur-strönd Veifan smárra ljóða. Stephan G. Stephansson. IJÓS ÁBYGGILEG ------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJGNUSTU Vér æskjum virðingarfylat viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráaellun. Winnipeé ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER ágirnd fægð og slípuð, Henni á móti fer með flein frelsis-gyðjan strípuð. pótt mér verði hjör um háls, og húð af lendum dregin, skal eg reyna að falla frjáls frelsisgyðju megin. Fólk mun sjá þá fjör mitt dvín og feLLur hold í valinn að hún var geðsleg gatan mín gegnum táradalinn. Engar “pjötlur”, ekikert gjald, aldrei léttir nauða. Bara eilíft undanhald, út í grænan dauða. X. X. X. Frá Norðnr Dakota. Gunnars grátur. Traust er horfið trúin gleymd, titrar brjóst og maginn, það er komin alslags eymd yfir suður-ibæinn. Alt er fuLt af sút og sorg, sál og varir stama, þar má foeyra óp og org eins og mest í Rama. Marföld gjörast mein og fár, margt er fært úr skorðum. Eg foef sjálfur þrautir þrjár, þar sem ein var forðum. Varla fæst nú vott né þurt, veldi mitt er hrapað sáttmálsörfcin borin burt, bænahúsið tapað. pó að versni veðurlag og vilji kólna mundir eg má flytja bæn og brag beru lofti undir. Eyðir frið og eykur mein pegar eg var á mínu vísinda- lcga rannsóknar ferðalagi í Can- ada og Norðvesturlandinu í sum- ar er leið, eða réttara sagt vin- synd-lega (þetta er nýgervingur, Sem eg hefi sjálfur búið til og finst eiga foetur við efnið ), þá heyrði eg nokkrar útgáfur af þýð- ingum af hinu alkunna kvæði eft- ir okkar góðfræga skáld, Hannes Hafstein: “Adam, sagði Eva,” par mun pýðing Jóns Runólfs- sonar hafa verið foezt, eins og foú- ast mátti við. Eg lærði ekki neina þeirra. Eg átti of annríkt eins og gefur að skilja, þar sem eg hafði ekki nema fimm vikur til þess að ybúa “Kviðlinga” undir prentun og fjórar til þess að þurka upp norð- uriandið. En eftir að eg kom foeim og var foúinn að taka við “rektors” emfoætti í fjósinu, hafði eg meiri tíma en peninga, svo eg fór að reyna að grufla upp bæði þetta og annað. En svo eg ljúgi engu, þá hafði sumt af því sem eg foeyrði á ferðalagi mínu ekki fests eins vel í minni og átt hefði að vera, hvernig sem á þVí hefir staðið. Mig hefir oft furðað á því, að jafn samvizkusamur mað- ur eins og H. Hafstein er, skyldi láta Adam vera svo ósanngjarnan í kröfu sinni, því það gefur að skilja, að Eva hafi hvorki haft ráð á foitter eða brennivlíni á þeim tímum. En ef “uppálstandið” hef- ir verið að særa Ihennar Ihelgustu tilfinningar, þá hefði hann eins vel mátt biðja um “epla cider”. Mér finst það ganga næst því, þeg- ar Gunnar á HLíðarenda kom með hóp af pólitíkusum heim og heimt- aði mat og kaffi handa þeim, þó hann vissi, að ekkert væri til að jeta í kotinu nema slátur, og þess vegna hefi eg aldrei ort eftir Gunnar — og er eg þar hreiii und- antekning. — En mér hefir ætíð verið folýtt til H. H. aiðan við vor- um unglingar saman heima á ís- landi, svo miig langar foeldur til að foæta fyrir honum en spilla. 'pess vegna fór eg að rifja upp þeslsar þýðingar í því skyni að draga fjöður yfir feilin. pýðend- urnir eru beðnir að virða á betri veg, þó eg hræri saman verkum þeirra og láti svo salt í grautinn sjálfur. pað er ekki vegna þess, að mig langi til þess að eigna mér verk annara, heldur hitt, að mér þykir lltið líf í “tuskunum” og vildi láta eitthvað liggja eftir mig sem gæti orðið öðrum til viðvör- unar. — Að kvæðið er elkki þýtt orðrétt, er ekki af getuleysi, iheld- ur með vilja gert. Ef einhver finnur sig móðgaðan með þessu tiltæki, þá snúi hann sér til mín, eg ber einn ábyrgðina. pess vegna tset eg mína velþektu stafi undir kvæðið — þá tekur enginn frá mér. Adam said to Eva: “I am sick„ I foléva; My stomach feels like organ’s sound. Bring some foititer round.” Eva started crying, Adam thought foer dying. His heart was struck with terrifole fear: “Bring me homeforew, dear!” K. N. ST0CK EXCHANGE HOTEL (Hotel Sweden) 910 Logan Ave. Yfir 40 skemtileg foerbergi, á 50 cents og hækkandi. Máltíðir á mjög sanngjörnu verði. Takið Logan West sporvagninn. Einn beztí staður í bænum. Sænska töluð. Islenzka töluð Fáið sem mestan ágóða af Kúnni. með því að senda RJuMANN beint til Canadian Packing Co. Ltd., Winnipeg Álit fólks á þvl félagi eft- ir 69 ára viðskifti, bezt. rtétt Vigt Sanngjöm prófun. (jviðjafnanleg Ilpurð Allir gerðir ánaegðir. Skrifarar safnaða kirkjufélags- ins eru vinsamlega beðnir að til- kynna undirrituðum nöfn kiricju- þingsmanna þeirra, sem kosnir verða til þess að mæta á kirkju- þinginu í júní næstkomandi. Lundar, Man., 16. maí 1921 Jón Halldórsson IHIII MMMI MANITOBA GOVERNMENT TELEPHONES BYRJA AFTUR HINAR DAG- LEGU MARKAÐSFRETTIR FRÁ 26. maí að telja, gengur aftar í gildi markaðsfregna- fregna þjónusta til allra símanotenda, til hagsmuna fyrir allan almenning, en einkum þó símanotendur er í sveitum búa. Til þess að fá þessar fregnir, skuluð þér annað hvort kalla upp Central eða “Information” og biðja um “Markets” á- samt samanburðamúmeri því, er þér æskið. Verðlagsfregn- ■ WpK. closing ■ No. Commodity Grade Quotations ■ n í. WHEAT ll 2. OATS 2 C.W 3. BARLEY 3 C.W 1 4. FLAX I N.W.C per Bush. p 5. POTATOES per Bush. 1 6 eggs per I)oz. ■ 7. BUTTER 1 Dairy ■ 8. FOWL 1 9. CHICKENS i 10. TURKEYS i 11. STEERS ■ 12 cows per Cwt. H 13 hogs Selects j»er Cwt. | 14. SHEEP Good H 15. Weather Forecast. \thugasemtl—Verðlagrsfregnir gilda frá kl. 4 e. h. til kl. 4 e.h. næsta dag. Allar fregnir aC eina af beztu grip'um og vörum. Veltt ókeypis N slmnotendum. Manitoba Government Telephones bera enga ábyrgð á ■ villum I skeytasendlngum 1 Þessu efni. ■ il!!ai!l!Mi»!!!!l l«1!flllllBIHIIiailllHII!Billia!l!IBII!l Á föstudagskvöldið var, heim- sótti fjöldi vina og kunningja, pórð Jdhnson, gullsmið og frú hans Guðnýju Björnsdóttir, sem ibúa að 324 Maryland Street hér í foæ, í tilefni af 25 ára hjónabands- afmæli þeirra hjóna. Mr. N. Ottinson, hafði orð fyrir gestum og skýrði ástæðuna fyrir heimsókninni og var samsætið byrjað með því að sunginn var partur af sállminum: “Hve gott og fagurt og indælt er” svo flutti séra Björn B. Jónsson bæn og á- varp til silfurforúðhjónanna. Næst- ur honum taíaði séra Runólfur Marteinsson, og afhenti þeim hjónum borðfoúnað úr silfri mjög vandaðan. Tvö skáld flutttu þeim kvæði, Kristján Benediktsson og Magnús Markússon, og birtist Ske.mtisamkoma til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skólann mánudagskveldið 30. maí í Goodtemplara húsinu PROGRAiMME 1. Piano solo .. .......Miss M. Magnússon 2. Samtal.. ..................Tveir drengir .3. FjórraddaSur songur. .undir stjórn D. Jónassonar 4. Fíólíns spil .. .....Miss Violet Johnston 5. KvæSi: “Vetur og vor”.. .. eftir Pál Jónsson 6. Einsöngur..................• P. Pálmason 7. Piano spil.........Miss Beatrice Pétursson 8. Smáleikur — “UppboSssalan”...... 9. FjórraddaSur söngur .. undir stjórn D. Jónass. 10. Upplestur.............Mr. Jón Runólfsson 11. Tvísöngur.................. 12. Piano spil...............Arthur Furaey Inngangur 50 cent fyrir fullorSna, 35 cent fyrir böm innan 12 ára. — Byrjar kl. 8 »4, a yy vy vy Maðurinn var glat- aður í hinni níð- dimmu nótt ger- eyðilegginginnar Minnið ,var horf- ið. Vinur ihans eini þessi fátæka Parísar - stjarna. ajaio nyjustu ensku myndina “Breat Næstu viku á Garrick I Ókeypis $30 ljósahjálmur Eg vil minna landa mína á, að nú er eg fluttur í hina nýju byggingu mína á Sargent Ave.,og selþar, eins og að undanförnu, Rafleiðsluáhöld alskonar fyrir sanngjarnt verð. Eg gef öllum, sem kaupa dollars virði eða meira, tækifæri til að fá $30.00 ljósahjálm ókeypis. Þetta boð stendur til 31. Maí 1921. THE REPAIR SHOP O. SIGORDSON, Eigandl Tals. A8772 - 677 Sargent Ave. Matvöru kjörkaup Ágætt mjólkurbúa smjör, pundið á................25c Glæný Egg, tylftin á.....................24c Hxeint Santos Kaffi, nýbrent, sérstakt 3 pund á .... $1.00 Niðursoðin Epli, stórar nr. 10 könnur, sérstakt.55c Svart Te, sérstakt verð 3 pund .........$1.00 Niðursoðnar Pumkins, stórar könnur, sérstakt 2 á 35c Lennox Sápa, sérstakt verð 5 stengur á...25c Royal Srown Cleanser, sérstakt 2 baukar á.16c A.F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STKKET YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta Ofr fullkomnasta aðfterð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumiberland Ave. Winnipeg * owler Optical Co. UMITKD (Aður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um vðar,eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. I.IMITBO 340 PORTAÖE AVE. Hvað er VIT-0 -NET The Vit-O-NET er Magnetic Heallh Blanket, sem kemur 1 stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrfega hellsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Stúlka óskast í vist nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Mrs. J. J. Swanson, 629 Maryland Str. Phone A 4296. sgSSSS') ^NOTID HIN FULLKOMNC \ Li-CANADISKU PAUpEGA SK.IP THi OG FKÁ I,lverpool, ClasKow. l.ondon Southliainpton, Havre, Antwerp Nokkur af fikipum vornm: Kmpretts of France, 18,500 ton. Emprem of Brltaln, 14A00 tona Melita, 14,000 ton» Mlnaedoaa, 14,00ft ton» Metagama, 12,600' tons Apply to - Canadian Paclflc Ocean Servlce I 364 Main St., WLnnlpe* 1 ellegar II. S. I5ARDAI/, 894 Sherbrooke St. W ONDERLANfN THEATRE U Miðviku og Fimtudag yjw|a l)ana “The Off Store Pirate” og Booth Tarkington “Edgar Takes the Cake” Föstu og Laugardag Edith Roberts “The Unknown Wife” Mánu og priðjudag “Behold My Wife” Land til aölu. S 1/2 of N V2 Sec. 11 Ip. 25. R. 6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður heyskapur. Má fá 30 tonns af ræktuðu heyi, ennig skógur næg- ur til eldiviðar. Fáeinar ekrur brotnar. Gott íbúðarhús úr lumber, og aðrar byggingar. Landið er alveg á vatnsbakkan um, á góðum stað. Að eins 11A mílu til skóla, og pósthús. Lágt verð og vægir skilmálar ef æskt eir eftir. UppLýsingar hjá. TH. L. Hallgrímsson, Box 58 Riverton, Man. Gunnar Thordarson að Hnausa, hefir hús til leigu yfir sumarið, ef einhvern fýsir að lifa út á landi og um leið við Winnipeg vatnið þann tíma, getur hann snúið sér til eigendans. Skilmálar mjög

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.