Lögberg - 04.08.1921, Síða 2

Lögberg - 04.08.1921, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. AGÚST 1921 Hvort ætti eg heldur dökkhærðri að giftast ljós- eða konu? eftir Albert Edward Wiggam. konunnar og hefir gefið henni vald >að og rétt, sem hún nú nýtur í mannfélaginu. Og mér finst, ef sá flokkur liði undir lok, að með honum mundi fara jafn- réttis von allra mannflokka, að því er lýðveldis fyrirkomulagið Allir englarnir eru ljóshærðir. sner+ir, eða réttara sagt, jafnrétt- En þeir sem í undirheimum búa i isvon fyrir/ áhrif þess lýðveldis er dðkkir á brún og brá. pað meinar samt ekki að alt ljós- hært fólk séu englar, en alt dökk-1 lýðveldi, heldur lýðstjórnarríki laVUU íjíiu/ íwuh ys*oö ijvív.uíu þeir sjálfir stofnsettu og sem þeir ætluðust til, að yrði ekki að eins hært sé á vítisvegi. pað meinar samt, að ósegjan- lega mikill munur er á andlegu og siðferðislegu þreki og ásigkomulagi hinna ýmsu flokka mannkynsins, eins og líka að listamennirnir hafa sýnt í verkum sínum. Flestir munu ganga að því vísu að mismunur sé á milli Japana og Engil Saxa, á milli Gyðinga og Grikkja. En það er ekki eins Ijóst fyrir mönnum að mismunur- inn á ljóshærðu og dökkhærðu fólki er nálega eins mikill — að millibilið á milli þeirra er afar mikið og uppruni þeirra jafn ó- líkur. Á milli þessara tveggja kynþátta, þess ljó,shærða og dökk- hærða liggur þúsund ára fram- þróunar bímabil. Dökkhærða fólkið er miklu ó- sannorðara en það ljóshærða. Á hinn bóginn er ljóshærði flokkur- inn margfalt meira hneigður til ofdrykkju en sá dökkhærði. Svo þegar til þess kemur að velja maka, þá getur svo farið, að velja sé á milli ljóshærðs drykkju- rúts eða dökkhærðs lygara. Ekki er heldur alt ljóshært fólk Látum oss gjöra oss grein fyrir því, hvað vér meinum með Ijós- hærður og dökkhærður. Margt af fólki sem vísindamenn kalla ljóshært, mundu margir halda að tilheyrði dökka ættstofn- inum. pó það sé ekki mikil hætta á meiningamun þegar um verulega ljóshærða persónu er að ræða. Hver einasti maður getur þekt verulega Ijóshærða persónu, sér- staklega konu, hvort heldur hún er svo frá náttúrunnar hendi eða hún er máluð.. Fyrir nokkru síðan, kom eg út úr leiklhúsi 4 N. York og sá að líkind- um fallegustu konuna í borginni, þar sem hún gekk frá leikhúsinu og að bifreiðinni sinni. Eg er ekki í minsta vafa um það að vinir hennar og blaðamenn, mundu kalla hana dökkhærða. Hún hafði mikið og dökkt hár og augabrýr, stór fögur dökk augu, og and- litshúðin virtist vera nokkuð dökk. En hún var há vexti og tíguleg, herðamar, höfuð og handleggirn- ir eins og á Juno sjálfum, nefið beint og frítt eins og á grískri gyðju^ höfuðlagið og hálsinn og drykkfelt, né heldur alt dökkhært, það að hún vigtaði um 170 pund, lygarar. Og ekki heldur eru | mundi ráða meiru en háralitur við allir lygarar dökkhærðir, né allir þá sem vel þektu ættar einkenni ljósíhærðir menn drykkjusvín. En þetta eru sterk séreinkenni þessara flokka eftir því sem mann- fræðingum nútímans kemur sam- an um, sem lagt hafa sérstaka stund á að athuga þessa tvo kyn- þætti. pað er 'ekki ómögulegt að í framtíðinni breyti vísindin þess- ari niðurstöðu eins og geislabogi sá, er hinir eldri málarar voru vanir að mála yfir höfði dýrlinga sinna, er ekkert nema aukaatriði málurum nútíðarmanna. En vís- indamenn, rithöfundar, skáld og listamenn hafa rannsakað mann- fólkið í heiminum og hina sér- stöku kynþætti í mörg ár. Og þeir hafa komist að þeirri niður- stöðu að, þó að nálega alla kosti og alla lesti sé að finna hjá einstakl- ingum, þá samt þegar þjóðlífið er tekið sem heild, hin ýmsu starf- svið, svo sem vísindanna, hagfræð- innar, stjórnarfar, lög og venjur, þá er mjög mikill mismunur á kynstofnum, og sökum þess mis- munar er menning þeirra og menningarsaga mjög ólík og þá líka áhrif þeirra á mannlífið í heild. Siðfræði þess, trúar- brögð, mentun og menning. í þessari grein hefi eg stuðst við verk manna eins og prófess- ors A. E. Ross, kennara við há- skólann 4 Visconáin. Houston Chamberlains, evrópisks menta- manns, Lothop Stoddard í Boston. Gobineau greifa, Frederick Adams Woods, en um fram alt Madisons Grant, frá New York, Og er þessi grein lítið annað en endurtekning á því sem þessir viðurkendu menta menn Ihafa sagt. J?ó má bæta því við að þetta er efni sem eg hefi verið að athuga í mörg ár og hefi ferðast bæði um Evrópu og Ameríku, sem námsmaður og fyr- irlesari. New York, þar sem eg á nú heima, er sá hagkvæmasti staður til þess að rannsaka hina mismunandi ættbálka, sem nokk- urntíma hefir þekst. En þó grein þssi gjörði ekkert annað en ■vekja eftirtekt manna á bók Mr. Madison Grant, “Passing of a Great Race,” svo að fólk læsi hana, þá væri fyrirhöfnin sem þessi grein kostar, meir en endurborg- uð. pví sú bók mundi þá breiða út kenninguna um hæfUeika ætt- stofnanna og framþróun þeirra sem ritið the Physical cultur læt- ur sig svo miklu skifta. Mr. Grant er lögfræðingur í New York, og þess utan^f til vill fremstur allra ættfræðinga sem nú eru uppi og er manría bezt að sér um framkvæmdir og athafnir hinna ýmsu ættstofna eða kyn- þátta. Hann heldur því fram að ljóshærði Norðurlanda kynflokk- urinn, sem er höfundur að.allri nútíðar menningu, sé að missa hald fyrir dökkhærða flokknum á lægra stigi, sem eru að verða mannfleiri. Ef það er satt, þá er það hin mesta ógæfa sem getur komið fyrir, bæði hinn ljósa og eins hinn dökkhærða mannflokk, hvar sem þeir eru í víðri veröld. Maður einn, spurði mig nýlega, hve lengi eg héldi að lýðveldis fyrirkomulagið mundi haldast f heiminum. Eg svaraði honum samstundis: “Á meðan ljóshærði kynflokkurinn er við liði.” Ljóshærði ættstofninn fann upp iýðveldis fyrirkomulagið, riddara- skapinn, hraut þraaldómshlekki eða ættarmót og hann Ihefði undir eins komist að þeirri niðurstöðu að þarna væri um að ræða beinan afkomend ljdishærðu víkinganna fornu. Enginn af hinum dökka kynþætti frá ströndum Miðjarðar- hafsins gat verið eins stór og kona þessi var án þess að bera líkamslýti, og ekki heldur náð þyngd hennar án þess að vera of feit. prír aðal kynstofnarnir Evrópu sem vér Ameríku menn erum komnir frá eru, fyrst dökki kynfl. frá ströndum Miðjarð- arhafsins. Annar hinn svo kallaði Alpine kynþáttur, sem byggir land í norður frá þeim fyrriefnda og í þriðja lagi er norður Evrópa öll bygð af hinum norræna kynstofni, sem breytilegur frá hinum að ytra útliti að það að þeir eru stærri nefið er beint og Jangt, höfuðkúp- an er 4 löng og hár og skinn er vanalega ljóst, og eru hinir blá- eygðu og hörundsljósu skandinav- ar? hin full-kunnugasfa fyrirmynd þess hvað vér eigum við þegar vér tölum um ljóshærða kynstofninn. pessi dðkki flokkur eða ætt- stofn sem byggir etrendur Mið- jarðarhafsins segir Mr. Grant að séu vanalegast smáir vexti, beina smáir, með langa höfuðkúpu og séu dökkir á lit, og verði enn dekkri eftir því ,sem sunnar dreg- ur. pá er, segir hanri að finna á Suður Frakklandi, á Spáni á Suður-ftalíu7 á Grikklandi og í Norður-Afríku, og svo hefir út- breiðsla þeirra verið mikil að þeir ná til Suður-Indía þar sem þeir hafa 'blandast Negrum. Á vestur hluta Englands, má enn í dag sjá leyfarnar af þessum dökku innflytjendum fr álöngu lið- inni tíð og hið dökka yfirlit er finst á meðal Englendinga, Skota, íra, og Welsh mantía, segir Mr. Grant að sé komið frá gömlu dökku inn- flytjendunum. Alpine kynstofninn, eða fólkið með kringlótta höfuðkúpu (the Round heads) byrja í austur Frakklandi og breiðast svo út í gegnum Suður pýzkalad, Norður- íalíu, Sviss, Austurríki og Ung- verjaland, tekur yfir tvo þriðju parta af Russlandi, þar þeir eru kallaðir Slavar. pað nafn gáfu forn Rómverjar þeim, því þeim fanst þeir sverja sig svo í þræla ættina. JJeir eru landbúnaðar þjóð hvar sem þeir eru; sérstaklega þó akur- yrkju fólk. peir eru styttri en Ijóshærða fólkið, en aftur stærri en þa ðdökkhærða, kub’bslegir í vexti, hálsstuttir, lendabeiðir, og hár þeirra dðkkt og gróft, kinnbeinin mikil og brún eða gulleit augu nema það sem þeir hafa blandast Norðurlanda kynþættinum, þar eru augu þeirra grá. Flokkur þessi á litla menningu utan hina fornu menning Mesa- potamiu. í þriðja partinum af Rússlandi búa afkomerjdur norræna kyn- stofnsins Ijóshærða, og það er ekki þeirri viðureign. Flokkurinn með kringlóttu höfuðin (the Round heads) hafa aldrei sýntr að þeir kynnu að meta lýðveldis hugsjónir, og það er víst óhætt að fullyrða að þeir gjöri það aldrei. pjóð sem hefir átt kost á að frmleiða menningu í tíu þúsund ár og aldrei gjört það, er ekki líklegl til að geta gjört það hér eftir. Eitt er víst og það er að ef Alpine flokkurinn verður ofan á í Rússlandi þá mun heim- urinn aldrei fá að njóta frá þeirra hendi sömu menningar og hann hefði notið ef afkomendur Norð- urlanda stofnsins, sem eru meiri höfðingjar og þar af leiðandi meiri lýðveldissinnar yrðu ofan á. Flokkar þessir hafa blandast nokkuð saman. pegar maður sér Englendinga, Ameríkumenn, eða Skota sem eru háir vexti, með dökk augu, mjög dökt hár og hörunds- lit, þá er mönnum óhætt að spyrja að hvort af foreldrum þeirra hafi verið Ijóshært. Ótal sinnum hefi eg reynt þetta og hefir mjög sjaldan brugðist að svarið hefir annað hvort verið; Hún móðir mín, eða þá, hann faðir minn. pess vegna kemst oft maðurinn eða konan sem alla æfi sína hafa verið kölluð dökkhærð að raun um að þau eiga kyn sitt að rekja til hins ljóshærða kynstofns að meiru og minna leyti. Og jafnvel í þeim fáu tilfellum þegar eg hefi fundið dökkhærða menn; háa vexti en granna, með þunnar lendar, en breiðar herðar, grannvaxna leik- fimismenn á meðal Ameríku manna Skota, eða Englendinga, sem ekki hafa átt ljóshærða foreldra^ þá hefir það undantekningarlaust komið í ljós að þeir hafa átt afa eða ömmu sem voru af því bergi brotin. Ættflokks einkenni halda sér, og eins og Mr. Grant kemst að orði “breytast ekki með lífi þjóðanna.” Til dæmis, eg býst ekki við að menn mundu kalla Harding for- seta, eða Theodor Roosvelt, ljós- hærða, sérstaklega Harding for- seta, því hann er dökkur í andliti, og hefir eftir því .sem mér hefir litist til brún augu. Samt mundi hver einasti mannfræðingur óhik að skipa þessum nafnkunnu mönn- um í flokk hinna ljóshærðu manna Sem meinti að aðal lyndiseinkenni þeirra eru frá hinum ljóshærða og bláeygðu Norðurlandamönnum. Nálega allir Congressmenn vor- ir, og einkanlega allir senatorar, eru afkomendur þessa ljóshærða flokks að því leyti að þeir eru að öllu„ eða nokkru komnir frá hin- um stórvöxnu Norðurlandamönn- um. petta sýnir hvað óhyggilgt það er að velja vinnufólk eftir hára eða hörundslit'. Sama er að segja þegar um það er að ræða að velja sér maka eftir sama mæli- kvarða. pessir marg umtöluðu ráðninga skrifstofustjórar verða oft mjög leiknir í því að dæma um lyndiseinkenni manna. Fólkið ber ,smá einkenni sem augu óvans manns veita ekki eftirtekt. Að segja að dökkhærður maður sé beztur allra til að vera við verz- lun, en að ljóshærðir falli einhver- staðar annarstaðar inn í iðnaðar- greinarnar, er á engu bygt. J?ví það er ekki ósjaldan, að fólk með brún augu og sem er dökt á hár og hörund, er talið tilheyra hinni dökku kynkvísl, þegar það í raun og veru er meir en að hálfu leyti afkomendur Norðurlandabúa, eða þó hann sé dökkur þá getur hann verið frá Englandi, þar sem hann eftir þúsund ára dvöl uridir áhrif- um annarlegrar framþróunar er orðinn breyttur í útliti og eðli frá Grikkjum, eða ítölum, þó hann .pp- runalega hafi verið að þeim ætt- stofni. Svo breytast einstakl- irigar hinna ýmsu kynjcvísla meira, verða ólíkari hver öðrum heldur en meiri hluti einnar kynkvíslar breytist gannvart meiri hluta ein- hvers annars kynflokks. Og væri það atriði afar þýðingar- mikið ef vér værum að ræða um einstakling, að ræða um’ að velja verkamann, konu eða eiginmann, því þá hefir það mjög mikið að segja hverjir nánustu ættmenn þeirra eru. pað gjörir ekki mjög mikið til að því er lífsánægju manns snertir hvort konan han,s er ljós eða dökkhærð. pað eru til ágætar konur og menn. á meðal bggja ættstofnanna. En það hef- ir ósegjanlega mikla þýðingu fyrir afkomendurnar, og framtíð þessa lands, hvort heldur að þú tekur þér fyrir maka, konu af stofni Norðurlanda þjóða, eða konu sem er afkomandi flokksins frá strönd- Miðjarðarhafsins. pað er ó- hið andlega ástand þeirra og lík- amlegur þroski er á svo mjög ó- líku stigi. peir mundu áreiðan- lega ekki báðir byggja vel- ferð sína, og samborgara sinna á sama grundvelli, eða á sama hátt. Fram'h. KorfantryogEfri Slesia. Bizmark ríkiskanslari pjóðverja, hafði sem kunnugt er, látið semja lög, er þröngvuðu mjög kosti Pól- verjanna í Posen og Slesíu fylkj- unum, og í raun og veru miðuðu að því að uppræta hina pólsku tungu. Eftirmenn Bizmarks, að meðtöldum von Buelow og von Bethman Hollweg, höfðu þrætt nákvæmlega sömu sporin og létu ekkert meðal ónotað, er að þeirra hyggju gæti orðið til þess að koma pólsku þjóðerni fyrir Ikattarnef. Prússneska stjórnin lagði sig í framkróka um að uppræta allan pólskan félagsskap, lét banna trú- arbragða kenslu á pólsku og ókvað að neyða hvert einasta barn af pólsku foreldri til þýzkunáms. Enn fremur reyndi sama stjórn, hvað eftir annað, að fá leyst upp stúdentasamband eitt, er nefndist “Schulerbund,” en sú stofnun var einskonar þjóðræknisfélag hinna yngri námsmanna, af pólskri ætt. Korfntry hafði innritast í sam- band þetta, rétt eftir að hann kom í latínuskólann í Kattowjitz. en jafnskjótt og yfirvöldin komust á srioðir um það, létu þau tafarlaust gera hann rækan úr skóla. Kor- fantry lét brottreksturinn ekki á sig. fá, enda naut hann, þótt ung- væri og félaug, trausts ýmsra hinna leiðandi manna þjóðflokks síns; hljóp pólskur prins þá undir bagga, veitti æfintýramannlnum ríflegan fjárstyrk, réð honum til að fara til Berlín og halda þar á- fram n ámi. Að loknu stúdents- prófi, hélt Korfantry svo til Bres- lau háskólans í Efri-Slesíu og lagði stund á sögu og þjóðmegun- arfræði. Að loknu embættisprófi ákvað Korfantry að taka sér blaðamensku fyrir hendur. Gerðist hann til að byrja með fréttaritari í Berlín, fyr- ir eitt af heztu blöðum Pólverja, jafnframt því sem hann á hvern annan hátt er verða mátti, reyndi að styrkja landa sína 4 viðreisnar og þjóðernis baráttunni. Enginn einn maður annar, mun um þær mundir hafa átt slíkan þátt í því að útbreiða pólsku þjóðareinkenn- in í Slesíu og hann. Með hans ráði var það gert að fjöldi pólskra lög- manna, vekfræðinga og ýmissra annara stétta fluttust til Slesíu og tóku þar bólfstu. Innflutning- um þessum fylgdi það, að hvert þjóðræknisfélagið öðru áhrifa- meira var stofnað( í sveitum borg- um og bæjum. Kaþólsku prestarnir, hðfðu til þess tíma, látið sig þjóðernis bar- áttu Pólverja litlu gkifta, en smátt og smátt tóku þeir að hallast á sveif landvarnarmannanna og veita sjálfstæðLskröfunum að lok- um opinbert fylgi. pá var það að prússneska stjórnin ákvað með lögum? að neyða börn af pólsku foreldri í fylkjum þessum til þýzkunáms, þótt engin fyrirmæli væru um það gerð að skylda þýzk börn til að nema hina pólsku tungu. Afléiðingin af þessari ósamræmislöggjöf varð sú, að hin uppvaxandi pólska kynslóð Slesíu fylkjanna, kunni þýzkuna reip- rennandi, um leið og megiriþorri þýzkra unglinga, gat tæpast mælt fram óbjagaða setningu á pólsku. pýzkar verksmiðjur urðu, hvort sem þeim líkaði betur eða ver, að taka í þjónustu sína .fjöldann all- an af pólskum verkamörinum. En síðar meir þegar þessum pólsku daglaunamönnum hafði vaxið ,svo fiskur um 'hrygg, að þeir gátu spilað upp á sínar eigin spýtur, sett upp verzlanir eða iðnaðar- stofnanir fyrir eigin reikning, þá reyndust þeir þýzkurum ofurefli í samkepninni og fengu algerlega yfirhönd á sviði viðskiftanna. Lá þar einkum til grundvallar sá Korfantry fékk politisk foringja- völd í ihendur. Var hann nú hvað eftir annað, þótt ungur væri, kosinn vara þingmaður bæði til ríkisdagsins og prússneska land- þingsins. pess er vert að geta í sambandi við stjórnmála starf- sem Korfantrys, að áður en pólski stjórnmálaflokkurinn var stofnað- ur í pýzkalandi, höfðu flestir Pói- verjar( búsettir í Efri Slesíu, talist til Miðflokksins kaþólska, sem enn er ærið öflugur og áhrifamikill, að því er viðkemur málefnum Slesíufoúa. Aðalsmennirnir sem fremstir stóðu í pólska flokknum um þær mundir, vildi litla viður- kenningu veita Korfantry framan af, töldu hann ungan og óreyndan. ■Samt sem áður fóru svo leikar, að þegar pjóðverjar, tóku að beita kúgunarlöggjöf sinni, sem fastast gegn Pólverjum, var það Korfan- try, er hugrekki hafðd og einlægni til að mótmæla ofbeldinu. Hinir Pólsku aðalsmenn, reyndust flest- ir þegar á átti að herða, hlyntari pjóðverjum; höfðu meira að segja hver ofan í annan heitið keisar- anum og harðstjórndnni prúss- nesku fylgi. Svo fór þó að lok- um, að aðalforingi pólska flokks- ins, Ferdínand prins von Radzi- will, trygðavinur Hohenzollanna, neyddist til að láta af forystunni og tókst Korfantry þá samstundis leiðsögn þess flokks á hendur. En alt fram að ófriðnum rnikla, átti Korfantry þó ávalt all- marga mótstöðumenn innan þjóð- flokks síns í Efri Slesíu. Einkum voru eigendur kolanámanna hon- um andvígir. Hann hafði sem sé ávalt tekið svard verkamann- anna og það gerði allan muninn. Korfantry er örgeðja hugsjóna- maður, sem ekki kann að hræð- ast. Hann var stöðugt á ferð og flugi um landið, flutti fyrir- lestra um nauðsyn á samvinnu og samheldni. Skömmul áður en ófriðurinn hófst, komst Korfantry þannig að orði við þýzkan blaða- mann: “Nú erum vér undir alt búnir. Pólsku þjóðræknis fé- lögin eru starfandi nótt og dag í hverri einustu borg bæði í Posen og Slesíu, og sama er að segja um verkamannafélögin. Hver einasti meðlimur félaga þessara, er reiðu- búinn til að leggja lífið í sölurnar fyrir málstaðinn pólska, ef á þarf að halda.” Og svo kom ósigur pjóðverja í stríðinu mikla. Korfantry hélt þá til Warsaw og fagnaði lýðurinn honum, sem frelsara þjóðernis- ins. Tókst hann um þær mund í sannleikur? er áður hefir verið um minsti efi í mínum huga að inn- mögulegt að segja fyrir hvað ein byrðis stríðið í Rússlandi er stríð- ið á milli þessara tveggja flokka: Alpine Round ‘head flokkurinn undir leiðsögn Gyðinga, berst um valdið við Norðurlanda ættflokk- inn. Og ef við eigum að byggja á sögu þessara tveggja kynþátta þá staklingar á meðal ltala og Skan- dinava undir mismunandi kring- umstæðum. En það er hægt að segja hvað hundrað þúsund eða miljón ítalir,, eða skandinavar gjörðu. Að minsta kosti er hægt að hvílir framtíðarvon Rúaslands á segja að athafnir þeirra gætu okki því að Ijóshærði flokkurinn sigri í verið þær sömu, sökum þess að bent á, að þeim voru báðar tung urnar jafntamar, hin þýzka og sú pólska, þar sem pjóðverjarnir gátu tæpast gert viðskifti við nokkra aðra, en sína eigin ætt- bræður. Áhrif Korfantry’s margfölduð- ust dag frá degi, eigl að eins með- al kaupsýslumannanna pólsku, er hann aðstoðaði á margan hátt, heldur þó umfram alt meðal verka- lýðsins, einkum og sérílagi meðal námamanna. Korfantry hafði smátt og smátt náð eignarhaldi á hinum og þessum pólskum blöðum, ásamt góðri prentsmiðju. Reit hann alla jafna mikið í blöð þessi og dró ávalt taum verkalýðsins, fyrst og fremst þó námamanna. Honum voru kjör þeirra kunnugust með því að hann hafði langtímum samari unnið í kolanámum sjálfur. pað leið ekki á löngu, þar til ir á hendur ráðgjafaembætti hinni nýju stjórn Pilsudkis en lét þó af því brátt aftur. Litlu síð ar var hann útnefndur sem full valda umboðsmaður hinnar pólsku stjórnar, til þess að hafa umsjón með hinni almennu ajkvæða greiðslu er fyrirskipuð hafði verið í Efri SleSíu til þess að kveða á um það, hvort fólkið kysi heldur sam band við Pólland eða pýzkaland Atkvæðagreiðslan féll, sem kunn ugt er, pýzkalandi í vil. Að henni lokinni ásakaði Korfantry J?jóð verja u» óeinlægni og kvaðst hafa í hendi gögn, er sönnuðu sér, að pjóðverjar í Slesíu, hefðu haft leynifundi Ihvað ofan í annað fyr- ir atkvæðagreiðsluna, og á þeim hefðu setið fulltrúar hermálaráðu neytisins í Berlín. petta kvað hann hina mestu óhæfu og ský laust brot friðarsamninganna. títaf þessu reiddist Korfantry svo mjög að hann safnði að sér her manns og krafðist þess að þjóðar atkvæðið svo kallaða í Sles- íu skyldi dœmt ógilt, með því að óhindraður vilji almennings, hefði ekki fengið að komri í Ijós. Af- leiðingin af þessu varð sú, að í brýnur sló hvað ofan í annað milli pjóðverja og hinna pólsku íbúa Slesíu, og helzt ekki annað fyrir- sjáanlegt, en að til heimsvandræða gæti leitt, með því að Englend- ingar virtust hlyntir afstöðu pjóð- verja, en Frakkar létu aftur á móti í ljósi ákveðna Samúð með Kor- faptry og bandamönnum hans. pó tókst umfooðs'mönnum bandaþjóð- anna að koma á aftur sáttum, eftir allmikið þjark. Fregnriti blaðs- ins N. York Times, er hitti Kor- fantry að máli um þetta leyti, ritar um hann eftirfylgjandi lýsingu: “Hann er vafalaust meiri fyrir sér, en nokkur annar maður í hans föðurlandi, og jafnvel þótt víðar væri leitað. Vinir hans hafa á honum ofurást, en óvinir hans hræðast hann úr öllu hófi. Kor- fantry er sá lang áhrifamesti þjóð- ernisvinur, sem Pólverjar hafa nokkru sinni átt í Slesíu hinni Efri. prjár árangurslausar til- raunir hafa verið gerðar til þess að myrða harin. Eg heimsótti hann í stórri foyggingu sem helzt líkist fornu virki, með járnhliði við hvern inn- gang og ramelfdar stálslár fyrir hverjum glugga. Engan þjqn, eng- an skrifara, hafði Korfantry hjá sér, en feykistóran hund hafði hann og grimmúðugan, sem þess virtist reiðubúinn að stökkva á PESS ER VERT AÐ VITA D. D. D. D R E M E D Y f ’ DR. DERMOUX DIGESTIONAL DISCOVERY Hið ágætasta blóðhreinsandi, taugastyrkjandi og uppbyggjandi meðal' sem vísindin þekkja. ABYRGST AÐ LÆKNA eftirfarandi sjúkdóma: Sýktan maga, meltingarleysi, höfuðverk, miltisveiki, uppþembu, gyllinæð, hörunds kvilla og kvennsjúkdóma. Ef þú þjáist af einhverjum ofangreindum sjúkdóm, þá gerir það þér gott að reyna D. D. D. D. meðalið. Til að byggja upp og hreinsa líkamann er það afbragð. Til að lækna alla taugaveiklun er það óviðjafnanlegt. D. D. D. D. meðalið er aðallega mælt með sem heimilismeðali; það er ekki tilraunameðal, heldur inniheldur efni sem margra ára vísindalegar rannsóknir beztu lækna hafa uppgötvað. Herrar:—‘Eftir að hafa reynt þrjár flöskur af D. D. D. D., er eg glaður að lýsa því yfir, að hörundskvilli sá er eg hefi þjáðst af yfir 20 ár, er nú horfinn. Eg hefi reynt fjölda sérfræðinga, bæði í gamla landinu og hér, án nokkurs árangurs, — Eg hefi ráðlagt fjölda mörg- um vinum mínum að brúka meðal þetta, og hefir árangurinn ætíð orðið sá sami. Önnur sérstök þægindi hafa mér hlotnast við notkun meðals yðar; eg þjáðst áður af meltingarleysi, en nú .er það alveg horfið. petta sannar mér það, að meðal yðar á við öllum isjúkdómum er orsakast af ólagi meltingarfæranna. Yðar einlægur H. Norton, Winnipeg. D. D. D. D. meðalið er búið til í Winnipeg, og er til sölu í öllum, lyfjabúðum. Verð $1,00 26-oz. flaska, $1,35, sent í pósti.. 5 flöskuy fyrir $6,00, póstfrítt. The D. D. D. D. REMEDY CO. Dept. L. PHOENIX BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. P. O. Box 1222 “Góð heilsa er fyrir öllu”. — Reynið þetta lyf sökum heilsu yðar. Manitoba Hat Works 532 NOTRE DAME AVE. - - Phone A 8513 Cleaning, Remodelling and Blocking Ladies’ and Gents’ Hats mig, hefði hann fengið að ráða, en húsbóndi hans hafði leðursvipu mikla á skrifborðinu, er seppi vissi hvað táknaði, ef til hennar var gripið, þess vegna hélt hann sér í skefjum. Korfantry er snillingur í tungu- málum, talar meistaralega sex eða átta mál, þar á meðal ágæta ensku. “pegar eg spurði Korfantry, hvort nokkuð væri hæft í hryðju- verka sögum þeim, er af Pólverj- um gengi, frá uppreistinrii síð- ustu í Efri Slesíu, svaraði hann því þannig: “Að h.ver Pólverji sé engill, nær vitanlega engri átt, en því má heldur ekki gleyma, að enn eiga pjóðverjar langt í land með að komast í dýrðlingatölu.” Korfantry vill með engu móti viðurkenna að meiiti hluti ibúa Efri Slesíu, sé hlyntur pjóðverjum. Hann telur alþýðu manna þar í landi há-pólska, hugsunarháttinn pólskan, þótt 500 ára þýzk anauð hafi valdið því, að tungan kunni að vera orðin nokkuð blönduð. Omynnis veigur. lindi vekur örvar sál Að eiga dvöl í bjarkateigum, ÓmþýS hlera ástamál, Ekkert hvar að þekkist tál, Ylmisins — bergja undra-skál, Ómynnis af af tærum veigum. . Yndi vekur , örvar sál Að eiga dvöl í bjarkateigum. Þegar skortir frelsi, fró, Og fjötrar virðast hugann lama; Eg flý um stund, í skreyttan skóg Skróða sumars þar er nóg, Til að vekja von og ró; Vordagsblærinn þeytir ama. Þegar skortir frelsi, fró og f jötrar virðast hugann lama. Ósjálfrátt oss Ibinda bönd, Þar blíðar söngva raddir óma; Frá skreyttum meið, í skógarrönd Skvaldur glaums ei truflar önd — Skoðum dásöm draumalönd í dýrðarríki vorsins blóma. Ósjálfrátt oss binda bönd Þar blíðar söngva raddir óma. Jóhannes II. Húnfjörð.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.