Lögberg - 29.09.1921, Side 8

Lögberg - 29.09.1921, Side 8
BIs. 8 LÖGBEBG, FTMTUDAGINN, 29. SEPTBMBER 1921 BRÚKIÐ JfOTAK CRowM Safnið urabúðunum og Coupons fyrir Premíur Ur borginni 13. ágús\ síðastl. voru þau Guð- berg Sigurðsson frá Mikley og Jónína Ingibjörg Guðmundsson, dóttir Gunnars GuðmundSsonar í Winnipeg, gefin saman i hjóua- band af séra N. Steingrími por-| lákssyni að 32 Adanac Apts. áj Victor stræti. Eftir stutta dvöl hér í bænum héldu ungu hjónin til Mikleyjar, þar sem Mr. Sigurðsson á búgarð og heimili þeirra verður fíamvegis. Avenue, kom sporvagn að austan og rakst á 'bifreiðina, braut hana allmikið og meiddi Jónas, en hinn maðurinn slapp óskaddaður. Jón- as er meiddur á hægri handlegg, fór handleggurinn úr liði í oln- bogaliðnum og brákaðist allmikið. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund. í John M. King skólanum,1 þriðjudaginn 4. október næstkom- andi, kl. átta e. h. Kaffiveiting- ar og ágæt skemtiskrá. Mrs. W. J. Lindal flytur fyrirlestur. en Mrs. Conrad Jóhannesson syngur einsöngva. Félagskonur eru á- mintar um að mæta stundvíslega.! p. 14. sept. s- 1. voru gefin sam- an í hjónaband, þau Edward Byr- on Tait og Miiss Kristín Laxdal, bæði til heimilis hér í bænum. Fór hjónavígslan fram á heimili Dr. 0g Mrs. S. E, Björnssonar í Ár- borg. Séra Jóhann Bjaranson gifti Brúðguminn er sonum Magn- úsar Tait, bónda í grend við Ant- ler Sask., og konu hans pórunnar Jóhannesdóttur. Brúðurin er dóttir Gríms Laxdals og konu hans Sveinbjargar Torfadóttur, að Leslie, Sask-, Framtíðar heimili þeirra Mr. og Mrs Tait verðru hér í borginni. Tveir menn geta nú þegar fengið fæði og húsnæði á bezta stað í bænum, rétt við sporvagn. Upplýsingar veitir Mrs. J. J. Thorvarðsson, 768 Vctor srtæti. Phone N 7264. Land til sölu. Nítján ekrur, eina mílu fyrir •norðan Gimli; ágætt fyrir gripa- rækt 0g alt inngyrt; laglegt hús, ifjós, hænsnahús og góður brunn- iur. — Verð er $2,600. Ef keypt í ihaust, er til sölu fyrir sanngjarnt verð nýtt hey og gripir. — Fáið upplýsingar hjá J. J. Swanson and Co., 809 Paris Bldg., Winnipeg Talsími A 6340 LJÓS Jóns Sigurðssonar félagið, I. O. D. E., hefir ákveðið að halda danssamkomu föstudagskvöldið 14. október n. k. í Manitoba Hall, Portage Avenue. Dansinn hefst klukkan hálf níu.—Aðgöngumiðar kosta 75 ct.— Mrs. Alex Johnson er forseti nefnd^ar þeirrar, sem umsjón hefir með dansinum og veitir allar upplýsingar því við- víkjandi. símanúmer er Sh. 3247- Gott heribergi til leigu^ með húsgögnum, skamt frá Sargent. — Phone N. 6890 Góð bújörð til sölu fyrir mjög sanngjarnt* verð; liggur að hinu fræga veiðiplássi Rauðárósa; 80 tonna heyskapur ,góður skógur til bygginga og eldiviðar; inngyrt raeð gaddavír og engjar afgyrtar. Loggahús of fjós, gott vatn. Verð $16 ekran. Skrifið eftir frekari upplýsingum eða komið og skoðið landið, og finnið að' máli eigand- ann, Einar Guttormsson, Poplar Park P.O., Man. Eign í Selkirk tii sölu Gott hús og fjós 0g fleiri útihús, j pægilegt fyrir mann, sem vildi j hafa skepnur og er á þægilegum; stað fyrir skepnur. ^ Sveini^örn Holm. Húsavík P. O., Mani—toba. Óvænta heimsókn gjörðu vin- stúlkur Miss Clöru Ingimundar- son, föstudagskvöldið 23. þ. m., að heimili Mrs. Th- Borgfjörð 832 Broadway hér í borginni, í tilefni af þvi að Miss Ingimundarson ætlar að gifta sig í næsta mán-l uði. Voru henni færðar heilla-j óskir af hennar mörgyi vinstúlkum og færðu þær henni gjafir. Skemtu svo gestirnir sér með söng og hljóðfæraslætti fram á miðnætti ABYGGILEG ------og------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem I *EIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Uftiboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður koslnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER PHONE _ •■Tl____ 320 NOTRE a 2062. The Farmers damew. 4 f t T t t x t t ♦V, MEAT MARKET pann 26. Sept. opnuðu bændur kjötmarkað^ að320 Notre Dame Avenue, og selja þar allskonar bændavörur á sann- gjörnu verði — Vér seljum aðeins beztu tegundir, beint frá bóndanum til borgarbúans, — enginn milliliður. — Kjörorð vort er: Vönduð vara, Sanngjarnt verð. íslenzkir bændur eiga þesisa kjötverzlun, og leyfa þeir sér að æskja viðskifta frá íslendingum búsettum i Winnipeg. — SIGURÐUR B ALDWINSON. JÓN HALLDÓRSSON ♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦£♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦*♦♦$♦♦*♦♦£♦ T t t T t t t ❖ f t Til leigu þriggja herbergja í- búð. Upplýsingar gefnar, Phone N 8712. Mr. Edwin G. Baldwinson lög- fræðingúr, sonur Baldwins L Bald- winssonar, aðstoðar-fylkisritara í Manitoba, lagði af stað á Miðviku- dagsmorguninn í vikunni sem leið, austur til Harward háskólans, þar sem hann ætlar að stunda framhaldsnám í lögvísi. Mr Andrés Skagfeld, póstmeist- ari frá Hove P. O. Man., var staddur í borginni um helgina. Hann bað þess getið, að framtið- arheimili sitt yrði að Oak Point, Man., og að þangað yrðu þeir, er vildu skrifa sér, að senda bréf sín úr þessu. Stúkan Hekla er nú önnum kaf-l in að undirbúa tombóluna fyrir ejúkrasjóð sinn, 0g er að vanda vel tekið, með því að hún á marga vini, sem gefa árlega góða muni og eigulega til hlutaveltunnar; sem dæmi, hvað undirtektir eru; víðtækar, má geta þess, að árlega koma gjafir frá California og vestan af Kyrrahafsströnd, og víð- ar að. Gjöfum veitt móttaka í G. T. húsinu á föstudagskvöldið kemur og að kvöldi 7. n. m. Eins og að vanda verður dans á eftir. Munið eftir mánudeginum 10. n. m. og komið þá að heimsækja Heklu. O B. Fyrirspurn. Ef nokkur kynni að vita um hvar Guðbjörn Guðmundsson tré- smið’ur, ættaður úP'Grímsnesi í Árnessýslu er niður kominn, gjöri svo vel og gjöra mér u •dirrituðum aðvart sem fyrst. G. A. Jóhannssön, 683 Beverley Str., Winnipeg, Man. Systurnar í stúkunni Heklu bjóða öllum Goodtemplurum á næsta fund, því þá er ‘systrakvöld’. Einnig er óskað eftir nýjum með- limum. Gott tækifæri fyrir fólk utan af landi, er dtelur hér yfir veturinn, að ganga nú í Heklu og njóta þess er hún hefir að bjóða. 11. þ. m., lézt í Selkirk, Man., eftir langvarandi sjúkdóm, Lárus pórarinn Jónasson, sonur Kle- mens Jónassonar og konu haris Ingíbjargar, sem heima eiga þar í bæ. Lárus heitinn var 27 ára gamall þegar hann lést, og hafði verið lengi veikur. Hann var jarð- sunginn af séra Steingrími Por- lákssyni, o^ fór útfararathöfnin fram frá heimilinu að fjölda fólks viðstöddum. Á laugardagskveldið var, varð hr. Jónas Jóhannesson frá Winni- peg fyrir því sorglega slysi, að verða fyrir sporvagni og meiðast allmikið i hægri handlegg. Var Jóna^ að koma heim frá búgarði sínum í bifreið ásamt vinnumanni 3ínum, sem keyrði. pegar þeir voru að fara norður yfir Portage Fundarboð. Pjóðræknisdeildin FRÓN heldur fund í Goodtemlarahúsinu, mánu- dagskvöldið þann 3. októlber næst- komandi, klukkan átta. e. h. Hr- Árni Eggertsson, segir frá ferð sinni um ísland í sumar og hr. isli Jónsson syngur einsöng. parna'tryggir Frón fólkinu reglu- legt fræði- 0g skemtikvöld. Mæt- ið stundvíslega. P. S. Pálsson, (forseti). Wonderland Úrvals myndir alla vikuna. Mið- viku og fimtudag, verður sýndur leikurrnn “Proxris,” en á föstu- og laugardaginn, má sjá Wallace Reid í leiknum “Excuse My Dust.” — Næstu viku verður hver mynd- in annari betri- Ekkjumaður óskar eftir kven- inanni, til þess að hafa hússtjórp á hendi — Ágætt heimili og eng- in börn til að líta eftir. Lyst- hafendur snúi sér til Jakobs Hanssonar, West Selkirk. P. O., Man. Guðsþjónustur við Langruth í október mánuði: Ná'lægt West- bourne 2. október. þ.9. á Big Point 0g á Langruth sama dag kl. 4 e. m. pann 16. í ísafoldarbygð- inni. pann 23. á Amaranth, kl-'2 e. m.. Pann 30. á Big Point og Langruth kl. 4. e. m. — yirðingar- fylst — S. S. Christophenson. KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent púndið. 7 Sérstakt verð 3 pund fyrir . $1.00 SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST —á— KAFFI, TE og KRYDDI, pað borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á ... $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET í tilefni af fimm ára giftingar- afmæli þéirra hjóna Mr. og Mrs. Jakob F. Kristjánsson, var sam- sæti mikið og veglegt, haldið að heimili Mr. og Mrs. Steinþórs Jak- obssonar, að 676 AgneiSi Str., hér í bæ, af nokkruiri vinum þeirra hjóna. Mr. Hannes Pétursson setti samsætið og flutti snalla ræðu; að því loknu, afhenti hann Mr. og Mrs. Kristján8Son,gjöf allmynd- arlega, voru það urn þrjár tylftir eldhúsáhalda, alt úr “Aluminium”. Að þv)í loknu skemtu menn sér við tspil, söng og dans sanni segja: að þar var “glatt á hjalla” og var dansinn hinn fjör- ugasti, og mun “harmoni^a” H. Methusalems, hafi átt sinn góða þátt þar í. Húsið var og smekklega prýtt, og veitingar hinar rausnar- legustu. Og munu margir þeirr- ar kvöldstundar lengi minnast með ánægju. f. H. Verzlunarmenn í Winnipeg halda vörusýningu þessa dagana í sýningarskála bæjarins. Sýning heyrir mest um þaÖ talað sem á- hrifamikið meðal við sjúkdómum, einkum kralbbameini fíg í öllum Sími: A4153. tsL Myndastefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúslð 290 Portage Ave. Winnipeg Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Corftractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. r YOUNG’S SERVICE On Batteries er langáhyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag “PROXIE” a Cosmopolitan Production an Interesting Crook Story Föstu og Laugardag þessi er prýðis myndarleg og eiga löndum er nú farið að iðka radíum verzlunarimennirnir þakkir skilið fyrlr áhuga sinn á að bæta, auka og efla, verzlun bæjarins. Madame Curie og Radium. Draumur alkymistanna virðist vera að rætast. Ummynduii efn- anna er að verða"að staðreynd og merkir efna^ og eðlisfræðingar spá stórvægilegum tíðindum, al- gerðri byltingu efnafræðinnar. | gröm. pað er fræðilega sannað, að atom- krafturinn er til, hitt er enn ó- fundið, vernig hann verði leystur úr læðingi. pað er ráðgátan, sem vísindmennirnir eru nú að glíma við. Fyrsta sporið, sem stigið var i þá átt, að kynnast hinum undra- verða krafti atómanna, var upp- götvun þeirra Curie-hjónanna í París, er þau fundu radíum, og lækningar. Orkustreymi þess efn- ís er undravert. Tlest mönnum svo, til, að ef sólin væri nú radíum í stað þeirra efna, sem í henni eru, þyrftu menn að vera klæddir í as- bestos til þess að þola hitann og vera í blýhylki, sem væri eitt fet á þykt til þess að geislinn dræpi menn ekki samstundis. prjú eða fjögur félög í heimin- um framleiða radíum, en samt er arsframleiðslan ekki nema tæp 30 Og eigi eru til alls í heim- “WflLLflCE REID p “Excuise My Dust” seguel to “Duble Speed” Mánu og priðjudag “LflST OF THE MÐHICANS J! Fyrsti tstaðurinn sem radíum var unnið á, var Joachimsthal í Austurríki, sem nú er innnn landamæra Tékkoslóvakíu. Nú eru þær námur þrotnar. pá hef- ir það ennfremur verið unnið í Fergana og Turkestan. Beztu radíum námur heimsiris eru nú í _ * rannsökuðu eiginleika þess. Próf. og ma með r . Curie naut skamt við, hann beið bana undir strætisvagni í París árið 1906. En kona hans lifir enn Hin árlega haustsala kvenfé- lags Fyrsta lút. safnaðar, hefir verið ákveðin 18. og 19. okt. n. k. í fundarsal hinnar nýju kirkju safnaðarins á Victor stræti. Hún byrjar að kvöldi, þriðjudaginn þ. 8. og eftir hádegi og um kvöldið miðvikudaginn þ. 19. Nánar auglýst síðar. inum nema um 20Q gr. af radíum. Paradox-dalnum í Colorado og Hvert gram kostar um 500,000 Utah. Efnið, sem það er unnið krónur með jiúverandi gangverði. Gjöfin, sem frú Curie fékk hjá konunum vestan hafs var ekki nema rúmlega eitt gram að þyngd. Útstrejmi radíum er talið að vari í 20,000 ár. Ef maður hugsaði sér að öll sú orka, isem eitt einasta gram hefir í sér fólgið, streymdi út á einni m'ínútu, mundi hún nægja til þess að hita 32 smálest- ir af vatni frá frostmarki upp í suðumark. Eðlisfræðingurinn Sir William úr er .thorium og uran og þarf mörg hundruð smálestir af hrá- efninu til þess að ná einu grammi af radium. * Gull er ekki mikils virði þegar það er borið saman við radíum. Ra- 11 díum er 200,000 sinnum dýrara en jafnvægi þess af gulli. og hefir haldið áfram störfum Ramsay hefir reiknað út, að ef —Morgunblaðið. Kveðjumót hefir söng og hljóm- listarfólk hér í bænum, ákveðið að halda í Fort Garry hótelinu 6- október n. k., út af því, að einn úr hópi þeirra E. Joseph Chadwick, er að flytja burt úr bænum. peir sem taka þátt í þessari samkomu I auk þess, sem nefndur hefir ver-* ið, eru Miss Mary L. Robertson. Miss Winiona Lightcap og Mr. Fred Dalmann. Aðgangup $1,00. hans, auk fjölmai%ra frægra vís- indamanna, sem gert hafa radíum rannsóknir að lífsstarfi sínu. Hún varð prófessor í París eftir lát manns sins og forstöðukona eðlis- fræðirannsóknarstofunnar við Sor- bonne háskólann. Og árið 1911 fékk hún verðlaun Nobel,s i efna- fræði. Konur í Ameríku buðu frú Curie nýlega vestur um haf og söfnuðu vaging of Civilizzation og ræðir um yfir 106,000 dollurum til þess að kaupa fyrir radíum, sem Harding forseti afhenti henni að gjöf í Washington. Er hún nýlega kom- in heim aftur til Frakklands úr þeirri för. Radíum er hið mesta undraefni, sem menn þekkja hér á jörðu, og enn eru eiginleikar þess ekki rann- sakaðir til hlítar. Almenningur maður hefði eina smálest af radí- um, iþá mundi orka þes,s nægja til þess að reka 15 þúsund smálesta skip, með 15,000 hestafla vél og 15 kvartmílna hraða á klukkustund viðstöðulaust í þrjátíu ár. Til þess að framleiða sömu orku, þyrfti 1,506,000 .smálestir af kolum. Hvernig orku radíum er varið, er ráðgáta að sumu leyti, og er eigi að u«dra þó margar furðu- sagnir hafi myndast um það. Rad- íum brennur án þess að eyðast, gefur frá sér orku án þess að léttast. pað lýsir í myrkri. Og til lækninga krabbameins og ann- ara sjúkdóma tekur það öllu öðru fram. Dönsku Vínarbrauðin frœgu eru nú aftur komin á markað- inn. — Vér seljum einnig flest annað sælgæti. THE CHOCOLATE SHOP 268 Portage Ave., Winnipeg Phone A 1739 Allir eru á fleygiferð ineð farangur og krakka mergð. pv<í er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honumi er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958 Fyrsti lút. söfnuðurinn, hélt guðsþjónustur sínar — bæði að morgni og kveldi í kirkjunni á Victor stræti s. 1. sunnudag og var húsfyllir bæði skiftin. Kirkjan lít- ur mjög vel út. María Hermann, hjúkrunar- 5cona, fór suður til Chicago á þriðjudaginn var, þar sem hún býst við að dvelja um tíma. Vinnukona óskast í góða vist i bænum. Upplýsingar fást í síma A 6570. F RANK R E R D SELUR LÍFSABYYRGÐ handa Börnum, og fullorðnum Skýrteinin gefin Unglingum út svo að þau hljóða upp á binar sér- stöku þarfir hvers eins- Ánægjuleg Viðskifti, pjónusta, Trygging. FRANK FREDRICKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY ... Aðalskri/stofa í Winnipeg. PHONE A 4881 I c K S o N Professor Sveinbjörnsson heldur söngsamkomu að r MARKERVILLE, ALBERTA, íi. Október næstk. kl. 8.30 e. Jl- íslenzk þjóðlög 0g Piano spil • Bókband Columbia Press Ltd. hefir sett á fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verö á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduö vinna ábyrgst. Bœkur bundnar í hvaöa band sem vera vill, frá al- gengu lércftsbandi upp í hiö skrautlegasta skinnband. Finniö oss aö máli og spyrj- / TA Fowler Optical Co. I.IMITF.n (Aður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan viíT^Tlargrave St., næst við Chicago Florai Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. UMITED 340 PORTAGE AVE. I V eik«i«fu XiLs.: A 8383 LLeirn. I'als : A S384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar raímairnsáriöld, iro nem ritraujárn víra, allar tetfundlr af glösum og aflraka (hatíeris). VERKSTDIil: E7E KOME STREET MRS. SWAINSON. »8 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir sf nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina Isl. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. \ Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestlr Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. SKafflan Föt sniðin leftir máli. Allar tegundir loðfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. * 690 Notre Dame Ave., Winnipeg Næstu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Hin Nýja 1921 Model Kemur 1 veg fyrir slys, tryjfgir líf, veldur léttari keyrslu, tekur veltuna af framhjðlunum. Sparar mikla penjnga, Hyert áliaid á- byrgst. eða peningum skllað aftur. Selt í Winnipeg hjá 7he T. EATON CO. Limited Winnipeg - Canada í Auto Accessory Department við Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beint frá eJg- anda og framleitSanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. ) Notið miðann hér að neðan Made-In-Canada Steerlng De- vice Co., 84i> Somerset Block. Winnipeg. Sirs: Find enclosed $10. for which scnd one of lyour "Safe- ty-First” Steering Devlces for Ford Cars. Name Address

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.