Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYN IÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni w. W. ROBSON 490 Main St. Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8 D SEMBER 192! NUMER 49 FRJALSLYNDI FL0I ÍCKURINN VINNUR ST0RK0 STLEGAN SIGl UR. FÆR 121 SÆTI MEIGHl EN-FLOKKURINN FŒR 51 SŒTI EN B/ LNDA-FLOKkURINN 60. MACKENZIE KING, nœsti stjórnarformaðnr. Meighen nœr ekki kosningu í Portage la Prairie. Hudson, McMurray og Woodsworth kosnir í Winnipeg. Quebec kýs 65 liberala, alla sína þingmenn og Nova Scotia gerir það sama. ___________________________ Við kosningarnar á þriðjudaginn var vann frjálslyndi flokk- urinn í Canada, undir forystu Hon. W. L. McKenzie-King, stór- kostlegan sigur, hrepti 121 þingsæti af 235, og hefir því ákveðinn meiri hluta atkvæða fram yfir alla mótstöðuflokka sína. Aðal styrkur flokksins er í Austurfylkjunum, þar sem Mc- Kenzie-King og flokkur hans hefir unnið öll þingsætin í þremur fylkjum: í Quebec 65, í Nova Scotia 16, og í Prince Édward Island 4. Fimm af 11 f New Brunswick, og 25 af 82 í Ontario. í Manitoba hefir einn fylgismaður McKenzie-King verið kosinn, McMurray í North Winnipeg. í Saskatchewan einn liberal, Hon. Motherwell í Regina; í Alberta einn, Hon. Frank Oliver í Edmon- ton og þrír í British Columbia: R. E. Beattie í Kootenay, A. Stork í Skeena og E. Munro í Westminster. — petta gefur McKenzie- King 121 atkvæði, eða fimm atkvæði fram yfir alla aðra flokkal í þinginu samanlagða, og má þó fyllilega búast við að sumir afl þeim, sem nefna sig óháða, t. d. eins og Hudson í^rá Winnipeg, veiti stjórn McKenzie-Kings að málum, og er ekki ólíklegt að ein- mitt hann verði einn af ráðherrum Kings. Afturhaldsflokkurinn hefir beðið óskaplegan ósigur; hefir að eins unnið 51 þingsæti, og er því fámennastur á þingi af þrem- ur aðal flokkunum. Meighen sjálfur beið ósigur í Portage la Prairie. Aðrir ráðherrar hans, sem féllu eru: Hon. L. P. Nor- man, Hon. Rodolphe Monty, Hon. L. G. Belley, Hon. A. Fanteaux, Hon. C. C. Ballantyne, Hon. E. K. Spinney, Hon. James Wilson, sjö í alt.. Afturhalds flokkurinn náði engu þingsæti í Prince Ed- ward Island, Nova Scotia, Quebec, Manitoba og Saskatchewan. Progressive flokkurinn undir forystu Hon. T. A. Crerar hef- ir unnið 60 þingsæti, og eru flest þeirra í Sléttufylkjunum þrem- ur. Hann fékk 12 af 15 í Manitoba, 15 af 16 í Saskatchewan ogi S af 12 í Alberta. f Ontario fékk hann 20 þingsæti af 82, í New Brunswick 1 af 11 og 3 af 13 í British Columbia, alls 60, og verðj ur því Progressive flokkurinn þróttmestur af mótstöðuflokkum stjórnarinnar á þinginu. — Enn er óvíst um kosningar í tveimur kjördæmum, Yukon og einu kjördæmi í Ontario. í Winnipeg náðu kosningu: — f Norður Winnipeg: E. J. McMurray, liberal. í Mið-Winnipeg: Rev. J. S. Woodward verkamannafl. í Suður-Winnipeg: A. B. Hudson, óháður liberal. En tala kafbátanna, tsem þetta nýja fyrirkomulag leyfir, er að eg iheld miklu meiri, heldur en nokk- ur ein þjóð hefir nú, og eg bendi á þetta, svo menn geti hugsað um, hvort ekki væri heppilegt að sá flokkur herskipa útbúnaðarins ætti að takmarkast meira, og í viðbót við þá takmörkun að benda á, hvort ekki væri leyfilegt að fyr- ir bjóða með öllu smíði á hinum stærri kafbátum, isem ekki væru ætlaðir til varnar, og sem þeir sem veikari eru, eiga ekki ráð á,— skipa, sem eingöngu eru ætluð til sóknar, og vanalegast nota sókn- araðferð þá, sem öllu siðuðu fólki stendur stuggur af. Byggingin skal standa. pað eru máske önnur smærri at- riði, spunsmál um endurnýungu skipa, spursmál sem snerta skip sem ekki eru nauðsynleg, þegar til atlögu er lagt. En slíkt eru smá- atriði, sem sérfræðingar vorir ráða fram úr, og hvernig sem fram úr þeim verður ráðið, þá snerta þau ekki aðalatriðið, aðal bygginguna eins og Bandaríkja stjórnin hefir hugsað sér hana og vill að hún sé bygð og sem vér af heililm hug viljum hjálpa henni til að reisa. Sú bygging stendur skýr og traust að mér sýnist og eg get ekki varist þeirra hugsana þegar eg h.ugsa um hina víðáttumiklu um- gjörð þessarar byggingar, hvað svo sem fyrir kann að koma í samtali manna á nærliggjandi vikum, að þá muni aðal drættirnir halda sér eins og þeir kæmu frá dráttlistar- mönnum til aðdáunar og notkunar öllum mönnum. Eg hefi ekki mikið meira að segja, að eins þetta: pað er innan handar að áætla í dollurum eða pundum, “Shillings” éða “Pence” hagnaðinn sem skattgjald hlutað- eigendi þjóða verða aðnjótandi ef þetta fyrirkomulag verður sam- þykt. pað er innan handar að sjá að léttirinn er verðmikill. pað er innan handar að sýna að það styð- ur ób'einlínis ekki að eins iðnað ein- stakra þjóða, heldur alls heimsins, og gjörir mikið til þesis að bæta úr erfiðleikum þeim, sem stjórnir; allra hinna siðuðu þjóða eiga nú við að stríða. Alt það sem hægt er að vigta, mæla, eða telja má með tölum á kvarða. En í þessu fyrirkomulagi er eitthvað sem nær til róta þess, 'sem æðst er í þjóðar, heldur fólk alls hins ment- um frá því 18. októfber. Alls aða heims-; og trúið mér, að þau hafa með því að gjöra siíkt, gjört fyrsta fund þings þessa eitt af ævarandi atriðum á meðal meiin- ingar þjóða heimsins. E^ hefi nú lokið máli mínu, nema ef þér viljið lofa mér að lesa símskeyti, sem mér barst rétt í því eg kom hér í fundar- salinn, frá forsætisráðherra Breta. “Kæra þökk fyrir símskeytið fhá yður. Ef þér haldið að það hafi áhrif til góðs að opinbera Símskeytið, þá mætti það vera gjört sem hér segir: “Stjórnin hefir fylgst með þingsetningunni með óblandinni velþóknun og samþyldcir einhuga það álit yðar, að ræðurnar, sem Harding forseti og Hughes utanr. ráðgjafi héldu, væru djarfar og stjórnmálamönnum samboðnar og þrungnar af ómælilegum mögu- leikum. Ekkert gat spáð bet- ur fyrir farsællegum úrslitum fundarins. Gjörið svo vel að færa báðum hugheilar lukkuósk- ir vorar.” — Eftir að Balfour hafði lokið ræðu sinni, svaraði aðmíráll Kato fyrif hönd Japaná á þessa leið: Með yðar leyfi vil eg lát í ljós meiningu mína á þessu mikla spursmáli. Eg verð að tala í allri einlægni. Japan virðir einlægni Bandaríkjanna í þessu áformi isínu. Vér erum sannfærðir um, að slíkt fyrirkomulag muni létta skatta byrðarnar, sem á fólkinu hvíla, og að það sé spor í áttina til albeiros frifcar. Japanska þjóðin hefir enga til- hneigingu til þess að eignast sjó- flota, sem jafnast á við sjóflota Bandaríkjanna eða Bretlands. pjóðin er albúin til þess að leggja niður svo eða svo mikið af sjóher útbúnaði sinum, en oss langar til að -gjöra nokkrar athugasemdir við fyrirkomulagið, eins og það er lagt fram af Bandaríkjunum.” pegar ræðumaður sagði að Jap- anítar væru albúnir til þess að eyðilegggja svo eða svo mikið af herflota sínum, stóð allur þing- heimur upp og lófaklapp dundi við í öllum salnum. Trygging verður að vera gefin “pjóðirnar verða að hafa her- styrk þann, sem þær nauðsynlega þurfa sér til tryggingar,” hélt að- mírállinn japanski áfram. "pær þarfir verða að athugast vandlega. náðu 54 lagafrumvörp framgangi. Miss Nancy Patterson, dóttir Hon. J. 0. Patterson, fyrrum fylk- isstjóra í Manitoba, fanst dáin í í- búð sinni í Ottawa, síðastliðinn sunnudag. Hafði hún kafnað af gasi frá eldvél, sem óskrúfað hafði verið fyrir. Hon. J. A. Maharg, landbúnað- arráðgjafi i Saskatchewan, hefir sagt af sér embætti, sökum hinnar pólitisku afstöðu Hon Martin yf- irráðgjafa, til bændaflokksins nýja. Kveðst Mr. Maharg hafa látið af sambandsþingmensku og tekist á 'hendur embætti í stjórn Saskatchewan fylkis af þeirri á- stæðu einni, að Hon Martin hafi heitið því, að styðja bændaflokk- inn í kosningunum og láti þes.s sama getið, að því er'til hinna ráð- gjafanna kæmi. En reyndin hafi orðið sú, að Martin og ráð- gjafar hans flestir, hafi farið hörðum orðum um hin nýju bændasamtök í kosningaræðum hér og þar um fylkið, en mælt ein- dregið með kosuingu þingmanna- efna frjálslynda flokksins, svo sem Hon. Motherewlls í Regina, Sask. Yfirlýsing frá Hon. Martin og ráðuneyti hans, í sambandi við ágreiningsmál þetta, er ókomin enn. Nýlátin er elzta kona Manitoba- fylkis, Nakastakon að nafni, af Indiána kynflokknum, 114 ára að aldri. Síðari hluta æfi sinnar átti kona þessi heima í Birch Ri- ver héraðinu, skamt frá Swan Lake. Dr. N. A. Lawrendeu, hefir ver- ið kosinn borgarstjóri í St. Boni- face. Látin er fyrir skömmu í Tor- onto Hedley Shaw, sá er um langt skeið var framkvæmdarstjóri Maple Leaf hveitifélagsins. Manito^a stjórnin hefir skipað Robert Drummond í Comptroller- Generals embættið, í stað J. Gor- don Steele, er sagði af sér þeirri sýslan fyrir tveim árum. Em- bættismaður þessi hlýtur $6,000 í laun um árið. Hvaðanœfa. Mr. Jasper, utanríkisráðgjafi í Belgiu, hefir tekist á hendur for- ystu nýs ráðuneytis. flutningsgjöld á búnaðarafurðum, um 10 af hundraði. Úgjöld Bandaríkja stjórnarinn- ar hafa orðið $37,600,000 hærri í október mánuði, en næsta mánuð þar á undan. — En samkvæmt skýrslu fjármálaráðuneytSsins, hefir þjóðskuldin lækkað um $627,000,000. Harding forseta hafa borist heiliaóska skeyti frá 12 þjóðhöfð- ingjum í sambandi við afvopnun- armótið, og þar að auki eitt frá Benedict páfa XV. Lög sem banna notkun öls og malt drykkja til lækninga, hafa hlotið samþykki senatsins með 56 atkvæðum gegn 22 og hafa verið isend forsetanum til undir- skriftar. Verkamenn í þjónustu Armour & Company, Svift og Company og Wilson og Company, niðursuðu félaganna í Chicago, hafa fallist á að sætta sig við nokkra lækkun á launum. Harding forseti, hefir með opin berri stjórnarauglýsingu, lýst yf- ir friði milli Bandaríkjanna ogf Austurríkis. Verkamanna samböndin amer- iisku American Federation of Labor, tjást eindregið hlynt stefnu og starfi Washington móts- ins, sem um fjallar takmörkun vígbúnaðar á landi, sjó og lofti. Gasnámur miklar og merkilegar eru sagðar nýfundnar í norður- hluta Louisana ríkisins, og taka yfir 212 fermílna svæði. Samkvæmt uppáistungu frá Eli- hu Root, hafa tólf stórþjóðir, sem þátt taka í Washington mót- inu, heitið fullveldi Kína vernd og viðurkenningu. Félög manna þeirra er í smiðj- um járnbrautafélaga Bandaríkj- anna vinna, hafa nýlega tilkynt eigendum brautanna kröfu, um 13 centa launahækkun á klukku- stund. Núverandi laun, eru 77 cent um klukkutímann. % Meiri hluti þingsins í Porto Rico, hefir sent Harding forseta áskorun þess efnis, að víkja E. Mont Reily ríkisistjóra frá em- bætti. — , Af vopnunar - þingið í Washington. (Framh. af ræðu Balfours) Of mikið af kafbátum. Min meining er, að fréttir þær, sem út um heiminn voru sendar á laugardagjnn, séu ekki fréttir, sem þeir, er hlut eiga að máli, láti sig sig litlu varða. Eg trúi, að þeir taki þeim með innilegu hjart- ans samþykki og með fullum vilja og einlægni til samvinnu og sam- komulags. Eg held að það ætti illa við á stund eins og þessari, ef eg reyndi til þess að fara út i smá atriði. siðferðistilfinningu þjóðanna. ^lílL .vc™a “u au‘u*“l vauuiega., pingið á Hollandi, hefir sam- petta fyrirkomulag eftir alt — Með tilliti til sanngjarnra þarfa i þykt ný kosningalög með 68 at- hvað gjörir það? — Snýr hug-! * Því samban(ii, sem á hefir verið j kvægum gegn ig, er veita honum sjónum í veruleika. i minst’ verða nokkrar breytingar ! kosningarétt 0g kjörgengi. pað tekur það, sem umbóta- bornar fram við >etta fyrirhug-| mennirnir hafa verið að haldai a*afyrirkomula#, eins og það var \;v stjorn er iSezt að voidum á fram sem fullkomnunar-takmarki borið íram að ríkisritara Banda-: Ungverjalandi. Hefir Bethlen isem mennirnir ættu að keppa að. Gjörir hugsjónirnar að virkileika. að Sagan um tilraunir þær, gjörðar hafa verið til þess draga úr stríðshörmungunum í heiminum er sorgasaga. Smá atriði úr henni voru dreg'in fram af forseta þessa fundar á laug- ardaginn og þau voru ekki upp- lífgandi. pau sýndu hvernig hægt er að ®lá einu og öðru fram, en hversu erfitt er að framkvæma pað sem gerir þetta fyrirkomu- lag ábyggilegt er ]?að, að samferða ákvörðunum eru framkvæmdirn- ar, að í viðbót við hin fögru orð pað eru spursmál og eg trúi því um gofugt áform, isem menn af að utanríkisráðgj., forseti þessa |öliUm þjóðum haifa þráfaldlega fundar, væri fyrstur manna til að játið s ljógi> vegur hefir verið benda okkur á, að í þessu sam- ( fun(iinn til þess á hinn eftirtekta- bandi væru atriði, sem að eins sé.veras|ta hátt> sem snertir hægt að tala um og ráða fram úr^ myndunar afl hvers einasta greifi stjórnavforystuna á hendi. Hermálaráðgjafa embætti gegnir Banfly, en fjármálai'áðgjafinn heitir Kalay. Innanríkisráðunejrt- maður, er rikjanna, sérstaklega í sambandi við að endurnýja skip, sem niður eru lögð. pvi fyrirkomuiagi verð- ur sérstakur gaumur að vera gef- inn af sérfræðingum vorum, ogjjnu veitir forstöðu sem þegar þeir hata iokið þvi verki| 1 Klebelsberg nefnist. vona eg, að Bandarikjamenn og málsvarar þjóðanna hinna, sem Stjórnin í Jugo-Slaviu, hefir hér eru saman komnir, gefi kröf- tilkynt þjóðbandalaginu, að sú um þeirra eins mikinn gaum, og fulltrúar þjóðar vorrar gefa þeirra.” í nefndum. f fyrsta lagi, og eg bendi að eins á það sem dæmi, þá halda sérfræðingar vorir, að kaf- bátarnir hafi ekki verið nógu mikið takmarkaðir. Kafbátar er sá flokkur herskipa, sem hægast er að misbrúka, og ef sannleikurinn er sagður, sem vér misbrúkuðum tilfinnanlegast í stríðinu síðasta. Vér viðurkenn- um að kafbátarnir séu varnar- skip, þegar þau eru réttilega not- uð, og að ómögulegt væri að af- nema þá með öllu, en ef það væri hægt, þá væri það ekki ákjósan- legt. manns, og sem hlýtur að vekja eftirtekt hins hugsunar-daufasta og snerta hjarta þess tilfinninga- sljófasta manns. Stjórn Banda- ríkjanna hefir ekki að eins sýnt áform sitt með því að segja að frifur væri æskilegur og stríð ægilegt, heldur sýnt að það væri vegur til þess að minka stríðs- hættuna og létta stríSsbyrðarnar á öllu fólki. Og með því að gjöra það og gjöra það á þann hátt sem þau hafa gjört það, með því að snerta ímyndunarafl, elcki að eins þeirra sem hér eru staddir, sinnar eigin Framh. fregn sé ósönn, að Jugo-Slavar hafi ráðist með her mamna inn í Albaniu og brotið þar með í bága við fyrirmæli nefnds þjóðbanda- lags. Rannsókn í máli Roscoe Ar- (bucle, kvikmyndaleikara, sem sak- aður var um að hafa orðið ungfrú Virginiu Pappe að bana, lauk þannig til bráðabirgða, að kvið- dómendurnir urðu ósammála. — Ný rannsókn hefir verið fyrir skipuð og hefst 9. janúar n^pst- komandi. Mrs. Fredrica Virginia Under- wood, móðir senators Oscar Und- erwoods, er nýlátin að heimili sínu, Birmingham, Alabama. Hinn 67. Congress Bandaríkj- anna, kom saman mánudaginn þann 3. þ. m. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Póststjórn Canada tilkynnir, að eftir 1. janúar 1922, verði boðs- bréfum, og tilkynningum um samkomur, þar isem nöfn þeirra sem iboðnir eru, eru nefnd, eða í'undarstaðir og fundarmálefni til- tekin, verði ekki veitt móttaka eftir þann dag fyrir þriðja flokks gjald, eins og verið hefir, heldur verður að horga sama burðargjald undir þau bréf og tll- kynningar eins og menn borga nú undir vanaleg póstspjöld, eða sendibréf, hvort heldur að slíkum bréfum er lokað eða ekki. Fylkisþinginu í British Colum- bia var slitið síðastliðinn laugar- Soviet .stjórnin á Rússlandi, hefir opnað ríkisbanka i Moskva, er greiðir í vöxtu þrjá af hund- raði af fé, sem lagt er inn tilóá- kveðins tíma, en 5 af hundraði af peningum þeim, sem látnir eru standa óhaggaðir vissan mánaða- fjölda. ' pýzka stjórnin neitar opinber- lega þeirri staðhæfingu Astride Briand yfirráðgjafa Frakka, er hann lét sér um munn fara á af- vopnunarmótinu í Washington, að lögreglulið pjóðverja og “Reich- swher”, væri ontað sem vísir til frekari herútbúnaðar á pýzka- landi. Bretland Ef, eins og- búist er viðf að LI- oyd George, fari bráðlega áleiðis til Washimgton, til þess að taka þátt i afvopnunarþinginu, þá er ráðið að dóttir hans Megan fari með honum. pað er sagt að nú upp á síðkastið hafi Lloyd Ge- orge aldrei farið svo í embættis- ferðir til annara landa að hann ekki hafi haft hana méð sér. ada. Minningarathöfn i sambandi við þann framliðna, var haldin 3. þ. m. í konunglegu kapellunni 1 St. James, þar sem saman ,var komið margt stórmemni ríkisina. par á meðal Sir George Perley, umboðismaður Canada á Englandi og Sir George McLaren Brown aðal ráðsmaður Canada Kyrrahafs- brautar félagsins í Evrópu. $5,000,000 pundum er ákveðið að verja til styrktar atvínnulausu fólki á Bretlandi. Síðustu skýrsl- ur sýna að á Bretlandi eru nú, eða voru fyrir fáum vikum síðan 1,832,000 atvinnulauisu fólki. London Times spáir því, að flutningsgjöld með skipum muni koma niður að miklum mun innan skamms, ástæðuna telur blaðtð vera þá, að svo mikið sé nú orðið til af vöruflutningaskipum að þau verði heldur að gjöra þetta en vera aðgjörðalaus. Á fundi sem flokkur unionista í Liverpool hélt nýlega var í einu hljóði lýst yfir því, að flokks- fundur sá væri i fyLsta máta á- r.ægður með aðgerðir brezlku stjórn arinnar í írsku málunum. Aftur var hið gagnstæða gert á þremur fundum sem unionistar héldu í Belfast. Bretastjórn hefir látið hætta smíði á fjórum herskipum af stærstu gerð, í sambandi við á- form þingsins í Washington. Verkamanna flokkurinn á Bret- landi, hefir gefið út yfirlýsingu, um að hann styðji af fremsta megni tillögur afvoþnunar þings- ins í Washington og vilji gera alt sem í hans valdi stendur til þess að þær tillögur nái fram að ganga og fer fram á að samslags tak- mörkun fari fram á öllum svæð- um herútbúnaðarims. par er og farið fram á það að samningurinn á milli Englendinga og Japanita verði ekki endurnýjaður. Rétt áður en blaðið fer i press- una, koma þau gleðitíðindi að sátt og samlyndi sé komið á í írsku málunum — að einmitt nú þegar sýndist fokið í hvert skjól og menn voru hvað kvíðafylstir, þá berast þær fréttir út um allan heim að isamningar séu komnir á, á milli Englendinga og íra. En er ekki komin nákvæm frétt um samningsatriðin, en á meðal þeirra er: írland viðurkent sjálf- stætt ríki með sérstöku fyrirkomu- lagi að því er þjóðhollustu eið íra til Bretlands snertir, sem báðir málsaðfljar koma sér saman um. Ulster búar skulu vera undir hinni nýju írlands istjórn, með þeim fyrirvara, að ef þeir vilji, megi þeir eftir týo mánuði aftur taka upp stjórnar fyrirkomulag það er þeir hafa nú, og skal þá þar til sett nefnd kveða á um landamerkjalínur á milli landa Sinn Fein manna og Ulsterbúa. írar ráða sjálfir sínum toll- málum. Samningar sem báðir málsað- iljar eru ánægðir með skulu gjörð- ir viðvíkjandi notkun hafna á Ir- landi fyrir sjóher Breta. Kalla heim alla brezka hermenn frá írlandi, gegn því að írar á- byrgist frið í landi sinu. — Samn- ingarnir eiga að vera samþyktir af Dail Eerean, brezka þinginu og Ulster áður en þeir ná gildi sínu. Fregnir frá Mílan herma, að Serbar hafi 160,000 manna undir vopnum á Adriáhafsströndinni og sé í þann veginn að ráðast að Albaniumönnum. Bandaríkin. Allar járar^brautir Bandaríkj- anna, að undanteknum New Eng- dag, eftir að hafa .setið á rökstól-'lands brautunum, hiafa lækkað 22. nóvember s. 1. lézt að heim- ili sinu í Hertfordshire á Eng- landi, Mount Stephen lávarður, velþektur hér i Canada. Hann var einn af aðal frumkvöðlum að því að Canada Kyrra'hafsbrautin var bygð, og var fyrsti forseti þess félags. Og upp frá því átti Canada ávalt talsmann, þar sem lávarður Mount Stephen var, og er hann einn af þeim sem sett hefir mark sitt á söguspjöld Can- Blaðið Möscow Pravda, segir að um þessar Aundir séu alls í Evrópu rúm fimtíu Communista félög, er telji til samans 2,800,000 meðlima. Stjórnin i Jugo-Slaviu, neitar* að ganga að ákvæðum sendiherra- ráðs bandaþjóðanna, að því er við- kemur landamerkjalínu milli Jugo-Slaviu og Albaniu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.