Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1921 Bla. 5 færi við “stórþjóðirnar”. Og væri það “vítavert” ef konungs- ríkið ísland reyndi að snúa sér til 'heimsálitsins um kröfuna til Grænlands? — Mikill helgidóm- ur er Skrælingja kúgun Dana í nýlendunni vorri gömlu í augum hr. H. H. Höf. hefir, sem vænta mátti, heldur ekki skilið, hvað sagt hef- ir verið áður um þá hættu, að Danir létu Grænland aftur af hendi við einhverja þá þjóð, sem kynni að verða aðili hernaðar á Atlashafi — en taíar þó allra sið- ast í greininni um þá hættu fyrir Island, sem gæti stafað af því, ef einhver stórþjóðanna ætti landið! Á þennan veg ritar hann um þetta málefni, sem ef til vill I verður örlagaríkast um líf og framtíð verndaðrar íslenzlcrar þjóðar í vopnlausa landinu — sem átti þá stjórn er leysti Dani af varnarábyrgð gagnvart landi voru, án þess að minnast með einu orði, eða láta þjóðina sjá einn staf víkjandi við trygging fyrir ævarandi hlutleysi nýja ríkisins. pað skín út úr hverju orði br. H. H., að hann býst við því að yfirlýsingar hans séu úrskurða- dómur um Grænlandsmálið og má ætla, að það byggi hann þó fremur á mikilsyirtri stöðu, sem hann stendur í, heldur en á verð- iriSetí þessarar einkennilegu greinar, sem hann hefjr látið fara frá sér. — Og eg verð einn- ig að játa það, að alment mundi hafa mátt búast við iþví, að hann £tæði óhlutdrægt að íslenzkum ritstörfum, hvort heldur í stjórn- málum eða öðru. En eg hefi, lok- ið svo við lestur á grein hans að eg, fyrir mitt leyti, Ihefi orðið fyrir vonbrigðum um skarp- skygni, réttsýni eða jafnvel kurteisi hans, — að ótaldri undr- uninni yfir því fágæti, að sjá tekið þannig í streng þar sem ræða er um málstað lands vors og þjóðar gagnvart öðrum ríkj- um. Fróðlegt verður að heyra um rök Norðmanna — ef til vill breytir þá hr. H. H. s'koðun sinni á þessu máli. Að endingu vil eg geta þess, þar sem hr. H. H. segir að Eirík- ur rauði hafi verið “útlagi” af íslandi, þá er iþað að vísu satt, að hann varð sekur um víg þar — en það sem skiftir máli hér er það, að hann var íslenzkur þegn, enda var hann vitanlega frjáls maður, þegar hann eftir lang- samar rannsóknir á Grænlandi safnaði flota með miklu fylgi á íslandi til landnáms og bygg- ingar vestra. pað sést vel á því og öðru, að hann var vinsæll meðal íslendinga. pannig nefn- ir t. d. porbjörn á Laugarbrekkur sem var göfugmenni og stór- menni og hafði “vinaboð”, sér- staklega Eirík rauða sem vin sinn. Einar Benediktsson. --------o-------- Stœrsta velferðarspurs- málið. Undanfarandi hafa stjórnmála- leiðtogar þjóðarinnar vérið að ræða áhugamál hennar opinber- lega, um þvert og endilangt land- ið og mætti maður ætla, að þeir myndu leggj'a áhersluna á ispurs- málið, sem framar öllum öðrum snertir velgengni og framtíðarvel- ferð þóðarinnar. gengni og framtíðarvelferð bjóð- arinnar. Menn geta máske sagt, að þau spursmál geti verið mörg, eða að minsta kosti fleiri en eitt. En þegar öllu er á botninn hvolft, þegar efnaleg framþróun Canada þjóðarinnar er nákvæmlega at- •huguð, þá er það reyndar ekki nema eitt —landbúnaðurinn. öll hin spursmálin hverfa. Verk- smiðju iðnaðurinn, fiskiveiðarnar V á sjó og vöfcnum, verzlun lands- ins og viðskifti manna, alt er þetta í heljar greipum — á fallandi fæti ef landbúnaðurinn er óheil- brigður. petta er hverjum manni auð- sætt — hverjum manni ljóst að efnaleg velmeigun Canada er ein- göngu kominn undir hlómlegum landbúnaði. En það er ekki einasta að “bú sé landstólpi” heldur er annað og meira í húfi, >ef landbúnaðurinn bregst, og það er menningarleg festa þjóðanna, því í öllum löndum hefir það reynst svo, að bú hefir ekki að eins verið “landstólpi” heldur menningarstólpi sá, traust- asti og ábvggilegaisti, sem þjóðirn- ar eiga. Var þá ekki sjálfsagt að eins og nú standa sakir í Can- ada, að bá mundi þetta aðal vel- ferðar spursmál þjóðarinnar vera líka aða) umhugsunarefni stjórn- málaleiðtoganna.—Flestum mundi sýnast það. — En var það? Hon Arthur Meig- *hen, lýsti því yfir í ibyrjun kosn- inga leiðangurs isíns að tollmálln væru sér alt í ö'llu að því er fram- tíðarmál Canada snerti. En nú liggur það I augum uppi að tollmálin eins og þau eru nú, eru landbúnaðar framleiðslunni í Canda, ekki til uppbyggingar. pað er þeim atvinnuveg lítill styrkur, þó verndartollar séu á akuryrkju verkfærum, svo að þau kosti alt að einum þriðja meira en ella, það er lítil bót fyrir akuryrkju framleiðsluna þó tóvinnuverk- stæði séu trygð, eða klæðnaðurinn frá þeim, sé færður upp um 35 af Ihundraði handa bændum að borga, en verkstæðiseigendum að græða. pað gagnar honum lítið þó verndartollur sé á öllum isköpuð- um hlutum, sem bóndinn þarf að kaupa. En að hann njóti sjálf- .ur engrar verndar fyrir sína framleiðslu. — En að aðal at- vinnuvegur landsins sé látinn í hirðuleysi — sé látinn lifa eins og bezt hann getur eða þá að deyja án þess að honum sé nokkur veru- legur sómi sýndur. Mál þetta krefst að því isé allur sómi sýndur. Framtíðar velferð lands og þjóðar, krefst þess að þetta spursmál sé tekið til alvar- iegrar íhugunar og fram úr því ráðið á þann hátt að viðunanlegt sé — á þann hátt að bændurnir fái að riiinsta kosti eins mikið fyrir vöru 'þá sem þeir framleiða, eins og koistar að framleiða hana, en á það vantar mikið nú. — Ef til vill segja menn að góð ráð séu dýr og þau eru það sjálf- sagt, en til eru vegir, sem vert er að reyna, þegar um fjármálalegt líf eða dauða heillar þjóð'ar er um að ræða, og á ýmsa af þeim befir verið 'bent undanfarandi. Fyrst er þá að athuga aðal á- stæðuna fyrir iágverði þvi sem á korni er nú. Menn munu segja að það sé því að kenna að framboðið sé miklu meira en eftirspurnin. Eða með öðrum orðum, að kornforði Canada lúti sama verzlunarlög- mláli og aðrar vörur, nefnilega að eftir spurnin iskapi verðið. petta er að sumu leyti satt, en þó er það athugavert, að öðruvísi stendur á með kornvöruna en all- ar aðrar vörutegundir, að því leyti að hægt er að takmarka, eða ráða framboði allflestra vöruteg- unda,. En kornframleiðslan kemur öll á markaðinn svo að segja í einu — að haustinu til, að minsta kosti í Canada og er þó framiboð þeirrar Vöru svo óeðli- lega mikið, að sannverði hennar er raskað. KorVara hér í Can- ada er ekki í lágu verði fyrir þá skuld að þörfin isé ekki fyrir hana, bæði heima og að heiman, heldur af því að menn eru neyddir til að selja svo mikið af vörunnl I einu, að framboðið verður meira en þarfirnar eru, á þeim litla tíma, sem það er sem allra mest. pað sem vér þörfnumst allra mest er því jöfnuður á framboðinu, það er að framboð kornvörunnar sé jafnt alt árið, og þá verðíir verð hennar líka ábyggilegt. Pað fyrirkomulag þarf að kom- ast á, í sambandi við landbúnað- inn í Canada. Nei, — það verð- ur að komast á að ríkið styðji þann atvinnuveg, ekki með vernd- artollum, ekki með neinum sér- stökum hlunnindum; heldur með þvi að standa á bak við þá fram- leiðslu, tryggja hana með ábyrgð 'við fjármálastofnanir landsins, svo að hver einasti bóndi geti fengið, segjum svarað út á helm- ing eða einn þriðja af kornupp- skeru sinni, þegar að hausti og án þess að vera liauðbeygðir til þess að láta korn sitt af hendi, undir eins að haustinu, þegar verð þeiss er lægst, og á þann hátt mætti ráða iþví, að framboðið yrði aldrei meira en eftirsóknin, o gsvo þegar alt er selt í vertíðarlok, þá yrðu reikningarnir gerðir upp við alla og mönnum borgað sannverð kornsins að frádregnum kostnaði •sem við söluna yrði. Á þenna hátt gætu þjóðirnar ráðið framboði á kornvöru sinni og á svipaðan ihátt, réð Canada stjórn verði á framboði á þeirri vöru síðustu istríðsárin, og gafst það vel. Framh. að Reg. Trade-Mark VarLst eftirlíkingar. Myndin ofan er vörumerk vort. A-SUR-SHOT BÖT og ORMA- eyðir. púsundir bænda ihafa kunnað að meta “A-Sur-Shot” og notkun þess eins fdjótt eftir að fer að kólna, er mjög nauðsynleg, þó örðugt sé um þetta leyti að sanna ágæti iþessa meðals, af þvi að “The Bots” eru svo miklu smærri held- ur en þeir eru eftir að hafa lifað og vaxið í mánuði á hinni safa- miklu næringu í maga þeslsara ó- gæfuisömu gistivina. — HVí að láta skepnurnar kveljast og fóður þeirra verða að engu, þegar “A- Sur-Shot” læknar á svipstundu og steindrepur ormana? Kaupið frá kaupmanni yðar, eða $5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt forskriftum, sent póistfrítt við móttöku andvirðisins frá FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd. REGINA, SASK. Óekta, nema á því standi hið rétta vörumerki. Ókeypis bæklingur sendur þeim, er þesis æskja. lægni og námsgáfum hefðu hlotið þes§ |yr sem notar viðurkenningu og verðlaun fynr * r nám sitt — þau væru merkisberar þaJj þggS meíf Sparafðu og málsvarar skólans hvar sem þau færu og þau væru merkisber- ar dýrustu vona, foreldra, vina og vandamanna í lífinu. Verðlaun hlutu þessi: í ellefta bekk fyrstu verðlaun, Haraldur J. Stephenson, Winni- peg, $25,00, sem útskrifaðist frá skólanum síðastliðið vor með 75% stigi. önnur verðlaun hlaut Jón ög- mundsson Bíldfell, Winnipeg, sem tók sitt burtfararpróf frá þeim iskóla síðastliðið vor, með 69 og tvo sjöundu stig, verðlaun hans voru $15,00. priðju verðlaun í ellefta bekk blaut Einar J. Einarsson frá Lög- berg P. O. Sask., $10,00, sem út- skrifaðist líka frá skólanum með 64% stigi síðastliðið vor. 1 tíunda bekk hlutu verðlaun: Victor Frímann frá Piney, Mani- toiba, fyrstu verðlaun $25,00, stóðst hann próf sitt með 81 stigi. Önnur verðlaun hlaut Garðar Melsted frá Winnipeg $15,00, hann fékk 80% stig við prófið. priðju verðlaun í þeim bekk hlaut Tryggvi Björnsson, frá Svold P. O., N. Dak. í níunda bekk hlutu verðlaunin: Fyrstu verðlaun $25,06 Sæmund- ur J. Einarsson, frá Lögberg, P. O. Sask., og eru þeir bræður Sæmundur og Einar synir Jóhann- esar Einarssonar bónda og kaup- manns að Lögbergi, Sask. og konu hans. Tók Sæmundur próf sitt með hæstri einkunn af öllum á skólanum 84. stigum. Önnur verðlaun í níunda bekk $15,00 fékk óskar Frímann, frá Piney, bróðir Victors, sem fyrstu verðlaunin tók í tíunda bekk. Óskar tók próf sitt með 74 stigum. priðju verðlaun í þeim bekk $10. fékk Sigrún Magnússon, frá Silver Bay, Man. Lauk hún bekkj- ar prófi sínu með 62stigs. Um það er vert að geta, að í ní- unda bekk lauk Hermann Mar- teinsson bekkjarprófi ,sínu, með 72 stigum. En sökum þess, að þessi piltur, sem er sonur skóla- stjórans tók próf í færri fögum en sú er þriðju verðlaun þeirrar hlaut, áleit skólastjóri ekki rétt að dæma honum verðlaunin, og sýnir hann þar staka réttsýni eins og hans er vandi. Að þessari athöfn lokinni, talaði séra Jónas A. Sigurðsson, fr. Churchbridge, Sask. til nemand- anna, minti þá á að æskuskeiðið væri líka draumaskeið allra manna og meyja, og benti þeim á hve óendanlega mikla þýðingu það gæti haft og hefði, að láta sig dreyma um það, sem hreint væri og háleitt, því draummyndir æskunnar næðu oft — oftast föistum rótum til gagns og gleði, eða til ógagns og ógæfu. Eftir að ræðuhöldum og útbýt- ing verðlaunanna var lokið, skemtu nemendur skólans og gest- ir þeirra sér fram eftir kvöldinu. tJTSALA Jóns Sigurðssonar félagsins. sumar, og frk. puríður porbjarn- ardóttir, áður kaupmanns hér í Rvík. Áður höfðu þau fengið borgaralega vígslu hjá bæjarfó- geta, en greifinn telur hjóná- bandi ekki fullkomið án kirkju- iegrar vígslu. Brúðhjónin fara til útlanda með Gullfossi í dag. Guðmundur Finnbogaeon pró- fessor byrjar fyrirlestra sína fyrir almenning um “Samlífið og þjóðarandann” í háskólanum kl. 6 í kveld. “Uppsprettulindir” heitir bók, sem nýkomin er í bókaverzlanir. Eru það erindi eftir Guðm. Finn- bogason, þau, sem hann flutti hér á síðastliðnum vetri. Erindin heita: “AlþjHRuIíf og hugsunar- háttur í sveit”, “Arfleifð kyn- kvtslanna” og “BolsVíkingar.” “íslenzkur ríkisborgari” heitir bæklingur, sem nýkominn er út. Eru í honum helztu stjórnarlög íslands og kosning^lög til Al- þingis, sveitar og bæjarstjórna. Jón Kjartansson, fulltrúi lög- reglustjóra hefir safnað. Gunnar Hafstein, isem verið hefir Ibankastjóri í Færeyjum í 12 ár, hefir nú látið af þeim starfa. Fór hann alfarinn frá Færeyjum í sumar til Kaup- mannahafnar. Hafa Færeyingar fengið nýan þankastjóra, Hessen- schmidt að nafni. 402 umsóknir hafa borist um styrk úr Elliistyrktarsjóðnum. Má veita úr honum alt að 14,000 kr. Fátækranefnd hefir lagt til að 392 af umsóknum þessum verði teknar til greina og að 13,000 kr. væru veittar úr sjóðnum. ólafur p. Halldórsson cand. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakítölum C?PÉNHÁGEN<#’ " SNUFF ‘ ' Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbpk. á það að fullnægja íslenzkum lög- um í hvívetna. Hlutverk félags- ins á að vera heildsala íslenzkra afurða í pýzkalandi og þýzks varnings á íslandi. — Hlutir í fé- laginu er ætlast til að verði 100, 500 og 1,000 kr., og er upphæð hlutafjárins ákvéðin 100,000 kr. Frá Leslie, Sask. pann 14. nóv. síðastl., voru þau herra Magnús Jónasson og ung- frú Hannesína Margrét Johnson gefin saman í hjónaband að Wyn- yard, Sask. Brúðguminn er son- ur Jónasar sáluga Hallgrímsson- ar, sem lengi bjó á Fremrikotum í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu Félag þetta mun, ef það kemst á, , . ,, stofn, beita sér fyrir beinum konu hans> P°reyJar Magnus- skipaferðum milli íslands og pýzkalands til þess að spara um- hleðslukostnað og fá lægra farm- gjald. — Hinir íslenzku for- göngumenn félagisins hafa von um, að félagið muni geta staðið vel að vígi að fá leyfi til út- flutnings á vörum frá pýzkalandi hingað, því að góðir menn og á- hrifamiklir standa í félaginu á pýzkalandi. dóttur.—'Brúðurin er dótturdóttir Guðrúnar Hjálmarsdóttur skálds frá Bólu, en faðir bennar er norskur að ætt. — Ungu hjónin setjast að á ,bújörð brúðgumans hjá Wynyard, Sask. — Séra Hall- dór Johnson frá Leslie, Sask., framkvæmdi hjónavígsluna. Mr. Jónasson, sem kom heiman frá íslandi fyrir nokkrum árum, Af Austförðum er það sagt, að>var um all'lan«t skeið sjálfboði i phil. er nýkominn hingað til bæj- þar hafi verið óverijumikil isnjó- j Canada herliðinu á Frakklandi Verðlaunum útbý.t í Jóns Bjarna- sonar skóla. Á föstudagskvöldið, var 9 nem- endum úthlutað verðlaunum fyrir námslhæfileika, sem tóku próf við þann skóla síðastliðið vor. Bekkir skólans eru iþrír eins og menn vita og voru þrenn verð- laun veitt i hverjum bekk. Fyrstu verðlaun voru: $25, önn- ur $15, og þriðju $10. prír vinir .skólans höfðu gefið sína $50,00 hver og voru þeir Mrs. Elín Johnson, (nú látin), Dr. B. J. Brandson og Dr. Jón Steffánsson. Séra Björn B. Jónsson útbýtti verðlaunum og flutti snjalla ræðu, þar sem hann minti öll börnin á, að þau væru merkisberar, og ekki síst, þau sem með dugnaði, ein- Efnilegur íslendingur. “A verða menn með mönnum hér pars mæld oss leiðin er.” pað er gleðiefni hverjum ís- lending, þegar einhver úr hópi þeirra getur sér orðstír fyrir at- gjörfi, andlegt eða líkamlegt á kappvellinum hér í Vesturheimi — þegar að einhver ungur, djarfur og framgjarn sonur Fjallkonunnar vekur víðtæka at- hygli á sér fyrir gáfur og mann- kosti. Skúli Hrútfjörð heitir ungur maður og á heima í Duluth í Minnesota, sem kosinn hefir ver- ið •! einu hljóði aðal forseti stú- denta við háskóla Minnesota rík- is. pessi ungi, efnilegi maður er sonur Leifs Hrútfjörð, sem heima á i Superior View, Minn Skúli befir skarað fram úr jöfnum höndum við bóknám og á leik- vellinum og sVo hefir þetta verið tvímælalaust, segir Duluth Her- ald frá 2. þ.m., að hann var kos- inn aðal foringi allra (^eilda há- skólans í einu hljóði. Skúli er fæddur 10. júlí 1897. Fékk undirstöðu mentun sína á barnaskólum og svo í miðskóla, þar sem hann var^foringi leikfim- isflokks skólans, sem hrepti rík- isverðlaunin í B-deild það ár. Að loknu miðskólanámi fór Skúli á háskóla ríkisins og gat sér þegar orðstir mikinn. Næsta ár fór hann til Syr,acuse. pegar Bandaríkin fóru i stríðið gaf Skúl sig fram til herþjónustu, en árið 1919, eftir að hann hafði ver- ið leystur úr herþjónustu, fór hann aftur til Minnesota háskól- ans. Alstaðar segir blaðið að heiður sá, isem þessum unga ís- lendingi hefir verið sýndur, mæl- ist vel fyrir, því í viðbót við fram úr skarandi sálar og líkams hæfi- leika, býður þessi ungi maður af sér svo góðan þokka, að allir, sem kynnast honum, bera hlýhug til hans. Eins og fólki er þegar kunn- ugj; hefir Jóns Sigurðssonar fé- lagið verið að undirbúa útsölu (Bazaar) síðan í sumar. pessi útsala verður nú á Laugardaginn 10. desember í' Iðnaðarhöllinni á Main Str. (Board of Trade Building Lecture Hall). Nú er vinsamleg beiðni félagsins að fs- lendingar fjölmenni, því ekki mun annarstaðar vera hægt að fá fallegri, hentugri og ódýrari jóla- gjafir. Útsölunefndin hefir komið sér saman um að selja alt á lágu verði. Vonast svo eftir þeim mun meiri aðsókn. Sölunni er skift í deildir og sér forstöðu- kona hverrar nefndar um frammi- stöðu. Fyrir þeirri deild sem selur borðdúka, stendur Mrs. E. Hanson. Handlflæði Mrs. ö- lafsson. Svuntur Mrs. Th. Johnson. Barnaföt Mrs. P. S. Páls- son, Ymiskonar hannyrðir Mrs. Pálmason. Vasaklúta og brúð- ur 'Mrs. H. Johnson. Heima tilbú- inn matur Mrs. porsteinn Borg- fiörð. Heitur miðdagsverður verður verður til sölu milli kl. 12 —2 að deginum og kaffi og te all- an daginn. Veitir Mrs. J. Carson því forstöðu og eru íslenzkir karl- menn sérstaklega beðnir að veita þeágu athygli og koma og kaupa sér máltíð eða kaffi.—Að kveld- inu verður dans fyrir unga fólk- ið. — Samkoma sú, The Mis- cellaneous S'hower sem Mrs. J. B. Skaftason hafði að heimili sínu í Selkirk, föstudagskvöldið 2. des., tókst ágætlega. Mikið kom ínn af fallegum hlutum fyrir útsöluna sem Jóms Sigurðssonar félagið hefir þann 10. des.. Ágætar veit- ingar og Ijómandi góð skemtiskrá var þar. peir sem tóku þátt í að skemta voru: Mr. og Mrs Alex Johnson, Mrs.. Ólafsson, Miss Er- iac Thorláksison, Miss Lilly Ey- mann, Mr. Hálfdán porláksson og Mr. Howard. The Lutheran League í Selkirk lagði fram drengi- iega hjálp og þakkar Jóns Sig- urðssonar félagið innilega öllu þessu fólki. — ---------o-----—- arins. Hefir hann dvalið á Spáni koma nú að undanförnu. síðastliðið ár. H. J. Frá tslandi. Reykjavík, 28. okt. 1921. “Sextíu leikir, vísur og dans- ar’ heitir bók, sem Steingr. Ara- son kennari hefir safnað efni í og samið og nýkomin er í bóka- verzlanir. Er hún einkum ætl- uð til afnota við skemtanir úti og inni. 22. þ.m. voru gefin saman í hjónaband hér i bænum af séra Bjarna Jónssyni markgreifi du Dimaldi, sem hér hefir dvalið í íslenzk veðurfarsbók fyrir árið 1920 er nýgefin út af veðurfræði- deild löggildingarstofunnar. Er þar safnað saman í heild veður- athugunum þeim, sem gerðar voru hér á landi þetta ár á ýmsum stöðum á landinu, er verið hafa 18 að tölu. Iðunn, júlí—okt. heftið, er ný- lcga komið út. Ritar ritstjórinn þar um ítalska skáldið Dante í tilefni af 600 ára afmæli hans, er var í sumar. Löng ritgerð er þar þýdd, eftir Em. Linderholm, og heitir “Frá kreddutímunum og I til fagnaðarerindisins”. Frey-1 steinn Gunnarsson ritar um “al- þýðuskóla í Svíþjóð”, J. Magnús Bjarnason á þar eitt æfintýrl. Löng ritgerð þýdd er þar og um Einstein. Auk þess eru i heft- | inu, smásaga ein og ljóð. I 18. þ. m. andaðist hér í bænum frú Ragna kona porsteins Jóns- sonar útgerðarmanns frá Seyðis- firði. Borgarstjóri Reykjavíkur er ný- kominn frá Khöfn og hefir fengið þar loforð um 400 þús. kr. lán handa bænum til rafmagnlsveit- unnar, ef bankarnir hér lánuðu 200 þúiS., landstjórnin væri í á- byrgð fyrir láninu og rafmagns- stöðin sett að veði. Stjórnar á- byrgðin er fengin, en ekki enn loforð um lán hjá 'bönkunum. Próf. Ágúst H. BjarnasoA flyt- ur á haustmisisiri því, sem nú fer í hönd, fyrirlestra í háskólanum um huglækningar í trú og vísind- um. Aðal inntak fyrirlestranna verður: I. Heilsubætur trúar- innar. Hughvörf — sinnaskifti. Andleg heilbrigði (s'br. Will. Experience). II. Huglækningar á hermönn- um, er hafa orðið fyrir “andleg- um slysum” í stríðinu. (Had- field: Psychology of Power). III. Sálargrenslan og sálubóti. (Lækninga aðferðir Freud’s og Jung’s.) IV. Sállarlækriingar. (Pjierre Janet: Médications psyoologi- ques). Fyrirlestrarnir verða fluttir í 1. kenslustofu á miðvikudags- kvöldum, kl. 6—7 og byrja þann 19. nóv. Rvík., 2. nóv. 1921. Með nýmælum má það tela, að fjórir menn íslenzkir, ásamt með þýzkum kaupsýslumönnum, hafa ákveðið að beita sér fyrir stofn- un íslenzks-þýziks verzlunarfé- lags. Eru íslenzku mennirnir þeir Sigfús B'löndahl konsúll, Al- exander Jóhannesson dr., Bjarni Jónsson frá Vogi og Einar Arn- cirsson prófdssor. — Fyrirkomu- lag félags þessa er hugsað á þá ieið, að það hafi heimili og varn- arþing hér á lslandi og skrifstofu í pýzkalandi, líklega Hamborg, og Ef þér viljið fá hasta verð íyrir T u r k e ys ENDUR, GÆSIR, HÆNS og UNGAR Sendið oss Fuglana Vér Ábyrgjumst Peninga út í Hönd. Áreiðalnega Vigt. (Vr sendum bankaávlsun innan 24 kl.stunda frá móttöku.) Mcðmœli — Allir bankar I Canada, öll Expreas félög, heildsölu- verzlanir, bænda blöð, Dun’s og Bradstreet’s Agency. Vort vcrð fyrir Turkeya er það lang-hœzta, sem nokkurt virðingar- vert félag i Vestur Canada' býður. Sendið meðan verð er hátt. SJERSTÖK TILKYNNING Sumir, sem senda fugla til markaðs, virðast ganga með þá flugu I höfðinu, að verðið fari hækkandi og Þá bezt rétt fyrir 16lin. petta er ekki rétt Winnipeg gæti aldrei neytt alls þess fuglakjöts, sem á markaðínn berst á ári hverju, verð vort er yfirleitt hærra, en ann- ara keppinauta vorra vegna þess að vér höfum stærstu verzlunina I Þessari grein og sendum meira til útlanda af Þessari vöru. en nokkrir aðrir. Til þess að geta fullnægt pöntunum frá erlendum ríkjum, Þurfum vér að fá sem allra mest af fuglum nokkrar vikur fyrir jól, vegna þess að frágangur og sending varanna tekur langan tlma. Auk Þess er jólaverzlun annara þjóða á sama tíma og hjá oss, fram að 25. desember. — Ofannefnd skýring nægir til þess að hvetja yður til að senda vöruna strax. Nú er timi að selja Turkeys. Vér tökum d móti hvaða stœrð af sendingu sem er. SENDIÐ FUGLANA MEÐ EXPRESS TAFARLAUST Gætið þess, að ganga vel frá fuglakjötinu. Vér vitum að þér metið, að verð vort er hátt, einkum á Turkeys, og að vérv greiðum bóndanum það bezta verð sem hugsast getur, og það er vert að festa I minni, að vér kaupum meira af fuglum en nokkurt annað sllkt verzlunarfélag I vlðri veröld og getum þess vegna boðið hærra verð einnig fyrir hinar lakari tegundir. En það er bðndans hagnaður, eins og gefur að skilja, að varan sé sem bezt; þess vegna er um að gera að gæta alls þrifnaðar, þegar fuglum er slátarað, svo að kjöt- ið tapi engu af ljúffengi stnu. Látið haus og lappir fylgja hverjum fugli. Á Winnipeg markaðnum, eru gefin 35c. fyrir No. 1 dressed Turkeys. Keppinautar vorir greiða 29c til 36c. fyrir No. 1 dressed Turkeys. THE CRESCENT CREAMERY Company horga eftir- greint verð fyrir allar sendingar af No. 1 fuglum, sem berast félag- inu I hendur frá 6. til 10. desember: Turkeys No. 1 DBESSED fat, over 8 lb».f per lb 40c Old Tom Turkey* ................35 Spriug: Chickens, over 8 lb.....19 Sprinff Chick.. 5 lb and under..17 Fowl» over 5 lbs ............ 19 Fowl. 4 ti 5 ibs ............. 15 Fowl, 4 lb. and under ..........12 Ducks over 6 lbs ...............26 Ducks, 6 ibs and under ....... .22 Geese, over 15 Ibs..............26 Geese, 15 ibs. and under .......20 Oid Roosters ................. 12 Guineas, per dor............. 5.00 Vér Ikaupum Kálfa, Svína, og Lamba skrokka o No. 1 ALIVE Turkeys over 9 lbs., per lb. 31c Old Tom Turkeys ...............25 Spring Chickens, over 5 lbs....15 Sprin«r Cliic., 5 lbs. and under.. .13 Fowl, over 5 lbs...............15 Fowl, 4 io 5 lbs ............ 13 Fowl, 4 lbs and under .........10 Dvcks, over 6 lbs..............19 Ducks 6 lbs. and under.......16 Geese over 15 Ibs..............20 Geese, 15 ibs. and under ......15 Old Roosters, .................10 Gulneas, per do* ....... 4.50 éémm n. Crescent Creamery Company Ltd. Hefir verzlan í Winnipeg síðan 1903. WINNIPEG. -:- MANITOBA Vér gerum stræsta hænsnaverzlun í Canada NORTHERN LAKE IISH Frá Framleiðanda . . Til Neytanda Hvítfiskur, Jackfiskur, Pickerel, Silungur.—pú getur hvergi feng- ið betri fisk. Hann er íerskur undan ísnum, ljúffengur og heil- rl|æmur og sendur beint heim til kaupanda. — píðið fiskinn í köldu vatni, áður en þér notið hann. Niðursett verð á 50 til 100 pd. kössum af Hvítfiski Verðið er F.O.B. Big River, Sask. Vigtin er Net. Canadisk Kol þýða Canadiska atvinnu pað er skoðun vor, að vér greið um eigi alllítið fyrir atvinnu- málum í Canada með því að framleiða og selja canadisk kol án þess að hækka verðið. Drumheller kol vor eru þau allra beztu og koma inn daglega frá yardinu, og eru úr beztu námunni í Canada. petta verð gildir að einis innan borgar takmarkanna, ef tvö tonn eða meira er tekið í einu. 100 l’ouml 15ox nrossert Wliite l'is-li ...$9.00 One haif hox (50 poundH( ...........55.00 100 Poond liox Drosscd Jackfish ........$6.50 Onc-half box (50 pounds) .........$3.50 100 Pounil Rox Drcsscd Trout. .........$10 50 Onc-hulf hox (50 nounda) .........$5.50 100 1‘ound Box Larjfc Bickcrel .........$9.50 One-lialf hox (50 pounds) .........$5.00 100 Pound Box Miillets .................$3.50 One-half box (50 pounds) .........$2.00 Assortment \o. 1.—Cons*ists of 33 pounds of dressed lVhite Fish, 33 pounds of Bickcrel and 34 poumls of Dressed Jackfish .$9.00 Assortment No. 2.—Consists of 25 pounds of Drewied Trout. 2$ pounds of X^arire l*iek- erel, 25 pounds of Prcssed White >lsb nnd 25 pocnds of Dressed Jackfish ..$9.50 100 Tounds nssortmcnt of any two klnils, pnckcil in one hox at proportloifate price of the 100 pound lots. Vér sendum nú daglega og vér ábygjumst að hver einasti fiskur sé glænýr, frosinn strax og hann kemur úr vatninu. Vér höfum engan fisk í vöruhúsum. Borgun fylgi pöntun. Ávísanir stýlist til BIG RIVER CONSOLIDATED FISHERIES, LTD., Meðmæli: The Royal Bank of Canada. Big River, Sask. Dnunhellcr, TJpper Seam, Dou- ble-Sereened Luœp, per ton ...... Drunilieller llpper Seam Stove, pcr ton $13.65 $12.40 Pomblna Victory Lttmp, j)er ton Pemblna Victory Stove, jær ton .... Saunders Creek Lninp Mine), j>er ton ........ $13.00 $12.00 imp (Alexo $15.40 Our Canadlan “Cadomin” eoal ean replaee the best American Steam Coals. Western Coal Company umited R. A. C. MANNING, Presldent. Maln OITiee: Curry Bldg. 208 Uotre Dame Ave. Tel. A-1167 p. G. líCMER, Sales Manager Ynrds: 260 Osborne St. Tel. Ft. R. 255 Cor. Jarvls & Aikins. Tel. St.J.349

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.