Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.12.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. DESEMBER 1921 BRÚK1Ð ROYAK crowN Safnið nmbúðunam og Coupons fyrir Premíur •H * ; Or Bænum. *\ 4* 4 29. nóvember lézt á Almenna sjúkrahúsi bæjarins , Sigurbjörn (Ásbjarnarson) Benson, faðir þeirra Benson systkina í Selkirk. Ilann var jarðsunginn af séra N. S. porláksisyni í grafreit íslend-] inga í Selkirk 1. þ. m. Mrs. Guðrún Jónsdóttir Holm í Lincoln í Nebraska, hefir sýnt blaði voru þá velvild að senda því úrklippur úr Lineoln Star, þar sem birtist ræða hins nafnkunna landa vors Vilhjálms Stefáns— sonar, er hann flutti þar ekki alls fyrir löngu og erum vér þakklátir fyrir. Ræða Vilhjálms er mjög ;3kipuleg og skýr, en er I aðalat-! riðum mjög svipuð þeirri sem hann I ílutti hér í Winnipeg fyrir nokkru ; og vér gáfum þá útdrátt úr í Lög- bergi. Að lokinni ræðu sinni var Vil- hjálmur í boði hjá ríkisstjóranum og frú hans, ásamt mörgu stór- menni. Mr. Jón Hördal frá Lundar, Man., kom til bæjarins í vikunni sem leið og ætlar að dvelja í vet- ur hjá Halldóri Sigurðssyni tengdasyni sínum á McDermot. 12. maí s.l. lézt í Selkirk Sig- urlaug Jónsdóttir, kona Guð- mundar Erlendíssonar og syistir Mrs. porv. Sveinsson í Winni- peg. Gleymst hafði að geta láts hennar. Mun hennar verða minst síðar í íblaðinu. JÓLAKORT íslenzk og ensk, falleg og ódýr. Úr miklu að velja. Mikið af nýj- um kortum, með vel völdum Ijóð- um, sem allir eru ánægðir með. — pað mælir alt með því, að kaupa í ísl. bókabúðinni jólakort, bæk- ur, pappír og ritföng og margt fleira til gagns og gleði. Finnur Johnson, 698 Sargent Ave. á TIL pjóðræknisfélags manna. Vér vildum vinsamlegast mæl- ast til þess, að þeir meðlimir, eem en bafa eigi greitt gjöld sín fyrir 1920 og þetta ár, sendi þau sem fyrst til fjármálaritara félags- ins. Félagið er nú að undirbúa útgáfu tímaritsins, er hefir mik- inn kostnað í för með sér. pað hef- ir og gengist fyrir íslenzku kenslu og kemslu í íslenzkum fræðum, hefir í þjónustu sinni launaða kénnara. Félagið þarf á öllu sínu að halda, því betur sem að því er hlynt, því meiru getur það afkast- að. Ársgjaldið er a'ðeins $2,00 fyrir íullorðna, fyrir unglinga 10—18 ára 25 cent, börn innan tíu ára 10 cent. Til þeirra sem utan standa, viljum vér að eins segja: Komið með og leggið hönd á plóginn — margar hendur vinna létt“verk. — Sendið gjöldin til Fred Swanson fjármálaritara, Box 923, Winnipeg, Manitoba. Jólagjafir til Betel. Kvöldskemtun heldur BJARNI BJÖRNSSON í Goodtemplara salnum föstudaginn 16. des. kl. 8.30 Skemtiskrá: Rögnv. Pétursson: Inngangser- indi um eftirhermur og gaman- leiki. Bjarni fer með margar nýj- ar, spaugilegar gamanvísur, isvo sem: “Skop”söngur um Union —Á Royal Alexandra dansleik. — Spreng hlægilegar vísur um æf- intýri Jóns emigranta, sem send- ir kærustuna á undan ,sér til Am- eríku, og svo viðtökurnar á C.P.R. o. fl. — Fundurinn frægi, með vel þektum Winnipeg fslendingum, eukinn og endurbættur. — Auk þess Leiksoppurinn, hlægilegur gamanleikur í einum þætti. — Ungfrú Dagný Eiríksson aðstoð- ar í leiknum og spilar á píanó. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Ó. S. Thorgeinssonar og við innganginn og kosta 50c. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlar sér eins og að undanförnu að sjá um aðjsenda jólagjafir til gamla fólksins á Betel; og biður því, kvenfélagið sína mörgu vini, um hjálp til þessa fyrirtækis. pað verða nokkrar konur í sunnudaga- skólasal kirkjunnar föstudags- kvöldið 9. þ. m. að taka á móti gjöfum. — Ef einhverjir sem vildu styrkja þetta málefni gætu ekki komið á þessum tiltekna tíma, þá gjöri ,þeir svo vel og snúi sér til einhverrar af undirrituðum kon- um: Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor St Mrs. M. Paulson, 784 Beverley St. Mrs P. S. Bardal Ste. 4 Bardal Block. Mrs. S. W. Melsted 67& Bannatyne Ave. Mrs H. Olson, 886 Sherburn St. Gjafir til Betel. Kvenfélagið Freyja, Geys ir P. O. (jólgjöf) .....$20,00 íslenzka kvenfélagið að Elf- ros, (jólgjöf) .......... 56,00 Frá Ónefndum í Saskatoon 5,00 The missionary Society, Im- anuel Lutheran Church' Wynyard, Sask.............. 25,00 Guðfinna Björnsson, Moun- tain N. Dak............. 5,00 Skúlína Sivert Grafton N. Dak.................. 5,00 Guðjón Árnason Grafton 5,00 íslenzka kvenfélagið í Glen- boro................... 25,00 I J. K. Einarsson, Hallson, N. | D. með beztu jólaóskum til ; gömlu barnanna á Betel .... 15,00 ! John Auistmann Winnipeg, 1,50 | Gefið að Betel í nóv. 1921. Gísli Sveinsson Lóni ....... 5,00 Eggert Arason, Gimli .... 5,00 Mrs. Jónína Johnson, .... 5,00 Mrs Brown og Mrs Hillman Winnipeg................ 5,00 Th. Jónson, Grund, Gimli. P. O. 4 bushel rófur, Capt John Stevens H£l * FARAR G£STA FARSEÐLAR FYRIR BÁÐAR LEIÐIR TIL A u ST U R CANADA Til sölu > MED NIDURSETTU VERDI Des. 1.—31 1921 /^flj 3 mánuði frá Jan. 1.-15 1922 VlllUa útnefningu TÆKIFŒRID sem þér hafið beðið eftir til að ferðast Austur á réttum tíma fyrir afarlágt verð TVÆR LESTIR DAGLEGA Með nýtízhu Svefnvögnum og öllum hugsanlegum þægindum. Lítið ixm eðaskrifið og tryggið yður pláss ilCANADIANjj CANADIAN PACIFIC RAILWAY “The Dependable Route” Professor Sv. Sveinbjörnsson I ianoforte oj* Harmony o q l , Brandon Avenue, Ft, Rouge Zo orandcn ^ourt Pllone Fl-Rcmjie 2003 ull og hænsnafóður 10 dollara virði. Með innilegu þakklæti fyrír gjafirnar, —J. Jóhannesson, fé- hirðir 675 McDermot. Wpg. — pann 4. nóv. síðastl. dó að heim- ili sonar síns, Stefáns Davíðs- sonar í Selkirk, Eiríkur Davíðs- son, maður Mrs. Hölgu Davíðs- son í Winnipeg. Var hann jarð- sunginn þ. 5. s.m af séra N. Stgr. Thorlakssyni. Minningarrit ísl. hermanna. pað hefir margt tafið undirbún- ingi þessarar bókar. En Jóns Sig- urðsisonar félagið vill láta alla áskrifendur og aðra sem hafa í hyggju að kaupa bókina, vita, að svo langt er nú komið, að samið hefir verið um prentun, og eins um tilbúning myndanna. Samkvæmt þeim samningi, á bókin að vera til- búin í maímánuði 1922. Eins og sakir standa nú, er ástæðulaust að efast um að isvo muni verða. Bókin kemur áreiðanlega, og verð- ur að minsta kosti ekki dýrari, en gjört hefir verið ráð fyrir. Bókin veður seld eins ódýrt og mögulegt er.— Útgáfu-kostnaðurinn er mik- ill. En eins og kunugt er, þá er Jóns Sigurðssonar félagið ekkert auðfélag. Hefir það því ráðið af, að hafa upplagið lítið, svo lítið, að nokkurn veginn isé áreiðanlegt, að bókin seljist upp á skömmum tíma. Fjárhagur félagsins er þannig, að hann leyfir ekki, að þar sé mikið lagt á hættu. Vitanlega ganga áskrifendur fyrir að fá bókina, þeir, sem borgað hafa nokkurn hluta af verðinu nú þegar, eða gjöra það þangað til bókin verður tilbúin. En jafnvel þótt fólk hafi ekki peninga til að borga niður í bókinni, getur það trygt sér hana með því að senda félaginu nöfn sín og láta það vita, að það óski að fá bókina þegar hún er tilbúin. — Enn vantar myndir af nokkrum hermönnum og upplýsingar um þá. Eru því allir hlutaðeigendur og þeir, er vita kynnu um eitthvað af því tagi, beðnir að senda það félaginu sem allra fynst. Verður tekið á móti öllu slíku til næstu áramóta, en ekki lengur. Viðvíkj- andi því, sem að framan er sagt, geta menn skrifaö Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot ave., Winipeg, Man. Síðasti fundur deildarinnar Frón á þessu ári, verður haldinn í efri sal Goodtemplara hússins á Sargent, mánudagskvöldið 12. þ. m. Til skemtunar verður þar fíólín samspil: Totter, Fumey, Oddleifsson og Borgfjörð. Ein- söngur Gísli Jónsaon. Ræða Dr. K. Auistmann. Einsöngur Pétuf Féldsted. — Kaffi ókeypis, —-AU- ir velkomnir. Eins og að undanförnu hefir séra Rögnvaldur Pétursson gefið út mánaðardagatal fyrir árið 1922. pað fæst hjá höfundinum að 65G' Maryland Street, og kostar 50 cent. — Nánar getið síðar. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningnm sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Wiimi peg Electric Railw ay Co. Notre Dame oé Albert St., Winnipeg MEN WANTED $5 to $12 per day being paid our graduates by our practical system and up-to-date equipment. We guarantee to train you to fill one of these big paying positions in a short time as Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,— ignition electrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de- mand, greatest business in the world. Hemphill schools es- tablished over 16 years, largest practical training institution in the world. Our' growth is due to wonderful succesis of thousands of graduates earning big money and in business for themselves. Let us help you, as we have helped them. No previous schooling necessary. Special rates now on. Day or evening classes. If out of work or at poor paying job, write or call now for. free catalogue. HemphilFs Big Auto Gas Tractor School 209 Pacific Avenue, Winnipeg Branches coast to Coast. Accept no cheap substitute. Útsala stúdentafélagsins síðast- liðinn laugardag gekk allvel, og mun ágóði hafa verið hátt á annað hundrað. Búast hefði þó mátt við að meiri aðsóikn yrði, þar sem fé- ll&gið er að vinna ágætt verk og islendingum til gagns og sóma og á því skilið óskift fylgi. íslenzkar Bækur í bókaverzlun Hjálmars Gísla- sonar, 637 Sargent Ave., fást nú margar bækur, sem hentugar eru til jólagjafa, svo sem: Ljóðmæli porst. Gíslasonar í skrautbandi .......... $6.00 pyrnar, ljóðm. porst. Erl- lingssonar, bd. $5, skrb. 7.00 Ljóðasafn BóluHjálmars, bd. $8.10 og $9.60, skrb 12.00 Bóndadóttir (’ljóðm.) Gutt. J. Guttormss. bd......... 1.50 Andvökur, ljóðm. St G. Stephanssonar bd ......... 3.50 Drottningin i Algeirsiborg, Sigf. Blöndahl bd........ 1.8G' ísl, ástaljóð, úrval eftir ýmsa höf., skrb........... 1.50 Sálin vaknar, saga eftir Einar H. Kvaran, bd..... 1.50 Sambýli, eftir sama, bd.... 2.50 Ströndin, G. Gunn...... bd. 2.15 Vargur í véum , sami, bd. 1.80 Snorri Sturluson. Sig. Nordal.... ób. $4.00, bd. 5.00 ógróin jörð, saga eftir Jón Björnsson, bd............. 3.75 Nýkomið að heiman: Heimhugi, p.p.p. bd. $2, sMþ. 2.75 Fagri Hvammur, saga, Sig- Jónsson, ób............... 1.40 pjóðvinafélags bækur 1922 1.50 Almanak pjóðvinafél...... 65c. Dansinn í Hruna, Indr. Ein. 3.25, Um torsklin bæjanöfn í Skagafj. isýslu .......... 75c. Sælir eru Einfaldir , síðasta saga G. Gunn. bd......... 4.25 íslenzkir listamenn, ób.... 4.00 Margt fleira, bæði nýtt og gam- alt. Engin jólagjöf er betur þeg- ín 'heldur en falleg bók. — Skrif- ið eftir bókalista. Allar pant- anir tafarlaust afgreiddar. Frí Samkoma fyrir alla \ Undir umsjón Good Templara FÖSTUDAGS-KVELDIÐ 9. DESEMBER í efri G. T. salnum. Ágætt prógram. Allir velkomnir. Byrjar stundvíslega kl 8. (HEKLA og SKULD) ♦♦♦ 1^4-4^44^4.4^4^4^4 4^4 4^4 4^4 4.^4 A A 464 A 4^4 y V T • j s 1 f hin nýja söngbók eftir V X Liosairar «tnvaim *5* ____________________ JOLAGJOF .J. J handa þeim er sönglist unna. Til sölu hjá höfund- J inum að 624 Agnes str., Winnipeg og kostarburðar- J+ gjaldsfrítt $2.50 Tals. A9218 J+ ♦!♦ ♦♦♦ <^44^44^44^44^44^44^44^44^44^44^44^44^44^44^4 4^4 4^4 4^4 Canadian National Railuiaqs FARSEÐLAR FYRIR FERÐAF0LK TIL AUSTUR CANADA Stöðum Manitoba Vestur Saskatchewan og Alberta Beggja-Ieiða Farseðlar Verða Seldir fyrir Eins Farsedla-verd °^ri|j"n + + + Til + + + AUSTUR CANADA Frá I.Des. 1921 til 15. Jan. 1922 Gilda til h-imfarar í þrjá mánuði frá útgeíningu. Þesai ** heimkynni æ varandi sumars Bjóða yður velkominn IVETUR og alla tíma Ánægja og hamin ija bíður yður á sér- hverjum dvalastað þessa fögru vetrarstaða Látið umboðsmann vorn fræða yður um þessa stfeði. Talið við hvaða um- boðsmann vorn sem er.eða skrifið til W. J. Quinlan, Qist Pass.lgent, Winnipeg, Msn PACIFIC COAST CALIFORNIA FLORIDA WEST INDIES Kvenfélag Sambandssafnaðar héldu útsölu í Boyd byggingunni þann 26. nóv. Ágóði fyrir daginn nam $400. Happadrættina hlutu: 1. Mrs. Hannes Pétursson, ticket nr. 86, útsaumaða sessu og dúk. 2. Mrs. Stefán Peterson, tidket nr. 351, útsaumaðan dúk. 3. .Mrs. Hannes Lindal, ticket nr. 657, út- saumaða rúmáibreiðu. — Kvenfé- lagið heldur aðra útsölu þann 20. des. í fundarsal sambandssafnað- ar í nýju kirkjunni á Banning St. SÁLMASÖNGSBÓK eftir Sigfús Einarsson, organista við dómkirkjuna í Reykjavík. — Allir íslenzkir söfnuðir ættu að eignast bók þessa, sem allra fyrst. Hún fegrar og fullkomnar kirkju- sönginn. Einnig kærkomin jóla- gjöf söngelisku fólki. Verð $6.50. Finnur Johnson, 698 Sargent Ave. WON OERLANfN THEATRE U Miðviku og Fimtudag Conway Tearle “Society Snobs" Föstu og Laugardag Mary Philbin “Danger Aehad” Hall Room Boys Comedy Mánu og priðjudag Mary Pickford “Through the Back Door” Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvtf er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa foetur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958. Útlendingurinn. Engri hul eg held af grun hreinsast skulu kvæðin, háum þuli hollast mun ,hafa dularklæðin. J. G. G. Markús Guðnason lézt í Sel- kirk þ. 15. okt. síðastl. Var jarð- eunginn af séra N. Steingrími Thorlákssyni þ. 17. s. m. KOL LEHIGH Valley Anthracite DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM Smælkið tekið úr hverju tonni. Hér haldast í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu þægindi með mintetri fyrrhöfn. — Látð vora Black Diamonds fylla heimilin með sumarsólskini. Halliday Bros. Limited 280 Hargrave St. Phones A5337-8 N6885 KOMIN AFTUR Oss er ánægja að tilkynna þeim, sem nota REGAL KOL að vór erum aðal umboðsmenn. þeirrar góðu kolategund- ar hér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun verið 'fulh-issaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli lát oss hafa næjgar byrgðir. Margir húsráðendur í Win- nipeg 'hafa efcki verið að tfá beztu Alberta kolin og ekki lieldur keypt af okkur, og þess vegna erum vér nú að auglvsa. Til þess að fá yður til að gerast kaupanda að REGAL KOLUM höfum vér ákveðið að gefa þeim, sem kaupir tonn eða meiraÓKEYPIS kolahreinsunar áhald. LUMP KOL $14.50 STOVE KOL $12.75 D. D. W0OD & Sons Limited Yard og Oífice: R0SS og ARLINGTON STREET TalS. N 7308 Þrjó símatambönd Inniheldur enga fitu, olíu» litunarefni, ellegar vínanda- Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Gleraugna aðgerðir með pósti Ef gleraugu yðar brotna, þá sendið þau til mín. Eg útvega Lenses án tillits til þees hve nær yðar brotnuðu, og eendi þær tafarlaust. Sendið brotin gleraugu til mín—eg ábyrgist að spara yður frá tveimur upp í fimm diollara á viðgerðinni. Ef þér komið til Winnipeg, þá látið mig skoða augu yðar vandlega. RALPH A. C00PER Skrásettur augna- og gler- augnafræðingur. 762 Mulvey Ave. (nál. Lilac) Fort Rouge Winnipeg Kaupið oglesiðLögberg Verkstofu Tils.: A 83K3 Ileim. Tai*.: A 3384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar ralnuMfíwiáhölcl, bto «em Btraujám rira, allar tejcnndlr af glösiun of aflraka 'batteria). VERKSTOFA: E76 HOME 5TREET MRS. SWAINSON, a8 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirligfj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er eina fsL konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. Islendingar látið Mr«. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. SSSSCSWSC0I Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smáleetir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG'S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrjr EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg j ■ J Phones: Office: N 6225. Heim. A7996 Halldár Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 866 Main SL iMK í KVELD OG ALLA VIKUNA Hin spreng’hlæjilega og afkára- lega þessa árs sýning The Original Winnipeg Kiddies Verð á kveldin, 8.30: Neðsta gólf $1.50 ’og $1.00. Balcony $1.00', 75c og 50c. Gallery 25c. — Auka- sýningar á miðvikudag og laugar- dag 2.30. Verð niðri 75c, Balcony 50c, Gallery 25c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.