Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 2
Kls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1922 Daglaunamaðurinn. Eftir Flora Sweatnam. pa& var öllu umsnúið i húsi þeirra Bretts hjóna. Hvert glugga tjald og mynd hafði verið tekið niður. Rúmföt, rúm og gólf- teppi voru komin út í sólskinið, silfur og postulin í hrúgur á eld- húsborðið. pegar iþetta var alt Frú Maðurinn leit á fötin srn. Brett tók eftir því. “Eg skal lána yður isvuntu, sem hylur föt yðar alveg’’ mæiti hún. Hann kom inn, heugdi upp hatt sinn og fór úr kápunni. “Yðar þénustu reiðubúinn” sagði hann. “Gott” svaraði frúin. “Komið með mér. Alla þessa glugga þarf að þvo. Eg lét líka taka upp gólfábreitðurnar, en þær sækjurn við og látum á sinn stað, þegar þér eruð búinn að þvo gluggana Svo um garð gengið, kom sendimaður með þau skilaboð, að kona sú, er og viðarverkið í stofunum. ávalt sinti um hreingerningar íj hengjum við upp gluggatjöldin og myndirnar, sækjum' svo út rúm- in og isetjum þau upp. En bíðið þér nú hér á meðan eg sæki svunt- una handa yður.” Ungi maðurinn gerði sem honum var sagt. Mleðan 'hún sótti svuntuna, reiknaði hann út hve lengi það myndi taka að af- kasta vinnunni, sem frúin beiddi 11 um. Að vörmu spori kom hún hann hvað hún ætti að gera. EnJ aftur meí5 fHkina, hjálpaði mann- sá góði maður flýtrti för sinni,|jnum j og hnepti svuntunni. eem mest hann mátti ofan íbæá: «E{, áM son> sem nú hefói yer. skrifstofu sína, án þess að gefa ið & aldur við yður> ef haiul hefði konu sinni hina minstu upplýs-j Iifa8» mælti frúin. / “En aldrei ing í málinu. Hún stóð nú ráða-, hefði eg li8i8 honum aS selja laus og horfði á silfur og postul- j hœl[llr » íns hrúgurnar í eldhúsinu. í við-i , , , , , . Finst yður það ekki heiðarleg bot við það var nu dyrabjollunni . ’ hrin^- |aty.inna? _ ., _.,at Frúin hnýtti á sig hvíta svuntu I ,’JæJa- jn’ eg yS Vi og fór síðan til dyra. Par stóð Fata>vottur er stranghmð- ungur maður, brosandi eins og húsi frú Brett, væri veik. petta var sem reiðarslag á frú Brett. Kirkjuvígsla, að hiskup- inum og fjölda presta viðstödd- um, átti að fara fram innan skamms, og hún átti að taka á móti biskupi og öðrum heldri gest- um. Hvað skyldi nú til bragðs taka? í öngum sínum sneri frú- in sér að bónda sínum og spurði sumarmorguninn, úti fyrir, og 'hélt á hatti 'Siínum í annari hendi, en ofurlítilli tösku í hinnf. Vingjarnlegt bros ókunna mannsins vann ekkert á hjarta arleg atvinna. Eg mundi samt ekki gera það að atvinnu minni.’ “Ekki það?" svaraði hann tóm- lega. “Jæja, nú eruð þér til,” sagði frúin. “En hvað eg er fegin, að frú Brett, petta var auðsjáan- j hafa einhvern til að hjáipa mér, lega bókasölumaður. Fátt verra j En ekki skuluð þér voga að segja gat komið fyrir. Auðséð hvað eitt orð um þetta. Nú skal eg hann vildi. Hann mundi biðjajsækja yður vatnið og þurkurnar.’ hana um svo sem klukkutíma af “Nei, það gerið þér ekki,” svar- hennar dýrmæta tíma, til þess að' aðd komumaður ákveðinn. “Eg fá að lesa upp fyrir henni ,um sæki það sjálfur.” Hann fylgdi kosti bóka sinna. ! henni eftir fram ,í eldhúsið, og “Góðan daginn,” sagði komu-j starði með undrun á hrúgurnar maður. “Er þetta frú Brett?” af postulini og silfri. Hún játti því þurlega. “Er þetta postulínsibúð?” spurði “Mér er sagt að þér—” byrjaði hann hálf-hissa. hann aftur. “Nei, það er bara hreingern- “Mundi auðtalin á að dcaupaling”, svaraði frúin. “petta er að bækur yðar”—bætti hún inn í áð-í vísu ekki venjutegur hreingern- ur en hann gat lokið við setningu ingartími, en það á að vígja nýju sína. “pað má vera að sá, sem i kirkjuna okkar og biskup og aðr- sagði yður það, hafi ekki haft ir mikilsvirtir prestar verða hér svo rangt fyrir sér undir venju-| á ferð, sömiúleðis margjir leik- legum kringumstæðum. En ekki t menn af heldrimanna stétt; eg er lengi að breytast veður í lofti, j verð að taka á móti þeim, og mér og svo er það um fleira, og getið j var ómögulegt annað, en að hafa þér veríð viss um að eg eyði ekki j húsið mitt hreint.” einni mínútu til þess að tala um' “Hver er prestuT yðar hér?” bækur, þenna morgun.” “Við höfum hú engan sem “En frú — ef þér viljið hlusta stendur, en biskupinn hefir lof- á mig eitt—” j ast til að útvega hann um þessar “Mmn góði, ungi maður, þaðjmundir.” er einmitt það sem eg hefi eng-j Ókunni maðurinn tók við vatns- an tíma til, og ef þér viljið fyrir- j skálinni, rýjum og þurkum til gefa mér bersöglina þá get egj vinnunnar og sneri til stofunnar ekki skilið hví svo efnilegur ogj með það-. í tvo klukkutíma þvoði hraustur ungur maður, sem þérj frúin, skolaði og þurkaði og setti virðist vera, hlaupið i kring að j í röð og reglu í skápa sín, gler, selja bækur. pér ættuð að leggja postulí og silfur. Síðan sneri betri atvinnu fyrir yður en það.” í þún $érw að borðstofunni og “Getið þér tilnefnt mér nokk-j þvoði þar glugga og gólf. pegair I IGHT COUGH g RJÓST sem orðið er sárt hrjáð af stöugum hósta nær sér fljótt og styrkist við notkun Peps. í munninum leysast þær upp í sótthreinsandi gufu, sem fyllir ungun lofti. All- ir skaðegir gerlar í hálsi drepast þegar og þroti, er í pípunum kann að vera, eyðist og hverfur fyrir hin- um mýkjandi áhrifum frá Peps. pegar um er að ræða hósta, kvef, köldu, inflú- ensu eða hálsbólgu, er ekk- ert meðal alveg eins gott. All drugnittt mnd ttortl ttll Ml mt 50c., 3 bomes /or %1.25 or send le. niamp for TRIAL SAMPLBio Peþs Co.. Duþont Sireei. Toronto. PíPS l uð sérstakt?” hún var við það að ljúka við pau héldu áfram vinnu sinni og töluðu um eitt og annað. Að litlum tíma liðnum voru glugga- tjöldin og myndir hengdar upp; gólfábreiður og rúm á sínum stað og húlsið var alt spegilfagurt, nema eldhús og búr. Frúin fékk komumanni tíma- rit og ruggustól og hvarf svo út í eldhúsið. pegar hún var farin veltist komumaður um í hlátri stundarkorn, fór svo að lesa í fímaritinu þar til bjöllunni var hringt í eldhúsinu; þá fór hann þangað í snatri. Frúin hafði til handa honum þvottavatn og nreina þurku. “Er yður á móti iskapi að borða við eldhúsborðið? Mig langar að hafa borðstofuna hreina, eins lengi og mögulegt er.” “AIls ekki, eg held eg kunni bara vel við mig i þessu nýja eld- húsi.” Pau setbu(st að borðinu. Hún spurði hvort hann væri vanur að færa þakkir fyrir mat sinn. Hann las borðbæn. Maturinn var lystugur og komu- maður var svangur eftir vinnuna. pau neyttu matar síns þegjandi stundarkorn, að síðustu mælti frúin: / “Eg veit ekki hvenær mér hefir fallið ókunnugur maður eins vel í geð og þú, en hvað mér fellur “Víst get eg það, ef þér eruð, verk sitt þar, kom vinnumaður! illa að þú skulir hlaupa hús frá viljugur að vinna, þá get eg látið yður hafa gott dagisverk, og skal borga yður vel.” “Hvað er það?” “Hreingerning. Konan, sem vön er að gera það, er veik, að minsta kosti isegir hún svo, þó vel geti verið, að einhver annar hennar í dyrnar og kvaðst nú bú- hú,si í bókasölu. Mig langar til inn vera að þvo glugga og viðar-; að taka yður mér i sonar stað og verk það sem hún hefði falið sér á hendur. “Og getum við nú,” mælti hann, “hengt upp glugga- tjöld borið inn rúmin o. s. frv.’ Hún samþykti það. “Svo ætla eg að hafa til svo lítinn bita hafi boðið henni hærra kaup. Eg, handa okkur að borða. Maður- hefi reynt alstaðar, sem mér hef-J inn minn borðar æfinlega mið- ir hugkvæmst en árangurslaust. degisverð niðri i bæ, þegar hér Kunnið þér að gera hreint hús?"j er hreingerning á ferðum. En ‘Eg hjálpaði móður minni oft ekki skuluð þér fara svangur héð- við það,” “Betur færi, að þér væruð enn þá að því. En hlustið þér á. Hve mikið fáið þér venjulega um dag- inn?” Ungi maðurinn hló hjartan- lega. “Dagarnir eru svo mis- jafnir,” sagði hann, “að það er ó- mögulegt fyrir mig að segja það.” “Nei, auðvitað ekki — auðvit- að ekki, en nú þarf eg ákaflega mikið á hraustum manni halda.” an eftir alla þá vinnu, sem þér eruð nú búinn að afkasta. Eft- ir dagverð hreinsum við upp eld- húsið. Allan daginn á morgun verð eg að matreiða, og verð eg koma yður til að leggja fyrir yður nytsamari atvinnu en þetta.” “Eg þarf móður með, mamma mín dó 'fyrir fimm árum og eg er ekki hættur að sakna hennar enn.” “Aumingja drengurinn,” svar- aði frú Brett. “Eg held eg verði að taka yður mér í sonar stað ef þér viljið þiggja það.” “Eg skal gefa yður viku til um- hugsunar,” svaraði hann, “og ef yður snýst ekki hugur á því tíma- bili, skal eg þiggja boð jrðar.” pau luku við máltíð sína, ræst- uðu eldhúsið og húsið, síðan losaði “En hvai hér er alt indælt,” andvarpaði frú May. pú hlýtur að vera sú hepnasta manneskja sem til er. — Eg get enga hjálp fengið, svo miitt hús er óhrein- gjört. — Hvernig gaztu látið gera þetta ?” “Já, það er nú smáskrítla fyrir sig,” svaraði frú Brett. “Ef þú vilt lofast til að segja það engum þá skal eg segja þér það.” “Blessuð segðu mér það, eg þarf eitthvað, sem kemur mér I gott skap, því eg er alveg eyði- eyðilögð þegar eg hugsa um húsið mitt.” “Jæja, bókasölumaður kom hér, rétt þegar alt var í ólagi og eg var nærri viti mínu fjær út af því hvað gera skyldi. Eg bauð honum betri atvinnu og hann tók því.” Frú May stóð á öndinni af undr- un. — Svo veltist hún um af hlátri. — “Ó, þú lézt bóka-agent gera hreint húsið þitt — Ó—ó ó, þetta er hreint það ibezta sem eg hefi nokkurntíma heyrt. — Ó—ó, nú veit eg hvaða ráð eg skal hafa við þann, sem næst kemur að selja mér bækur. ó-^ó, því datt engum þetta í hug fyrtri Ó—ó. “Ekki veit eg það,” svaraði frú Brett, “og mér hefði víst aldrei komið það til hugar heldur, ef eg hefði ekki verið .í þessum voða- kröggum, en nú hafði eg það upp úr krafsinu að eg er tilbúin að taka á móti gestunum eða verð eftir að eg er búin að baka á morgun.” “Svona ert þú æfinlega, — en hvað þú ert heppin. Aldrei hefði mér dottið þetta í hug. Sumir af gestunum eru komniir til bæjar- ins. Frú Barnes sagði mér að hr. Barnes hefði farið á járnbraut- arstöðina að taka á móti þeim. Frú May fór, en húsbóndinn kom heim og virtist í þungu iskapi, en þegar hann sá húsið glaðnaði yfir honum. “Kom hún þá eft- ir alt?” spurði hann konu sína. “Einhver kom,” anzaði frú Brett. “Hugsaðu ekki um það núna, góði minn. Seinna skal eg segja þér hvernig eg fékk það gert.” — Matreiðslan gekk vel daginn eftir og alt var nú i lagi. Frú Brett tók á móti sínum hluta af gestunum, hr. Brett fylgdi þeim í kirkjuna vígsludags-morguninn. Frú Brett kvaðst koma rétt á eftir, er hún hefði lokið öllum undir- búningi til dagverðarins. Söng- flokkurinn var því kominn á sinn stað er frúin kom. — Hún flýtti sér til sætis hjá frú May. pegar hún var komin til sætis, fór hún að horfa yfir ókunnu prestana. Henni fanst hjartað ætla út úr brjóstinu á sér þegar hún horfði þangað, því mitt á meðal þeirra sat — bókasölumaðurinn, sem hafði heimsótt hana. Hún kink- aði kolli og hvíslaði óðagotslega að frú May: “Hver er þessi rauðhærði mað- ur ?” “Hann, hvað er nú — hefurðu ekki séð hann fyr? — pað er nýji presturinn, sem biskupinn útveg- aði okkur.” “Cornelia May,” anzaði frú Brett angistarlega og stóð á önd- inni, “þetta er bókasölumaðurinn sem eg lét hreinsa húsið mitt. ipær litu báðar framan í nýja prestinn, sem brosti vingjarnlega til þeirra. — G. K. G. S. þýddi úr Weekly Wit- ness. — Fréttabréf. I't þá tilbúin að taka á móti hverj- hún hann við svuntuna, fór svo um sem kemur.” “pér æfclið þá ekki að láta mig ■þjálpa yður við- matreiðsluna Mka ?” “Hamingjan góða,” nei, nei. að I pér getið farið, þegar eldhúsið og búrið mitt er hreint.” Beztu Tvíbökur , Gengið frá þeim í Tunnum............. 50-60 pund Pappkössuru - - - - 18-20 pund Smápökkum - - 12 únzur Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SlMRITIÐ Quality Cake Limited H66 Arlinglon St. - Winnipeg upp á loft og kom til baka aftur með fimm dala seðil í hendinni. “pú hefir unnið fyrir því,’ mælti hún, “hverju centi. Svo vona eg þér fyrirgefið mér, að eg tafði yður frá yðar reglulegu atvinnu.” “Eg virði það til hezta frú Brett,” svaraði hann. “Eg hafði bara gaman af því að skifta um. “Gefið mér áritun yðar, svo eg geti fundið yður þegar vikan er Jiðin, eg er ekki líkleg til að breyta ákvörðun minni.” “Eg skal sjá svo um að þér fáið hana áður en eg fer úr borginni. pað eru líkindi til að eg dvelji hér fáeina daga.” “Sem yður líkar/ En þér eruð velkomnir að koma þegar þér vilj- ið. En heyrið þér til, — Eftir þá þjónustu sem þér hafið látið mér í té, er ekki nema sanngjarnt að eg líti á bækur yðar.” Hann sýndist að komast í hálf- gerð vandræði. — Svo tók hann ( upp tösku sína. “pér eruð of I þreytrtar nú. — Seinna meir skal eg sýna yður þessar bækur, ef þér kærið yður um að líta á þær. Verið þér sælar.” “Verið þér sælir.” pegar hún fylgdi honum til dyra sá hún nágrannakonu sína frú May vera á leið til ,sín. Hún bauð henni inn og kvað hús sitt alt hreint og fágað. Springville, Utah, 4. jan. 1922. Herra ritstjóri! Eg legg hér með $2 fyrir þetta ár. Hefi enn ánægju af að heyra fréttirnar að norðan frá ykkur landar mínir og okkar gómlu fósturjörð sem Lögberg hefir meðferðis. pað er þvi ættið kærkominn gestur. Fréfctir um framtíðarhorfur lýðs og lands eru nú um þessar mundir svo yfirgripsmiklar, að það mundi taka of mikið pláss í þínu heiðraða iblaði að ræða um það ti’l hlítar, svo eg ætla ekki að skrifa mikið því efni viðvíkjandi. pað sýnist að yfirvöld þjóðanna vilji grenslast eftir öllu er að vel- ferð og friði þjóðanna lýtur. Er það mikið verk og vandasamt, og arefst meira en mannlegs vís- dóms að ráða þeim málum til lykta svo vel fari. Mér datt í hug þegar fréttin um takmörkun á vopnaútbúnaði kom frá Washing'ton, að betra hefði verið að þessir háu herrar, sem þarna voru saman komnir, hefðu bundist sáttmáluim,, hver fyrir hönd sinnar þjóðar um að byrja aldrei stníð framar, því ef enginn byrjar stríð, þá verður heldur ekki stríð. Pessir samningar hefðu átt að vera gerðir á tungumálum þeirra þjóða, sem fulltrúa áttu í Wash- ington, og vera svo bindandi, að engin þjóð dirfðist að rifta þeim, með því að taka til vopna á móti Heilsuboðskapur til heimsins. Notið “Fruit-a-tives” og lário yður líða vei. “Fruit-a-tives” hið fræga meðal unnið úr jurtasafa, er ein sú mesfca blessun í heilsufræðilegu tilliti sem mannkyninu hefir veizt. Alve eins og appelsínur, epli og fíkjur, geyma í sér lækniskraft frá náttúrunnar hendi, svo má segja um “Fruit-a-tives” að þeir innihaldi alla helztu lækninga- eiginleka úr rótum og jurtafcafa — bezta meðal við maga og lifrar sjúkdómum, bezta nýrna og þvag- sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi og óbrigðult við stíflu, tauga- slekkju og húðsjúkdómum. Til þess að láta yður líða vel er bezt að nota Fruit-a-tives. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup- mönnum, sömuleiðis gegn fyrir- fram borgun frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum TPÍNHÁCEN'# - SNUFF • sem Þetta er tóbaks-askjan Hefir að inniHalda Heimsin bezta munntóFek Fremur vildi eg, að hnífilyrtum j greinum fækkaði, því þær gjöra ekkert gott. Með vinsemd og virðingu. Pórarinn Bjamason. nágranna þjóð sinni. Innbyrðis uppreist og óeirðir eru nógu al- varlegar, þó eru þær smáræði í samanburði við það, þegar þjóð- um lendir saman. Fremur oná kalla, að fójki líði vel hér í bæ, þótt súmir eigi fult í fangi með að rísa undir skött- um sínum, sem eru þungir. Pen- ingaþurð er tilfinnanleg. Margt virðist að mætti bæta svo framar- iega að sannsýni þeirra, sem ráð- ín hafa, væri nógu mikil, bæði að því er til mats á eignurn manna kemuir og gjaldþols. Eg er sann- færður um, að jörðin gefur nóg af sér til fæðis, svo að ölluim mönnum ætti að igeta liðið þolan- lega vel, ef vel og réttilega væri með farið. Ef hin veraldlegu yf- irvöld hefðu meira í sér af anda guðs, sér til leiðbeiningar, þegar fram úr vandamálum er að ráða, þá mundu afieiðingarnar verða betri og vellíðan fólks varanlegri. <—En ekki meira um það i þetta sinn. Mikið er eg glaður að lesa ljóð- rnælin í Lögbergi eftir okkar vel- hugsandi og hagorðu menn og konur, að mér finst að fólk, sem sendir svo margar og faliegar hugsanir frá^ sér, hljóti að vera gott fólk, og’ií allri einlægni vil eg segja: Guð iblessi ykkur öll! En það eru líka tmargir, sem eru vel þenkjandi, sem ekki geta látið hinar góðu hugsanir sínar í Ijós í ljóðum, en sem eru góðum hæfi- leikum gæddir og sem koma fram til mikils góðs, einkum þegar í nauðirnar rekur, sem oft kemur fyrir í þessum heimi, og eg segi líka með gleðiríkri tiifinnningu: Guð blessi þá alla! Lengi lifi Lögberg og hlessist þeir sem vinna að útgáfu þess. i Eina miljón dollara ásefctu S.D. Adventistar sér að að safna inn út um heim allan fyrir heiðingjatrúboðsstarfið, síð- astliðið haust. Undirrituðum er ekki kunnugt enn þá hve vel þessu takmarki varð náð, en að undanfarnri reyn^slu í þessum efnum eru líkurnar jnjög góðar. S. D. Adventistar hafa lengi verið á undan öðrum kirkjufélögum hvað framandi trúboðsstarfið snertir. Samkvæmt skýrslu “The Inter- church World Movement of North America” fyrir árið 1918 safnðaði The Northern Baptist Convention $47,875,615, “Mjethodist Episc- opal” $56,413,539, “Presbyterian U. S. A.” 259,122,758, “Sevenfch Bay Adventist”: 811,616,547, Takmarkið1, sem “The Interchurch World Movement” áleit að hægt væri að ná í innsöfnun fyrir út- breiðslu kristindómsins, var ein biljón dollars, engin af kirkjunni náði því, en S. D. Adventistar komust meira en þrisvar sinnum hærra en nokkur hinna eins og skýralan sýnir. peir hafa orðið að snúa sér að þessu með miklum áhuga, því kröfurnar hafa farið mjög mikið vaxandi. — Árið 1911 séndu S.D.A. út til heiðingja land- anna og framandi landa 73 trú- boða, hefir talan svo farið vaxandi þar til 1920 að þeir sendu 310. peir gefa nú út bækur og tímarit á 101 tungumáli, en prédika á 126, síðastliðið ár seldu þeir bæk- ur fyrir $6,500,000. peir hafa 43 prentsmiðjur, nokkuð á annað hundrað heilsuhæli, rnálægt átta hundruð hærri og lægri skóla og á 6. hundrað trúboðsstöðvar, peir starfa nú í næstum öllum löndum heimsins. pað sem eiginlega gaf tilefni til þess, að undirritaður fékk löngun til að rita þessar línur var það, að hann tók sjálfur ofurlítinn þátt £ því, að reyna til að ná þessu síð- asta setta takmarki, og var starf- svæði hans hér á meðal íslending- anna í Winnipeg, en því miður leyfði fcíminn ekki að heimsækja mjög marga, en góðar undirtektir fékk hann hvar sem hann kom, og mundi vafalaust hafa fengið þær hinar sömu alstaðar. Hann safnaði ásamt konu sinni nálægt $80 að mestu leyti á meðal íslend- inga hér, og sendir hér með kær- asta þakklæti fyrir þessa auðsýndu fórnfýsi þeira, en þykir slæmt að hafa ekki náð til fleiri, því vafalaust hefði það iborið góðan árangur. Til samans safnaði ís- lenzki söfnuður S.D. Adventisrta hér vestra, $222 þó ekki eingöngu á meðal íslendinga. pessi söfn- uður er tiltölulega töluvert á und- an flestum hinum söfnuðunum f þessari innsöfnun og stafar það sjálfsagt bæði af því, að góður á- hugi hefir verið hjá þeim, sem að þessu unnu, og starfsvæðið einn- ig gott, því fslendingar eru jafn- an fórnfúsir og viljugir til að styrkja gott málefni. Pétur Sigurðsson. W. R. ALLAN, hinn nýkjörni fprseti UNION BANK OF CANADA UNION BANK OF CANADA hefir óvenju veigamikla ársskýrslu Bankinn er í framúr skarandi góðu ásigkomulagi. Eignir, sem ávalt geta verið til taks í peningum, nema 53.70 per cent af öllum kvöðum bankans til almennings —pað er að segja innstæðufé. — Eignirnar nema til samans $152,625,386. JAFNAÐAR reikningur Union Bankans fyrir *J fjárhagsárið sean endaði 30. nóvember 1921, og lagður var fram fyrir hluthafa á hinum 57. aðalfundi, er haldinn var á aðalskrifstofu bankans í Winnipeg, mánudaginn pann 9. janúar, sýnir að þessi velþekta bankastofnun er í afargóðu fjárhagsástandi. W. R. Allan, varaforseti, stýrði fundinum, sem var mjög vel sóttur, en H. B. Shaw, General Manager, lagði fram ársreikninga bankans. Að loknum hlutahafafundi, kaus bankaráðið W. R. Allan fyrir forseta, í stað John Galt, fyrr- um forseta, sem er að flytja sig búferlum frá Winnipeg til Victoria, B. C. Mr. Galt situr þó á- fram í bankaráðinu. H. B. Shaw var kosinn varaforseti og heldur jafnframt áfram banka- stjóra starfinu. AJIar eignir bankans nema nú til samans $152,625,386 og af þeim eru ávalt til taks 53.70 per cent og sýnir það betur en nokkuð annað styrk þessarar stofunar. pá er það og eftirtektavert atriði í ársskýrsl- unni, að bankinn flytur yfir í næsta árs hagnað $541,686, og er upphæð sú $400,000 hærri en í fyrra, og sú hæsta í sögu bankans. Bankinn hefir haldið áfram að taka sinn drjúga þátt í verzlunar og iðnmálum Canada, sem bezt sést af því, að lánin við áramótin námu $62,010,007. Lán út á korn námu $7,295,483. Lán til stjórna og sveitafélaga námu einnig $7,420,529. Innlög alls nema $116,723,755. Hreinn ágóði á árinu nam $1,342,389, sem er hér um bil $300,000 minna en í samkvæmt skýrslunni þá. Mr. H. B. SHAW varafors. og ráðsm. Union Bank of Canada, er glögga ársskýslu gaf. Ókeypis eintak af Árbók vorri, er sýnir hagfræðisskýrslu og þroiska Canada, fæst hjá bankstjórum í öllum útibúunum UNI0N BANK 0F CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.