Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1922. Bl». 7 Betra en löng ferð vestur Andróðurinn gegn æfintýrum og dulsögnum. Hún er kannskie ekki alveg ný kenningin sú, siem Madame Marie Montessori, iheifir verið að útbreiða I undanifarið, en hefir þó vakið Dubold borgari, eyddi talsverðum feikna umtal og eftirtekt. Kona peningum konu sinni til heilsu- >essi er nafnkunn fyrir þekkingu bótar árangurslaust — en Tan- sína á sviði uppeldismálanna og lac réð fram úr vandræðunum. þykist nú hafa komist að þeirri I niðurstöðu, að æfintýri, helgisagn- “pegar kunningjar mínir líta á ir og ástasögur, hatfi alt annað en konu mína nú, þá þekkja þeir hana æskileg áhrif á hugarfar barna tæpast fyrir sömu manneskju, og og unglinga, og að .slíkar ibókment- spyrja í ákefð hvað það sé, sem | ir ættu þar af leiðandi að vera hafi þannig hjálpað henni og hún dæmdar til dauða. Ekki er það flýtir sér auðvitað alt af að segja nema eðlilegt, að svona lagaður að ,það sé Tanlac. Fyrir fimm dómur falli almenningi misjafnt árum var hún svo taugaveikluð, í geð, þar sem margir beinlínis að Líf hennar jafnvel sýndist í elska þessar tegundir bókment- hættu. Ekkert gat gert henni anna og telja þær eitt af dýrmæt- vitund gott, fyr en Tanlac kom til ustu hjálparmeðulunum, er til sögunnar. Eg hafði kostað þó þess geti leitt, að skapa frjálst og nokkru til í þeim tilgan'gi, að | óháð ímyndunarafl. reyna að styrkja heilsu hennar og ! Madame Montessori, flutti fyrir meðal annars sendi hana til; ,skömmu erindi um þetta efni í British Columbia, þar sem hún London, þar sem saman voru meðal annars dvaldi heilan vetur j komnir ýmsir helztu uppeldis- í þeirri von, að hið milda loftslag fræðingar heimsins. Skoðanir kynni eitthvað að hressa hana. j hennar sættu vitanlega 'þegar í Hún kom heim aftur engu hress ari og kvíðnari miklu um fram-| tíðina, en nokkru sinni fyr. j stað misjöfnum dómum, en flugu þó eins og geta má nærri, þegar um jafn fræga persónu var að “Tanlac hefir gert fyrir hana j ræða, á sama augnaibliki út um það sem öllum öðrum meðulum | allan hinn mentaða heim. Mad- reyndtst ókleyft, nú er hún hraust j ame Montessori, er læknir, sálar- og heilbrigð og hamingjusamasta j fræðingur og kennari, sem gert konan undr sólunni.” Oifanritað vottorð er birt al- menningi af Jo'hn C. Lang, merk- um efna bónda, semí heima á að Dubold, Man. — Tanlac er selt í flöiskum og fæst í Ligget’s Drug Store, Winni- peg. pað fæst einnig hjá lyfsöl- um út um land; hjá The Vopni Sigurðsson, Limitec(, Riverton, Manitoba og The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. hefir það að megin Mfsstarfi, að kynna sér þnoskaskilyrði barna, þegar dómgreind þeirra er í mét- un. Hún nýtur mikils álits hjá enskum vísindamönnum og telja margir rannsóknir hennar í sam- bandi við uppeldis og mentamálin, engu, ómerkari en þeirra Froebel og Peatalozzi’s, enda mælt að að- ferðir ihennar og reglur nái jafnt til allra barna, hvernig helzt sem hinum andilegu eðliseinkennum þeirra sé háttað. Af blaðafregnum að dæma, er viðkoma þessu merka erindi Ma- dame Montessori, er avo að sjá, að hún sé þeirrar skoðunar, að sama, allsherjar sálfræði-lögmálið, gildi fyrir alla þjóðflokka jafnt. pó verður því tæpast neitað með rökum, að eigi aé um talsverðan andlegan mismun að ræða milli hinna ýmsu mannflokka, en mis- munur sá, á þó vitanlega jafn- framt í mörgurn tilfellum rót sína að rekja til efnis og innihalds- gæða þeirrar andlegu fæðu, sem börnin verða aðnjótandi á þeim árum, er sál þeirra er móttæki- legust fyrir áhrif og skapferlis- einkennin eru að mótaist. — pað er þess vegna, að. sálarlífs af- staða germönsku og engil-sax- nesku þjóðflokkanna til æfintýr- anna og helgisagnanna, er á ann- an veg, en latneska þjóðstofns- ins. Hinir fyrnefndu telja æf- intýrin eiga lí sér fólgið, dulrænt jafnvel trúfræðilegt menningar- gildi, um leið og börn af latneska stofninum undir engum kringumstæðum viðurkenna æfin- týri til annars en skemtunar og beinlínis neita því afdráttarlaust, að þau geti verið tákn eða Mking nokkurs sannleika. petta telur Madame Montessori stafa af því, að latneskar mæður segi börnum sínum hvorki æfintýri né kynja- sögur. Ef eitthvað af sl'Ocu tægi berist til eyrna barnanna, þá komi það helzt frá hjúkrunar- konum eða þjónustufólki, er upp- alið sé til sveita. — Við kenslu í skólum latneska þjóðflokksins, eru æfintýrarit bönnuð. — Madame Montessori stendur á því fastara en fótunum, að Engil- Saxar ættu að taka upp sömu regfl- una, því lestur æfintýra og huldu- fólkssagna, sé ekkert barnagling- ur, sem hafi engin varanleg á- hrif. — pað sé öðru nær. Auð- vitað hafa æfintýri og dulrænar sagnir, bætir hún við feykilega víðtæk áhrif á hugarfar og i- myndunarafl alls fólks, en þó einkum barnanna, um það leyti sem skilningsþroski þeirra er að mótast. Hið andlega starf barns- ins, þegar á fyrstu árunum, er næsta mikið þó er eins og það mestmegnis hnigi eingöngu í þá átt, að knýja í ljós einstaklingseðlið, með einhverju litt þektu sjálfsaga-átaki. Dóm- greindar hæfileikinn, er þá tæp- ast farinn að gera vart við sig. Barnið getur þá enn ekki gert upp á milli þess, sem er og hins, sem er á huldu, engan greinarmun gert á því framkvæmanlega og hinu, sem undir engum kringum- stæðum verður hrint í fram- kvæmd. pað, að beina barns- sálinni braut með æfintýrum og dulsögnum inn á land hins yfir- náttúrlega, verður að eins til að lengja hið andlega ýlundroða- tímabil barnsins. pað er sama sem að knýja barnið til þess að lifa í nokkurskonar tvívitund, eða eiga að etja afli við tvær ver- aldir í senn. í viðbót við þetta, vekja æfin- týrin og dutsagnirnar oft beinan ótta í unglingsálinni við hið veru- lega en skapa tilhneiging til að flétta dularfúll fyrirbrigði inn í svo að segja hvert atvik hins dag- lega lífs. pegar svo skýjaborg- irnar í meðvitund barnsins hrynja, fyrir opinberun veruleikans verða vonbrigðin oft átakanlega sár og gfeta sett fingraför sín á heilá æfi! Á meðal fólks af hinum Engil-Saxneska stofni, murni flest- ir kannast við sagnir svipaðar þeim er geta um að börn, sem heyrt hafa, að um þessi og þessi jólin yrði enginn Santa Claus á ferðinni, hafi tapað traustinu á mæðrum sínum. Mæðurnar höfðu KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR Hví verzlið þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af hinum viðtæku auglýsingum á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fh. Skrifið verzlunum, sém hér eru tilfærðar fyrir neðan. HVERNIG L'IDUR YDUR? Hvernig svarið J?JER þeirri spurningu —þýðingarmestu spumingunni í heimi! Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana með hugann þrunginn af starfsþrá og vissu um sigur ? Fær það yður fagnaðar að mæta fólki? Er hros yðar eðlilegt og óþvingað? Er handtak yðar þannig, að það afli vina? Segir fólkið um yður: ‘Ó, hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki ? ’ Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í harðbaikkana slær? Hafið þér þrek til þess að standast hringiðu viðskiftalífs- ins t Getið þér alt af látið keppinauta yð- ar eiga fult í fangi með að verjsat? í hroinskilni sagt: hvernig líður yður? £f pú getur ckki sagl uvel, vökk íyiir taklu carnol hib bragðljúíh heilsulyf. Carnol er búio cil eftir læknis forskrift. Og læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf, sem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld- ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk- ingarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og jafnframt heilsubyggjandi. pað mei'nar sjúk- dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó- trúlega fljótt upp líkama þinn, eftir veikindi. pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt- ingunni og vekur til Hfs hálfdauðar tauigar. Carnol er engin tilraun. pað er samsett samkvæmt forskriftum varfærnustu og æfðustu lækna. pað segist ekki innihadda neina yfirnáttúrlega lækniskrafta og hefir eigi látið neitt slíkt upp. Carnol læknar ekki alt og yill heldur ekki telja fólki trú um, að það sé aimáttugt. Sú stað- r«>ynd að það hefir inni að halda möng þau efni, er allra mest Jækningargildi hafa, hefir gert það að verkuni, að læknar láta vei af Carnol. °ft höfum yér komist að því, að læknar hafa fyrirskipað Camol í þeim til- felluim, þar sem það er líklegt að koma að betri notum, en önnur meðul. Fólk getur notað það eins lengi og vera vill, það getur ekki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk- un þess eða hætt henni nær sem vera vill. Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldur einnig flestu öðru betra, þegar um tauga- veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og eykur líkmsþygdina, og er það ákjósanlegt við Anaemia og þunnu blóði. Aldrei áður í sögu heimsins, hefir annar eins aragrúi af konum og körlum þjáðst af taugaveiklun og einmitt nú, og þess vegna hefir þörfin fyrir ir nú mjög vart við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráðstaf- anir ekki gerðar í tæka tíð, til þess að hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, — hinn hræðilegi sjúk- dómur, Tæringin, tekið við. ’ Carnol bEtF CÖDlXtf* C»Il 1 ,olluin helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti S1 2<í n Stor flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITED, MONTREA^ Home Remedies Sales 850 Main Street, Winnipeg, Manitoba. 1708 Rose Street. Regina, Sask. NBSBIT DRUG STORE, Sargent and Sherbrooke SARGENT PHARMACy/Si Sargent Ave. sagt ósatt i þessu tiliti — sömu mæðurnar, sem brýnt höfðu dag- lega fyrir börnum sínum, að segja aldrei annað en sannleikann. 1 stuttu máli, Madame Montessori kemst að þeirri niðurstöðu, að dul- sagnir og æfintýri, sé eitraðar uppsprettur, sem vernda þurfi börnin fyrir. Umtalið, .sem orðið hefir í heimi mentamálanna út af þessari nýj- ustu kenningu Madame Montess- ori, er hreint ekkert smáræði. Yms tímarit, sem um sálarfræði og uppeldismál fjalila, hafa látið sig nýung iþessia eigi alllftlu skifta og isum helztu stórblöðin, svo sem London Times og Observer, fluttu um hana hverja ritgerðina á fætur annari. — Ályktun sú, sem draga má af umræðum þeim til samans, verður í þá átt, að Madame Mon- tessori, 'hafi enn hvergi nærri sannfært hinn Engil-Saxneska stofn um óskeikulleik hinnar nýju kenningar. Einn af andstæð- ingum hennar bendir á hve mjög Shakespeare hafi dáð æfintýri og duiLrænar isagnir o.g kveðst þeirr- ar skoðunar að það, sem hafi ver- ið jafnmiikilsvirði fyrir þann mikla mann, ætti að geta orðið oss hin- um, að einhverju liði. — Prófessor A. Van Gennep, nafn- kunnur fræðimaður á þjóðsögur og munnmæli, ritar fyrir nokkru um mál þetta í París Revue Bleue dráttai'Laust, að æfintýri og dul- sagnir hafi i raun og veru engin áhrif á skilningismátt barnsins. þar af leiðandi geti þau undir engum kringumstæðum hvorki veikt hann, né heldur dregið úr hæfileikum til dómgreindar. Börnin leggja tfl dæmis aldrei samskonar trúnað á æfintýri og dulsagnir, eins og þau gera, þegar um biflíuna er að ræða. Pró- fessor Van Gennep segir að börn sín hafi oft spurt sig að, hvort æfintýrin væru isönn, og kveðst hann ávalt hafa svarað því neit- andi, — aldrei sagt annað, en að þau væru fallegar, oft undur fall- egar sögur, — væru í rauninni nokkurskonar Iíkingamál. Viísindalegar tilraunir, í bandi við sálarlíf barna sýna, að æfintýri otg dúlsagnir frumskapa ekki beinlínis tilhneigingar til hugmyndaflugs, en beina öllu héldur siLíkum tilhneigingum inn i. viasar brautir. pannig er það til dæmis engan veginn ólík- legt, að lestur skáldsögunnar um Robinson Cruso, kveikji hjá ung- um drengjum löngun til þess að leika æfintýrið, sem þar er sagt frá, að farið ihafi fram á hinni af- skektu ey, og að þeir vilji gjarnan líkjast söguhetjunni á einhvern hátt, væri þess nokkur kostur. Prófessor Van Gennep fullyrðlr, að það sé síður en svo, að Iestur og þekking siíkra sagna, hafi skaðleg áhrif á sálarlíf ungling- anna. Hann hallast jafnvel miklu fremur á þá sveifina, að lestur æfintýra og helgisagna, isvo fremi að hann ekki frá trúar- Ibragðalegu sjónarmiði, fái náð haldi á barnsálinni, leiði til þess að þroska skapandi afl og rækta í hinum meðfæddu þekkingar hæfi- leikum barnsins, hugsjónir og þrár, er miði til þess að víkka og skýra hinn andlega sjóndeildar- hring og greiða sjónum hugans veg að fegurra útsýni. Landnám. Um það hugtak ritar einhver H. H. í Akureyrarblaðinu” Dagur”, sem út kom í síðastlinum nóvem- ber. Um landnám er hér talað á nokkuð annan veg en orðið venjulega er skilið, eða í víðtæk- ari merkingu. Og þó greinin sé miðuð við þarfir íslendinga heima sérstaklega, þá mun og margur hér hafa gagn og gaman af að iesa bana og birtum vér hana því hér á eftir: Fyrir nokkrum árum las eg þá tlllögu frá Frímanni B. Arngríms- syni, að landið veitti unglingum styrk til að leita sér verkfræðis- ir. Einkum á landbúnaðurinn hér hlut að máli. Skár mun ástatt með afurðir sjávarins, þó eflaust megi þar betur gera. Landbónd- inn ibyrjar með grundvalla fram- leiðslu sína, heyin, að verka þau illa. Hvern skaða bændur hafa gert sér og þjóðinni með því, er enginn fær um að segja, en lík- lega er það oft, að ill heyverkun hafi verið aðal orsökin að fjár- felli, heldur en hitt, að hey- magnið hafi verið ónóg að haust- inu til. Skuldinni verður alls ekki eingöngu skelt á illa veðráttu og einnig er hér ekki þekkingareysi um að kenna, ‘heldur hirðuleysi og seinlæti. pað er nú búið í náms erlendis. Síðan hefi eg ekk- ert um miálið heyrt, en tillagan er mörg ár að brýna það fyrir bænd- sam- alt of góð til þess að henni sé ekki | um, að gera vothey, að þeir spari sint. Landið hefir enga skóla, með því vinnu og tryggi sér er þessa fræðslu veita. Hvað er göða heyverkun hvernig sem viðr- ?á sjálfsagðara, en a fara þá leið,' ar. Meiri hlutinn af bændum er að styrkja menn til utanfarar til enn ekki farinn að nota sér verklegs náms, að minsta (kosti þetta. meðan iþess er ekki kostur að stunda það nám í landinu? En það sem eg einkum vildi I minnast á, eru hinar afurðir land- pjóðina vantar svotilfinnanlega bnnaðann!:..kJotlð’ *ærurn?r og menn, sem hafa þekkingu til að ulhna- ^jot.ð vekum v.ð nær ieiðbeina mönnum hvað gera skal! einS°nSu >annlg- að...salta það en og sem eru hæfir að stjórna fyr-; Vlð >að taPar >að mjo* af gf5um' irtækjumunum. Hana vantar menn Pað mun ^ sannast’ að erlend.s . . , , , . I er kiótið okkar miestmegnis keypt a ymsum svæðum, sem hun þor.r af Jfátæklingum> þeim sem ekki að treysta og fylgja. Á meðan kafa ráð á ag kaupa séra dýrara sto er, þykjast allir jafn hæfir betra pað verður aC gera, til að gefa góð ráð, en enginn vill tilraunir með að flytja kjötið út oðrum fylgja. Alt lendir í ósam- frySf eða niðursoðið. Og eflaust V°v *amtakaleyfn ,Pað litla’ I rekur að því, að aðra hvora leið- S’em raoist er í, mistekst að ymsu . * * ’* levti fvrir bessar sakir Pó hævt ,na verður að fara’ ef ,a að y ‘ ,yr ^ hægt seljast. öluum er nú orðið ljóst, Ski að leiia ra-ðSa. til útlcndmga og bversu gæruverkun okkar er á- fa þa t.l að stjorna fynrtækjun- bótavant> að við seljum >ær salt. um, ha er auoséð h.veria cralla bað * v , , ^ , .. hofíí y ! aðar, í stað þess að suta þær sjalf- gVa S ir. En hörmulegast er þó með i?, rJa S °g ‘r^ 'clHna. Hana seljum við útúr ar. peim er öhægt um samstarf . ,. . . ... ..... . - „„ með íslenzkum verkamönnum. af andlnU fynr mj<>g llt,ð yerð> kaupum svo aftur afar dyran og E. P. J. þýddi. því að þeir kunna ekki málið og margt fer af þeim ástæðum í handaskolum. Jafnan verður því ótánægja með verkið, isem eyk-. ur svo á ný mistökin og óhöppin. pess vegna geta útlendingar ald- rei notið þess trausts, sem þarf til að halda hugum manna sam- an. peir geta ekki orðið leiðandi menn framfaranna fyrir okkur. pað þurfa að vera íslendingar. Galdramenn í Eurma. Burma er eitt stærsta fylkið í Indlandi, því er aftur skift í tvö fylki er á ensku máli eru nefnd “upper and lower” Burma. —pað er hálenda og lálenda fylkið. pessi fylki bæði til samans eru 237COO fermílur að stærð Fáir Evrópu menn ihafa komið til Burma, e| Indverjar sem þangað hafa komið hafa einkennilegar sö>gur þaðan að segja og ber þeim flestum sam- an um að þar búi galdramenn oig annað illþýði, sem hafi vald yf- ir mönnum, öfLum náttúrunnar og dýranna. Ferðamenn sem komu til bæjar- ins Kale Thaunglot er sagt að geti ekki umflúið dóm sinn. Ind- verji sem þangað kom furðaði sig mjög á þögninni sem ríkti yfir bænum. Burðanmenn hans neituðu harðlega að koma nálægt bænum. Sögðu þeir að í vot- lendimu eða keldum, sem nálega umkringja bæinn dveldu lifandi verur, sem hvorki séu mannlegar . , , | ne yfirnatturlegar, heldur líkist og telur tflvitnanma í Shakespe- , ... .. ^ t bæði monnum ög djoflum. are vera blátt áfram ro'thögg á! ikenningu Madame Montessori. Bendir hann á að mentakona þessi, sé of undrandi yfir því, bve mikil áherzla er lögð á þroskun ímynd- unaraflsins hjá börnunum í hin- um enskumælandi iheimi, til þess að geta kveðið upp dóm, er bygður sé á vísindalegri reynslu. Sann- leikurinn er sá, að hugmyndaflug- ið, sem börn Engil-Saxa þjóðflokks ins, svo að gegja drekka með móð- ur mjólkinni, fylgir þeim ávalt síðan. Fullorðið fólk, þess sama þjóðstofns, elskar undralöndin, dreymir um þau, lifir í þeim, sæk- jr þangað nýjan þrófct, ný útsýni, þegar mest reynir á. — Latneska flqkknum þykir þetta hálfvegis barnalegt. pessi aðferð við þroskun ímyndunaraflsins, er honum að inestu leyti lokuð bók. Engil-Saxarnir hafa brent inn í hinn hagkvæma veruleika, hug- myndaflug og skapandi ímyndun- þó lélegan fatnað inn. pannig gengur mikill hluti þjóðarinnar of klæðlítill í vetrar kuldanum og eyðir með því lifsorku sinni. pað er hin mesta heimska, að ætla að herða sig gegn kuldanum með því að ganga klæðlítill, en á því hafa margir unglingar flaskað, og eyðilagt með því heilsu sína. Líklegt er, að heimilisiðnaðurinn Og fyr en þjóðin eignast slíka auki eitthvað ullarvinslu í Iand- 1 mu, og raði þannig að nokkru leyti bót á þessu. menn, er hún ekki sjálfstæð, hvað svo sem skrifað stendur. Óteljandi verkefni bíða þjóðar- i innar. Vegirnir eru lélegir og margar árnar óbrúaðar. pjóðin býr í loftillum, köldum og dimm- um húsakynnum. Afl ánna okk- En það getur ekki orðið fullnægj- andi, kaupstaðarbúar, sem eru oft mikinn hluta vetarins iðjulausir, hafa ekki pll til að vinna í heima- húsum. pað er því bránausynlegt ar rennur fram hjiá o^g glatast, í að icoma UPP iiMarverksmiðjum. stað þess að veita því inn í líf þjóðarinnar, Ieggija það við lífs- afl hennar sjálfrar. Hiti, Ijós og loft eru frumnæring lifsins. Hitann og ljósið fáum við fyrst beint frá sólinni, hinum mikla afl- gjafa vorum. Hún ætti að vera mönnum tákn friðar og bræðra- lags, því hún er Ibæði móðir og faðir vor allra. En þar sem land- ið okkar liggur svo norðarlega og Oftast er því um kent, að fram- kvæmdirnar strandi á fjárskorti. En aðalorsökin mun þó vera skort- ur á íslenskri þekkingu. Á meðan þá þekkingu er ekki að fá í land- inu sjálfu, verður þjóðin að 'senda menn til annara landa að afla hennar. Eg vil heina þeirri tillögu til Sambands íslenskra Samvinnu- félaga, að það veiti fcíu eða fimtán veðráttan er bæði köld og hörð, þá þúsund króur árlega, til að styrkja Skógarnir sem víðast eru heim- kynni fuglanna, eru hljóðir og liflausir, þar finst enginn fugl En ægilegur og einkennilegur nið ur berst til eyrna manna frá hin- um iþéfctu og fjarlægari skógar- héruðum. pegar dimmir að á kvöldin, byrjar hávaði sem likist trumbuslætti, loftið fyllist rödd- um er líkjast æstum söngtónum, er þá verið að særa fram sálir þeirra dauðu. Einkennilegar eru þær undra- sögur sem ganga af þessum bæ. Verzlunarmaður einn sá höggvið höfuðið af hænu, sem maður tók upp úr poka er ihann bar með sér. Tók hann síðan höfuðið og setti við strjúpann aftur og slepti ®íð- an hænunni og vappaði hún í burtu eins og ekkert hefði lískor- ist. Ferðamaður einn sem til Burma kom staðhæfir að hann hafi séð eina af þessum dularfullu veruntf höfum við þeim mun meiri. þörf lýrir að bæta okkur það upp með hlýjum, björtum og loftgóðum ihúsakynnum og h'lýjum klæðaðl. Skortur á hita og ljósi stendur .þjóðinni mest fyrir þrifum Mkam- lega, og þá elnnig mjög fyrir and- legum þroska. Kuldinn og dimm- an tæra lífskraftinn, veikja mót- stöðuafl líkamans á móti alls- konar kvillum og sjúkdómum, sem þja'ka þjóðinni. Einkum kemur kemur þetta niður á æskulýðnum, framtíðar kynslóðinni. Eitt af þeim stórmiálum þjóðar- innar, sem úrlausnar bíður, er meiri vérkvöndun. Framleiðslu- viðleitnin stefnir í tvær áttir. unga íslendinga, að leita sér verk- legs náms erlendis. pað sæmir Samibandinu að stíga þetta fram- faraspor, því samvinnufélags- hreyfinginter einn af þróttmestu þáttunum i tramsókn vorri og mun í framfcíðinni verða forvörður á verklega sviðinu. pessi styrkveit- ing yrði hreyfingunni einnig mjög til eflingar. pví verður ekki með réttu við borið, að Sambandið hafi ekki efni á þessu, því nú mun hel- mingur þjóðarinnar standa þar að baki. Af styrk þessum ætti að veita 1000 kr. á mann. pó það nægi ekki til námsko'snaðarins þá er það sú hjálp, að flestum mundi, námið kíeift. pað sakar heldur eldci, að pó ekki gagnstæðar. önnur stefn- i styrkþegi I®ggi eitthvað í sölurn- an er að auka magn framleiðsl-!ar fur. pað ætti að vera nokk- unnar, en hin er að auka notagildi' ur trygfítmgf fyrir því, að aðrir leiti vörunnar. paðverður ekkert á j fj*1 Jty*si„ns’_ en ®em_y®ri móti því sagt, að að auka fram leiðsluna. Hitt er miklu þýðing- armeira, en að því er þó oftast siður gætt. Að vanda verk sitt er bæði mentandi og göfgandi. Vel unnið verk vekur jafnan á- nægju, og sá sem verkið vinnur, getur glatt sig við það, að hann vinnur ekki að eins að heill sinni og sinna, heldur einnig allra þeirra, sem verksins njóta. Vönduð og góð vara er bezti gjald- eyririnn og gerir atvinnuvaginn öruggan. Hvers virði er það. Okkur íslendingum er svo mjög úbótavant hvað vöruvöndun snért- arafl, sem engin takmörk þekkir, j blá(Ja sig út unz ,hún var orðin 4 0gþff er svo langt lan^ frá- að| stærð við lítinn loftbát, þá sprakk þjóðflokkunnn symst hafa beðið hún og h‘varf með öllu. við það nokkurt mmsta tjón! par er galdraf61k> sem segist pess vegna, eins og gefur að; geta breytt sér í 'allra handa dýra- skilja, geta Engil-Saxar illa isættj likii og sfcendur fbúum héraðsins sig við kenningu Madame Mon- öinn mezti stugigur af því. tessori. Hún virðist einnig hafa i Kona sem hefir verið smurð í gengið fram hjá þeim óhrekjandi. oliu og sem galdramenn hafa les- sannleika, að dulheimar Engil-I ið ,þulur sínar yfir> er sagt að missi vitið og flýji á skóga, stend ur í ritinu Occult Review. Hún heldur sinni mynd (í sjö daga, og ef á þeim tíma að maður gengur undir sömu pláguna og veitir henni svo eftirför í skóginn, nær- henni þar, og ber með járni í höf- uð henni, þá fær hún aftur vit sitt og fer heim heil heilsu. Ef affcur á ’hinn bóginn að þetta er ekki gert áður en þessir sjö dag- ar eru liðnir, þá verður hún að týgrisdýri. Saxanna, eru i raun og veru eign allrar Norður-Álfunnar jiafnt, eins og rit Shakespeare og fleiri merkra höfunda bera með sér. Prófessor Van Gennep, telur Madame Montessori vaða í villu, þar isem hún þverneiti sannsögu- gildi æfintýra og munnmæla- sagna yfirleitt, því rétt skilin, hafi þau oft mikinn sannleiks boð- skap að flytja. — í beinni mótsögn við kenningu Madame Monfcessori, heldur pró- fessor Van Gennep því fram af- það alvara að nofca hann til náms. Sjálfsagt er að setja þau skilyrði, að styrkþegi hafi næga undirbún- ingsmentun, að hann hafi t.d. sótt einhvern af skólum landsins og hlotið þar góðann vitnisburð, en framar öllu öðru, að hann kunni sæmilega mál þeirra þjóðar, þar sem hann vill stunda námið. Islenska þjóð! pað er að nema lönd, ef þú sendir börn þín til að kynnast því hvað aðrar þjóðir hafa lengst komist ög bezt og fegurst unnið. En samfara landnámi út- þrárinnar, hefir æfcíð blótógast ný menning í heimalandinu. Þeir, sem enn hafa ekki borgað fyrir blaðið, ættu að finna hvöt hjá sér að gera það sem fyrst, án þess að ,komið sé heim til þeirra í þeim erindum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.