Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1922 Bla. 5 Dodds nyrnapillur eru bezta nýrnameðaiiC. Lækna og gi?t, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunnm- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir |2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. lenduim konum. pað stendur al- veg á sama, hvað þessar útlendu konur reyna til að gera þeim til hæfis; þótt þær taki Brahma-trú, þá samt geta þær aldrei þvegið af sér þann ægilega blett í augm Hindúanna, að hafa neytt nauta og kúakjöts, — en þau dýr bæði eru þeiih iheilög. Slíkt er óaf- máanlegur blettur, sem kemur Hindúum til þess að hafa á þeim ýmigust og vantraust. Afdrif þeirra, sem í veginn koma. Hreinn ágóði á árinu nam $1,342,389, eð sem svarar 16.79% af innborguðum höfuðstól. Bankaráðið álovað að flytja $541,686 af þessa árs ágóða yfir á næsta ár, og er það sú stærsta ágóða upphæð, sem flutt hefir verið nokkru sinni yfir á annað ár í sögu bankans. Upp’hæð þessi er $400,000 hærri, en sú, er á sama hátt var flutt yfir í fyrra. Af ofangreindum upplýsingum verður það ljóst, hve vel banka- ■stofnun þessari hefir verið stjórnað á hinu liðna ári og hve vel almennings hagurinn hefir verið trygður, engu síður en hluthafanna. , --------o-------- Bændaþingið í Winnipeg Sameiginlegt .þing bænda \ Manitoba hefir verið haldið und- anfarna daga hér í Winnipeg, sem er hið 19. ársþing bændanna í Manitoba. Á þetta þing koma bændur úr öllum sveitum fylkisins og gestir víðar að. pegar þingið var sett voru mættir 500' hundruð fulltrú- ar frá Manitoba. — Mörg mál og þörf, hafa verið rædd á þessu þingi, mál sem snerta bændastétt- ina beinMnis og mál sem snerta Canadamenn í heild sinni. Á helztu starfsatriði bændafé- laganna mintist forsetinn L. J. Brown hinn nýkosni Dominion þingmaður fyrir Lisgar kjördæm- ið í Manitoab, en mestur part- urinn af skýrslu hans, eða ræðu fjallar um 'þátttöku bændanna í stjórnmálunum. Hr. Brown byrjaði ræðu sína á þessa leið: “pegar vér vorum síðast samati ko>mnir á þingi, voru ský erfiðleik- anna farin að síga yfir höfðum vorum. Atvikin hafa nú leitt • ljós að hugboð vort þá var á rökum bygt, að hið háa verð á landi og lága verð á landsafurð- um var gegnstríðandi hvort öðru og gæti aldrei haldist — að bú- jarðakaup handa hermönnunum undir þeim kringumstæðu,m væru mjög hættuleg. pessi óeðlilega hæð á prísum hélt áfram í tvö ár eftir að stríðinu lauk, og þó ótrúlegt sé, þá voru sumar nauð- synjar manna hærri á þeim árum en þœr höfðu verið á stríðsárun- pað er með öllu ómögulegt, að lát sér til hugar koma alt það ráðabrugg, sem fram fer daglega innan veggja þessara “Zenana” eða íbúða þessara kvenna. Hin sorglegu sambönd, fals og svik, hinna skuggalegu sorgarleikja, er daglega fara fram innan þessara heimkynna, sem bæði eru ilm- þrungin og blómum skrýdd. Konurnar sem hafa verið sett- ar til síðu fyrir einhverri ókunn- ugri að norðan eða sunnan, mynda sterkan félag«,skap á móti þeim nýkomnu — á móti henni, sem tekin 'hefir verið umfram þœr. Gamall fjandskapur er lát- inn falla niður og þær sameinast í hefndarhug, sem ekki lætur smáatriðin standa í vegi til þess að svala sér. Ef áform þeirra kemst upp, þá er engin tregða á því fyrir þá,'; um _ yér bjuggum þ4 í Paradía sem er augna yndi husbóndans þá| heimskingjans. Vér fórum þá nákvæmlega eftir boðinu, sem stundina, að fá hann til að kveða upp dauðadóm yfir þeim seku, og falla þær þá fyrir rýt- ingi eða hengingarólinni. En ef samsærið tekst, þá má sú nýkomna biðja fyrir sér. Hún verður að vera á verði nótt og dag, og taka aldhei á móiti neinu frá óvinum sínum. ekki einu sinni svaladrykk eða blómknappi. Hún veit ekki nær að henni er réttur banvænn eiturbikar. pað er ekki ótítt, að snákur hafi alt í einu bitið prinzessur, eða þær verið bitnar af eitur- nöðrum, eða þá tígrisdýrshárum smeygt, í mat þeirra eða meðöl, sem svo aftur smýgur í gegn um innýflin með ægilegum kvölum. Eg gæti nefnt sumar þeirra á nafn, tiltekið stað og stund, þar sem þessi óhæfa hefir verið fram- in. En sökum gestrisni þeirrar er eg naut, ber mér að vera var- orður, og mér dettur ekki í hug að svíkja loforð mitt til þeirra, sem trúðu mér fyrir þessum ógeð- felda leyndardómi,” segir Mr. Chauvalet. --------o-------- Skýrsla Union-bankans Ársskýrsla Union bankans Af ársskýrslu Union bankans, sem prentuð er á öðrum sta í blað- inu, má fá glögt yfirlit yfir hina miklu viðskiftaveltu þessarar pen- ingastofnunar og eins það, hvern- ig lánum hefir verið varið og skift milli hinna ýmsu iðnaðargreina þjóðarnnar. Ber skýrslan það ljóslega með sér, hve stjórn bank- ans hefir látið sér ant um hag við- skiftavina sinna, engu síður en hluthafanna. pátttaka bankans í viðskifta og iðnlífi þjjóðarinnar iséslt bezt af því, að lán hans í Canad'a nema $62,610,000. En traust almenn- ing8 á stofnun þessari má glegst marka af Sparisjóðsinnlögunum, sem námu vB lok fjárhagsársins þann 30. nóvember 1921, yfir 1116,000,000. Pé er það og eftnrtektarvert, hve mikið af veðbréfum bæði sambands og fylkisstjórna að oankinn hefir keypt. Hinn 30. 1920 náhlu slík við' H .'.ti ^^>790,636, en við lok hins ny iðna fjárhagsárs var upphæð- ilrÍ5L'líkra >arfa komin upp í $15,946,501, sem sýnir hinn mikla stuðmng, sem bankinn hefir veitt segir: “berið ekki áhyggjur fyrli morgundeginum.” — Stofnanir, stjórnir og einstaklingar héldu áfram í hugsunarlausri eyðslu- semi. * Vér vorum sein að læra lexíuna sem kend er í dæmisögunni um feitu og mögru kýrnar, að óeðli- legt fjör í verzlun og iðnaði, sem af stríðinu stafar hlýtur að fjara út og því hlýtur líka að fylgja tilsvarandi deyfð. Uppspent verð sem við ekkert hefir að styðjast getur ekki verið eðlilegt. pað var óumflýjanlegt að daufu tímarnir yrðu að koma, slík niðurröðun er ekki geðfeld, en hún er sjálfsagt óumflýjanleg. Eins og vanalega voru það bændaafurðirnar sem fyrst komu niður í verði. Verð á öðrum nauðsynjum hefir farið hægt og bítandi niður á við. Og sum af verkfærafélögum, þrátt fjrrir fallandi verð á fremleiðslu bænda hækkuðu verð á verkfærum og vinnuvélum að mun. pegar alt er tekið með í reikninginn, þá er spursmál hvort gjaldþol bænda í Canada hefir nokkurntáma verið eins illa farið og einmitt nú. Sem dæmi upp á verðmismuninn um hafa greitt atkvæði eins og feður þeirra — eiginmenn og bræður? Vissulega ekki! Stundum greiddu þær atkvæði eins og menn þeirra, synir eða bræður, en stundum þvert á mótl og virtust þær ávalt hallast á þá sveifina sem betur fór.” Mr. Brown mintist á undirtekt- ir bændanna í Ontario í sambands- kosningunum og þótti framkoma þeirra heldur slæleg og sagði að það yrði að vera verkefni bænda- félagsins að opna augu þeirra og leiða þá á réttan veg áður en íæstu sambandskosningar færu fram. Um stefnu bændanna í stjórn- málum talaði Mr. Brown, og minti á að félagsmenn skyldu aldreí gleyma því að 'bændafélagið hefðí íleiri skyldum að gegna heldur en stjórnmálaskyldunni og benti mönnum á að það væri dauðadóm- ur bændafélagsins ef félagsmenn gleymdu því. Um stefnu bændanna á Otta- awa á þinginu, sagði Mr. Brown ekki mikið, sem ekki var heldur að búast við, því slíkt ber leiðtoga flokksins einum að gera og sem hann gjörði líka og lítillega er minst á í öðrum stað í blaðinu, en samt benti Mr. Brown á að fylking bændanna á þingi ætti, og yrði að vera brjóstfylking, sem ryddi veginn fram til fegurri hug- sjóna og frjálslegri viSskifta, án tillits til iþess, hvaSa stjórnmála- flokkur þaS væri, sem völdin hefSi í þaS eSa þaS skiftiS. Mörg mál voru tekin til umræðu á þessu þingi og létu þingmenn meiningu sína í ljósi óhikandi og var vanalegast gengið frá málun- um með því, að þingið samþykti yfirlýsingu í þeim. Um sölu á lifandi peningi til Blnglands var allmikið rætt og lét þingið í ljósi þá meiningu sína að flutningsbann á canadiskum nautgripum til Englands væri ó- sanngjarnt og ætti sem fyrst að íakast af. Um verð á möluðu og ómöluðu hveiti var mikið rætt. Sérstak- lega um hinn mikla njun, sem væri á milli ómalaðs og malaðs hveitis. J. Bennett frá Pine Creek, Man. tók fram að verð á bezta hveiti ómöluðu í sinni bygð væri 28 cent fyrir mælirinn, en það tæki tvo og hálfan mælir af ómöluðu hveiti til þess að gjöra 100 pund af möluðu hveiti. Mylnueigandinn borga $2.05 fyrir ómalaða hveitið, en þegar það væri komið í poka, og malað þá kostaði það $3,90 hagnaður mylnueigandans væri því $1.85 á hverjum 100 eða rétt- ara sagt 98 pundum af möluðu hveiti. Vildi fundurinn að ástand þetta væri rannsakað af landstjórninni. Fanst samt að sliík rannsókn ætti að fara fram undir umsjón stjórn arinnar sjálfrar, en ekki nefndar sem hægt væri að hafa áhrif á. Um vöruflutningsgjald með járnbrautum var mjög mikið rætt og sýnt fram á, að það væri ein- mitt sá þrándur er verst og mest stendur í vegi fyrir þrifum vest- urlandsins. Skorað var á stjórn- ina að hlutast til um að sanngjarnt flutningsgjald kæmist á und- ir útsæði og fóðurtegundir, sem bændur yrðu að fá og taka til láns í héruðum þeim í Manitoba, þar sem uppskerubresturinn var sem mestur. f sambandi við alment fyrirtæki, sem krefjist mikilla borg eitt eintak. pað kostar út- ursheimi í Mývatnssveit, fyrum fjárútláta — né auki tillög til al- gefandann lítið, en á þann hátt bónda á Bjarnastöðum 1 sömu mennra þarfa, þar sem hjá því yrði R. L. gerður greiðari gangur sveil- Puríður S{lgTur8' að þvi að “standa á verði” fyrir ^ ^61*!8011". a. ”Ó1Um 1 ísland og íslenzk malem og ymis-; ur> g*em puríður heitir. legt gæti af því leitt til góðs og 1 verður með nokkru móti komist. “Að þrotabú séu auglýst betur en nú sé gert. “Pótt vér endurtökum stuðn- ing vorn til grundvallarreglu þeirrar, er höfuðbrautir fylkis eru nú bygðar eftir, sem sé að bæði j þeirra vel og vandlega. Og Dominion og fylkisstjórnin taki i hinu gestrisna heimili hans, gagns fyrir útgefendurnar eða höf undana, því R. L. kastar ekki bók- um sínum á glæ, heldur gætir á er þátt . í kostnaðinum, þá samt oft svo margt útlendra lýsum vér yfir því að sökum pen- j manna úr ýmsum áttum, að mikl ingakreppu og þuhgra skatta sem ar líkur eru til, að íslenzkar bæk- nú þrengja að fólkinu, þá látum1 ur og blöð bæri þar fyrir augu vér í ljós þá skoðun vora á þessu þingi, að engar nýjar brautir ættu að vera bygðar á meðan peninga- eklan er eins mikil og nú á sér stað.” “Að þetta þing lýsi yfir því að það álíti að sveitirnar í Manitoba eigi rétt á að halda og nota skatta sem lagðir eru á óunnið land, eða að minsta kosti helming af þeim skatti.” í sambandi við hreyfirig þá sem hafin er til þess að fá breytingu á bindindis löggjöf fylkisins var þetta samþykt: • pingið lýsir yfir því, að það sé mótfallið breytingu að minsta kost í næstkomandi þrjú ár, og að bændafélagið gjöri alt sem það getur til þess að styðja Social Service Council og The Better Citizenchip League, til þess að berjast á móti því, að nokkur breyting sé gerð á bindindislög- unum frá því sem nú er.” Á síðasta fundi þingsins var ákveðið að bændafélagið skyldi taka þátt i stjórnmálum í Mani- toba sem sérstakur flokkur og stefnuskrá samin. Hér fylgir á eftir sá kafli stefnuskráarinnar sem fjallar um skattmálin: 1. Að umboðsmenn Dominion, fylkja og sveitastjórna komi sér saman um atriði er tollmálin 3nerta svo sem tekjuskatt, erfða- festuskatt, skatta sem félögum ber að gjalda, til þess að afmarka starfsvið hinna ýmsu stjórna þannig að hver um sig hafi sitt sérstaka starfsvið að því er skatt- málin snertir. 2. Óþreytandi og hagkvæm til- raun til þess að fá eignaskatta fyrirkomulaginu til fylkis og sveitarþarfa komið í viðunanlegt horf. 3. Að virðing á landi til toll- greiðslu í landbúnaðar héruðum sé bygð á söluverði á óunnu landi. 4. Að bygð séu óbygð landsvæði og sé fyrirkomulag slíkrar bygð- ar bygt á söluverði landsins; að þeir menn sem óunnið land eiga séu skyldaðir til þess að setja fast- ákveðið verð á lönd sín og skal það verð líka vera skattákvæðis verð óunnu landanna. 5. Að skattur sé lagður á bif- reiðar eftir vigt.” Næsta bændaþing verður hald- ið í Brandon. Mr. Brown, sem undanfarandi hefir haft forseta embættið á hendi var ekki endurkosinn, þar hann hefir nú þingstörfum að gegna, en í hans stað var C. H. Burnell kosinn. margra manna, ef þær væri þar, sem aldrei sæju þær annars. Verzlunarráðið er um þessar I mundir að koma því í kring, að kaupsýslumenn eigi feér vísan | samkomu stað í sambandi við | fréttastofu^ Mun það vera byrj- j un á kauphallarsmíð fyrir ís- menta- lenzka kaupsýslumenn og er þar larið að sið annara þjóða. Hafa j verið tekin á leigu húsakynni í byggingu Eimskipajélagteins í þessu skyni. CKUdrcn Frá íslandi. Akureyri, 19. nóv. 1921. Nýlega eru látnar Helga Ein- arsdóttir, kona Kristjáns á Mó- gili á Svalbarðsströnd og pór- gunnur Árnadóttir prests í Grenivík. 18. þ.m. andaðist hér á sjúkra- húsinu Valdína Valdemarsdóttir, kona Stefáns bónda Ingjaldsson- ar á Hálsi í Fnjóskadal. sem haft hafa Zam-Buk við sár eín, gleyma aldrei hve sá áburður mýk- AknrevrT í92l" 1 ir fliótt °% ^ræir. Vitrar mæður ^ ' 1 nota aldrei' anna(ð. Dálítið af Zam-Buk—lí hreinu vatni—þýðir engin tár, engar áhyggjur. Zam- Buk er svo hreinn áburður, að hann læknar samstundis allar undir, sprungur og hrufur. 4övorri,t á g’lreresza - nHfoi Ragnar Lundborg. Á þeim árum er mestar deilur flutningsgjaldi með járnbrautum voru í dönskum blöðum, um ríkis- komst þingið að þeirri niðurstöðu að mönnum bæri að gjöra alt sem þeir gætu til þess að fá það lækk- að. En bent var á, að það væri að eins almenningsálitið, sem bygt væri á glöggum skilningi málsins, sem gæti haft þau áhrif á járnbrautarfélögin að þau létu sér skiljast að hagur fólksins í eg dálítið af byggi á 40 cent mæl- irinn og keypti eitt axarskaft fyrir 85 cent. Eitt er samt unn- ið við þetta ástand og það er, það sem vér höfum verið að brýna fyr- ir mönnum í tíma og ótíma að afkoma allra landsmanna hvílir á velmeigun bændastéttarinnar.” Um þátttöku bænda í stjórnmál- um talaði Mr. Brown allmikið og sigurvinninga þeirra í nýafstöðn- um kosningum. Ástæðuna fyrir því að þeir sem sérstakur flokkur logðu út í kosninga baráttu. Hann tók skýrt fram að valda vonin hefði ekki átt neinn þátt í þeirri ákvörðun, heldur skyldurækni og þörf — skyldurækni við borgara- legar skyldur þeirra og þörfin á því að hrinda í framkvæmd breyt- ingum þeim, sem ástandið í land- inu krefst og sem stjórnarflokk- arnir sem að völdum hafa setið hafa verið svo seinir á sér að framkvæma. í sambandi við kvenfólkið og þátttöku þess í siðustu kosningum sagði Mr. Brown: “Og konurnar — Eg er að hugsa um hvort að ______ _____ nofckur maður muni enn vera til á ti þess a fullnægja starfræfcslu j meðal vor, sem andvígur sé at- þörfum hina ýmsu stjórna lands-1 kvæðisrétti kvenna. ins. Allar vil eg benda á að rétt nýlega seldi þessu efni sem öðrum, væri hagur | “í fyrsta skifti greiddu þær nú eignir nema nú $162,-1 atkvæði i sambandskosningunum, 625,386, og af þessum eignum eru og eg verð að segja að þær leystu 53 per cent. til taks í peningum það verk meistaralega vel af nær sem vera vill. þeirra. Allmikið var talað um að flokka rjóma, sem seldur væri eftir gæðum og virtist rnönnum koma saman um nauðsyn þess máls og þó ekkert ákvæði væri tekið á þessu þingi, komu menn sér saman um að hafa framkvæmdir í því máli áður langt um liði. Mörg fleiri mál voru rædd og margar fleiri yfirlýsingar gerðar en þær sem voru gerðar í sam- bandi við málin sem á hefir verið minst. — Alls voru um 40 yfir- lýsingar gerðar í sambandi við jnns mál á þinginu og yrði of langt mál að telja þær allar upp. En auk yfirlýsinga í. sambandi við málin sem á hefir verið minst voru þessar yfirlýsingar á meðal annars gerðar: Að það væri álit þingsins að það væri lífsskilyrði fyrir bændur ,að halda flo'kk sin- um sérskildum frá hinum eldri pólitisku flokkum laridsins og að allir félagsmenn skilji að ekkert sé til sem eyðilagt geti bænda- flokkinn eins fljótt og eins gjör- samlega, eins og samband við eldri flokkana.” “Vér mótmælum sterklega að skattur sé lagður á gasólín olíu í Manitoba.” “Vér krefjumst að stjórn Mani- toba fylkis sýni alla sparsemi í meðferð sinni á almennings fé og hendi. Skyldu þær í öllum tilfell- neiti harðlega að leggja út í ný réttindi íslands og sjálfstæðis- mál þess út á við, var Ragnar Lundborgs oft getið þar og kölluðu ýms blaðanna hann á þá í skopi “riddara íslands.” íslendingar mættu kalla hann þessu nafni í fullri alvöru og með þakklæti fyr- ir hina óeigingjörnu starfsemi hans, árum saman, I þarfir lands og lýðs. pað er ábyggilegt, að af mörgum góðum vinum íslands og íslenzkra málefna úti um heim- inn, er enginn öruggari mála- fylgjumaður þess þegar í harð- bakka slær en R L. og enginn hef- ir staðið “riddaralegar" á verði, hafi verið leitað á sæmd fslands og réttindi, en einmitt hann. Nýlega hefir R. L. ritað bók á þýzku um nýtízku sambönd ríkja eða eins og þeim sé háttað nú á dögum (“Die gegenwartigen Staatenverbindungen” gefin út af Puttkammer og Muhlbreckt í Berlín) og er þar rækilega ritað um sambandslög Ðana og íslend- inga frá 1918 er höf. telur íslend- ingum vera mikla réttarbót. Er það gott að vita álit slíks manns og Lundborg er, um þau efni og má geta þess í þessu sambandi, að vísindahróður hans fer mjög vaxandi. T. d. hefir hásfcólinn í Washington sæmt hann doktors- nafnbót í lögvisi. Lundborg á mikið safn íslenzkra bóka og blaða og lætur sér mjög ant um að fylgjast vel með í öllu er gerist á íslandi. Nokkrir út- gefendur blaða hér á landi, hafa síðustu árin sent honum blöð sín í þakklætisskyni fyrir starfsemi hans, en það væri vel til fallið, að það gerðu allir útgefendur ís- enzkra blaða og tímarita og bezt færi á þv.í, að allir þeir er eitthvað gefa út á íslenzku, sendu Lund- 15. þ. m. reru tveir menn um morguninn í fiskiróður frá Sjáv- arbakka í Arnarneshreppi og fór- ust báðir. Sást það seinast til þeirra, að þeir voru á leið til lands en ofsaveður var og hefir bátinn fylt eða honum hvolft. Mennirn- ir voru pórður Guðvarðsson bóndi í Hvammkoti og Guðmund- ur Sigurgeirsson frá Vöglum á pelamörk. Var Guðm. ógiftur, en pórður giftur systur Guð- mundar. Áttu þau hjón 1 barn á lífi, en mistu tvö síðastl. ár. Ieiðangur um flestar deildir Kaupfélags Eyfirðinga fara þeir um þessar mundir formaður þess og framkvæmdarstjóri. Erindið er að leita hófanna hjá bændum um það á hvern hátt yrði komið fyrir ráðstöfunum til að rétta við erfiða verzlunaraðstöðu bænda og sporna við skuldum. Bændur ís- lands hafa fyr á tímum átt við að etja svipaða örðugleika í verzl- un, en sjaldan mun hafa verið þeim samfara jafnmikil óvissa og nú virðist vera fram undan. Eng- ir menn í þessu landi eru færari um að breyta til um lifnaðar- •hætti en bændur, og fáir munu vera fúsari til þess. Samtökin gera slíka viðleitni auðvéldari og árangursvænlegri og ferðalag áðurnefndra manna á að miða til þess að koma slíkum samtökum í kring. Mjög er orð á því gert, að nú horfi til gengislækkunar íslenzkr- ar krónu gagnvart danskri krónu. Eru skoðanir manna mjög á reiki um það, hvaða áhrif slíkt kynni að hafa á verzlunaraðstöðu og efnahag þjóðarinnar. Mælt er að kaupmenn í Reykjavík sæki þetta fast, en stjórnin þráist við. Aug- sýnilega hefðu kaupmenn hag af þessu, þar sem íslenzkir seðlar yrðu þá að líkindum gjaldgengir með skráðum afföllum. petta myndi ef til vill í bráðina losa um þau innflutningshöft, sem stafa af yfirfærsluvandræðun- um. Hitt er meiri tvísýn, hversu holt það væri fyrir heildaraðstöðu þjóðarinnar, að gengið læfckaði. Allar skuldbindingar sem á land- inu hvíla utanlands, og þær eru miklar, mundu hækka að sama skapi. Innflutningur mundi vaxa og inn verða fluttur ónauðsyn- legur varningur. pað mundi auka skuldir við útlönd, sem nú valda öllum okkar erfiðleikum. Vörur mundu hækka í verði, bæði inn- lendar og útlendar, í 'íslenzkum krónum talið. petta kæmi þannig niður að kaupmenh, sem gætu um- sett mikið af erlendum varningi, mundu græða, og braskarar, seni hefðu undir höndum mikið af inn- lendri framleiðsluvöru, mundu sömuleiðis græða. Framleiðend- ur, sem framleiddu meira en þeir þvrftu að kaupa að, mundu einn- ig græða. Úr þeim gróða mundi þó draga aukin dýrtíð og tilkostn- aður með hækkuðu kaupgjaldi. peir sem nú geta látið standast á framleiðslu og innkaup, mundu sleppa skaðlausir eða við lítinn skaða. Allir aðrir þ. e. þqrrinn af bændum, allir verkamenn og opinberir starfsmenn mundu skað- ast. pannig yrði ekki af þesus “Islenzkir hestar erlendis” heit- ir ritlingur er Guðm. Hávarðsson hefir gefið út á Upphaflega gaf höf. þenna ritl- ing út á dönsku, og kemur hann nú út í ísl. þýðingu ásamt ummælum aanskra blaða um frumútgáfuna og kafla úr fyrirlestri um sama cfni, sem höf. flutti á Eyrarbakka cg Stokkseyri þetta ár. Megin- raálið, þýðingin á hinu danska riti “Den islandske Hest” er fremur sniðið fyrir danska lesendur, sem von er, og á því er ekki sérlega mikið að græða fyrir íslenz-ka les- endur alment, sem þekkja vel ís- ienzka hesta. pó eru þar ýmsar bendingar einkum til þeirra, sem flytja út hross. En aðaltilgang- i'rinn er sá að leiðrétta misskiln- mg Dana á hestum ofckar, vekja traustþeirra á hestunum ogkenna þeim rétta meðferð á þeim fyrst í stað. Er það mjög þarft verk og j gott. Fyrirlesturinn fjallar um j sapia efni og eru í honum ýmsar I jxirfar og góðar bendingar. Guðm. Hávarðsson var ökumað- j ur Fririks konungs VIII. þegar j konungur kom heim til fslands j 1907. Hann hefir lengi með hesta I farið utan lands og innan og mjög búnaðarins gert sér far um að glæða skilnig Eteypst. rnanna á hestunum íslenzku og BIÐJIÐ UM Mrs. J. E. Bierwirth, frá Carn- duff, Sask., segir:—“Drengurinn minn litli skar sig í fingurinn og það leit út fyrir að sækja yrði læknir. Samt sem áður reyndi eg Zam-Buk, sem stöðvaði þegar blóðrenslið og tók úr verkinn. Eg notaði ekkert annað en Zam-Buk við fingurinn og er hann albata. IT EHDS PAiM §Oc. box. 3 for 1é1-25. AíJ Stores an*i C hefir svo af stóli , pá gerði illkynjuð kvefsótt (in- samuð manna með þeim, hestunum j fid€nsa) Vart við sig hér 4 sum- ar, einkum á Dalvíkinni og nokkr- I um bæjum í grend við hana. Komu ýmsir allhart niður af völdum hennar og af þvi faraldri eða af- leiðingum þess dó ein af efnileg- | ustu húsfreyjum sveitarinnar. pað mun þvi mega svo að orði Run- neinn heildargróði fyrir þjóðina, heldu að eins aukið misvægi og misskifting, aukin dýtíð og kaup- skrúfur og allskonar ringulreið. Lágt gengi er ta'lið hagkvæmt fyrir þau löhd, sem eiga yfir mifclum auðsuppsprettum að ráða og framleiða mikið af iðnaðar- vörum. pau standa betur að vígi á heimsmarkaðinum og hagnað- urinn liggur í aukinni umsetn- ingu. Við erum ekki iðnaðar- þjóð og mundum ekki græða á gengisfalli yfir höfuð að tala, nema því að eins, að við flyttum út meira verðmæti heldur en inn. En þetta gerum við einmitt ekki, heldur þvert á móti og af því stafa öll okkar vandræði, enda ef við gerðum það mundi íslenzka krónan ekki lækka, heldur hækka. ■ar*1 • Enn fremur er nýlega látin á Sveinsstöðum í Mývatnssveit, puríður Sigurðardóttir, ekkja Sig- urgeirs sál. Jónssonar frá Bald- ó að efnalegar ástæður almenn- ings séu heldur bágbornar. Og svo hefir þá veturinn heils- að okkur, snjóugur, gaddfreðinn og svipillur og er sem hann spái ekki góðu.” n'Hnitmii cg hestamálinu til gagns. Úr Svarfaðardal skrifar ólfur í Dal þetta til Dags: “Dagur minn! Eg get naumast sagt, áð eg 'sé 1 húsgöngull að jafnaði, og dvel þar kveða, að ,þeitta nýliðna sumar á ofan upp við fjöllin í fásinninu, j hafj mörgum reynat andstætt og við fjósaverkin, eins og sagt var i ógott til fengs og ánægju. peg- forðum við bóndann á öxará. or svo þar við bætist dýrtíð og Bauð þó fleti mínu sitjandann í tilfinnanlegt verðfall á íslenzk- þetta skifti, með það eitt fyrir aug-1 um afurðum, þá er sízt undarlegt um, að hjala við þig, meira mér til skemtunar en þér til uppbygg- ingar. Fyrir hér um bil þrem vikum síðan kvaddi sumarið okkur Svarf- dælinga eins og aðra Frónbúa. Mátti sá tími heita kaldur og vosasamur, er það dvaldi hér í bygð, að undanteknum nokkrum hluta júlírriánaðar, spratt þá gras yfir vonir fram, svo grasspretta á túnum og harðvelli var hér í betra meðallagi, en mýrlendi mið- ur. Óþurkamir voru með meira móti. Langsöm og þráin norðan og norðaustanátt ollu þeim vand- ræðum, að illmögulegt var að þurka hér heytuggu, sífeld þoka og rigning og krapaveður og upp í dalnum var ein sú hretviðra- hviða svo löng, að naumast sá til sólar í hálfan mánuð samfleytt. Rann þá afréttarfénaður mjög til bygða og olli skemdum á ógirtu landi. Hey voru yfirleitt linþur í garð búin og fór það mjög að vonum í slíku tíðarfari. pað var eins og náttúran væri ákveðin í því a virða að vettugi alla, þá framsýni og viðleitni til bæri- legrar heyverkunar, er mensk hyggja getur framleitt. Hitnuðu hey víða, einkum töður, úr hófi fram og er ekki enn séð hverjar afleiðingar það hefir. En það var ekki eitt, sem þessi dauðans tíð hafði í för með sér. pannig brást alment uppskera matjurta hér í sveitinni. Kart- öflu- og gulrófnarækt hefir verið stuniduð hér nálega á hverjum bæ um langt skeið, til matbætis og búdrýginda. Og þar isem mörg- um bóndanum mun nú vera örð- ugt um kornvörufcaupin, þá er það rnjög tilfinnanlegt, að þessi grein a>V*H '?T .'MrtA^s] j /byrgst að lækna hesta af öllum Bot’s og ormum í einu vetfangi eða peningum skilað aftur. Engar ill- ar eftirstöðvar af notkun þessa meðals. Smásöluverð mönnum: — hjá öllum umboðs- 12. Capsule kassi (4 skamt.) $2.00 24 Caps. kassi (8 skamtar) $4.00 Áhalda til að gefa inn með.... 75c. Ef enginn umboðBmaður er í bæ yðar, þá pantnð beint frá The WESTERN CHEMICAL CO., Limlted SELKIRK MANITOBA Umboðsmenn í eftirfylgandi bæj- um: Selkirik, Man.: The Drug Stores og Moody and Son. Að Gimli: J. Kronson. A ðLundar: Lundar Trading Co. 'Rf'fcVj \ Hinn bezti gestur sem heimsækir íslenzfct heimili, hvar sem það kann að vera, er Lögberg. — Lögberg færir yður nýjustu fréttir úr umheiminum, og Löberg færir yður þær fréttir, sem mest er eftir þreyð, —fréttir frá íslandi—og greinar úr öllum áttum. Lögberg er stærsta íslenzka blaðið, en kostar efcki meira en þau blöð, sem eru.—Lögberg kemur út 52 ári fyrir að eins $2.00. — minm sinnum Gerist kaupendur nú. The Columbia Press, Ltd. útgefendur “Lögbergs" P. O. Box 3172 WlNNlPEG Talsími: N-6327

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.