Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.01.1922, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖOBERÖ, FIMTUDAGU*N 19. JANCAR 1922 Stolna leyndarmálið. Hún hneigði sig enn þá einu sinni, skygði svo fyrir augun með hrukkóttu hendinni, og hofði fast á Constance. “Hver er nú þettað?” spurði hún. “ójá, eg held að eg viti það. Þessi fagra hefðarírú, er eflaust hin nýja greffainna, lá- varður?” Constance Wóðroðnaði. “Nei, því ver, frú Marsh”, svaraði greifinn. “Það er ungfrú Graham, keunari litla'lá- varðarins. Eg bið vður mörgum sinnum um fvr- irgefningu, lávarður”, sagði gamla konan. En hún er alveg óvanalega fögur, lávarður”, sagði lmn Mgt, svo Constance skyldi ekki heyra það. “Heyrið þér, fni Marsh,” sagði Arol, “okkur langar íögn af mjólk, ef þér eigið hana”. Oamla koiran, gekk inn og kom brátt aftur með m jólkur-könnu og glas. Hún fylti glasið, og rétti Constance, en hún kvaðst ekki vera þyrst og tók ekki við því; svo rétti hún það að Arol, sem tók við því og tsemdi það í einum teig. Greif- inn þáði heldur ékkert. “Mér finst, að þér ættuð að smakka mjólkina, ongfrú”, sagði frú Marsh”. Það er álitið að hún sé besta mjóikin á þessu svæði hér, er það ekki, iávarður?” “Jú, áreiðanlega, frú”, svar- aði hann. “Eg get óhikað fullyrt það, því eins og þér munið, rændi eg oft mjólk og ávögstum frá yður á fyrri dögum. ” “ Já, það gerðuð þér, guð blessi vður”, sagði gamla konan, meðan hún helti í glasið, og rétti Constance, sem drakk lítinn teig, og æltaði að skila því aftur, en greifinn greip það, og bar það að munninum. “Eg hefi skift um sboðun”, sagði hann, og . tæmdi glasið. “Við höfum, öll þrú, drúkkið úr sama gíasinu”, sagði Arol hlæjandi. “ Já, það höfum við”, sagði greifinn styttingslega. “Verið þér sælar! frú Marsh. Þér verðið að koma bráðlega, og heimsækja yðar gömlu vini í kastalanum. Eg veit að sumir þeirra eru þar enn.” “ Verið þér sæl! og kæra þökk fyrir mjólkina” sagði Arol, og svo fóru þau á bak og riðu burt. “Eftir þessa kjarngóðu máltíð, verðum við að ríða sprett”, sagði greifinn glaðlega. Þau riðu af stað á spretti, Constance, sem nú var orðin vön við hestinn, lét hann hafa lausa taumana. Þar er hún var fremur létt, og hafði röskari hest en þeir, varð hún brátt á undan þeim. “Látið þér hann ekki verða of æstan, svo hann/hlaupi burt með yður, ungfrú Graham!” hrópaði greifinn til hennar. Constance kinkaði kolli, en þar er þessi hraði sprettur, gerði hana dálítið æsta, reyndi hún efcki að stöðva hestinn, en lét hann hlaupa eins og hann vildi. Þegar hún leit við, sá hún greifann herða á hlaupi hestins til að ná henni, en Arol reið hægt, að Hkindúm sam‘k\Tæmt skipun. “Honum skal ekki hepnast það ”, hugsaði hún, lant áfram og lét svipuna koma hægt við hestinn, sem virtist nú fljúga. Þegar Constance leit við, sá hún að andlit greifans var eldrautt, og dökku augun hans, glóðu undir hnvkluðu brúnunum. “Eg skal ná kofanum á undan honum!” liugsaði Constance brosandi, og lét svipuna snerta hestinn aftur. Kofinn var að eins skamt frá þeim, en jarpi hestnrinn greifans, sem var rétt fyrir aftan hana , vildi ekki verða seinni en hennar hestur. Hún var nú samt ákveðin í þvi, að sigra í þessu kapphlaupi. iSöfcran ákafans gleimdi hún öllu, og lyfti svip- unni til höggs. A sama augnabliki, þaut úlfur á fætur, rétt fyrir framan hestinn, og orgaði svo hátt, að hesturinn varð dauðhræddur, sneri sér til hliðar, og prjónaði. Oonstance, sem var alveg óviðbúin, fleygðist til jarðar. Þegar hún opnaði augun aftur, var hún í faðmi greifans. Hann lá á hnjánum á kofa- gólfinu. “Guð sé lof”, sagði hann, þegar hún opnaði augun. “Reynið ekki að tala. Finnið þér til sárra kvala. Hristið höfuðið eða kinkið kolli, en talið ekki”. Hún rejTidi að hrista höfuðið, en sársaukinn, sem þessi áreynsla olli henni, sýndi hve las- burða hún var. “Jú, þér hafið sárar tilfinningar, eg sé það á yður núna,” sagði hann vorkennandi. “Mig grunaði þetta. Eg hefi sent Arol eftir vatni.” Rödd hans var mjög blíð.” Þetta var slæmt fall og þar var steinn. — Eg var mjög hræddur um—-” Hann þagnaði strax, þegar Arol kom aftur hlaupandi fölur, og hræddur. “ó, Wolfe frændi, eg get ekki fundið neitt vatn ”. Gakk þú niður brekknna, hins vegar við girðinguna þama”, sagði hann. “ En vertu fljótur, þá ertu vænn”. 1 ‘ Send — sendið hann ekki ’ ’, s,agði Constance með erfiðleikum. “Eg er betri, levfið mér að setjast upp”. En tiiraunin, sem hún gerði til að hreyfa sig, kom henni til að hníga niður aftur stynjandi. “Vildi að eg hefði ögn af brennivíni”, sagði greifinn hátt. Orðin voru efcki fyr komin yfir varir hans, en að maður gekk inn í kofann. “Erþað brennivín, sem yður vantar, herra?” spurði hann. Constance opnaði augnn aftur, og sá flækingslegan mann; andlitsdrætti hans gat hún ekki séð, þar er hann sneri baki að birt- unni. Það var líka eins og þoka fyrir áugum hennar, og suða fyrir eyrunum. En henni virtist maðurinn hrökkva við þegar hann kom nær greifanum, og hún heyrði eða dreymdi að hann nefndi eitthvert nafn og blótaði. “Hvað er þetta? Eruð það þér?” A næsta augnábliki ómaði,—eða dreymdi hana máski enn þá? — hin stranga og alvarlega rödd greifans: “Þegiðu bófinn þinn. Fáðu mér hrennivínið og farðu svo í burt. Ef þú ert hér lkT /»• . i • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Umitad -- H E> K Y AVE. EAST WIMNIEEG Phone A-6275 K O L Drumheller Saunders Creek Lethbridge American Hard Vér beiðumst aðeins að þér reynið oss með eina pöntun og erum vér þá vissir um framhald á verzlun yðar. JAMES REID 301 Enderton Bldg. ASal augnamið vort, fýrst og síðaist og alt af er ánægðir skiftavinir. KOLT KOLT vér seljum allar tegundir af KOLUM Hörðum og linum. Beztu tegund af DRUMHELLER KOLUM sem þekkjast á markaðinum. Pantanir afgreiddar fljótt Thos. Jackson & Sons Skrifstofa 370 Colony St. Símar: B 62-63 1795 þegar hún kemur til meðvitundar áftur, þá skal — ” Constance heyrði hvofki né sá meira, þangað til hinn hlýi vínanda drýkkur virtist brenna varir hennar, og háls. Og þegar hún kom algert til sjálfrar sín aftur, var greifinn aleinn hjá henni. — Maðurinn var horfinn. Aðeins 'brenni- vínið og byssa, sem stóð í einu kofahorninu, var sönnun þess, að hann hafði verið þar. Meðan blóðið ýmLst kom eða livarf í andliti hennar, lyfti hún höfðinu upp og reyndi að standa á fætur. Nokkur augnahlik hélt greifinn henni kyrri, en svo lét hann hana standa upp en lagði handlegg hennar í sinn. “Eruð þér betri?” spurði hann. “Eg finn að þér skjálfið enn þá. Setjist þér á þessa steina og hvílið yður dálítið lengur”. Constance hristi höfuðið, meðan hún reyndi að laga hárið sitt. “Eg er alveg jafngóð, lávarður”, svaraði hún og reyndi að brosa. “Eg fyrir\rerð mig fyrir það, hve mikið ómak eg hefi gert yður. Eg skal aldrei oftar ríða. Þetta var svo klaufalegt fall”. Hún beit á vörina og tár komu í augu hennar. “Nei, það var það ekki”, sagði hann rólegur. “Hin fínasta reiðkona í heiminum — og þó að þetta verði máske ekki sagt um yður, eruð þér samt mjög fim reiðkona — hefði undir þessnm kringumstæðum fallið af hestinum. Það var sannarlega hepni, að hesturinn datt ekki ofan á yðnr. En segið mér: Viljið þér helst fara aftur til frú Marsh, yðar?—” “Nei, þökk fyrir, eg vil helst fara heim til kastalans”, svaraði Constance og roðnaði. “Eg veit nú raunar ekki hvað greifainnari mundi segja um þetta — og lafði Ruth —” bætti hún við með varkámi. Hann leit nndrandi á hana, um leið og hann sagði: “Móðir mín mun feera samhyð með yður. Hamingjan góða; því ætti hún ekki að gera það? Og að því er lafði Ruth snertir. — “Hann þagnaði skyndilega og hnyklaði brýrnar en bætti svo við fáum augnfelikum síðar: “Hvað kemur lafði Ruth þetta við?” Til allrar lukku þurfti Constance ekki að svara, því Arol kom inn á þessu augnabliki. Hann gekk eins hratt og hann mátti með vatnið. “ó, mér þykir svo vænt um að þú ert hér, Wolfe frændi”, sagði hann, og leit dálítið ákaf- ur á Constance með tár í augum. Þökk fyrir; þetta var vel gert, drengur minn! ’ ’ sagði greifinn. ‘ ‘ Fáið mér nú vasaklút- inn yðar, ungfrú Graham”. Hann tók við honum vætti hann í vatninu og rétti henni hann aftur “ Vætið nú enni yðar með klútnum”, sagði hann vingjarnlega. Kalda vatnið hafði ósegjanlega góð og hress- andi áhrif á hana. Hún lét á sig hattinn sinn; greifinn knéféll og fór að bnsta rykið af kjóln- um hennar. “Gerið yður ekkert ómak með þetta”, bað hún. “Eg finn mig skyldan til ,að hjálpa yður með alt sem eg get, fcil þess að bæta úr því sem eg hefi orsakað”, svaraði hann alúðlega. “Ef eg hefi ekki stungið npp á þessiari kappreið — eg held eg verði að nefna hana þessu nafni — með yður, þá hefði þetta ekki komið fyrir. Eg get aldrei fyrirgefið mér þetta — nei aldrei”. /‘Eg vildi að eg hefði spegil”, sagði Constan- ce lágt. “Eg lít líklega út eins og eg hafi ráfað í skógi”. “Þér lítið út eins og — “og leit á hana með uýjum og hlýjnm svip í fögru augunum sínum. Hann lauk samt qkki við setninguna, en sagði rólega: “Það er ekkert að útliti yðar”. Constance festi slæðuna við hattinn sinn, svo hún huldi hálft andlitið. “Við skulnm nú fara af stað, ef yðnr er það ekki á móti skapi”, bað hún. “Eruð þér vissar um að þér séuð nógu íhraust- ar til þess?” spurði haun. Hún gekk hratt til dyranna meðan hún svar- aði: “ Já, algerlega nógu hranst”: “Nei, sko, þarna er byssa”, hrópaði Arol glað u.. Greifin leit fljótlega til Constance og sagði svo: “Já, eg sé það. Einhver eftirlitsmiann- anna á hana að líkindnm. Snertu hana ekki Arol”. “Eg held nú samt að maðurinn, sem þú sást, sé eigandi feennar. Eignm við ekki að taka hana með okknr, Wolfe frændi?” spnrði hann ákafnr. “Nei, alls ekki, láttu hama standa kyrra. Eigandi hennar hefir eflaust meiri þörf fyrir hana en við. Komdu og hjálpaðu mér með að teyma hestana að dyrnnum,,. Hann lagði hend- ina á öxl drengsins og fór út með hann. Þegar þeir komn með hestana, ætlaði Cons- tance strax að fara á hak 'sínnm hesti, en greif- inn stöðvaði hana. 4 ‘ Eg þori ekki að láta yðnr ríða þessnm hesti eftir þetta”, sagði hann. “Hann varð hræddnr, og h/onnm má naumast treysta í dag.” Með flýtir og lipurð skifti hann um söðlana. Þegar það var búið, tók hann Constance í faðm sinn, eins og það væri hin helgasta skylda hans mndir núverandi kringumstæðnm, og lét hana á nak hests sáns. “Nú sknlum við ríða hægt”, sagði hann. “Seg iþú mér, Aról, hvort þú getur geymt leyndar- mál?” Drengurinn leit til hans alvarlegnr og svaraði: “Eg veit það ekki, Wolfe frændi, eg hefi aldrei reynt það, en eg held að eg muni geta það”. Dálítið bros lék um varir greifans. “Nú jæja, reyndu það þá”, sagði hann. “Setjnm svo, að þú hefðír dottið af baki, mundi þér þá líka að allir fengjn að vita það?” “Nei,” svaraði Arol strax. Það get eg ímyndsað mér; og hvorfci ungfrú Graham eða mér mundi líka það. Þú og eg sknl- um því ekki hlaupa inn í kastalann og hrópa: “TJngfrú Graham datt af hestbaki!” Þetta yrði nefnilega mjög óþægilegt fyrir hana. Ank þess gæti af því leitt, að ammia þín yrði hrædd um hana í hvert skifti, sem hún tæki þátt í skemtireið”. “Eg skil, Wolfe frændi”, sagði Arol og kink- aði kolli. “Eg vildi heldnr deyja, en segja eitt einasta orð nm l«?nnan atburð — því megið þér treysta, ungfrú GrahamJ’. Um leið og hann sagði þetta, sneri hann sér að Constance, og leit með ahíðlegri alvöru í augu hennar. “ Þetta er fallega gert af þér, Aroí”, sagði greifinn. “Eg ætla aldrei að ríða hér eftir”, sagði Constance lágt. Loks komu þau heim. Einn hestasveinanna kom til þeirra og bauð hjálp sína, en greifinn var strax við lilið Oon- tance og tók hana af baki, eins liðlega og hann lét hana þar fyrir Jitlu síðan. “Þökk fyrir, lávarðnr”, sagði hún rólega og rétti hendina að Arol í því skyni, að hann skildi fylgjas't með henni upp. En greifinn stöðvaði hann . “Þér verðið að hvfla \,Öur litla stund”, sagði hann. “Eg skal gæta að Arol”. Conistance gekk upp í herbergi sitt og lagðist á legúbekkinn. Hún skalf enn þá, og hjartslátt- urinn var hraður. Hún fann, að hún var að háifu leyti utan við sig og ringluð, en var jafn- framt sannfærð um, að þessaræstu tilfinningar hennar voru ekki því að kenma, að hún datt af feaki. Hún stóð upp litlu síðar, flýtti sér úr reið- fötunum og laugaði andiliti sitt með köldu vatni. Greifinn hafði raunar sagt, að það væri ekki nauðsyniegt að neinn fengi að vita um þetta ó- happ, en af tilviljun gæti Arol komið því upp án þess að viljia það, og þá rnætti hún búast við ásakandi móðgnnum frá lafði Ruth. Hvað ætli þessi stúlka segði, ef 'hún vissi alt og hefði séð hana í faðmi greifans ? Herbergisþernan kom nú að dyrum hennar, meðan hún var að feusta hárið mtt. “ Miarkgreifainnan biður að heilsa yðnr og og sagði, að það mundi gleðja hana, ef þér vilduð neyta dagverðar niðri með þeim í dag, ungfrú,”, sagði hún. Constance stóð með ihárburstann hendi sinni. ITún hefði helzt viljað vera ein í herbergjum sínum, það em eftir var dagsins. “Eg skal auðvita gera það, fyrst að greifa- innan vill það”, sagði hún og stundi ósjálfrátt. Já, ungfrú. Þá—fæ eg leyfi til að setja upp liárið yðar? Ó, hvað það er fallegt og svo þykt og sítt”, sagði hún, þegar Constance fékk henni hárfeurstann. “Lávarður Elliot á að neyta dagverðar hérna í dag”, sagði þernan enn fremnr. “Eg heyrði lafðina biðja hann að koma, þegar hann var hér fyrir hádegið. Hiann spurði eftir yðnr, nngfrú, og sagðist ekki hafa séð yður í marga dagta. Með honum kemur vinur hans hingað í dag”. Það verður þá gestasamkvæmi”, sagði Cons- tance kvíðandi fyrir þeirri eldraun er hún yrði að ganga í gegnurn. “Nei, eg kem þar ekki”, sagði hún ósjálfrátt. Viljið þér gera svo vel og segja greifainnunni, að eg'skuli koma ofan eftir dagverðinn ef eg má það. Þökk fyrir hjálpina, þér hafið sett hárið upp miklu betur en eg er fær um að gera það.” Stúlkan fór. Constance lagðist á rúmið og reyndi að losna við þessar ringluðn og andstæðu tilfinningar, sem kvöldn hana. Hún lá þar kyr, þangað til stóra klnkkan ininti hana á, að kominn væri tími til að fara ofan. Hún fór í svarta silkikjólinn með knipl- ingunum og gekk niður breiða stigann fremur óróleg og svo inn í salinn. Greifainnan og Rutb voru þar aleinar, þar er mennirnir höfðu enn ekki yfirgefið borðstofuna. Giamla konan leit upp, þegar Constance kom jnn. Hún heilsaði henni með vingjarnlegu brosi, og bað hana að setjast. “Þér komið of sjialdan ofan til okkar”, sagði hún alúðlega. “Þér megið ekfci leyfa Arol að eyða of miíklu af yðar tíma og verða of kröf- harður. Constance tók lágan stól og settist við hlið hennar. ‘Eg vona að yður hafi þótt gamían að skemti- reiðinni, ungfrú Graham”, siagði Rutlh, þegar hún gekk fram hjá henni. “Já, þökk fyrir mjög gaman”, svaraði Cons- tance með meiri ró, heldnr en hún hélt sig færa nm. “Hafið þér verið á skemtireið, kæra nngfrú Graham?” spnrði greifainnan undrandi. “Um það vissi eg ekkert”. Conistance roðnaði snöggvast, en svaraði svo eðlilega: “Já, greifinn vildi að eg fylgdi Arol. “Einmitt það!” sagði gaimla konan. “Honnm finst hann másfci erfiður viðfangs. Eg vissi ekki að þér kunnuð að ríða, en mér þykir vænt nm að þér sfcemtnð yðnr vel, þér verðið oftar að vera með á skemtireiðnm. Eg skal segja syni mínnm, að hann verði iað útvega yðnr hest; þess fconar fereifing er mjög holl. Mér sýnist útlit yðar vott það, að þér hafið haft gott af ferðinni. Constance fann að Ruth horfði á sig hörfcu- legum og rannsiakandi angura. En áður, en mögu legt var að segja meira, komn mennirnir inn. Constance leit upp og sá að greifinn horfði um herfeergið. Eitt angnafelik leit hann á hana. A því næsta sneri hann sér við, eins og hann væri ánægðnr yfir því, seon hann hafði séð, og fór að fcala við manninn, sem stóð við Mið hans. Það var lítill, þrekinn miðaldra maður, sjá- anlega mentaðnr, en það var eitthvað fjörlegt og árvakurt í framkomn hans og rödd, sem lýsti því að hann væri annað hvort viðskifta- eða iðnaðannaður. Oonstance furðaði sig á hver hann ,gæti verið, þegar Elliot kom gangandi til hennar og rétti henni hendi sína. “Gott kvöld. ungfrú Graham, sagði hann. ‘ ‘ Eg var hræddnr um að þér værúð veikar”. “Nei”, svaraði Constance. Hann leit spyrjandi á hana og sagði svo: “Mér sýnist þér ekki vera jafn feeilbrigðar að útliti nú, eins og þér vomð síðast er eg sá yðnr. Þér emð máski of mikið inni. Eg segi altaf, að Englendingar þurfi hekningi meira af fresku lofti en aðrir menn. En ef þér — og lafði Röth og Arol — hefðu gaman af að aka eitthvað, gleður það mig, að eg á eins góða vagnhesta og greifinn. Viljið þér vera með, ungfrú Graham, segjum t.d., á morgun?” sagði hann. ‘ ‘ Eg er hrædd um að eg geti ©fcki þegið yðar vmgjaralega tilhoð, lávarður Eliliot. Eg á að kenna Arol og auk þes—” “ó, Arol bíður engan baga við einn frídag. Eg slkal spyrja lafði Rnth”. Hann ætlaði að standa upp, 'þegar Constance lagði hendina á handlegg hans og sagði: “ Verið þér svo góðnr að gera það ekki, mér er ómögn- legt að vera með”. _ “Máski eg verði hepnari í annað sinn”, sagði hann hryggur. “Mér þykir leitt að þér segið nei, þvi eg vona að yður mundu líka mínir hestar. ’ ’ “Viljið þér dálítið af tei, lávarður Elliot? ’ ’ spurði Ruth gremjulega. “Þetta er í þriðja skifti sem jeg spvr yðnr um*þetta”. “Já, þökk íyrir”, svaraði hann. “Eg bið yðnr fyrirgefa cfti rtektaleysi mitt ’ \ Hann fór og drakk teið, og kom svo aftur með feolla lianda Oonstance, settist við hlið hennar og sagði: ‘ ‘ Þér hafið enn efcki talað við vin minn ? Nei, auðvitað ekki. Eg vildi þér hefðuð verið til staðar við dagverðinn. Því voruð þér það ekfci? Lafði Brafcespeare lofaði mér fyrir há- degið, að eg skyldi fá að sjá yður við hann”. Constance roðnaði dálítið við þessi orð. ‘"Eg — eg var þreytt”, svaraði hnn. “Mig gmnaði það”, sagði ETli'ot. “Eg skildi mjög vel að þér voruð ekki frískar. Fyrst svo er ástatt, ættuð þér að vera með í öknferðinni”. “En þér ættuð að segja mér eitthvað um vin \ yðar”, sagði hún, til þess að fá hann til að tala nm annað. “ Já, svaraði hann. “Hann heitir Hinrik, og er mjög eftirtektarverður maðnr. Hann hefir ferðast mjö víða, og þó undarlegt sé, man hann eftir öllu, er hann hefir séð. Það var hann, sem aðallega talaði við feorðið, og gerði það mjög vel Eg sfcal koma með hann til yðar; eg er viss nm að yður þekir skemtilegt að tala við hann”. Hann stóð upp og gekk þvert yfir gólfið. Meðan hann stóð og feeið eftir tækifæri til að ávarpa hinn talandi vin isinn, sneri greifainnan sér að Constance og spurði: “Syngið eða leikið þér á hljóðfæri, ungfrú Gramlham?” Dálítið”, svaraði Constance. “Viljið þér þá ékki gera svo vel og skemta okknr með söng?” sagði gamla konan. “Sonnr minn kann vel við að fá dálítið af því tagi eftir dagverðinn; honnm hefir altaf þótt vænt am söng”, bætti hún við og leit ástúðlega til hans. “En leikur ekki laifði Ruth á hljóðfæri?” spurði Constance. “Ruth á annríkt við að feella tei íbolla”, svaraði greifainnan, “henni þykir feeldnr ofcki gaman að hljóðfærasöng”. Constance gekk að píanóinu ásamt Elliot. “Hvað veljið þér syngja?” spnrði hann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.