Lögberg - 02.02.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.02.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERll, FIMTUDAGINM 2. FEBRtJAR 1922 BW. » I fl 'inuuiiiimifflinTmiiiiHiiiinuiiniHmiimiiinuminiiiHaiininmfflifflnimnmnmininimimmiN Sérstök deild í blaðinu I1HIHIÍ1WI!H1!1BII)1BÍI1W.M;M!I!IK!W!!I *iiiiiiiiii!riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SO LSKIN Fyrir börn og unglingai iihih'im;i!ii iiiiminMiimnua IIIIHIIilMllHMIHMItMIMHmfmKillIMIIIlHIUBI Ekkj umaðurinn. Eftir Max Adeler. Kona herra Archilbalds N. Fischers tók sótt mikla og taldi læknirinn þegar tvísýni á lífi henn- ar. Og einn igóðan veðurdag, er hr. Fiseher kom frá erindum sínum, fékk hann þá sorgar- fregn, að hún væri dáin. Þegar fyrsta örvænt- ingahkastið rénaði sendi hann eftir, líkkistu, hatt sorgarslæðu um hurðarhúninn, setti auglýsingu í Ijóðum um andlátið í blöðin, sendi hattinn sinn til hattamns og hafði hann ahnennan undirbún- ing fyrir greftraninni. Er hann hafði aflokið þessu, tók hann sér sœti í dagstofunni og svrgði, ■Qg vinir hans komu til að hugga hann og hug- íhreysta. “Huggunarorð ykkar hafa enga þýðingu fyr- ir mig,” sagði hann, ‘eg li'fi þetta ekki af; eg býð þess aldrei Ibœtur. Það hefir aldrei verið uppi önnur eins kona og hún; og aldrei mun koma sú kona, að jafnast geti á við hana. Eg vil ekki lifa ián hennar; nú fyrst hún er dáin, er eg reiðu- búinn að deyja hvenær sem vera skal. Hvers virði er lífið nú orðið fyrir annan eins mann og mig? Það er eintóm auðn, og engin hamingja getur fallið mér í skaut eftir þetta.” ‘ ‘ Þér verðið að bera þetta eins og 'karlmenni,’ ’ sagði Potts læknir. “Slíkar ráðstafanir drott- ins eru oss fyrir beztu. Nú er hún engill.” “Já, eg veit það,” sagði Fischer snögtandi, en mér er engin huggun í því. Engill getur ekki hjá'lpað mér. Englar gera ekki heimilin þmgileg, þeir sauma ekki ihnappa í fötin eða sjá xim börnin. Eg vil heldur eiga aðra eins konu og frú þ'ischer en bezta engil.” “En þér verðið að gæta þess,” sagði Potts læknir. “Okkar missir er hennar ávinningur.” “Ekki er eg viss um það,” sagði Fischer. Henni leið vel hjá mér þó hún hefði mikið að gera. Það gekk líka undan henni, þó hún rifist við mig — guð hlessi hana — þegar eg 'Stríddi henni eða skammaði vinnukonuna eða bömin.” “Þér lítið með ofmikilli svartsýni á málið,” sagði Potts læknir. “Það lagast þegar frá líður. ” “Nei,” svaraði Fisdher, “það 'lagast ekki, það fer æ versnandi, unz eg örmagnast undir byrð- inni. Það verður bani minn. Ó að það mætti grafa mi? með Henriettu! Eg hefi hlálft í hvom fhugsað mér að ta’ka inn eitur, til—” í því kom húslæknir Fisohers brosandi inn í stofuna. Fischer tók eftir því, hætti við að svara Potts lækni, e.n snéri sér að húslækninum Qg sagði hranalega. “Eg veit ekki hversvegna þér getið brosað eins og nú stendur á, Burns læknir; eg skil ekki.— “Jú, því eg hefi gleðifrétt að færa yður,” svaraði læknirinn. “Nei, það getur ekki verið. Góðar fréttir fæ eg ekki framar í þessum heimi.” “Kona yðar lifir.” “Hvað þá?” “Konan yðar lifir,” svaraði læknirinn. “Hún hefir að eins legið í löngu yfirliði. Eg vona að hið versta sé nú afstaðið, og hún muni brátt kom- ast til heilsu aftur.” Fischer þurkaði sér um augun, stakk vasa- klútnum niður Qijá sér, hleypti í brýmar og sagði: “Það er þó ekki alvara yðar að segja, að konan mín komist til heilsu aftur!” “Jú, og eg óska yður hjartanlega til ham- ingju.” “Það er óþarfi að óska mér til liamingju,” sagði Fischer, reis upp og horfði þungibuhm út um gluggann. ”Þessu er laglega af sér vi'kð ! Eg þakka fyrir! En þetta er eftir Henríettu! Eg hefði: gaman að vita hver borgiar líkkistu- smiðnurn. Já, það skal hún 'sjálf fá að gera, auglýsingarnar og þessar bansettar vísur, aorgar- slæðurnar og hitt ruslið. Annian eins hégóma hefi eg aldre þekt. Þetta er kvenfólkinu líkt að bfna aftur, þegar svona mikill undirbúningur hefir verið liafður fyrir jarðarförinni. Það má bengja mig upp á það að —” í þessu kom hattarasveinn með hatt Fisohers. Fischer sparkaði hrottalega í hatinn, en við ^renginn sagði hann: “Út, með þig bölvaður usninn þinn, eða eg hálsbrýt þig.” Þeir sem komnir vom til að hughreysta Eischer, höfðu ,sig á burtu, en Fischer tók slæð- Una af h"v,ðf>”húninum og fór að hitta líkkistu- ^uu’ðm í. fin frú Fiovlier komst anmt ekki txl heilsu, fveimur eða þremur dögum síðar sló henni niður uftur, og óður en vikan var liðin, hafði hún skilið þenna heim. Sama dag misti annar maður þar í borginni k°uu sína. Hann hét Taicius Grant. Jarðar- °^k°nu hans átti að fara fram sama dag og jarð- arför frú Fischer. Þegar báðar líkfylgdimar komu úr kirkju- * garðinum, mættust þeir Fischer og Grant. Þeir heilsuðust með handabandi, með hluttekningu og fóku tal saman. , Fisdher: “Mig tekur það sárt, þetta var ó- umræðilegur miissir. ’ ’ Grant: “Hræðilegur. Hún var sú bezta kona sem uppi hefir verið.” Fischer: “Það var hún; eg hefi aldrei þekt hennar líka. Hún var mér\góð kona.” Grant: “Eg talaði um mína konu; þú veizt vol, að tvær geta ekki verið beztar. ” Fischer: “Já, það veit eg vel. Mér er vel kunnugt um það, að þín kona var ekki minni konu .íafnsnjöll.” GranL “A, það var Qvún ekki, livað ? Þar held eg þó að hafi verið öfugi munurinn. Kona nnn var engill.” Fi'scher: “Nú-ú, svo, það var hún. Eg vil ekki vera ónærgætinn, en það segi eg satt, að ef eg ætti engil sem, væri eins stórbeinóttur og hnút- óttur, ens og afgamall áburðarjálkur, mundi eg senda hann til annars Iheims, e*f bann vildi ekki fara sjálfviljugur. ” Grant: “Það er betra að vera stórbeinóttur, en hafa eins eldrautt nef og frú Fischer. Það brennir áreiðanlega gat á kistulokið, vertu viss. Hæ, þú læst syrgja, það er lagleg uppgerð; eg veit þii ert svo ofsakátur, að þig langar til að æpa gleðióp.” Fischer: “Þvi skalt svei mér fá á baukinn, ef þú talar hæðilega og niðrandi um konuna mína.” Grant: “Það þætti mér gaman að sjá.” Ekkjumönnunum hefði eflaust leqt saman í áflogum, ef líkfylgdirnar hefðu ekki gengið á milli. Vinir Grants stungu honum inn í vagn, sem þegar rann af stað með hann, og Potts læknir hepnaðist að koma Fischer inn í annan vagn og ók tafarlaust burt. Á leiðinni gaf Fischer sorg sinni lausan tauminn. “Læknir góður,” sagði hann. “Eg hefi enga konu þekt jafnnýta og hún var. Eg hefi séð konuna mína sálugu taka brækur af mér og klippa þær í sundur í föt handa drengjunum. Hvvn saumaði ágætan fatnað handa þeim báðum úr þessari gömlu brók. Og hún hafði meira að segja nægan afgang í loðkápu handa lifclu stúlk- unni og í húfu handa Jonny; vasaklúta bjó hún til úr vösunum og þó hafði hún enn afgang. Væri henni gefin gömul flík, varð hún í hennar höndum hreinasta gullnáma. Mér er næst að halda, að hún hefði getað búið til spánnýjan vfirfrakka úr gömlum sokk. Gamla skyrtu, sem eg var búinn að leggja niður, notaði hún í mörg ár fyrir gluggatjald, og til margs anniars. Hún bjó til linappa handa okkur öllum úr svínslærsbeinum, og fhntán hænsnabúr bjó hún til úr gamalli pilsa- glennu. Hún fékk ágæta fiðurdýnu úr fiðrinu af Ktilli akurhænu. Bezta svínamat bjó hún til úr hefilspónum, já, og svínin spikfitnuðu. Já, •það var ekkert smáræði, sem hún gat búið til úr lítilfjörlegu efni. Eg Iheld hún hefði getað bygt fjórlvft gistihíis vir einum furubuðlungi, eða gufuskip úr þvottabatli. Nei, hennar líka finn eg aldrei. ” Þegar hinir sorgmæddu ekkjumenn komu heim tii sín, batt herra Grant sorgarslæðu um a'lla gluggakróka, til þess að sýna hve mjög hann syrgði, en herra Fischer sem fann glögt, að hans sorg var þyngri en sorg Grants, skreytti ekki að eins aila sína gluggakróka, heldur hengdi líka tíu feta Tanga slæðu á dyrabjölluna, og Tét alla heimilismenn sína skrýðast soi'gaibúningi. Grant áleit það skyldu sína gagnvart konunni sinni sálugu, að láta ekki-undan F'ischer, og vatt því upp svartan fána og lát sverta framhliðina á liúsinu sínu. Þetta þótti Fischer úr hófi keyra, og hann þóttist ekki geta sýnt sorg sína á annan hátt á- takanlegar en með því að mála alt húsið sitt svart og reisa konunni sinni minnisvarða. Grant Sverti þá bleáka hestinn sinn í lampa- sóti, batt sorgarsTæðu um hornin á kúnni sinni oe festi laglegan slæðuskúf við halann á henni, dýfði hundinum sínum ofan í blek og tók að fága á sér nefið með svörtum vasaklút. Þessi göfugi kappleikur stóð yfir nær því eitt ár, og er ekki gott að segja. hvernig honum hefði lyktað, ef Fiscber hefði ekki í hjarta sínu upp- götvað alt í einií innilegan hugþokka á ungfrú Lang, er hann hafði hitt nokkrum sinnum hjá kunningja sínum. Fischer reyndi að koma sér í mjúkinn hjá henni, og fór smlám saman að fjar- lægja öll hin ytri sorgarmerki. Þess var auðvitað ekki langt að bíða, að Fisoher kvongaðist aftur, og er Grant frétti það, gerðist hann svo styggur við, að hann Tabbaði þegar af stað og bað ekkjufrú Jones. Hann fékk jáyrði hennar og gifti si? .stuttu á eftir Fischer. Já—, svona eru karlmennimir. — ------o------ Tom Sawyer- Þegar Tom kom loksins til skólans, voru öll börnin komin fyrir löngu og kenslan bvrjuð. Hann gekk inn hinn öruggasti, rétt eins og samvizkan væri í bezta lagi. Hann hengdi hattinn sinn og settist í sæti sitt með mesta sakleysissvip. Kenn- arinn, sem gnæfði hátt yfir liópinn við púltið sitt, var eins og hálfsofandi. Hann vaknaði vír dval- anum við hávaðann og kallaði strax: “Tómas Sawyer! ’ ’ Tom vissi það vel, að þegar á hann var kall- að með fullu nafni, var ekki von á góðu. “Já, herra,” svaraði Tom og stóð upp. “Komdu hingað. Hvar hefur þvv nú verið . að slæpast — enn þá kernur þú of seint! ’ ’ Tom var að því kominn að skrökva einhverju til um dvöl sína, en þá gætti hann alt í einu að tveimur gulum hárfléttum, er héngu niður um bak lítillar stúlku, sem honum virtist hann þekkja. Við hlið hennar var autt sæti, hið eina, sem autt var í stúikubökkjunhm. Tom svaraði því djarf- lega: “Eg var dálitla stund að tala við Huck- lebv Finn. Kennarinn vafcð svo hissa, að hann vissi ekki 'hvað hann átti að segja, og öll börnin héldu að þessi fífldjarfi drengur hefði mist vitið. En töluð orð verða ekki aftur tekin; kennarinn var búinn að jalfna sig og hrópaði: “Tómas Saw- yer! Þetta er sú ósvífnasta játning, sem eg hefi heyrt um mína daga. Það er ekki nægileg hegn- ing við slíku afbroti að slá á gómana með reglu- stikunni. Farðu lír treyjunni þinni!” Kennarinn sveiflaði reyrprikinu þangað til hann var orðinn uppgefinn í handleggnum, og i imiaiiiiHiiMiiiioiiiiiBitMiMíiiianiiBiiHiiiiHiiin 1 i:.iiaiiiaiB? Professional Cards þegar hann var búinn að kasta dálítið mæðinni, sagði hann: “Seztu nú hjó stúlkunum, hafðu þetta fyrir ósvífnina, og iáttu þér þetta framvegis að kenn- ingu verða.” Það sýndist svo sem Tom vrði Ihálfsnevptur við þessa skipun, en með sjálfum sér varð hann ]vó allshugar glaður og lofaði hamingjuna í hljóði. Hann tylti sér á bekksendann hjá ljóshærðu stúlk- unni, en hún færði sig frá honum svo langt sem hún komst. Tom fór þá brátt að renna til henn- ar (hornauga, en hún fussaði og gretti sig og snéri sér undan. Þegar hún leit við aftur lá ferskjan fyrir framtan hana á borðinu. Hún ýtti henni strax frá sér, en Tom lagði hana aftur á sama stað; hún ýtti henni frá sér aftur, en ekki eins hranalega og fyr. Ennþá færði Tom hana á sama stað, ok nú lá hún kyr. Hann skrifaði á spjaldið sitt: “Borðaðu hana — eg á fleiri.” Telpan sá vel hvað hann skrifaði, en lét sem hún sæi það ekki. Tom fór nú að draga eitthvað upp á töfluna ína, en huldi það men vinstri hend- inni. * Leið svo nokkur stund, að telpan virtist ekki gefa því neinn gaum. En það leyndi sér nú ekki lengur, að hún fór að verða forvitin, en hann hélt áfram. Hún fór nú að gægjast eft- ir því, livað það væri, sem hann væri að teikna, en liann gaf því engan gaum, en hélt áfram ótrauð- ur. Loks gat hún ekki stilt sig lengur, en sagði lágt: “Lof mér að sjá þetta, sem þú ert að draæa upp.” Tom sýndi henni teikninguna; það voru frumdrættir að húsi; báðir sáust á því gaflamir og upp úr reykháfnum sté reykurinn, sem á mynd- inni leit vit eins og kmi hann úr tappagati. Telp- an gleymdi sér nú alveg og hvíslaði: , “Ljómandi er þetta fallegt hús. Búðvv til mann.” Listamaðurinn dró nú upp mann frammi fyr- ir húsinu. Sá piltur leit út eins og gíraffi og svo var hann stór, að hann hefði vel getað stigið yfir húsið ef honum heíði legið á, en telpan var hin ánægðasta með þessa lanKleggjuðu ófreskju og bað nvv Tom að teikna sig, eins og lvún væri að koma. Tom bjó nvv til stundaglas og ofa.n á þvú hvíldi tungl í fyllingu; handleggirnir og fætumir voru beinir og stirðir eins og spítur og í vvtglentunv greipunum var heljarmikill blævængur. Telpan hvíslaði aftur:. “En hvað þetta er fallegt; ó, að eg kynni að teikna,” “Það er nú ekki mikill vandi,” sagði Tom, “eg skal kenna þér það.” ‘Ósköp ertu góður. Hvenær ætlarðu að gjöra það?” “I miðdegistímanum; ferð þú heim að borða?” “Eg verð hér eftir ef þú verður.” “Jæja, við skulum þá verða eftir. Hvað heitirðu?” “Eg heiti Bekka Thatcher, en hvað heitir þú — já, það er satt, þú heitir Tómas Sawyer. ’ ’ “ Já, þeir kalla mig það þegar eg á að fá hýð- ingu; annars heiti eg Tom. Kallaðu mig alt af Tom.” “Já, það skal eg gjöra.” Tom fór nú að skrifa eitthvað á töfluna, en lét Bekku þó ekki sjá það, þó hún bæði hann um það. Hann sagði að það væri svo sem ekbert markvert. “Ójú, víst er það eitfchvað! ’ ’ “Nei, það er ekkert sem þvi kærir þig um að sjá.” “ Jvi, mig langar til að vita hvað það er.” “Svo segir þvv frá því.” “Nei, það veit guð að eg skal ekki segja ein- vnn einasta manni frá því.” “O, eg held þú kærirþig Ktið um að sjá það.” “Fvrst þvv segir þetta, þá vil ea hafa það að þú, sýnir mér það,” sagði hún. Þau voru um stund að kýta um þetta, unz Tom lét uvvdan. Havm dró hendinia smátt og smátt ofan af því sevn lvann hafði skrifað og hún las jafuóðum þessi orð: “Bg elska þig!” “Þú ert vondur strákur,” og hvvn sló dálvtið högg á hendi hans. Þó var svo að sjá, sem hún væri ekkert reið. Á þessu hótíðlega augnabliki vay tekið ó- þyrmilega í eyrað á Tom, og honum var lyft til hálfs upp vvr sætinu. Svona var hann teymd- ur á eyranu hálfhoppandi á öðrum fæti geenum skólastofuna og settur í sitt upphaflega sæti og hlógu krakkamir óspart að þessu. Kennarinn lvorfði svo á hann um stund þegjandi og ógur- legur á svipinn, svo gekk hann til sætis síns, án ]>ess að mæla orð frá munni. Þó Tom logsviði v evrað var hann þó ánægður með sjálfum sér. Hvað lexíurnar snerti, var þetta næsta sorg- legivr dagur fyrir Tom. Þegar átti að fara að hlýða honum vfir vissi hann ekkert orð í sitt. höf- uð. t landafræðinni varð alt öfvvgt: Vötntn vvrðu að fjöllum, fjöllin að fljótunv, og fljótin að megin- löndvvm svo fór alt á ringulreið eins og fyrir sköp- vvn heimsins. Þegar hann fór að stafa stóðvv v honum algengustu orðin, enda endaði þetta með þvv, að hann hlaut þann heiðvvr að verða bekkjar- lalli, og þeirri sæmd hafði hann haldið í marga mánuði. Þetta pláss í “Professional” dáík blaðsins ætti ekki að standa lengi autt. Festið það DR.B J.BRANDSON 701 Iilndsay Buildin^ Phone A 70P7 Ofílce tlniar; 2—3 Hctmtll: 776 Vlotor St. ^hone: A 7122 Wlnnlpeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman íslenaklr lögfrwAlpyar Skrifstofa Room $11 McArthur Bullding, Portase Ave. P. O. Box 1666 Phones: A 6849 ok 6*49 Dr. O. BJORNSON 701 Iilndsay Bulldlng Office Phone: 7067 Offflce tímar: 2—3 Ueimlll: 764 Vlctor St. Telephone: A 7036 Wlnnlpeg, Mnn. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofíice: A 7067. ViStalabími: 11—12 og L—5.30 10 Tlielmu Apts., Hom« Street. Phone: Sheb. 5831. WINNIPBG. MAN. Dr. J. 0. FOSS, íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Bullding COR. PORTJ^GE AtE. & IDM0f(T0)4 ST. Stundar eingongu augna, eyma. nef og kverka ajúkdóma. — Er að hitta fré kl. I0-I2 f. h. ag 2-5 e.h,— Talelmi: A 3521. Heimlll: 627 MicMillan Ave. Tala. P 2691 Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Bnlidlng Cor. Portage Ave. og Bdmonton Btundar eCrstaklega berklaa?kl og aðra Inngnaajfikdðma. Br flnna & •krtfst.ofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimlli 46 Alloway Ave. brook 3158 Talslml: 8har- DR. ÍL J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h. Heiniili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 W. J. UND AIj * OO. W. J. LJndal. J. H. Líndal B. Stefánsson. LögtncSlngar 1207 Union Trust Pldg. Winnlpeg P& er einnig at5 flnna fi efUrfylgJ- andi timum og stöBum: Lundar — á hverjum miövikudegl. Riverton—Fyrsta og þriöja þrlöjudag hvers mlnaCar Gii ili—Fyrsta og þritSJa miö- vikudag hvers mánaöar cas Arni Anderson, ísL lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifstofa: 801 Electric RaiF way Chamhers. Telephone A 2197 wtwwr, ARNI G. EGGERTSSON, LLA tslenzkur lögfræðingur. Hefir rétt til að flytja mál bæði í Manitaba og Sarkatchewan. Skrifstofa: Wynyaro, Sask. Phone: Garry 261ð JenkinsShoeCo. 039 Notre Dame Avenue Vftr leggjum sérstaka áherzlu 6 »8 selja meTSöl eftlr forskriftum liekne. Hln beztu lyf, sem hægt er aC fá. eru notuB eingöngu. fegar þér komlB meB forskriftina til vor, megiB þér vera viss um fá rétt þaB sem læknir- lnn tekur tll. COIjCIÆUGH & co Notre Dame Ave. og Sherbrooke 84. Phones N 7659—7650 Giftingalyfi8bréf seld J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Talsími:. A 8889 Verkstofu Tal.s.: A 8S8S Beun. Tais : A P384 G. L. Stephenson PLUMBER AHskonar ratniagiNiáhöUl, »»<> *m straujárn »íra. allar tegundi.r af giösum og aflvaka '.batterls). VERKSTDH: B7B HDME 5TREÍT A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Stlur Ifkkistui og annait um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minniavarða og legsteina. Skrifst. talsimi N 6n08 HeimUis talsími N 6607 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlagt verif. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. Giftinga og . Jarðarfara- plom með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 JOSEPH TAVLOR LðGTAKBMADUh Helmilis-Tals.: St. John 18*4 Bkrlfstofu-Tals.: Maln 7978 Tekuf lögtaki bæðl húsaleiguakuldiy. veCskuldlr, vlzlaakuldir. Afgreiöir alt aem aB iögum lýtur Skrifstofa, 6S5 Ma'n 8treet Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC ’290 Portage Ave Wmnipeg ROBINSON’S BLOMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og frr á vissum tiraa. —Islenzka tölut » búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 I 1 J. J. Swanson & Co. Verzla meS tasteignii. SjA ur leigu á húsum. Annest tin c„ elasáhyrgSir o. fl. 806 Paris Ruildlng .Tiones A #84«—A «81«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.