Lögberg - 02.02.1922, Side 7

Lögberg - 02.02.1922, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1922 / Bið. 7 ’lpiiiiiiipiHnfiiiiii* WIHTERECZEMA 'CHAPS& COLDSORES n ARURT vetrarveí5ur orsak- ar oft margskonar íhörunds kvilla, sár á höndum og andliti, sem valda ýmiskonar óþægind- um. Til þess að losna við all- an slíkan ófögnuð, þarf ekki annað en hafa ZannBuk ávalt við hendina. Zam-Buk nemur á brott seiðing í hndum, mýkir og græðir fljótar en aðrir áburðir. Notið einnig Zam-iBuk Medicine sápu og hafið fallegt hörund. Mjög prálátt Tilfelli. Mrs. Henry Amey, 42 Lyall Ave., Toronto, segir: “Andlit og háls dóttur minnar var út- í kláða. Læknir gaf forskriftir fyrir ýmsum meðulum árang- urslaust. Eg var rétt að því komin að vitja sérfræðings, er eg heyrði um Zam-Buk. Svo eg keypti það og Zam-Buk Med- icine Soap. Innan fárra daga kom stórbati í ljós og eftir mán- uð var dóttir mín heilbrigð.” Frítt til reynslu fyrir lc frí- merki og nafn þessa blaðs, ef ritað er til Zam-Buk Co., Tor- onto. Selt á 50c. askjan. ÍIIIISIIIII1llilll1II!lllllllllllllllllll!!llllllllllll!!llllllllll!!llllllllllllllllll!lllllllllll!l!!lll!lll!llllil!lllll! III!lll1imi!lllll!llllllllli;!lil|||l!ll!!!llllll!l!!lllllllll!llll1l!l!llllll|l!l!llllllllllllll!lll!IIIIIIIIIIIIU!!l WUI!1II1II!I1II!11!!IIIIIIII!IIIII!I!III1II1III11!I1!III!II!!I!IIIIIIIIII!I!!IIIIIIIIII!!8>I!IIIIIIIIIIII!!!!IIU En svo eru það fleiri en bænd- urnir, sem sýnt hafa vanþóíknun sína á stjórn Meighens.. pað var verkalýðurinn í borgum og toæj- um, sem kom nú ibændum til liðs hér vestur frá. peir og þær, sem altkvæði höfðu og studdu', oss, hafa nú sýnt það dyggilega, að þau ætluðu ekki a& láta reka þennan þrælslega fleyg á milli toænda og verkamanna, eins og alt af hefir verið gert og er enn þann dag á dag af “liðinu hans Sveins”; að sundra þessum tveim- ur flokkum hefir verið þeirra Liðið hans Sveins. “Alt fór það eins, liðið hans Sveins.” pegar fréttir fóru að koma af þessum nýafstöðnu kosningum, þá voru þessar fréttir svo góðar, að það var eins og manni fyndist það alt helzt of gott til þess að það gæti verið alt vissulega satt. En svo reyndist það samt alt satt, að þessu “liði hans Sveins” var öllu tvístrað og það svo greini- lega, að margar þessar dáindis silkihúfur munu , að líkindum aldrei reka upp nefið frekar. Vald og valdafíkn þessara svoköll uðu “Tories”, er nú verið að kveða niður af þjóðinni, og þegar fokið er i eitt skjól, fýkur í hitt. Mantotoa vildi ekki gefa þeim ejtt einasta sæti, nei ekki eitt; og Saskatchewan sagði það sama, hreint og itoeint nei; Alberta var að hugsa um að gefa eitt sæti, en að lokum sagði hún það af og frá, — og þetta, segi eg að sé ekkert minna en "merkasta snild”, sem öllum þessum Sléttufylkjum ‘toer heiður og sæmd og marg- falt þakklæti fyrir. I þessum “slag” fentu undir um 10 eða 12 skínandi ráðherrar og þar með ofurstinn sjálfur, hann Meiighen. Hann tapaði í sínu eigin kjördæmi, “sá hátt- virti”. Eins og allir muna, var hann settur í þetta embætti af Sir Robert Borden árið 1917, þeg- sá herra varð að láta af stjórn sökum heilsutorests og fara í burtu. Meighen hefir því aldrei verið kosinn stjórnarformaður af þjóðinni, og það er vonandi að svo verði aldrei, að minsta kosti eru nú litlar líkur til þess. Hann trássaðist lengi við að fara út í kosningar, hefir líklega Ihaft dá- lítið samvizkutoit og ekki iitist á blikuna og valdafíknina lét hann ráða. En þegar hann var loksins neyddur út í kosningar, þá leyfði ’hann sér allskonar ó- sæmdir í ræðum sínum, svo tæp- lega eru víst dæmi til, að aðrir hafi gengið lengra í þeim sökum. Var það aðallega bændaflokk- urinn, sem hann hataði mest. pað var eins og hann væri ekki enn þá ánægður með það alt, sem hann hefir gert toændum til stór- í>ölvunar, sem þú er svo magnað og svæsið, að það má (heita að alt Vesturlandið 'hafi snúið við ’hon- um toakinu að maklegleikum. Ágóði fyrsta árið Jafnaðarreikningur The Province of Manitoba Savings Office,, eins og hann var saminn og undirbúinn af Price, Wat- erhouse and Co., sýnir við lok fyrsta starfsárs, 30. nóv. 1921: Hreinan ágóða $8,937.29 Á árinu 1921 voru fimm þúsund, átta hundruð og ellefu (5,811) viðskiftareikninar opnaðir. Meira en helmingur þess fjár, sem fylkissjóður lánaði til stofnunar þesisarar, hefir nú verið endurgreitt, og að minsta kosti $20,000 meira hefir verið greitt mönnum, sem lagt hafa peninga inn á þessa stofnun, en ef hún hefði ekki verið starfandi. JAFNAÐARREIKNINGUR 30. NÓV. 1921 SKULDIR Savings balance due to the public with interesit thereon to November 30, 1921.. ...........................$3,207,062.83 Accounts Payable .......................................... 656.10 Advance by Provincial Treasurer for organization purposes —Less Refunds........................................ 29,393.88 Surplus for period from commencement of operation to November 30, 1921 .............................’ .... 8,937.29 $3,245,949.10 EIGNIR. Deposits and Investments: On open account wiith Provincial Treasurer $1,200,000.00 Provlnce of Manitoba Treasury Bills .. . .1,500,000.00 Dom. of Canada Victory Bonds—($250,000) at cost. (Market value, November 30th, 1921, $245925.00)..................... 238,247.00 $2,938,247.00 Accrued interest thereon.. ............... 10,955.50 — -------$2,949,202.60 Cash in Bank and On Hand: Bank of Hamilton—Port. Ave. Branch .. $ 106,762.53 Can. Bank of Commerce—North End Br... 2,000.00 Cash on hand.............................. 62,974.67 ---------------------- 271,737.10 Furniture and Fixtures...................$ 7,061.82 Less Reserve for Depreciation................ 670.57 — -------— 6,391.25 Dcferred Charges to Operations: Organization and Prelimi.nary Expenses..$ 33,544.84 Leea—Amount Written Off to Nov. 30, 1921 16,772.42 $ 16,772.42 Stationery and Supplies on hand ........... 1,411.38 Unexpired Insurance....................... 434.45 ---------------------- 18,618.25 $3,245,949.10 8KÝR8LA TFIRSKOÐUNARMANNA. Vér höfum yfirskoCað reikning The Provlnce of Manitoba Savings Office, fyrir starfaarið, sem endaði þann 30 nóv. 1921 og borið saman allar bækur; Oss hafa verið I té lð-tnar allar þær skýrslur, er vér öskuðum. Sjóðir sparistofnunarinnar, sem og tryggingar allar, er I fullu samræmi við jafnaðarreikinginn, sem samkvæmt okkar bestu vitund, gefur rétta hugmynd um fjárhagsástand the Province of Manitoba. Savings Office þann 30 nóvember, 1921. PRICE, WATERHOUSE and CO. Winnipeg, 16. desember 1921 Province of Manitoba Savings Office 339 GARRY STREET 872 MAIN STREET starf og iðja, o>g þetta hefir gef- ist þeim svo ágætlega. En nú torást þeim Jtoogalistin, blessuð- um, því nú sjá verkamenn og bændur hvar fiskur liggur undir steini: að aldrei ná þeir rétti sín- um fyr en með samtökum. Og hver er munurinn á verkamann- inum og bóndanum? Vinna þeir ekki toáðir fyrir fjölskyldum sín- um? purfa ekki toáðir að fæða og klæða þær í sveita slíns andlit- is við stritvinnu?. Börnin þurfa torauð öll jafnt, og allir rétthugs- andi menn reyna að toæta kjör sín. Verkamenn toiðja um stytt- an vinnutíma, “það er rétt”, af þeirri ástæðu, að tveir af átta ganga iðjulausir. Er þá rétt að láta einn mann vinna fyrir toina alla? Nei. “Sundraðir föllum vér,” það er sannleikur, og þennan sannleika er þjóðin nú að læra, Hún hefir nú sýnt það í þessum kosningum toér í Vestur-fylkjunum: Man.- ISask.-Alta, að samvinna og sam- tök er rétti vegurinn út úr þeim dauðans vandræðum, sem þjóðin er komin ’í. Vér getum þakkað samvinnu og þarflega tojálp, sem vér nutum nú í þessum kosning' um frá Brandon-búum, sem svo dyggilega studdu þingmannsefni vort hér, Mr. Rotoert Fork, og fyrir þeirra ágætis fylgi með hon- um toafði hann á áttunda þúsund í meiri toluta, og var því hæstur allra þingmanna í Manitotoa. Hefði Br$mdon snúist á móti oss, þá hefði þessi ágætismaður, Mr. Fork, ekki náð kosningu toér. Brandonbúum toera þv*í hugheil ar þakkir fyrir tovernig þeir íbrúkuðu a'tk.væði Sín nú í þessum kosningum. Hon. T. A. Crerar mun toafa veríð næstur Mr. Fork og í raun inni vissu það allir, < að hann mundi fá þúsundir í meiritoluta, Icngu áður en að kjördegi kom “En liðið hans Sveins, alt var það eins”. peir voru ekki að gerðalausir, og gamla “Kringla okkar rogaðist með dálka sína toarmafulla eftir allskonar “leg- áta” á bak við tjöldin, og einn af þeim í “liði Sveins” segir þar, að Crerar sé orðinn að athlægi og hann muni ekki ná kosningu (K Á. B.) Datt mér þá í hug toendingin gamla: “Sönglar í myrkrinu lyg innar lag”. En hefði nú þetta verið það eina lyginnar lagið, þá hefði mátt ganga fram hjá því. En það dugar nú ekki lengur að þegja yfir því endalausa skít- Vasti, sem Heimhkringla toefir leyft sér að flytja nú í all-langan tima, auðsjáanlega í þeim til- gangi að hjálpa Borden-Meighen óstjórninni til að koma ár sinni fyrir toorð, eins og hefir líka tek- ist, og er óþarfi að telja slíkt upp eða alla þá ógæfu, sem það alt ihefir leitt af sér fyrir þjóð- ina yfirleitt. En að “Kringla” toafi þurft að hamast eins ákaft á móti bænda- flokknum, eins og toún gerði um kosningarnar, það get eg ekki séð. Til dæmis um þessa fölsku korn- hlöðubotna eða hólf í kornhlöð- um þeirra og einnig um þjófnað í korni, sem hefðu átt að vera um fjörutíu þúsund Ibushel. Með þetta og margt fleira básúnaði “Kringla” aftur og aftur og það jafnvel eftir að C. P. R. fé- lagið var búið gefa út þá yfirlýs- ingu, að þessi þjófnaðar aðdrótt- un væri ósannindi. Eg skil ekki þá ást, sem kemur “Kringlu” til þess að fylgja svo dyggilega málum auðvaldsins, nema þá að það sé torein og bein “matarást”. En til allrar hamingju er nú þessi Borden-Meigtoen óstjórn kveðin niður af þjóðinni. Kjós- endur í Canada tóku rækilega í strenginn, þegar svo var komið, að auðvaldið undir vernd hervalds hafði toér toæði töglin og toagld- irnar, eða með öðrum orðum toæði alla peninga landsins og vörurn- ar iíka. Og nú ætti "Krlingla” að vera ánægð. Nú getur hún ryfjað upp blaðamensku sína í síðastliðin 10 ár og sagt: “sjáið blaðið!” — Já, sjáið tolaðið, landar, sem hefir svona greinilega Ihjálpað til að koma öllu þessu til leiðar, en er þó sárfegið að toafa veslings land- ann sér til viðhalds. En frekar var “Kringla” sagna- fá 7. desember, eða daginn eftir á alt það, sem gerðist. pað blað var sagnafátt, og ekki meira um að vera, en þó að eitthvert smá- atriði toefði toorið við', en þó dá- lítið mæðuleg, og þessi setning: “Eilífi guð, sem lögum lífsins stjórnar,” var óvanalega vel við- eigandi í “Kringlu” svona rétt eftir stjórnarbyltinguna. En svo eftir vikutíma, 14 des., þegar rit- stjórinn er toúinn að átta sig, er toann hinn toressasti, og ritar bara drembingslega. En þó er all- margt, sem hann þykist ekki skilja, og leggur hann ýmsar spurninga»r fyrir okkur áskrif- endur sína. Datt mér þá í hug: “veit sá sem spyr.” En aðallega ná þessar spurningar til þeirra í Quebec og Nova Scota, hví þeir hafi svo eindregið fylgt King og hvaðan sá máttur hafi verið sprottinn, sem megnaði að knýta ítoúana svo óslítandi böndum við King. Svarið er, eins og eg hefi áður minst á, það, að King var toarður á móti auðvaldinu, en með þess fulltingi tróð Borden toinn nú af- dankaða Meighen inn á þjóðina, og hann hrifsaði til sín æðstu völd í toága við þjóðarviljann. Og ef ritstjóri Heimskringlu vill endi- lega láta mig lesa yfir höfuðmót- unum á sér gerðir þessarar Borden-iMeighen stjórnar, þá er honum ekki ilt of gott. Eg toefi hér við toendina toina alkunnu ræðu' W. R. Prestons, en sem Borden-stjórnin lét sig hafa að neita að láta rannsaka, — hún þorði það ekki. Hámark svívi'rðingarinnar og skelfinganna lifir eins lengi og sólin bifast, — og það var þessi óstjórn, sem þessi fylki, bæði Quebec og Nova Scotia, hrundu svona greinilega af Ihöndum sér, og kusu Mr. King. Og væntan- lega verður matarástin tojá Hkr. farin að linast um það leyti að Borden eða Meighen leika sama leikinn aftur. En þó frammistaða Borden- Meighen stjórnarinnar hafi ver- ið bágborin og þeir á margan hátt hafi misboðið þjóðinni, þá kom það henni til þess að opna augun fyrir framferði þeirra 1 smáu og stóru, að því er stjórn landsins snerti. En verður nú mögulegt fyrir þessa nýju stjórn að endast lengi, þegar hún þarf að taka við •þar sem svona hraklega er geng ið frá? par sem Meighen jafn- vel reyndi að spilia á milli Aust- ur og Vestur Canada, og gera úr oss toér annað lrland Hann sá, að ekki var lengur toægt að kljúfa í sundur bændur og verkamenn, og eini vegurinn til sigurs var að ljúga á ibændaflokkinn, eða þá að reyna að kljúfa landið í tvent 'og láta Austur-fylkin berjast á móti Vestur-fylkjunum. En allur s>á geðslegi hugsun- arháttur hans varð toonumi sjálf um til falls. Hann ætlaði að grafa öðrum gröf, en datt í toana sjálfur. Já, það er allmargt, sem nú þarf að toreinsa til, en það er hægra sagt en gjört. pað er með einni eldspýtu hægt að eyðileggja margar stórar byggingar á svip- stundu; en þegar á að fara að toreinsa alt upp og ibyggja á ný, þá verður alt öfðugra viðfangs. Eins mun verða með oss hér; það tók ekki langan tíma að gereyða og skilja eftir rústir eyðilegging- arinnar, því þannig má heita að ástandið sé hér nú. En um það leyti að Canada er toúin að borga þjóðskuld sína eða niður í það sem hún var fyrir nokkrum ár- um; þá. verða margir af okkur komnir undir græna torfu, en toörnin okkar taka þá við bagg- anum og mun það svo ganga mann fram af manni: skuldir, rentur ofan á rentur”, og minnir það mig á gömlu vísuna: “Sveik í tourtu sæmd og lán, sannleik, fé og dygðir, skapandi mönnum skömm og smán, skuldir, fátækt, ibrygðir.” ■sonar og frú Stefaníu Guðmunds- dóttur á silfur - brúðkaupsdegi þeirra og flutti þar eftirfarandi drápu: Svanmeyjar flugu sunnan um skóga, alvitr ungar örlög drýgja, spunnu lín ljósum toöndum, svanhamur lá við síðu þeirra. Garpar þær fundu og gengu að eiga, undu saman sjö ár og meira. En hugþrá þær að heiman dró. Sat þá eftir sorg í ranni. Vatt sér svanmær t að Víkur sandi, sat þar og hugði að heimum tvennum: toúi og börnum og brennandi listfrægð, daglegu lífi og listartoeimi. Maður gekk þessa mey að eiga; varð iþiá heimilið toennar veröld. práði þó svanflug í svásari toeim, flughaminn átti hún enn sen> fyrrum. Sá það íbúandi að svanahamur augu dró ungrar brúðar, Sáttmál bauð, er svo var háttað, að toún mætti toyggja heima tvenna. Heirna skyldi hún sitja sumrum öllum og um yetur > öllum morgnum. pó kvað toún við: ‘ytfér er um og ó, eg á sjö toörn í sjó og sjö á landi.” “En megi eg öllum öðrum stundum flugs þar leita, er fegurð elur mannkyns þroska og þjóðargagn, mun eg heil heimum tveim.” Sam’nent barna og toús þau gættu, en er svanvængja sinna hún neytti, ást og aðdáun afl og vængi fekk honum til að fylgja henni. Svo var henni sparaður svanmeyjar toarmur eða selmæðra sægenginna. Svo var toenni leyft langa ævi í toeimum tveim með toonum una. Svo um hálfan heming aldar ihefir líf og list lagst í faðma. Vítt er vængjatak, vel er unnið, verði svo enn um aldarfjórðung. Veiztu hvað þú leggur i hættu, að ferðast á járnbrautarlest eða í troð- fullum sporvagni án Peps í munnninum? Hver hósti og tover hnerri leitar samstundis þesr staðar í hálsi þér eða lungum, sem veikastur er fyrir. Vertu hygginn, hafðu ávalt Peps, sem leysist upp í munninunl og nemur sýk- ingarhættuna á brott. pá þarftu ekki að óttast, að inflúensa, eða kvef nái á þér tökum og valdi þér lungnabólgu. Um leið og þú andar inn sýkingargerlinum, þarftu að anda inn mýkjandi og sótthreinsandi Peps töflu, sem steindrepur gerilinn samstundis . Peps eru tryggasta meðalið við köldu, kvefi, brjóstþynslum og hverskonar ógleði 1 yngri sem eldri. Of alt Chtmísdr SnS'TJRHWfiTðf Thi' Pcls'tt., Duþont Sireoi, 60c. box, 3 for %1.25. Imitationa aro worthUaa. BELGÍA EFTIR ÓFRIÐINN. Nýlega var sagt frá því i skeytum, að frumvarp um almenn- stjórnmálum, að iþeim fornspurð- um. 1 aprílmánuði síðastl. klofnaði an kosningarrétt karla og kvenna J kaþólski flokkurinn í tvent við til löggjafarþingsins, hefði verið borgarstjórIiar kosningar í Ant. lagt .fyrir þingið í toaust. Hefir .. . ■ v ", ... . , . , werpen og gekk annar hlutinn í mjog verið deilt um rymkun kosn-! ngarréttarins undanfarin ár, (k°sningabandalag við jafvaðar- einkum það, Ihvort konur ættu að menn. Hefir það aldrei viljað til vcrða atkvæðisibærar. pegar stríðið hófst 1914 stjórnmálaflokkarnir mjög and-| stæðir, en létu allar væringar I áður, og flokkurinn verið talinn voru órjúfandi. Iðnaður Belga og verzlun hefir niður falla, er pjóðverjar ruddust j n^ð sér furðulega fljótt éftir 6- inn í landið. pá var eigi um ann- j friðinn og er kominn í líkt horf að tougsað en að bjarga landinu, 0g áður var. En fjöldi þorpa og frá glötup, og um það voru allir ^æja jjggur enn í rústum og munu , v , , ,. ,, , j morg ar liða þanigað til alt er toygt mynduð i landmu, en aður hafði j kaþórski flokkurinn ráðið lögum ai^ nýíu- cg lofum í 30 ár samfleytt. pegar stríðinu lauk, urðu allir mikið Qg flokkarnir, frjálslyndi flokkur- J . inn, jafnaðarmenn og kaþólski aft-|inn’ urhaldsflokkurinn, sammála Kolanámur Belga framleiða eins þær gerðu fyrir ófrið- en tala verkamanna er hærri. peir geta ekki afkastað eins mik- að hafa samsteypustjórn áfram.! illi vinnu eins og áður, svo mikið pví enn var eitt sameiginlegt mál j hafa þjáningar ófriðarins reynt um er gnæfði yfir alt annað: endur- j reisn landsins eftir ófriðnn. par þá mynduð aftur samsteypustjórn er enn situr að völdum. Meðal á- hrifamestu manna er í þeirri stjórn sitja er jafnaðarmanna- á þá. Iðnaði landsins toefir .verið mikill styrkur að ‘kolum þeim, er pjóðverjar toafa orðið að senda til Belgíu, samkvæmt ákvæðum frið- arsamninganna. Hin$ vegar á foringinn Vandervelde, sem er ignaðUr Belga mjög í vök að verj- ast vegna samkepninnar fná pýZkalandi. pannig toafa papp- írsverksmiðjur þeirra orðið að hætta vinnu vegna þess, að þýzk- ur pappír er í miklu lægra verði hægt er að framleiða hann dótnsmála ráðherra. Hefir sam- steypustjórnin gefist vel. í tíð þessarar stjórnar toafa ýmsar rýmkanir verið gerðar á kosningarréttinum. — Almennur kosningarréttur karla eldri en 21 árs hefir vörið lögleiddur. Og konu toafa fengið kosningarrétt í sveitastjórnarm’álum. Hafa svo miklar breytingar verið gerðar á grundvallarlögum Belga þessi ár, að í rauninni mega þau teljast ný lög. Og allar toreytingar hafa gengið i jafnréttisáttina. T. d. er gamila fyrirkomulagið, sem gaf en fyrir í Belglu.—Morguntol. ÍSLENZK pJÓÐI.ÖG. Til íslands kom s’íðastliðið sum- ar norskur kennari til þess að sumum kjósendum 3 atkvæði við j kynnast íslenzkum þjóðlögum, og NÝTT TIMATAL. Bókfærslumenn og aðrir í skiftlífinu, sem kvartað toafa um ósamræmi í vikulegum, mánaðar og ársskýrslum, veita glögga eft- irtekt uppástungu um toreytingu kosningar alveg úr sögunni. Hvarvetna hafa það verið frjáls við-1 lyndu flokkarnir, sem toarist hafa fyrir kosningarrétti kvenna. En í Belgíu er þessu annan veg far- ið. par hafa frjálslyndir menn og jafnaðarmenn barist á móti því að konur fái kosningarrétt, en | rannsaka tover skyldleiki væri milli þerra og norskra þjóðlaga. Hafði hann styrk frá Háskólan- um í Kristjaníu.og ferðaðist all- víða um. á tímatalinu. pað er ekk'i tíminn, | afturihaldsmenn toafa léð konum lið. Telja mótstöðumenn kosn- ingarréttar kvenna að það yrði vatn á myllu prestanna og kaþ- ólska flokksins, er konur fengju atkvæðisrétt. Ein merkasta toreyting á grund- vallarlögunum er um öldunga- deild þingsins. Á að breyta toenni að ýmsu leyti og haga þannig til, að hægt sé að njóta krafta þerra manna, sem eigi vilja vasast í Ritstjóri Heimskringlu neitaði að taka af mér grein S tolað sitt fyrir kosningarnar. Eg hét toon- um þá að toann skyldi heyra frá r.iér aftur, en eg toefi ekki verið alt af 'heima s>íðan, svo eg bið hann- að líta á þetta þannig, að “betra sé seint en aldrei.” En fúl er sú blaðamenská, sem ekki getur heyrt neitt annað en lof og dýrð um fylgismenn sína, hverjir sem þeir eru og hvernig sem þeir eru. “Samvizkan er sjálfs sín rella, en sálartötrið jökulhella.” Sinclair, Man., í jan. 1922. A. Johnson. Silfurdrápa Stefaníu Guðmundsdóttur og Borgþórs Jósefssonar 24. október 1921. *” .. uajmi, Bjarni Jónsson frá Vogi kom kosningarnar. Var þar lítið minst heim til þeirra Borgþórs Jóeefs- sem á að -Ibreyta, heldur aðferð- in við útreikning hans. Á fundi, sem “Ameríska vís- inda útbreiðslu félagið” hélt í Toronto, slðastliðna viku, útlist-l aði Sir Frederic Stupart fund, sem “International Union of Sci- ence” hefir ákveðið að halda í Rómatoorg næstkomandi apríl- mánuð, þar sem þetta mál verður tekið fyrir af stjörnufræðingum og öðrum vísindamönnum. Á fundinum í Rómaborg er á- kveðið að toinda enda á þá óskyn- samlegu aðferð, að miða páskana við páskatunglið. pað er stungið upp á, að árið sé 364 dagar, og réttar 52 vikur. pað verða tveir mán. 30 daga og einn með 31 dag í toverjum ársfjórðungi. Stærsta nýjungin verður nafnlausi dagur in, “Dies Non”. Hann fellur á milli 31. desemlber og 1. janúar Hann á tovorki að tilheyra nýja eða gamla árinu. Timinn á að standa kyr á þessum degi. Við- skifti eiga líka að standa kyr með öllu, þar eð kaupmenn geta ekki fært ihann inn í toækur sfnar, af því hann verður ekki ^jl í alma- nakinu. Jólin verða ætíð á mánudag, og páskar eiga ætíð að toera upp á 14. apríl. Árið 1923 er vel fallið til að toyrja á þessa nýtoreytni á tímatalinu, af því að undir greg- oriska tímatalinu toyrjaði það á mánudag. (pýtt úr Monetary Times). S. B. Söndatol. í grein, sem toann toefir ritað um förina, segir hann, að enginn vafi sé á því, að íslenzku þjóð- in séu öll komin frá Noregi. Og söngaðferð, t. d. við sálmasöng í kirkjum til sveita, sé nærri ná- kvæmlega eins og toún toafi verið í Noregi fyrir um 200' árum. Eggen rannsakaði einnig gömlu strengjahljóðfærin, þau er toann komst yfir. Segir hann þau Mk þeim, sem notuð voru í Noregi áður fyr.—Morgbl. j^EalseEconomy cost theFarmers MILLIONS&DOLLARS LastYear---------- In Stpt.. Oct.~ and Nov of 1921 ncarly half a milWon busheli* of whcat wcre rcjectotl on account of smut and wcro cold at frorn 12c. to 17c. pcr bufthel lcss than tbe market pricc. This enormous loss. an increnv* of nearly douHlc over 1920, would have been prevcnted if the farmerehad used Stand* ard Formaldehyde to treat their seod grain. l4tót year only as much Standard Formaldchyíle was used as "as u#e«J in 1920. KILLS SMUT L 1 lb. of Standard Formaldehyde will treat 40 bus. of seed grain, and guarantee a rich growth, and a healthy crop, untainted by smut. Figuring on 2 bus. of seed grain to thc aere, and a yield of 17 bus. to the acre, a 10 Ib. jug of Standanl Formaldehyde will protect you against a loss of about $578.00. Buy a 2 lb., 5 Ib.^. or 10 lb. jug from vour dealer. It will insure you against unneeessary loss from smut. A worthwhile investment! STANDARD CHEMICAL CO. LTD. Montrea! WINNIPEG Toronto

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.