Lögberg - 02.02.1922, Side 8

Lögberg - 02.02.1922, Side 8
Bls. 8 ^LÖGBERG, FIMTIIDAGINN 2. FEBRÚAR 1922 4* + (Jr Bænum. t T T + x-f-H-+4-f+-H.++4.++++++++++++x Maður óskast í vist úti í sveit undir eins. Lysthafendur snúi sér til rtistjóra Lögtoergs. Næsti fundur Jóns Sigurðsson- ar félagsins verður þriðjudags- kvöldið 7. febrúar i John M. King skólanum. Áríðandi er að kon- urnar fjölmenni, þar siem þetta er kosningafiuadur. Miss Flor- ence Humble flytur þar erindi um Social Service Work. Að lokum fara fram veitingar. Mrs. Sigríður Freemann, frá Fairford, Man., er stödd í borg- inni um þessar mundir með dóttur sína til lækninga, hjá Dr. Baldri Olson. Hið árlega íslendlngamót deild- arinnar “Frón”, verður haldið fimtudagskvöldið þann 23. febr. n. k. í Ooodtemplara húsinu í Winnipeg. — Utanbæjar fólk get- ur trygt sér aðgang að somkom- unni með því að senda póstávísun til hr. Finns Johnson 698 Sar- gent Ave. Wpg. — Verða miðarn- ir geymdir eða sendir til hlutað- eigenda ef þeir óska þess. — Að undanförnu hefir aðsókn verið svo mikil að margir hafa orðið frá að hverfa sökum rúmleysis og munu því flestir í þetta sinn kaupa sér aðgöngumiða sem fyrst er kosta $100. — Fjölbreytt skemtiskrá auglýst síðar. — Prófessor Sveinbjörn Svein- bjrnsson, með aðstoð Mrs. S. K. Hall og Fred Dalmanns, efnir til hljómleika í Swedish Lutheran Church á Logan Avenue, fimtu- dagskvöldið þann 9. febrúar n. k. Einnig syngur söngflokkur hinn- ar svensku kirkju þar nokkur lög. Efnisskráin er bæði fjölbreytt og veigamikil. Snild prófessors Sveinbjörnssons þarf ekki að lýsa; hann hefir náð þíðari, hreinni og sterkari tónum úr gýgju íslend- ingseðlisins, en nokkur annar, þeirra af þjóðflokki vorum, er gefið hafa sig við tónlist. pá er og vert að muna hitt, að þau Mrs. S. K. Hall og Mrs. Dalmann, eru líka snillingar, sem ávalt er á- nægja að hlusta á. — Allra hluta vegna, ættu íslendingar að fjöl- menna á samkomu þessa. Miðvikudaginn 18. janúar voru þau Sigurbjörn Deneson frá Selkirk og Sigrún Ingibjörg Páls- son frá Winnipeg gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton Str. — Hr. Torsteinn Bjarnason, hefir tekið Oriental hótel no. 700 Aðal- stræti í Winnipeg á leigu, og tek- ur þar á móti gestum og selur mat, drykki og annað sem slíkri verzlun heyrir til. íslendingar; þegar þér eruð á ferð í bænum, munið eftir að heimsækja þorstein. Mr. Jónas Pálsson píanókenn- ari, efnir til hljómleika með hin- um þroskaðri nemendum sínum, í Fort Garry Concert Hall, mið- vikudagskvöldið þann 15. febrúar næstkomandi, klukkan 8,30. Að- gangurinn kostar 50 cents. Á sam- komu þessari spila ýmsir af fær- ustu nemendum Jónasar, sem hlot- ið hafa hæztu verðlaun á hinni ár- legu hljómlistar samkepni í Manitoba og eins við vorpróf hljómlistarskólans í Toronto — i Toronto Conservatory of Music. peir, sem sótt hafa slíkar samkom- ur Jónasar undanfarin ár, vita hve vel þær hafa tekist og orðið bæði kennara, nemendum og á- heyrendum til ánægju. — pess er | því að vænta að íslendingar noti j sér nú tækifærið og fjölmenni á Fort Garry miðvikudagskvöldið þann 15. febrúar. » Á iSesselju eg sit á daginn en svalt væri þar á nóttunni. Til ýmsra verka er eg laginn og allvel skekst á þóttunni. En segja mættu seggir mér hvar Sigfús er þá dimma fer! Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvtí er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. -88 Toronto Str., Tals. Sh. 2958. Til sölu fjórar ekrur af landi með húsum á, skamt fyrir vestan GimliJbæ. Ágætis staður fyrir sumarbústað. peir sem vilja kaupa snúi sér til eigandans: Víglundur Johnson, ---------o-------- Stúdentafélagið hélt vanalegan fund sinn, laugardagskvöldið, 28. j jan., þar fór fram kappræða, Pétur j Guttormsson og Guðm. Pálsson héldu því fram að blöðum skyldi leyfilegt að segja itarlega frá glæpum, en Jón Straumfjörð og ungfrú Hólmfríður Einarsson töl- uðu á móti. Hin síðarnefndu unnu sigur. Skörulega var tal- að á báðar hliðar. Ákveðið var á fundinum að félagið tæki upp gamlan sið, og héldi opinbera mælskusamkepni þetta ár. —Nán- ar auglýst síðar. W.Kristjánsson, ritari. Mr. G. E. Dalmann, kaupmaður frá Hnausa, P. O. Man., kom til borgrinnar síðastliðinn þriðjudag í verzlunarerindum. íslendingar í kringum Hnausa, P. O. Man., ættu að gera sér gott af kjörkaupum, sem Mr. G. E. Dalman auglýsir hér í blaðinu. -----------------o------ íslendingar, sem verða á ferð í borginni, ættu að gera sér það að fastri reglu að heimsækja Mr. Th. Bjarnason, forstjóra Oriental hótelsips, á Aðalstrætinu hér í borginni. peir geta reitt sig á að fá þar góð-an aðbúnað, góð her- bergi og gott fæði. 29 þ. m. lézt að heimili sínu Pétur Pálmason, eftirlitsmaður þinghússins í Winnipleg. Jarð- arförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á Victor stræti laugar* daginn 4. febr. kl. 2,30. ---------o-------- PORRI. porri eggjum búnkans blá bráins heggur dínu, hrímið seggi hristir á hann úr skeggi sínu. Pjalar-Jón. ARSÞING Þjóðrœknisfélagsins verður haldið í Good-Templara húsinu á Sargent Avenue, Winnipeg Miðvikud., Fimtud. og Föstudag 22., 23. og 24. Febr. 1922 pingið kemur saman kl. 2 e. h. Starfskrá þingsins verður meðal annars þessi: 1. pingsething . 2. Skýrslur æmbættismanna. 3. ólokin störf: (a) Grundvallarlagabreytingar. (b) Útgáfumál kenslubókar. 4. Áframhaldandi störf: (a) Útbreiðslumál. (b) íslenzku kensla. (c) Tímaritið. (d) Samvinna við ísland og mannaskifti. (e) Sjóðstofnun til íslenzkunáms. 5. Ný mál. 6. Kosningar embættismanna. 7. Fyrirlestmr og skemtanir o. s. frv. Fyrir hönd stjórnarnefndarinnar, Gísli Jónsson, ritari. KDnungskoman til Islands Hreyfimynd í 5 þáttum, verður sýnd í Good-Templara húsinu, Þriðjudaginn, Miðvikud. og Fimtud. 7. 8. og9. Febr. Fyrsta og eina íslenzka hreyfimyndin sem sýnd hefir verið í Ameríku. Sýnir suma af fegurstu og söguríkustu stöðum ættlandsins kæra Utbúnaður ágætur og góður hljóðfærasláttur. Aðgöngumiðar 60c fyrir fullorðna og 30c fyrir börn. Sýningin byrjar stundvíslega kl. 8.15 e.h. KomicJ í tíma, Jdví húsrúmið er takmarkað. Ársfundur þjóðræknisfélags- deildarinnar ’ Frón” verður hald- inn í neðri sal Goodtempiarahúss- ins mánudaginn 6. februar næst- komandi kl. 8 að kvöldinu. Á fundi þessum liggur fyrir að samþykkja breytingar á lögum deildarinnar 10 og 12 gr. sem ligg- ur fyrir frá síðasta. fundi. pað er að ársfundur deildarinnar sé hafður á fyrsta fundi í október ár hvert, og fjárhagsár deildarinnar bundið við þann sama dag. pá liggur og fyri-r að kjósa nýg stjórnarnefnd og aðrar starfs- nefndir deildarinnar. pað er því afar nauðsynl/egt að menn fjölmenni á fundi þessum. láksson ætli að setjast að hér í bænum. KENNARA vantar fyrir Stone Lake skóla, nr. 1371, frá 1. marz til 14. júli og frá 1. ágúst til 15. desember. Kennari verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Umsækjandi tiltaki æfingu, menta- stig og kaup sem óskað ter. A. O. Magnusson, sec.-treas. Box 84, Lundar, Man. Bréf á skrifstofu Lögbergs á Mrs. G. ‘S. Guðmundsson, Winni- peg, Man. — Á umslaginu er prentað G, S. Guðmundsson Box 158, Wynyard, Sask. St. ísafold I. O. T. heldur fund þriðjudagskvöldið þ. 7. febr. í J. B. skóla, en ekki annan febrúar, eins og auglýst var í síðasta blaði. - MeðlimLr athugi það og sæki vel fundinn. Mr. og Mrs. Dr. porbjörn Thor- láksson, sem hafa undanfarandi verið austur í Evrópu, þar sem doktorinn hefir verið að full- komna sig í vissum atriðum lækn- isfræðinnar, eru nýkomin til ■baka. Sagt er oss að Dr. Thor- Samskot í styrktarsjóð Nation- al Lutheran Council, til líknar og vjðreisnarstarfsemi í Norðurálf- unni: — Frá sunnudagaksóli Fyrsta lút. safnaðar $22,OC1; frá Geysir söfnuði $18,70. Finnur Johnson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla, Safnað af J. K. Reykdal, Baldur, Man.: C. Benediktsson .... Björg Johnson....... L. Olson............. M. G. Martin....... J. S. Björnson ...... Bergur Johnson..... Páll Fredrickson .. Gísli Olson........ C. Guðnason......... Ónefndur............ S. Finnbogason..... J. K. Rleykdal ..... --Samtals $42.25. Með innilegu þakklæti S. W. Melsted, gjaldk. $25.00 2.00 .50 1.00 1.00 1.00 1.00 .75 l.GO 1.00 5.00 3.00 FUNDARB0Ð. Lögákveðinn ársfundur vestur-íslenzkra hlutahafa í Eimskipafélagi Islands, verður haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi í Winnipeg ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 28. Febr. 1922 kl. 8, til þess iað úrskurða hverjir tveir hluthafar hafi hlotið útnefning til kosningar í Stjórnamefnd félagsins, sem kjörin verður á ársfundi þess í Reykjavík í júní n. k., með því að kjörtímbil J. J. Bildfells er þá útrunnið. 1 vali til útnefnimgar eru J. J. Bildfell og Asm. P. Jó- hannsson í Winnipeg og Sigfús S. Bergmann í Wynyard, Sask. Hluthafar eru hér með ámintir um, að senda út- nefningar bréflega og hvaða fjölda atkvælðatölu hver einm ræður yfir. Atkvæðin verða að vera komin til und- irritaðs ekki síðar en 25. febrúar 1922. Dags. í Winnipeg, 28. janúar 1922. B. L. Baldwinson, ritari. 727 Sherbrooke St. WINNIPEG CARNIVAL VETRAR-SKEMTUN FEBRUAR 6 I II. 11, 1922 Niðursett Fargjald FRÁ CANADIAN NATIONAL STÖÐVUM í SASKATCHEWAN, MANITOBA og PORT ARTHUR, ARSTRONG WEST í ONTARIO Til sölu frá 4, til 10. Febrúar báðir dagar taldir, og endast til 14. febr. LANG MESTA SKEMTIVIKA VESTURLANDSINS OlfAf Stórfengilegur ísveggur, 6 fet á hæð, og yfir hálfa mílu á lengd. Undravert rafmagnsljósa skraut. — Skíðahlaup og stökk. Átta sleðaíbrekkur. Dansað á ísnum á Indíánaskóm. Dansað í skrautlpgum grímuklæðn- aði. Hunda kappakstur frá Dauphin til Winnipeg. Maraþon kapphlaup á snjóskóm. Bonspielið mikla. Bowling spil. Hockey kapp. Automotive sýning. Aðrar Skemtanir j Allar upplýsingar hjá Agentum Canadian National Railuiaits MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtúnm, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðntm Applyance Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St„ Winnipeé « Pakklæti Vér undirrituð þökkum hér með öllu því fólki í Árborg, Árdals- bygð, Framnesbygð, Víðir og Geysisbygð sunnanverðri, er bæði fljótt og vel studdu okkur með gjöfum eftir að við mistum hús okkar og aleigu í eldi þ. 14. jan. s.l. og stóðum uppi allslaus nteð fjögur ung börn. Höfum við veitt móttöku yfir $280 í Pening- um og þar að auki yfir hundrað dollara virði í vörum. Fyrir þetta þökkum við hjartanlega, bæði því fólki er gekst fyrir sam- skotunum og gaf sjálft rausnar- lega, og eins öllum öðrum er lögðu þarna fram gjafir sínar. — / Árborg, Man. 24. jan. 1922. Mr. og Mrs. A. O. Johnson. Biblíulestur fer fram á hverju fimtudags og sunnudagskveldi kl. 7.30 á heimili mínu, Ste 9 Felix Apts., cor Well- ington og Toronto. ALLIR VEL- KOMNIR. P. Sigurðsson. WONDERLANPN THEATRE U Miðviku og Fimtudag SIR JAMES M. BARRIE’S 'little Minister' BETTY COMPSON Föstu og Laugardag “The Love Special” WALLACE REIfl Mánu og priðjudag “TDO WISE WlilES” Hemstichiné Fyrsta flokks verk fæst hjá Y Hcmstichiná Sliop 489 Ellice Ave. - Winnipeg Sérstök hlunnindi veitt Dresamakers Fyrir FEBRÚAR 6. til 11, 1922 NIÐURSETT FARGJALD m WINNIPEG Til *ölu frá Feb. 4. til ÍO, I Góð til afturkomu Febr. 14 Frá öllum jérnbrautar*töðvum ONTARIO-PT. ARTHUR oé VESTUR MANITOBA- SASKATCHEWAN SKEMTISKRA; Skauta- og Skíða-KIaup, Snjóganga, Moccasin-Dans, Hunda- kapphlaup, Hockey-Ieikar, Lofteldar, Brennur, Rafmagnaund- ur, Winnipegs forngripa sýning. Upplýsingar fást hjá öllum stöðvaþjónum GP.R. félagsins. <iTHK WORLD'8 QRETEST HIQHWAY’ REGAL KOL HIÐ GALLALAUSA ELDSNEYTI MEÐ NIÐURSETTU VERÐI Til þess aÖ gera mönnum Regal kol sem kunnugust, höfum vér fært þau niður í sama verð og Drumheller. LUMP $13.75 ST0VE $12.00 Engin óhreinindi — Ekkert gjall — mikill hiti — Ekkert gas — enginn reykur. Vér seljum einnig ekta DRUMHELLER og HARD KOL. Vor ágæti útbúnaður gerir þáð að verkum, að vér getum afgreitt pantanir á sama klukku- tímanum og oss berast þær í hendur. D. D. WOOD & Sons Limited Yard og Office: R0SS og ARLINGTON STREET Talo. N 7308 Þrjú símasambönd KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrcekslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada y\Sur-Shot "fíeVerFaUs “A SUR-SHOT” BOT and WORM REMOVER Eina meðalið er drepur Bots i hestum. Sérfræðingar segja að flest slik meðöl 'hafi reynsl gagnslítil. Aftur á móti ei “Sur-Shot” óbrigðult. Stærðir á $5 og $3, ásamt áhaldi og leiðbeiningu. Fáist það ekki í nágrenn- inu, sendum vér yður það gegn fyrirfram borgun. FAIRVIEW CHEMICAL COMPANY LIMITED i REGINA -==« SASK THE IDEAL PLUMBING CO. 795 McDermot Ave. Annast alt ,sem að Plumbing og Heating lýtur. Núna í frostinu er vissast að leita sér- fræðinga með langa æfingu. Aðgerðir tafarlaust leystar af hendi. Munið nýja númerið. Telephone, A 9870 saaacaeasajæa'B'g. j. MRS. SWAINSON, að «96 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrlrllgtj- andi úrvalsbirgðir af nýtixku kvenhöttum.— Hún er eina faL konan sem slíka verzlun rekur i Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 sinAl. Empress of France 18,500 am&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Liinited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson Generai Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. t Þessa viku The Beggars Opera Kemur rakleiðis frá London Næstu viku The Unloved Wive

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.