Lögberg - 02.03.1922, Síða 1

Lögberg - 02.03.1922, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getuB. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1922 NUMER 9 STJÓRNARSKIFTI A ÍSLANDI? Fyrir fáum dögum birtist í morgun-útgáfu blaðsins Manitoba Free ráðuneytið á fslandi sé farið frá völdum, en Eggerz muni taka við og fa þótti mörgum ummælin í sambandi við bannlögin orka tvímælis, með því inu, hefir ávalt verið eindreginn talsmaður vínbannslaganna. f þeim tilgangi, að fá að vita hið sanna í máli þessu, sendi hr. Árni símsvar frá hr. Magnúsi Kristjánssyni þingmanni Akureyrar kaupstaðar: Kaupmannahafnar skeytið hefir væntanlega blandast málum á hafi fram með afnámi bannlaganna af tilhliðrunarsemi við Spánverja, er kaupum á fiskiafurðum fslendinga. Hitt mun því sönnu nær, að hr. Sig ar. — Alþingi kom saman hinn 14- febrúar s.l., og mun því mega vænta Press, símskeyti frá Kaupmannahöfn, er gat þess, að Jóns Magnússonar ra fram á algert afnám vínbannslaganna. Fregn þessi var ærið óljós og að kunnugt er, að hr. Sigurður Eggerz, sem vitanlega var átt við í skeyt- Eggertsson hraðskeyti til fslands, og fékk á þriðjudaginn svohljóðandi “Verði stjórnarskifti, er líklegt að Sigurður Eggerz myndi nýja stjórn.” þann hátt, að það hafi einmitt verið stjóm Jóns Magnússonar, er knælt höfðu, sem kunnugt er, gert vínfangaflutning til íslands að skilyrði, fyrir urður Eggerz takist á hendur myndun ráðuneytis, bannlögunum til vernd- frekari fregna af stjórnmála-ástandinu heima, innan skamms. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Verkamannafélögin í Alberta- fylki, ásamt félögum beimkom- inna hermanna, hafa skorað á Greenfield stjórnina, að hlutast til um almenna atikvæðagfreiðslu I í sambandi við sölu öls og léttra j víntegunda. Félög þessi telja •“'þurkinn” í fylkinu vera orðinn því nær óþolandi. Ekki er búist við, að stjórnin sjái sér fært að j taka málið upp að sinni, en ekki J ólíklegt talið, að hún kunni aði fyrirskipa atkvæðagreiðslu ein- hvern tima á næsta ári. Borgarstjórinn í Calgary, Mr. Adams, hefir lýst yfir því, að héðan í frá veiti bærinn engan etyrk þeim mönnum, sem neiti að fara út á land og vinna hjá bænd- um fyrir $10 til $25 um mánuðinn og alt frítt. Yfirlögreglustjóri Saskatche-, wan fylkis, Burton, telur brot á vín'bannslögunum vera svo farih að aukast, að eigi veiti af að J bæta við 38 mönnum til eftirlits, og þó hvergi nærri víst, að slíkt reynist fullnægjandi. Sagt er, að 65,000 bifreiðar séu í Saskatchewan fylki um þessar mundir, og af þeim eiga bændur 50,000. Senator Archie McCoig frá Chatham, Ontario, hélt nýlega' ræðu að Sutton, þar sem hann mælti fast fram með endurskipun efri málstofunnar og taldi nú- verandi fyrirkomulag úrelt og ó- samboðið lýðfretsislandi. Frjálslyndi flokkurinn í Ont- ario, hefir boðað til fulltrúafund- ar í þeim tilgangi, að velja leið- toga í stað H. H. Dewart, er látið hefir af forystu flokksins. Lík- legtþykir að valið lendi á Welling- ton Hay, er haft hefir á hendi leiðsögn flokksins nokkra undan- farna mánuði. Laun yfirmanna og kyndara á skipum Canadastjórnar hafa ver- ið lækkuð frá tíu og alt að tutt- ugu dollars um mánuðinn. Námamenn í Monarch Drum- heller námunum, er áður voru í One Big Union, eru nú gengnir inn í verkamanna sambandið ameríska af nýju og hafa kosið sér framkvæmdarstjórn. Samband'sþingið verður sett hinn 8. þ. m., og mun undirbún- íngnum frá stjórnarinnar hendi vera að mestu leyti lokið. Hinn nýi forsætisráðgjafi, Hon. W. L. Mackenzie-King, hefir látið þá ósk sína í ljós, að þing'þetta sitji eins skamman tíma og frekast má verða. Foringjar íhaldsmanna og bændaflokksins, þeir Hon. Arthur Meigthen og Hon. T. A. Crerar, eru báðir komnir til höf- uðstaðarins til þess að undidbúa mál þau, er hvor flokkurinn um sig hyg-gjast að fylgja fram. fbúatalan í Ontario fylki síð- astliðið ár nam 2,929,054, eða svo að segja réttum þriðjungi af fólks- fjöldanum í Canada. Búist er við að ný kjördæma- skifting, bygð á síðasta manntali, fari fram áður en langt um líður og að tíu til tólf þingsætum verði bætt við. Eitthvað þesau lfflc mun tala þingmanna í hin- um einstöku fylkjum verða: — ■Ontario 1, Quebec 65, Nova Scotia 14, N. Brunswick 11, Prince Ed. Island 4, Manitoba 17, Saskatche- wan 21, Alberta 16, British Col- j umbia 14 og Yukon 1. pingfull- ! trúum í Ontario fækkar að lik- indum um þrjá, ®vo það verða | eingöngu vestur-fylkin, sem hagn- j aðinn hljóta af nýrri kjördæma- j skipun. Samkvæmt manntalsskýrslun- um frá árinu 1921 var fólksfjöld- inn í Canada sem hér segir og þannig skift niður á fylki: Nova Scotia .... .... N. Brunswick...... Prince Ed. Island Quebec.. .... .... Ontario .... -.... Manitoba ........ Brit. Col........ Alberta 8 ....... Yukon ........... N.W.T............ Saskatchewan..... Canadian Navy .... Fólkstalan alls .. 523,837 387,839 89,615 2,349,067 2,929,054 613,008 523,353 581,995 4,162 6,684 761,390 485 8,769,489 pað er nú talið víst, að Hon. Charles Stewart, innanríkis ráð- gjafi í Ottawa, muni ná kosningu gagnsóknarlauist 1 Argenteuil- kjördæminu i Quebec. W. C. McKinnel, þingmaður í Manitoba þinginu fyrir Rock- wood kjördæmið, flutti áminning- arræðu til þingmanna síðastliðinn föstudag um að hraða störfum sem allra mest úr þessu. Benti hann á í þessu sambandi, að þingið váeri búið að sitja á rökstólum fullar sex vikur, en hefði þó ekki afgreitt nema fjórtán frumvörp. Mælt er að frumvarp stjórnar- innar um velferð barna muni sæta snarpri mótspyrnu í Manitoba- þinginu við þriðju umræðu. Virð- ast ýmsir þingmenn þeirrar skoð- unar, þar á meðal Mr. Stan bridge, verkaflokks þingmaður frá St. Clements, að starfræksla slíkra laga muni verða alt of flókin og kostnaðarsöm. Hon. W. S. Fielding, fjármála- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, kvað vera staddur í New York um þessar inundir í sambandi við nýja lántöku, til þess að mæta með eldri lánum, er í gjalddaga lalla á vori því, sem nú fer í hönd. pað fylgir og sögunni, að Mr. Fielding muni skreppa til Wash- ington um leið og leita þar hóf- anna hjá ýmsum leiðandi stjórn- málamönnum um það, bvort ekki væri tiltækilegt, að endurvekja tilraunir um gagínsikiftasamn- inga við Banadríkin með líku fyr- irkomulagi og 1911. Thomas • Brondson frá Cran- brook hefir lýst yfir því, að hann ætli að sækja á móti Hon. J. H. King, hinum nýja ráðgjafa opin- berra verka við aukakosninguna, sem fram fer hinn 14. iþ. m., í East Kootenay kjördæminu í British Columbia. Senatið hefir samþykt frum- varp til laga, sem þann tilgang hefir, að greiða fyrir sölu land- búnaðarafurða. Henbert Hioover verzlunarráð- gjafi Bandaríkjanna, hefir tilkynt Harding forseta, að tvö hundruð félög, er þykjast hafa verið að vinna að fjársöfnum til líknar bágstöddu fólki á Rússlandi, hafi gert þetta í yfirskyni, með því að fullsannað sé, að peningar þeir, er inn komu, ihafi verið not- aðir Soviet stjórninni til stuðnings Joseph G. Cannon, þingm. frá Illinois, hefir lýst yfir því, að hann gefi ekki kost á sér til þingmensku framvegis. Mr. Cannon hefir átt sæti á Congress Bandaríkjanna lengur en nokkur annar þingmað- ur, eða fjörutíu og sex ár. prjátíu þúsundir manna, sem unnið thafa við baðmullar verk- smiðjur í New Hampshire, Rhode Island og Massachusetts, gerðu nýlega verkfall til mótmæla gegn kauplækkun, er nam tuttugu af hundraði. Félög námumanna í Indiana- polis, hafa ákveðið að fara ekki fram á hærri vinnulaun, heldur sætta sig við þau vinnuskilyrði, sem nú eiga sér stað. Hin opinbera rannsókn, er fram fór í sambandi við Knickerbocker slysið í Washington, hefir leitt það í ljós, að leikhús þetta full- nægði ekki ákvæðum byggingar- samþyktar, á leikhúsum og að eftirlitið hafi verið ófullnægjandi Mál þetta var rannsakað af kvið- dómi. Níu menn ihafa nú verið teknir fastir út af slysi þessu og bíða dóms og laga. Ræningjar óðu nýlega um há- bjartan dag inn á skrifstofu Standard Oil félagsins í Los An- geles og námu á brott með sér um sjötíu þúsund dali í peningum. ið, að hann eigi að greiða aðstoð- arverkfræðingi af hinu áætlaða kaupi sínu við Flóaáveituna og beri sjálfur skrifstofukostnað I Reykjavik. Einar Arnrósson prófessor er ráðinn skattstjóri frá nýári. 1 morgun kviknaði uppi á lofti í Bjarnarborg. Var brunaliðið þegar kallað til hjálpar, og tókst að slökkva. Kviknað hafði út frá prímusi. Vínland kom af veiðum í gær; hafði veitt i salt, en fer nú að veiða í ís. pýzkur botnvörpungur, Creta frá Cestemunde,, strandáði á Slýjafjöru í Meðallandi á gaml- árskvöld. Allir skipverjar björg- uðust,— voru 13. Ý Ý v Kvæði v Börn Lárusar heitins Lúðvíks- sonar og Málfríðar sálugu konu bans, hafa nýskeð gefið 12 þús- und krónur í Blómsveigasjóð por- bjargar Sveinsdóttur, til minn- ingar um móður sína. pau syst-1 hafa haft lítið fylgi. SveinJðm 12 °g var ponbjörg i0. andaðist frú Ásta Sveinsdóttlr ljosmóðir þeirra p.^ páladóttir> kona Eyjólfs stóð frá kl. 8V2 um kveldið til kl. 9 morguninn eftir. Úrslitin urðu jafntefli: tvær skákir unnar á hvora hlið og fjögur jafntefli.— Félög þessi hafa getað veitt sér þessa ánægju þrjú ár í röð, og má mest þakka það hr. landsíma- stj. O. Forberg, sem hefir sýnt milkla lipurð og áhuga fyrir því, að kappskákir þessar gætu gengið sem greiðast og orðið hlutaðeig- endum sem auðveldastar og ó- dýrastar. x K.F.U.M. er nú 23 ára og minn- ist þess á morgun með afmælis- fagnaði. pessir botnvörpungar hafa selt ísfisk nýskeð: Ceir fyrir 1,700 st.pund, Kári 1,800, Austri 1,600 og Ari rúm 1,600 st.pund. Tveir bæjarfulltrúar voru kosnir í Hafnárfirði þ. 10. Aðal- listarnir, A og B, komu að sínum manninum hvor; munaði minstu, að verkamannalistinn kæmi að báðum. Hinir listarnir munu allra. Svalan kom í nótt frá Bret- landi, eftir langa og harða úti- vist, svo að mehn voru farnir að óttast um hana ihér. Hún var hJaðin kolum til Landsverzlunar- ir.nar. úrsmiðs porkelssonar, merk kona og vinsæl. Til mála hefir komið að fram- lengja rafmagnsleiðsluna frá Vífilsstöðum til Hafnarfjarðar.— í Hafnarfirði er að vísu raflýs- ' ing og hefir lengi verið, en hún Apríl seldi afla sinn á Englandi i er svo lítil að bærinn þarf á Frá fslandi. (Vísir, 3.—26. jan) Vilhjálmur Finsen hætti rit AI Veiöum Komu i gær (.5.J stjórn Morgunblaðsins um aramot- Skallagrímur 0g Gylfi, með ágæt nýlega fyrir 2,745 sterlingspund, sem ^r góð sala. Verzlunarráðsfundur var hald- inn í gær og stjórn kosin. pessir hlutu kosningu: Garðar Gíslason formaður, Carl Proppé varafor- maður og Jón Brynjólfsson kjör- stjóri. Pjóðmenjasafninu hafa nýskeð borist þessir dýrgripir úr búi porvalds sáluga Th(oroddsens:— Gull-úr, sem brezka landfræðifé- lagið gaf p. Th., ein silfurmedal- ía og fimm gull-medalíur, sumar mjög stórar og þykkar. Enn frem- ur gullhringur með steini og á- letruðu ártali 1636. Hring þenn- an íbar prófessor porvaldur lengi. Aðrir munir úr búi hans, sem safninu voru ánafnaðir, koma í vor og verða þeir, sem komnir eru ekki sýndir fyr en allir gripirnir eru komnir hingað. Af veiðum komu í gær (5.) meira rafurmagni að halda. Ur bænum. Mr. Joseph Walters frá Ediu burgh, N. Dak., kom til borgar innar í vikunni sem leið og dvelur hér nokkra daga. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi, og heim, það orS, er aS eins minning rík, ó, unglingssálin veik, þú vissir eigi. aS veröld þessi gæti í stirSnaS lík brevtt liverri sálar þinnar varmri von. Þú vildir heiminn sigra, fjalla-son, er hliSum borgarinnar bar þig aS, 0g 'beiskja ein er nú í lijartastaS. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi, og heim, þaS orSiS, þér í sálu brann. “Ó, gleSin ein mun verSa á mínum vegi”, svo var þín hugsun, og hún bergmál fann hjá glópum þeim, sem gleymdu móSurráSi, því glaumsins líf svo mörgu fögru spáSi, er þá aS hliSum borgaiúnnar bar, er breytti liugans ljósi í kulnaS skar. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi, og heim er orS, sem brennur þér í hug, og kofinn gamli, sól á láS og legi — hve lyftir eigi sálu þinni á flug sú mvndin kær. -4- Þú málar aSrar fegri, og myndin ein er öSrum dásamlegri: ViS rokkinn kona situr, silfurhærS, er söng þig forSum, ruggaSi í værS. Nú einn, svo einn og liúmiS eitt þig huggar. Sú hugsun friSar: AS eins GuS þig sér. En sérhver minning sálu þlnni ruggar í sólskin þess, er forSum hló viS þér. Þú hrekkur viS. Og hrakorS ein }ni heyrir. Þér hrýtur tár af augum; hvergi eirir. Þín sál er fögur rós, en rót hver skorin. þín rétta jörS er þar, sem varstu borinn. Nú einn, svo einn. Og hægt á hugans ál nú húmiS sígur. Návist GuSs þú átt, sem bergmál, brot úr söng í þinni sál. Þú sér hann, skynjar vald hans, tign og mátt. Nú veiztu’ , aS móSir hver er milliliSur manns hvers og GuSs. Þú starir, horfir niSur á kaldan steininn. Svo til himins hátt. Þér hefir skilist hvaS þú mikiS átt. Ei lengur éinn. Þú gengur, horfir hátt og hjartaS berst, hver vöSvi þaninn er. Þú elskar lífiS aftur, ert í sátt viS alla menn, því nú þú skilur ger. Þú vildir eitt sinn sigra heiminn sjálfan, aS sæi nafn þitt tignaS landiS, álfan. Nú veistu köllun þína. Kofinn móSur er konungshöll fegri’, ef ertu sonur góSur. Axel Thorsteinson. X f T T T f f f 'f f ❖ f f ❖ Dr. M. Hjaltason frá Lundar, kom til bæjarins frá Riverton, var hann kallaður þangað í em- bættis erindum. Doktorinn hélt heimleiðis aftur, eftir miðja vik- una. Bretland Gifting þeirra Maríu prinaessu, dóttur Georgs Bretakonungs, og Lascelles greifa, fór fram í Westminster Abbey, hinn 28. f. m., með 'hátíðlegri athöfn og miklum gleðilátum almennings. Bretastjórn hefir veitt Egypta- landi fullkomna isjálfstjórn. Bandaríkin. í Samræmi við fyrirmæli Was- hington stefnunnar, hefir Denby flotamálaráðgjafi, fyrirskipað að láta hætta smíði á fjórtán her- skipum. in og fór alfarinn af landi burt á Gullfossi 1. jþ.m. Hann mun setj- ast að í Noregi.. 1. Janúar komu Njörður, Jón for- seti og Leifur hepni, sem allir höfðu veitt í salt, og Ari, sem veitt hafði í ís; hann fór samdægurs til Englands. — í gær komu Geir, Kári Sölmundarson og Austri, sem allir eru lagðir af stað til Eng- lands, 0g Skúli fógeti, sem veitt hafði í salt, og fer nú að veiða í ís. f morgun komu Hilmir og Maíi, er báðir hafa veitt í ís og eru á för- um til Englands. Alþingi hefir verið kvatt saman 15. fdbrúar. \ Bæjarlæknis embættið er nú \uglýst laust til umsóknar. 12.50 bréf 0g bréfspjöld voru horin út um bæinn á jólunum. Er >að lítið eitt fleira en í fyrra. 10 ára afmæli átti félagið Nath- an og Olsen 1. janúar. Hefir það gefið út skrautlega dagbók með husum fróðleik. Símskeyti frá Hamborg.— Hinni 'slenzku þjóð óskast gleðilegra jóla 'g nýárs. — Kaptæn Woker, Schiff 'Æartha. Tveir drengir meiddust mikið á nýársdag, af því að flaska, með oúðri í, sprakk framan í þá. — Daginn fyrir gamlársdag meidd- ist drengur í andliti af því að log- andi púður kerlingu var fleygt framan í hann. Jón porláksson er skipaður um- sjónarmaður Flóa-áveitunnar tvö árin næstu með 15 þús. króna árs- launum. Jón porláksson biður þess get- an afla. Ethel fór til Englands í gær með ísfisk. í morgun (6.) var hláka um alt land og hiti hér 3 st. Ráðgert er að hækka gamla póst- húsið, þar sem nú er símastöðln, vm eina hæð, og er nýbyrjað á undirbúningi þess verks. í jólapottana hér í Reykjavík komu inn fyrir jólin kr. 2,124.70 og frá ýmsum borgurum bæjar- ins voru sendar 520 kr., eða alls Gamalmenna hælis samkoman, sem kvennfélag Fyrst Lút.safn- aðar hólt á þriðjudagskveldið var, var afar fjölmenn — sjálfsagt á fimta hundrað manns. Enda var til hennar vandað mjög, og fyrir- tækið, sem minst var með henni mjög vinsælt. Til iskemtunar voru ræður og söngur. Aðal ræðuna flutti Séra Sigurður ólafsson frá Gimli, tal- aði ihann um Gamalmanna heim- ilið og mæltist vel. Söngskemtunin var ágæt og þótti tilheyrendunum mikið til koma. Forsetí samkomunnar, var Dr. B. J. Brandsson, forseti Gamal- mennahælis-nefndarinnar og fórst það prýðisvel úr hendi eins og alt annað, sem sá maður er við riðinn. í stuttri inngangsræðu, sem hann flutti, gat hann þess, að minna hefði heimilinu borist af gjöfum ikr. 2,644.70, sem er hér um bil 700) á þessu gíðasta ári; iþó kvað hann kr. meira en á síðasta ári. j ekkl fjárþurð enn, en óumflýjan- leg mundi fjárþurðin verða, ef til- lög manna færu þverrandi til lengdar. En hann kvaðst þekkja nugarþel vestur Islendinga til þeirrar stofnunar og bæri því eng- an kvíðtoga fyrir framtíðar af- drifum stofnunarinnar. Mr. R. Beck flutti og stutta ræðu og Undanfarna daga hefir verið leitað hér í höfninni að líkum vél- istjóranna, sem fórust af Ingólfi Arnarsyni' á gamlárskvöld. Ann- að líkið var slætt upp í morgun skamt frá skipinu. Bankamál og sparisjóða hafa nú verið dregin undan atvinnu- kvæði sem góður rómur var gerð- niála ráðuneytinu og lögð undir fjármála ráðherrann. Lék það orð á þegar í sumar, að þetta væri í ráði. ur að. Ágætar veitingar voru einnig fram reiddar. Anglia, félag enskumælandi manna í Reykjavík, hafa fertgið herra K. T. Sen til að flytja er- indi á Skjaldbreið 21. jan. um enskan nútíðar skáldskap. Hr. Sen er ágætur ræðumaður 0g verð- ur vafalaust mikil aðsókn að er- indi hans, en tala aðgöngumiða er mjög takmörkuð. Kappskák var háð símleiðis milli Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Akureyrar milli jóla og nýárs. pað er orðin föst regla að félög þessi leiði saman hesta sína einu sinni á ári. í þetta sinn tefldu 8 frá hvorum og leikur Arsþing þjóðrœknis- félagsins. ping pjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi, hið þriðja í röðinni, sem nú er ný afstaðið, mun hafa verið nokkru betur sótt en þingin þar á undan. Voru starfsfundir allir einkarvel sóttir, en húsfyllir við fyrlrlestrana 0g skemtanir þær, er fram fóru öll kvöldin. prír prestar fluttu erindi á þingi þessu, þeir séra Jónas A. Sigurðsson forseti pjóð- ræknisfélagsins, séra Guttormur Guttormsson frá Minneota, Minn. og sér Albert Kristjánsson, 'þing- maður í St. George kjördæminu. Á aðal-skemtunarkvöldinu, því er deildin “Frón” stofnaði til, skémtu með söng þær Mrs. S. K. Hall, Mrs. Alex Johnson og Mr. Halldór pórólfsson, en með ihljófær&slætti þeir prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson og Jónas píanókennari Pálsson. Einnig söng þar flokkur, • er hr. Davíð Jónasson hafði æft, en kvæði voru flutt eftir þá Stephan G. Stephansson, Richard Beck og Eyólf J. Melan. pingslita kvöldið söng hr. Gisli Jónsson tvö ný lög eftir pórarinn kaupmann Jónsson, við Dísarhöll eftir Einar Benediktsson, en hitt við Sumarlok, kvæði Einars P. Jónssonar. Hljómlistarfólkið alt leysti hlutverk sín frábærlega vel af 'hendi og sama má segja um skáldin og ræðumennina. í stjórn pjóðræknisfélagsins fyrir yfirstandandi ár voru þessir kosnir: Forseti: séra Jónas A. Sigurðs- son (endurk). Varaforseti: Árni Eggertsson. Ritari: Gísli Jónsson, (endurk). Vararitari: Á. í. Blöndahl, (endurk.). Féhirðir: Ásmundur P. Jóhanns son, (endurk). Varaféhirðir: Ólafur Bjarnason, (endurk). Skjalavörður: Finnur Johnson, Yfirskoðunarmenn: Halldór S. Bardal og Jónas Jóhannesson.. Nánari fregna af störfum þings- ins, mun mega vænta frá ritara félagsins, við fyrstu hentugleika. Tímarit pjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. III. árgangur, ritstjóri Rögn- valdur Pétursson, prentsmiðjan Viking Press, Winnipeg, 1921. Ritið er fjölbreytt að efni og hefir inni að halda margar góðar hugvekjur, smásögur og ljóð. Sökum þess hve oss barst það seint í hendur, getur ekki um ít- arlegan ritdóm verið að ræða að þessu sinni, slíkt verður að bíða betri tíma. Efnisyfirlitið er 'þannig: Goðorðsmaðurinn (kvæði), Step- han G. Stephansson. Máttur orðsins, séra Kjartan Helgason. Á rústum hruninna. halla (kvæði), Stephan G. Stephansson. Landnámaibók, séra Magnús Helgason; Jakahlaup (æfintýri), J. Magn- ús Bjarnason; Skyn-þúfa (kvæði) Stephan G. Stephansson. Herra Karson (saga), J. Magn- ús Bjarnason. Stefnur og straumar, Jón Jóns- son frá Sleðbrjót. Svanfríður kveður (saga), Guð- mundur Friðjónsson. Tvö kvæði, í fjallasýn og Reynsla, Jakobína Johnson. Gesturinn (saga). Arnrún frá Felli. Á tindum (kvæði), Richard Beck. Viðhald þjóðernis íslendinga í Vesturheimi, Steingr. Matthías- son. Sumarlok (kvæði), Einar P. Jónsson. • Fýkur í sporin (saga), Guðrún H. Finnsdóttir. pjóðræknissamtök íslendinga í Vesturheimi, Rögnvaldur Péturs- son. Vetsigia, kvæði eftir Bliss Carman, íslenzkað af Jóni Run- ólfssyni. Annað ársþing pjóðræknisfé- las íslendinga í Vesturheimi. Fjárhagfeskýrsla pjóðræknisfé- lagsins 1920. og félagatal 1920— 1921. Tímaritið á að komast inn á hvert einasta heimili vestanhafs og sem og sem allra flest heima á Fróni. pað á að vera sjáif- sagður boðberi þjóðræknissamtak- anna frá einni nýlendu til ann- arar. Skjalavörður pjóðræknisfélags- ins, hr. Finnur bóksali Johnson, að 698 Sargent Ave. Winnipeg, hefir Tímaritið til sölu og af- greiðir pantanir utan af landi nú þegar við móttöku andvirðisins, sem er segi og skrifa $1.00 — Einn dalur. —

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.