Lögberg - 02.03.1922, Page 3

Lögberg - 02.03.1922, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1922. I a -nMninmniimHfflmimmHmiimuiunHnmHnBnnniinniimiRniiiniHuunniniiHiUÞ- Sérstök deild í blaðinu rx«i imiHBa SOLSKIN 'iiinuuiH Fyrir börn og unglingai RwUHIUaiHUUHIIIIBlBIHIIUBIIUaiHUUBlHIHIHI Traust og skylda. Saga eftir P. E. Benzon. Þýdd fyrir Heimilisb. af Árna Jóhannssyni. (Framh.) Miállrómtir hennar var orðinn óvingjarnlegur og hún horfði á komumann hvössum augum, eins og- hún ætlaðist til að hann færi leiðar sinnar. En hann hreyfði sig ekki. Og rödd hans bar vott um góða samvizku, er hann spurði, ó hverju hún bygði það, að hann hefði bakað manni hennar sorg. “Hann liafði svo oft talað um þennan fanga” svaraði hún, “—já, það voruð þér; mér er sem eg heyri hann enn nefna nafnið yðar. Hann talaði svo ástúðlega um yður og bar til yðar gott traust, því að þér höfðuð verið honum til gleði, alt til þeirrar stundar, er þér brutust út úr fangelsinu. En eftir þann dag mintist hann aldrei á yður. Og eg forðaðist líka að vekja máls á yður við liann, því að eg vissi liversu hann liarmaði það, að þér höf'ðuð skbtið yður undan yðar ákveðnu hegn- ingu. — Honum varð jafnan tíðrætt um þá fanga, sem honuni auðnaðist að liðsinna; vináttu-sam- böndin héldust, þó að vegirnir skildust, og stund- um heimsóttu þeir hann. Þér voruð sá eini, sem liann mintist aldrei ó, og því var eg búinn að gleyma nafninu yðar. — Og þó hafði hann þakk- að guði innilegar fyrir yður, en nokkurn annan.” Ummæli hennar höfðu ekki þau áhrif á hann, sem hún háfði búist við. Það leit miklu fremur út fyrir, að þau væru lionum hugþekk. Hann samsinti því, sem hún sagði, eins og það væri honum kunnugt fyrirfram. “Yður skjótlast, frú,” mælti hann. “Já, séra Groth var tryggur vinur vina sinna Mér gleymdi hann aldrei; eg hefi fengið frá honum mörg bréf ó þessum mörgu liðnu árum. Hið sein- asta fékk eg nú fyrir tæpu missiri.” ’ ) “Þér! Og þó nefndi hann yður aldrei á nafn.” ‘ ‘ Eg þykist vita hvers vegna hann hefir lótið það ógert,” svaraði hann. “Má eg skýra yður frá ástæðunum eins og þær voruf ” “Já, segið mér alt saman,” Hún átti bágt með að sitja róleg; henni gramdist það, að þessi ó- kunni maður skyldi hafa át£ leyndarmál við mann- inn hennar, — eitthvað, sem hún hafði ekki mátt vita um. Þetta kom henni svo óvænt. Sorg henn- ar ha'fði sefast við umhugsun þess, að hiafa borið með honum blítt og strítt; en nú fanst henni sem hún væri svift þeirri huggun. Hann hafði þá í raun og veru e.kki trúað henni fyrir öllu. “Þannig megið iþér ekki hugsa, frú. Séra Grotfa vissi vei hvað hann gerði, og liann lét hall- maeJi annara engu ráða um gerðir sínar.” “Hvað eigið þér við? Eg hvgg að cnginn hafi haft óstæðu til að hal'lmæla manninum mín- um. ’ ’ j “Það er einmitt það, sem eg segi. Og nú vildi eg mega skýra það nánar fyrir yður. Séra Groth hafði til að bera óvenju-mikinn mannkær- leik. Hann leit ekki með lítilsvirðingu til fang- anna; hann ól og örvaði sómatilfinningu þeirra. Fyrir því varð liann auðvitað oft fyrir vonbrigð- um; því að þeir meun eru tid í fangelsum, eins og utan þeirra, er enga sómati'lfinningu hafa. ' En þetta er nú samt áem áður rétta leiðin. Hann afl- aði ,sér trausts. Þegar í fyrsti skifti, er hann kom í klefann til mín, kallaði hann mig Junggren, og það þótti mér svo vænt um. Aðrir nefndu mig aldrei annað en “nr. 76”, en hann ávai'paði mig réttu nafni. Og svo augnatillitið, sem ómögulegt var undan að víkja. Eg var sem sé stór-hreykinn af því, sem eg hafði aðhafst, svo að það var ekki um að tala, að eg iðraðist þess. Hann leið afar- mikla önn mín vegna — það gerði hann — en aldrei lét hann hugfallast. Jó, það væri löng saga, og' eg mundi naumast geta ,sagt hana, þótt eg reyndi; því að maður skilur það ekki sjálfur, livernig það atvikast, er manni verður algert hug- hvarf, svo að maður fyrirdæmir það, sem áður þótti 'sæmd að. — Hann leiddi mig til iðrunar, og eg dirfðist að vona, að syndir mínar væru mér fyrirgefnar. Og guð héfir þá ekki heldur slept af mér hendinni síðan.” Nú—, en það var ekki aðallega þetta, sem eg ætlaði að skýra yður frá. Það var svb undarlegt, að eftir að eg öðlað- ist frið við Guð, varð fangelsisvistin mér miklu óbærilegri en áður. Nú skildi eg tilgang hegning- arinnar; hún var mér nauðsynleg, til þess að eg gæti orðið að öðrum og betri manni. En að vera að halda mér í fangelsi eftir að Guð hafði fyrir- gefið mér, það fanst mér algerlega ótilhlýðilegt. Prsturinn samdi fyrir mig umsókn um, að hegn- ingartíminn yrði stjdtur. Því var neitað. Eg gat ekki haldist við. Það getur enginn ímyndað •sér, hve órólegur eg var, nema sá, isom sjálfur hdfir setið- innibyrgður í fangelsi. Dag og nótt braut eg heilann um það, hvernig eg gæti komist burtu; en mér virtust öll sund lokuð. Enginn vissi yfir hverju eg bjó; eg var taílinn spakur og viðfangsgóður fangi, einkum eftir hina áorðnu ^llgarfars-íbreytingu. En isvo opnaðist mér leiðin — svo að segja iyrirhafnarlaust. Það var haustkvöld, um klukk- an sjö. Niðamyrkur oig ægilegt óveður. Það var verið að kalka klefann minn, svo að eg hafði verið fluttur í annað herbergi. Það var auðsjáanlega ekki fangaklefi; stór stofa, með breiðum glugg- um og gisnir og grannir járnrimlar fyrir, sem auðvelt var að beygja. Þetta varð mér alt ljóst í sömu svipan, er fangævörðurinn var genginn burtu frá mér. Eg hafði varla eirð til að bíða unz dimt væri orðið. Þá skyldi annað hvort hrökkva eða stökkva. Það var eins og alt væri búið í hag- inn fyrir mig. Þrumuleiðarinn lá rétt niður með glugganum. Á honum rendi eg mér niður og náði fótfestu á dyraboga, sem lá yfir að húsþaki, nokkr- um álnum neðan við múrbrúnina. Það var kol- niða myrkur, og eg óvenju vöðvastæltur það kvö>ld. Eg veit ekki hvernig eg komst af þakinu og upp á múrinn. En þaðan var ekki nema eitt stökk niður á götuna. Myrkrið huldi hættuna — og eg kom'st niður heilu og höldnu. Eg' var sann- færður um, að Guð hafði leitt mi'g út úr fangels- inu, og eg er enn þeirrar skoðunar. Nú stóð eg þarna á götunni — í fangabún- ingnum. Ef nokkur sæi mig, yrði eg umsvifalaust tekinn. Engan einasta mann þekti eg í borginni, nema prestinn. Eg 'hafði ekki hugsað til hans áð- ur; nú fanst mér það eins og sjálfsagður hlutur, að eg yrði að leita hans aðstoðar. Eg vissi, að hann bjó í þriðja húsi til vinstri handar við fang- elsið; það hafði hann einu sinni sagt mér, er hann fór heim að sækja l)ók, sem hann vildi fá mig til að lesa. Eg fór heim í húsið, fann nafn hans þar á liurð, slökti gasljósið og hringdi dyrabjöllunni— í Guðs nafni. Vinntíkonan fór með mig inn í þessa stofu og bað mig að bíða, presturinn kæmi strax. Alt hafði gengið að óskum. Það var dimt, bæði í ganginum og stofunni. Það voru ekki liðn- ar fimm mínútur síðan eg tróð mér út á milli, járn- rimlanna, og nú var eg kominn hingað. Eg var móður, og eg hjartað sló svo hart, að eg heyrði •slögin. En mér fanst eg þegar vera kominn í örugga hafn. “Hver er þar?” spurði hann, meÖan hann var að setja ljóshjálminn á lampann; enn hafði hann ekki litið á mig. Eg hefi víst ekki svarað 'hónum, því að hann tók lampann og lýsti framan í mig. Hann hrökk aftur á bak, er hann þekti mig; eg heyrði glamra í hjálminum, svo skjálfhentur var hann. “Hvernig eruð þér kominn hingað?” “Það veit eg varla sjálfur,” svaraði eg, “en hér er eg. Eg fór rakleitt heim til yðar, því að eg þekki engan annan, er geti hjálpað mér að kom- ast burtu.” “Og það haldið þér, að eg muni gera!” Hann setti lampann frá 'sér og varpaði sér niður á stól. “Þér hljótið að vera orðinn vitstola, Junggren. Er yður það ljóst, ilwers þér krefjist af mér?” “Eg bið yður ekki annars en þess, að þér gefið mér einhverja fatagarma að fara í. Ferð- inni til landamæranna og varðmönnunum þar ætla eg sjálfur að sjá fyrir. Eg gæti aldrei fengið betri nótt en þessa.” “Þér skiljið mig efcki, Junggren. Þér heimt- ið að eg rjúifi embættisskyldu mína. Þér hefðuð alveg eins vel getað farið til umsjónarmanns fang- eteisins og beðið hann að lijálpa yður til að strjúka.” “Til hans ber eg ekkert traust, herra prest- ur.” Þá brá fyrir brosi á andliti prestsins. En það hvarf jafnskjótt aftur. Sannarlega var mér annað í hug, en að gera að gamni mínu; öll mín von var aÖ engu orðin. Mér fanst sem eg befði rekið mig á ókleifan farai’tálma, svo hai'ðlegt var augnaráð hans, er hann horfði á mig. Eg sletti mér niður á stól og þorði varla að líta á liann; en 'hann horfði stöðugt á mig. “Setjið yður niður,” mælti hann. ‘ ‘ Traust, segið þér. En sjáið þér það ekki, að það eruð þér, sem hafið herfilega misbeitt því trauisti, sem eg bar til yðar?” “Eg minnist ekki að hafa nokkru sinni lofað prestinum því að eg skyldi ekki reyna að strjúka,” svaraði eg. En hann sat við sinn keip. “Eg bar traust til yðar, Junggren; eg hélt að þér væruð búinn að gagnskoða málstað yðar og viðurkenduð, að refs- ing yðar væri makleg.” “Presturinn má ekki reiðast mér,” mælti eg, “en eg hélt, að Guð á himnum kærði sig ekki um það, að mér væri haldið lengur, þar sem hann hef- ir þegar náð að snúa mér á þann veg, sem hann vildi. Eg er líka þeirrar trúar, að eg geti þjónað honum betur út á meðal manna, en inni í fanga- klefanum.” Nú hugsaði hann sig um. “Junggren,” mœlti hann svo, “þér hiljótið að vita það, að eg er ekki skipaður embættismaður við fangelsið til þess að liðsinna föngum til að strjúka. Það er þvrt á móti bein skylda mín, að láta handsama yður aftur.” “Það gerir presturinn ékki.” “Hvers vegna komuð þér til mín Junggren? Eg hvorki má né get hjálpað yður.” “Ja — þá verð eg að biðja prestinn að af- saka, að eg hefi bakað yður þessi óþægindi. Það liggur þá ekkert annað fyrir mér, en að knýja á fangeisisdyrnar aftur, því að í þessum búningi kemst eg hvergi, — jafravel þótt eg slyppi yfir landamærin. Og að «tela — það get eg ekki.” Hann gekk fram og aftur um stofuna, mjög órólegur. Loks nam hann staðar við gluggann og studdi enninu við í-úðuna. Mér fór að verða það Ijóst, að hann vildi feginn hjálpa mér, en gat það ekki vegna stöðu sinnar, nema að heiður hans væri í veði. Eg heyrði, að hann mælti eitthvað fyrir munni sér; hann var víst að biðja Guð aðstoðar. Nei, eg mátti ekki freista hans. “Jæja, eg vona að presturinn sé mér efcki reiður,” mælti eg. Eg stóð rétt fyrir aftan hann. Hann sneri sér við. Yfirbragð hans bar vott um mikla geðshræringu. “Hvað ætlið þér fyrir yður?” spurði hann. “Eg ætla að fara.” “Nei, nei, farið ekki.” Hann gekk snögf að dyrunum, þar sem hann hafði komið inn, og lauk upp. “Lovísa” kallaði hann; en í sama bili nniimiiiHiii HlllKBIHIillHlillH'.BliilBIH'jl'Bl? lagði hann hurðina aftur og sagði við sjálfan sig: “Nei, til þess hefi eg engan rétt.” Eg heyrði að hurð var opnuð þar innan, en eg fékk ekki að sjá yður, frú, því að presturinn fór á móti yður og eg heyrði hann segja, að erind- ið lrefði ekkert verið—hann þyrfti yðar ekki. Já, það er ekki von að þér munið éftir Iþessu ,því að nú eru tuttugu ár síðan. Þér vissuð það ekki, að inni í stofu prestsins stóð ólánsmaður, sem ekki átti annars úrkosti, en að leita aftur á náðir fang- elsisins. ” ‘Haldið þér, að þér hefðuð'farið þangað aft- ur?” spurði frú Grotih; hún hafði ekki haft af honum augun meðan hann talaði. “Það var áform mitt,” svaraði hann, “því að eg sá hve illa honum leið. En það fór sem sé á annan veg. Unnið með- brosi. Eftir Moody. Það var árið 1872 einn sunnudag fyrir há- degi, að prestur ndkkur í Lundúnum sagði við miig: Gefið gaum að fjölskyldu þeirri, sem sit- ur á ’fremstu bekkjunum, svo skal eg segja yður dálítið um haná, þegar við komum heim. — Þeg- ar við vorum heim komnir, og eg hafði mint hann á loforðið, sagði hann: “öll fjölskyldan, sem eg benti yður á, er unnin með brosi.” — “Hvemig þá?” spurði eg. Hann sagði mér þá smásögu þessa: “Þegar eg eitt sinn gökk niður á strætið, sá eg litla stúlku í glugga einum. Hún brosti, og eg brosti líka, og svo kinfcuðum við kolli hvort til annars. Leið mín lá á bverjum sunnudagsmiorgni fram hjó húsi þessu. I næsta skifti, sem eg fór um og leit inn um gluggann, voru þar tvö börn í glugganum á sama tíma sem hið jfyrra sinnið. Auðsjáanlega áttu þau von á mér. En það fór alveg sem fyr, eg brosti og þau brostu, og svo kinkuðum við kolli hvort til annars. Svona gekk það hvern sunnudagsmorguninn eftir annan, að því viðbættu, að einlægt fjölguðu börnin í glugg- anum. En síðast, iþegar eg átti þar leið um, sá eg konu standa þar hjá þeim. Nú vissi eg varla hvað eg ætti að gera. Málið fór heldur en ekki að vandast fyrir mér. Eg þóttist vita, að það yrði talsverð vonbrigði fyrir börnin, að fá ekki brosið og kollakinkið.—En konan? Hvað skyldi hún hugsa,? Það var nú meira vandamálið. — En börnin áttu ekki að verða fyrir neinum von- brigðum. — Eg réð það því af, að brosa framan í þau öll, og 'kinka kolli til þeirra allra, og fá það svo borgað í sama varningi. Móðirin gat af ýmsum ástæðum ráðið, að eg mundi vera prestur, bæði af því eg fór þarna um reglulega á sama tíma á hverjum sunnudags- morgni, og þá ekki sízt af iþví, að eg bar biblíuna með mér. Næsta sunnudag kom allur iliópurinn á eftir mér, og fengu nú fulla sönnun fyrir Iþví, að eg væri prestur. Þau ’heyrðu mig prédika. Og þeim fanst, að það væri svo dæmalaust gott og fallegt, sem eg prédikaði, og sögðu foreldrum sínum,' að þau mættu ekki annað en að koma pieð þeim til að hlusta á mig. — Þegar prestur er góður og vin- gjarnlegur við barn, þá heldur það að hann pré- diki ljómandi vel. — En hvað vinahótin greiða vel veginn að hjörtunum! — En eg slkal ekki orð- lengja þetta moira en að láta þess getið, að fað- irinn, móðirin og börnin fimm fundu öll veginn til frelsarans, og tilheyra nú öll vorum söfnuði.” Unninn fyrir Jesúm með brosi! Hugsaðu dálítið um það. — Vér verðum að kosta kapps urn að nó hrukkunum af ennum vorum, og láta sjást bros á andlitum vorum. SMÁVEGIS. tJr Eðlilegur galdur.) Professional Cards DR.B J.BRANDSON 701 Olndsay Buildina Phone A 70*7 Office ttniar: 2—3 Hetmlli: 776 Vlotor St. *»hone: A 7122 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON 701 IJmlsay Buildlng Offioe Phone: 7067 Offfice ttnmr: 2—3 Heimili: 764 Viotor St. Telephone: A 7í>86 Winnlpeg, Man. n DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofílce: A 7067. ViStalflthni: 11—12 o* L—b.30 10 Thelma Apts., Homi Street. Phone: Sheb. 5811. WINNIPBQ, MAN. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman telenxkir jögtracDaigar Skrifatofa Room 811 MoArthur Bullding, Portage Ave. P. O. Box 1666 Phones: A6849 og 621* W. J. IJNDAI, & OO. W. J. Llndal. J. H. Ldndal B. StefAnsson. tiögfræSmgar 1207 Union Trust Bldg. Winnipe* P&. er einnig aC finna & eftirfylgj- andi tfmum og stöBum: Lundar — & hverjum mlövikudegi. Riverton—Fyrsta og þriBJa þrlöjudag hvers mánatiar Gii vli—Fyrsta og þrltSJa mií- vikudag hvers mAnaöar Dr. J. 0. FOSS, Íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma. Er aS hitta kl. 10-12 f.h. og 8-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 461 Boyd Bnllding Cor. Portage Ave. og Bdmonton Btundar ■érstaklsga berklasýkl og aBra lungnaajdkdðma. Br at) flnna 6 •krlfatofunnl kl. 11— 11 f.m. og kl. 1—4 c.m. Skrlt- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talaiml: Shar- brook 1151 DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Viðtalatími 4—6 og 7—9 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2768 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili Ste. 10 Vingolf Apts. Sími B. 7673 asaBasacssasssegsasasasax^Ksasasasaagsa: Arni Anderson, ísl. lögmaðnr í félagi við E. P. Garland Skrifstofa: 801 Electric way Chambers. Telephone A 2197 ARNI G. EGGERTSSON, tslenzkur lögfræðingur. Hefir rétt til að flytja mál baði í Manitoba og Sarkatohewan. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Vér leggjum aérstaka Aherxlu é aB selja meíöl eftir forskrlftum laekna. Hin bestu lyf. sem hsegt er aB 66, eru notuB elngöngu. Pegar þér komlB meö forskrlftina til vor, megiB ►ér vera vias um fft rétt þatS sem Iseknir- inn tekur til. COIjOIjECGH * oo Notre Dame Ave. og Sherbrooke M. Phonee N 7659—7659 Glftingalyfisbréf eeld A. S. Bardal 842 Sherbrooke St. Sclur líkkistui og annaet um útfarir. AUur útbúnaður aé bezti. Ennfrem- ur aelur hann al.konar minnievarða og legateina. Skrifst. talsimi Heimilis talsinii N 6.08 N 6607 Að skrifa stafi innan í egg. Fyrst þarf að búa til blek úr blekberjum, álúni og ediki, jafnt af hverju, og skrifa með því utan á eg'gskurnið stafi 'þá eður orð, sem sjást eiga innan í egginu; síðan er eggið lagt í sólar- liita og látið þorna sem bezt, og að því búnu er það harðsoðið í söltu vatni, við hivað allir staf- irnir hverfa. Vilji einhver senda kunningja sín- um egg þannig út búið, þarf sá er eggið er sent, ekki annað en brjóta skurnið utan af þvi; getur hann þá vel lesið letrið, sem þá sést utan á himn- nnni, sem er iunan undir skurainu, eða þá utan á flókanum.—Nokkrir brúfca iþá aðferð, að strjúka volgu vaxi nofckuð þykku utan á eggið, skrifa svo á það með hvössum steinstíl og hella svo ediki í stafamótin, en í því Ihafa óður átt að ligg.ja blek- ber tímakorn; með þessu á að láta eggið liggja nokkra stund áður en það er soðið. Með þessu móti sést einnig til stafanna innau undir skum- inu, þegar það er brotið utan af. M Að skrifa mynair eða bókstafi sem lýsa í myrkri. Maður þarf að kaupa í lyfjabúðinni dálítið af phosphor, (sem málfræðingar nefna ljósbera); ef skrifa á hvert heldur rósir, myndir eða stafi, þarf helzt að velja' sér dökkleitan pappír, og liengja hann strax sem búið er að sikrifa á hann í dimt hús, hvar þá sést glögt alt hvað á hann hefir verið skrifað eða pentuð; ef blásið er á hann, hverfur letrið um stund, en skýrist smásaman aft- ur; fari það þegar stund líður að fölna, þarf ekkjj annað en nudda það með hreinni hendinni, sýnist þei eins og lítifl hvítur rey'kur eða ljósgufa eimi af þvn. — Með þessu sama efni getur maður gjört sig mjög óttalegan, ef hann t. a. m. pentar hend- ur, andlit eða klæðnað sinn með því og sýnir sig svo í myrkri. J. G. SNÆDAL,. TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. *g Donald Stre.t TaUfml:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. . Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 Vér geymum reiðhjól yfir t«4- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sanu kvæmt pöntun. Áreiðaniefft verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre D&me Ave. JOSEPH TAVLOR LÖGTAK8MAÐUK liniinllia-'lala.: Bt. John 184. 8krl(atofa-TBta.: Main 7978 Tekur lögtakl baeCl húaaletguakuidlx. v.Cakuldlr, vlxlaakuldlr. AígrelClr »M aetn aö lögum íytur. Hkrlfstofa. «K6 Ma«n V erkatofn Tale.: A 6886 Heun. Tau.: A «384 G. L. Stephenson PLUMBER AlbiLonar imfmaffiMAhöld, avo aetn atraujám vfrm, allar tegöDéir al glöeum o« aflnka (betteria). VERKSTOFi: 676 HOME STIEET Giftinga 02 i i / Jarðarfara- 0*°m með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. 7Z0 ST JOHN 2 RING 3 ROBINSON’S BLÖMA-DEILD Ný blóm koma inn daffteffa. GMB- ingar og hátóöablóm sértaMoff*. Útfararblóm búin mo<5 (Uttue fyrirvara. AUs konar blóna Off frr á vÍASum tima. —í.leaiaká tOiaB i búSinni. Mrs. Revatzes rá&akena Sunnud. tals. A62M J. J. Swanson & Co. Verzla með laateignir. Sjá ur leign á Kúaum. Annast lán ». eldaébyrgSir o. H. Mt Parb Balkllng nxmtm A e*4*—A Mié Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Avp

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.