Lögberg - 06.04.1922, Page 8

Lögberg - 06.04.1922, Page 8
Blf. 8 LÖGBEKG, PIMTUPAGEÍNN 6. APRíL 1922 * Or Bænum. I JU * * * Hr. Olgeir Frederickssor. frá Glenboro kom snögga feríC til bæj- arins í vikunni sem leið, aðallega,! til að sjá bróður sinn Árna frá i Vancouver, sem var jþá staddurj hér. — Nýlega hefir sú frétt borist I hingað frá íslandi, aí látin sé | konan Valgerður Lárusdóttir, I Scheving, ekkja Gítsla heit. / bú- j fræðings Gíslasonar frá Bitru | í Hraungerðishreppi. Árnessýslu í á íslandi. Af nanum ættmenn- um lætur Valgerðar heitin eftir j sig heima á íslandi tvö börn, upp- í komin, Láru o-g Gisla, en hér í | Ameríku aldurhnigna móðir, j EÍínu Ögm'und'Sdóttir, Scheving,! og sylstir Láru. Eru þær mæðgur búsettar að Gimli, Man. 29 f. m. lést á almenna sjúkra húsinu hér í bæ Jóhann K. Háll- cjórsson kaupmaður frá Lundar, 46 ára gamall. Hann lætur eftir sig ekkju og sex börn, fjórar stúlkur og tvo drengi. Jarðar- förin fór fram að Lundar, Man., og var afar fjölmenn, því hinn látni var vel þeiktu^ og vinsæll. Séra H. J. Leo jarðsöng. Sökum ófyrirséðra forfalla gat laugardagsskóli Fróns í Good- Templarahúsinu, eigi orðið hald- inn síðastliðinn laugardag, en verður framvegis á sama stað og tíma fyrst umi sinn eins og áður var auglýst. Kennararnir. Takið eftirl Til sölu íbúðarhús mitt á Gimli með eða án hús'búnaðar. Gott verð — sanngjarnir skilmálar. Stephen Thorson. Síðasta fund sinn á þesisu ári, heldur íslenzka stúdentafélagið, á laugardaginn þann áttunda þessa mánaðar, á vanlegum stað og tíma. Stúdentar eru nú þar sem vegirnir skiftast — á gatnamót- um — í tvenrtum skilningi. jþeir ljúka nú bráðlega lærdómi sínum og þá liggja ieiðirnar í ýmsar og ólíkar áttir í heimi tíma og rúms. En tilgangur fundarins er að gjöra þeim mögulegt og ljúft að eiga þó samjleið í heimi andans, — að reisa þar vörður sem aldrei falla, tengjast böndum, sem aldrei slitna, svo að stúdentaféiag ið oikkar íslenzka sé lifandi og starfandi þó meðlimir þess virð- ist tvístraist og berast hér og þar í straumiðu lífsins. —: Við eig- um liika meðlimi, sem) standa á gatnamótum í sérstökum skiln- ingi þeir eru líka að kveðja, en þeir kveðja meir en hinir því bráð- um klæðast þeir nú rabíta skinn- um, en þau hita svo til höfuðsin3 að þeir halda að það ,sé kinda- skinn og kalla sig svo B.A.— peir sem útskrifast halda þrumandi ræður. pá talar fráfarandi for- seti en honum svarar forseti fyrir komandi ár. Aðal atriði er þó leikir, en að síðustu íslenzkt kaffi, en canádiskur ísrjómi. Eft- irfylgjandi er hin nýja stjórar- nefnd félagsins, sem nú tekur til starfa: Mr. B. E. Johnson forseti Miss Salome Halldórson v. forseti Mr. J. V. Sraumfjörð fjr. ritari Miss S. Davidson Vara skrifari Ritstjórar á árinu: Mr. E. Thorláksson, Miss G. Marteinsson, og Mr. P. Guttormsson. Mr. A. R. Magnússon skrifari Mr. G. Long skemtanaistjóri. R. A. Magnússon ritari. Offur. Mér finist ekki nema rétt, að láta vita opinberlega, hve rrrikið var gefið til hinna nauðstöddu i Evrópu, í Fyrstu lút. kirkjunni síðasta sunnudag. Offur þetta hafði ekki verðið auglýst nema að eins í kirkjunni sunnudaginn á undán, svo ekki getur maður sagt að mikið hafið verið lagt að fólki til að • gefa þessu þjáða fóki í Evrópu. pó urðu samskotin $80,87 og sýnir það fúsleik fólks | að hjálpa og hjartagæsku þeiss gagnvart þeim, sem í óhamingju rata. Gjöfin er við hæfi góðs og kristins safnaðar og er eg af hjarta þakklátur fyrir hluttöku fólks í þessu offrt. Eg veit að eg má treysta á þetta sama fólk í sambandi við söfnuðinn að það sjái honum borgið. Með bestu þökk Alb. Johnlson, féhirðir safnaðarin3 2. hefti Rökkurs er komlið út og hefir það að færa þrjú ljóð; “Á förum,” Matthías Jochumslson; “Mannsöngur” “Er það ekki skrít- ið” “Endurminning um Norð- mann” og “Frægðarþrá” saga eftir Clive Holland. Verð þessara hefta er $125 um árið, tólff hefti, en 25 cent í lausa sölu. Hátíða-gpðsþjónustur fara fram á páskadaginn á Langruth kl. 11, f. m. og á Big Point á vanaiegum tíma. — Hjálpumst öll að með söng og ræðu að gera stundir þessar uppbyggilegar og bless- unarríkar — Umtalsefni: Máttur y * _ upprisu JeSú Kriats. Virðingarfylst S. S. Christopherson. Góð vinnukona óskast á lítið heimili (2 börn og 3 fullorðnir) við létt starf. — 766 McDermot. Talsími A-9292. ili kemur þjónninn ímynd hins kristilega kærleika og réttvísi til þess að hreinsa það og frelisa. Sjö persónur koma fram í leikn- um og eru hlutverk flestra þeirra ervið. pjónninn á iheimilinu er eitt af hinum erfiðustu hlutverkum, það krefst, að sá er með fer, sýni djúpa hluttekning í kjörum ann- ara, kærleiksríkt viðmót, festu í áformi eins mikið meö látbragði sínu, eins og með því sem /hann segir. Hr. Ólafur Eggertsson leikur þetta hlutverk og þó hann skorti ýmislegt til að ná takmarki því, sem skáldið vill sýna, því slikt er ekki á margra færi, þá tekst honum fremur vel að sýna hið rólega jafnaðargeð, og hina hógværu framgöngu þjónsins. Hitt aðal hlutverkið í leiknum, — hinn ógæfusama bróðir prests- ins og þjónsins, sem líka er þekt- ur undir nafninu biskupinn frá Benares, leikur hr. Christopher Johnston og gjörir það prýðisvel með köflum og talar íslenzku skýrt og greinilega þó hann á unga aldri hafi farið burtu frá ís- lendingum og hafi dvalið lang- vistum á meðal enskra. Vilhjálm prest leikur G. T. At- halstan og gerir það fremur vel, að minsta kosti að því er hina ytri hlið prestsembættisins snert ir. Hann kemur vel fyrir og er nettur á leiksviði. Frú hans Mörtu’, leikur ungfrú Emelía Borg og fer víða vel með, en leikur hennar væri áhrifameiri ef hún liti ek'ki ejns unglega út á leik- sviðinu og hún gerir. Bróður- dóttur og uppeldisdóttur þeirra presthjónanna — dóttir Roberts, leikur ungfrú Anna Borg og sýn- ir skarpan skilning á hlutverki 'sínu, — Anna leikur sitt hlutverk .vfirleitt vel. Biskupinn frá Lancashire, sem bæði þjónar guði og mammoni, leikur hr. Friðrik Swanson. Gerfi það sem hann hefir valið sér er ágætt, en fjársýslumiálin láta Swanson ekki vel, og yfir- biskupsembættinu þarf að fylgja myndugleiki, sem honum er að líkindum ógeðfeldur. Undir-þjón sem Rodgers heitir, leikur Óskar Sigurðsson, er það fremur lítið viðfangsefni sem óskar leysir sjálfsagt fullvel af hendi, þegar hann venst við það. Fyrst kvöldið var hann stirðlegur bæði í. máli og snúningum. Þegar tekið er tillit til þess að leikflokkurinn haf<)i að eins átta daga til þess að æfa leik þenna, -þá er óhætt að segja að -hann hafi teki-st um'von- ir fram. Leikur þessi verður sjálfsagt leikinn aftur hér í I Winnipeg þegar leikflokkúrinn ! kemur úr ferðum sínum um ís- lenzku bygðirnar. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag WANOft HAWLEY í “The Snob” One Big Laugh Föstudag og Laugardag Dorothy Dalton and Kndolph Valentino “Moran of the Lady Letty” and It’s Great Mánudag og priðjudag ‘Saturday Night‘ Til sölu hálfa mílu frá Gimli, ágætt íbúð- ar hús 26X28, með nýju “furnace” fjós og geymsluhús, 19 ekrur af Iandi sem gefa af sér 20' tonn af heyi. petta er -þægileg bújörð fyrir þá sem lítið vilja hafa um sig. H. O. Hallson, Gimli. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýDa Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þa bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Aitplj'íince Department. WinnipegEiectricRailway Co. Notre Daine 06 Albert St.. Winnipeg j\Sur-Shol "JVeVerFaiZs Vinnukonu vantar nú þegar sem er hæf í öllum hú-sverkum. Lysthafendur snúi sér til’ T. E. Thorsteinsson 140 Garfield Str. sí-mi Sher. 6050. Aðgerð húsmuna. A-thygli skal dregin að vinnu- stofu Krist.jáns Johnsonar, 142 Mayfair Av-e., Winnipeg. Hann er eini íslendingurinn í borg- inni, s-em annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins o-g nýja. — Látið -landann njóta viðskifta yðar. S>mi F.R. 4487. Til sölu. Ágætt hús á góðum stað { St. James-, sex stór herbergi. Vatns- hitun í fyrirtaks góðu stand;. Lóðin er 50x155 öll gyrt og ræktuð. Verð $7500,00, 2500,00 niður borg- un. Ritstjóri vísar á. Samsþot í styrktarsjóð Nat. Lutheran Council til líknar og viðreisnar starfs í Norðurálfunni: Ónefndur vinur í Selkirk. Man. $5,00; safnað af Mrs. S. Egilson, Vancouver, $10,00. Finnur Johnson. . .Wonderland. Til iþess að geta hlegið, þarf. ekki annað en sj-á Wanda Hawley og Walter Hier, miðviku og fimtu- dagin á Wonderland í leiknum “The Snob”. Föstu og laugar- dag má sjá Dorothy DaPon og Rudolph í “ Moron of the Lady Letty”. Opinn almennur fundur fyrir m#nn og konur, sem eru verzlun- armálum hlyntir, verður haldinn föstudagskvöldið 7. apríl I West End Labor Hall, á Agnes St. milli Sargent og Ellice. Aðgangur ókeypis, engin samskot. — Fjöl- mennið. * Pjónninn á heimilinu. pessi nafnkunni leikur eftir Charles R. Kennedy í íslenzkri þýðingu eftir Dr. Sig. Júl. Jóhann- e.sison, var leikinn í Goodtemplara- húsinu í Winnipeg á föstudags- kvöldið var fyrir fullu húsi. Ilvað svo sem sagt verður um leikmen-skuna á meðal íslendinga í Winnipeg í yetur, þá er eitt víst og það er, að þeir sem fyrir þeim stóðu eiga -þakkir skilið fyr- ir val sitt á ritunum. pessi leikur' “The Servant in the Houise,” eða eins og það hefir verið íslenzkað “pjónninn á heim- ilinu,” er fagur og áhrifa mi-kill, þó hann komi illa við kaun þeirra sem hafa kristindóminn að yfir- drepsskap. — Leikurinn fer frarn á prestsetri á Englandi, iþar sem fólk þjónar bæði guði og mamm- oni og girnd sinni. Á það heim- FUNDUR. verður haldinn í þjóðdæknisdeild- inni FRÓN næstkomandi mánu- daskvöld á venjulegum istað og tíma. Að loknurn fundarstörf- um, verða umræður, söngur og upplestur. Funduim í FRÓN fer að fækka úr þessu, og þets I vegna er um að gera að sækja vel j þá fáu sem eftir eru á yfirstand- ! andi árstíð. Til sölu nokkur “mixed farming” úrvals 1-önd, í beztu búnaðarsveit í Mani- 1 toba, þar sem ekki tíðka'st: hagl- 'sláttur, fellibyjjir, óiþurkatíð, sanddrífur, moldrok, engisprettur, i gohfers, eða ónýtur jarðvegur. Sem framleiðir korn, hey, timbur, korðvið, pósta, garðmat, nautgripi, fugla og fiskin úr vatninu. — Skrifið G. S. Guðmundsson, Árborg, Man. Rjómi óskast! Vissasti vegurinn er að senda rjómann til “The Manitoba Co-operative Dairies”, sem er eign bænda og starfrækt af bændum. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844-846 Sherbrooke St. ; Winnipeg, Manitoba AJex. McKay, Manager Gjafir Til Betel .... H. O. Halfson Gimili .... $ 5,00 Vigfús porsteinsson Gimli 5,00 Framhaldsöfnun kvenfé- lagsin Framsókn á Gimli: ÁJsbjörn Eggerts-son ...... 1,00 Mrs. D Lee Gimli, ......... 1,00 Mr. J. S. Sigurðsson Wpg. 20,00 Ónefndur í þriðja sinn, 100.00 Mrs G. Elíasson, Árnes 8 pund smjör. Innilega iþökk fyrir gjaf- irnar. J. Jóhannesson, féhirðir . 675 McDermot Wpg. Fáið sem mestan hagnað af kúnni. með því að senda R J Ó M A N N beint til Canadian Packing Co., Ltd., Winnipeg Reynsla þeirra t 59 ár er beztu meðmælin Rétt Vigt ^ llétt Prófun 24 klukkustunda þjónusta. The Unique Shoe Repairing 660 Not re Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaSri skóaðgerSir, en á nokkr- um öSrum stað I borginni. VerS einnig lægra en annarsstaðar. — Fijót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “Afgi’eiðsla, sem segir sex” 0.1 KLEINFELD Klæðskurðarmaðnr. Föt hreinsuS, pressuð og sniðin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. IiOðföt geymd að sumrinii. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. AVinnipeg Lafayeíte Studio G. F. PENNT I/jósmyndasmiður. Sérfræðingur 1 a5 taÁa hópmyndir, Giftingamyndir og myndir af heil- um bekkjum skólafólks. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Winnipeg =Si Lækning við kvefsótt og Iungnabclgu. Þetta er eina aðferðin, sem reynst hefir framúrskarandi vel og hefir bjargað Hölda mannslífa, eftir að læknar hafa engu getað til leiðar komio. Meðal þetta hefir verið notað í meira en 6,ooo tilfellum, sem öll hafa hepnast. Er einnig mjög gott við hálsbólgu, kverka-sárindum, höfuðþyngslum og brjóst- sjúkdómum. Gegn móttöku $3.00, verður flaska af þessu ágæta meðali send hvert sem vera vill. Flaskan nægir vanalega við tvö eð^i þjrú sjúkdómstilfelli. Dr. W. S. SwankChemical Co. Ltd. Room 20 Industrial Bld. Winnipeg, Manitoba. Leikfélag Íslendínga í Winnipeg leikur hinn góðfræga leik Þjónninn á Heimilinu (“The Servant in the House”) eftir CHARLES RANN KENNEDY ÁRBORG — J?riðjudaginn 11. apríl. VfÐIR — Miðvikudaginn 12. apríl. RIVERTON — J7riðjudaginn 18. apríl. GIMLI—Miðv.dag , 19. april. AS'gangxir fyrir fullorðna 75c, börn innanl2 ára 25c. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE. DRAIN TILE , FLUE LINING Tals • • A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hili, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti- freeze o. s. frv. Wilson Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor- Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h. Efnaður bóndi, sem flytja ætl- ar til Winnipeg og kaupa sér þar fasteign, ætti að skoða húsið að 724 Beverley srtæti. pað hefir tíu herbergi og stendur á 75 feta lóðarbletti. Nægilegt pláss fyrir tvö hús í viðbót. Fónn N7524. Arni Eggertson 1101 McArthur Bidg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON tVINNlPEG’’ Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Norvegian AmericanLine Skip fara beint frá Ne.w York til Bergen—Einnig betnar ferð- ir frá Bergen til íslands. Sigla frá New York Bergensfjord .... 28. apr. Stavangerfjord .... 19. maí Bergensíjörd 9. júní Stavangerfjörd 30. júní Ágætis útbúnaður á öllum far- rúmum og nýtízkuskip Frekari upplýsingar fást hjá HOBE & CO. G.N.W.A. 319 2nd Ave., South Mirineapolis - Minn. eða P. M. DAHL, S.S. Agency 325 Logan Ave. Winnipeg Phone A 9011 Winnipeg Brick Company Limited Verksnliðjueigendur og kaupmenn — verzía með — SKRAUT-GRJÓT og ALGENGT GRJÓT Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti í steypulím o. s. frv. Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust. Phones F.R. 700—701 The Dowse Sasb & Door Co. Ltd. —Búa til og Verzla með — Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla. Úrval af hörðu og mjúku timbri — Hringið N 1156 — KDREEN Innibeldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur bægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt bármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar i einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada “A SUR-SHOT” BOT and WORM REMOVER Eina meðalið er drepur Bots t hestum. Sérfræðingar segja , að flest slík meðöl ihafi reynsl gagnslítil. Aftur á móti ei “Sur-Shot” óbrigðult. Stærðir á $5 og $3, ásamt áhaldi og leiðbeiningu. Fáist það ekki í nágrenn- inu, sendum vér yður það gegn fyrirfram borgun. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annaist um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum 'svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 handa börnum, unglingum og fullorðnum FRANK R SELUR E LÍFSÁBYRGÐ D R I ( K S Ánægjuleg viískifti, 0 N Skýrteinin gefin út svo að |X þau hljóða upp á hinar sér- stöku -þarfir hvers eins. Trygging, þjónusta. FRANK FREDRICKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A1881 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyririigfj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími SEær. 1407. CANADIANiJn . PACIFIC QC5AN ,6^^; y. SÉRVICES Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 sm&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestír Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smáleatir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýaingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Aþan, Killam and McKay Bldg. | 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limtted 309 Cumberland Ave. Winnipeg Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvtí er bezt að fóna Fása ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str., Tals. Sh. 2856.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.