Lögberg - 01.06.1922, Blaðsíða 5
LÖGHEBG, FIMTUDAGINN l.JÚNÍ 1922
bLs. 5
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameSaliC. Lækna og gigt.
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd.. Toronto, Ont.
séu til verra en einskis.
Af því, sem sagt hefir verið,
skal eg þó eldci eggja til nýrrar
lántöku, úr því sem komið er. Og
þá skoðun mína byggi eg á því,
að útlit um sölu afurða fer yfir-
leitt batnandi, eins og siðar verð-
ur vikið að.
II.
Flestir þeir, sem um fjárkrepp-
una ihafa ritað og rætt, hafa lagt
aðaláhersluna á sparnaðinn.
Sparnaður er að vísu góður, og
sjálfsagður, en því ber ekki að
gleyma, að hann er aðeins önn-
ur hlið þessa máls, og sú neikvæða
Framleiðslan er jákvæða hliðin,
og á hana hefir mér ávalt virst
lögð of lítil áhehsla. Sparnaður-
inn er tvíeggjað sverð, sem má
misbeita, og enda einatt misbeitt
t. d. með því að skera við negl-
ur sér það, sem verða til eflingar
framleiðslunni.
Allir eru sammála um það, að
embættabákn landsi^s sé þjóð-
inni of þungur baggi. Oldcar fá-
menna þjóðfélag rís ekki undir
slíkri yfirbyggingu, enda mun
slíkt vera eins dæmi í öllum
iheiminum, um jafnfámenna þjóð.
En stofnun nýrra embætta og
bitlinga, að meira eða minna leyti
ónauðsynlegra, veldur gáleysi
þingsins á undanfarandi árum.
það er hægra að stofna embætti
en leggja þau niður. það er hægra
að hækka laun en lækka. í þessu
sambandi má benda á það, að
dýrtíðaruppbót til embættismanna
er lögbundin til ársins 1925, og
verður ekki haggað. Svo gekk al-
þingi árið 1919 frá því.
J>ó að sjálfsagt sé að sýna
sparnað í útgjöldum til starfs-
manna landsins, ekki síður en á
öðrum sviðum, þá er það oftast ó-
kleift nema að brjóta gildandi
lög eða með því að ganga nærri
sóma þings og þjóðar.
pað mun yfirleitt reynast erf-
itt að breyta um þá embættaskip-
un, sem nú er í landinu, nema
með miklum undirbúningi og ná-
kvæmri rannsókn á öllu heildar-
kerfinu. Til bráðabirgða neyð-
umst við til að halda framleiðslu
landsins í horfinu. Takist það
ekki, ásamt skynsamlegum sparn-
aðarráðstöfuim, þar sem því verð-
ur við komið, er ekki önnur leið
en að losna við útgjaldabáknið
með byltingu.
III.
Alvarlegasta afleiðing fjár-
kreppunnar er lömun framleiðsl-
unnar, sem aftur á rót sína að
rekja til kjarkleysi manna og ó-
trú á öllum framleiðslufyrir-
tækjum, enda hefir stöðvun lána
o g getuleysi bankanna ráðið
þar miklu um. Menn hafa talið
sér og öðrum trú um, að fram-
leiðslan borgaði sig ékki. En
þetta er ekki rétt. Að vísu getur
verið, að einstaklingar tapi í svip-
inn, en það er gróði fyrir þjóð-
ina 1 heild sinni, að framleiðsl-
an gangi sem greiðast.
Á slíkum tímum sem nú, er
hættulegast að leggja árar í bát,
gefast upp, 'hætta að framleiða
Nú reynir mest á dug og áræði.
Nú er að draga seglið við hún og
láta skeika að sköpuðu. öllu er
borgið, land er fyrir stafni. Full-
víst er, að sjávarframleiðslan,
sem er ^langstærsti útflutnlngs-
liðurinn, iberi sig á þessu ári, ef
engar breytingar verða á mark-
aðsherfum, sem vonandi ekki
verður. En það hefir aftur, að
minsta kosti víðast hvar á landinu
þau áhrif, að landbúnaðarafurð-
irnir 'hældca innanlands.
En, því miður, er útlitið ekki
eins gott, sem stendur, um sölu
landbúnaðarafurðanna. pó er bót
í máli, að ‘bændur hafa góð tök á
að framleiða til egin þarfav— búa
að sínu, — en það tel eg hinn
besta og viturlegasta sparnað.
Bændum er opin leið til ýmsra
bjargráða í þessu efni. peir geta
í mörgum sveitum aukið gárð-
rækt, þeir geta tekið upp fráfær-
ur, sem eg tel hyggilegt í flest-
um sveitum, sérstaklega þó, ef
kjöt heldu áfram að lækka. Og í
sambandi við fráfærurnar gæti
og ástæði verið til, að endurreisa
rjómabúin. pá má heldur ekki
gleyma hinum íslenska gráða-
osti, sem líkindi eru til að verði
ein af lyftistöngum landbúnað-
arins í framtíðinni.
Og svo að endingu:
Leiðin út úr fjárkröggunum er
að spara, búa að sínu, og fram-
leiða, en umfram alt að framleiða.
— Tíminn.
Alþýðuskólar í Svíþjóð.
Eftir
Freystein Gunnarssoo.
I.
“Ekki verður bókvitið í askana
látið”. Svo segir gamalt máltæki.
sem alþýða manna hefir fram á
þennan dag haldið dauðahaidi í
og trúað á, þótt frekar megi
segja, að það sé öfugmæli en
sannmæli. Nú á siðustu tímum
hafa líka flestir orðið að játa
það, nauðugir viljugir, að bók-
vit er nauðsynlegt, jafnvel þeim,
sem ekki gera aðrar kröfur til
lífsins en þær, að hafa nóg til
hnífs og skeiðar. En sú var tíðin
bæði heima á Íslandi og í öllum
öðrum löndum að aðeins örlítill
hluti ‘þjóðarinnar átti kost á bók-
legri mentun. Skólar voru til að
byrja með ekki öðrum ætlaðir
en 'heldri manna börnum og em-
bættismannaefnum. Mjög snemma
á öldum hafa menn sögur af svo-
nefndum æðri skólum og lengi
fram eftir eru það hinir einu
skólar, sem kostaðir eru af rík-
inu eða almannafé. öll alþýða
manna varð aftur á móti að
ALLA LEID TIL
KYRRA HAF- STRA NDAR
GEGNUM
Canadisku Klettaíjollin
Alveg sérstakt tækifæri til aS sjá Vestur-Canada
og Kyrrahafs-ströndina undir þægilegum kringum-
stæ'Öum og meC minnl kostnaði en venjulega.
SJERSTÖK LEST pessi lest í sambandi við
FER FRA WINNIPEG G.T.P. STEAMSHIP
30. Júní kl. 11.30 frá Prince Rupert 0. Júli
Stanzað verður á eftirfylgjandi stöðum:
Watrous, Saskatoon, Wainwright, Edmonton, Jasper, Mt.
Robson, Prince George, Kitwanga, Terrace, Prince Rupert,
Vancouver, Victoria, Seattle.
ÞÉR GETIÐ KOSIÐ UM LESTIR TILBAKA
Fi’ekari upplýsingar gefur XJmboðs-
boðsmaður Canadian National Railway
eða skrifið
W. J. QUINIjAX, District PipssoiiKor Agent WINNIPEG, J(A.\.
Canadian National Railiuaqs
sJ
ganga út í lífið undirbúnings-
laust að því leyti. Fræðsla í heima-
húsum, auðvitað mjög misjöfn og
víðast ófullnægjandi, auk þess
aðhald til vinnu, oft meira en
góðu hófi gegndi, var eina vega-
nestið sem alþýðan fékk. Sjálf-
sagt þarf ekki meir en meðalskörp
jafnaðarmannsaugu til að sjá mis-
rétti það, sem hér hefir átt sér
stað um langan aldur. Enda hafa
menn rekið í það augun fyrir
löngu, og margt og mikið hefir
verið gert nú á síðustu tímum til
að eyða misrétti þessu, þótt það
eigi langt í land, að fullur jöfnuð-
ur komist á.
Fyrsta sporið sem stigið er í
þessa átt er stofnun almennra
barnaskóla, þar sem öllum eru
lagðar sömu skyldur á herðar og
um leið veitt sömu réttindi. 1
öllum siðuðum löndum er það spor
nú fyrir löngu lagt að baki. En
betur má ef duga skal. pað hafa
líka allar helstu menningarþjóð-
ir séð. Oð nú á síðustu árum hef-
ir hærri alþýðumentun, sem eg
svo nefni, tekið stórum framför-
um. Á Norðurlöndum hefir hún
á síðustu áratugum átt marga og
góða talsmenn og hefir þeim orð-
ið næsta mikið ágengt, þrátt fyr-
ir blindni og mótþróa bæði æðri
og lægri stétta á ýmsum sviðum.
í því sambandi skal eg minna á
lýðháskólana dönsku, sem unnið
hafa meira gagn en nokkum get-
ur grunað, sem ekki hefir kynst
iþeirri starfsemi af sjón og reynd.
peir eru nú yfir 70 og starfa
margir hverjir bæði sumar og vet-
ur með mjög mikilli aðsókn. Að
vísu mætti margt að þeim finna,
en hér skal ekki frekar út í þá
sálma farið. ipá eru í Noregi
margir lýðháskólar með líku sniði
og hinir dönsku, auk þess kristi-
legir unglingaskólar og fylkis-
skólar. Allir þessir skólar eiga
sammerkt í því, að 'þeir eru að
miklu leyti kostaðir af ríkisfé,
iþótt flestir séu eign einstakra
manna eða félaga, að undanskild-
um* fylkisskólunum í Noregi, sem
’eru ríkiseign. peir veita almenna
mentun án tillits til þess, hvaða
lífsstarf nemendurnir ætla að
velja sér. Undantekning frá þeirri
reglu eru þó bændaskólarnir
dönsku, sem starfa með lýðhá-
skólasniði og teljast til þeirra.
pessir skólar standa öllum opnir
án þess þó að nokkrum sé gert að
skyldu að sækja þá. En sífeld og
aukin aðsókn sýnir best, hve iþörf-
in er rik.
Hér í Svíþjóð hafa einnig um
langt skeið starfað slíkir almenn-
ir unglingaskólar. Lýðháskóla-
hreifingin danska brast fljótt
yfir til Svíþjóðar, og árið 1868
voru þrír fyrstu lýðháskólarnir
■stofnaðir hér. 'Nú starfa eitthvað
um 50 lýðháskólar. En eftir því
sem tímar liðu hefir danska fyr-
irmyndin meir og meir mist gildi
sitt og stafssvið og fyrirkomu-
lag er nú að mörgu leyti frá-
brugðið því, sem tíðkast í Dan-
mörku. Ymsir fleiri unglingaskól-
ar ihafa einnig starfað hér í Sví-
þjóð um langt skeið.
En auk þessa hafa Svíar nú ný-
lega stigið stórt spor fram fyrir
nágranna sína, Norðmenn og Dani
til aukningar og eflingar almenn-
ri alþýðumentun. par með á eg
við stofnun almennra fram'halds-
skóla, sem taka eiga við af barna-
skólunum og skal öllum gert að
skyldu að sækja skóla þessa.
og 'hamhlaupum tekið fleiri en risið upp á víð og dreif og á ýms-
ekki færri í sína þjónustu nú á J um tímum, alt eftir því, sem
síðustu fimm árum. En um leið og þörfin krafði í þáð og það skiftið.
vélaiðnaðurinn óx hefir handiðn-1 Afleiðingin er sú, að alt innra
aðurinn minkað að sama skapi. J samhengi vantar. peir bæta ekki
Margar greinar hans hafa með hverjir aðra upp, ef svo mætti
öllu horfið inn í vélaiðnaðinn. I segja. Eru í rauninni ekki ann-
Jarðyrkjan, sem áður var aðal- j að en molar og brot í stað þess
atvinnuvegur Svía hefir einnig að vera ein samfeld heild. Auk
fengið skæðan keppinaut, þar sem þess er kenslan í mörgum þess-
stóriðnaðurinn er. pví til sönn-
unar má benda á, að fyrir 40—50
árum voru nálægt þrír fjórðu
landsbúar jarðyrkjumenn, en nú
ekki helmingur. prátt fyrir þetta
hefir jarðyrkjunni farið fram.
Bætt áhöld, auknar vélar og ýms-
ar endurbætur á vinnuaðferðum
hafa valdið stórframförum á því
sviði, og þar með vegið upp á móti
því, sem jarðyrkjan hefir mist af
vinnukrafti yfir til stóriðnaðar-
ins. En þessi vélahjálp, sem jarð-
yrkjan hefir þegið, leiðir aftur fil
þess, að hún verður iðnaði og
verslun háðari en hún áður var.
Og það sama er að segja um aðra
atvinnuvegi. Áhrif vélaiðnaðarins
ná yfir alt. Allir atvinnuvegir
landsins verða meira og minna
hverjir öðrum háðir innbyrðis og
um leið vex samkepnin. Að því
styðja líka auknar og bættar sam-
göngur að miklum mun.
En afleiðingin af þessu öllu
saman verður sú, að gera verður
hærri kröfur til hvers einstak-
lings bæði um verklega þekkingu
og hagsýni í fjármálum. En um
leið. og þær kröfur aukast, verð-
ur það blátt áfram lífsskilyrði,
að geta uppfylt þær. peir sem
dragast aftur úr eru dauðadæmd-
ir. \ ’ .
En nú ber þess að geta, að un>
leið og vélaiðnaðurfnn fær yfir-
tökin, verður það margfalt erfið-
ara fyrir einstaklingana að afla
um skólum orðin úrelt og ful'l-
nægir ekki kröfum nútímans. Enn-
fremur ná skólar þessir alls ekki
inn á mörg af stærstu sviðum at-
vinnuvega nútímans. Síðast en
ekki síst skal þess getið, að þeir
hafa alls ekki verið skylduskól-
ar. pað má því svo segja, að rík-
ið hafi látið uppeldi æskulýðsins
afskiftalaust eftir að barnaskóla-
fræðslunni lauk.
Fyrir löngu hafa menn séð á-
galla þá, sem hér um ræðir, og hef-
ir stjórnin skipað ýmsar nefndir
til að ráða fram úr þessum vanda
málum. Árangurinn af þessum
nefndarstörfum varð svo frum-
varp það, sem stjórnin lagði fyrir
ríkisiþingið 1918 um teið stofna
skyldi, í samfeldu kerfi yfir land
alt, framhaldsskóla, er veiti ung-
ingum, sem komnir eru af barna-
skólaaldri, bæði verklega og bók-
lega þekkingu.
Frumvarp þetta var með mjög
litlum breytingum samþykt af
báðum málstofum þingsins með
óvenjulega miklum atkýæðafjölda.
Skal nú hér á eftir ger nokkur
grein fyrir skólum þessum og
skipulagi yfirleitt.
III.
Um ytra skipulag skóJanna
skulu hér tekin fram eftirfar-
andi atriði úr reglugerð þeirri.
1). í hverju fræðsiuhéraði skal
sér þeirrar verklegu þekkingar, stofnaður einn framhaldsskóli,
sem með þarf. Áður réðist lærling- ] eða fleiri ef þörf krefur, seon
urinn til handiðnamannsins og skylt er að sæki allir .þeir ungl-
lærði þar iðn sína frá upphafi til ingar, sem lokið hafa barnaskóla-
enda. Slíkt getur naumast átt sér1 prófi eða á annan hátt hafa öðlast
stað, þar sem um vélaiðnað nú-1 samsvarandi þekkingu. pó geta
tímans er að ræða. Annar og meiri tvö samliggjandi fræðsluhéruð,
undirbúningur og nám verður að að fengnu sérstöku leyfi, komist
koma þar til.
En það er víðar en á verklega
sviðinu, sem maður rekur sig á á-
af með einn sameiginlegan fram-
haldsskóla.
2).Lágmark kenslustundafjölda
hrif iðnaðarins á uppeldismálin.' í framhaldsskólum þessum skal
Hið siðferðilega uppeldi hefir vera 360 stundir alls, hámark
Heilbrigðis sápa
Lb a
þá af eigin fé það sem á vantar þeirra
launin.
Með þýí ákvæði, að v nslan,
, ,, , t var það áður tekið fram, að til þess
skuli fara fram a oðrum tinia dags ’ .
í sambandi við skólaskylduna
er ætlast, að unglingarnir gangi
framhaldsskólann þegar að
afloknu venjulegu barnaskólanámi
einnig færst úr hinum fyrri
skorðum sínum. pau ibönd, sem
tengja æskulýðinn við heimilið
eru ekki eins traust og áður var.
pess gætir þó mest í verksmiðju-
bæjum, þar sem foreldrarnir oft
og einatt eru að heiman alla daga.
Uppeldi í heimahúsum getur þar
naumast átt sér stað. par við bæt-
ist, að sá tíðarandi, sem nú ræð-
ur, þar sem svo hátt er haft um
persónufrelsi og fleira þess hátt-
ar, mun heldur auka mótþróa
æskulýðsins gegn iþví að þýðast
'handleiðslu og hlýða ráðum sér
eldri og reyndari manna.
Loks hafa ýmsar stjórnarfars-
legar breytingar, svo sem aukinn
kosningarréttur 'og fleira, gert
sitt til þess að skerpa verður
kröfurnar til allra dinstaklinga
þjóðféiagsins bæði um þekkingu
og mentun yfirleitt.
Að öllu því, sem hér hefir ver-
ið lauslega drepið 'á, ætti þá að
vera Ijóst, að hér verður ekki hjá
því komist, að hið opinbera eða
ríkið" taki í taumana og leggi
fram ríflegan skerf til uppeldis
og andlegrar og verklegrar þrosk-
unar æskulýðsins.
Skal hér nú gerð stuttlega grein
ISkal eg nú hér á eftir leitast fyrir því, hvernig hið opinbera
við að gera grein fyrir tildrögum
þessa skólamáls og tilgangi og
skipulagi skólanna i heild sinni.
II.
Áður en eg kem að ákvæðum
þeim, sem samþykt voru á rík-
isþingi Svía árið 1918, ákvæðum,
sem af sér leið^ merkar og mikil-
vægar breytingar á alþýðument-
un þeirra, skal eg fyrst fara ör-
fáum orðum um framþróun þá og
umbreytingar þær, sem fram hafa
farið hér á ýmsum sviðum þjóð-
félagsins á undanförnum árum.
pangað eiga umbótakröfurná'r rót
sína að rekja, og með sérstöku til-
liti til þessara framfara og breyt'
hefir fullnægt kröfum þessum, og
þá um leið, hvernig sakir stóðu
fyrir umbótina 1918.
Fyrst er þess að geta, að barna-
skólarnir hafa á síðustu áratug-
um tekið sífeldum framförum.
Síðan 1916 má segja, að hvér
nefndin hafi tekið við af annari
að fjalla um þau mál. Margar til-
lögur um breytingar á reglugerð-
um skólanna og kensluáætlunum
hafa komið fram; og loks hefir
nú fyrir rúmu ári verið samþykt
almenn kensluáætlun fyrir alla
barnaskóla ríkisins. Er þar komið
samræmi á kensluna og öllu skip-
að í samfelt kerfi. Skipulag þetta
gengur í gildi smátt og smátt á
( næstu þremur árum. Reglugerð-
inga hafa bæði nefndir . þær og f jn er nýleg’a út komin og er þar
einstaklingar, sem unnið hafa margt, sem fróðlegt væri að at-
að endurbótum skólamálanna bor- huga, en hún er heil stærðarbók
og er hér því hvorki tími né rúm
ið fram tillögur sínar.
pað sem fyrst verður fyrir aug
til að fara út í einstöku atriði
hefir hröðum skrefum og stórum
á síðustu árum. Sem dæmi þess
má benda á, að fyrir einum
mannsaldri taldist ekki nema
einn fimti allra landsmanna til
iðnaðar- og verzlunarmanna, en
í árslok 1914 eru þeir orðnir helm-
ingur allra landsmanna. Á tíma-
bilinu 1896—1915 hefir iðnaðar-
mönnum í landinu fjölgað um
61% og á sama tíma hefir vél-
kraftur til iðnaðar sexfaldast. Eg
hefi ekki nýjustu skýrslur um
þetta við hendina, en ganga má
að því vísu, að stóriðnaðurinn hef-
uim er stóriðnaðurinn, sem vaxið, hennar.
pá hafa á síðasta mannsaldri
risið upp ýmsir framhaldsskólar,
. s€m taka áttu við af barnaskól-
I unum. Má þar fyrst nefna al-
menna unglingaskóla (högre folk-
skolor) og svo héraðsskóla með
540 stundir, sem skiftast niður
á tvö ár eða þrjú ár, ef sérstak-
ar ástæður krefja. Kenslutíminn
skal að jafnaði liggja fyrir utan
venjulegan kenslutíma í barna-
skólunum.
3) . Ef ekki eru alveg sérstak-
ar ástæður fyrir hendi, skal hver
unglingur vera skyldur til að
ganga á framhaldsskólann þar
næsta kensluár eftir að hann hef-
ir lokið burtfaraprófi úr barna-
skóla eða á annan hátt fullnægt
samsvarandi þekkingarkröfum.
Sömuleiðis <ber honum skylda til
að sækja svo margar kenslu-
stundir, sem ákveðnar eru í skól-
anum ag viðkomandi fræðsluhér-
aði, þó ekki færri en 360 og ekki
fleiri en 540.
4) . Hvert fræðsluhérað skal í
síðasta lagi fyrir árslok 1924 hafa
fullnægt kröfum þeim, sem til
þess verða gerðar um framkvæmd-
ir þessa máls. pó getur frestur
fengist með konunglegu leyfi, ef
sérstakar ástæður krefja.
Eg skal svo ekki að sinni tína
til fleiri atriði, úr reglugerð skól-
anna, heldur gera nokkra grein
fyrir því, sem felat í því, sem nú
hefir sagt verið.
pað má ef til vill segja, að
framhaldskólar þessir séu ekki
að öllu leyti ný skólategund, þar
sem unglingaskólar hafa verið til
hér áður, eins og fyr var frá sagt.
Aðalbreytingin er sú, að hér er
um almenna skylduskóla að ræða
í samfeldu kerfi, í stað þess að
áður fundust unglingaskólar hér
aðeins á víð og dreif og var öll-
um frjálst og óbundið að nota þá
eða ekki. pá skal kensla í þess-
um skólum stefna að sérstöku
marki, greinast sundur og sníð-
ast eftir þörfum nemendanna á
þeim og þeim staðnum. Aftur á
móti hafa unglingaskólarnir áð-
ur verið beint framhald af barna-
skólunum, ekkert annað en ofurlít-
il viðbót innan sömu takmarka.
pá skulu framhaldsskólarnir
einnig vera nokkurskonar grund-
völlur undir frekara skólanám og
eru þeir, eins og síðar mun sýnt
verða, einn liður í samfeldu skóla-
kerfi, þar sem hvað tekur við af
öðru og hvað fyllir annað upp.
.Eins og gefur 'að skilja er það
mikiívægt fyrir framgang slíks
máls sem þessa, að öllu sé sem
'haganlegast fyrir komið, ekki síst
en venjuleg barnaskólakensla, er
að því stefnt, að hún geti farið inn *
fram í húsnæði barnaskólanna, að1 af*ol<r ,,
líka sé til þess ætlast, að kenslu-i€ða 1 kringum 13 ara aldur pó
tæki þeirra verði notuð svo langt ^etur frestur fengist fram tÚ 15
sem þau ná. Að undanskildum í'ára aldurs’ ef brýnar astfðUr CrU
stærri bæjum mun það fyrirkomu- fyrir endi’ svo sem vanheilsa og
lag vel geta blessast. pað sem I fleira Því um llkt' Alger undan-
fræðslu héruðin þurfa að leggja >ága er líka hugsanleg af sains;
af mörkum, verður þá ekki annað konar knýjandi ástæðum, eða þa
en ljós, hitlin og ræsting auk af >ví að unglingur gengur i ann-
þeirra kenslutækja, sem við þarf an skóla- Pó getur efnaleysr aldrei
að ibæta. það eina, sem fram er komið fil greina 1 'þessu sambandl’
lagt af hálfu nemenda er tíminn >vi að >af sem sv0 er *stf^
og erfiðið. En hér er ekki um að j
tala um virulegan tímamissi, þar
sem skólatiminn . er svo stuttur, j
eftir lágmarkinu, ekki nema 180
stundir á ári í tvö ár. Auk þess
getur hvert fræðsluhérað fyrir
sig,ákveðið, á hvaða tíma ársins
og hvenær dagsins kenslan fer
fram og er það auðvitað sjálfsagt
að fara eftir ástæðum og hentug-
leikum nemenda og aðstandenda
hinu opinbera gert að skyldu að
hlaupa undir bagga og skulu slík
fjárframlög ekki teljast fátækra-
styrkur. par með er það útilokað,
að fátækt geti hamlað noidcrum
frá því að njóta undirbúnings
þess, sem skólum þessum er ætlað
að veita mörgum mönnum undir
ævistarf þeirra.
Framhald í næsta blaði
ALLSKONAR BYGGINGAREFNI
Ef þér hafið í hyggju að byggja,
þá spyrjið oss um verð á TIMÉRI
Hurðir, Gluggar, Geirettur, allar tegundir fjalviJar
ásamt Screen Hurðum
ALLSKONAR HARÐVARA TIL BYGGINGA
SCREEN VÍRAR, MANTLES, TILE WORK
GRATES, o. s. frv.
Komið með uppdráttinn til vor, þá skulum vér gefa yður
kostnaðar-áætlun.
Head Office 179 Notre Dame E., nál. Main. Phone A7391
Yards: Gertrude og Scott, F.R., Main og Forrest, W. Kild.
því, sem við kemur fjárhagshlið-
gagnfræðasniði (Kommunala mell- j inni. Hér er líka alt til þess gert,
anskolor). Hvorirtveggja hafa átt j að skólaskylda þessi komi sem
að vera einskonar tengiliðir milli1 léttast niður bæði á fræðsluhér-
barnaskóla og æðriskóla. Auk þess
hafa á ýmsum tímum og stöðum
verið stofnaðir aðrir sérstakir
skólar, svo sem undinbúnings-
skólar til iðnaðar, • hússtjórnar-
skólar, ibúnaðarskólar, verslunar-
ir með öllum sínum framförum skólar o. fl. Skólar þessir hafa
uðum og nemendum. Ríkið greið-
ir lágmarkslaun kennara að fullu,
það er að segja launin fyrir þá
kenslu, sem ekki fer fram yf':
lágmark kenslustundafjölda. pó
hefir hvert fræðsluhérað 'h’.imild
til að auka kensluna, en gruiðir
Beggja leiða far
frá WINNIPEG
Samsvarandi Til
RÁGT FARGJAJjD
“ ■“”* ' VANCOUVER - VluTORIA
SEATTIÆ - PORTLAND
og annara
KVRRAHAF-BTRANDAR SIADA
Til sölu írá 15. Maí til 30. Október 1922.
Seinustu heimfarar takmörk 31. Okt. 1922.
Menn geta valið um leiðir. — Ixing viðdvöl
leyfð. Skoðið Klettafjöllin fögru í sumar.
Staðnæmist í Banff, T.ake I.ouise, Glacier og
öðnun fjallabústöðum, er þér icsklð.
Ferðist á Canada’s fínustu Svefnvagna-
lestum, “Trans Canada I.imited".
Frekari upplýsingar veita bréflega eCa yfir
síma allir umboSsmenn
CANADIAN PACIFIC RAILWAY