Lögberg - 01.06.1922, Blaðsíða 6
Mm. 6
Stolna leyndarmálið.
“Eg veit ekki. En eg fæ íbráðum að vita
það. Eg Iþekki enga manneskju í heiminum,
sem eg get treyst, nema yður. Lofið mér því,
að þér yfirgefið mig ekki”,
“Hg skal aldrei yfirgefa yður, ungfrú.
Aldrei”, sagði Mary.
“Mér þykir svo innilega vænt um yður”.
Oonstance tók hendi Mary og þrýsti hana
í sinni.
“Þér verðið að hjáipa mér. Eg verð
strax að fara héðan.”
“En ungfrú. Þér bíðið eftir greifanum”,
sagði Mary.
“Nei, nei! Eg get ekki beðið, ekki eina
imínútu. Hann má ekkert vita um þetta.
Gerið eins og eg segi. Fáið yður tö->ku, og
látið fötin yðar í hana, en hún má ekki vera
þvngri en svo, að þér getið borið hana. sjálf.
En, ó! IHvað er þetta?”
Það var rödd lafði Kittys, sem ómaði við
dymar.
“Constance! Ungfrú Graham!” hrúp-
aði hún.
Oonstance svaraði engu.
“Kæra Constance! Hertogafrúin bíður
eftir að þér komið ofan, ef Iþér viljið”, sagði
Kitty enn fremur.
Nú heyrðist rödd lafði Ruth’s.
“Truflið hna ekki, Kitty”, sagði hún.
“Hún er að hvíla sig. Bg kom þar inn f.vrir
fáum mínútum og þá svaf hún”.
Kitty sagði eitthvað með láguim róm, svo
hevrðu þær gengið ofan stigann.
Mary horfði hræðslulega á Constance.
“Látið "þér það nauðsynlegasta í töskuna
yðar. Við megum engum augnablikum eyða”,
sagði Constance.
“En á morgun! Greifirin! Hvað ætli hann
segi? G! ungfrú!” sagði Marv.
“Talið þér etoki um hann við mig”, svar-
aði Constance og stundi. “En gerið strax
það, sem eg sagði vður”.
Föl og óttaslegin gekk Mahy inn í næsta
herbergi, til þess að framkvæma skipan Con-
stance.
Constance hné niður á stól, en stóð strax
upp aftur, tók pappírsblað og skrifaði:
“Elskuiegi Wolfe!”
Hiín leit á þetta ávarp, bældi niður sárt
hljóð. greip blaðið og tætti það í sundur. Tók
annað blað og skrifaði:
“Lávarur — !
F3g hefi vfirgefið The^ Towers ásamt hr.
Rawson Fenton. Gerið enga tilraun til að
elta mig.
Constance Graham”.
Hún lagði miðan á borðið.
Mary kom aftnr inn með tvær litlar tösk-
ur.
“Eg hefi gert eins og þér sögðuð, nng-
frú”, hvíslaði hún. En eg er hrædd um — ”
“Fáið mér kápuna mína”, sagði Constance
Mary kom með hana og vafði henni utan
um hana. “Þér eruð votar, ungfrú,” sagði hún
meðaumkandi.
“Það gerir ekkert”, svaraði hin.
“ó, ef eg mætti kalla á hertogafrúna. Og
ef þér vilduð bíða eftir toomu greifans”, sagði
Marv snöktandi.
Constance beit á jaxlana og sagði:
“Talið ekki oftar til mín um greifann”.
“ó, ungfrú. Hvað hefir hann gert?”
kveinaði Marv.
“Gert? Ekkert!” svaraði Constance á-
köf. “Þetta snertir hann ektoi. Spyrjið ebtoi
um fleira, en gerið eins og eg segi”.
“•Tá, ungfni, en ætlið þér að skilja alla
muni vðar eftir hér? Storautmunina — ”
“.Tá, alt”, svaraði Constance. “Eruð
þér tilbúnar? Opnið dymar og lítið eftir hvort
nokkur er í ganginum”. (
Marv leit fram í ganginn. “ Þar er
enginn”, sagði hún.
“Komið þér þá”! sagði , Constance og
gekk á undan henni ofan og út, þar sem Fen-
ton beið hennar. ,
“Þú toemur þá, Constance”, sagði hann
lágt. En þegar hann sé Mary, hopaði hann
á hæl og spurði:
“Hver er þetta?”
“Herbergisþeman mín”.
“Við þurfum hennar ebki. Hún verður
aðeins til ama og tafar”, sagði hann.
“Eg fer ekki án hennar”, sagði Constan-
ce ákveðin.
TTann beit á vörina og sagði: “Nú jæja,
þú skalt ráða. Vagnínn er heraa; réttu mér
hendi þína.”.
Hryllingur fór um Constance og tók hand-
legg Mary í stað hans.
“TÍr. Fenton!” sagði Mary. “ó, ungfní
Constanoe”!
“Þegið þér!” þmmaði Fenton. Hlýðið
húsmóður yðar”.
Mary leit á hann og langaði til að kalla á
hjálp, en Constance þrýstj handlegg hennar
svo-hún hélt áfram þegjandi.
TTann hjálpaði þeim upp í vagninn, sett-
ist svo sjálfur og sagði ökumanni: “Waver-
tree Station”.
Klukkan átta vom íbúar The Towers til
staðar í salniim, og biðu eftir að dagverðar
klukkan hringdi.
Þegar klukkan hringdi, kom hertogafrúin
inn, mjög skrautlega búin. Hún leit bros-
andi í toringum sig, en á næsta augnabliki
varð hún alvarlegri.
“Er ekki Constanoe ennþá komin ofan?”
spurði hún Kitty.
“Nei”, svaraði hún. “Eg gekk upp að
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
m .............. ......
herbergi hennar fyrir hálfri stundu síðan, en
Rut'h sagði að hún svæfi”.
“Það er mjög lítolegt að hún sé þreytt”
sagði hertoginn hlæjandi. “Það verður erf-
iður dagur fyrir hana á morgun. En ef eg
þekki hana rétt, þá stojátlar henni ekki í neinu”.
“Og hvar er Ruth?” spurði frúin. Kitty
leit í kringum sig.
^“Þegar eg yfirgaf hana, fór hún upp að
hafa fataskifti,” svaraði Kitty.
“Hún kemur þá bráðum ofan”, ympraði
frnin.
HeVtoginn leit á úrið sitt. ' Hann vildi
borða stundvíslega.
“Wojfe ætti að tooma bráðum”, jsagði
hann. “Mér líkar ekki að bíða með dagverð-
inn. Maturinn getur skemst”.
Um leið og hann endaði setninguna, opn-
aði þjónn dyrnar og kallaði: “Lávarður
Brakespeare”.
Greifinn kom inn í yfirfrakkanum með
töstou í hendinni.
“Eg vildi aðeins líta inn eitt augnablik,
til þess að láta vita af komu minni”, sagði
hann og Tirosti til allra.
“Veitið mér tíu mínútur til að hafa fata-
skifti, en þér þurfið ekki að bíða með dag-
verðinn fremur en þér viljið, frú. Hvar er
Constanoe?” spurði hann.
“f herbergi sínu og líður vel”, svaraði
frúin hlæjandi.
“Gott. Eg ítoal e'kki vera nema tíu mín-
útur í burtu”.
'Tíu — fimtán mínútur liðu, og á meðan
leit hertoginn þrisvar á úrið sitt. Loks kom
greifinn og með honum gamall maður.
“Lögmaður Waller!” sagði hann og kynti
hann hertogainnunni. “Hann er komin til
að sjá mig undirskrifa nokkur skjöl, sem þurfa
að vera fnllkomin fvrir morgundaginn ”, sagði
hann með lágri rödd.
Waller var sagður velkominn, og hertog-
inn leit á úrið.
“Það er ólítot Constance að koma svona
seint”, sagði frúin.
“Lafði Ruth lætur líka bíða sín”, sagði
Kitty, sem farið var að þvkja vænt um Con-
stance og var við því búin að verja hana.
“Já, — hvar getur Ruth verið?” sagði
hertoginn. “Eg get ekki beðið’svona lengi
eftir dagverði”.
Hvað hafið þér þaraa?” ispurði frúin
greifann, til að koma manni sínum til að hugsa
um annað, og benti á töskuna.
“Getið þér!” sagði hann hlæjandi
“Það em fjölskvldudemantamir”.
“Ó! 'hrópaði lafði Kittv og getok til hans.
“Lofið þér okkur að sjá þá, lávarður”.
ÍHann brosti vingjamléga og opnaði tösk-
una.
“Ó, hvað þeir em fallegir!” hrópaði Kittv
“Þ^ta eru þá hinir nafnkunnu Brakespeare
demantar. En hvað Constance verður firevto-
in vfir þeim. Lofið mér að sjá þá betur. Nei
þeir eru næstum of fallegir”.
“Etokert er of fallegt fvrir hana”, sagði
gr'eifinn lágt. “Það munuð þér samþvkkja,
þegar þér sjáið hana með þá”.
“Það held eg líka”, sagði Kitty, meðan
hún velti þessum demöntum með aðdáandi svip
fvrir augum sínum. “Ef hún nú aðeins vildi;
koma ofan, þá gæti hún máske reynt þá. Þér
munuð etoki hanna það, lávarður?”
“Nei, síður en svo, Kitty”, svaraði hans
hlæjandi. “Mér þætti undur vænt um að
hún toæmi ofan”.
“Tuttugu og fimm mínútur eftir átta”,
tautaði hertoginn.
“Eg stoal fara upp og vita hvað að er”,
sagði Kitty.
“Já, gerið það, og berjið líka að dvram
hjá Ruth”, sagði frúin.
Kittý fór strax af stað. Hitt fólkið hóp-
aðist í toringum borðið til að skoða demantana.
Eftir litla stund kom Kittv aftur. Hún
var mjög föl.
“Eg veit etoki hvað á seiði er”, sagði hún
og revndi að tala rólega. “en hvortoi Constan-
ce eða íafði Ruth em í herbergjum sínum, og
enginn veit hvar þær eru”.
32. KapUuli.
Dauðaþögn varð í salnum, þegar Kitty
hafði sagt þetta.
Greifinn rauf þögnina.
“Þér emð afar hræðsluleg Kittv”, sagði
hann. “Haldið þér að þær séu báðar horfn-
ar án þess nokkur spor sjáist?”
Hertogfrúin leit upp og sagði: “Eg
held að þær séu einhverstaðar í bringum hús-
ið. Ef veðrið væri gott, gæti eg hugsað mér
að þær væm út á hjallanum. Constance kann
svo vel við að vera úti í fresku lofti”.
“Eg skal fara og gá að þeim”, sagði
greifinn og fór.
,“.Tafnvel hinar bestu stúlkur í heiminum
skeyta ekki um dagverð, fyr en þær eru fjöm-
tíu og fimm ára”, sagði hertoginn gremjulega.
Frúin hló.
“Farðu og náðu í herbergisþemuna henn-
ar Constance, Kitty”, sagði hún svo. “Hún
getur eflaust sagt okkur hvar Constance er
eða hvert hún hefir farið”.
Kittv fór strax og kom aftur á sama augn-
bliki og greifinn kom inn um hinar dymar.
“Þetta er mjög undarlegt”, sagði .hún
hikandi, “en eg get etoki fundið þernuna
heldur. Það lítur út fyrir að enginn hafi séð
hana í fleiri stundir. En hún hefir að Ifk-
indum haft eitthvað að gera í herbergi Con-
stanee”.
Hertogafrúin sneri sér að gpeifanum, sem
stóð þar að hálfu levti brosandi og að hálfu
hlæjandi.
l.JÚNl 1922
Gast þú ekki fundið hana, Wolfe?” spurði
hún.
“Nei,” svaraði hann hlæjandi. , “Eg hefi
eugan gmn um hvert hún hefir farið. Þetta
eru ef til vill einhverskonar hrekkir, sem Kitty
liefir toomið henni til að framkvæma”.
“Hamingjn góða”, tautaði hertoginn við
sjálfan sig. “Einhverskonar hrekkir, sem eyði-
leggja otokar indæla dagverð”.
“Eg held við ættum að set.jast við borð-
ið hr.”, sagði greifinn með þeim svip, eins og
honum fmdist þetta skemtilegt, en um leið
óskiljanlegt.
“Já, auðvitað”, sagði hertogafrúin sam-
þykkjandi.
“Þú getur reitt þig á að þær koma, þegar
við emm sest”.
Þau gengu nú inn í borðstofuna og sett-
ust. iSúpan var borin á milli þeirra og boðin.
“Mig furðar hvar þær hafa getað falið
sig”, ympraði Kitty, sem áTeiti það undarlegt
að hún sjálf, ef þetta væri annars spaug, hefði
ekki verið beðin að taka þátt í því. Þiað lá við
að hún fyndi til afbrýði gagnvart Ruth.
“!Þú heldur líklega ekki að þær hafi fund-
ið upp á því að dulklæða slg”? sagði hún við
hertogafrúna.
ŒVúin hló.
“Við hvað áttu bam?” spurði hún. “Að
þær komi bráðum í Ijós í grímudans fatnaði?
Nei, það er naumast sennilegt.
Eg get naumast hugsað mér að Ruth geti
fundið upp á slíku, og því síður Constance
— síst af öllu í kvöld”.
Hún leit snögglega til greifans.
Hann, sem var vel mentaður maður, og
vildi gera dagverðinn eins skemtilegan fyrir
hertogann eins og mögulegt var, undir nú-
*verandi kringumstæðum, var að segja honum
þær nýjustu og mestu skemtisögur frá London,
og gat komið honum til að hlæja. En svipur
hans var samt sem áður kvíðandi.
“Em stúlkurnar ekki kómnar?” spurði
hertoginn litlu síðar. “Hvers konar hrekkj-
um hafa þær getað fundið upp á? Munið eftir
’halda matnum heitum handa þeim, Johnston,”
“Já, hr. minn”, svaraði gamli tojallara-
vörðurinn.
“Más'ke Constance hafi iðrast trúlofaninn-
ar, og dregið sig í hlé á síðasta augnablikinu,
eða hvað álítur þú, Wolfe?” ympraði hann
hlæjandi.
Greifinn hló líka, og svaraði með upp-
gerðar kæti: “Það Htur næstum þannig út,
hr. En mér þætti vænt um að hún kæmi nú”,
sagði bann við hertogafrúna.
“Já”, svaraði hún. “E|g skil þetta alls
ekki. Constance er sú stundvísasta mann-
estoja í heiminum. Og Ruth er lítoa sjaldan á
eftir tímanum. En hvar sem þær eru, þá hafa
þær hlotið að verða samferða”.
“'Og tekið þemuna með sér”, sagði Kittv.
“Það er það, sem mér finst svo undarlegt”.
“Það er sennilegt, að þær hafi tekið hana
með sér”, sagði hertogainnan. “Hún er að
lfkindum einhverstaðar í nánd við húsið, og er
að daðra við einhvem af þjónunum. Hún er
lagleg stúlka”.
“ Johnstone!”
Gamli kjallaravörðurinn getok hávaðalaust
til hennar.
“Gerið þér svo vel að skipa fyrir, að þjón-
arnir líti eftir hvort þerna ungfrú Graham sé
komin inn”.
Kjallaravörðurinn 'ihvíslaði þessari skipun
að einum þjónanna, sem strax fór út. Dag-
verðurinn var nú miklu kyrlátari en áður.
Fjarvera þessara tveggja stúlkna hafði verið
orsök til spaugilegra ágiskana. En nú voru
menn ekki lengur færir um að skemta sér, og
ágiskanimar urðu alvarlegri. Greifinn hélt að
sönnu enn þá áfram að halda samtalinu við
líði, en hann var orðinn meira og meira al-
varlegur, og vonbrigði sáust í augum hans.
Þjónninn kom aftur og hvíslaði einhverju
að tojallaraverðinum, sem svo gekk til hertoga-
frúrinnar. Greifinn hætti að tala og hlustaði
eftlr hvað gamli maðurinn hefði að segja.
“IHerbergisþerna ungfrú Grabams er ekki
í húsinu, frú”, sagði kjallaravörðurinn. “Og
lafði Ruth ók þurt í opnum vagni”.
“Hvað er þetta?” spurði frúin og sneri
sér undrandi að honum.
“Lafði Ruth bað um vagn og ’ók burt í
honum fyrir stundu síðan, frú”, bætti hann
við.
Greifinn stóð upp fölur í andliti.
Hertoginn studdi hendi sinni á handlegg
hans.
“Verið þér ekki hræddur, Wolfe, þessi
gáta verður brátt ráðin. Setjist þér aftur og
neytið matar”
En greifinn gat ekki sest aftur né neytt
matar.
“Var ungfrú Graliam lafði Ruth sam-
ferða?” spurði hann.
* • *• 1 • rimbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðtr tegu„dum, geirettur og ai8-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðit
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
----------------Limitod-------------
HENRY 4VE. EAST - WINNIPEG
Winnipeg Brick Company Limited
Verksmiðjueigendur og kaupmenn
— verzla með —
SKRAUT-GRJÓT og ALGENGT GRJÓT
Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti
í steypulím o. s. frv.
Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust.
Phones F.R. 700—701
The Dowse Sash & Door Co. Ltd.
—Búa til og Verzla með —
Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla.
úrval af hörðu og mjúku timbri
— Hringið N 1156 —
“Og hver er hún?” spurði hann æstur.
“Eg held að hún hafi farið til kastalans
að sækja eitthvað,’ sem Constance hefir gleymt”
Fyrst fanst lionum þetta sennilegt og varð
hughærri, en svo kom kvíðinn aftur.
“Hún hefði lieldur sent einn af þjónunum
þangað. Auk þessa, getur þetta enga upp-
lýsingu um Constance gefið og þernu hennar”.
Hertogainnan beit á vörina og sagði:
“Komið þér með mér upp á loft”.
Hann varð henni samferða upp í ganginn
og beið hennar þar, unz hún kom aftur.
“Ruth er ekki í herbergi sínu og þar er
ekkert bréf eða boð frá benni”, sagði hún.
“0g Constance?”
“Eg fór ekki inn í hennar herbergi”,
svaraði hún lágt. “Eg kunni ekki við að — ”
“Hamingjan góða!” hrópaði hann. “Þér
talið eins og eitthvað mjög alvarlegt — mjög
sorglegt, standi í sambandi við þetta hvarf, og
eg er hræddur um að það sé tilfellið. Farið
og rannsakið, hertogafrú — ”
Meðan -hann talaði þetta, heyrði hann
framdyraar opnaðar og lafði Ruth segja eitt-
hvað. i
Hertogainnunni varð bilt við og ætlaði að
flýta sér ofan, en hann lagði hendina á hand-
legg hennar og sagði:
“Látið þér hana ekki halda, að við leggj-
um of mikla áherslu á þetta”.
iHún drap höfði samþykkjandi, og þau
urðu samferða ofan stigann.
Lafði Ruth leit upp og sá þau. Hún hrökk
við og nuggaði höndunum saman. Þau sáu
að hún var náföl.
“Ruth”, ;sagði frúin. “Hvar thefir þú
verið manneskja?”
Greifinn þagði en horfði fast á andlit
hennar.
Hún leit á hertogafrúna og hann, og var-
ir hennar hreyfðust. Geðshræring hennar
var pkki að öllu leyti uppgerð; því eins og
flestir sem höfðu kynst honnm, bar hún mikla
virðingu fvrir greifanum, og hún vissi, að
hlutverk hennar var bæði erfitt og hættulegt.
“Eg — ó Wolfe!” hyrjaði hún.
“Hvar er Constanee?” spuriði frúin.
“Þið hafið gert okkur afarhrædd. Ef þetta
hefir átt að vera spaug, þá er það mjög illa
hugsað.”
“Constanee tautaði lafði Ruth, en þagnaði
svo, eins og henni væri ómögnlegt að segja
meira.
-> “Nei, lávarðnr. Lafði Rnth var ein”.
Frúin leit undrandi frá einum til annars.
‘ ‘ Þetta er það einkennilegasta, sem eg hefi
nokkru sinni heyrt talað um”, sagði hún.
“Másike Ruth hafi fengið boð frá föður
sínum. Hann er máske lakari. Skildi hún
enginn boð eftir, Johnston?”
“Nei, frú, engin”, svaraði hann.
Frúin stóð upp og sagði: “Eg ætla til her-
bergis hennar. Verið þér rólegur, Wolfe,
það er ekkert að hræðast”.
“Eg er ekki hræddnr, frú”, svaraði hann
“Hvers vegna ætti eg að vera það?”
Hann opnaði dvmar fyrir frúna og gekk
nieð henni út í ganginn.
“Eg skil þetta ekki”, sagði hún. “Hvers
vegna ætti Ruth — ”
Hún þagnaði skyndilega, en bætti svo við
“Nú held eg að eg viti orsökina, Wolfe!”
Frúin opnaði dymar að lestrarherberg-
inu mjög óttaslegin, en Ruth gekk fram hjá
henni inn í herbergið, og benti greifanum að
koma þangað inn. *
“Eg verð að tala við hann alein, hertoga-
frú,” sagði hún skjálfandi.
Frúin fölnaði og varð mjög hræðsluleg.
“Gott,” sagði hún lágt. “Gerið þið mér
boð, ef þið viljið nærvera mína. Eg fier inn
í sahnns. Farðu með henni, Wolfe.”
Hann fór með Ruth inn í herbergið, lokaði
dyrunum og tók sér stöðu fyrir framan hana.
Hún hné niður á stól og huldi andlitið með
höndunum.
“Segðu strax, }»ð sem þú ætlar að segja!”
sagði hann hörkulega. “Hvað hefir skeð?
Hvar er Oonstance ? ’ ’