Lögberg - 01.06.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.06.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN l.JÚNÍ 1922 7 ÆFIMINNING. Jónas Jónasson Bergmann, — faðir minn, — var fæddur 16. sept. 1829, að Dalageirsstöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu á Islandi. Hann var sonur Jónasar Bjarnasonar og Ragnhildar Yigfúsdóttur er bjuggu á Dalageirstöðum í Miðfirði. Giftist iiann fyrri konu sinm, Soffíu Björnsdóttir og eignuðust þau 10 börn, af þeim lifa þrír synir. Á unga aldri tók bann við búsforráðum foreldra sinna, og annaðist þau, sem sannur sonur. Vestur um haf fluttist faðir minn og móðir (Kristín Jóhannesdóttir) 1887, ogsettust að á Víðimesií Víðiínes- bygð í Nýja Islandi, þar lifði 'hann þar til “kallið kom” er var 24. apríl 1922. Foredrar mínir eignuðust tíu böm, af þeim lifa sex, Jóhannes. Guðmundur, Sigfús Bergmann, dætur, Kristín Lilja, Sigríður Salóme. og Ásta Marsibel, er öll syrgja og sakna. Faðir minn var bjartsýnn og blíðlyndur, aldrei gat ellin eða mótlæti kastað skugga á hans löngu lífsbraut. Það er ekki oflof þó eg segji að hann var talinn “bezti drengur, eg mun ætíð minnast umhyggju hans og ástríki með hrærðum huga.------- Sonarþökk og kveðja. Nú er eg kominn, kæri faðir minn að krjúpa hér, við hinsta legstað þinn, mig grípur þrá, mín sál af kærleik klökk, nú kveð eg !þig, með beztu sonarþökk. 1 brnsku þú mér alt í öllu varst á örmum þínum, litla “Fúsa” barst, á kvöldi hverju, kæri faðir minn, þú kystir ætíð litla drenginn þinn. Þú hvílir nú í laufaskrýddum lund, þitt líf var bjart, sem vorsins morgunstund, þér upp er runnin, eilíf sæluöld, þar aldrei verður, myrkur eða kvöld. Nú sit eg hér, við lága leiðið þitt, þar líka verður, kanske síðar mitt, þá kem til þín, ó! kæri faðir minn, / 'þú kyssir aftur, litla drenginn þinn. — A. B. ísfeld, fyrir'hönd Sigfúsar Bcrgmanns. Dánarfregn með nokkrum minningar orðum Eins og Heimskringla gat um lést að Milton N. Dak., 23 apríl, sunnudag fyrstan í sumri, bónd- in þar, Gunnar Kristjánsson ur hjartaslagi, meðan ihann var við jarðaför; menn báru hann til kirkju og bjuggu um hann þar sem lík. þann sama dag jarðsung- in 27 s. m., af sóknarpresti Fjalla- safnaðar, sér K. K. Ólafsson, við mikinn mannsfjölda. Ræða prests- ins var iskörp og efnisrík, og eg hefi ekki heyrt frá neinum presti eins góða og þessa. Mig minn- ir að hann hafa fyrir inngangs- orð, Pálls fyrri pistil til Corinthu manna, þar sem hann lýsir gildi kærleikans. pað hefir dregist að geta þessa merkismanns og góðvinar míns, orsökin er sú að við sáumst sjald- an; fimtíu míiur vegalengd á milli okkar, sem hélt mér frá að kynnast honum nánar. En það sem eg veit um !hann, er sem hér fylgir. Gunnar Kristjánsson, er fædd- ur í Hólkoti í Skagafirði, foreld- rar hans voru þau Kristján Jóns- son og Hallfríður Gunnarsdóttir, gott og ráðvant tfólk. Gunnar misti móður sína þriggja ára gamall, var hann eftir það hjá vandalausum, til og frá í þeirri bygð, þangað til hann var 16 ára gamall, að hann fluttist af landi burt til Ameríku; fyrst til Nýja- íslands 1876, þegar hólan lét sem mest til sín taka og alt var vilt, menn og matefni í þá daga, en hann hélt fram og aftur um þær slóðir oft kaldur, um 6 ára tíma- bil að líkindum, með seinum þroska. paðan hélt hann 1882 til Pembina N. Dak., og var þar 1883, þegar skyldfólk hans kom að 'heiman það ár, faðir hans, um 60 ára gamall og systur hans tvær, Valgerður iog Ragnhildur, sem er gift Lárusi Guðmundssyni frá Brekkukoti í Skagafirði og er hún dáin fyrir 8 árum síðan í Wynyard- ibygð Sask., en Vai- gerður lifir ennþá og er nú kölluð Mrs. E. A. Einarsson, Pem- bina, N. Dak. Eins og áður er sagt, tók Gunn- ar við skyldfólki sínu, með þeim föngum, sem hann hafði yfir að ráða; hjálpaði því að setjast hér að, og var einnig hér til næsta hausts, þá lagði hann leið sína upp á Pembina-fjöll í Cavalier Country, hann tók föður sinn með sér, en það eru 50 mílur frá Pem- bina, sem þeir gengu báðir. Gunn- ar keypti þar land af Jóni Jóns- syni, frá Munkaþverá í Eyja- firði. par lifðu feðgarnir saman fyrstu 6 árin, eða til 1888, að systir Gunnars kom að heiman og hefir hún unnið með honum í 3 ár og lifir hún bróður sinn; fað- ir Gunnars komst á nýræðis ald- ur og dó hjá honum. Gunnar Kristjánsson var tæp- lega meðalmaður á hæð, en þrek- in með situttan háls, bar höfuðið hátt, snar í snúningum, fljótur til alls, sem til bóta horfði, dug- legur og framsýnn bóndi; glað- ur alla tíð heim að sækja, lét fáa synjandi frá sér fara, sem leituðu hans hjálpar, ef annars kostur var, hann var ógiftur alla æfi og 40 ára starfstíma hafði hann í sama stað heimkynni til síð- ustu stundar. Gunnar Kristjánsson, varð oft að mæta virkileikanum í stór- umstíl, sem hann hafði gott taum- hald á, til að ryðja sér braut til arðs og mannkosta. pað er sagt af þeim, sem best þekkja, að engin bróðir hafi gert eins mikið fyrir systir sína og Gunnar gerði hann helgaði henni sitt lífsstarf með kærleika. Mér er ekki nauðsynlegt, að telja upp sérstök góðverk Gunn- ars Kristjánssonar, en læt mér nægja að benda á, að þau leiftra sem ljósgeisli í verkunum eftir hann, sem eg vona að vinir hans viðurkenni og glaðir samsinni. Einar A. Einarsson Pembina, N. Dak. SENDIÐ OSS YÐAR RJOMA Og ver Rétta Vigt V'S'“m Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu 17 Vér borgum peninga út í hönd -Li \ í ví fyrir alveg ný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 Limited WINNIPEfí - CANADA Fréttabréf frá íslandi. Herra ritstjóri Lögbergs! Gerið svo vel að iána eftirfylgj- andi linuni rúm í yöar heíðraða blaði. Eg var að hugsa um, á hvern hátt mér væri hægast að láta vini mina vestan hafs vita um líðan mina, og þar sem Lög- berg er, að eg hygg, víðlesnasta íslenzka blaðið vestra, þá sendi eg þessar línur í það. Eiga þær að vera til ykkar allra, sem eg kynt- ist og sérstaklega þeirra, sem langar til að frétta af mér. Það er þá fyrst að þakka alla gestrisnina, sem mér var sýnd ár- ið 1920, er eg var á ferð utn is- lenzku bygðirnar við Árborg og víðar; allsstaðar var söma hlýju, gömlu og íslenzku gestrisninni að mæta. 1 Árborg var eg 5 mánaða mánaða tima á sama heimilinu, hjá Mr. og Mrs. G. Borgfjörð. Ekki einasta var veran þar frí, heldur gáfu þau mér peninga og fleira. Eg veit að þeim er ekki geðfelt, að eg minnist á þetta, en bið þau að misvirða það ekki við mig, að eg get ekki stilt mig um að segja frá þessu, og töluð orð verða ekki aftur tekin. Ferðin gekk vel heim, yfir lönd og höf. Eg var fjórtán sólar- hringa á hafinu og litið sjóveik, en varð samt mjög fegin að stíga á land í Reykjavík síðasta dag maimánaðar 1921. Þar mætti eg strax syjstur minni, ióllafiu Jió- hannsdpttur. Við höfðum efcki sézt um 20 ára tmabil og varð því fagnaðarfundur með okkur. ' Alt starf Ölafiu er í vingarði drottins og honum helgað á allan hátt; bú- ast má þvi viö, að það beri ávöxt. Ef ísland ætti margar dætur sem hana, væri andlega lifið öðruvísi en það er þar nú. Fáa vini átti eg i Reykjavík frá gamalli tið, en eignaðist marga nýja, þó dvöl- in væri þar ekki löng. í Reykjavik kyntist eg norsk- um hjónum, Mr. og Mrs. E. Aas- bö, er voru i túboðserindum á Is- landi. (Þau höfðu verið 10 mán- uði heima, þegar eg kom. Fljótt kyntist eg þeim og fann, að við áttum að vinna saman. ATr. Aas- bö hafði verið vestan hafs og þar var hann aðallega ’kallaður i þjón- ustu drottins. ;Starf bans hefir guð blessað og söfnuðir myndast og blómgast fyrir návist heil- ags anda í verkinu.. Jafn hóg- væran mann og hr. Aasbö hefi eg ekki áður þekt. “Sælir eru hóg- værir’’ (Matt. ^ 5J. Frú Aasbö er manni sinum samhent á allan hátt; hann segir, að guð hafi gef- ið sér hana, sem er áreiðanlega sannleikur. Fyrst þegar eg hitti frúna, var maður hennar í Þórs- höfn í Færeyjum. Hafði hann þar samkomur hvert kvöld, og bless- aði drottinn þær með vakningu, sem siðan hefir breiðst út um eyj- arnar. Okkur kom saman um, að fara til Vestmannaeyja, að hafa þar vakningarsamkomur; fundurn að það var guðs vilji. Þangað kom- um við 20. júli, og ætluðu að dvelja tvær vikur, en það varð mánuður. Samkomur voru haldn- ar undir beru lofti fyrstu vikuna, en eftir það inni. Á fyrstu sam- komunni buðu við fólki að 'koma og beygja ásamt okkur kné fyrir guði i bæn. Undir eins komu nokkrar konur og drottinn tók haldi á hjörtunum og drykkjaði hinar sárþyrstu sálir. Fljótlega fjölgaði þeim, sem' ekki fyrirur'ðu sig að ákalla drottin, og eg trúi því að hann, sem byrjaði hið góða verkið, fullkomni það einnig; víst hefir verið reynt á stöðuglyndi þessa fólks og uppoffrun fyrir Krists nafns sakir, en kærleikur þess hefir ekki kólnað, guði sé lof. Fáir* karlmenn eru með enn þá, en við vonum að þeir komi. Fleiri voru konumar forðum við Jesú kross og fyrstar voru þær að gröf- inni. Og nú á hinum síðustu tim- um virðast konur engu síður en karlar vera kallaðar ttl að vera boðberar fagnaðarerindisins. Lof og dýrð sé guði vorum, sem ekki fer í manngreinarálit. Sökum þess, að trúboðinn er út- lendur, hefi eg orðið að þýða á ís- lenzku orð hans. Það starf byrj- aði eg með hálfum huga og inni- legri bæn til guðs um að hann gæfi mér styrk til þess' vandaverks, og hans náð hefir heldur ekki brugð- ist mér. Sem sagt fórum við frá Vest- mannaeyjum eftir mánaðardvöl, með hjörtun full af þakklæti til guðs fyrir ávöxt þann er hann hafði gefið iðju okkar, fanst þó að vegurinn mundi liggja • hingað aftur. Við komum svo hingað til Vestmannaeyja aftur 2T. o’któber og erum hér enn, er eg skrifa þess- ar linur. Starfið hefir gengið bet- ur en maður gat búist við eftir kringumstæðunum. Húsjeysi fyr- ir samkomurnar hefir verið stói hindrun fvrir framgangi þessa verks, svo i byrjun vertiðar fyltist af sjómönnum, sem héldu uppi ó- vil eg ekki gefa neinar lýsingar, samt verð eg að segja, að ekki hafði eg búist við að heyra og sjá slíkt framferði á íslandi. Það er ávöxtur kenninganna, sem hafa ríkt hér síðustu áratugi. Hvorki andlegt né veraldlegt yfirvald hreyfir sig, þó guðs orð verði fyr- ir lasti og ofsóknum. Svo er það hér, víðar skal eg ekki um segja. Siðan litlu eftir hátíðir hafa bænasamkomur verið haldnar þrjú kvöld í viku. Kona, sem er okkur hlynt, opnaði hús sitt fyrir þessari guðsþjónustu. Hún er nú 71 árs að aldri; enginn, sem sér hana, get- ur ímyndað sér, að áratalan sé svona há; hún hefir mist tvo eigin- menn og sjö börn, og stendur nú ein eftir. Gleðin í guði er hennar styrkur, og gagntekin er hún af fögnuði sannleikans, sem hún hef- ir eignast. Plássið hjá henni er að eins tvö lítil herbergi, og varla er skiljanlegt, að þarna hafi rúm- ast frá 20—40 manns; en víst er, að þaðan hafa stigið mörg heit bænaandvörp, sem heyrð munu af honum er megnar að framkvæma það sem um er beðið. En nú kem eg að þvi, sem mér er svo erfitt að tala um, en verð þó að gera söfcum þess eg trúi að það sé guðs vilji. En það er, að spyrja, hvort enginn af þeim sem þetta Ies, langi til að rétta hjálpar- hönd þessu málefni til styrktar hér heima? Eg meina peningalega. Oft hefir verið drengilega hjálpað að véstan, en i þetta skifti er það guðs málefni til hjálpar, til að eignast hér skýli, þar sem guðs orð verði fram flutt óhindrað. En til þess enginn haldi, að eg sé að meina stór fjárframlög, hefir mér dottið í hug að 25 cent eða lítið meira mundi rnargan ekki muna að láta af hendi rakna. Og víst þekki eg íslenzkar konur vestra, sem ekki mundu telja eftir sér að taka á móti nokkrum dölum og koma þeim til skila. Minnist þess, að þetta er að 'leggja í guðskistuna, og eg trúi því að guð blessi ykkur það er þér hafið til lifsframfærslu, svo ekki saki þó nokkur cent séu gefin. Eg þori að lofa því fast- lega, að brúka ekki peningana á neinn hátt til minna nauðþurfta. Þið getið verið óhræddir um það, vinir minir! Drottinn er mér alt, og á hans örmum hvíli eg örugg, hvað sem að höndum ber dagana fáu, sem eftir eru, og ánægð með skýlið'sem hann gefur mér nótt af nótt til þess er hann leysir mig héðan. — Eg vil taka það fram, að eg óska, að verði nokkuð sent, sé það sent til min. Og bezt er að senda peninga hingað til lands með ávisun á danskan banka, þar sem íslenzka krónan' er í svo lágu verði og varla gjaldgeng nema innan- lands, en danskir peningar óyggj- andi. Dagurinn í gær var fyrsti sum- ardagur að íslenzku timatali. Við komum saman til bænagjörðar, og ekki leyndi sér að guðs andi var leiðarinn. Bænirnar voru þrungn- ar af þakklæti fyrir kærleiksoffrið i Jesú fórnardauða. Þakkað var og beðið um styrk á komanda sumri til þjónustunnar í vingarð- inum. Allir, sem með eru, biðja nú, og, enginn fær látið vera að ségja sjálfur föðurnum himneska hvað hjartað þráir. Guði sé lof, að hann leysir tungurnar sem bundnar voru, svo þær mæli af gnægð hjartans lofgjörð og þakk- læti fyrir sannleikann, sem aldrei eldist og er enn að finna fyrir þá sem leita réttilega. Ekki datt mér í hug, er eg steig á land í Reykjavik, að drottinn mundi gefa mér svona margar blessaðar bœnarstundir með ís- lenzkum konum áður en ár væri liðið. En svona eru guðs vegir. íslenzku konurnar eiga enn þrótt og staðfestu, sem nú er helguð honum er kallaði syndarann til iðrunar og lætur engan synjandi frá sér fara, er leitar náðar hans. Já, vinir mínir, við hérna beygjum hjörtu okkar og hné fyrir guði í lotningarfullri bernsku og þakkar- gjörð. —• Ekki má eg gleyma að minnast á guðlega lækningu (di- vine healingj, sem bænarsvar og til staðfestingar guðs heilaga orði (Mark. 15-18J. Blessað sé guðs heilaga nafn. E'kki hefir hann heldur þar látið sig án vitnisburð- ar, heldur staðfest loforðin, sem hann sjálfur gaf, með lækningu sjúkdóma. Kona, sem hafði svo illkynjað fótsár, að í orði var að taka fótinn af henni, er nú alheil. 1 fimtán ár leið liún miklar þján- ingar áður en sárið brauzt út ,og síðan eru önnur 15 ár. Strax og hún heyrði um lækninguna, gafst henni náð að trúa. Kviðslit, 26 ^ira gamalt, sem hún hafði. er einnig læknað. Kona, er þjáðst hafði í 15 ár af flogaveiki, er nú alheil; og önnur, með sama sjúk- dónti, er einnig albata. Ekki veit eg til að nokkur, sem beðið hefir verið fyrir, sé án bænarsvars., Eg gæti fengið vottorð þeirra, sem læknast hafa, en hirði ekki um að fá þau; þeir, sem vilja rengja orð sem ekki vill sannfærast, fær að hafa sinn eigin viljh þar. Svo segir orð sannleikans Opinb. 22, 11-12J. Eitt er enn þá eftir að minnast á, sem lesendum “Lögbergs” er kunnugt um, og það er á hvern hátt dauða Helga sonar míns bar að 23. ágúst 1918, sem var, að hann misti lifið við að bjarga tveimur Japanitum sinum á hvor- um báti; einnig ,að annar þeirra sem bjargaðist, leitaði mig uppi til að votta mér hrýgð sína út af þvi, að eg misti son minn fyrir að bjarga sér.. Eg skal ekki endur- taka það er eg'hefi áður sagt um þetta, að eins bæta þvi við, að maðurinp kom aftur sama veturin til að kveðja mig, áður en hann fór til sjós, um mánaðamótin marz og apríl 1919. Hann kom með blómsturvönd að leggja á leiði Helga; eins og fyrra skiftið tók hann af sér höfuðfat sitt og bað, og tárin streymdu Um kinnar h^ns. Við vorum á helgum stað, friður guðs hvildi. yfir gröfinni sem við stóðum hjá. Nærvera Jesú gagn- tók hjörtu okkar, ’hans, sem kallaði Lazarus frá hinum dauðu, hans, sem gaf ekkjunni í Nain son sinn aftur lifandi" hann, sem grét yfir Jerúsalem, af því íbúar hennar ekki vildu þekkja sinn vitjunar- tíma. — Spurningin er enn þá endurtekin af mörgum þeim, sem telur sig að vera i hópi hinna æðstu presta, eða sem Pilatus, er situr á dómstólnum. og tekur handaþvott- inn eins og hann: Hvað viltu gera við Jesúm ? Timinn kemur, að hver og einn verður að standa guði reikningsskap af sjálfum sér. ekki af öðrum. Þú, maður, þarft að standa reikning af sjálfum þér. “Nú stendur yfir náðartíð.” Það kall gengur nú frá einu heimskauti til annars. Daufheyrstu ekki við því, kastaðu ekki frá þér náðar- tímanum ónotuðum! fMark 1, 15). — Eg bað fyrir japanska drengn- um, sem eg má með sanni segja að var minn harmkvæla-sonur — fyr- ir stórar þjáningar hafði eg eign- ast hann. Alt, sem eg elskaði, var tekið af mér fyrir hans lif. En eg endurtók orðin: guð gaf og tók, blessað sé hans heilaga nafn. Við skildum við grafreitshliðið, hann fór niður í bæinn, en eg heim. Tvö bréf sendi hann mér það sum- ar, og $50 í öðru. Siðan frétti eg ekkert af honum. Islandsferðin kom og verkið, sem eg var kölluð til, beið eftir mér. í vetur greip mig svo sár löngun að frétta af piltinum; að hann væri lifandi, ef- aðist eg ekki um, þar áminning kom margsinnis til mín að biðja fyrir honum. Eg bað guð ásjár, að eg fengi að frétta af honum, og hvað skeði ? Bréf kom frá honum dagsett 19. febrúar síðastliðinn. Hann lét umskírast í vetur og heit- ir nú Helgi Nakagana. Bréfið var 1 blessað, þó stutt væri. Enskan er honum erfið að skrifa. Kæru vinir, sem þekkið bænir og svar þeirra, minnist Helga N. i bænum ykkar, einnig mín. Eg þarfnast svo mjög fyrirbæna ykk- ar. Látum bænasambandið ekki bila, þó breiður bekkur sé á milli. Hjartans kveðju yfir langa veginn. Guð blessi ykkur nýja föð- urlandið, Canada, og livar helzt sem þið eruð. Við hér, fámenni hópurinn á gamla föðurlandinu, biðjum fyrir ykkur. Gleymið ekki heldur okkur i bæninni. Eg óska ykkur öllum gleðilegs sumars Jesú nafni. Vestmannaeyjum, 22. apr. 1922. Svcinbjörg Johnson. -------0------- Fœðan eins og blý þó varkárni sé um hönd höfð lagt eið út á, að eg hefi ekki feng- ið 5 cent frá neinni stjóm. En auðvitað nýt eg góðs af framför- um, eins og hver anna^ borgari.— Það er mikill stjórnarrígur í fólk- inu og gáuragangur. Alt eiga stjómirnar að gera fyrir fólkið: gefa vinnu útvega vinnu gera miklar umbœtur og leggja ekki á neina skatta, en styrkja vinnu- K0na í Vancouver, varð að neyta lausa. Hvernig fórum við að íifa hér, er við komum hingað fyrst, sem ekk ert fengum af hlunnindum frá neinni stjórn, fórum út í bygðir, eða réttara sagt óbygðir, um 100 málur þar sem hvergi sásf gata? En nú eru þetta orðnar glæsilegar bygðir. Þá var ekki talað um að fá stjómarstyrk. Enda eru þeir menn, sem ekki nenna að bjarga sér, auðvirðilegri en skorkvikindin. Sem betur fer eru hér undantekn- ingar. Eg skal koma með dæmi af tveimur ungum mönúum. Þeir sérstakrar fæðu í þrjú ár, áður en hún fékk Tanlac. Nú al- heil. “Mér finst það blátt áfram dá- samlegt, hve Tanlac hefir komið mér til heilsu,” sagði Mrs. A. Violet, 1120 Cotton Drive, Van- couver, B. C. “prjú ár hafði eg orðið að lifa af sérstökúm fæðu- tegundum, sökum meltingarleys— is, en ekkert sýndist duga. pað stóð alveg á sama hve auðmelt fæða það var, maganum reyndlst um megn að melt ihana. Eg hafa heila section af landi, keyptu kendi einnig alt af 'bæði hjart- hálfa fyrir hátt verð, og byrjuðu fyrir eitthvað 5—6 árum; nú hafa þeir 100 ekrur brotnar, alt rutt úr skógi. Þegar þeir eru búnir að sá á vorin, þá fara þeir að' hreinsa og eru að til sláttar i hitanum og flugunni; svo fara þeir að heyja veiki og höfuðverks og msti oft svefn um nætur. “petta var ekki lengi að breyt- ast, eftir að eg fór að nota Tan- lac — Nú hefi eg fengið 'heilsuna aftur og get stundað öll störf án þess að finna vitund til þreytu„ og afla sér vanalega 400 tonna; eg neytt hvaða matar sera svo slá þeir akra sina, stakka og vera vill( því meltingin en upp á þreskja. Svo fara jæir að baksetja | ,þaí5 allra bezta. ,Eg hefi pyngst og hætta ekk. fyr en það er búið. mikið og fæ aldrei ]ofað Tanlac En jægar upp er frostð, fara þeir gem vert væri.» að fiska, og flytja heim heyið ef j Lanlac fæst hjá öllum ábyggi- ekk, gefur a vatnið.^eða að sækja lgum lyfsolum hey, þá að höggva við, — og svona j______________________________________ láta jæir jiað ganga ikoll af kolli.j = En aldrei heyrist á jæim, að þeirjvist, eða ef nægar sakir eru, 3 tali um að leita til stjórnarinnar j mánaða fangelsi, sem ieinir, eða eftir atvinnu eða styrk, og líður Jió í félagi við aðra, með hótunum um vel. — p>að er undarlegur hávaði j ofbeldi eða með niðurlagningu á í sumum mönnum um þessar vinnu við opinber störf, eða verk stjormr. Þegar eg var heima á íslandi, átti eg hund eins og aðrir góðir menn, og kallaði hann Valda, því hann var svo valdalegur yfir hin- um seppunum, að þeir máttu ekki) sem varða ]»jófSfélagiS miklu : reyni að breyta stjórnarskipun rikisiná, setja lögskíþuð stjórnar- völd af eða hindra j»au í að rækja embættisstörf sín, eða reyni sjálfir að taka opin- gelta, því þá var hann rokinn á þá; ber völd 1 sínar bendur og fara og þegar við vorum að búa okkur I meb Þau-. á stað, annað hvort að heiman eðaj Sömuleiðis ákveða lögin, að sa heim, þá var hann alveg óþolandi sem innan lands e8a erlend's ' fyrir hávaða og gauragangi, svoj við vorum samtaka í því göngu- menn, að hafa bein á reiðum hönd- um til að kasta í hann, og oft var kastað illa í hundtötrið. En það ræðu, riti eða með myndum hvetji til byltingar eða árásar á stjórnar- skipun ríkisins og öryggi ]»ess. eða hóti slíku athæfi eða dáist að því opinberlega, eigi að sæta fangelsis- vist. var eins og máltækið segir, að, sjaldan reiðist 'hundur beini”, því j 1 annari grein er ákveðin refs- þá sljákkaði í seppa um stund. Og in^ vib ^vi’ ali taba Þatt 1 llobl<s- svona þyrfti að fara með þessa há- j myndun meS 1*™ ásentingi að væru náunga hérna. —Bóndi. 5 beita ofbeldi. _______q_______ Hafa Svisslendingar haft mikið lógagn af Bolshevikum sínum og <#SœIuhús,, á Hellisheiði vilja nú taka fyrir rætur forgangs- ins með ]»essum lögum.—Lögrctta. Uili það ritar G. O. Fells í Lög- réttu í vetur, greinarkorn það, er hér fer á eftir: peir sem þekkja leiðina úr Rvík austur í Árnes- og Rangárvalla- sýslur, vita, að viðsjlárverðasti kafli þeirrar leiðar er hin svo- Danir taka lán. Skömmu fyrir jólin samþykti danska ríkisþingið lög um að taka 30 miljón dollara lán í Ameríku. Aðalbankarnir í Kaupmannahöfn nefnda Hellisheiði. Hér um bil j annast lántökuna, en National þriggja kl-stunda gangur er yfir’City Bank í New York útvegar Um eitt og annað. Enginn skal taka orð mín sv, að eg spektum á samkomunum. Af þeim mín, geri sem þeim þóknast. Sá'missi nokkurs persónul-. ,Eg gæ Eg sé, að Heimskringla gerir mikið úr fagnaðarlátum í borginni við stjórnarfallið. En fáir vita hverju fagna skal. Og svo á eg bágt að trúa, að almenningur hafi hlaupið á stað með óhljóðum og gauragangi. því eg veit og þekki, að það er bæði vel mentað fólk til í Winnipeg og að því leyti vel sið- að. En hinu get eg vel trúað, að viss partur af fólkinu, sem finna má í flestum borgum og kallaður er skrill, hafi farið á stað, og slik- ur flokkur á sér alt af höfðingja, sem stjórna. Og hvað í rauninni er fengið við fallið, annað en að auka fylkisskuldina og máske að hana, og þar sem hún liggur hátt, og er því oft miklum snjó undir- orpin, er hægt að “komast í hann krappan” þar á þeirri leið að vetr- arlagi. Til þess þarf ekki annað en snjó og vind. Auk þess er á fótinn að fara, hvort sem lagt er á heiðina að austan eða vestan, þó brattinn sé mikið meiri að aust- an 7“Kambar”J. Eg hefi nú stund- um furðað mig á því að enn þá 1 skuli enginn hafa hlutast til um, að komið yrði upp einhverju skýli þarna á heiðinni. Kostnað- urinn þarf ekki að verða mikill. Mér dettur í Jiug, að einhverjir góðir menn vildu ef til vill leggja fram vinnu .sína ókeypis. Væri það ekki nógu skemtileg sumar- iðja, að koma upp þessum kofa, þó að þeir, er það gerðu, þyrftu ef til vill ekki á honum að halda sjálfir? Og hver veit þó, nema svo kynni að fara? Margur á leið um þessar slóðir, bæði sumar og vetur. Ef eitthvert hæli væri nú á heiðinni, mundu menn leggja á hana miklu ótrauðari í tvísýnu veðri og undir nætur. Auk þess gæti kofinn ef til vill sparað mönn- um bæði tima og bein fjárútlát. peningana. Ríkislán þetta er borgað út með 90% og er afiborg- unarlaust í næstu 20 ár. Að þeim tíma loknum á lánsupphæðin að greiðast með 105 fyrir 100, svo að lán þetta verður nokkuð dýrt. Frjálslyndari flokkarnir í þing- inu höfðu haldið því fram, að taka þyrfti þetta lán strax í haust, en stjórnin tók því fjarri þá. — Síðan hefir það komið fram að tekjur hafa brugðist og gjöld orð- ið meiri en ráðgert var, og verður því að taka þetta lán til þess' að 'bæta upp tekjuhallann. pegar lán- takan var ákveðin, steig dönsk króna mjög að gengi, en síðan hefir hún smáfallið aftur. —Lögrétta. to*dav pegar um meðöl er að ræða, er enginn á"ægður með annað en það allra bezta ! petta sannar bezt hin aukna eftirpurn eftir Zam- Buk. Ekki einungis eru smyrsl þessi þau beztu fyrir sérhvert Skal eg svo ekki fara lengra út heimili, heldur einnig jafnframt í þessa sálma að sinni. En hitt er hau hagkvæmustu frá útgjalda- víst, að margur lúinn feröamaður mundi á sínum tíma telja máli pmurlegu “uðn Hellisheiði. sem nefnt Sviss og Bolshevikar. skifta um til hins verra? Því að I Þ«ssu . g°8u heilli ' framkvæmd mínu áliti hefir núverandi stjórni brundið. Og alt af væri þó kof- gert fjarskalega miklar framfarirj inn ofurlítil Jdbreyting á þessari í fylkinu, þrátt fyrir þó tímarnir hafi verið slæmir. Eg býst við hún hafi máske eytt miklu fé. En hvað er hægt að gera nú á þessum timum nema með miklu fé? Aö minsta kosti finst okkur bændun- um, að ekki sé hægt aö gera hiikið með tvær hendur tómar. Auðvit- að hefir stjórnin ekkert getað gert í 'þessi tvö ár síðastjiðin, sem ekki er við að búast, þar sem hún hefir haft aðra eins háseta innanborðs. —Það er ekki alveg víst, að þessir menn skriði inn svo létt næst eins og siðast undir nafni bænda. legu sjónanmiði. Yfirbujðir Zam-Buk eru í því fólgnir, að í þeim smyrslum er ekkert af lélegri dýrafitu; en flest önnur innihalda eitthvað af er]slíkum óþverra. Lækniskraft- ur Zam-Buk ð rót sína að rekja til hinna óviðjafnanlegu jurta- efna, — þess vegna græðir Zam- Buk uhdir eins. < . c, . . ,. , ,. , | önnur ðstæða fyrir gildi Zam- Á þingi Svisslendinga hefir nv Buk> er 8Ú> hve s Hn halda lega venð samþykt lagafrumvarp sér lengi> ðn (þesg a, dofna Bezfa sem liklegt er að veki athygli. En askjan. Hjð cent , * , , | meðalið við öllum húðsjúkdómum su er tilætlunm með þessu frum- bl6ðeitrun ^ .gy]liniæð varpi, að koma 1 veg fynr Bolshe-' ollum lyfsölum> kostar 50 vika- og byltingarundirroður 1 landinu. Frumvarpið var flutt af einum þingmanni fr jálslynda | flokksins og var samþykt í þing- inu með 118 atkvæðum gegn 35. Meðal annars ákveða lög þessi, að þeim verði hegnt með tugthús- am-Buk

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.