Lögberg - 22.06.1922, Síða 1
SPElRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta vtrð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoa
34. ARCANGUR
nVINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22. JÚNÍ 1922
NUMER 25
Sveinbjörn Jolinsonv dómsmálaráðherra,
sem sækir um yfirdómara embættiS í NorSur Dakota.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
mundi í 'jwssu m'áli, sem öllum
öðrum, haga sér eftir vilja meira
ihluta þings og mundi hún greiða
fyrir framgangi málsins á allan
þann h'átt, er hún best mætti við
ikoimia.
Tekj u r fylikisstjórnarinnar í
' Qfuebec, af vínsölunni á ári iþví,
Hinn 14. þ. m„ var loks gengið sem nu .ei' að líða’ námu $5’500’
... . _ . 000, efftrr þv 1, sem næét verður
til atkvæða i samlbandlsþmginu ,komM( að frá dregnUTn l>eim
um frjárlagafrumvarp stjórnar- upphæðum, sem veittar hafa verið
innar og urðu leiksMdn þau, að af sama tekjustofni till háskóila
fnimvarpið, með fáeinum breyt- ög annara mentatmála, svo og
ingum, er stjórnin sjáif igerði á i einni mllJón dala> sem variS
eins og hann framast mætti við
koma.
Voru þar næst hin fyrst nefndu
þrjú þingmannaefni útnefnd án
atkvæðagreiðslu. í byrjun fund-
arins var samþykt, að útnefna
tíu þingmannaefni, en sú er tala
fulltrúa þeirra er Winnipeg hef-
ir á fylkisþingi. Stungið var upp
á allmörgumi þi ngman naefnumt,
en við atkvæftagreiðsílun a kom það
í ljósv að eftirgreindir menn urðu
hlutskarpastir og er listi frjáls-
iynda-flokksins í Winnipeg því
sem hér segir:
Mrs. Arthur Rogers, M. L. A.
Duncan Cameron, M. L. A.
Hon. Robert Jacob, dómsmála-
ráðgjafi.
W. H- Trueman, K. C.
H. D. Cutler, lögmaður.
Árni Eggersson, fasteignasali.
S. R. Laidlaw, lögmaður
W. R. Miilton, bakari.
A. L. MacLean, fasteignasali.
Dr. J. A. McTavish.
tytnefningar fundur þessi fór í
allla staði vel og skipuilega fram
og spái góðu um siigursæid frjáls-
lyndu stefnunnar í kosningum
þeim, er nú fara í hönd. pau Hon.
T. C. Norris og Mrs. Rogers',
fluttu snjal'lar tölur. Einnig tóku
þingmannaefni öll til mláls, en
töluðu afteins skamma stund, með
því að orðið var* framorðið tímans.
Var erindi þeirra, hvers um sig,
tekið meft dynjandi lófaklappi-
Daginn eftir útnefníngarfund-
inn, dró einn frambjóðandinn,
Mr. Laidlow, sig í hlé, en í stað
hans kom Mr. J. W. Donovan
lögmaður.
Frá Norður Dakota.
Undirbúnings kosningarnar
sem verða 28. júní þ. á. hafa
hingað til ekki valdið miklum há-
vaða manna á miMi, og óskandi
væri að menn og konur yfir höfuð,
sem ber að inna þá mikilvægu
•borgaraiegu skyldu að greiða at-
kvæði við þær hér,' yrðu svo und-
irbúnir og gætu af þekkingu og
með samvizkusemi uppfylt þá
skyldu. pví miður er samt mjög
hætt við að þeir og þær, séu tals-
vert víða á meðal íslendinga hér,
sem ekki hafa átt kost á að fá
ljósa og næga þekkingu á hvern-
ig sakir sta-nda, því flækjan er
svo mikil og viMandi, og falsið,
flaprið og lýgin svo samgróið
stjórnmálunum hér, sem annar-
staðar, að örðugt er að 'botna i
hvað er rétt.
embætti eða völd, og er engu j
öðru háður í þessu máli en að j
reyna eftir fremsta megni að upp-
fylla mína borgaraskyldu, með |
því að fá kosna í embætti hæfa
menn og konur, en láta þá óihæfu
sitja heima, og að fá sem flesta
Kosningarnar á írlandi.
Griffith og hans sinnar vinna
stórsigur. Enn eru ekki fréttir
komnar úr öilum kjördæmum. En
eins og sakir standa nú, þá eru 70
stuðningsmenn Ensk-Irska sáttmál-
ans kosnir en 30 mótstöðumenn.
stað, áður en kjörtímabil hans
var Mðið, ef hann ihefur Mtla sjá-
anlega hæfileika fyrir að verða
ríkinu. til gagns og sóma sem
Senator ? Og líka vil eg spyrja,
er nokkurt vit í því að
McCumiber fyrir Senatoir þó hann
hafi neitað að skifta sér af á-
greiningi, sem kemur upp inn-
byrðis á milli kjósenda hans í
allur hinn hluti (þjóðarinnar til urinn samhMða skólanáminu en
samans. Engin alfræftibók lætur I lauk þó fyrri hlluta prófi háskól-
lengur ógetið slíkra manna sem
Snorra, pomtóðar, Konráðs, Guð-
brandar eða Jóns Sigurðssonar.
Æðstu gæði íslenzkrar þjóðar
eru fræði.
Frá því aS íslendingar fóru aS
an.s (Second Year) með góðum
vitnisburði um vorið. Jafnframt
þessu vann hann og að miklu
leyti fyrir sér þann vetur,
með því að sinna ýmsum störfum
kvölds og morgna fyrir verzlunar-
mann einn hér í bæ — Mr. G. L.
Stanwood hljóðfærasala o. fl., er
stunda nám hér vestra, fer þeirra síSan (hefir reynst honum hinn
að verða getið á alveg sérstakan tryggasti vinur og styrktarmaður.
hátt. Fyrstur til að gera garðinn Haustið 1916 fór Ágúst til Eng-
frægan hér megin landamæra var jlands með 'hersveit sinni- Er >an«-
porvaldur iheitinn porvaldsson og
ríkinu, og sem ekkert snertir em-
Eg 'bið ekki um i bætti það, sem hann var af meiri
þvf, var samþykt með 119 atkvæð-j
um gegn 101, eða 18 átkvæði Imeiri
híliita- Á hlið stjórnarinnar
grelddu atkvæði, allir viftstaddir
þinymenn frjá'Lslynda flokksins,
sjö bændaflokks þin.gmenn úr
Ontario og tveir frá Rritilsíh Col-
umhia. Breytingartillaga Sir
Heury Drayton’s, sú er sakaði
stjórnina um ’brigðmæM í sam-
bar.di við ýms kosningaloforð, var
felá með 169 atkvæðum gegn 51.
ALlfr stuðningsmenn stjórnarinn-
ar, greiddu atkvæði á móti til-
lögjnni, svo og þingmenn bændía-
flokksins, að undanskiMulm fimm
YerkafLoikks þioigmennimir tveir,
þeir Mr. Woodwiorth (Mið-Winni-
peg) og Mr. Irvine, frá East
Calgary, léðu hreytingartMlög-
unni fýlgi isítt og greiddu einnig
hefir verið til afborgunar á skuld-
um fylkisins.
William Brown, hefir verið út-
nefndur sem þingmannlsefni
hændaflokksins í Dufferin Jíjör-
dæminu.
Miðvikudaginn 'hinn 14. þ. m-,
hélt frjállslyndi filokkurinn í
Winnipeg útnefningarfund á Roy-
aL ALexandra hóitelinu. Var þar
meira fjölmenni sarnan komið, en
dæmii munu ti.l við slíkt tækifæri.
Sexhundruð sjötíu og fjórir full-
trúar, frá ihverri einuistu kjör-
deild borgarinnar sátu fundinn.
Fred C. HamiiLton, stýrði fund-
inum, en H. H. Sanderson var
kjörinn til skrifara.
í 'fundarbyrjun bar W. S- Cam-
eran, einn af þingmönnum Winni-
peg borgar, fram samhygðarálykt
hluta ríkisbúa kosinn til að gegna
og sem hann hefir ávalt leyst af
hendi eins og vel hæfur maður,
svo að enginn hafði út á að setja.
Eða þó hann mælti með manni
fyrir dómara embætti í ríkinu,
er 'hann hefir óefað álitið að væri
að kom, var hann um tíma settur
' — " # “ til að segja til við heræfingar og
hafnáiSV° n°kkrU SÍSar dr‘ ^rbergUr að því loknu sendur til Oxford á
bróðir ,hans, prófessor við Sask- herforingjaskóla, og Lauk Laut-
atchewaniháskóla, þá Stefán inantsprófi þar eftir 4 mánaða
stærðfræðingur Guttormsson, og
þeir háskólakennararnir Joseph
T. Thorson og Skúli Johnson.
Sunnan landarmæranna mun
Barði (Guðmundsson) Skúlason
dvöl, og var þá veitt lautinants-
staða við alríkisherinn (Imperial
Army). Til Frakklands fór hann
13. desember 1917 og átti í ýms-
um orustum þá um veturinn. í bar-
daganum mikla við Ypres 21. marz
hafa verið fyrstur, þá Vilhjálm-! 1918 var sveit hans yfirbuguð og
meðborgara mína til að hjálpa til j Vel fallinn fyrir það embætti,
svo þetta megi takast. Eg ætla í j þrátt fyrir það að viss flokkur
þetta skipti að nefna að eins eitt lögmanna og annara “soreheads”
embætti, sem kjósa á mann í og vilja koma öðrum að?
sem virðist að valda meiri skoð- par að auki hefur McGumber
anamun, meiri óvissu og meiri núverandi Senator fyrir irás við-
svikum, undirferM og falsi á með- burðanna og hæfileika sinna náð
al púlitisku stór-hákarlanna í þeirri stöðu í senatinu, sem eng-
atkvæði gegn fjárlagafrumvarp-! un út af fráfalli Edwardis Parnell
imu í heild sinni
Dagana á undan atkvæðagreiðsl
unni, var ýmsu urn) það spáð,
hvierniig stjórninni mundi reiða
af. Sumir virtust þeirrar skoðun-
ar, að tvísýnt væri um framgang
fjárLagafrumvarpsins og þó það
kynni1 að merjast í gegn, væri
fátt líklegra, en að stjórnin mundi
rjúfa þingið og efna ti,l nýrra
kosninga, í því trausti að henni
mundr við það aukast 'Svo fýlgi,
að hún hefði næigan meirihluta
í þinginu. Aftur á móti töldu
aðrir stjórninni vissan styrk frá
bændaflokksmönnum, nær sem á
þyrfti að halda, pg varð sú raun-
in á. Stjórnin hefir styrkst svo
við þessa síðustu atkvæftagreiðslu
að lalllir flokkar telja hana ófell-
andi og eru því hættir að tala
um nýja samibandiskoisningar.
Sambandisþingið hefir faliliist á
uppástungu ilandbúnaðarmefndar-
innar, um stofnun kornsölu-
mefndar, er hafa skuli eins vítt
valdissvið og þingið geti frekast
veitt. pað ákvæði fýlgir stofnun
um nefndar þesisarar, að því
aðeins skuli hún Istarfa, að þing
tveggja fylkja, að mimsta kosti,
hafi fallist á samskonar löggjöf.
Hon. C- A. Dunnimg, forsætis-
frjálslyndu stefnunnii
koisningunum-
fsaac Campbell lögmaður, flutti
snjálLa og sannfærandi ræðu, þar
‘sem hann ihvatti alla menn til
stuðningis við Norrisstjórnina.
Sagði: hann að kjósendur ættu að
festa |það í minni að Norriisstjóm-
in gemgi til kosnimga aLgerlega
flekklauis. lEnginn flokkur gæti
háðgjafi Saskatchewan stjórnar,! brugðið htenni um fjárdrátt eða
hefir lýst yfir því, að hann isé óregllu, en slfkt hið samla 'hefði
ihorgarlstjóra, er sendast skyildi
ekfcjunni. Var tillagan 'samþykt
meft því að allur þingheimur stóð
á fætur. pá bar og hr. Árni
Eggertsison fram ályktun, er í sér
fóL verðugt þakklæti til Hon.
Tho s. H. Johnson’s, fyrrum dóms-
málastjóra, fyrir 15 ára drengi-
1-egt starf í þarfir fylkisins, bæði
utan þings og innan.
Yimsir tóku tiil málisi um tillöguna
og fóru al.lir ilofsamLegum orðum
um þátttöku Mr. Johnson’s í opin-
berum mál. og starfsemi hams fyrir
frjálsílynd'U stefnuna, umi leið og
'þeir lýstu söknuði sínum yfir því,
að hann skyldi ei'gi hafa séð ,sér
■fært að bjóða sig fratn að þessu
sinni. TiMagan var samþykt í einu
hl'jóði. Mr. Johnsson var istaddur
í Montrea.1 og sendi 'hann þaðan
símskeyti ti:I fund'arins, þar sem
hann þakkaði sínum fyrri kjóa-
------o-------
Bandaríkin.
Nefnd sú, er skipuð var sam-
kvæmt uppástungu dómsmála
stjórans, Mr. Daugherty, ti:l þess
að rannsaka kærur, er fram höfðu
komið í samfoandi við. ifjárdrátt
ýmsra verzlunarfélaga, er seldu
stjórninni vörur meðan á stríðinu
stóð, hefir mú tekið til starfa.
Fyrsta sakamálsrannsóknin, er
gegn Quartermaster Corps Banda-
ríkjáhersins, sem mælt er að hafi
iselt allmikið af tim'bri á óleyfileg-
an íhátt.
Stofnað hefir verið í Wasihing-
ton félag, undir leiðsögn Samuel
Gompers, er það hefir á stefnu-
sikrá sinni, að koma í veg fyrir,
að börnum verði misboðið með of
strangri vinnu.
í héraðinu Kirvin, Texas, sló
nýlega í Ibrýnu milli negra og hvít-
ra manna, en til þess leiddi að
sex hinna fyrnefndu hiðu bana,
en einn af hinum hvíta mann-
flokki.
Senatið hefir falist á, að fasta-
her Bandaríkjanna, skuli vera
12, 530 foringjar og 133,000 ó-
foreyttra liðsmanna. Fjárveiting
til hersinis 'hefir verið afgreidd í
þinginu og nemur $ 341,750,000'.
Charles E. Hugher, utanríkis-
ráðgjafi, hefir orðið við tilmælum
stjórnanna á Bretlandi og Frakk-
landi, um að rannsaka með 'þeim
ákærur í samfoand;i’ við ofsókn
Tyrkja gegn kristnum mönnum í
Litlu Asíu.
Viðskjftaráð Bandaríkjanna,
hefir ákveðið að láta dómstólanna
skera úr því, hvort samsteypa
Bethlehem — Lackawanna stál-
iðnarfélaganna, sé lögum sam-
kvæm eða eiigi.
ríkinu, iheldur enn nokkuð annað
embætti sem kjósast á í. pað er
Senators embættið. pað em-
bætti, sem Porter J. McCumber
hefir haft um mörg undanfarin
ár, og hefur ávalt komið fram í
Senati Bandaríkjanna sér sjálfum
og öllum ílbúum Norður Dakota
til stórsóma.
Um þetta embætti sækja nú
Porter J. McCumber Lynn J.
Frazier og Ormsby, MacHorg,
um manni ihefir hlotnast áðuir, sem
telur sig til Norðvestur-ríkjanna
í Bandaríkjunum, en hefir ávalt
ur Stefánsson landkönnunarmað-
ur og Sveinbjörn Johnson, dóms-
miálastjóri Dakotaríkis.
lí fótspor hinna fyrri hafa og
seinni námsmenn vorir fetað, þó
stundum hafi tafist fyrir þeim, en
það ihefir aldrei verið lengi. Á
hann tekinn til fanga. Var hann
'S'vo í haldi hjá pjóðverjum til
stríðsloka að hann var 'látinn laus
18. nóvember 1918. Dvaldi hann
þá á Englandi vétralangt, aðal-
lega á vegum dr. Helenar Dougl-
as, yfirumsjónarkonu Rauðakross-
ins breska. Hafði hann kynst þess-
ari merkiskonu áður en hann fór
þessu vori til dæmis eru þeir marg til Frakklands, og lét ihún sér svo
mjög um hann hugað, að meðan
hann var í haldi á pýskalandi
fékk íhún því til leiðar komið, að
Rauði krossinn fékk að hlynna að
honum þar, og bæta úr þörfum
ir, er isótt ihafa fé í forna hauga j
og reynst það fengsælt og gott;
til frama, eigi að síður en í forni
tíð, meðan sögur voru að gerasit.
áðuir verið falinn mönnum frá Ma >ar fyrst nefna Jón Jónsson hans, eftir þvi sem auðið var. Vor
Austur- og iSuðurrí'kjunum, þessi j Straumfjörð, er Ihllauit guM-verð- j ift 1919 var hann leystur úr her-
staða er mjög þýðingarmikil fyr- launapening ríkisskóla Canada, þjónustu, er þó skyldur að gegna
ir hvern þann ihluta Bandaríkj-! fyrir hæstu jafnaðareinkun þrjú herkvöð hvenær sem hann er kall-
anna, sem maðurinn telur sig til ár samfleytt viís Manitobaháskól- ^ur’ sendur 111 Boston, með
sem heldur henni, og í vor hefir , . ; 250 sterlmgspunda veitmgu a
hver iritgjörðin eftir aðra birst í ann’ °e auk ^®SS verðlaun yrir ári frá brezka ihermálaráðinu, til
blöðum og tímaritum frá ýmsum prof 1 latínu heiðursviðurkenn- þ^g að s;tunda nám við áðurnefnd-
ríkjum' í Norðvestrinu að vara I ingu fyrir próf í stærðfræði. Var an háskóla. Dvaldi hann þá um
allir republicanar og J. F. T. O. fúlkið í N. Dakota við þeirri villu ' þeitta því betur gert sem erfiðleik- tíma hjá föður sínum, en hélt því
Connor og Frank O Hellstrom að kJ°sa nýían ™-ann 1 stað Mc*|arnir voru meiri og hann átti við næst austur- 1 sumarleyfinu 1920
sem Democrata, Ueir sem fá fLest j Cumbers, þar sem hann væri nú | megnfc heilsuleysi að lStríða lengst- ^^1. dr, Helen P®"*1”
atkvæði í júní, sinn af vorum! einn allra atkvæðamesti Senator I .. ..... . til Englands og Frakklands. Ferð-
flokki verða svo í vali í nóv. í! 1
Congressi Bandaríkjanna, hefði j an hluta skólaKön»unnar- Pa ma aðist hann víða um sumarið og
haust, Af Democ. atkvæðum fær' aunnið sér hyfli og samúð rr.m- °S geta fr®nda kana> Agnars R
Hœsti réttur
hefir úrskurðað,
Bandaríkjanna
að sækja megi
endum góðan stuðnLng og óskaði j verkamannafélög (Trade Unions)
sigurs í' að ilögum, ef á þær sannist eigna-
spjöll á verkfallstíma, og að
leggja megi ihald á verkfallssjóði
til ilúkningar sektum þeim, er
ákveðnar kunni að verða með
dómi'.
reiðubúinn að kveðrja ti'l auka-
þi'nigs í samíbandi vift kormsölu-
mlálið, nær isem vera vilji, ef þörf
Látin er að heimili sínu í Pitts-
burgh, Lillian Russel More, á
sextugasta og öðru aldursári.
Félög járnhrautaþjóna víðsveg-
a'r um Bandaríkin hóta verkfalli
ekiki verið ávalt (hægt að segja frá fyrsta ýúlí næstkomandi að
um aðrar stjórnir. Lagði Mr. i telja, svo fremri að eigi fáist í
Campbell svo til, að fundurinn j millitíðinni samkomulag um kaup'
Rogers, Mr. Duncan Camerion og
Mr. John StoVel, útnefningu í
einu hljóðí. Mr’. Stove'lll, kvaðst
ekki sjá sér fært að bjóða sig
ifram að þesisu sinni, en kvað sér
ekkert kærara, samt sem áður, en
styðja Mr. Norris og flokk ihans,
krefji. Mr Crerar leiðtogi leið- veitti Hon. Robert Jacob, Mrs. A. gjaldið. Eigendur brautanna fóru
togi bændaflokksins, telur Líklegt'
að svo megi flýta fyrir stofnun
kornsölunefndarinnar, að hún
geti beitt sér fyrir að koma þessa
árs uppiskeru á markað. Stjórn-
arformafturinn, Rt. Hon. W. L.
MacKenzie King, kvað stjórnina
fram á kauplækkun, er nema
skyldi frá 10 til 15 af hundraði.
Brautarþjónar vilja með engu
móti ganga að slíkum kostum.
Emlbættiismenn brautarþjónar-
félagsins, telja verkfall óumflýj-
anlegt.
Hellstrom ekki fleiri atkvæði enn
skrifa má á bakið á einu frímerki
það vita allir. Svo O’Connor,
mikíLhæfuir ungur (Jögmaður frá
Grand Forfcs, verður óefað í vali
í haust frá Democ flokknum. Svip-
að má fullyrða um MacHorg, hann
'kemst hvergi í júní og gleymisi
þá.
En á milli Porter J. McCumber
núverandi Senators, og Lynn J.
Fraziers, hins 'heimkallaða ríkis-
stjóra, verður valla greint eins
'Og nú standa sakir. Nonpartisian
League flokksins hér, sem virðist
'þó vera farinn að hafa hug á að I
hreinsa til í húsinu hjá sér, og
kannast við, að 'þar hafi sumt ekki
verið sem þriflegast áður, er enn
mjög gramur yfir heimköllun
Fraziers, tekur enn sárt til hans
og fylgir honum sem einn maður
til að komast í Senators embættið,
þrátt fyrir það, þó maðuirinn hafi
mjög litla hæfileika til að fylla
það em'bætti ríkinu til sóma, eins
og sjá má af hvað hann var auð-
svipur ýmsum óþokkum, sem
höfðu hann í ihendi sér á ríkis-
stjóra árum sínum, og sem varð
öllu ríkinu til hins mesta tjóns.
Independent flokkurinn er á móti
Frazier, en koma sér þó ekki
saman um að fylgja McCumber, i
sem heild. Margir þeirra eru :
gramitr við hann og hyggja á j
hefnd við hann fyrst fyrir að J
hafa sama sem neitað, að leggja
lið sitb við recoll kosninguna \
næstliðið haust, og ennfremur j
fyrir að ihafa stutt Andrew Miller ■
tll útnenfningar fyrir dómara í
U. S. dómstól N. D. sem mörgum
þeirra var í nöp við fyrir ýmsar
orsakir, sem voru þó rannsakað-
ar í Senati Bandarfkjanna, næst-
liðinn vetur og fundnar létt-
vægar. Hér er því stórhætta á
að vel hæfur maður verði borinn
fyrir borð, en lítt eða jafnvel ó-
hæfur maður verði útnefndur fyr-
ir eitt mest áríðandi em'bætti sem
kosið er í, í ríkinu, og alt staf-
ar af blindu flokks hatri og 'hugs-
unar og þekkingarleysi margra
kjósenda á, að hér er verið að
fara með þá í gönur af eigin-
gjörnum, samvizkulauzum stjórn-
málaskúmum. Eg vil því spyrja
er nokkurt vit í, að halda fram
Frazier fyrir Senator, 'þó sú ógæfa
hafi hent hann, að meiri hluti
kjósenda í N. D. hafi vantreyst
honum sem ríkisstjóra og kallað
hann heim og kosið annann í ihans
verkamanna sinna og væri nú Magnússonar, er ihlaut verðlauna-
þar að auki líklegur til að geta styrk fyrir ágætispróf í stærð-
með hinni nýju nefndarstöðu sinni j fræði.
(Chairman of the finance com- j
mittee in the U. S. Senate) orðið Af 38 íslenzkum nemendum er
að miklu liði, ekki aðeins fyrir N. próf tóku upp úr ihinum ýmsu
Dak. ríkið, 'heldur líka alt Norð- bekkjum háskólans, hlutu 19
vestrið. Tvö aðal blöðin hér sem fyrstu einkunn> i7 aðra og eigi
j mest reyna að ráða yfir atkvæðum i . . ,. , ... „..
íir, , „ ý, TT i nema tveir hma þnðju. Somu
folksins “Grand Fonks Herald” og;
j “Courier News” svarnir óvinir mun vera að se^a um >á’
sín á milli, eru bæði að reyna að sem nám stunduðu við hina aðra
spilla fyrir McCumber við kjós- j háskóla ihér í álfu.
endur, annað heldr Frazier fram, ....
hitt vill hefna sín á McCumber Emn >eirra hefir ?etlð ser al‘
fyrir eigingjarnar hvatir, vonandi veS sérstakan orðstýr við nýaf-
taka menn ekki mark af þeim sitaðið háskólapróf austur í Bos-
'var hún oftast með honum. Lét
hún sér engu síður ant um hann
en þó verið ihefði hann sonur henn
ar. Varð foonum ferðalag þetta til
mikils gagns og frama. Á síðast-
liðnu sumri heimsótti hann föður
sinn á ný, og dvaldi hér þá um
nokkurn tíma.
Kjörgrein hans foefir verið það
sem nefnist á hérlendu máli:
“Engineering Administration”, og
lýtur undir grein verkfræðinnar.
Um frammistöðu ihans við há-
skólaprófin, hafa hin merkari blöð
í Boston farið lofsamlegum orðum.
' Ensku blöðin hér hafa og flutt
þær fregnir, og getið þess um leið
aft 'hann hafi verið eini Canada-
blöðum, sem bæði eru alþekt að j ton. —Gísli Ágúst Oddleifsson, en maðurinn í hópnum og skipað þó
vera istækustu fldkksblöð, sam- sv0 heitir hann réttu nafni.
!!.ZkU„la_Ul!? aíV!?leí®f kjíend': mskrifaðist ihann hinn 12. þ. m.
við hinn álkunna verkfræð(a og
vísindaskóla Massachusetts- j
ur og reyna að toga þá með sín
um eigingirnishvötum án tillits j
til hvað 'bezt er fyrir Land og lýð. i
— Kjósið McCumber, hann er
rétti maðurinn og fáir mundu
treysta sér að neita 'því opinber-
lega, nema blindaðir og samvizku-
lausir flokksmenn, sem hafa hag
almennigs ekki í huga.------
Akra, N. Dak.
S. Thorvaldson.
manna, “The Massadhusetts Inti-
tute of Technology”. H'laut hann
hæsta vitnis'burð við burtfarar-
öndvegið. Hafi þó námsmanna-
flokkurinn verið í þetta skifti hinn
fjölmennasti í sögu háskólans, er
þaðan hefir útskrifast samtímis.
Er þetta talið Canada til sæmdar.
Lengra fara þau ekki í ættfærsl
unni. Má þá foæta 'því við, að
hann er Islendingur og hinn fyrsti
Isleozkur mámsmaður
útskrifast í Boston.
j prófið allra isiamibekkinga sinna, er þar hefir stundað nám. Vistað
er voru 743 að itölu, og allra
j þjóða þeirra er land þetta byggja.
j Var það stúdentspóf í verka-
vísindum (Scientiæ Baccalaureus)
og getur hér helztu æfiatriða hans*
Ágúst er borinn og barnfæddur á
Hvoli í Vesturihópi í Húnaþingi
18 ágúst 1893. Foreldrar hans eru
þau Sigurður búfræðingur Odd-
hefir hann sig, strax og hann hef-
ir tekið sér nokkurra vikna hvíld,
hjá :hinu vellauðuga “Eastman
Kodak Company”, í Rodhester,
New York, er býr til Eastman
myndavélarnar alkunnu. Er í ráði
að hann kynni sér fyrst verk-
smiðju og verslunaraðferð félags-
ins og fari því næst með umboð
þess á Englandi. Mun ’hann því
flytja þangað, þegar fram í sækir.
leifsson frá Kölbeinsá við Borðeyri j Landar hans hér vestra gleðjast
í Strandasýslu, iSigurðssonar, og
fyrrikona hans Margrét Gísladótt-
ir frá Húnsstöðum í Húnaþingi,
Jónssonar. Er hún önduð fyrir
mörgum árum síðan. Sumarið 1902
fluttist Sigurður með börnum sín-
yfir frama þeim og orðstír, er
'hann hefir getið sér og fagna með
föður hans og ættingjum yfir svo
frægum sigri.------------------
Álfan þessi er víðlend og stór,
sem kunnugt er. fslendingar fáir
Lieut Augúst G. Oddleifsson,
Sc. B.
fslenzkir námsmenn hafa oft
getið sér góðan orðstir, bæði aust-
anhafsins og vestan. Að öllu sam-
an lögðu munu þeir hafa kynt
land og þjóð betur út um iheim en
um og seinni konu, Guðnýju Vig- ©n búa þó á víð og dreif um hana
fúsdóttur frá Króki í Holtum í j þvera og endilanga. Ánægjuefni ■
Rangárvallasýslu, vesitur um haf er það ’þá eigi, lítið, að þá sjaldan
og isettust að hér í bæ, og hafa að til þeirra spyrst, fari af þeim
þau búið hér síðan. Með þeim ólst dugnaðarorð, svo að færa megi
Ágúst upp. Byrjaði ihanin bráðlega fréttina >i óbreyttum orðum skálds-
á barnaskólanámi eftir að hingað ins:
kom og lauk miðskólaprófi rétit “par hefir ennþá íslenzik ihönd
tvítugur. Innritaðist foann þá við orpið bjarma á Norðurlönd”.
háskóla fylkisins hér og var það Verði þær hendur sem flestar.
við foyrjun ófriðarins mikla. Vet- Með þvi móti myndi helst mega
urinn 1916, með febrúarbyrjun, jafna töluskekkjuna milli fámenn-
var stofnuð hersveit við Manitoba- is og fjölmennis, ef fært er mann-
háskólann meðal stúdenta, er vit á móti manngrúa. pví óhögguð_
nefndist “University Battallion stendur enn hin forna verölags-
196”. Var það eingömgu sjálf- skrá, hvort reiknað er á forna eða
boðalið. Var Ágúsit hinn fyrsti er nýja vísu: að “tveir tittlingar
innritaðist við hersveitina. Gegndi seljast ekki nema f.vrLr einn pen-
hann stöðugt heræfingum um vet-