Lögberg - 22.06.1922, Síða 5
LÖGHEEG, FIMTUDAGINN 22. JÚNí 1922
bto. 6
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðaliB. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, .þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd.. Toronto, Ont.
sem gerð var á lögunum á síðasta
augnabliki. pannig Qagaður undir-
ibúningur á tefcjuhlið fjárlaganna
er alveg eins dæmi í jþingsögunni
og er ieinn út af fyrir sig nægi-
legu rtil að sýna það og sanna, að
tekjuhliðin er alveg óábyggiieg,
að grundvöllurinn undir fjárhag
landsins er lgerlega óáreiðanleg-
ur. Eg vil svo athuga einstaka
tekjuliði sérstaklega.
Nýju skattarnir eru sérstaklega
tveir, fasteignaskattur og tekju-
og eignaskattur. pað er gömul
reynsla, að nýjir skattar gjaldast
©kki vel í fyrstu af eðllilegum á-
stæðum. Nú má auk þess bú-
ast við, að síðari sk'atturinn verði,
alténd í fyrstu, óvinsæll, því
skatturinn á að greiðast af öllum
tekjum og ölllum eigum skuldlaus-
um, sem hver maður á. pað er
hætt við að mörgum verði það erf-
itt að telja fram og meta til verðs
hvert pút og plagg, sem þeira eiga
það er hætt við, að mörgum þyki
hart að gjalda skatt af bókasafni
sínu, málverkum) og fleiru, og
hvernig á að meta það? pað verð-
ur erfitt þrátt fyrir ýtarlegar
\
leiðbeiningar, sem von er. Eg er
sannfærður urn að fyrst í stað
sleppi mikið undan skatti, bæði
vegna vísvitandi rangs framtals,
og sérstaklega vegna vanþekking-
ar. Auk jþess er afar mikið
komið undir skattanefndunum, en
þær ihafa að undanförnu reynst
mjög misjafnar. Að öllu þessu
athuguðu álít eg tekju og eigna-
skattinn of hátt áætlaðan með
70C' þús. kr-, en f jármálaráð-
ehrrann telur víst, að sú upphæð
fáist. Útflutningsgjaldið var
undir þinglokin hækkað um 100
þúsund kr., það er lang óáreiðan-
legasti tekjustofninn, því það er
aðallega bygt á síldinni, en allir
vita, ihvað síldVeiðin er hættuleg-
ur atvinnuvegur, ekki af því, að
síldin bregðist, heldur af þvi, að
ihún seljist ekki, og þá síst fyrir
sæmilegt verð. pessi hækkun
er því í rnesta máta varhugaverð.
Eg gæti nefnt fileiri tekjugreinar,
sem eru of hátt settar eða óviss-
ar, t. a. m. tekjur af einkasölu á
tóbaki, en eg læt mér þetta nægja,
og vona að öllum sé iljóst, að það
er rétt 'hjá mér, að tekjuáætlun-
in eins og hún er undirkomin og
fastsett sé allsendis óábyggileg.
pá vil eg minnast á útgjalda-
hliðina, og vil eg taka fyrir
nokkra útgjaldaliði, og sýna með
samanbuði við árið 1915, og þá
var þó stríðið ibyrjað fyrir nokkru
og dýrtíðin farin að gægjast fram,
hve gífurlega útgjöldin hafa
vaxið á þessu fárra ára tímabili.
Kostaður við alþingi var 1915
kr. 75.000 en nú árið 1922 áætlað-
ur kr- 270.000. petta er gífurleg
hækkun á ek'ki lengra tímabili, og
hún stafar af ýmsu, fyrst og
fremst óhæfilega miklu, og því
óiþörfu mannahaldi, þar næst af
jþvi, að þingmenn tóku í surnar um
200 kr. 'í kaup á viku, eða um 800
kr. á mánuði. pingmenn búsett-
ir í Reykjavík, er geta gengt
störfum sínum þar, alveg eins fyr-
ir það, þótt þeir sitji á þingi, fá
því um 2500 kr. bara í aukagetu
sem þingmenn, og virðist svo,
sem þeir gætu látið sér nægja eitt-
Hugleiðingar.
Alt sem að til er, að endingu lýtur
eitt er það vald, sem að lífáþráðmn slítur
úr dulríkisheimi liinn dyggasta þjón,
Sem dauði var nefndur um lög og frón.
Á Ijósvakans öldum þú leiðst frá mér burt,
langt út í geiminn, minn hngur fírr spnrt:
Kemurðu ei aftur mín kæra til baka
kunna’ engin hugtö’k í sálinni að vaka
til þeirra er áður hér unnirðu mest, ?
Er öllu við dauðann slegið á frest,
er til heyrir þessa heims tíma og stund?
Er takmarkið sett við hinn hinsta blund 1
Við hvert einasta sólbros eg sé þig í anda;
eg sé þig við hlið mér og drenginn minn
standa,
eins og þá áður eg návist þín naut
_Þá neyðin var stærst þú linaðir þraut.
Hvert einasta atvik mér intir og skýrðir
hjá úthafstins hlindskerjnm fleyinu stýrðir
og bentir mér á hina bjartari leið,
á bústað hins þreytta er sigurinn heið.
Nú sten deg hér aleinn og stari út í bláinn
stormvakir alda er lífs míns þráin,
það líður að kvöldi og lækka fer dröfn
eg lendi að sjálfsögðu í einhverri höfn.
Doll.
SJERSTAKAR FERDALESTIR
ALLA LEID TIL
KYRRA HAF- STRA NDAR
GEGNUM
Canadisku Klettaíjollin
Alveg sérstakt tsekitæri til að sjá Vestur-Canada
og Kyrrahafs-ströndina undir þægilegum kringum-
stæSum og meS minni kostnaði en venjulega.
S JERSTÖK LEST pessr lest í sambandi við
FER FRA WINNIPEG G.T.P. STEAMSHIP
30. Júní kl. 11.30 frá Prince Rupert 6. Júli
Stanzað verður A eftirfylgjandl stöðmn:
Watrous, Saskatoon, Wainwright, Edmonton, Jasper, Mt.
Robson, Prince George, Kitwanga, Terrace, Prince Rupert,
Vancouver, Victoria, Seattle.
ÞÉR GETIÐ K0SIÐ UM LESTIR TILIBAKA
Prekari upplýsingar gefur XJmboðs-
ÍKiðsmaður Canndlan National Itailway
e8a skrifiC
W. J. QUINLAN, IMstrict Passenger Agent
WINNIPEG, MAN.
Canadian National Ra iluiaqs
Lán veitt skilvísu fólki hjá Banfield’s
UNGAR PERSONUR
sem ætla að stofna til heimilis
Spara peninga með bví að kaupa húsgögnin
hjá BANFIELD
Leyfið oss að aðstoðayður við útbúnað þægilegs heimilis — og fáið húsgögnin með hinum vel
þektu AFBORUNARADFERÐUM BANFIELD’S
SVEFNHEKBERGIS MUNIR
Ivory fiferð, saman sett af Chiffonier, rúmi, Dress-
ing bor8i (þrísettum spegli), bekk og hæginda-
stól. Afar sterk húsgögn „
Verðið er nú ....................... $295.00
$25.00 út I hönd og $6.00 á viku.
SVEFNHE^BERGIS MUNIR
Dökk Valhnota, samanstendur af Dresser kom-
móSu, dressing borði.
(þrísettur spegill) ............ $189.00
$19 út 1 hönd og $5.00 á viku
SVEFNHEKBERGIS MUNIR
Dökk Valhnota, Dresser, KomimóBa og Dressing-
borð. Ágætlega smííaS (taOK HK.
(þrlsettur spegill) .............^ «pZo5. <0
$35.00 út I 'hönd og $5.00 á viku.
VALHNOTU DRESSER
ill úr þykku ensku gleri. Djúpar og ®r7a rn
rúmgóSar skúffur.................... $73.50
41 þuml. ummál, kringlóttur eSa ferkanta'Sur speg-
$3.00 út i ihönd og $2.35 á mánu'Sl.
BORDSTOFU munir fra
QUEEN ANNE Tmabilinu
Dökk Valhnota^ samsett af Buffet,
skáp fyrir leirtau, matborS, sem
þenja má í sundur, 5 algengum
stólum og 1 hæg-
indastðl ............. $229.UU
$29 út I hönd $4.00 á viku.
BO«DSTOFUMUNIR
Ekta kvartskorin eik 54 þuml.
(Buffet, meS gamalli, enskri á-
ferS, 48 þuml. þensluborS,, 5 al-
gengir stólar, 1 hægindastóll. Sæt-
ln íöSruS imeS 4000 Rn
spönsku leSri........ Jpáoy.uU
$39.60 út I hönd; $7.50 á viku.
CONGOLEUM GÓLFDÚKAR
pessi eru öll ágæt “Seconds”; öll af fallegri gerS,
en ekki úr mjög miklu að velja af munstri eSa
stærSum. pess vegna verSa þau látin fljúga á
þetta fáheyrSa lága verS;
6x9—Sérstakt verS................. $7.50
$1.00 út i hönd og 50 cent á vlku
9-10—6—Sérstakt verS................ ' $13 50
$1.50 út I hönd og 76c á viku
9x12—Sérstakt verS ..... $15.00
$1.50 út 1 'hönd og 75c á viku. V
SVEFNHE*BERGIS MUNIR.
Ivory áfetS saman stendur af Dresser, Chiffonier,
Dressing borSi meS spegli, rúmi 4 ft. 6 þml. meS
matressu og q.. qq rvr
$19.00 út í hönd og $3.50 á Viku.
SVEFNHERBERGISMUNIR
Samsettir . af Dresser 18x40 þml., Chifforobe 18x30
þml., rúmi 4 ft. 6 þml., Dressing borSi, 38 þml., á-
samt bekk og hægindastól. VanaverS .
$466.00; útsöluverS .............. $349.00
$99.00 út í hönd og $25.00 á viku.
SVEFNHERBERGISMUNIR
Dökk Valhnotu áferS; Dresser, Chifforobe, Dress-
ing borS, þrísettur spegill, rúm 4 ft. '6 þml., ásamt
fjaSrabotni og
matressu .....................
$195.00
$20.00 út í hönd og $3.50 á viku.
BQRDSTOFUSETT
Sterk dökk Valhnota, 60 þml. Buf-
fet, leirtausskápur, þensluhorS, 5
algengir stólar og 1 hægindastóll.
klæddir ekta leSri. „____ „
VerSiS er ............ $295.00
$25.00 út I hönd $6.00 á viku.
BORDSTOFUSETT
Ekta reyklituS eik, samanstendur
af Buffet, 6 feta þensluborSi, 5
smágtólum og 1 hægind-astól.
Sætin eru öll úr
ekta leSri ......... $lo9./ð
$14.75 út i hönd, $4.00 á viku
PRIGGJA STYKKJA CHEST-
ERFIELD SET
72 þuml. Chesterfield, klæddur af-
bragSs taui, vel stoppaSur og end-
ingargóSur, stóll og
Rocker af sömu gerS «pl39. ID
$19.75 út í hönd, $2.50 á viku
TAPESTRY TSOPP. STÓLL
MeS mjúku, en þó sterku fjaSra-
sæti og baki. KlæSn- atzn rn
ingin fyrirtak........ $52.50
Rocker af sömu tegund $53.00
$7.50 út I hönd, $1.65 á viku.
Gluggablæjur.
Vér höfum fengiS mikiS af innfluttuim Madras,
Nottingham gluggablæjum, mörgum einkennilega
fallegum. VefnaSurinn hreinasta fyrirtak. þetta
frá 36 til 45 þml. á breidd en 2% yard á lengd.
VanaverS $10.00 pariS.
SöluverS, parið............................ $0.95
$1.00 út I hönd, og 50 c á viku
MIKID ÚRVAL AF HINUM og
þessum LINO^EUM Tegundum
Alt a'S 60 yards á lengd, dökk, rós-
ótt og eikarlituS. VanaverSiS er
alt aS '$1.60 yardiS. „
SöluverS, yardið á ... 99C
RÚMÁBRELDUR
GerSar á Englandi, fínasta satin,
ljómandi munstur. Nógu falleg-
ar fyrir hvaSa rúm sem vera skal.
StærS 76x96.
KjörkaupsverS........ $0.95
Ný Gólfteppi.
þaS er úrval af Wilton teppum,
með bláum og dökkum grunni, 1-
samt allavega litum rósum.
6-9x7-6 ................... $35.00
6-9x9 ..................... $42.50
9x9........................ $52.50
9x10-6..................... $64.50
9x12 ...................... $75.00
OAY CHINTZ
Fallegt sambland af rósamunstri.
EfnisgæSin óviSjafnanieg og verS-
iS óheyrilega lágt; 36 þml
breitt. Sérstakt verS yd á ....48c
50 þuml. breitt, yd. á ..... $1.10
KODDAi-ER
Unnin úr mjög sterkri baSmull.
PariS er
nú selt á ............... 65C
Koildaver úr ágætri baSmull og
hemstitched .
PariS á ................. 95C
RÚMARREIDUR
Búnar til I Canada, fallegar,
sterkar og hentugar. StærSir eru
72 og 84.
KjörkaupsverS ......... $3.75
GLUGGABLBLÆJUR
A ábyrgstum hjartarhorn
Rollers, kjörkaup ....... 99c
Búðin er
opin:
8.30 f. h. til
6 e. h.
Hvern Bas
JABðnfield
492
“The Reliable Home Furnisher”
MAIN ^TREET — PHONE N6667
Búðin er
opin:
8.30 f.h. til
6 e. li.
Hvem dag
A MI6HTY faittiDLY STCfF Tl> DEAL WITH
'hvað minna. Gamall -þingmaður
sagði lika við mig í lok jþingtím-
ans, að nú færi hann heim með
mikið fé, því sér væri ailveg ó-
möguiegt að brúka alt það, sem
'hann fengi. pá er ferðakostn-
aður þingmanna orðinn svo hár,
að furðu sætir, að forsetar skuli
ávísa slíkum reikningum. Á
aukaþinginu 1920' var ferðakostn-
aður eins þingmanns 1488 kr., en
ekki veit eg þó, hvort hann hefir
leigt línuskip til að flytja sig fram
og aftur. pó tekur út yfir
ferðafcostnaður annars þingmanns
sem 'býr tvær hægar dagleiðir
■héðan; ihann var 707 krónur!! pá
var borgað fyrir prentun þingtíð-
indanna áið 1920, 96 þúsund k.r
þriðjungi hærra en ölfusárbrúin
koistaði á sínum tíma, og talsvert
meira en pjórsárbrúin kostaði. Og
það væri þó sek sér, ef Alþingis-
tíðindin væru sannur spegill af
þinginu, en því fer fjarri að svo
sé, því þingmenn breyta ræðum!
sínum alveg eftir geðþótta eftirá. j
O'g hve margir lesa svo
dýru bók?
Æðsta stjórn landsins kostaði;
1915, 58 þús. kr., nú 201 þús. kr., j
þar miætti líka spara mannahald. j
Hagstofan, tiltölulega ný stofnun,'
kostaði 1915, 12 þús. kr., nú 55
þús. pað er efntleg stofmm, j
sem lítur út fyrir, að ætli sér aðj
gleypa góða fúlgu með tíimanum. j
Sendi'herrann í Kaupmannahöfn, j
þessi al-óþarfi tiildursherra, kost-
aði 1915 ekki neitt, því hann var j
þá, guði sé lof, ekki til, en nú j
kostar hann 48 þús. kr. og enginn j
von til, að sú upphæð nægi, verði j
hann látinn halda áfram. Dóm- j
gæslan hefir vaxið úr 87 þús. kr. |
upp 'í liðuga hálfa miljón (506 í
þús. kr.). pað er skifting bæjar-j
fógeta embættisins í Reykjavfk;
sem þar ræður mestu um; það erj
alveg ótrúlegt mannaJhald sem j
■þessi embtti þurfa. pað er því I
ekki eins mikil fjarstæða og sýn-j
ast kann í fyrstu, sem einn fynd-'
inn náunigi sagði við mig um dag-
inn, að nú hefðu um 60 menn
það starf á 'hendi í Reykjavík,
sem 6 menn hefðu unnið fyrir 10-
12 árum. Læknastéttin kostaði
þá 220 þús. kr., en nú 225 þús.
Eg geri nú ráð fyrir, að mörgum
þyki því fé vel varið, sem gengur
til lækna og heilbrigðismála, og
það var líka brýn þörf á að, bæta
■kjör margra héraðslækna, einkum
í útkjálkahéruðum, þar sem um
litla praxis er að ræða. En þó
getur enginn neitað, að þessi
hækkun -er alveg Óhæfileg. Hún
stafar annars af þv„ að á þing-
inu 1919 voru 'laun lækna ekki
einungis stórum aukin, eins og
rétt var, heldur fengu þeir þar að
auki dýrtíðaruppbót ofan á þessi
auknu laun, svo að t. a. m. lækn-
ar, sem höfðu 1919 1500 kr. í laun
fengu 1920 9500 kr. "
Niðurl. nacit.
pessa kirkjuþingsmenn höfum
vér orðið varir við:
Porvald Sveinsson frá Víðines-
söfnuði; séra Jóhann Bjarnason;
Mr. og Mrs. Tryggvi Ingjaldsson
frá Árborg söfn. Mr. Stefán Guð-
mundsson. porvald porsteins-
son og Halldór Austman, frá
Bræðrasöfnuði, Mrs. H. P. Terge-
sen og Mrs. Stevenson frá Gimli
söfnuði; séra Jónas A. Sigurðs-
son, ásamt konu og börnum frá
Churchbridge. Jón Gíslason frá
Konkordiu söfnuði. Séra Hall-
dór Jónsson frá Leslie, Sask. Ó-
laf Torlacius frá Lily Bay.
------0——
tslenzki leikflokkurinn
íslenzki leikflokkurinn héðan úr
bænum, fór vestur í Morden bygð-
ina fyrra mánudag, og lék þar í
samkomuhúsi bygðarinnar, ná-
lægt Brown P. O. Var aðsókn
hin besta, og lék hornleika-flokk-
ur bygðarinnar nokkur lög á milli
þátta. ^ , X,;
Viðtökur bygðarbúa voru rausn
arlegar og alúðlegar.
Bygðin er sérlega fögur í öllu
sínu sumar skarti, og búsældar
bragur yfir öllu.
Allan flutning á leikflokknum
til og frá um bygðina, önnuðust
■bygðarmenn, með bifreiðum sín-
um.
Síðan var ihaldið áfram suður í I
Dakota og var leikið að Akra,
Mountain og Gardar, og mætti
flokkurfnn alstaðar hinni mestu
gestrisni. Veður var hið ákjósan-
legasta og allir dáðust að og nutu
hins fagra útsýnis að Mountain.
Að vísu gerði helli rigningu síð-
asta kveldið, er leikið var að
Garðar, svo að hamlaði aðsókn
að Ieiknum, en ákjósanlega hyggj-
um vér rigninguna hafa verið
bændunum.
Nú í vertíðarlok. vill Leikfél.
ísl. í Winnipeg, þakka öllum bygð-
arbúum kærlega — á þeim stöðv-
um, sem leikflokkurinn hefir kom-
ið á, í Argylebygð, Nýja íslandi,
Morden og Dakota bygðum fyrir
allan hlý.leika og hjálpsemi,
ekki síst þeim hr. Thorlaki Thor-
finnssyni og Bjarna Johnson að
Mountain, er mikið lögðu í söl-
urnar til að aðstoða okkur á all-
an hátt.
Hjálpsemi og velvild slíkra
manna út um bygðirnar, hafa
gert leikflokknum þessar ferðir
mögulegar og „ánægtyulegar.
F.S.
-------O-------
GJAFIR
til Jóns Bjamasonar skóla
Dr. B. J. Brandsson, Winnip. $ 100,00
Albert C. Johnson..........100,00
A. S. Bardal...................100,00
J. J. Bfldfell.................100,00
Haldór Haldérsson . ^........100,00
Haldðr SigurCsson .........100,00
Chr. ólafsson............... .. 100,00
Dr. J. Stef&nsson..............100,00
Árni Eggertsson.................100,00
J. J. Swanson.................-. 50,00
H. G. Hinriksson.................50,00
G. A. Axford.....................50,00
A. P. Johannesson ,. .. .. .. 50,00
Vmur...................... .. .. 50,00
Reynið Lifebuoy
Athugið áhrifin er hún
hefir á hörundið á þeim
stutta tíma.
llmurinn af Lifebouy er mezta
grundvallar-atriði til hedlsu,
er þekkist í sápu.
Dr. Baldur H. ólson............ 25,00,
Dr. G. J. Snidal 25.60
Harold Johnson............... 25,00,
Jacob Johnston............... 25,00. j
Stgfús Anderson 25,00.
ónefndur .. ...................25,00
B. Finnsson....................25,00
Halldór Bjarnason..............25,00
Jónas J. ThorvarSarson ■.......25,00
J. J. Blöndal..................15,00
Tryggvi Goodman................10,00
Mrs. J. Vopnfjörd............. 10,00
Dr. J. H. ólson................10,00
Vinur..........................10,00
Pá.11 S. Bardal................10.00
Jónas Pálson...................10,00
Joseph Johnson.................10,00
Rev. B. B. Jónsson, D. D.......10.00 j
W. J. Blndal...................10,001
Jónas Jónasson.................'. 5,00
Sig. Magnússon..................5.00
6. S. Thorgeirsson..............5,00:
J. A. Jðhannsson .. ............5,00 j
Gunnl. Jóhannsson...............5,00
Fred Tordarson..................6,00
John Hall.......................5,00
S. Sigmar, Winnipeg............ 5.00
Chris. Sigmar, Winnipeg....... 5.00 |
Mvs. A. Olafson, Selkirk ...... 5.00
VesturheimssöfnuSur 1 Minne-
ota,..................... $11.00
ArSur af samkomu, sem haldin var;
af nokkrum ptúlkum, unjdlr forystu i
Miss Jódlsar Sigurðsson og Mrs. H.
C. Turner.....................$60,001
KvenfélagiS “Djörfung” Icelandic
River, Man................ .. $50,00
Kvenfélag ÁrdalssafnaSar .. $25,00
Kvenfélagtð “Freyja” Geysir, $20,00
Safnað af Mrs. J. Briem, Icelandic
River,.......................$52,00
GuSrún Briem................$3,00
Ingibjörg Briem.............2,00
Mr. og Mrs. Jónas Jónasson .. 6,00
Andrés Thorbergsson.........00,25
Undina Doll.................00.50
Slna Doll.................. 00,60.
Mrs. E. Doll................1,00
Rakel Jónasson..............0,25
Guðrún Goodman............. .. 0,25
Mr. og Mrs. Joe .G. Jonasson .. 0,50
Mrs. S. Goodman.............1,00
V. Eyólfsson................2,00
Thorgrlmur Jónsson.........1,00
I. Baldvinsson..............1,00
A. Halldórsson.............1.00
Dahlmans...................1,00
Pétur H. Hallgrímsson . . .. 1,00
Mrs. J, Eirlksson..........1,00
Mrs. Th. Eyjðlfsson........1,00
Axel Eyjólfsson............1,00
J. Helgason................1,00
Páll Vldalln...............1,00
porvaldur pórarinsson......1,00
Mrs. S. Thorarinsson .. .. .. 0,25
Svava Joihnson.............1,00
Mrs. H. Hallson............1.00
H. Sigmundsson.............1,00
V. Benidiktsson......... .. 1.00
Sveinþðr Thorvaldsson......0,50
S. Thorvaldsson ...............5.00
Helga Thorbergsson......... 0,50
ValgerSur Thorsteinsson .. .. 1,00
GuSrún L. Björnsson........1,00
Steffanla Magnússon........1,00
V. Coghill......................1,00
S. Sigurdson....................2,00
Jóhannes Bjömeson...............1,00
Maria Halldórsson................0,25
Ingibjörg Halldórsson...........0,25
Vilborg Björnsson...............1,00
Björn H. Björnsson...............2,00
ónefndur........................0,25
ónefndur.........................0,25
Jón S. Pálsson...................2,00
Elin Hallgrtmsson...............1,00
Tómas T. Jónasson................0,50
Safnað af G. Egilson, Lögberg, P. O.
J. P. Anderson..................2,00
ó. Anderson......................2.00
E. Einarsson....................2,00
J. Einarsson....................2.00
Mr. og Mrs H. Egilsson .. .. 10,00
Jón R. Egllsson.................1,00
S. Suðfjörd 1,00
G. J. Hallson ...................2,00
Miss S. FiriSriksson............1,00
Mrs. GuSbjörg SúðfjörS .. .. 1,00
Thorleifur ó. Anderson .. .. 1,00
Fr. FriSriksson.................1,00
Alfred Egilsson.................1,00
Egilsson Bros . 15,00
G. Egilson......................5,00
Samt. $47,00
Safnað af SigurSi Jónssyni, Bantry.
N. D. I Mouse River-bygðjnni:
S. S. Einarsson..............1,00
Jón Svlndal..................0,50
Hjúlmar Goodman .. ..........0,65
B. .1. Renson................1.00
ó. S. Freeman.............. 1.00
GIsli A. Freeman.............1,00
Thorduir BreiSfjörd..........0,50
Jacoh Sigurdson...............0,50
Ingimundur Johnson...........1,00
Guðrún SigurSardóttir........0.50
Emil Sigurdson................1,00
Pállna Magnússon............. 0,50
Jónas Goodman.................1,00
Bjiirn Ásmundson..............1,00
Valmundur Sverrison...........1,00
W. G. Hillman.................1,00
Guðmundur Goodman.............0,50
ónefndur.....................1,00
Mrs. GuSbjörg Freeman .. .. 1,00
SigurSur Jónsson......... .. 1,00
Jaooh Westford................1,00
Mrs. Ingiþjörg Goodman .. .. 0,50
Jona Goodman..................0,60
Krlstln Goodman...............0,50
Mundi Goodman.................0,25
Sakarlas Goodman.............0,25
Mrs. G B Johnson..............0,50
Stefán Jónsson................0,75
Bob. Johnson.................. 1.00
Einar Breiðfjörd..............1,00
Samt. $22.90
LeiOréttinp.
1 slðasta thl. Löghergs, er auglýst,
að kvenfélag Sléttusafnaðar, hafi gef-
ið skólanum $25,00. Pessa upphæð
gaf gaf Sléttusöfnuður, Mozart, Sask.
1 umboði skólar&ðsins, þakka eg
alúðlega fyrir allar þessar gjafir, og
þann góðvilja, sem þeim fylgja,
S. W. Melsted
gjaldkeri skólans.
Beggja leiða far
frá
Samsvarandi
LÁGT FARGJALD
til annara staða
WINNIPEG
Til
VANCOUVER - VICTDRIA
SEATTLE - POHTLAND
og annara
KYRRAKAF-bTRANDAR STADA
Ttl sölu frú 15. Maí ttl 30. Oktúber 1922.
Seinustn lieimfarar takmörk 31. Okt. 1922.
Monn geta valtð mn leiðir. — Löng viðdvöl
leyfð. Skoðið Klettafjöllin fögru í sumar.
Stiaðnæmist í Banff, Lake Ixjuise, Glader og
(iðrnm fjailabústöðnm, er þér æskið.
Ferðlst á Canada’s finustu Svefnvagna-
lestum, “Trans Canada Limlted”.
Frekari upplýsingar veita bréflega eða yfir
síma allir umboðsmenn
CANADIAN PACIFIC RAILWAY