Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 7
LÖGHHRG, FIMTUDAGINN 6. JÚLI 1922 thi T Þjáðist í mörg ár af Eczema. 'TRUIT-A-TIVES” HREINSUÐU HÖRUND HENNAR Fointe St. Pierre, P. Q. “Eg þjáðist í þrjú ár af 111- kynjaðri Eczema pó(,t eg leit- aði ýmsra lækna, gerðu peir mér ekkert gott. pá noitaði eg eina öskju af “Sootha-Salva” og tvær af “Fruit- a-tives” og hendur mínar eru nú hreinsaðar. Verkurinn er farinn og ekki látið á sé bera aftur. petta álít eg undravert, þar sem ekkert meðal hafði áður nein á- hrif, unz eg notaði “Sootha- Salva“ og “Funit-a-tives”, hið undraverða ávaxtalyf.” Madame PETER LAMARRE. 50 askjan, 6 fyrir $2.50, skerfur til reynslu 25c. Hjá kaupmönn- um eða sent með pósti frá Fruit- a-tives Limited, Ottav/a. Ferðapistill. Eins og lesendum Lögbergs mun reka minni til, var leikinn sjónleikur á Búnaðarskólanum í Fargo, N. D., fyrir eitthvað 3. árum síðan, er saminn var af tveimur íslenzkum piltum við skólann, Eggert Briem og Matt- hiasi porfinnssyni, og þótti takast1 mæta vel. Leikendur að mig J minnir, flestir islenskir Hka. Nú í vetur var aftur ákveðið að leika í febrúar, annan íslenzkan sjón- leik í enskri þýðing, “Hadda Padda”, eftir Guðmund Kamban. 1 tilefni af því fór eg suður á skólann fyrir tilmæli professors Arvolds, i febrúar s. 1. og gjörði tjöld fyrir þennan leik. Voru þá við skólann um 20 ísl. nemendur, piltar og stúlkur, og var það ihinn mannvænlegasti hópur og i miklu áliti við skólann. Viðdvöl mín var þá stutt, og gat eg lítið kynst þeim þá, því eg þurfti að flýta ferð minni heim fyrir pjóðræknisfélags þingið hér í Winnipeg, og gat ekki notið þess að sjá leikinn, sem eftir því er eg frétti síðar, tókst mæta vel, og kennurum skólans þótti stórmikið til koma. Nú í vor, í apríl, fór eg aðra ferð suður á • skólann, aðallega til þess að mála tjöld og “Floats” er nota átti í sambandi við maí- hátíð (May Festtival), er haldin er á skólanum á hverju vori. Gafst mér nú meira tóm til að litast um og kynna mér skólann og borgina, sem hann stendur við. Fargo er stærsta og mesta. verzlunarborg Norður Dakota, og stendur á vesturlbakka Rauð- ár; 160 mílur suður frá landamær- um Bandaríkjanna og Canada, og er íbúatalan eitthvað um 30, 000. Andspænis Fargo, á austur- bakka Rauðár, stendur, Moore- head, Minnesota megin, talsvert minni borg. Fargo er snyrtilegur bær, enda mun meiri hluti borgarbúa vera frá Norðurlöndum. Skandinavisk nöfn verzlananna og önnur nafn- spjöld, bera þess ljósastan vott. Skemtigarður ibæjarins “Island Park”, er liggur í bugðu Rauðár, svipað og Elm Park hér í Winni- peg, er sérlega fagur staður. Á hæð einni í þessu Parki, stend- ur prýðileg standmynd úr eir á steinstöpli, af skáldinu Werge- land, er Norðmenn hafa látið gera. Inn í borginni tók eg eft- ir annari einkennilegri stand- mynd úr eir af yíking, með sve'rð við hlið; stendur þessi mynd á velli í litlu Parki nálægt Great Norfhern vagnstöðinni, og er letrað á stöpulinn, sem myndin stendur á “Rollon” nefnilega “Hrólfur” (Göngu Hrólfur). Lék mér nokkur forvitni á að vita deili á þessari mynd, og fékk þær upplýsingar, að á þús- und ára hátíð Rúduborgar 19li, gáfu borgarmenn tvær stand- myndir af Hrólfi, aðra til Noregs, og skyldi hún standa við Aale- sund, fæðingarstað Hrólfs, en hin var gefin Bandaríkjunum. Nú vildi svo til að allmargir Normandímenn hafa tekið sér ból- festu suðvestur af Fargo, og fyr- ir tilstlilli iþeirra og norsks lækn- is í Fargo — Dr. Hermann Fjelde — hinn mætasti maður, var því komið til leiðar að Fargo hrepti standmyndina. í svo miklu áliti hjá Rúðuiborg- urum er þessi Dr. Fjelde, að ein gata í Rúðuborg hefir verið nefnd eftir honum. pá ætla eg að minnast stutt- lega á skólann: North Dakota Agricultural College, er meira en venjulegur búnaðarskóli, og er nú verið að ræða um að breyta nafninu og kalla hann “State College” ríkis skóla. skólinn var stofnaður 1889 og stendúr á hálfri annari section af landi norðvestan við Fargo og á- fast við bæinn. Sífelt hefir ver- ið aukið við bygginguna síðan skólinn var stofnaður, (nú í smíðum ný Agricultural Hall) og eru nú á skólavellinum sem tekur yfir 100 ekrur, allmargar reisu- legar og fagrar byggingar úr steini og tígulsteini með öllum nýtízku þægindum og áhöldum. Vegir og gangstéttir úr cement- steypu liggja í bugðum um allan völlinn og raðir plantaðra trjáa af ýmsum tegundum og blómrunn- ar gera völlinn yndisfagran. Efnafræðadeild skolans hefir með höndum rannsókn og próf á fæðutegundum og mörgu fleiru fyrir ríkishönd, og er mikil rækt lögð við efnafræðislegar tilraun- ir. Lyfjafræði er kend í þessari deild í ágætlega innréttuðum “School of Fharmacy”. President skólans heitir John Lee Coulter, var hann skólabróðir Vilhjálms Stefánssonar við há- skólann í Grand Forks og eru þeir miklir vinir. Coulter er hinn mætasti máður og leggur mikla SENDIÐ 0SS YÐAR RJ0MA Og ver Rétta Viet Vtss um — - Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu I / á ^ 1 Vér borgum peninga út f hönd JCi VIfyrir alveg ný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852[Liniited WINNIPRG CANADA áherslu á það að starf skólans sé sem frumlegast, að nýjar leiðir séu fundnar og uppgötvanir gerð- ar. í því efni hefir akuryrkjumála- deildin miklu áorkað. Prof. H. L. Bolley, frægur plöntufræðingur hefir framleitt nýja tegund af hör (flax), sem ekki gengur úr sér eins og eldri tegundir gerðu ef þær voru ræktaðar að staðaldri á sama bletti. Einnig fann ihann upp á “Formaline” þvott á hveiti til sótthreinsunar. — Til- raunir er stöðugt verið að gjöra í þá átt að framleiða hveiti sem ryð tekur ekki á. Eitt af því sem þessi skóli hef- ir fram yfir flesta aðra skóla er leikhús með góðum útbúnaði. — Leikhús skólans sem hefir verið komið fyrir í stjórnarráðsbygg- ingunum (Administration Bldg.) er kallað “The little Country The- atre” og er ætlast til af stofnenda þess, að það sé fyrirmynd og hvatning fyrir sveitir og smáþorp út um ríkið, til þess að koma sér upp samskonar stofnun. Sjálft er það orðið allfrægt um alla álf- una og hefir eigi lítið stuðlað til þess að gera garðinn frægann. pað að leikhúsið var stofnað og svo mikil rækt lögð við leiklist á skólanum er að þakka áhuga og dugnaði eins manns af víkinga- kyni, próf. Alfred G. Arvold, er hann af norskum ættum, fæddur í Wisconsin. Faðir hans er úr sömu sveit og skáldið Björn- stjerne Björnson og voru þeir miklir vinir. Á skólavellinum framundan “Litlle Country Theatre” stendur líka steinsúla og í hana greypt eirmynd af Björnson. Prófessor Arvold réðst fyrst til skólans sem kennari í enskum bókmentum, en tók sér svo fyrir hendur, fyrir eitthvað 10 árum að innrétta jþetta ieikhús og iðka leiklist á skólanum, er hann ú próf. “of Dramatics and oratory” Hefir hann umsjón með kappiæð- um er fara fram á skólanum og öðrum ræðuhöldum, og æfir nem- endur í rökfimi og framsögn og fundarsköpum. Hefir hann mikinn áhuga á því að sveRir og þorp komi sér upp þessum “Little Country Theatr- es” eða “Community Halls” til eflingar andlegu og social lífi. Frá skrifstofu hans í skólanum eiga ríkisbúar kost á að fá leik- rit — smáleiki “Programs” af ýmsum tegundum fyrir samkomur og sýningar og leiðbeiningar og heilræði í þeim efnum. Meðan eg dvaldi við skólann gafst mér kostur á að sjá leiklist nemenda skólans. Hinn frægi skozki leikur “The Bonnie Briar Bush” var leikinn tvö kvöld á “Little Country Theatre” annað kvöld fyrir “Kiwanis” klúbbinn í Fargo og seinna kvöldið fyrir almenning. 2 beztu leikendur skól- ans tóku þátt í leiknum, Sydney Lynn Huey, bóndason frá Wynd- mere, N. Dak. og Katharine Blake frá Fargo. Lék Huey aðal persónu leiks- ins, gamlan skozkan fjárbónda og gerði það af þeirri afburðalist að sá sem þetta ritar hefir ekkl séð “professional” leikara gera nærri eins vel í þessari rullu. í fyrra lék Huey aðal rulluna í sjónleiknum “David Harum” og var mér sagt að hann hefði gert það framúrskarandi vel. — Hann hefir nú haft talisverða æfingu á leiksviði, enda nú viðurkendur bezti leikari í ríkinu. Katharine Blake hefir haft talsverða æfingu í leiklist og leikið á móti Huey í ýmsum leikj- um. í vetur sem leið lék hún Hrafn- hildi í “Hadda Padda” og þótti gera það afbragsvel. “May Festival” skólans er eg gat um áður var haldið 11—12 og 13. maí og í sambandi við hann var íþróttamót, iðnaðar og lista- sýning og margskonar “Literary Contests” t. d. voru leiknir sex smáleikir í einum þætti á “Little Country Theatre” af leikflokkum frá ýmsum öðrum skólum ríkis- ins. Tókust þessir leikir flestir á- gætlega bæði hvað efni og með- ferð snertir — voru 4 verðlaun gefin. Við lok hátíðarinnar var fjölda verðlauna útbýtt til sigur- vegaranna af presedent Coulter. Aðalatriði hátíðarinnar var samt þessi áður áipinsta symbol- iska sýning er próf. Arvold stóð fyrir og stýrði. Fór hún fram í stórum heræfingaskála á skóla- vellinum, 2 kvöld og húsfyllir bœði kvöldin. Kallaði hann sýn- inguna “The Gifts of the Gods” (Gjafir guðanna). Var fyrst sýnd sköpun heims, sólar, tungls og himinstjarna 1 líkingu við það sem sagt er frá 1 biblíunni, svo sýndur aldingarð- urinn Eden, svo framþróun mannsins og hversu hann færir sér í nyt og lærir að þekkja auð- leðg náttúrunnarví steina, jurta og dýraríkinu. Margir symboliskir dansar voru sýndir og blandaðist þar inn I ýmislegt úr goðafræði Grikkja — Dans laufanna, blómanna, fðrild- aldanna, — skógardísanna. Fjöldi æfðra dansmeyja á öllum aldrl tóku þátt í þessum dönsum og lék ihljómsveit skólans viðeigandi lög meðan á sýningunni stóð í sam- ræmi við það sem sýnt var. Leiksviðið var um 70 fet á hvern veg enda veitti ekki af, því um 250 manns tóku þátt í eða aðstoð- uð við sýninguna. Einn daginn var skrúðganga mikil frá skólanum niður um helztu götur Fargoborgar og tóku þátt í henni lúðrasveit skólans og herlið (Cadets) í broddi fylking- ar reið “George Washington” her- fóringinn, með parruk og í sípum 18. aldar einkennisbúningi með sverð við hlið. Raunar var þetta norskur piltur' á skólanum, sem heitir Gunnar Leifsson. pá komu 9 “Floats” á vögnum með ýmsum symboliskum “tab- leaux” og útbúnaði er táknaði eitt eða annað, svo sem “sköpunin” “hlómlist” “sigurgyðja vísind- anna” “Eden” o. s. frv. Voru þessi “Floats” að undan- teknu málverki á þeim uppfoúin klædd og prýdd af hinum ýmsu bekkjum skólans. Annaðist hver deild sitt “Float” og tókst það mætavel, báru þau vott um frumlegt hugvit þeirra er að þessu störfuðu. pví tók eg eftir að prófessor Arvold hefir hinar mestu mætur á íslenzku nemend- unum við skólann. Voru honum handgengastir þeir Árni Helga- son frá Hensel, Snorri porfinns- son frá Mountain og Jónas Stur- laugsson frá Svold. Árni Helgason hefir verið þrjú ár við skólann og 9 ár hér vestra, ættaður úr Hafnarfirði, þar sem hann á foreldra og mörg systkini. Móðurfólk hans frá Setbergi j þar nærlendis. Hann kom einn | síns liðs hér vestur, og hefir með óbilandi kjarki og dugnaði iAM;t sér hér braut til mentunar. Áður en hann kom vestur gekk hann tvö ár á Flensborgar skól- ann í Hafnarfirði og naut þar tilsagnar og áhrifa frá hinum á- gæta skólastjóra ögmundi Sig- urðssyni. Fékk hann þar góða undirstöðu-mentun. Nú leggur hann fyrir sig “Mech. Enginecr- ing” (verkfræði). Hefir hann hin- ar bestu námsgáfur, hneigist hug- ur hans mikið að stærðfræði. pjóðrækinn íslendingur er hann í húð og hár, og fylgist með öllu er gerist heima á ættjörðinni. Hann er hinn mesti á'huga og fjörmaður og tekur mikinn þátt i öllu “sport” og félagslífi skólans. Hef- ir foann verið próf. Arvold mikið piltarnir voru afburða “debaters”. Tveir eldri bræður Snorra hafa gengið á þenna skóla, Matthías (útskrifaðist 1917) var hann skírður af séra Matthíasi Jochum- syni þegar hann kom hér vestur sem eftir atvikum er kostur á. Hálflærðir prestar eru og langt frá að vera dæmalausir í sögu vorri. Síðastir þeirra voru sálma- skáldið séra Pétur Guðmundsson, og látinn heita í höfuð ihonum, og j er tók vígslu til prestsembættis í Teodor (útskrifaðist 1921) báðir j Grímsey, og séra Jón Straum- eru þeir vel gefnir og gáfaðir eins og þeir eiga kyn til og tóku mikinn þátt í kappræðum og social lífi skólans á sínum skólaárum. Matthías hefir ágæta stöðu vestur í Montana, er hann “Coun- ty Agent” (búnaðarmála ráðu- nautur). Teodor hefir svipaða stöðu við búnaðarskólann þar sem hann hef ir skrifstofu og ferðast á sumr-; nam aðra skóla er þó fjörð, prestur i Meðallandi, er gekk í prestaskólann án þess að ihafa tekið stúdenspróf. Og sé leit að aftur í tímann, þá lauk sér Hallgrímur Pétursson ekki skóla- námi, og varð þó ekki eftirbátur samtíðarpresta. Ef dæmi eru dreg- in af öðrum stéttum, þar sem fja r-! um út um foygðir, sem ráðunautur skyldara stéttarnáminu, má nefna bænda fyrir “Extension Depart-! yngstu þektu dæmin, þá Lárus ment” skólans. Pálsson og ólaf ísleifsson við Tvö systkini Jónasar Sturlaugs- pjórsárlbrú) ,sem kunnir 6ru fyrir sonar ganga emnig a skolann. — • Lára og Victor, sérlega vel gefin. læknin^ar sínar> eldcl síst. ‘hmn pannig er þrent frá hverju af j fyrnefmdi, og náttúrufræðinginn þessum 2 heimilum, og er það for- eldrunum mikill sómi W. Freemann frá Upham, N. D., er að taka “College course” (ag- ric) býr hann í Fargo — kvæntur maður, er kona hans bróðurdóttir Hjartar Thordarsonar raffræð- ings í Chicago, ættuð frá Gardar. W. Freemann var í herliði Bandaríkjanna og var í margri hreðu. sjálfmentaða Guðmund G. Bárð- arson. — Fjárþröng og ýmislegt fleira getur hamlað námi væn- legu prestsefni. Verður íslenzkri kristni vafalaust vinningur að ákvæði þessu, ef það verður að lögum. Prestafundur Árness- og | Rangárþinga, sem haldinn var í; fyrra sumar, lýsti sig samþykkan þessari ráðabreytni í aðaldrátt-1 um. Hinsvegar vildu fundarprest- j Hjá þeim er til heimilis Chris! ar breyta nobkrum atriðum frum- i Benson frá Bantry N. D. er hann varpsins dálítið, og mun nú gef-1 einnig að taka “College course” ast tækifæri til þess. Ef til vill, (Agric). petta fólk er fætt og hafa prestafundir í öðrum lands-! uppalið hér í álfu en tala þó ágæta hlutum eðia héraðsfundir einnig i íslenzku og er íslenzkt í anda og eitthvað við einstök atriði frum-j hið skemtilegasta heim að sækja. varpsins að athuga, og koma þá Margskonar félög hafa nem- væntanlega fram með sínar til- endur skólans myndað — yfir30 lögur; breytilegar skoðanir á — og í þeim sem þessir íslenzku aukaatrðum mega ekki ná að nemendur eru, skipa þeir oftar hefta framgang aðalmálsins. All- forsetastöðu eða önnur embætti. iy, sem um mál þetta fjalla, eiga j Vænti eg þess að leiðtogahæfileik- að gæta þess, að afskektu söfnuð- : ar íslenzku nemendanna sem hafa innir hafa jafnan rétt til prests j fengið svo Iholla þroskun á þessari eins og hinir. Auk þess er mönn- ágætu mentastofnun, muni skipaium, sem heima eiga á afskektum j þeim í öndvegi er þeir fara út í stöðum, eðlilega eigi hve síst þörf heiminn 'til að vera brautryðjend- andlegra leiðtoga. peir eiga líka ur. Að lífsstarf þeirra verði oftast Óhægt um vik að fá og þeim sjálfum og þjóðflokki vorum geta notið þjónustu nágranna- ■ til frægðar og farsældar, óskar j presta. Fyrir því er illverjandi að j sá sem þetta ritar af öllu hjarta meina afskektum, prestlausum Lengi lifi N. D. A. C. Fred. Swanson. Frá Islandi. Prestafrumvarpið. Prestlaust er nú í allmörgum forauðum <hér á laindi, þeim er þykja að einhverju leyti eigi vel í sveit komið, og hefir svo ver- ið um alllangt skeið í söfnuðum að velja sér að kirkju- legum leiðtoga mann, sem þeir bera traust til og biskup mælir með, þótt sá maður hafi aflað sér mentunar á annan hátt en í mentaskóla og guðfræðideild, og skipa þeim heldur að vera prest- lausum. Leikmaður. — Tíminn. -------o------- ’AM-BUK is the best remedy known for sunburn, heat rashes, eczema, sore feet, stings and blisters. Askinfoodl A D DnnU mni St»m.—50c. Konulíkið, sem fanst nálægt Kolviðarhól, hefir nú þekst. Hét sumum R°nan María Bjarnadóttir og varj þeirra. Guðfræðinga vora virðist ætfu;5 úr Herdísarvík, en átti yifirleitt ekki langa í útkjálka- beima á Torfastöðum í Selvogi. brauðin. En síðan tékið var að ^ar bún geðveik. steypa prestköllunum saman, er Dánarfregn. pann 30. maí and- að vonum víða mjög erfitt um ná- aöist ekkjan Kristín Guðmunds- grannaprestsþjónustu. úr þessu d6ttir á Kr6ki í'Norðurárdal, 86 hefir 'biskup vor viljað bæta með ára gömul> eftir stutta legu því, að leggja til, að stjórnarráð- ið geti í viðlögum veitt kennara Súlnager óvenjumikið var inn eða trúboðsskólamanni, “sem vlð Laugarnes í gær og fylgdi á roentast hafa til að vinna störf, eftir mesta mergð af svartfugli. sem engan veginn geta talist Sáust frá Lauganesi hnísur nokk- óskyld preststarfinu”, rétt til rar °K hrefna ein var á svamli prestsembættis í þjóðkirkjunni, ef örskamt frá landi. Mun síldar- söfnuður, sem enginn lærður torfa hafa vaðið þarna uppi. prestur hefir sótt um þjónustu Hjónaband. Nýlega voru gefin ... . . , h^a’ éskar að hann sé settur eða saman f hjónaband ungfrú Ing- til aðstoðar í hans deild og leikið kýs sér hann að presti. TU þess veldur ólafsdóttir Ásbjarnar- "........ ' ' séu að sjálfsögðu valdir þeir ein- ,gonar kaupmanns og stefán ÓI- ir» er kunnir eru aS ^stúegom afsgon frá Kálfholti. áhuga, og líklegt er að orðið geti nýtir kennimenn, enda hafi bisk- Laxveiðarnar í Elliðaánum byrj! up prófað þá áður, svo sem hann uðu í gær. Kristinn Sveinsson hef- telur nægilegt, og mæli með ir árnar á leigu í sumar fyrir vígisiu þeirra og veitingu fyrir hönd félags laxveiðimanna, og prestsembættinu. Stjórnarfrum- eru þrjár stengur leyfðar í án- varpið um presta þjóðkirkjunnar um samtímis. og prófasta, er steypt var upp úr tiltögum biskups, þótti þó ekki vera nægilega undirbúið, og mun því samkvæmt dagskrárályktun efri deildar alþingis verða lagt fyrir ihéraðsfund í vor og síðan fyrir prestastefnuna. purfa prest- ar og söfnuðir vel að gæta þess, að á einhvern hátt er þjóðinni skylt að fá presta þeim söfnuð- um, er guðfræðingarnir sneiða hjá, ef þeir söfnuðir óska þess, engu síður en foinum. Að vísu í ýmsum sjónleikjum, í vetur í “Hadda Padda” og tekist ágæt- lega, einkum í því sem skoplegt er í herlið Bandaríkjanna gekk foann og fór til vígstöðvanna á Frakk- landi 1918. Hann er sérlega vin- sæll á skólanum, enda drengur hinn bezti. Tveir íslenzkir skólapiltar hafa sérstaklega skarað fram úr öllum á skólanum í ræðuhöldum einkan- lega kappræðum, og eru þó yfir -luO nemendur skrásettir á skól- anum — en það eru þeir Snorri Thorfinnsson, sonur Thorláks Thorfinnssonar að Mountain N. Dak. og Guðríðar Guðmundsdótt- ur (Skúlasonar) er hún systir þeirra Barða og Skúla Skúlason-’ ar lögfræðinga^ áður í Grand Forks. porlákur faðir Snorra er náfrændi séra Friðriks Friðriks- Spánarmálið. Konungsúr- skurðurinn um bannlagabreyting- una var undirskrifaður í fyrra- dag. “Agnes” komin fram sonar í Reykjavík og ættaður úr verður að fara varlega í sakirn- Skagafirði og Jónas Sturlaugsson, sonur Jónasar Sturlaugssonar að svold, N. Dak., hafa þeir marga hildi háð í “Debates” fyrir hönd Búnaðarskólans á móti kappræð- endum frá öðrum skólum og vana- lega gengið sigrandi af hólmi. Geta má þess að í vetur kapp- ræddu þeir á móti “Montana State College og einnig á móti “South Dakota State College” 1 annað skift- ið höfðu iþeir játandi hlið spurs- málsins, en í hitt skiftið neitandi hlið sama spursmálsins og unnu þó í bæði skiftin. í vor í apríl háðu þeirs kappræðu við “debating team” frá “Pennsylvania State College” og héldu sínum hlut. Var mér sagt að sú kappræða hefði verið hart sétt og naumast mátt á milli sjá, því Pensylvania ar um val hálflærðra presta, enda er svo ráð fyrir gert, bæði í til- lögum biskups og stjórnarfrum- varpinu. Slíkur frambjóðandi þarf ibæði að ná kosningu safnaðanna, MÖnnum er enn í fersku minni! strandið dularfulla við Mýratanga í vor, er norska skipið “Agnes” strandaði og hvarf síðan, svo að ekki sást urmull eftir af því.! Giskuðu sumir á, að útlendir fiski- í menn hefðu hirt skipið og farið með það til útlanda. pessi spá hefir nú rætst. 1 gær fengu pórður Sveinsson & Co. símskeyti frá Hamborg, þess efn-j is, að “Agnes” væri þ&ngað kom og þarf til þess meiri hTuta hver“s in heilu hölnu. Meira að segja safnaðar í prestakallinu, og að er5 «ementsfarmunnn, er þvi var standist það prof, er biskup set- ........ , , I ur honum’, sem verður skilyrði fyrir meðmælum ihans; en án HEILDS0LU KARLA FATNAÐIR 331 cents hvert dollars virði FAMOUS UPSTAIRS ClothesShop hafa keypt allar byrgðir THE McKECHNIE CLOTHING CO. Heildsólumanna Toronto, sem hættu verzlun. $82,000 virði af vörum selt fyrir 331 centshvert doUars virði Karlm. Föt Vanaverð er $27.00 Útsöluverðið $9.00 mm Karlm. Föt Vanaverð er $37.50 Útsöluverðið $12.50 þeirra getur maðurinn ekki feng- ið víxlu né veitimgu. Mun óhætt að treysta þvi að biskup velji þá menn eina, er foonum eru kunnir að áhuga á málefni Krists og kirkjunnar, og sem afla sér eða hafa aflað þeirrar undirbúnings- menningar, er hann telur nægja. pessir tveir þröskuldar, er prests- efnið verður að stíga yfir, verða að teljast svo góð trygging fyrir hæfileikum hans til stöðunnar, Nánari atvik af þessum kynlega viðburði eru ekki kunn ennþá, og ■bíða menn með óþreyju skýrslu ^þeirrar, sem mennirnir, er fluttu skipið fil Hamborgar, foafa fram að bera. Bjarni Pálsson prófastur prest- ur í Steinnesi andaðist í gærmorg- un að heimili sínu eftir langá! legu. Hafði hann verið rúmfast- j ur síðan í desember síðastliðnum. Séra Bjarni heitinn varð rúm- lega sextugur, fæddur árið 1859, áo. janúar. Karlm. F t Vanaverð er $45.00 Útsöluverðið $15.00 Karlm. Föt Vanaverð er $60.00 Útsöluverðið $20.oo mm Drengja Föt Vanaverð er $18.00 útsöluverðið $6.45 Sérstakar Buxur $1.95 CLOTHfS SHOP 215'/z PORTAGE AVE. Uppi á lofti í Montgomery byggingunni. Næst við Child’s Cafe Búðin opin á laugadaginn frá 8.30 f.h. til 10 að kv.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.