Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBQEBG. FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1922 Úr Bænum. Mr. Christopher Johnston lagði á stað til Chicago á þriðjudaginn var. pann 28. júní, voru þau Ás- valdur Eyjólfsson frá Riverton, | Man., og Miss Emma Halldórs- j son, frá Wynyard, Sask., gefin j saman í hjónaband af séra J. j Blackturn í Holy-Roles Trinity! kirju hér í bænum. Munið Símanúmerið A 6483 Og pantiB meCöl yCar hjá oss. — Sendum pantanir samstundis. Vér afgreiBum íorskriftir með sam- vizkusemí og vörugætSi eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdömsrika reynslu að bakl. — Ailar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjómi, sætindi, ritföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Séra Sigurður ólafsson, prest- ur á Gimli, og Miss Ingibjörg Johanna Pétursson, kenslukona, dóttir Jóns sál. Pétursson á Gimli og konu hans Steinunnar Jóns- dóttur, voru gefin saman í hjóna- band þ. 29. júní s. 1. Fór hjónavígslan fram í kirkju Gimlisafnaðar, kl. 6. að morgni, og mátti heita að kirkjan væri troðfull af fólki. Séra Jóhann Bjarnason gifti. pau séra Sig- urður og frú hans lögðu af stað í brúðkaupsferð undir eins með hraðlestinni er fer frá Gimli kl. 7 að morgni og verða í þeirri skemti för meira eða minna á aðra viku. Setjast þau síðan að, í nýlegu, vönduðu húsi, er séra Sigurður hefir nýlega keypt á Gimli. ROONEY’S RESTAURANT 637 SARGENT AVE. (rétt við Goodtemplar Hall) hefir ávalt til taks ágætar máltíðir, með sanngjörnu verði. Einnig kaffi og ramtm-íslenzkar pönnukökur, gosdrykki, vimdla og margt annað sælgæti. — Mrs. Fanney Jakobs Manager. Mr. Halldór Anderson frá Cy- press River, er staddur i borginni um þessar mundir, líka sonur hans THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 Jónas kaupmaður samt konu sinni. í Cypress, á- Mr. Jón Björnsson frá Kanda- Áskorun frá Rev. John Haynes Holmes, presti við, “Community Church” í New York City, hefir borist Sambandssöfnuði ísl. í Winnipeg, um að leita samskota í sjóð til hjálpar sveltandi börnum á hallærissvæðunum á Rússlandi. Ofangreindur prestur er í hjálparnefnd, sem stofnuð hefir verið í Bandaríkjunum og nefnist “American Committee for the relief of Russian Children” og er eina líknarfélagið er hefir sér- I staklega tekið sér fyrir hendur j að bjarga börnunum og sjá þeim fyrir mjólk sem mikiill skortur er á á hallærissvæðunum. í ámistri hjálparnefnd eru gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við aUskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Frank Mayo í “Tracked to Earth” Föstudag og Laugardag GiAOVS WALTON “The-Wise Kid” mámidag og' þriðjudag BERT LYTEIL í “The Right that Failed” Dont Miss “THE BACHELOR DADDY” , 0 , , ,., , . 1 margir hinna mætustu manna svo I rinnsson.. har, Sask kom til borgarinnar; g Francig j. McConnell bisk-t J-, Freysteinsson um miðja fyrri viku og helt heim- 1 T ^ ’ leiðis á þriðjudagskvöldið. Hann sagði útlit gott þar vestra. up, Senator Robert M. La. Holl- Séra Jónas A. Sigurðsson biður þese getið að að öllu forfallalausu messi hann í Konkordiu söfnuði og í Lögbergs nýlendunni á sunnu- daginn kemur. Bóksali Finnur Johnson hefir flutt verzlun sína frá 698 Sargent Ave. og til 676 í sömu götu, Þar I j‘r. frá Madísön AVe Pr^- inu, Flestir nefndarmenn eru Bandaríkjamenn, en samt er þar. einn Canadamaður, sem Winni-1 pegbúar munu kannast við: J. S. | Woodswoorth, þingmaður fyrir Mið-Winnipeg á Ottawaþinginu. Umboðsmenn nefndarinnar á Rússlandi eru Rev. George B. Thorbergsson .... A. M. Magnusson.. .. 50 M. Magnússon W. N. Magnusson.. .. 75 B. 'Hinriksson. . .... E. Hinriksson, G. Eggertsson. . .'. . . . z K. Eyjólfssón B. Jónsson . .. 1.50 V. Vigfússon Ónefnd f. A. Sigurðsson. . . . • •* 5-00 G. Sveinbjörnsson . . . . .. 1.00 M. Sveinbjörnsson . . . . . . 1.00 J. Arnason. . A. Arnason . . . 1.00 K. Finnsson . . . 1.00 f. Freysteinsson . . . 2.00 fón Gíslason.. .. .; . . .. 5.00 O. Gunnarsson . . ., . . . . 1.00 f’>. D. Westman . . . 1.00 E. Gunnarsson • • • -50 Tilkynning. Meðlimum Stúkunnar Fjallkon- an No. 149. I. O. F., er hérmeð tilkynt, að þar sem sú stúka hef- ir sameinast stúkunni Isafold No. 1048. I. 0. F., verða téðir meðlimir að senda gjöld sín fram- vegis til Bro. S. Sigurjónssonar, fjármálaritara að 724 Beverley St. Winnipeg. — Læknir st., er Dr. 0. Stephensen. Winnipeg 29. júní 1922 J. W. Magnússon ritari. —Samtals $37.25. Með vinsamlegu þakklæti. Winnipeg, 4. júlí 1922. V. IV. Melsted. gjaldkeri skólans. Wonderjand. Afbrags skemtiskrá þessa viku. ‘ Miðviku og fimtudag, gefur að líta Frank Maryo, í leiknum “Tracked to Earth”, en á föstu og laugardag, Gladys Walton í hinum bráðfjöruga leik “The Wise Kidþ. — Mánudag og þriðjudag í næstu viku, Bert Lytell í “The RÍght that Failed.” sem hann verSur framvegis að 0rian chureh Mr. Frank h.tta. Peir sem brefaviðskHti; Connes> túlkur j yf5irréttinum í Kveðjusamsæti Á sunnudagskvöldið var, komu nokkrir vinir og samverkamenn Gjafir til Betel Ónefndur í Leslie, Sask. $10,00 Úr blómsveigasjóði kvenfélags- frelsissafnaðar, gefið í minningu um Mrs. Steinunni Mýrdal, af íslenzka kvenfélaginu í Glenboro Mr. Christopher Johnstons “úr $ 10 00- partur af ágóða af eiga við hann eru beðnir að athuga ^ew york riki þessa breytingu Dr. M. Hjaltason, sem undan- farandi hefir stundað lækningar að Lundar, Man., er nú fluttur til Glenboro, Man. Ritari Leikfélaginu”, saman á heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. Fred fram-! Swanson, Alverstone St., til að| íslenzk vinnukona óskast nú j að þó að hart sé hér. í ári og pen- þegar á gott heimili hér í bænum. ingaekla, að nokkuð ávinnist því Kaup gott og viðgjörningur allu , “oft er börf en nú er nauðsyn”. í bezta hagi. Lysthafendur si.uí \ Svo er áætlað að $1.00 nægi til sér til ritstjóra Lögbergs. kvæmdarnefndarinnar er Capt. j kveðja Mr. Johnston, sem nú er Paxton Hibben og féhirðir Arthurj a'^ hverfa aftur til Chicago, þar Leeds, skrifstofa 110 West 40th , sem hann hefir dvalið s. 1. 18 ár. St N. Y. City. I Að veitingum afloknum, ávarp- Safnaðarnefnd Sambandssafn- j aði F- Swanson heiðursgestinn og j aðar hefir tekið að sér að leita niintist þess, að hann hefði komið samskotai í þenna sjóð og væntir , bingað norður, fyrir tilstilli “Leikfélags íslendinga í Winni- peg”, til að leika vandasama rullu í sjónleiknum “pjónninn á heimilinu”. öllum væri í ferzku minni, hve snildarlega hann hefði leyst það hlutverk af hendi. Leiklistin væri samt ekki það eina, sem honum væri til lista lagt, því söngsamkomu, sem haldin var á Moúntain, N. D., af Miss Grace Thorlakson, Mrs. Ola Anderson, j og Mrs. Th. J. Gíslason $25,00. Kærar þakkir fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 MacDermot Ave. Winnipeg. að kaupa mjólk til mánaðar fyrir --------:----- j eitt barn. Nefnd Jóns Bjarnasonar skóla j Yið notkun sjóðsins verður átti fund með sér á mánudags-1 þannig tilhagað.að alls enginn kvöldið var, til þess að kjósa em- reksturskostnaður legst á. Hvert bættismenn fyrir árið og ræða 1 cent er gefið verður gengur bein-' Ijóðlistargáfu hefði hann í ríkum framtíðarmál skólans. Embætt- j línis til þess að fæða börnin. peir mæ'*r- Kvæði á ensku máli ismenn skólanefndarinnar í ár sem þessu líknarstarfi vilja sinna, bafa birst eftir hann, bæði eru: Forseti séra K. K. Ólafsson,! eru beðnir að senda peningagjaf- ritari Dr. Jón Stefánsson, féhirð- j ir til sjóðsins til fjármálaritara ir S. W. Melsted, varaforseti Jón j safnaðarins Mr. P. S. Pálssonar J. Bíldfell, vararitari Magnús suite 4 Acadia Apts. Victor St.! Paulson, varaféhiirðir A. S Bardal. j Winnipeg 0g mun jafnóðum verða sem áóur hefir birst eftir Séra Runólfur Marteinsson var j kvittað í íslenzkú blöðunum hér í aí5ra landa vora á ensku máli, ráðinn sem útbreiðslu og fjármála-' bænum fyrir gjafirnar. j hann hefði öðrum fremri vald 1 umboðsmaður skólans, en séra .. , v„ ;a bérlendu máli. Kvæðin bera H. J. Leo M. A. skólastjóri, Að- Gjafir 1 sjoð til hjalpar bornum vott um smekkvísi og sálargöfgi komandi á fundinum voru þeir í ballærissvæðunum á Rússlandi: j höfundarins, enda gæti engum séra K. K. ólafsson frá Mountain ^uðm. Eyford .......... •••• $2.00 orðið annað en hlýtt til hans er \r x-, , , T, . , i Fred. Swanson ...... N. Dak. og sera Jonas A. Sigurðs-1 n ir TT ,,,. * ' nu uu -J r\ , * T,. Dr. B. M. Halldorsson son fra Churchbndge, Sask. Nyj- Sími: A4153 Isl. Myndastefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiS 290 Portage Are WjTvn.iD«g, Bandaríkja og Canadablöðum, og nú fyrir skemstu, lítil sýnishorn í ísl. blöðunum hér í bænum — er að formfegurð og efni, bæru af ir menn í nefndinni í ár eru B. B. Jónsson D. D. 0g A. P. Jóhanness- son. Ólafur Pétursson ..... Sigurður Oddleifsson ., Jakob F. Kristjánsson Páll S. Pálsson .... •— . 2.00 2.00' I Ragnar Kvaran ........... 5.00 Frá íslandi komu nú í vikunni 1 Rögnvaldur Pétursson...... 5.00 Lárus Rist leikfimis- og sund- I ______^_______ kennari frá Akureyri og sonur hans átta ára, sem fér til fósturs hjá Sigurjóni Bergvinssyni í Brown, Pálína porkelsdóttir frá Flatartungu í Skagafirði, Sigríð- ur Daníelsdóttir frá Melgerði í Eyjafirði og Sigurður Jónsson, sá .. Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla. S. F. Ólafsson, Wpg.......$10.00 Vinir skólans í Seattle. . .. 10.00 Safnað af Mr. A. Oliver, í Fríkirkjusöfn. í’ Argyle 12.00 2.00 kyntust honum, því hann væri í 5.801 orðsiús fylsta skilningi góður 5.08 drengur. 2.001 Væntanlega verður skáldgáfa hans, þjóðflokki vorum til hins mesta sóma, því ljóölistagáfa hans er íslenzk, þó hún birtist í enskum búningi. Til minningar um samvinnuna, vildu nú vinir hans gefa honum dálitla gjöf að skilnaði, og af- hentu honum ferðatösku, með árnaðar og fararheillaóskum.^ Mr. Christopher Johnston þakk- aði gjöfina og öll velvildar og Robinson’s Blómadeild Ný ’blórn koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð & 'búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. Dánarbú Kr. Jónssonar.; er.heim fór héðan í fyrra haust.; p ^ash............ 25'°° hlý>eika orðin- °* lofið er á si» petta fólk fór af stað vestur frá | ^l. Rf ver Man, . ' ^ ^ Akureyri 11. júní. Vér áttum tal! Arður af samkomu’ sem Viðskiftaœíing hjá The Success College, Wpg. Er tullkornlii iefing. Tlio Success er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiS fram-J úrskarandi álit hans, 4 rót sína að rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæðis, góðrar stjórnar, full-i kominna nýtizku námsskeiSa,' úrvalSj kennara og óviSjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskóii vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burS viS Success I þessum þýSingar- miklu atriSum. XÁMSSKEID. 3.00 veitast örðugt að verðskulda. j Sérstök grundvallar námsskeið — j Samvinna sín með leikfélaginu j lestur- réttritun, tainafræSi ! væri einhvern bjartasti sólskins- málmyndunarfræSi, enska, bréfarit- un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er við Mr. Rist 0g lét hann fremur séra K. K. Olafson stóð vel af líðan manna og framtíðar- fvrir að Akra, N D. .. 24.00 “* ' ; 1 «•»•**■»■» ‘»«r v horf„™ á fslandi'. Saf„a« af Mr. B. Thorbrrgs. I - . sagði hann miklar við land alt, að syni, Innan Konkordia safn- - veröa ser tagnaoarriK enaurminn j þelm Ulgangi a8 hjálpa bændum viS íslendingar héfðu nú feiki-mikinn aðar’ Churchbridge Sask.: 1 mg. notkun helztu viSskiftaaSferSa. paS r: , .r . ... i nær vfir verzlunarlöggiöf bréfaviS- fiskiforða og að þeir geríu sér. -------------------------------------—-.................. ~=------------------------ 3klftl, vonir um að hann. fá gott verð fyrir Hr. Emil Walters, málarinn góðkunni, hefir orðið fyrir þeim heiðri, að vera ráðinn kennari við Pensylvania State College í sum- ar- Hann á að veita þar tilsögn í málun landslagsmynda. Skóli þessi sem iráðið hefir Hr. Walters, í þjónustu sína, telur 3.000 nem- endur. Málverk þessa efnilega listamanns er nú að finna í Hun- , tington Art Gallery, Long Island, The Art Iinstitute, Chicago og Louis Tiffany Gallery í New-York borg. Canadastjórn hefir ný- lega keypt tvö málverk eftir hr. I Walters. r j o n 1 ■ ■ ■ Sendið hann á CRESCENT markaðinn í Winnipeg Uppbót fyrir borðrjóma, er Ellefu Cent á smjör- pundið. Notið “Crescent-Yellow” merkiseðilinn. CRESGENT PURE MILK COMPANY LIMITED WINNIPEG: •'WiiiaiiiiBiiiiaiaiiiiBuiBiiaiBitaiíUBimaiíiiai'sr’KisuiiBÉBi'HiiiHa’iiíH: skrift, békfærslu, skrifstofu- I störf og samning á ýmum íormum fyrir dagleg viöskifti. Fullkomin tilsögn i Shorthand, Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanáni.sskeið í hinum og þess- um viSskiftagreinum, fyrir sann- gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám I Winnipeg, þar sem ódýrast er aS halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrSin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrlfstofa vor veitir ySur ókeypis leiSbeiningar j Fólk, útskrifaS af Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvi dag- lega góðar stöður. Skrifið cftir ókeypis upplýslngnm. _ THE SUCCESBBUSLNESS CQL' EGE Ltd. ~m. 11 _ j Cor. Portage Ave. og Edmonton St. ■ | (Stendur I engu sambandi við aSra1 ■ ■ B^) ! / ' skóla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegl úxtm, hve mikið af vinnu og peningnm sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana tii ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er dlveg ný á markaðnnm Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Go. Notre Dame o£ Albert St., Winnipeé THE Winnipeg Supply & Fuel Co.Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vana- legt 02 skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Fle- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Áve. Avenue Blöck Tals. N7615 The Unique Stioe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaSri skðaSgerðir, en á nokkr- um. öSrum staS 1 borginnl. VerS einnig lægra en annarsstaSar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “Afgreiðsla, sem segir scx” o.' KLEINFELD Klæðskurðarmaðnr. Föt hreinsuS, pressuS og snlSin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg BRAID & McCURDY Alskonar Byggtngaefni WINNIPEG, - - CANADA Ofíice og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Vi» enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvemig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline bg allar aðrar tegundir olíu. Anti- freeze o. s. frv. Watson's Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor- Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h. •Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY DÁIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag sem það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurðir í fylkinu. Margir leiðandi Winni- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er af James M. Carruthers, manni, sem gefið héfir sig við mjólkur framleiðslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba slðastliði'1 • 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera framleiðendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viðsklfta yðar, svo hægt verði að hrinda þeim I framkvæmd. Sendlö oss rjóma yöarl City Dairy Limited WINNIPEG Mniiitoim RJÓMI ÓSKAST— ' Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og 'beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fýrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna, MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er cbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2,00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 fiöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygl'i sikal dregin aö vinnu- atofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini tslendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla, húsmuni eins og nýja. — Látið* dandann njóta viðskifta jrðar. Sími F.R. 4487. WEVEL CAFE 692 Sargent Ave. Phone 113197 petta velþekta kaffi- og mat- söluhús, hefir nú verið málað og endurfegrað, og er því lang- skemtilegasti staður Vestur- borgarinnar, ágætar máltíðir á öllum tíma dags til sölu fyr- ir afarsanngjarnt verð. Einnig gosdrykkir, vindlar, vindling- ar, súkkuladi og hvenskonar annað isælgæti. Wevel Cafe, er miðstöð íslendmga í Vest- utbænum. Gestir utan af landi ættu að muna staðinn. Matth. Goodman, efgandi A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstúndis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Sldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Adciress: “EGGERTSON 4VISNIPKG' Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Kiny George Hotel , (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavmum öll uýtízku þæg- indi. Skemtileg henbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, aC «96 Sar-! gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er einá fsl. i konan sem slíka verzlun rekur I Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. j Taísími Sher. 1407. CAiiAlH AN Li i,; PACfFIC oceiN SERVICES Sigla með fárra daga millibill TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 sm&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smáleatlr Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smáléstir Tunisian 10,600 smáiestir Pretorian, 7,000 smálegtir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Kíllam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Ageiits YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið bana. Umboðsmenn 5 Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES, Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland, Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.