Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.07.1922, Blaðsíða 5
LÖGHERjG, fimtudaginn 6. JÚLÍ 1922 þessa stefnu Ihöfum við íbáðir æf- inlega fordæmt hlífðarlaust, þess vegna gat Ihún ekki verið honum afsökun, nema því aðeins, að hann hefði þar farið í gegn um sjálfan sig. 3. Að hann hefði einungis hugsað um eigin ' hag; hugsað sér, að með jþví móti, að Ivinna með 'Bancroft og andstætt eigin sannfæringu gæti hann trygt sér útnefningu ibændanna fyrir næstu kosningar. Hafi þetta verið á- stæðan, þá hefir hann selt sann- færingu' sína, sem hver annar pólitískur prangari, og er ekki treyistandi lengur. Sá sem ti'l þess I er fús, að fórna sannfæring sinni í opinber- um stórmálum fyrir eigin hags- muni, hann er þess óverður, að til hans sé borið traust. Eg veit það vel, að ' persónu- lega væri, ef til vill, hagkvæm- ara fyrir mig að fylgja séra Ai- herti en Skúla. Eg býst við að sækja aftur við næstu sambands- kosningar, og má vel vera, að eg missi nokkur atkvæði fyrir það, að vinna á móti séra Albert, en sannfæringin segir mér, að hann hafi brugðist í því efni, sen« mest varðaði, og iþað ræður af- stöðu minni. \ ipess skal einnig getið, að ekki þarf eg að fylgja Skúla fyrir liðveislu í haust, þvi hann vann _á móti mér við þær kosningar eins og séra Albert. ipá er að bera saman þessi tvö þingmannsefni: Séra Albert hef- ir mikla hœfileika, og er ágætur ræðumaður; Skúli er einnig góð- um hæfileikum gæddur, en mælska er honum ekki gefin. Séra Albert hefir verið þingmað- ur í tvö ár, og sáralítið gert fyr- eldri kynslóðarinnar — okkar fyrst og fremst, ef það er satt, að yngri kynslóðin sé verri en ungar kynslóðir undanfarandi alda. — Eða ef hún hér hjá okkur sýnir ekki rneiri þroska, með auk- inni mentun. í áminstri grein í Lögbergi er ibent á Bolshevisman, sem aðalástæðuna fyrir óöldunni. pví er eg samþykk. En við eig- um að vinna á móti Bolshevisman- um, aninars erum við svikarar. Við eigum að gera það með því að rækta heimilis og kirkjulíf vort betur en nú á sér stað. Við eigum að sá því eina fræi í sálir barn- anna, sem verndar þær fyrir eyð- ingu Bolshevismans. pað er; ekki lítill hluti af heimsins eyði- léggingu núna konunni að kenna. — pví að kenna að hún hefir metið sig meira en börnin sín, hé- gómann meira en alvöruna, heim- inn meira en guð. Til allra sagna toer nokkuð og eins til þess að svo er. Bæði er það að syndareðli vort er engu eftirgef- anlegra en toræðra vorra, svo bæt- ist þar við að karlmenn hafa haft sleggjur og önnur píslarfæri á lofti yfir höfði hennar frá ómuna- tíð. Ekki er því ómögulegt, að loks iþegar hún vaknaði við það að guð hafði í rauninni skapað hana og ákvarðað jafninga mannsins, þó hlutverkin væru sitt með mismunandi trúarbragðaskoðana, að kenna trúarbrögðin sjálf í barnaskólunnm, þá væri hægt um hönd að gera það að lögum að hin drottinlega bæn væri lesin á hverjum morgni, segjum í skól- unum. petta veit eg að víða ,er gert, ekki sízt :þar sem enskir kenna, en það er ekki gert alstað- ar. pað er gott að kynnast Eng- lendingum, tungu þeirra, göfugu eðlisfari og menningu, en það er enn þá betra að kynnast guði. Líka gæti stjórnin bannað dans- leika í barnaskólum, á barnasam- komum. Eg meina, um leið og börn eru að sýna sín hlutverk eða skemta, margt fleira gæti hún gert er kæmi hinum góðu fræum til að gróa, en kæfðu þau illu. En hér mun koma sem víðar freisting- in til að nota þvottaskálina hans Pílatusar. Notkun hennar, er eitt af því óforgengilega í þessum heimi hún er alt af á takteinum, þegar hugleysið er á aðra hönd, og löngunin verður yfirsterkust, að vilja hylla alt og alla. En þrátt fyrir alla þessa örðug- leika og marga fleiri, sem í það ó- endanlega mætti til týna, þá reynum að láta eigi staðar numið við að stara á það illa hvorki utan frá né innan, þar til vér örvænt- um miskunar, heldur biðjum al- góðan guð að gefa okkur þann hverju móti, þá yrði ekki atferli j kærleika, það þrek, þann vísdóm- hennar ávítunarlaust. En einmitt og það hugrekki, sem til þess þarf an mér, virtist mér þetta er ástæðan fyrir allar þær að leggja þann varnargarð í barns geta átt við, að eg í Höfn. Hann fór fram á það, að eg kæmi yfir til Jóllands og talaði þar um Spánarmál vor íslendinga á fundum, sem hann ætlaði að stofna til. Bindindisliðið danska hefur ekki verið fyllilega sammáia um framkomu þessa mikla vinar vors í Spánarmálinu. Sumum dönskum bindindismönnum hefur þótt hann fara heldur geyst, þar sem hann vildi koma á — enda hefur kom- ið á — samtökum í Danmörku um að forðast kaup á spænskum vörum og verið allharðorður í Spánverja garð. Ennfremur hafði að sögn, eitthvað komið til orða í herbúðum stjórnarinnar að höfða mál gegn honum fyrir meiðyrði um Spánverja. Úr því varð ekk- ert, enda hefði “réttvísin” áreið- anlega ekki komið þar að tóm- um kofunum. pess skal getið, að danska Good-Templara Reglan stóð eins og þéttur veggur með L.-L. í málinu. 1 tilefni af þessu sundurþykki, sem framkoma L.-L. hafði vakið langaði hann til þess að Danir fengju að heyra það af vörum einhvers íslendings, hvernig ís- lendingar sjálfir litu á þetta mál. j Eg tók það nærri mér, að | telja það skyldu mina að synja L.-L. um þetta. 1 þeim erindagerð-1 um, sem eg hafði farii, og með j Spánarferð ef til vildi framund- j það dcki j væri að i pá kvað við hlátur um allan salinn. Og L.-L. var tafarlaust, sendur frá prófborðinu með á- gætiseinkunn. Eftir að eg hafði dvalið nokk- uð lengi í Kaupmannahöfn, feng- um við Sveinn Björnsson sendi- herra tilmæli um það frá stjórn- inni hér heima, að fara suður til Spánar til samningaumleitana Nokkur bráðabirgða fyrinmæli voru okkur send, og jafnframt tilkynning um, að þegar við kæm- um.til Madrid, mundi okkur gerð fyllri grein þess, til hvers væri ætlast af okkur. f þessum bráðabirgðafyrirtmæl- um var þess látið getið, að hvern- ig sem málið annars færi, mætti ekki hverfa frá því að tryggja bestu kjörin. Eg þóttist sjá það, eftir þeim kynnum, sem eg hefi fengið af málinu, að þar sem þessari kröfu var skipað í öndvegi, var sama sem engin von um, að við gætum haldið banninu óskertu. Nú var það vitanlega, að það var vegna Good-Templara Regl- unnar, að eg var beðinn að fara þessa ferð. Hvað sem mínum eig- in skoðunum leið, taldi eg það ekki geta komið til mála, að eg færi með erindi, sem fram kvæmdarnefnd Stórstúkunnar væri mótfallin. Ef ekki fékst sam- komulag milli hennar og’stjórn- arinnar, gat eg ékki þessa ferð farið, eftir því sem eg leit á. konur, sem telja sig skulda guði sálina, nokkuð, að líta við og gæta hvar j straum þær eru staddar gagnvart því sem hann hefir trúað þeim fyrir. Hvað margar íslenzkar konur (eða ann- ara þjóða) vanrækja að kenna börnum sínum kristindóminn, á meðan sála þeirra er móttækileg- ust fyrir hann, sem einn fær staðist freistinganna og hlífir lífinu, kunni þær að velta yfir þrátt fyrir alt og alt. Rannveig K. S. Sigbjörnsson. Spánarferðin. og velhugsandi kennur- á almennum 28. ir kjördæmið, eftir því sem eg best veit. pó skal sú sanngirni j Hvað margar líða þeim að sýna Argrip af ræðu Einarg H Ky&r&n viðhöfð, að geta þess, að lítt! óhlýðni og uppvöðslu gagnvart mögulegt var að koma j nokkru I vænum máli fram, á þeim þingum, er! um> hann sat. j Hvað margir foreldrar líða I* Skúli hefir verið þingmaður! börnunum að sýna sér virðingar- j öndverðum febrúarmánuði fyrir þetta kjördæmi í 5 ár, og erj leysi? mæltist forsætisráðherra jón templarafundi maí. fyrirspurn til framkvæmdarnefndarinnar um afstöðu hennar til málsins. Eg fékk aftur það svar, að hún var mér samdóma, þegar hann hef6i fen»ið að s& ^rmæii heyrði ástæður mínar fyrir synj-! ötjórnarinnar, og að hún væri því aninni. Jeg gaf L.-L. engar von- taka þátt í neinum fundarhöldum,! Dyrlr simaðl eg sem telja yrði óvingjarnleg í | Spánverja garð. Eg bar málið | undir sendiherra vorn, og hann llil.li hh, Hún er laus ViÓ stritið, sem venjulega fylgir þvottadegi, en þó eru föt hennar hrein og hvít — því hún notar Sunlight Cocoa-hnetur og Pálmaolía eru samanbland- aðar í Sunlight, og af frægum efnafræðing- um. — pess vegna þvær sú sápa betur, en uokkur önnur. samþykk. pá taldi eg ekkert ferð minni til fyrirstöðu. II. Við lögðum á 'stað laugardag- inn 18 marz og komum til París var hann frá 1885—1896. Reyk- holti þjónaði hann í 22 ár, til far- það einroma dómur alira að eng-1 Hvað margar mæður líða dætr- Magnússon til þess við mig, að mn hafi unnið kjordæminu trúrra j um sínum að strjúka farva yfir eg tækist á hendur ferð til Kaup-! né komið meiru til leiðar. | æskuroða andlits síns? Hvað mannahafnar með “Gullfoss” 3.1 ve®tra varís fr€Plur ógreitt um í næsta blaði langar mig til að margar leyfa þeim að dralla í feb., í því skyni að vera þar til svör’ sem ehh| var undarlegt damssölunum á meðan þær eru taks, ef Alþingi kynni að ákveða1 har S6.m fram a mlklð var farið’ ii* um það, að okkun auðnaðist að halda banninu óskertu, ef engin hjálp kæmi utan að. Hann skiildi það vel, og okkur kom saman um það, að væri nokkurr- ar hjálpar að vænta, þá væri það frá Bandaríkjunum. Meðan .. . . ... , . . eg stóð við í KauPmannahöfn,!6endlherra Dana ! Frakklandi og og fluttist þa þmgað til bæjarms sendi L.-L., sem gæslumaður kosn- a Spáni, sem að jafnaði — inga Hástúkunnar, fjölda af skeytum vestui* v muui vjrvivtn : að aðstoða drotninguna, sem þá félagi Búnaðárfélagsins var hann var við jarðarför móður sinnar,! kosinn á toúnaðarþingi síðastliðið 2C1. marz. par var okkur ætlað í daga 1907. Var sama toaustið kos- | að hitta kammerherra Bernhoft j inn forseti Búnaðarfélags Islands að jafnaði hefuri Forseti Búnaðarfélagsins var aðsetur í París. Hann hafði þá hann í tíu ár; sagði af sér starf- v,-„verið suðúr við Miðjarðarhaf, til inu á búnaðarþingi 1917. Heiðurs- vmum OKKar ,__, •_____ ______ minnast á þaði helsta, sem hann kom 1 framkvæmd meðan hann sat á þingi, og þrátt fyrir það, þótt hann hefði yfir afarmiklu fylkisféi að ráða, ber öllum sam- an um það, að hann hafi fjallað um það alt, með stakri ráðvendni. pað er spá mín, að vinsældir Skúla beri hann auðveldlega að marki sigurvegara-ns við þessar koisningar. pað er ekki einungis sem þingmaður að hann hefir unnið þessu héraði gagn. Hann hálfgerðir óvitar? | að senda nefnd til Spánar. Hvað margir foreldrar líða son- j sem kunnugt er, varð eg um sínum að sjúga hina viðbjóðs- j þeim tilmælum. legu vindlinga, alment kallaðar cigarettur, það heima á heimil- unum á æskuskeiði? Margt fleira mætti telja. Vitaskuld reiðast margir slíkum spurningum og finst að mig varði lítið um þetta. En eg segi yður vinir mínir, að þér eigið ekki að svara mér; Eg get ekkert bætt þessar sakir. En en var boðaður til Parísar, til þess j sumar. Fjölmörg störf önnur að við skyldum geta haft tal af; hafði hann á hendi. Síðustu árin honum áður en við færum suður | dvaldi hann hjá yngsta syni sín- á Spán. um austur á Selfossi, en flutti kvæmd, sem fulltrúi Hástúkunnar Hjá sendiherranum beið okkar' aftur Wngað til bæjarins síðast- pegar eg kom til Kaupmanna- leitaði fyTÍr gér um 1 símskeyti, sem Bull, formaður llðlð haust- Siðasthðmn laugardag hafnar þóttist eg verða þess var, | ,Tn.++{<s+ ____ v;++0 ! dönsku sendisveitarinnar í Mad-S fekk hann hálsbólgu, fékk lungna- Svo við En þeim svörum lauk svo, að, ! tíminn væri of naumur fyrir þá, j j til þess að koma því í fram-! að utanríkisstjórnin hefði nokk-' urn beyg af frekari samningatil- raunum við Spánverja. Eg skildi vel þann ótta. Hún -hafði útvegað oss loforð um bestu kjör á spáni, ef vér létum að vilja Spánverja í bannmálinu. Annars ávalt er reiðubúinn að’sin^, iLf | Cg S6gÍ 38 annaShvort eru allar gátum vér búist við afarkostum, ð sinna krof-1 okkar >(€ða ætti eg að segj« okkar &em jafnvel útilokuðu ogs með fáu og sundurlausu) kirkjuferðir ( ollu frá spænskum markaði. og prestabrask hlægilegur skrípa- Spánverjar hafa ákveðna lö mkur eða yer hljptmn aðtrua mælta tolla . vörum_- gumum þvp að almattugur guð styrkji, vörum að mingta kosti eing oss 'hvert og eitt, þessara spurn- saltfiski> mismunandi háa> sv0 að inga, sem hofum haft >0 ekH f hátolIarnjr valda a]gerðri útilo£ væn nema yfir einm barnsal að ___ , ... . , , j un. En spænska stjornm hefur segja' í heimild til þess að semja við Karlmenn eru hér samsekir j einstakar þjóðir um niðurfærslu líka. Eg segji það ekki af því frá lágtollunum, ef þær þjóðir að það bæti neitt um gjörðir vor- j veita Spánverjum einhver þau 1 ar kvennmanna — eða gerðar-! hlunnindi j mótí> gem yan_ a a snertir beinlmis eða óbein- l leysi, en þeirra skyldur eru þær, hagar sérstaklega um. Af þessu Álit manna á yngri kyn- somu ; þessu efni og þeir þurfa! stafar það, að “bestu kjör” eru um mannp í ismáu og stóru, al- veg sama hvort þar eiga í hlut pólitískir andstæðingar hans eða skoðanabræður. Framh. Sig. JÚI. Jóhannesson. Hvar er sökio? “Yngri kynslóðin” heitir góð grein í Lögbergi 22. júní 1922. par er minst á alvörumál, sem Mér veittist sú ánægja- að hitta j L.-L. Hann kom til Kaupmanna-! hafnar, á leið til Helsingjaborgar, j hafði verið fenginn þangað til þess að flytja þar erindi uin Spánarmálið. Eg skildi á honum, að hann langaði til, að eg 3læ- ist í förina, 0g minna gat eg ekki fyrir hann gert. Fyrst hélt hann ræðu, sem öllum var heim- ilt að sækja. Henni var tekið með miklum fögnuði. Á eftir slóðinni af löstum hennar er þar umtalsefnið. Oft hefir verið um þetta mál ritað og rætt, senni- lega oft eftir að gera það. Hætt- urnar ,sem yfir unglingunum vofa eru augljósar, öllum sem vilja viðurkenna að um nokkra hættu sé að ræða. Ekki er eg þeirrar skoðunar að yngri kynslóðin sé verri í sjálfu sér en sú eldri. Ef nokkuð er, þá er eg á því að hún brjóti síður í bága við réttlætið, af ásettu ráði, en þeir eldri. Mér finst eg hafi tölverðar mætur á öllum kynslóðum hvaða aldri sem þær tilheyra, en mér þykir vænst um yngstu kynslóð- ina. Samt hefi eg séð það, að ærið er hún misjöfn, það frá nátt- úrunnar hendi. Eitt er sameig- inlegt með henni: Hún er á- fjáðuist í að teyga Mfsins bikar; hirðir þess vegna minst um það hvað í honum kann að vera-. Ávít- anir við því að njóta eða gera það sem ilt er hafa á öllum * öldum komið frá beztu mönnum, þó þeir hafi minstar þakkir, en mestar ofsóknir hlotið. peir rækta mannlífsakurinn, á sama hátt og ötull bóndi hirðir akur jarðar sinnar. pess vegna ber þeim, sem að minsta kosti viðurkenna að þeir fari með rétt mál, að taka með hógværð og réttsýni umvönd- unum. pað vil eg gera hér. En eg vil leyfa mér að benda á það, þeirri samkomu vorum við sóttir á Good-Templarafund, og töiuðum ! hviT allra nianna^ kunnugastur, þar báðir. Daginn eftir var hald- in stórkostleg Good-Templarahá- tíð í Kaupmannahöfn í einum af skrautsölum borgarinnar. Eg talaði þar, og mér var tekitj af hinni mestu góðvild. Hátíðinni lauk með almennri, afarfjölsóttri; samkomu. par var margt til egar mannfagnaðar og alt ágætt. Söng-! flokkar sungu prýðilega. Ein af | bestu söngkonum Dana söng, svo rid, hafði sent utanríkisstjórninni | hólgu í legunni og andaðist fimtu- Kaupmannahöfn og hún sent dagskvöld 1. þ. m. Svo eru í fáum orðum rakin æfiatriði einhvers gáfaðasta og grandvarasta heiðursmannsins sem eg hefi kynst. Hefði séra Guðmundur nú ver- ið að velja sér viðfangsefni, ný- orðinn stúdent, hefði hann senni- lega ekki orðið prestur heldur vís- indamaður: annaðhvort meistari í norrænum fræðum eða stærð- fræði. Hann var afburða hæfileik- um gæddur í þær áttir báðar. Hin ar skarpgáfuðu tilgátur hans og skýringar á íslensku máli, munu engum þeim úr minni líða, sem kynni höfðu af honum. Fáir hafa- til Parísar, til þess að við skyld- um geta séð það þar. pað var þess efnis, að allar frekari mála- leitanir við Spánverja frá okkar hálfu, íslendinga, yrði að telja beinlínis skaðvænlegar fyrir hags- muni íslands. Svo að það var ekki sérstaklega hughreystandi! Bernhoft sendiherra hefir rekið þetta erindi fyrir okkur, og er enda kom það brátt fram í sam^ tali okkar við hann. Hann reynd- ist einkar greiður og góður við- tals. Ekki taldi hann það ná neinni átt að láta þetta símskeyti starfsmenn báðir í Landsbank- anum. Af einlægri ást og virðingu á hinum góða íslendingi, hinum fluggáfaða mentamanni, hinum grandvara heiðursmanni, sem hvergi var nema að góðu getið, eru þeasi fáu minningarorð rituð. Tr. p. / — Tíminn. Bónorðsferðir. aftra okkur frá að halda áfram j skilið eins vel íslenskt alþýðu/nál ferðinni, og hann gaf okkur skrif og hann og kunnað eins vel að einnig í sinn barm eftir sektar- svo sérstaklega mikilvæg. Sú V*T* /í er alment vi«urkent|,þjóð sem þaú hefur, fær niður-jað unun var á að hlýða. En að_ að það sé husfoðursms^ skylda að ; færsluna á tollinum að sjálfsögðu | alviðburður samkomunnar var nauðsyjnanna, til handa hvenær sem nokkur önnur þjóð | ræða. sem L._L. hélt. Eg hafði afla heimili sínu. Hvað margir hús- feður íslenzkir (eðp annara) fær hana. Sú þjóð, sem ekki hefur þau, getur átt á hættu að vanrækja að útvega húsi sínu það ýtast út af markaðinum, hvenær af orði guðs, sem nauðsynlegt er sem einhver önnur þjóð fær toll- til þeirra fólks andlegs lífsviður- lækkun, sem miklu nemur. halds? Eru ekki því miður all-i „ „ , margir svo hugsandi að þetta sé «v0 að utanrikl«stlonin í K- ekki þeirra skylduverk, enda varði h°fn hafðl sannarle*a aflað minstu um slíka hluti, og aura- elska þeirra nagar utan úr hverj- um pening sem leggjast skal í guðskistuna. peir flýja tindil- fættir eins og titlingar á vordegi, ef þeir halda að eigi að biðja þá um smápening í kirkjunnar þarf- ir, þó þeir þurfi, sér óafvitandi máske, að krjúpa að náðarstól guðs eftir hverjum brauðbita og vatnsdropa sem gleður líf þeirra og þó þær gnóttir, sem þeir kunna hvorki að nefna né útreikna; bara að njóta þeirna. Eg segi í allri oss mikilsverðra hlunninda, og það var ekki nema eðlilegt, að sú ti!- hugsun vekti óhug hjá henni, ef eitthvað kæmi fyrir, sem spilti ræða, sem L.-L. hélt. Eg orð á því á eftir, hvort L.-L. mundi ekki vera mestur mann- fundaræðumaður (Folketaler) Norðurlanda. Mér skildist svo sem suma furðaði á því, að eg kæmi með svo sjálfsagða athuga- semd. par fer saman sterkur, hreimmikill rómur, fyndni með afbrigðum 0g ágæt rökfimi. L.-L. er þéttur, samanrekinn Jóti, djarfmannlegur, óvenjulega starfi hennar og yrði til þess að vígreifur, þegar hann benst fyrir Spánverjar kiptu að sér hendinni. Enginn vafi leikur á því í aug- um kunnugra 0 g sanngjarnra manna, að hún hefði rekið erindi vort af hinni mestu alúð, þó að það yrði henni ofurefli að fá Spánverja til þess að falla frá kröfum sínum um breytingar á bannlögunum. pað eitt, að hún . , . n * . , . , . hafði lagt svo mikið kapp á að einlægni: Guð miskuni þeim, og .. . . . . . ,7 oss öllum er höfum brotiö oe “fl“ °“ bss‘u « hú" brjótum i ,J,aS öend.nleiía sbyldur ekk' ■*”!■» »*- t>au. handa saltfiski Færeyinga, er vorar við hann og hans málefni. Mörgum kemur til hugar að fleiri eru tálsnörurnar en hér eru nefndar og máske sumum, þær sem vér eigum erfiðast með að ráða við. Presta hálfvelgja og hugleysi gagnvart málefni ^uðs hinn óútreiknanlegi grúi hreyfi- að hvorki í ummælum þeirra j mynda og annars gjálífis, sem manna og kvenna sem áminst( lagðar eru í veginn fyrir ungling- þesis órækur vottur, að hún hafði haldið fram vorum málstað af fylstu óhlutdrægni og samvisku- sem. En þó að utanríkisstjórninni væri eðlilega ant um að árangr,- inum af -starfi hennar í málinu yrði ekki spilt, var hún ráðin í því að framfylgja vilja Islend- grein ræðir um né í mörgum svip- j ana-. Hirðuleysi stjórnarinnar in8a sjálfra, hver sem hann uðum greinum er reynt að skera j mpð siðferðishliðinni á skólunum,! reyndist verða. fyrir aðahisýíkina, af þeirri ein-j því þó hugsjónin sé að kenna að pegar Larsen-Ladet ritstjóri földu ástæðu, að þeir sem tala og eins það sem er fagurt og göfg-, “Afholdsdagbladets” fékk að vita benda, láta ekki höndina á sitt j andi; ,þá spinst hið óhreina ívaf um komu mína til Kaupmanna- eigið brjóst og segja: “Mín er ( alls þess fjölda sem þar um fjall-; hafnar, kallaði hann til mín í sökin.” Eg er sem sé óhikað þeirr- ar með. Til dæmis, þó stjórnin síma, og eg stóð í stöðugu sam- ar 'skoðunar að okkar sé sökin, sæi sér ekki fært, sökum hinna bandi við hann, meðan eg var sínum áhugamálum, og fremur er honum víst torvelt að byrgja það niðri í ,sér, sem honum kann að detta í hug, smellið 0g skringi- legt — þó að nokkur hætta sé á, hvernig því verði tekið. Eg get ekki stilt mig um að segja eina sögu af honum, því að hún einkennir manninn töluvert. L.-L. var að ganga undir svo ráðleggingar um það, hvernig við skyldum haga erind- isrekstrinum. Meðan við stóðum við í París, tók eg mér ferð á hendur til þess að hitta dr. Legrain, sem er einn af helstu forvígismönnum bindindismálsins á Frakklandi. Komið hafði til orða milli -hans og Larsen-Ledets, að hann færi til Spánar um sömu mundir og við ís- lendingar, til þess að reyna að hafa áhrif á kröfur spænsku á- vaxtasalanna, sem líta að sögn alt annan veg á áfengismálið en vín- salarnir. Eg ræddi þetta lengi við hann, og við urðum sammála um það, að ein,s og málinu væri nú komið, væri ekki líkindi til ! þess, að sú ferð bæri árangur. j Ef nokkurt gagn hefði átt að geta orðið að henni, hefði hún þurft að vera farin fyrr. Danskt blað flytur nýlega skýrslu um hvernig bónorð fari fram. Er þetta aðalefnið úr henni: Karlmennirnir: 36% f aðma stúkuna um leið og þeir játa ást sína, 23% enda ástarjátninguna með rembingskossi á munninn, en 4% á hendurnar. Tveir af hund- raði falla á hné um leið og þeir stynja upp ástarjátningunni, 2% opna og loka munninum á víxl án þess að geta sagt eitt einasta orð, og 22% standa á öðrum fæti meðan þeir bera upp bónorðið. Stúlkurnar: 60% falla stein- þegjandi í faðm biðilsins, og hafa vitað fyrirfram hvað til stóð, 20% roðna og fela andlitið í höndum sér, ein af hverjum hundrað fell- ur í yfirlið niður í stól, 4% hlusta steinhissa á bónoMð, 14% ein- blína þegjandi í augu biðilsins og ein af hverjum hundrað þýtur burt meta fegurð þess. Var þetta kær- eins og örskot áður en biðillinn j asta viðfangsefni hans og ekki: hefir lokið bónorðinu, til þess að gat iskemtilegri mann í vinahóp,' geta sagt vinkonum sínum frá er talið barst að þessum efnum. : viðburðinum. 1 Reykholti var hann sannkall-1 __________ aður héraðshöfðingi, elskaður og virtur jafnt af -sóiknarbörnum sem öðrum héraðsmönnum. Bóndi var hann góður í fornum stíl, hygginn, forsjáll og hagsýnn, með Dhel> er °rðin 8V0 frægur lagði lítt í kostnað, en efnaðist fyrir töfra sína> aS hann er kall‘ vel. Var landinu að því hinn i aður “galdramaðurinn frá Kat- mesti sómi að slíkur maður sat hlawa<1 • Getur hann látið járn- þann sögufræga stað, er margir hrautarle8t á fullri ferð snar- merkir útlendingar sóttu til. Nýtísku töframaður. Maður nokkur, að nafni Múha- Guðmundur Helgason præp. hon. Forsetastörf Búnaðarfélagsins rækti hann með einstakri sam- viskusemi og reglusemi. Umbrota- starfi, en virðing félagsins óx og allir starfsmennirnir og hinir mörgú aðrir, sem hann átti mök við í því starfi hlutu að líta upp til hins grandvara og réttláta manns, sem ekki mátti í neinu vamm sitt vit» né þeirrar stofn- unar, erNhann veitti forstöðu. Var það í góðu samræmi við búskap hans, að aðaláhugamál hans í stöðvast, aðeins ef hann vill að hún stöðvist. Svo mikill er vilja- kraftur hans. Einu sinni var honum neitað um farmiða á járn- brautarstöð einni, af því að hann hafði ekkert til að borga með. Múhameð ypti öxlum kæruleysis- lega — og í einni svipan hurfu allir farmiðarnir á afgreiðslunni. Var líkast því að þeir hefðu fokið í burtu. Afgreiðslumaðurinn i komst í vandræði, og gat ekki af- gfeitt ferðafólkið. Múhameð bað þá á ný um ókeypis far og kvað farmiðana þá koma aftur. Og und- nefnt “Præliminær Examen”, sem samsvarar hér um bil prófum að þessu komu allir farmiðarnir á sinn stað aftur. — Morgunbl. Guðmundur Helgason var fædd ur í Birtingaholti 3. sept. 1853 j , . _____________ Hann var elstur hinna mörgu og búnaðarmalefnum var fóðurtrygg-j Qg hQnum ^ 1<)f_ merku Birtingaholtssystkina og lnKarmallð laKðl hann mlklð á er sú ætt kunn um land alt. Hann ; slg f-vlu ),að mal- vorum upp úr gagnfræðaskólun- j útskrifaðist úr latínuskólanum j Djarfur og hreinn var hann í um. Hann átt að segja sögu þjóðhátíðarárið og úr prestaskól- stjórnmálaskoðunum og bar þau _______________ Karls XII. svíakonung, og sagði j anum tveim árum síðar, með mal æ fyrir brjósti. Fram á efstu j hana svo nákvæmlega, að prófess- hæsta vitnisburði frá hvorum- ar var hann óvenjulega gagnrýn- Prestskosning Fríkirkjusafnað- orinn fór að vekja athygli hans tveggja skólanum. Sama haustið inn og kröfuharður til allra trún-! arins fór fram j gær (26. maí). á því, að með þessu lagi yrði og hann útskrifaðist, vígðist hann, aðarmanna þjóðarinnar. Dóm- Kosningu hlaut Árni Siguðsson þessu aldrei lokið. L.-L. hélt á-; aðstoðarprestur séra Daníels Hall- ar hans um þau mál voru snjallir guðfræðingur með 1248 atkvæðum. fram frásögn sinni með sama j dórssonar á Hrafnagili. Fjórum réttlátir og afdráttarlausir. Al-; Séra Eiríkur Albertsson á Hesti hætti og áður. pá fór prófess- j árum siðar, 1888, var hann sett- vorhmaður var hann hinn mestl-! fékk 401 atkvæði. orinn að ókyrrast til muna og sagði að svona gætu þeir ekki haldið áfram. “Vér látum okkur nægja, mælti hann, “að þér segið mér, hver urðu endalok Karls XII.” “Endalok?” sagði L.-L. “pað veit eg ekki. Eg geri ráð fyrir að hann hafi endað í helvíti.” ur prestur í Odda og fékk veit- heitur tilfinningamaður, trúmað- ingu fyrir Akureyri ári siíðar. ur og ættjarðarvinur. Akureyrarprestakalli þjónaði 1 Fimm barna var þeim hjónum hann til fardaga 1885 og hafði auðið. Laufey er látin fyrir þá brauðaskifti við föður minn nokkrum árúm, prýðilega vel gef- og fluttist að Reykholti. Var þá j in. Fjögur eru á lífi: Guðrún, nýlega kvæntur póru dóttur séra'ógift, hefir dvalist ytra nokkur Ásmundar prófasts Jónssonar í ár, séra Ásmundur skólastjóri á Odda, sem lést 1902. - Prófastur Eiðum og Helgi og Guðmundur, Eitt af Kaupmannahafnar blöð- unum birtir nýlega áður óprent- aða sögu eftir Jóhann Sigurjóns- son. Blaðið getur ]>ess um leið, að Jóhann hafi verið mesta skáld- ið sem ritað hafi á danska tungu síðasta mannsaldurinn. —Tíminn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.