Lögberg - 27.07.1922, Side 1

Lögberg - 27.07.1922, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ1 TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiðiir í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staSinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. JULI 1922 NUMER 30 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Fylkisþingið í Saskatchewan ikom saman fimtudaginn þann 2G1 þ. m., í þeim tilgangi að fjalla um tillögur þær, er fyrir liggja í sambandi við endurskipun korn- sölunefndarinnar og afgreiða þar að lútandi nauðsynlega löggjöf, ef meiri hluti þings væri málinu hlyntur. Fregnir frá Norway House, Man, segja nýlátinn þar Hans Christian Hyer, einn nafnkend- asta veiðimann og skyttu í Norð- ur Manitoba. Hann var áttræð- ur að aldri og hafði stundað veiði- mensku í fimtíu og fimm ár. Laugardaginn hinn 15. þ. m., var Ernest Billierd, bóndi að As- liern, Man., skotinn til bana við vinnu sína. Hann var franskur að ætt, ókvongaður og haifði átt heima að Ashern nokkur undan- farin ár. Nýfundið er lik John Collins, frá Bluff, Man., mannsins, er hvarf í öndverðum janúarmánuði síðast- liðnum. Við skoðun llksins kom það í ljós, að byssukúla hafði farið í gegn um manninn, ofar- lega á milli herðanna. Talið er líklegt að Mr. Collins muni hafa verið myrtur, og hefir grunur lagst á John Maroy. Er náungi sá nú í haldi hjá fylkislögreglunni, og bíður frekari rannsóknar í mál- inu. John Collins’ var belgiskrar ættar, tuttugu og fjögra ára að aldri og stundaði vinnu ó Ar- buthnot búgarðinum í grend við Oak Bluff. Járnbrautarþjónar í Winnipeg, eru um þær mundir að greiða at- kvæði um lækkun þá á launum þeirra, er gekk í gildi hinn 16. þ. m. Er fátt líklegra talið, en mikill meiri hluti verði með verk- falli. Dr. M. T. MacEachern, fyirrum yfirumsjónarmaður með Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, hefir verið staddur hér á borginni und- anfarandi, til þess að kynna sér ástand sjúkrahúsa. Kvaðst hann þeirrar skoðunar, að aðbúnaður allur á sjúkrahúsum Winnipeg- borgar stæði miklu framar því sem viðgengist í öðrum borgum Canada. Hátollafrumvarp Bandaríkj- anna, það sem samþykt hefir ver- ið í Washington þinginu til bráða- byrgðar, hefir þegar haft þau á- hrif á útflutning nautpenings frá Canada suður yfir línuna, að í síðastliðnum mánuði nam hann aðeins $98,000 virði, til móts við $576,083 í júnímánuði 1920. Af þessu er það fullljóst, hve afará- ríðandi það er fyrir hina Cana- disku þjóð, að fá sem allra fyrst ilétt af aðflutningsbanninu á lif- andi nautpeningi frá Canada til Bretlands'. Tekjuafgangur fylkisstjórnar- innar í Quebec, fyrir fjárhags- árið, sem endaði hinn 30. f. m., nam fullum fimm miljónum dala. Verður tæpast annað sagt, en að slíkt sé vel af sér vikið. Nýlátinn er á Toronto, fjár- málamaðurinn alkunni, R. S. Hud- son, einn af framkvæmdarstjór- um Canada Permanent Mortage félagsins í Canada. Hann var 79 ára að aldri. Bróðursonur hans, er Hon. A. Hudson, fyrrum dóms- málastjóri Norriisstjórnarinnar í Manitoba, en núverandi sambands- þingmaður fyrir Suður-Winnipeg. Kornhlöðufélögin í Saskatc- hewan, hafa heitið fylkisstjórn- inni öllum þeim stuðningi, er þau geti framast í té látið, í sam- bandi við stofnun komsölunefnd- arinnar. í síðasta blaði Lögbergs, vanst ekki tími til að skýra frá hverjir hefðu náð kosningu í hinum ein- stöku kjördæmum Manitobafylkis og fara því hér á eftir nöfn þeirra, er sigrandi gengu af hólmi: Bændaflokksmenni: Norfol'k — John Muirhead. Mountain — Charles Cannon. Arthur — D. L. McLeod. Gilbert Plains — A. G. Berry. Deloraine — iMcLeod. Lakeside — D. K. Campell. Virden — R. H. Mooney. Beautiful Plains — George Little. Iberville — A. R. Boivin. Birtle — W. J. Short. Carillon — A. Prefontaine. Russell — J. B. Griffiths. Rockwood — W. R. McKinnell. Dufferin — W. Brown. Fisher — M. W. Backynski. Hamiota — T. Walstenholme. Gladstone — A. McGregor. Minnedosa — Neil Cameron. Killairney — A. E. Foster. Manitou — G. Gompton. Springfield — C. Barkley. Swan River — W. E. Emmond. Morris — W. R. Clubb. LaVerandry — P. A. Talbot. Winnipeg — R. W. Craig. Stuðningsmenn frjálslynda- flokksins: Landsdowne — Hon. T. C. Norris. Glenwood — J. W. Breakey. Dauphin — Archie Esplen. St. George — Skúli Sigfússon. Fairford — A. W. Kirvan. Winnipeg — Hon. Robert Jacob. Winnipeg — Mrs. Edith Roges St. Clements — A. D. Ross (óháð- ur liberal). Gimli — M. Royeski (óháður lib- eral). íhaldsmenn: Porage La Prairie — F. G. Taylor, leiðtogi íhaldsfl. Roblin — T. Y. Newton. Morden-Rhineland — Jack Kenne- dy. Tuttle Mountain — R. G. Wiilis. W. Sanford Evans — Winnipeg. J, T. Haig. Cypress — W. H. Spinks (óháður conservitive). Utanflokkar. St. Rose — Jos. Hamlin. Brandon — Dr. E. H. Edmison (studdur af conservative og lib- eral flokknum). Emerson — D. Yakimichac. St. Boniface — Jos. Bernier. Verkamannafl. F. J. Dixon, Winnipeg. S. J. Farmer. John Queen (jafnaðarm). William Ivens. Assiniboia — W. D. Bayley. Kildonan og St. Oudlws — A. L. Tauner. þeirri bón varð hann þá, en það varð að eins til þess standið enn verra. að gera'á- Á mánudaginn var þ. 24. þ. m. var samþykt í neðri málstofu brezka þingsins með 247 atkv. gegn 171 að afnema aðflutnings- bann á canadiskum nautgripum. -----------------o-------- Bandaríkin. óvenjulega lélegt og afkastalítið. glæða jafnframt dug og dygð Búnaðarmál voru fá til umræðu meðal vinnuhjúa”. Rétt til verð-1 *♦* ^ w i • • _ __ i__ • . _ • ___• i___ ’.í ____ I ♦ eða meðferðar á þessu þingi, og launa eiga einungis þau hjú, semj^ engin búnaðarlög samþykt. Hins eru í vist á þeim jörðum, sem j vegar voru þrjár þingsályktunar- greitt hefir verið tillag fyrir í tillögur samþyktar til stjórnar- sjóðinn. En gjaldið fyrir hverja Mál hefir verið höfðað gegn hundrað lyfsölum á New York borg, fyrir brot á vínbannslögun- um. — Miðlunartilraunir Hardings forseta við leiðtoga kolaverkfalls- manna, hafa farið út um þúfur. Dómsmálaráðgjatfi Randaríkja stjórnarinnar, Daugherty, Ihefir fyrirskipað rannsókn á þvií atriði hvort Bandaríkjaskipum sé leyfi- legt að selja áfenga drykki utan landhelgislínunnar. Ymsir út- gerðarmenn halda því fram, að slík sala brjóti á engan hátt í bága við vínlbannslögin. í Illinois og Missouri, hefir her- lið verið kallað út til þess að halda verkfallsmönnum á skefjum. Fregnir frá Washington segja að stjórnin hafi ákveðið að kalla heim herlið Bandaríkjanna, sem verið hefir á San Domingo að undanförnu. innar og hin merkasta af þeim sú, að skorað er á ríkisstjórnina að halda áfarm lánveitingum úr Ræktunarsjóði íslands.— pá var önnur tillagan, áskorun til lands- stjórnarinnar um að undirbúa og semja frumvarp “um heildarskip- un mikilvægra búnaðarmála, svo sem ræktunarlög lí víðtækri merk- ingu” o. s. frv. priðja tillagan var jörð fer eftir stærð þeirra og mati | og má eigi minna vera en 10. kr. fyrir 18—15 hundr. jarðir 15 — — 15—20 — — 20 — — 20—25 — — 25 — — 25—30 — — 30 — — 30—35 — — 35 — — 35—40 — — 40 — — 40—45 — — T f f f lf j Y f ♦:♦ ii !«♦ ii !S Rétt til verðlana eiga börn, um það, að ríkisstjórnin láti rann- sem vinna hjá foreldrum sínum ■ ^ saka og gera tilraunir með baðlyf. sem hjú.— Minni verðlaun en | ♦*♦ Frumvarp um breytingar á lög- j 100 kr. veitast eigi og jafnhá fyr- i «£► um um Bjargráðasjóð, nr. 45, 10.! ir konur sem karla. Eftir því sem | ♦!♦ sjóðurinn vex, fjölgar verðlaun- <*► nokkur þeirra «► Hon. William Martin, fyrrum stjórnarformaður í Saskatchewan, hefir verið skipaður dómari í á- frýjunarrétti þess fylkis. Nýlátinn er að sumarheimili sínu, Fairy Island, Lake Joseph, Muskrota, Mr. Avern \ Pardoe, fyrrum skjalavörður Ontario þingsins. Hann var 77 ára að aldri. Mr. Pardoe gengdi all- lengi blaðamensku við Toronto Globe. Professor John Bracken, skóla- stjóri landbúnaðarskólans í Mani- toba, hefir verið kjörinn leiðtogi hins nýja þingflokks 'bænda í Manitobafylki og tekst á hendur stjórnarforystuna innan skamms. Hið nýja forsætisráðgjafa efni er rétt um fertugt. — Eldur kom nýlega upp í bygg- ingum Maple Leaf hveitimylnufé- lagsins að Welland, Ont., er varð valdandi $15C',000 eignatjóns. --------O-------- nóv. 1913 var til umræðu á þing- inu. Aðalbrejrtingin í því fólgin, að heimili að lána megi úr sjóðn- um eða af tekjum hans, fóður- birgðafélögum eða öðrum löggilt- Afmælis-kveðja TU Mrs. S. K. Hcdl; söngkonunnar alkunnu. Þölck fyrir söngvanna .sól og yl; sé nokkuS liimneskt á jörðu til eru það hreimfagrir hljómar. Hjuganum lyfta þeir himni mót; hjartanu færa þeir raunabót. Göfugast iguðsmál þar ómar. Þökk fyrir söngvaima sól og vor; • sumarsins rósir iþín gliti spor. Lýsir þér lífssólin hjarta. Minning þín lifir í margri sál; munarblítt ómar þar söngs þíns mál; vermir þeim hrelda um hjarta. Richard Beck. V :í T T f f f unum og hækka nokkur þeirra Tvö hæstu verðlaunin, og jafnvel ! fleiri, geta orðið 1000 kr. o. s fry, j ^^AAAAAéAAAáAAAAééééééé Til þess að geta fengið verðlaun! ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ um félögum eða stofnunum, er úr sjóðnum, þarf hjúið að hafa hafa það markmið að koma í veg | verið minst 7 ár samfleytt í vist fyrir hallæri. — Frumvarpið varð [ á sama heimili eða sömu jörð, ekki útrætt, og dagaði þvtí uppi. eða 10 ár samfleytt á tveimur. Um sparnað var mikið rætt á j Eigi má veita verðlaun úr sjóðn- þinginu, en flestar tillögur og! um fyr en hann er orðinn 20 þús. uppástungur til sparnaðar féllu kr. eftir mikið og langt kostnaðar- samt þóf. Búnaðarnámsskeið á Snæfells- nesi. Duglegur sláttumaður j Undanfarin tvö sumur hefir j maður að nafni Sigurgeir Alberts- son, ættaður norðan af Vatns- , ... , ... , nesi, verið í kaupavinnu hjá Ein- Pau voru haldin þar þrju í . _ • , * -n •* I ,ari Gunnarssyni í Grof í Breiðu- vetur, Stykkisholmi 27.—31. mars. . , ,, * , . _ _ . „ „ , , vik, og þykir hann vera atkvæða- Staðarstað 2.-4 apnl og Pyera í sláttuma,ur _ Sumarið 1920 sló Eyjahreppi 6.-8 s m. - ÖU voru gigu . en hektarann . namsskeiðin pryðrlega sótt, eftir klukkugt 0 21 m1nútu. paS var Bretland pað eru engir sældardagar, sem aðalsfól'kið á Englandi á við að búa. Fjöldi aðalsmannanna hafa orðið að losa sig við land- eignir sínar, sökum hins afar- þunga skatts, sem á þær hafa ver- ið lagðir. Sá síðasti sem knúð- ur hefir verið til að selja er her- toginn frá Richmond, hann átti 60,000 ekrur af landi í Aberdeen- shire á S'kotlandi. Ættaróðal þetta sem á ensku máli heitir “Huntley Estate” er eitt af þeim elztu á Bretlandseyjunum og hef- ir verið ættareign síðan á dögum James IV. Á eign þeirri stend- ur Huntley bærinn og innan vé- banda eignarinnar eru sex kirkju- 'sóknir. — Hertoginn ætlaði að selja eigniy þessar fyrir ári síð- an, því þá var hag hans farið svo að þegar hann var búinn að borga skattana, þá hafði hann eftir tvö shillings af hverju pundi sterling, sem hann innheimti til húsabygg- inga og viðhalds á eigninni. En þú buðu leiguliðar hans honum lán og báðu hann að sleppa ekki hendi sinni af eigninni. Við Hvaðanœfa. Fregni rfrá Washington geta þess undirnefnd þjóðbandalagsins, er verið hefir að kynna sér skilyrði fyrir takmörkun vígbúnaðar, hafi fallist að mestu á uppástungur Robeirt Cycil’s lávarðar um það efni. 'pýzkir verkamenn undir for- ystu Communista, gerðu nýlega áhlaup á Gneisnau’s kastalann, í grend við Madgeburg og rifu niður ríkisflagg pjóðverja. Látinn er af sárum Cathal Brugha, einn af leiðtogum lýð- veldismannanna írsku. Stjórnin þýzka hefir sent er- indreka til Parísarboirgar í þeim tilgangi, að fú, ef þess er nokkur kostur, greiðslufrest á peninga- upphæð þeirri er þeim bar að greiða samherjum um miðjan yfir- standandi mánuð. Telur stjórn- in fjárhagslega tilveru pýzka- land's á stórhættu, nema þyí að eins, að nefndur frestur verði veittur. Skaöabótanefnd sambandsþjóð- anna, hefir veitt móttöku frá þýzku stjórninni, þrjátíu og tveim miljónum marka gulls, en gengist inn á að taka átján miljónir marka virði lí litunarefnum og kolum og telja það jafngildi pen- ir.ga. Stjórnin rússneska, hefir 1 Bolsheviki blaði einu, prentuðu í Berlín, skorað á þýzku þjóðina, að kollvarpa núverandi lýðveldis- fyrirkomulagi, en koma á þess stað á fót Communista stjórn. Fundinum í Hague, er nýlega slitið. Eins og kunnugt er, var hann í raun og veru beint fram- hald Genoa stefnunnar. Tæpast verður sagt að árangur fundarins hafi orðið mikill, Rússnesku málin standa að heita má við það sama. Fulltrúar Soviet stjórn- arinnar voru ófúsir á að slaka til í atriðum þeim, er nokkru máli skifti, að undantöldu því einu, að þeir voru ekki ótilleiðanlegir með öllu að sýna miðlun, að því er snertir umráð yfir eigum útlend- inga á Rússlandi, er lagðar höfðu verið undir ríkið, þegar Bolshe- vikar komust til valda. ástæðum. í Stykkishólmi voru á- heyrendur um 100—120 alls. Fyr- í þurki og beit ekki vel á, enda kvæmt þeim reglum og vér vitum að fólk verður stundum svo æst í sambandi við hann, að það ætlar alveg af göflunum að ganga. Um sögu og uppruna þessa leiks vita menn lítið yfirleitt. Fornleyfa fundur í Aþenuborg sýnir, að þessi leikur hefir verið leikinn þar, 478 árum fyrir Krist. í vegg einum, sem er leyfar af hinum fornu byggingum Grikkja frá dögum pemostiklesar, hefir marmarahella fundist, sem á er höggvin mynd af hinu daglega kærustu endurminningar frá löngu liðinni tíð. — Tíð, sem i huga manns er ein hin sælasta tíð, sem maður hefir lifað, iþó að hún oft og tíðum væri hretasöm og köld. Ætti það því að vera ljúft öllum að sækja daginn og njóta þar tilfinninga sinna. Dag- urinn er einingardagur að því leyti að hann treystir velvilja- böndin á milli okkar sjálfra hér í landi og eykur bróðurkærleika vorn hvers til annars. Auðvitað hefir hann mikla þýð- lífi ungu kynslóðarinnar grísku ingu j öllum skilningi, fyrir ís- frá þeirri tíð. Á mynd þeirri lendinga hér í landi, þar sem hann eru sex ungir menn sýndir og í j auglýsir okkur á meðan hérlends með “Hockey sticks” í höndum. | og einlæga syni og dætur þess mennirnir standa andspænis hverjlands sem ól okkur. pví trúið ' „JL* ; Þurfti hann að brína sjötíu sinn- miðri myndinni standa tveir menn fólks og út í frá, sem ræktarsama rrlestra fluttu þar: Einar garð- um þennan W Féllu a£ blettin_ “TWV™ * hönönm. L. ------------, __ ----------- yrkjustjon Helgason, um 8ar«- um 15 þurrabandshestar. rækt, Hannes dyral. Jonsson um sjúkdóma á kúm, um áburð og um 1 fyrraaumar, 19. águst, sló fjárkláða, Jóhann Fr. Kristjáns- hann sömu skák- 1 hektara ó 5 son, byggingaráðunautur, um jklukkust- 22 mínútum. pað var húsabyggingar, sementssteypu og lösklega að verið. Og á þessum fl., og Sigurður Sigurðsson ráðu- tíma drakk hann tvisvar kaffi °* nautur, um áburð, áveitur, hirð- fóru 1 >að 8 minátur. Hefir hann ing á kúm, fóðnrbirgðafélög og!>ví 1 raun °g veru slegið skákina verkfæri. Auk þeTsa flutti þarna ja 5 stundiim og 14 mínútum. fyrirlestur Páll V. Bjarnason; í þetta sinn var góð rekja, og sýslumaður, um horfur búnaðar- bríndi sláttumaðurinn ekki nema ir.s og sölu á íslenskum búnaðar-; 42 sinnum. Tók það einn fjórða afurðum. ! til hálfa mínútu í hvert sinn að öðrum, eins og þeir gera nú, þeg- ar leikur þessi er hafinn og á milli spaðanna á handHspæklum iþeim, sem leikið er með, er hnoða sýnt og eru mennirnir auðsjáan- lega á undirlbúningi með að slá það. Fimdur þessi er merkilegur mér. Allir beztu menn þjóðar- innar virða það við hvern einasta útlending að hann er ræktarsam- ur við sitt föðurland og þjóðar- einkenni þau, sem greána hann frá öðrum. Jafnvel þó að þau séu að einhverju leyti, afkáraleg. Að reyna til að vera annar enn ekki að eins fyrir það að mynd^maður í rauninni er, er á augum þessi sýnir hvað leikur þessi erlgóðra manna forsmán, sem bend- afar gamall, heldur líka fyrir lr á skort á manndómi og einurð. _ _ >a® a® hvergi annarstaðar, svo Látum okkur þwi sýna, ef við ætl- Á Staðarstað voru áheyrendur brýna. " Ljáfarið var 40 sm. tiljmenn viti. af’ er áður gefiðtil um að. halda vi« >essum minning. um 50—70 alls. Fyrirlestra fluttu jafnaðar, og heilskárinn 4—5,5 þeir sömu, Einar, Hannes, Jóhann jmetra breiður eftir landslagi. En og Sigurður, og um svipuð efni. landið er vel greiðfært og sléttir Eitt erindi Sigurðar, var um vot- blettir innan um. heysgerð. — Einnig flutti Jón G. iSigurgeir slær skorpulaust, en Sigurðsson í Hofgörðum fróðlegt j jafnt og liðlega. Hann virtist ekki erindi um heimilisiðnað. taka nærri sér, og var ómóður, pverárnámsskeiðið sóttu um er hann lauk við skárina. Hann 80 manns alls. Fyrirlesarar hinir jibyrjaði á þessari útmældu skák sömu. Hannes talaði um hrossa- ■ kl. 3 um daginn, og hafði þá farm sóttir og fjárkláða, Sigurður um að því slegið % hektara. — Hið áveitur votheysgerð og verkfæri eioa, er finna mætti að slætti hans og Einar og Jóhann um svipað :er það> að hann slær ekki rétt vel. efni og áður. |Verða sumstaðar eftir ofursmáar Á Stykkishólmsnámsskeiðinu manir og toppar. En alment séð, voru haldnir kveldfundir. Rætt er þó þessi hliðin á slætti hans, var þar um fólkshaldið í sveitun- j — á útjörð — óaðfinnanleg. um, heimilisiðnað, ávarp kvenna, Sigurgeir hefir nú sett og um framfarir og afturfarir í þjóðlífinu. pað mál innleiddi séra porsteinn Kristjánsson á Breiða- bólsstað. — Á hinum námsskeið- unum varð kveldfundum ekki við komið, en þeim mun fleiri erindi flutt. met í slætti. næst? Hver gerir nýtt það Búnaðarsamband Suðurlands Frá íslandi. petta þing var 34. löggjafar- Vinaminning. Að kvöldi hins 14. júní síðast liðinn, komu um 35 Islendingar saman á heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. H. S. Le Messurier í hélt aðalfund sinn að pjórsár-j Vancouver, B. C.. til þess að túni 5. maí þ. á. par voru eins j kveðja Mrs. Le Messurier, sem og venja er til, samþyktir reikn-jþá var í þann veginn að leggja af ingar sambandsins og rætt um stað í kynnisferð austur til Mani- framkvæmdir þess. Samþykt aðjtoba. Var henni henni færð halda áfram að veita verðlaun j vönduð ferðataska að gjöf, og tal- fyrir góða áburðarhirðingu. Einn- aði Mr. Árni Frederickson hlýjum ig var það nýmæli samþykt, að j og vel viðeigandi orðum til Mrs. veita styrk bændum, til að gera Le Messurier fyrir hönd gestanna. áburðarhús, for og salerni. En hún þakkaði fyrir gjöfina og Fyrirlestra fluttu þarna: Er-jþann góðvilja, sem- yancouver- lendur pressur pórðarson í Odda íslendingar sýndu henni. um jafnaðarstefnuna, markmið! Nú er Mrs. Le Messurier (og hennar, kosti og galla, og ólafur bæði börn hennar) komin austur læknir ísleifsson um undirvit- j til Manitoba, og dvelur hún þar undina og fjarskygni. Einnig tveggja mánaða tíma hjá fóstur- Einnig flutti Halldóra kenslu- j foreldrum sánum Mr. og Mrs. J. kona Bjarnadóttir erindi um heimjM. Bjarnason og ýmsu öðru vin- ilisiðnað. fólki sínu. Vinur. Smábreytingar voru gerðar á------------------------ lögum Sambandsins, og loks var stjórnarnefnd þess endurkosin. kynna í minjum þeim, sem Grikkir ardegi lifandi, að við séum öll hafa eftir sig látið að slíkur | sammála um það, og komum, hver lei'kur hafi verið þektur þeirra á 0g einn á næsta íslendingadag 2. meðal. Til hliðar við þessa tvojágúst. menn, standa aðrir tveir með Nokíkur hérlend stórmenni “Hoekey sticks” í höndum reiðu- verða á deginum> eins og getis búnir að grápa knöttinn þegar hefi rverið um og sýnum ^ nú> leikurinn hefst. að við sáum ^ eining um daginn Á mynd þessari er hermaður og fjölmennuni 0g gerum hann að líka sýndur, hann hefir spjót á verulegum hátíðisdegi. — annari hendinni, en heldur skildi í hinni, og er að stíga upp í her- A. C. Johnson. vagn, í vagninum er ökumað-1 _______________ urinn sýndur qg heldur hann geit1 með annari hendi, en með hinni fieldur hann í tauma á fjórum j hestum, sem beitt er fyrir vagn-1 _. . . _ r , , .* . . . Must Assume the Full Responsi- inn. Á bak viS hervagninn koma í L.1U ^ tveir menn gangandi og halda á kringlottum skjoldum á vlnstri THE CHANT OF THE FOREIGN hendi, en spjotum eða spírum íl hægri. Sþírurnar höfðu verið BORN. málaðar á myndina og isést nokk- Qh America uð af málinu glögt enn í dag. My’ America' Hermennirnir affir, sem sýndir j came 8eeking thee eru á myndinni hafa hjálma á From beyond the sea> hofðum, eins og þá sem Korinþu- Craving liberty menn báru, en maðurinn í her-'And Opportunity. vagninum, hefir hjálm á höfði, sömu tegundar og Attikiu.menn From home f ,brought with me baru á fornöld. Faith •„ christianity) Youth, hope loyalty, Learnt at my parent’s knee. The Amateur Poet’s lorner For Which the Contri'butor tie Full Responsi- bility and Take the Full Credit. Annar ágúst. Hockey leikar. Verðlaunasjóður vinnuhjúa. Eins og menn kannast við, þá eru Hockey leikar mjög tíðir hjá Skipulagsskrá fyrir sjóðinn hef- j oss Candamönnum að vetrarlagi, þingið og 49. þingsamkundan, ir forgöngumaður hans og aðal- — á meðal aðalleikjanna, sem sem háð hafði verið sáðan Alþing frömuður, Bogi Th. Mélsted samið þreyttir eru hér þegar ás hyluir var endurreist. — pað hófst 15. og er hún prentuð í Ársriti hins ár og vötn og fannbreiðurnar febr., og var slitið 26. apríl. Átti áslenska fræðafélags, 6. árg. f. á. jjörðina. það þannig setu í rúmar 10 vikur (bls. 77—81). — “Tilgangur sjóðs Um þenna leik vita menn lítið, eða 71 dag. ins, er að veita duglegum og dygg- annað en reglur þær, sem leik- Um störf síðasta þings verður um vinnuhjúum í sveit, konum j félögin setja fyrir því hvernig að fátt sagt hér. En almanna rómur sem körlum, viðurkenning eftir! hann sé leikinn. Menn vita hvað ar-dagur. 1 byrjun starfs síns, hafði fs- j Thou hast given me lendingadagsnefndin mjög ákveð- j Full equality ið í huga að koma ár sinni svo And prosperity, fyrir borð, að hún gæti boðið fólki On par like all with thee. á hátíðina án nokkurs aðgöngu- gjalds, því henni fanst að isvo ætti'I shall give to thee það að vera. En nú sér hún að The best there is in me, tekjugrein hennar, sem er aug- Sincere loyalty lýsingar í prógramminu, er ekki And fraternity. næg til þess að bera allan kostn- að við þetta hátíðahald, þótt spart I have found what I sought, sé áhaldið. Hún hefir þvi á- New man of me thou’st wrought, kveðið það minsta gjald, sem hún I’ have earned what I got, komst af með, sem er 25 cent fyr- I received what I ought. ir alt fólk eldra en 14 ára. f kaup- j bætir fær hver og einn ofurlítið I would rather stand áslenzkt flagg, sem kostar um 3c. With plow or shovel in hand, hvert. jThan be a noble grand pessi orð verða nú þau síðustu In some foreign land. frá mér til ykkar, góðir landar, um það, að sækja íslendingadag- I pledge thee life and service inn og vænti eg umbunar frá For me and mine ykkur fyriir allar áminningarnar. I only ask for justice 'fslendingadagurinn er ekki að- From thee and thine, allega skemtidagur, heldur er Let God our guidance be. hann einingar og endurminning- My America, heloved America! Á þeim degi ættu að, —I. V. Leifur inn er þessi, að þingið hafi verið verðleikum þeirra, og efla og er rétt og rangt í leiknum sam- vakna allar hinar blíðustu og ( Mountain, N. Dak.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.