Lögberg - 10.08.1922, Síða 8

Lögberg - 10.08.1922, Síða 8
Bls. & LÖGBŒBG, FIMTUDAGINN 10. ÁGÚST 1922. X'H,++,H"H"H',H,++'H,4,++++4,++ X > * ? Ur Bænum. + t Tveir íslenskir drengir á aldr- inum frá 16 til 19, geta fengið stöðuga atvinnu á kassa verstæð- inu hjá S. Thorkelsson. 1331 Spruce Street. Winnipeg. ----------------o------- Gjörðabók kirkjuþingsins 1922, er nú prentuð, og fæst hjá öllum Munið Símanúmerið A 6483 og pantiB meBöl yíar hjá. osa. — Sendum pantanir eamstundis. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- vizkusemi og vörugæBl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra &ra lærdömsrlka reynslu aB baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjómi,, sætindi, ritföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave látna var greftruð í grafreit Ken- orabæjar miðvikudaginn 2. ágúst. þeim er sæti áttu á síðasta kirkju- Aðal útfaraathöfnin fór fram í þingi og hjá bókaverði kirkjufé- útfarastofu Kenora, og voru þar lagsins, Finni Johnson, 676 Sar- samankomnir flestir fullorðnir ís- gent Ave. Winnipeg. Bókin er nú lendingar í Keewatin. Séra seld fyrir aðeins 25 cent, og þarf Runólfur Marteinsson frá Winni- því salan að ganga mjög vel, til peg jarðsöng. að borga útgáfukostnaðinn. Kirkjuþingsmenn, og aðrir vinir _______o_______ kirkjufélagsins, eru því vinsam- lega beðnir, að gr^iða fyrir sölu bókarinnar, sem best þeir geta. Frá íslandi. Ungur listamaður. / Við listaháskólann í Stokkhólmi THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verik- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 Vitavörður þorbergur Féldsted frá Mikley, var á ferð í bænum í vikunni. Hann er enn ern og hraustur. pær systur Emiiía og Anna Borg, sem hafa dvalið undanfar- andi hér í Winnipeg, löggðu á'dvelur ungur íslendingur, Ás-! stað heimleiðis á fimtudaginn var. mundur Sveinsson frá Kolsstöðum Búast þær við,.að dvelja eitthvað , í Dalasýslu. Hann nam tréskurð í New York, áður en þær halda hér hjá Ríkarði og gerði að próf- heimleiðis til íslands. smíði stól Skorinn, er margir Reyk- -------o------- |víkingar sáu. Síðan fór hann til Rev. B. B. Jónsson D. D., fór Svíþjóðar og hefur stundað mynd- suður til Mi.nneota í vikunni sem höggvaranám í tvö ár í Stokk- leið, og dvelur nokkra daga þar hólmi. Nú hefur honum hlotnast syðra hjá kunningjum sínum og sú sæmt í vor, að vinna silfur- fyrverandi sóknarbörnum. | medalíu listaháskólans, ásamt 250 --------0--------- ikr. verðlaunum, fyrir höggna Mr. .og Mrs. J. Ólafsson, frá marmaramynd. pað er af hafmey. Glenboro, komu til bæjarins í bif- Qerði hann hana fyrst i leir, en reið í vjkunni sem leið, og héldu fyrir tilstyrk skólans og kennara norður til Gimli, þar sem þau!sjnr)a réðist hann í að höggva hafa leigt sér sumarbústað og hana í marmara. Lauk hann verk- ætla sér að dvelja um tím'a. ;nu a fUrðu skömmium tíma, og við ----7---------- þann orðstír, er fyr var sagt. pað 4. ?. m. lést Oliver Johnson, er mjög fátítt,.að nemendur skól- sonur Mr.. og Mrs. Joseph John- ans hljóti þvílíka vi5urkenningu son, 626 Ingersall Str., 25 ára að eftir aðeins tveggja vetra nám aldri á almenna sjúkrahúsi bæj- Á g mun halda áfram námi sinu arins. Oliver heit. lætur eftir j stokkhólmi, enn um tveggja ára sig ekkju og 11 ára gamalt stúlku- bil> ef honum endist fjör og fé> barn. Jarðarförin fór fram frá og er meiri tvígýna um hið sið. heimili foreldranna á mánudag- ara pví að hreystimaður er hann inn var. Sér H. Leo jarðsöng. og vinnuhestur -mikill, en fjár- >megnunin er svo sem vant ©r að íslendinga vera hjá ungum lístamönnum. voru staddir hér í bænum á ís- Ásmundur er af iMfengu fólki. lendinga daginn, á meðal þeirra Móðir hang He]ga Eysteinsdóttir, voru Mrs. Skúlason frá Geysir P. er ein þeirra orfáu kvenna hér V og óttii hennar, Kristín. á iandi, sem enn vefa glitvefnað Guðjón Ármann, Stefán V. Ár-,\lún átti glitofna ábrei5u. á iðn. mann; .Tón Ingvar Ármann og sýningunni j fyrra> sem margir Solveig Ármann frá Grafton N. D. .veittu athvgli. Eru og bræður Ás. Mr. og Mrs. E. Egilsson frá Bran- mundar heima þj6ðhagir menn. don, S. Sigurðsson frá Pembina. Fjöldi aðkomandi Hús til leigu á Evelyn Street; í Selkirk, með innanhúsmunum, j rafljósum og öllum nýtízku þæg-j indum, á besta ístað í bænum. í húsinu eru og stór herbergi og er það mjög hentugt til greiðasölu, bæði sökum húsrýmis, og svo er það rétt hjá aðalbiðstöð sporvagn- anna, og lendingarstað skipanna af Winnipeg-vatni. — Listhaf- endur -snúi sér til S. Guðmunds- sonar, 278 Henry Ave. Winnipeg. Talsíirrí: N. 6887. Til sölu þrjú hús á Gimli, fyrir lágt verð ef borgað er ,í peningum. ^ lóð i Winnipeg eða bifreið tekið í skiftum. Upplýsingar að 739 Elgen Ave. Winnipeg. Gefið að Betel í júlí. Mr. D. Jónasson, Wpg.....$3,00 Mr. og Mrs. J. Jónson, Gardar, N. D............. ..... .... .... 5,00 Mr. Árni Anderson, Arnes P. O....................... 2,00 Mr. Sigfús Andenson Wpg. .... 3,00 Mrs. Ingibj. Thorson, Selkirk 2,00 Mrs. Anna Thordarson, 661 Agnes Wpg. áheit ........... -. .... 2,00. Mr. Sveinn Björnsson, Gimli, 100 pd. sykur. Mrs. J. Stevems, Gimli P. O. 100 pd. fuglafóður. Mr. Kr. Johnsön, Selkirk, gaf Betel í fyrra sumar $15,00, í minningu um konu sína, Mr. Ragnheiði Johnson, sem dó á Betel 29 júní 1921. Féhirðir meðtók síðustu viku frá Girls Gountry -Club Ey- ford N. D. $25,00. Kærar þakkir fyrir. J. Jóhannesson 675 McDermont Ave. Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “Gold Steel’ and the ending of “Winners of the West” Föstudag og Laugardag Bebe Danfels “The March Hare” mántidag og þritSjudag Frank Mayo The Man Who Married His Own Wife” Bjarni Björnsson skopleikari fór áleiðis til New York á laugar- daginn var, og býst hann við að dvelja eitthvað þar syðra. ^ Frést hefir að ibifreiðarslys hafi orðið í Langruth, Man. ný- lega og að einn íslendingur Soffo- nias Helgason, hafi mist lífið Kennara van-tar fyrir Vestri- s-kóla Diistrict No. 1669. Verður að hafa annars flokks kennara- skírteini. — Umsækjendur beðnjr að tiltaka kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirritaða, fram að 25 ágúst. S. B. Hornfjörd, Ses. Treas. Framnes P. O. Man. . . . . Kennara vantar fyrir Víðir- A concert, consistmg especially skóla No 1460> frá 5 sept_ tn 23 of flower drills, will be given by deg 1922j og ]engur ef um g6mur the orPhans of St Benedict’s Orph- Verður að minsta kosti hafa 3 I!th 0f august elass professional mentastig, til- fw’30 « M’’ at the T0Wn taki kauP °£ æfin«u. Tilboð send- a ’ r rg,» an< ist til undirritaðs fyrir 25. ágústj " 1922 pær mæðgur Mrs. Valgerður MINNINGARORÐ. Sigríður Jónsdóttir. (Hún var ættuð úr Skagafirði. Dvaldi síðustu árin hja Mr. og Mrs. Friðrik Nelson, í grend við Árborg og andaðist þar þ. 12 júní 1922.) Hún safnaðí aldrei þeim eigin- dóm, sem eyðist og verður grandað.. En ótýnd hún geymdi sín æsku- blóm, við útsýni lét þau standa. par fékk ei ellinnar glapið gróm, þeim gneistum, er lýstu ií anjia. M. S. * David Coopei' C.A. Forseti Námi ? Komið og Haltlið áfram N'ánii við Bezta og Hagkvæm- asta Verzlnnar- Skólann.. Svo sem Doniinion Business College Donifiiion æfing borgar Iiáa vexti í öllu yðar vtðskiftalífi. Skrifið eða kallið upp Phone A. 3031 og fáið upplýsingar. 301-2-3 \EW ENDERTON BLDG. (næst viS Eatons) Oor. Portage og Hargrave. Winnipeg Kennara vantar fyrir Reykja- víkurskóla 1489, frá 1 september 1922 til 15. des. Kennarinn til- taki mentastig og kaup sem ósk- að er eftir. Sendið tilboðin til undirritaða fyrir 20. ágúst. Sveinbjörn Kjartansson. Sec. Treas. Reykjavík P. O. Man. Kennara vantar við Árnes South S. D. 1054; verður að hafa 2. eða 3. flokks professional skýrteini. Kenslan hefst 1. sept. 1922. Um- sóknum veitt móttaka til 20 ágúst. Umsækjandi tiltaki æfingu og mentastig ásamt kaupi því er ha-nn krefst. Meðmæli fylgi um- I sókninni. Mrs. J. W. Jónatanson. Sec Treas., Nes, Man. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til - ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðmm. Applyance Department. WinnipegEiectricRailway Co. Notre Dame'oý Albert St., Winnipeé mmj Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. B Y GGIN G AREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks^ vana- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta SL — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blöck TjiIh. N7615 The Unique Siioe Repairing GCO Notre Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaBri skðaBgerBir, en á nokkr- um bBrum staB i borginnl. VerB einnig lægra en annarsstaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandl. “Afgrelðsla, sem segir Sox” O. KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuB, pressuB og sniBin eftir má.11 Fatnaðir karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Höss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnipeg Kennara vantar fyrir Norður- stjörnuskóla No. 1226, frá 1. september til 30 nóv. 1922, og frá 1. mars -til 30 júní 1923. Kennarinn þarf að hafa annars flokks leyfi; tilboð sem tilgreini mentastig og æfingu sendist fyir ir 20. ágúst til — A. Magnússon Sec. Treas. Lundar, Manitoba. J. Sigurðsfson, Sec, Treas. Vídir P. O. Man. Kennara vantar fyrir Framnes- pórðarson, og dóttir hennar Sig-1 rún, sem hafa verið í kynnisferð vestur í Alberta, komu til bæjar- í ir.s um -síðustu helgi. — skóla, frá 1 sept. til 30 nóv. 1922, fslendingar, munið eftir kveðju-, 0g frá 1 feb. til 30 júní 1923.1 samsöng prófessors Sveinbjörns- Kennari þarf að hafa 2 flokks sonar í Goodtemplarahúsinu, þann mentastig. Tilboð, tilgreini kaup. 18. þ. m. Skemtiskráin verður afar fjölbreytt. Aðgöngumiðar fást hjá þeim herrum Finni bók- i sala Johnson og ólafi ræðismanni Thorgeirssyni, Sargent Ave.. pað er vissara að tryggja sér aðgöngu- | miða sem allra fyrst, því fjöldi Mrs. Lorenzo Arnold. Framnes, Man. Gjafir til Jóns Bjarnasonar- skóla, frá Keewatin, Ont. Samskot við guðaþjónustu Bestu þakkir. S. w. Melsted gjaldkeri skólans. fólks mun sækjast eftir að hlusta*! húsi Guðjóns Hermannssonar,! á leik prófessorsins í síðasta skifti !sunnuda£inn 30- Juii 1922- Gefið áður en hann hverfur heim til ætt- ' sambandi við aukaverk .... $18,00. jarðarinnar. I Guðjón Hermannson ........ 10,00 __________ Mr. og Mrs. Júlíus Christian Húsfrú Kristín Ástríður. Jóns-; son ....................... 5,00 son eiginkona pórðar Jónssonar. ; Mr Mrs- Carl Malmquist 3.00 í Keewatin, Ont., andaðist á Vinur í Piney .......... •••■ .. 1,00. sjúkrahúsi Kenora-bæjar sunnu-; Rnmanuel söfnuður í Wyn- dagsmorguninn 30 júlí. Hún yard ............................ 10,00. veiktist hastarlega af gallspýt- ingi þriðjudaginn næsta á undan, var flutt á sjúkrahúsið á fimtu- daginn, en sjúkdómurinn reynd- ist óviðráðanlegur. Hin látna = var ættuð úr Hnappadalasýslu á * íslandi, og var tæpra 57 ára að I | aldri. Hana lifa auk eiginmanns- | j ins, tveir synir, Helgi og Krist- : j ján, báðir í Keewatin, stjúpsonur J Guðmundur, einnig búsettur þar, I ennfremur stjúpdóttir, Mrs. Guð- ! rún Borgfjörð í Winnipeg. pau j hjón, pórður og Ástríður, höfðu með höndum um margra ára skeið j greiðasölu á Elgin Ave., hér í { Winnipeg, og voru því alþekt með- i al fslendinga víðsvegar. Hin Velgengni. Velgengni yðar í viðskifta- lífinu, hvílir á skarpskygni yð- ar í því, að þekkja aðra menn. Láttu ekki sjóndepru hamla þér. Með vorri sérfræðingsþjón- ustu getið þér haldið sjón yðar skarpri — og varið augun þreytu. Vér höfum allan útbúnað til þess, að rannsaka augu yðar og láta þau fá rétta tegund gler- augna. Hvort sem þér eruð lasnir í augunum eða ekki, ætt- uð þér, að lát oss skoða þau ó- keypis. Sendii^ oss brotin gleraugu til aðgerðar. Póstpöntunum sint fljótt og vel. HARRY S. NOWLAN. Optometrist og Optician 305 Portage Ave., Wpg., Man. Til sölu almanök pjóðvinafélags- jins frá byrjun, (1875) til 1916. j Frekari upplýsingar gefur H. Hermann, á skrifstofu Lögbergs.' gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Wiiuúpeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 lsl. Myndaartofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsií 290 Portage Are Wlnnipeg II. W. SCAMMELI. Manufacturing Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 4G4 Sargent Ave., Cor. Balmoral Winnipeg Talsími B 2383 Loðföt geymd kostnaðarllítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A6880 A6889 Thors Grocery WERZLAR með allskonar V matvöru og garðmat, sæN indi, gosdrykki, tóbak, vindla og vindlinga (cigarettes). Alt fyrsta-flokks vörur. Cor. Ellice & Lipton Phone Sher. 6161 Thor. J. Thorarinson Eigandi Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkoinin æfing. Tpe Success er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiB fram- úrskarandi álit hans, á rót sina aB rekja til hagkvæmrar legu, ákjúsan- legs húsnæSis, góSrar stjðrnar, full kominna nýtlzku námsskeiSa, úrvals kennara og óviBjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-, burB viS Success I þessum þýBingar- miklu atriBum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræBi, málmyndunarfræBi, enska, bréfarit- un, landafræBi o.s.frv., fyrir þá, er lftil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bændu- — í þeim tilgangi aB hjálpa bændum við notkun helztu viSskiftaaðferBa. þaB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skífti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viBskiftl. Fullkomin tilsögn i Shorthand 1 Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. lleimaiiáin.sskeið f hlnum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsiiigar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aS halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrSin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yBur ðk^, Vis leiBbeiningar Fólk, útskrifaB Jtf Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöBur. Skrifið eftir ókeypls upplýsingum. THE SUCCESS BUSiNESS COLI íGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur I engu sambandi við aBra skóla.) “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. , Félag aem þaS eitt hefir aB mirkmiBi að efla og endurbæta markaB fyrir mjólkurafurðtr 1 fylkinu. Margir leiSandi Winni- peg borgarar standa aB félagi þessu, sem stjórnaB er af James M. Carruthers, manni, sem gefiB hefir sig við mjólkur framleiBslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba siðas41i8i»'• 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, aB gera framleiBendur, og neyt- endur Jöfnum höndum ánægSa og þessu verBur aB eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viBsklfta yBar, svo hægt verði að hrinda þeim 1 framkvæmd. SencllO oss rjóma yOarl City Dairy Limited WINNIPKG Manitoba RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. x WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur Hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales CoM 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini Islendimgurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta víðskifta yðar. S>mi F.R. 4487. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koima inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifó fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Slyifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eprtson 1101 McArthurBldj]., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla með bús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi tii leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar gent ave. hefir ávalt fyrtrliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtíriru kvenhöttum.— Hún er eina fel. Skonan sem alíka verzlun rricur I Canads. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taísími Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 16,857 smáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veltir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkatofa i Vesturlandiu.—A* byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og aeljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.