Lögberg


Lögberg - 17.08.1922, Qupperneq 1

Lögberg - 17.08.1922, Qupperneq 1
Það er tii myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugifi nyja sianmu KENNEDY BLDG. 3 7 Foriai t Ave. IViót Eaton i SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: N6617 WINNÍPEG Í4. ARGANGlR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGiNN 17. AGUST 1922 NUMER 33 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Blaðið Toronto t Globe, telur það nú lengur engum vafa bund- ið, að úr samsteypu verði milli frjálslyndaflotksins og bænda- flolrksins og að minsta kosti tveir af meðlimum j>ess síðarnefnda flokks, muni verða teknir inn í ráðuneytið, um ;það er næsta þing komur saman. Ennfremur er blaðið jjeirra skoðunar að Hon. A. B. Hudson, fyrrum dómsmála- ráðgjafi í Manitoba, rnuni áður en langt um líður, takast á hendur ráðgjafaembætti í stjórn Mac- Kenzie King. Kt. Hon. W. L. MacKenzie King, stjórnarformaður í Canada, flutti hinn 8. þ. m. ræðu í félags- skap frjáislyndra manna í South Essex, fyrir feykilegu fjölmenni. G«rði yfirráðgjafinn þar glögga grein fyrir störfum stjórnarinn- ..................___________ ar á síðasta þingi og benti á ýms-;kaup og afhending vörunnar. Af ar mikilvægar umbætur, er orðið má ganga út frá því serm gefnu, að hveitiverðið lækki enn til muna. Á sama tíma undanfarin ár, hafa að meðaltali 15 af hundraði uppskérunar verið seld. Undir svipuðum kringumstæðum hefðu 50,000,000, mæla af uppskéru yf- irstandandi árs, verið seldar og á umsömdum degi verið sendar til markaðs. Slíkt hefði haft mr.rgskonar hagnað í för með sér. í Winnipeg Grain Exchange, eru um 25 voldug félög, er það hafa með höndum, að flytja út hveiti. Fra.m að þessum tíma, hafa þau s.ima sem ekkert getað selt og e/iga samninga getað gert, sökum óvissu þeirrar, sem áður hefir veiið getið um. Á hinn bóginn ber þess einnig að gæta, að af öllu þessu hiki stafar það, að Evrópuþjóðirnar, sem vanar hafa verið að kaupa hér um bil 80 af hundraði af hveitiuppskqru vorri, éru þegar teknar að snúa baki við hinum Canadiska markaði, en kf’.upa hveiti til framtíðarnota í Bandaríkjunum, Argentínu og Ástralíu, eða :hvar svo sem helst að vissa fæst nógu snemma um hefði á stjórnarfarinu á þeim stutta tíma, síðan að frjálslyndi flokkurinn komst til valda. Min»- þessu má það glögt ráða, að hvort sem hveitisölunefndin verður skip- uð eða eigi, þá verður dauft yfir 1 hveitiverzluninni næstu mánuð- ist hann meðal annars á afskifti sfjórnarinnar af járnbrautarmál- unum, endurskipun þjóðeigna- kerfisins, afnám hindrana þeirra, er gerðar voru í sambandi við kosningarréttinn meðan á stríð- inu stóð, og eins tilraunir stjórnar innar, að því er snertir gagn- ískiftasamninga við Bandaríkin. kvqðst geta fullvissað alla um það, að stjórnin mundi á sínum tíma, gera enn ítarlegri tilraun í þá átt, að hrinda slíkum samn- ingum í framkvæmd, því að öðr- um kosti mætti svo* heita, að markaðurinn fyrir canadiskar af- urðir í Bandaríkjunum væri með öllu lokaður. Ræðu yfirráðgjafans var tekið með hinum mesta fögn- uði af öllum, er á hlýddu og flest Austanblöð hafa farið um hanal lofsamlegum orðum. Hagstofa Sambandsstjórnar- innar í Ottawa, gerir ráð fyrir að hveitiuppskéra Canada í ár, muni verða 20,000,000 mæla meiri en 1 fl rra. Áætlað er, að uppskéran i 'Manitobafyl'ki muni verða í Róðu meðallagi, eða jafnvel nokk- uð þar fyrir ofan. En í Sask- Hon. W. S, Fielding, fjármála- atchewan, Alberta og British Col- ráðgjafi Sambandsstjórnarinnar, umbia, eru uppskéruhorfurnar hefir lýst yfir því, að á komanda næsta misjafnar og valda ofþurk- hausti muni stjórnin leita innan- íir rv» oaj-ii 1 11, ~ ofan á í Vesturlandinu, þegar til.un á, þó þeir gangi ríkt eftir og næstu kosninga kemur. hefir hann þvi beitt allri orku _______o-------- sinni, til þess að reyna að miðla sinni og fékk þv*í til leiðar komið, a,' fundi var frestað í tvo daga. Kvaddi hann ráðuneytið saman Bandaríkin. McCrai, ri íss jori í n 'an*’ velgengni pjóðverja komin.” Hver,að fara sinna ferða öldungis án 1 hefir stungið upp a þvi, að ar - n;jðurstaðan v€rguri er enn eldci tillits ti.l iþess, hvað stjórn Frakka ’ ljóst. Við þessar samningatil-1 segði. Yfirráðgjafi Belgíumanna raunir hefir forsætisráðherra hefir verið að reyna að koma á j Belgiu veitt Mr. Poincare að mál- einhverri bráðabyrgðarmiðlun, en ■ um, en forsætisráðherra ítalíu \ árangurslaust kvað það hafa.orðið i Lloyd George. ! til þessa. isvo málum að ipjóðverjum verði ,hið skjótasta og skýrði ifrá í hvert ekki gert ókleyift að bjarga sér, | hi.rf að málunum væri skipað. segir hann: “Framtíðar velferðíEr mælt að "hann hafi gefið í Evrópu er að miklu leyti undir • skyn, að réttast mundi úr þessu, | ing forseti kveðji til fundar við sig ríkisstjórana frá Oihio, Illin- ois, Indiana og Pennsylvania, í þeim tilgangi, að ráðgast við þá um allar hugsanlegar leiðir, er niiðlað gætu til þess, að binda enda á kolaverkfallið mikla. , _ I Alment verkfall hefir geysað á óeirðirnar halda enn afram á rortugal undanfarandi vikur og Mælt er, að verið sé að gera írlandi og hefir uppreisnar og«. sambandi við það sv0 samning milli Bandaríkjanna og stjórqarhernum lent víða saxnan miklar og ískyggilegari að stjdrn- Bretlands, er fyrirbyggi það, að og hafa uppreisnarmenn alstaðar ip hefjr fyrir öryggis sakir> flutt bresk skip flytji áfenga drykki farið halloka. a flmitudagmn. aðaetur sitt frá Lisbon til Casca. ' yfir í Bandaríkjaskip út á rúm- var, tók Collins sjó, en slíkt hvað hafa verið orðið Cork. stjórnarherinn ^ eg^ gem liggur bár um bil fjártán ærið algengí í seiinni tíð. Senator Caraway frá Arkansas, Sjö menn féllu úr H«i j mflur frá höfuðborginni. stíórnarsinna og margir særðust.; Nokkum skaða gerðu uppreisnar-; Stjórnin í Ástralíu hefir nú j menn á byggingum, áður en þeir, numið úr gildi öll verzlunarhöft hefir fanð fram a ,það við þmgið, lé’tu undan siga og er sá skaði; við pýskaland, og kom fyrsti farm- að lata rannsaka til hlitar, hvort nokkrum senator stafaði beinn mtinn á $2000.000. persónulegur hagnaður af ákvæð- un verndartollafrumvarpsins, ef i urinn af þýskum varningi til Mel- ibourne fyrir rúmri viku. ÍTt af yfirlýsing þeirri, sem forsætisráðherra Canada, Hon. það fengi framgang Umræðurn- Mackenzie Kin,g> gerði nýlega j ar um frumvarp þetta, hafa tek ið upp feyki langan tíma. Megin þorri þingmanna Demokrata- flokksins, het'ir verið því gersam- sambandi við gagnskifta samn- inga við Bandaríkin, láta verzlun- ar og iðnaðarmenn á Bretlandi þá i meiningu sína í ljósi, að undir|101í. lega andvígur, og í seimn tíð, hafa . y. fyrirkomulagi muni viðskifti 1916' Dr. Friðþjófur Nansen, hefir nýlega tilkynt framkvæmdanefnd pjóðbandalagsins, að uppskéra Pússilands í ár, muni aðeins nema 32,000,000, smálesta. Er það 50 af hundraði minna, en á árinu ína. Hinn 1. júlí síðastliðinn, stóð hveitimælirinn í $1,21 7—8, en þann 10. þ. m. var verðið komið ”iður í $1.07 1—2, eða sem svar-j aði fullri 14 centa lækkun á því sem næst fimm vikum. Og nú líður vaiila >sá dagur, að ekki fari verð hveitis lækandi jafnt og þétt.1 Um sömu mundir og hihir ýmsu flokkar hér í landi eru að skatt- yrðast út úr því, hvort heppilegra sé að skipa hveitisölunefnd eða eigi, sveitast Bandaríkjamenn blóð inu við að koma afganginum af vetrarhveiti sínu á breskan mark- að og til hinna ýmsu Evrópulanda, þar sem skilyrðin fyrir arðvæn- legri sölu, sýnast vera hin ákjóe- ai.legustu. Sökum hins mikla dráttar á því, að einhverjar úrslitaályktanir yrðu teknar í hveitisölumálinn stafar það, að Canadiskir-bændur hafa enga fullnaðartryggingu fyrir hveitimarkaði, hvað þá heldur við- unanlegu verði, er veiti þeim sann- gjarnan arð af erfiði sínu. írr þar mestu um. Pær fregnir flugu fjöllunum hærra fyrir nokkru, að skemdur ostur frá Canada, hefði orðið nokkrum manneðkjum að bana yf- ir á Englandi. Nú hefir það sannast við efnafræðilega rann- sókn, að osturinn var með öllu ó- •skemdur. Aukakosning fer fram í Labelle kjördæminu í Quebec, ;hinn 17. þ. m. Aðeina tveir eru í kjöri, þeir Desire Lahaie frá Buckinghaan, fyrir hönd frjálslynda flokksins, en J. C. Langlois, af hálfu íhalds- manna. Kosning þesei stafar af >ví, að þing maður kjördæmisins, Honore Achim, var útnefndur til dómara. Talsvert hefir verið um rign- irgar í British Columbia fylkinu upp á síðkastið, og hefir það deegið til muna úr skógareldun- um. Dómur verður kveðinn upp í máli D. C. Macarow, íyrrum fram- kvæmdarstjóri Merchants bank- ans, hinn 24. þ. m. Banki þessi varð sem kunnugt er gjaldþrota og var framkvæmdarstjórinn sak- aður um skjalafölsun í þeim tiV- gangi, að hamla Sambandsstjórr- inni frá, að geta fengið rétt og óhlutdrægt yfirlit yfir hag bark- ans eins og hann í raun og veru var. 1 undirrétti var Macarow fundinn sýkn saka. Markaðshorfur. Eins og saikir sitanda, virðist vera komin slík kyrstaða á hveiti- verzlunina í Canada, að sjaldgæft mun mega teljast. Verðið lækkar daglega og umsetningin þverrar. petta alvarlega ásigkomulag, mun vafaiaust eiga rót sína að rekja til óvissunnar um stofnun hveiti- sölunefndarinnar. Komist nefndin ekki á laggirnar í tæka tíð, til þess, að selja þessa árs uppskéru, lands láns í Canada, til þess, að geta mætt útborgun Sigurlánsins frá 1917, er fellur í gjaldaga hinn 1. desember 1922. Ráðgjaf- inn telur líklegt, að margir þeir, er þátt tóku í sigurláninu, muni fúsir til að endurnýja upphæðir sínar, eða með öðrum orðum, skrifa sig fyrir jafnháum, nýj- um lánsupphæðum. En hinum, er eigi vilja ganga að slíku, verði tafarlaust útborgað að fuHu. Síð- astaj Sambandsiþing heimilaði stjórninni, að fá að láni $350,000, 000, en nú segir fjármálaráð- gjafinn að stjórnin þarfnits ekki nærri því svo hárrar upphæfar fyrst um sinn og taki því ekki hærri lán, en það, sem brýnasta nauðsyn krefur. William Meath, forseti atvinnu- skrifstofu þeirrar, ei Samband3- stiórnin starfrækir ií Toronto, telur vinnu hafa aukist svc mjög siðustu vikurnar í Austur Cana- da, að næsta vafasamt sé hvort Vesturfylkin geti vænt þaðan nægilegs mannafla fyrir korn- slátt og þreskingu. Hon. Dr. S. F. Tolmie fyrrum landbúnaðarráðgjafi Meighen- sijórnarinnar, hefir lýst yfir því, að hann sjái sér ekki fært að takast á hendur forystu íhalds- flokksins í British Columbia, Hver kann að verða fyrir valinu, en því enn á huldu. Blaðið Canada, sem gefið er út í Montreal og fylgir frjálslynda- flokknum fast að málum, er eln- ötegið á móti því. að nokkur samstevpa komist >á milli frjáls- !vnda flokksins og bændaflokks- irs á þingi. Telur nefnt blað það síður en svo. að núverandi Sam- bandsstjóm sé nokkuð upp á fylgi bændanna komin, það er að segja bændaflokksins á iþingi. Full yrðir blaðið, að frjálsljmdaflokkn- ttm sé daglega að aukast fylgi í Ontario og hið sama muni verða ýmsir Repu'blicanar hallast á )>á Englands og Canada fara þverr_ sveifina hka. Er iþví engan andi og Bandariikin 'ná í 'sínar veginn ol.klegt, að um það er hendw hinni útlendu verzlun likur, muni frumvarpið verða orð- Canadamanna. íð gerbreytt frá því, er það fyrst var lagt fy.ir þingið. Verkamenn sem voru að grafa Harding forseti, hefir sam-! fyrir nýju vega- eða götustæði í kvæmt uppástungu Hoovers við- Yorkhæðinni á Englandi, fundu skiftaráðgjafa, skipað Henry B.; stein, sem er auðsjáanlega frá'tið Spencer, sem fullvalda umboðs- Rómverja. Letrið á steininum, mann, til iþess, að hafa eftirlit j sem er fimm fet á hæð, er eins með innkaupum og innflutningi skýrt og það hefði verið höggvið á kolum þfiim, er Bandaríkjaþjóð-1 á hann í gær og hljóðar um veg- in kann að þurfa flytja in.n. lyndi konu og barna eins af hin- um nafnkunnu rómversku rithöf- Sex manneskjur biðu bana, en undum- Á hæS þessri( sem hundrað syktust af þvi að eta eitr- steinninn fanst st6ð hin forna að pie á matskála einum í New gt Jameg kirkja York. Fregnir frá Washington, hinn 14. þ. m., telja járnbrautarþjóna, er í verkfallinu mikla taka þátt, hafa þverneitað, að ganga að sam- komulags tilboði Hardimgs for- þa^ taki að minsta kosti 100.- seta. Er því ekki unt að spá 000 Pund sterling til þess að gera neinu um það, hvernær deilu vi<5 hana. þessari kann að verða ráðið til lyikta. Tapið, sem af verkfalli Arthur Griiffith, höfundur Sinn þessu hefir leitt, er orðið feyki- Fein hreyfingarinnar á írlandi, lega mikið á báðar hliðar, og erj °» sá er mestan þáttin tók í að ilt til þess að vita, svona um há- koma a samningunum á milli íra b.iargræðis tímann. °K Englendinga, lézt skyndilega í Dýblin á laugardaginn var, úr Síðustu Washington fregnir segja ÍTifluenzu. Er þar fallinn í val- að samkomulag hafi náðst um inn> einn af menkustu og mikil- iþað ií senatinu, að afgreiða bráða- hæfustu mönnum fra. byrgða tollafrumvarp 3tjórnar- innar, næstkomandi laugardag, Northcliff lávarður, hinn nafn- hinn 19. ,þ. m. kunni enski hlaðamaður, lézt að j heimili sínu i Lundúnaborg á Um það leyti, sem blaðið er að mánudaginn var (14. ágúst). fara í pressuna, berast þær fregn- ir, að verkfallinu í linkolanámum -------------- Bandaríkjanna ®é lokið. Kaup- gjald verkamanna kvað haldast ó- breytt, til 31. marz 1923. Hinni nafnkunnu Kt. Páls 'kirkju í Lundúnum, hefir verið lokað um tíma, sökum veilu, sem fram er að koma í byggingunni. Sagt er Facta stjórnin _á Italíu, fékk fyrir nokkru vantraustsyfirlýsingu I í þinginu út úr afskiftum hennar I af deilumálum milli Sociolistanna og hinna svo kölluðu Fascista. Kvaddi konungur þá Bonomi til! pess að mynda nýtt ráðuneyti.1 En allar þær tilraunir fóru út um þúfur, og fóru svo leikar, að Facta var aftur fengin í hendur sijórnarforystan. Miðskólaprófin. Hvaðaoœfa. Bretland Undanfarandi hafa iráðherrar Englands, Frakkland®, Relgiu og ítaliu setið á fundi í Lundúna- borg. Umtálsefnið hefir verið herskuld pjóðverja. Eins og rnenn ef til vill muna, þá tilkyntu p.ióðver.iar nefndinni, sem sér Stjórnmálastefna all-fjölsótt, hefir staðið yfir í London uodan farandi daga, þar sem til umræðu voru skaðabótakröfumar á hend- ur pjóðverjum. Forsætisráðgjafi Fi akka, Poincare, hefir verið harð- ur í horn að taka og helst ekki mátt heyra hina minstu tilslökun nefnda á nafn. Krafðist hann þess lengi vel, að lagt yrði hald á allar tolltekjur stjórnarinnar þýsku, unz skuldagreiðslu væri um innheimtu á herskuldunum, að þeir gætu ekki mætt afborgun [ lokið með öllu. Mr. Lloyd George þeirri, sem féll í gjalddaga ný- lega, og fóru fram á að þeir fengju gjaldfrest (moratorium) unz ástæður þeirra væru betri og þeir væru færir um að mæta af- borgunum á skuldinni. Mr. stjórnarformaður Breta, ásamt er- indrekum hinna annara sambands- bjóða, kváðust ekki geta fallist skilirðislaust á uppástungur hinn- ai frönsku sendinefndar, heldur lögðu í stað þess það til, að und- Eftirfylgjandi eru nöfn íslend- inga þeirra, sem vér höfum orðið varir við að útskrifast hafi eða, færst við aniðskólaprófin. Þeir, | sem taldir eru í n. bekk, hafaj lokið burtfararpröfi úr miðskól-i unum og upp í háskólann. ELLEFTI BEKKUR Útskrifast í “Arts"— I Sigurjón Austmann. Jón A. Bildfell. Tryggvi Björnsson. Magnea Einarsson. Jóhannes Gottfred. Margrét E. Grundy. María Holm. Skúli Jakóbsson. Bergthora Johnson. Helgi Johnson. Lilja Johnson. Bjömina S. Josephson. Rose Josephson. Jón L. Marteinsson. Theodis Marteinsson. Garð'ar Melsted. Thorarinn S. JVlelsted. Skúli Paulson. Elísabet Sigurjónsson. / “Enffincering’''— 'Carl Sigurmundarson. ■N, Olsen. Harald F. Stephenson. / “Practical Arts’’— 'Christine Peterson. / Kennara deild— Lily Erlendson. Valdemar Franklin Lalier. Jenny Thorsteinsson. Guðrún Ámason. Helga Anna Erickson. Guðrún Johnson. Bjarnfríð Marteinsson. Mabel Rögnvaldsson. Vilborg Breckman. Barney Thordarson. Jónína Skaftfeld. / “Combined” dcild— Ruth Bardal. Guðjón Bergmann. Barney S. Bjarnason. Guðbjörg Björnsson. Hegga Fjeldsted. Grímur Jóhannesson. Aurora Th. Sigvaldason. J. Hjálmarsson. Kristjana M. Johnson. Magnea S. Johnson. Florentína S. Storm. Clara I. Stevenson. Thjóðbjörg Thorvaldson. Sigrún Magnússon. / Kennaradeild— William G. Fredrickson. Christina T. Magnusson. Thorsteinn Eastman. Johanna S. Thompson. Bessie B. Olson. Guðrún Einarson. Helga S. Josephson. Kristjana Stephenson. NÍUNDI BEKKR. I Kennaradeild— Martin W. Erickson. Jennie Erlendson. Svava Fredrickson. Blanche Edith Hanson. Clarence W. Haraldson. Thorunn Helgason. Herbert Johnson. I Sigurlin Ástrós Johnson. Ingi, Stephansson. Thorgils Valdem. Thorgilsson Margrét Erlendsson. Kristjana Stephanson. Addie Vilola Björnsson. Sigfús Gillis. Albert Björn Johnson. Gordon R. Rögnvaldsson. \’algerður Jóhannsson. Lilja Sigríður Johnson. / “Cgmbined'” deild— Franz Julius Solmundson. Ingibjörg Bjarnason. Jón H. Bjarnason. v Stefania J. Bjarnason. Guðbjörg Eggertsson. 'Margrét I. Eyjólfsson. Friðrik Fjeldsted. Björghildur Gislason. Ólafur G. Goodman. * Sylvia Bildfell. Margrét Hillmann. / “Arts” dcild— Jakobána S. Guðmundsson. Carlyle A. Johannson. Guðm. M. Johannsson. Catherine T. Jónasson. Mary Josephson. I Jónína C. Olafsson. Ingibjörg M. Olson. Pauline E. Olson. Pálmi Pálmason. Vigdís J. Sigurðsson. Emily G. Sigmundsson. Nina Stefánsson. Guðlaug Storm. Thora Augusta Storm, Ethel Thorsteinsson. David Vopnfjörð. Guðbjörg Björnsson. Aurora Harriette Johnson. Margaret Johnson. Heiðmar Björnsson. Aurora Hjálmarson. Johann Franklin--Björnson. Agnes Johnson. Jónína Guðrún Jónasson. Jónas Eyförð. Ragna Johnson. Sveinn Einarsson. Nielsina Thorsteinsson. Kjartan Cryer. Thora Ingjaldson. Carl E. Sigurðsson. \'ictor G. A. Sigurðsson. Sigrún Kristjánsson. Ill!lllllllllllllll1lllllli:lli;illlllll!lllll!llllll!lll:llillllllllllllllllllílllllll!lllllll!llllllllllllllllllllllinilllllll Próf. Sv. Sveinbjörnsson. Nú syngur fugl með sorgar hreim hann syngur að eins: “Heim, ó, heim!” það heyrist klökkvi í kvæði hans, það er kveðjuorð til listamanns, hann fýsir að þreyta flug um geym og fylgja tónasnilling heim. 13. aug. ’22. A. E. ísfeld. miiiHmnHinmtwimmim Leikfimishúsi barnaskólans hef- ir verið lyft upp og grunnurinn hækkaður undir þvi, til þess að koma fyrir baðklefum iþar í kjall- aranum. Einnig á að cteypa nýja steinsteypuflöt i skólagarðinum, austan við þá sem er við húsið, og er nú verið að vinna að því. Ekkjudrotningin danska liggur þungt haldin í lugnabólgu. Björn Jakobsson leikfimiskenn- ari varð fyrir bifreið á Bakarastíg i morgun. H&nn var á hjóli og hentist af þvi. Sem betur fer munu meiðslin þó ekki hættuleg. Ráðgert er að bjóða skozku knattspyrnumönnunum til Þing- valla á morgun. Stjórnarráðinu hefir horist til- kynning um að norska Stórþingið hafi samþykt hækkrni innflutnings tolla á ýmsum landbúnaðar afurð- um, þar á meðal kjöti io aura upp í 25 au. á hverju kg., og nær toll- hækkunin einnig til íslenzks salt- kjöts. , Til síldvejða eru þessi skip far- in: Jón forseti, Gulltoppur, íslend- ingur. Ýmir, Víðir, Helgi magri, Glaður og Kveldúlfsskipin eru að búast til veiða og Loftur Loftsson mun senda 2 vélbáta norður. Enn fremur fer Víkingur og ef til vill einhverjir fleiri. Látin er að heimili sínu 19. júli merkiskonan Rannveig Jónsdóttir i Leirulækjarseli, eftir langa og þunga legu. Samkvæmt reglugerð um lokun búða er öllum búðum í Reykjavík lokað kl. 4 á laugardögum á tíma- bilinu frá 20. júli til 1. september. —Visir. Poincare forsætisráðherra Frakka imefnd yrði skipuð, er það hefði neitaði alíku tilboði, sagtði að með höndum, að reyna að finna Frökkum væri ókleyft að ganga einhvern milliveg út úr ógöngun- að slíku og þeir yrðu að fá út-; um. Um nokkurt skeið var svo greiddan sinn part tafarlaust. að sjá, sem samkomulag væri pegar það fékst ekki, fóru Frakkar ekki óhugsandi, með því að Lloyd fram á að taka í sínar hendur George kvaðst geta fallist á þá framleiðslutæki pjóðverja á viss- miðlungaruppástungu, að hahl um svæðum. peir fóru fram á skyldi lagt á 26 af hundraði af meðal annars að leggja 26 af út fluttum vörum pjóðverja við hundraði skatt á alla vöru, sem Iandamærin og andvirðinu varið pjóðverjar flytja út úr landinu, tii lúkningar skaðabótaupphæð- taka yfirráð yfir námum og skóg- irni. En er hér var komið sög- lendum og tolltekjum þeirra í j unni fór alt í strand. Poinare vildi slnar hendur. Útaf þessum kröf- ekki slaka til um hársbreidd frá um Frakka hefir staðið í hörðu sínum fyrri kröfum, en við at-! siímabraki á milli Mr. Poincare kvæðagreiðslu voru (þær feldan 1 og Lloyd Geo,rge. Hefir Lloyd með eins atkvæðis meiri hluta og .George algjörlega neitað að veita miðlunaruppástungur nefndar- |þessar kröifur Frakka skilyrðis- innar, fengu heldur ekki fram- jlaust, en á hinn bóginn viður- gang. Lloyd George kvað það[ l jkent að Frökkum sé nokkur vork- sýnt, að ekkert gæti áunnist að / “Combined” deild— Ruth Eleanor Anderson. Christiana E. Carson. Johanna Nylander. August Anderson. Bergthora Einarsson. Sig. Bardal. Josephine T. Halderson. Ásta Helgasön. Jóhanna E. Johnson. Paul Johnston, Ásta Magnusson. John Oddson. Anna Peterson. Elsie Peterson. r TÍNDI BEKKUR. Fcerst — Fræðideildin— Svava Bardal. Bertel Bjarnason. S. Einarsson. Halli Hallgrímsson. Thorarinn V. Johnson. Hjálmar A. Kristjánsson. Sveinn Magnússon. B. T. Hermatin Marteinsson. Sigtryggur Sigurjónsson. Anna Stephenson. Elizabeth H. Thorsteinsson. Frá Islandi. Rvík., 19. júlí. Djúpbáturinn Bragi frá ísafirði strandaði í fvrri nótt á Arnarnesi við Skutulsfjörð, í niðdimmri þöku. \ ar liann að koma úr skemtiför innan úr Reykjafirði og voru farþegar á annað hundrað. Yeður var gott og sjólaust; allir komust heilu og höldnu til lands.— Báturinn náðist á flot í gær. Sjómanna verkfall hefir staðiö á Akureyri undanfarna daga, og : kröfðust sjómenn sama kaups og, i 1 fyrra. Útgerðarmenn réðu sér þá menn utan sjómannafélagsins, og I símar blaðið íslendingur, að verk- ! íallið hafi 'þá farið út um þúfur. Annar kappleikur milli Skota og [ íslendinga var háður á íþróttavell- | inum j gær, og kepti K. R. við ! Skotana. Úrslitin urðu eins og f)’rri daginn. Skotar skoruðu 7 ' mörk, en K. R. ekkert. Ahorf- ! endur voru margir og dáðust allir að fimi hina skozku 'galdramanna.' : Má segja, að íslendingum sé eng^ in minkunn í að bera lægra hlut i fyrir svo frábærum keppinautum, ; og sjá menn nú betur en áður, hve mikið íslendingar eiga enn ónumið ■ hér í hinum brezka þjóðleik. \Terð- ur fróðlegt að sjá, hvernig úrvals- flokkurinn úr félögunum hér reyn- ist. Dómari var Mr. Mitchell, for- ingi Skotanna. Or bænum. Eins og getið var um í síðasta blaði, þá er prófessor Svfeinbjöm Sveinbjörnsson í iþann veginn að leggja af stað ásamt frú sinni, al- fari heim til íslands. Á það hef- ir enn fremur verið drepið, að prófessorinn ætlaði sér að efna til hljómleika hér í borginni og hefir það nú verið afráðið, að halda þá samkomu í Goodtemp- larahúsinu á Sargent Ave., næst- komandi föstudagskvöld klukkan átta. pað mun ekki ofmælt að vandað hafi verið til samkomunn- ar, eins og frekast eru föng á. Prófessotjnn leikur þar á pianoið tvær nýjar, Rhapsodiur eftir sjálfan sig» hvora annari áhrifa- meiri, Auk þess sem flestar þær allra beztu söngkonur, er íslend- ir.gar vestan hafs eiga völ á, að- stoða með einsöngvum og nægir í þvi efni, að vísa til skemtiskráar- innar. pá syngur og karlakór nokkur af hinum fegurstu lögum próffessorsins, undir hans eigin stjórn. Að húsið verði troðfult þarf tæpast að draga í efa. Yi'lj- um vér því ráðleggja fólki yfir- leitt, að tryggja sér aðgöngumiða sem allra fyrst. Aðgöngumiðar kosta -1.00 og fást hjá þeim herr- um Finni Johnson bóksala og ó. S. porgeirssyni konsúl, á Sargent Ave. Mr. Jón Goodman, 783 Mc- Dermot Ave varð snögglega veik- ur á mánudagsmorguninn þ. 7. þ. m., fékk snert af heilablóðfalli. Hann er nú á góðum batavegi. Dr. Armstrong stundar hann. Magnús pórarinsson og kona hans frá Everett, Wash., komu til bæjarins í byrjun mánaðarins og búast við að dvelja hér eystra um þriggja vikna tíma, og ferðast um á meðal íslendinga bæði fyrir nerðan og sunnan línuna. Mr. og Mrs. Dr. N. E. Ander- | son, Helen, Mark og Lawlor And- erson, fóru austur til Keewatin, og dvelja þar eystra yfir ágúst mánuð, nafnið á .sumarbústað þeirra er No-So-Slo Keewatin, Ont.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.