Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 8
Bls. & LÖGBERG. FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1922. »++++++++++++++++++++++++x + + + Or Bænum. Jón 'bóndi Sigurðsson frá Mary Hill, var á ferð í bænum um síð- ustu helgi. Mr. og Mrs. Hallur Hallson frá Gimli, eru stödd hér í bænum og búast við að leggja á stað vest- ur að hafi innan skamms, þeim þætti gott að fá samferð ef ein- hver íslendingur væri á förum vestur. pau hjón eru til heim- ilis að 761 William Ave. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiC meCöl yBar hj& oaa. — Sendum pantanir samstundia. Vér afgreiBum forskrifttr meö sam- vizkusemi og vörugœd eru öyggj- andi, enda höfum vér margra &ra lærdömsrlka reynslu aC bakl. — Allar tegundir lyfja, vindlar, ts- rjöml, sætindl, ritföng, tóbak o.íl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Slæm prentvilla slæddist inn í dánarfregn Olivers Josefssonar í síðasta blaði. par er sagt að hinn látni hafi látið eftir sig 11 ára gamalt stúlkubarn. Átti að vera 11 mánaða. Aðstandendur eru beðnir velvirðingar á þessari villu. Kennara vantar fyrir Oddaskóla no. 1830, frá 20. oktober til 20. des. 1922, og frá 1. febr. til 30. jún'í 1923. Tilboð, sem tilgreini mentastig og æfingu, ásamt upp- hæð á kaupi sendist til A. Ras- mussen, Ser. treas. Winnipegosis, Man. Á síðasta fundi gtúkunnar Heklu var samþykt einróma að sieppa fundi næstkomandi föstu- dag 18. iþ. m.; þar eð prófessor Sv. Sveinbjörnsson heldur þá kveðjusamkomu sína. En hann er sem kunnugt er á förum heim til Fróns. Litu fundarmenn og konur svo á, að allir mundu vilja heiðra hinn aldna snilling að mak- legleikum með þvi að sækja þessa samkomu hans. Jafnframt þessu eru stúkusystkini í Heklu mint á heimsókn til “Britania Lodge” næstkomandi fimtudag. Var samþykt að menn mættu við Good- templarahúsið Kl. 8. e. h. og héldu iþaðan í hóp. Munið það og fjöl- mennið. Rich. Beck, Æ. T. H. Hermann bókhaldari Colum- bia Press félagsins brá sér suður til Gardar, N. Dak. á laugardag- ínn var til þess að heimsækja dóttur iSína og tengdáson, Mr. og Mrs. J. ólafsson og kunningja þar syðra. Hann kom til baka á þriðjudaginn í vikunni sem leið. Dætur Mr. Hermanns tvær, þær Teodora og Halldóra; voru og í kynnisferð þar syðra. Kom Teo- dora með föður sínum til baka, en Halldóra á mánudaginn var. iMeðtekið frá hr. P. K. Bjarna- syni, Árborg, man., $25.00, dánar- gjöf til Jóns Sigurssonar félags- ins, frá Pétri sál. Bjarnasyni. Fyrir þessa gjöf kvittast með þnkklæti. Mrs. P. S. Pálsson. Suite 4 Acadia Apts. Til samskota Jþeirra er minst var á hér í blaðinu, til ekkna og föðurlausra barna þeirra, sem í sjóinn fóru nýlega við strendur fslands, hefir J. P. Borgfjörð í Leslie, Sask. sent Lögbergi $10.00. Miss Alice Thorvaldson frá Minneapolis, hetir dvalið hér í borginni síðustu tvær vikurnar. Hún skrapp norður til Nýja fs- lands í kynnisför til móðurbróð- ur síns, er þar á heima. Miss Thorvaldsso.n er bróðurdóttir Mrs. Jón Austmann, að 668 Alver stone. Winnipeg. Svona fór það. prædd var leið um lygastig; en lýginni fáir trúðu, fimtán eta ofan’ í sig, sem áður veikir spúðu. Pó að sannleiks tapist trú og tryllist Adams sonur, ílasta kend er kiðin sú, að liítilsvirða konur. Úfnar grön á kesknis krák kafna hlátra sköllin, þegar Skúli þýðum fák þeysir á stjórnar völlum. Úrslitin. Veikur iþróttur víst sem fyr iþótt vel sé bandið fléttað jeg bið nú heitt að bændurnir bjargist eftir þettað. Jón Stefánsson THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomn&sta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis simi A 9385 Til sölu þrjú hús á Giimli, fyrir lágt verð ef borgað er í peningum. lóð í Winnipeg eða bifreið tekið í skiftum. Upplýsingar að 739 Elgin Ave. Winnipeg. Mobile og Poiarioo Olia Gasolioe Red’s Service Station milii Furby og Langside á Sargent A. BKRGMA.N, Prop. FREE SERVICE ON RCNWAY CUP AN DIFFERENTIAE OREASE FRANK R SELUR E 1) R I K S 0 N LÍFSÁBYRGÐ handa börnum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að þau hljóða upp á hinar sér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta, Kennara vantar fyrir Víðir- skóla No. 1460, frá 5 sept. til 23 des. 1922, og lengur ef um semur. Verður að minsta kosti hafa 3 class professional mentastig, til- taki kaup og æfingu. Tilboð send- ist til undirritaðs fyrir 25. ágúst 1922. J. Sigurðsson, Sec. Treas. Vídir P. 0. Man. Kennara vantar fyrir Framnes- skóla, frá 1 sept. til 30 nóv. 1922, og frá 1 feb. til 30 júní 1923. Kennari þarf að hafa 2 flokks mentastig. Tilboð, tilgreini kaup. Mrs. Lorenzo Arnold. Framnes. Man. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “Coid Steei” and the ending of “Winners of the West” Föstudag og Laugardag Bebe Danlels “The March Hare” mámidag og þriðjudag Frank Mayo The Man Who Married His Own Wife” Bjarni Björnsson skopleikari fór áleiðis til New York á laugar- daginn var, og býst hann við að dvelja eitthvað þar syðra. y Leaving School? FRANK FREDRICKSON - umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY. ' Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 Attend a V Modern, ____________ Thoroiwli & David Oooper C.A. l’ractical I'residont. Business Solw>ol Such a.s the Dominion Btisioess College A Doniininon Trainiaig will pay you div idends tlirousliout your business career. Write, cali or phono A3031 for infoniuition. 301-2-3 NKW KNDERTON BLDCJ. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Ilargrave. Winnipr’g Séra Eyjólfur Melan frá Gimli, Man. kom til borgarinnar á mánu- dagskveldið. Prentvillur No. 2. í síðustu Heimskringlu leiðrétt- ir þú tvær prentvillur (af þrem- •ur) í æfiminningu J. J. Berg- manns en “hortitturinn” “eg” er þið gáfuð mér, er þar endurtekinn, og hér með skal hann færður í inntektadálk prófarkalesarans. A. E. ísfeld. Ofanritað var sent Hkr. fyrir löngu, en frjálsilyndi ritstjórans lcyfði því ekki rúm ií blaðinu, er í seinni tíð er úttroðið af andatrú- argraut og Únítara-gutli, en þunn- ur er sá “spónamatur.” A. E. ísfeld. ^*l*®l®^,®®®lllll®l®WI®®lll®ðWfl8llllllllil8BBDII>fflllllllllilBIIIIIBIHIIIIIIIIIIIIIIfflllllllllllIIII(lll,IIHIIIIIIIIHIIlillllilIllllliniilHÍNÍIIIIlll!IIIBWIIlllllllllHlllUlllllliniIiniini!n!nilII^j ! KVEÐJU-HLJCMLEIKAR ; PROF. SVB. SVEINBJÖRNSSONAR í Good Templara húsinu á Sargent Avenue FÖSTUDAGSKVELDIÐ 18. ÁGÚST 1922 (Byrjar kl. 8 e. h.) g P R O G R A M : Landnámssöngur...............................Sv. Si'r'mbjörnsson karlakór íslenzk Rahpsodia No. I, P. F. Solo .... Sveinbjörv.sson PROF. SVB SVEINBJÖRNSSON \ ocal Solo—“The Fairy’s Wedding”.... Sveinbjörnsson S “When I am dead , mv dearest................................. MRS. P. S. DAL.MAN Móðurmálið........................................Sveinbjörnsson S KABLAKÓR Vocal Solo—Serenade......................................Schnbert 1 MINNINGARORÐ. Sigríður Jónsdóttir. (Hún var ættuð úr Skagafirði. Dvaldi síðustu árin hjá Mr. og Mrs. Friðrik Nelson, I grend við Árborg og andaðist þar þ. 12 júnl 1922.) Hún safnaði aldrei þeim eigin- dóm, sem eyðist og verður grandað. En ótýnd hún geymdi sín æsku- blóm, við útsýni lét þau standa. par fékk ei ellinnar glapið gróm, þeim gneistum, er lýstu lí anda. M. S. Kennara vantar fyrir Reykja- víkurskóla 1489, frá 1 september 1922 til 15. des. Kennarinn til- taki mentastig og kaup sem ósk- að er eftir. Sendið tilboðin til undirritaða fyrir 20. ágúst. Sveinbjörn Kjartansson. Sec. Treas. Reykjavík P. O. Man. 1 l i MERKILEGT TILBOÐ !’il þess a?) sýna Winnipegt úum, hve mikið af viniiu «Tir [teniiijfiira sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá hjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu v'g gpfn vðnr sívmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LOBAIN RANGE , Hún er alveg ný á markaðnum /vjiplyauce Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Darae oií Albert St.* Winnipeé XHE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI V Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vanar legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskdfstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blöclt Tala. N7615 Aðgerð húsmuna. Athygli sikal dregin að vinnu- atofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini íslendingurinn í borg- inini, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið Jandann njóta viðskifta yðar. Sími F.R. 4487. The Uflique Stioe Repairing 060 Notre Diune Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBri skóaBserBlr. en & nokkr- um Ö8rum staB I borginni. Ver6 einnlg lægra en annarsstaCar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Elgandi. Kennara vantar við Árnes South S. D. 1054; verður að hafa 2. eða 3. flokks professional skýrteini. Kenslan hefst 1. sept. 1922. Um- sóknum veitt móttaka til 20 ágúst. Umsækjandi tiltaki æfingu og mentastig ásamt kaupi því er hann krefst. Meðmæli fylgi um- sókninni. Mrs. J. W. Jónatanson. Sec Treas., Nes, Man. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. “Afgreiðsla, sem segir Sox” OJ kleinfeld Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuB. prsssuC og sntíln eftlr m&li Fatnaðlr karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Slierbrooke St. Winnipeg Kennara vantar fyrir Vestri- skóla Diistrict No. 1669. Verður að hafa annars flokka kennara- skírteini. — Umsækjendur beðnir! að tiltaka kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirritáða, fram að 25 ágúst. S. B. Hornfjörd, Ses. Treas. Framnes P. O. Man. Mr. Jakob Jónsson, frá Mervyn, Sask., kom til bæjarins á miðviku- daginn, norðan af Winnipegvatni, þar sem hann hefur stundað fiski- veiðar í sumar. H. W. SCAMMELL Munufacturing Furrler. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral Winnipeg Talsími B 2383 Loðföt geymd kostnaðarlítið. m 2. 8RAID & McCURÐY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. É. Erin Street. Viö enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWF.R PTPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals •• A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Sími: A4153 fsl. Myndaatefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Av«* Wiunipe* Sendið Rjómann Yðar- Gjafir í sjóð til hjálpar börnum á hallærissvæðunum á Rússlandi. María Baldwinson, Narrows, Man., .............. $ 4.00 Mrs. Th. ólafsson, Antler, Sask................. $ 1.00 Séra Jóhann Bjarnason, Ár- borg, Man., .......... 1.00 Mrs Helga Bjarnason..... 1.00 Bjarni A. Bjarnason, ...... 1.00 Jóhann F. Bjarnason, ...... 1.00 Stefanúa J. Biarnason.... 1.00 Epgert A. Bjarnason, ...... 1.00 Svlvía H. Bjarnason........ 1.00 Áður auglýst: $38.00 :,1 4 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. MRS. DR. J. STEFANSSON Vikivaki, P. F. Solo....................Sveinbjörnsson PROF. SVB. SVEINBJORNSSON Sumarkveöja.............................Svrinbjörnsson KARLAKÓR “Come Larose”................................G. L.ama Goodbye........................................ Tosti MRS. DR. J. STEFANSSON íslenzk Rahpsodia No. 2............... Sveinbjörnsson PROF. SVB. SVEINBJÓRNSSON Vocal Solo—Echo....................... Sveinbjörnsson June........................Sveinbjörnsson MRS. S. K. HALL “Ó fögur er vor fósturjörð”.............Sveinbjörnsson KARLAKðR “Ó gufi vors lands”.....................Sveinbjörnsson KARLAKÓR OG AHEYRENDUR Aðgangur $1.00 imiiiiniiiiiiiiiiiii'iHiinnH Samtals: P. S. Pálsson, suite 4 Acadia Apts. $50.00 fslrnzkar þjóðsögur og sagnir, safrað hefir og skráð Sigfús Sig- fússon frá Eyvindará. Fyrsta heftið er nýkomið hingað vestur. j Kostar $1.50. Einkaútsöl urheimi hefir ólafur son, 674 Sargent Ave, e*. x- jr x ■ hingað vestur.: i lútsölu í Vest- | r S. Thorgeirs- j ve., Winnipeg. Thors Grocery VERZLAR með allskonar matvöru og garðmat, sæt- indi, gosdrykki, tóbak, vir.dla og vindlinga (ciparettes). Alt fyrstá-flokks vörur. Thor. J. Thorarinson Cor. Ellice & Lipton Pi..» ue Shrr. 0161 T'-!(S«ndi Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin æfing. The Sucoess er helzti verzlunar- skélinn I Vestur-Canada. HiB fram-, úrskarandi &lit hans, & röt stna aC rekja til hagkvæmrar legu, ákjösan- legs húsnæðis, góBrar stjórnar, full kominna nýtlzku námsskeiða, úrvals kennara og öviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burð við Sucoesa í þessum þýðingar- miklu atriðum. NÁMSSKEID. Sérstök gi-undvallar númsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræði, enska, bréfarit- un, landafræði o.s.frv., fyrir þ&, er lttil tök hafa haft á skólagöngu. Víðskifta námsskeið bænda. — 1 þeim tllgangl að hj&lpa bændum við notkun helztu viðskiftaaðferða. það nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skifti, skrift, bökfærslu, skrlfstofu- störf og samning & ýmum formum fyrir dagleg viðskifti. Fullkomin tilsögn í Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. íl.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Hcimanámsskeið í hinum og þess- um viðskfftagreinum, fýrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekkl geta sótt sköla. Fullaj UBPlýsingar nær sem vera vill. Stnndið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrðin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yður ók^.lpis leiðbeiningar j Fðlk, útskrifað af Success, færj fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góðar stöður. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS CQLl fGE Itd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur 1 engu eambandi við aðra akðtu.) TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag sem bað eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjölkurafurðir i fylkinu. Margir leiðandi Winnl- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjómað er aí James M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig viC mjólkur framleiðslu og rjómabússtarfræltslu I Manitoba slðastiiði"- 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera íramleiðendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og liþurri afgrelðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viðsklfta yðar, svo hægt verði að hrinda þeim i framkvæmd. SendiO oss rjóma vóarl City Dairy Limited WINNIPKG Manitoba RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eina ■hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þéir við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvilium í hársverðinum. Verð $2,00, eða sent mið pósti $2.25. BurðargjalJ borgað ef 5 flöskurcru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Robinson’s Blómadeiid Ný iblóm koma Inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6286. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða á'byrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthut1 ðldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph AddressS ‘EGGERTSON ÍVINMPEU” Verzlameð hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Kiny George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- sikiiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmona. MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávelt fyrlrllggj- andi örvalebirgðir af nýtlíku Vv»nhfttt’«m.— Hún er eina fal. konan lem slíka verzlun rekur i CanadH. íelendingar látið Mrs. Swaineon njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. _—-------- nr .amtw Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU i Empress of Britain 15,857 smáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Gorsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,360 smálestir. Victorian, 11,000 smálestlr Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 sm&lestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smáleatir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG'S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynifi hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES, petta er stærsta og fullkomnasta aðgerfi- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Younsr. Limlted 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.