Lögberg - 17.08.1922, Side 3

Lögberg - 17.08.1922, Side 3
LOGBBBG, FIMTUDAGINN 17. AGÚST 1922. t Sérstök dtild í bh t inu SOLSKIN s Sólveig. Höf. Clara Koefoed. Hún gokk í ölmnsuskóla sveitarinnar, og litli, veikbygði og vanhirti lkaminn hennar virt- ist illa hæfa nafninu fagra. — Hún var ellefu ára og elst sjö systkina sinna. — Auk þess að stunda skólanámið, hafði hún starf nokkurt. á hendi fyri hluta dag.s, og fékk í kaup hálfa aðra krónu um vikuna, og gat 'því lagt dálítinn skerf til framfærslu fjölskyldunnar. Þnð virtist ekkí vera mikið en var það )>ó á heimii, þar sem veik- indi og örbirgð höfðu haft bólfestu frá því hún tmundi fyrst. Og hún var þess fullviss,, að þegar hún gæti ekki lengur lagt til þenna skerf, myiidu þau öll .skorta tiifinnanlega. Og þó hafði hún um langar nætur og daga liðið sikort og hugsað um að fara, — alfarin. Þegr liún heyrði skólasystur sínar tala um sutm- arleyfi sitt og alla þess dýrð: hey-ökuferðir og heimsóknir á nábýlisjörðunum, kendi hún ósigr- •andi löngumar að brjóta af sér heimilisfjötrana og njóta sællrar gleði rétt í eitt skifti. Dae) noikkum, þegar kenslukonan spurði hverjar af námsmeyjunum mundu ferðast út á landsbvgðina, og hverjar hefðu enga staði til að ferðast til, rétti hún upp litlu, titrandi höndina. — Þú líka — sagði kenslukonan, — ja, eg veit ekki, — en við sjáum nú til. Sólveig fór heim og gaf litlu systkinunum sínum að borða; svo ifór hún að lesa lexíuna sína. en orðin fuku út í loftið eins og fis; að eins fá af þeim náðu festu í litla höfðiiiu hennar. Henni fanst alt .svo stórt umhverfis, og hugsanir hennar svifu langt út í lieim, til járnbrauta og gufuskipa, <svo loks var enginn staður til — sem 'hún þekti eigi og hafði notið léfsins á — í hugtmvndaheim- inum. Hún ætlaði ekrkert að segja móður sinni, l>egar hún kærni heim frá vinnunni; og faðir henn- ar, sem alt af lá rúmfastur, átti heldur ekki að fá. að vita neitt fyr en alt væri afráðið. Þetta var í fyrsta skifti, sem litla stúlikan gerði sig seka í undirferli gagnvart foreldrum sínum. Og henni hraus hugur við því. En langt í Ifjarska laðaði og seiddi hana svo undur margt og fagurt, sem hún hafði áldrei litið nema í (iraumi. En liún hratt þessum hugsunum frá sér og keptist við að komia öl’lu í röð og reglu, >sem innan húss var, áður en móðir hennar kæmi heim. Þegar hiín sá móður sína, kom dálítill roði í fölu kinnarnar og augun glömpuðu. Og tíminn leið. — Hvert siirn sem kenslukonan kom inn í stofuna, heyrði Sólveig hjartslátt sinn og hendur hennar skuTfu, svo hún gat naumast bald- ið á nálinni. Lobs kom dagurinn, sem kenslukonan settist niður með hvíta listann í höndunum. Sólveig einlblíndi á hiana og á listann og sýndist nú vera alt á ruggi upp og niður og svo fanst henni hún sjálf færi líka iað rugga upp og niður og þreif í borðsröndina og ikreisti hana í krampaæsing með Titlu, Imögru hendinni. Hún heyrði eins og í leiðslu að kenslukonan nefndi nöfn stalTsystra henwar og liæja út á landinu. Svo var skyndilega þögn — og kenslukonan neifndi nafn hennar. i Það var eins og litla brjóstið gæti ekki rúm- að iþessa miklu gleði sem átti að falla í .skaut hennar; hún þrýsti titrandi hendinni að hjarta isínu og varir hennar bærðust, en þó heyrðist ekk- ert orð. ! — Já, Sólveig mín, sagði kensiukonnn, — þig langar mjög til að fara út á landsbygðina, en, því miður, hefi eg eigi getað útvegað þér þar neinn .stað. Fólkið þitt hefir næman sjúkdóm — brjóstveiki, — veistu það ? Og. þú hefir .sjálf dálítil úbrot í andlitinu, eða a. m. k. hafðir þau nýskeð. En fólk er ófúst að taka á hehnili sín önnur börn en þau, seim heiTbrigð eru, og við viljum ekki senda þig á burtu, nema með öryggis- vissu um, að þér Tíði vei að öllu leyti. Skilaðu nú kveðju til mömmu þinnar og segðu henni að við liöfnm ekkí getað fengið stað handa þér í þetta .skifti, en vonandi hepnast það síðar. Henni varð litið á grálföla andlitið hennar Sólveigar HtTu. Drættirnir í því voru eitthvað .svo undarTega ellilegir og gTampinn í augunum slokniaði í einni svipan. Fölu varirnar, sem fyr- ir sketmstu höfðu hvíslað þagnarmáli væntanlegr- ar gleði, Tuktust, og sorgin setti dökka innsigTið sitt á hvern drátt í litTa, föla andlitinu. 1 Kenslukonan strauk liendinni mjúklega um mögru kinnina og mælti: — Þú mátt ekki vera isvona hrygg, iSólveig mín. Næsta ár verður þú sú, sem fyrst fær stað. 5Ejn litla stúlkan heyrði ekki orð hennar. Hún isá einungis framundan sér óendanlega röð af mánuðum, vikum, dögulm og stundum, köldum og kveljandi. '• j Hún stóð upp úr sæti sínu, rendi isorgdöprum augum um stofuna að skilnaði og hvarf svo út, og þar var enginn sem hefti för hennar. —Œleimilisblaðið EINN MEÐ GUfíl. ' Maður nokkur blótaði svo óttalega í viðurvist Tagsbræða sinna, að annar maður, sem var þar viðstaddur, setti ofan í við hann fyrir það, því það væri synd að venja sig á ljótt orðbragð. Maðurinn sagði, að hann gjörði þetta víst 'til að sýna, að hann væri maður með mönnum og skaraði fram úr, þar sem margir væru saman komnir; ef bann væri einn, þá blótaði hiann ekki svona. Hinn hló við, og sagði að honum skjátlaðist nú heldúr í því; ef hann þekti .sig ibetur, þá kæmist hann fljótt að raun um, að hann væri ekki hræddur við neitt Fyrir börn og unglicga 8 og blótaði hvar og hvenær sem sig lysti til. Þá sagði aðkomulmaðurinn ofboð í-óega: “Þá skulu þér standa við það, sem þér hafið .sagt. Þér skuluð fá hjá mér 10 króna seðil, ef þér gangið út í kirkjugarðinn um klukkan tíu í nótt og hafið þar upp, einn með guði, öll þau blótsyrði, sem þér nú hafið látið yður u.m munn fara í áheym minni. ” Hinn hló við og mælti: “Það er hægur vandi að vinna það til peninga; eg geng auðvitað að þessu. ’ ’ | “Jæja, þér komið þá á morgun, og þá skal ekki standa á mér að efna orð mín, ef þér þá verðið búnir að gjöra það, sem þér segið.” Maðurinn gekk út í kirkjugarðinn um nóttina. Þar var alt kvrt og 'hljótt, 'hátíðTeg kyrð yfir þessum dauðans jurtagarði. Þá fanst honum sér vera hvílað í eyra: “Nú ertu einn með guði!” Hann reyndi að hrista þetta af sér, en srat ekki: hann fór að hugsa út í þessi orð, og skildist þá fvrst, livað þau voru óttalega ljót og andstyggi- Teg; honuim var ómögulegt að vinna sér það til neninga, að Táta sér þau um munn fara þarna. T stað þess vrar ]>etta ifvrsta orðið af vörum hans, þetta alkunna andvarp: “Guð vertu mér synd- ugum manni líiknsamur.” Morguniim eftir fór hann til fundar við ó- kunna manninn. “Eruð þér korninn til að sækja seðilinn”? -spurði hann. En maðurinn kom ekki til þess; var ekki bú- inn að vinna fyrir iseðlinium, heldur kom hann til iað þakka fvrir það. sem hann hafði Tært af þessu; því tmundi hann aldrei glevnna. Upp frá þessu mintist hann alla æfi ókunna mannsins með þakkæti, hann hét honum seðlinum, en hagaði því sVo, að hann gat ekki unnið fyrir honum. Er ekki þetta eftirtektarverð saga? Hrefna á Heiði. Fögur þótt-i Hrefna á Heiði, heilar sýslu meyjaval. En sögð var hún á sjafnarskeiði sýnd en ekki gefin veiði; hafnaði mörgum myndarhal. TEpginn vissi’ í hennar hulga ; — hláturkast var skrítin fluga, er vitnaðist hrösun Valda’ í Dal. Stundum begar gjöful sæfa gumum réttir hnossin bezt, ólánshvatir, engin hæfa annars vegar móti þæfa og skjóta Táni’ á langan frest. Svo var þar. — En Hrefnu hlátur hnrðlega bvrgður ofsagrátur. STík eru hugarveðrin verst. Hraðan þeysir höfðingsmaður heitan, þjartan júlí-'dag. Stúlkna yndi’, en ókvongaðúr, íturvaxinn, brúnaglaður. læiðir að Heiði hófaslag. Og bóndanum skjótt í skála inni skýrir ’ann hijótt frá ætlun .sinni, og býður dús og bræðralag. “Hér er kominn herramaður, heyrðu kæra dóttir mín. — glæsibiiinn, glóhnappaður, gleðimálT og hámentaður. Erindi hann á til þín. SýsTumaðurinn sjáifur. góða, seztur er hér imeð ásýnd rjóða, 'og viT nú lireint 'þú verðir sín. Þóknun mína þarf eg eigi þér að greina, Ijósið mitt. Ei fer slíka auðnuvegi alþvbán á hverjum degi, og flestir revna að sjá um sitt. Þungt er að gu.tla’ á kotungskænum. Kembd’ þér og greiddu í ölTum l>ænum, Teiktu þér svo við Tánið þitt”. Fram hún gekk í hversdagsklæðum, kurteiis, há og tíguleg. — “Rýðst mér sess í heiðurshæðulm hevri eg saigt frá yðar ræðum, Tægri þótt eg vrelji veg: ÍHeitin þjófi, — sekum sveini; siálfur geyrnið þér liann í 'steini. Leyndunum hér með lýsi eg. Þegar hann þér Tausan látið, léggjum við á brattans fjöll. Heitt skal beðið, hljótt skal grátið. að hendi’ hann aldrei sama mátið. íseint á að kvölda í kærleikshöll.” — Burt hrín gekk í glæstum skrúða göfuglvndis, — mærin prúða. Mjúk á fæti og fögur ö'll. Jakob TJwraremen. SKRÍTLUR. í stmáþorpi einu á Islandi bjó m<aður sem Hrólfur hét. Hann var frámunalega raupsam- ur, grobbinn og sjálfhælinn, þegar hann var ölv- aður. iSí-.gTaður var hann og brennivínsmaður í meira Tagi, þar a:f leiðandi var hann fátækur. Þó átti liann að nafninu til dálítið hús, og 150 ferhymingsfaðma lóð, sem hann hafði fengið gef- ins. Ei^gnina kallaði hann Hæðarenda. Um hiana sagði hann eitt sinn: “ Eg held mér verði ekki vandræði að borga þetta Ktilræði, eg sem á alla Hæðarendatorfuna”. Annað skifti var hann í verslunaribúð að kaupa eitthvað og misti krónu- pening á gólfið; maður, sean .stóð hjá bonum, brá við og ætaði að taka upp peninginn, þá segir Hrólfur: “O — láttu hann liggja, lagsmaður, það er nóg til af']>essu á Hæðarenda”. — Þriðja skift- ið var hann að fáirast um það við nábúa sinn, hve mikill rottugangur væri hjá sér, þær ætu alt steini léttara. Nábúinn furðar sig á því, og segist ekki verða var við rottur hjá sér. “ Það er svo náttúrlegt,” segir Hrólfur, “ þú ert svo bláfátæk- ur, auminginn, að þær hafa ekkert að eta hjá þér og dræpust úr hungri. En komidu að Hæðar enda, þar hafa rotturnar nóg í kjalTaranum að velja úr; hrísgrjónin, hveitisekkina og hvítasyk- urkassana, enda eru þær spikfeitar á Hæðarenda.’ Annað skiftið mintist Hrólfur á kjallaraxm sinn með þeim ummælum, að nú væri hann orðinn ,svo fulTur af tveggja ára matvælaforða, að lyk- illnn kæmist ekki lengur í skráargatið. Einu sinni keypti Hrólfur smáfisk í trollara og sagði meðan hann var að salta þyrsklinginn: ‘ ‘ Ekki hefði eg trúað því á yngri árum, meðan eg fiskaði sjálfur, að Hæðarendaauðurinn endaði í söltuðuim smábútung. ’ ’ A fyrri öldum var þýzka mest töluð við kon- ungshirðina í Danmörku, og er það tilefni til þessarar sögu. Frá því er sagt að biskup hafi eitt sinn farið frá tslandi til Danimerkur eg var í þeirri ferð í stóru gestaboði hjá konungi. Elftir máltíðina gaf drotningin sig á tal við 'biskup, og spurði hann frétta frá fsandi. Meðal annars •spyr hún biskup, hve margar kinder hann eigi — en kinder á þýzku er böm á íslenzku (biskupinn kunni ekki þýzku). Biskup segist eiga 300 kindur og sumir á ls- landi eigi þó enn þá fleiri kindur. Drotningu heyrðist hann segja kmder og blöskrar þessi bama- fjöldi, svo hún spyr hvað menn geti gert við þenna ógnar fjölda. Biskup svarar því og segir: “Við skeram þær og etum.” Nú blöskraði drotningu, hún bað guð að varð- veita sig, og sagði að skelfing væri að heyra þetta; svo flýtti hún sér burtu, og vildi ekki heyra meira af srkum ifréttum frá Islandi. 1 Búastríðinu tók írskur dáti til fótanna og flúði þegar til atlögu kom, fyrir það fékk hann á- mæli hjá félögulm sínum. En hann varð ekki orðTams, og sagði, að það væri þó betna að vera raggeit í 10 mínútur en að vera steindauður alla sína æfi. Langferðamaður:— “Má eg spyrja yður hvað klukkan er.” Bóndinn “hún er 12.” Langf.m. “Er hún tólf, eg hélt að hún væri meira. iBóndinn:— “ónei, í þessari «veit verður klukkan aldrei meira, því þegar hún hefir slegið tólf, þá snýr hún til baka ög byrjar aftur á fyrsta 'klukkutímanum. Hans: “Pabbi. Af hverju hefir kvenfóJkið ekki skegg eins og karlmennirnir?” Faðirinn: “Það er af því, að munnurinn á þeilm er aldrei svo lengi kvr, að skeggið hafi frið til að vaxa.” Auglýsing. T gærkvöldi tapaðist gulUiringur hjá stúlku, sem er í laginu eins og höggomiur. Á legstein einum, sem stendur á austur- strönd Englands, er þetta ritað: Hér hvílir J. Petersen, isem draknaði hér í sundinu í fyrra og hefir aldrei fundist. Ferðamaðurinn: “Get eg fengið að talaj við gis'tihúseigandann. Þjónninn: “Nei, hann er á ferðalagi.” « Ferðamaðurinn: “Nú, já. Viljið þér gera svo vel að heiTsa honum frá mér og segja honum að næst þegar hann fari í ferðalag, <skuli 'hann taka höfuðið nneð sér, en ekki s*kilja það eftir í glngg- lanum.” KOMIfí TIL MIN. Komið til mín, þreyttu þjáðu, þunga hlaðin börnin mín, kom þú, vinur, sjálfur <sjáðu, sælu þá, sem bíður þín, — þannig ,Jésús opnum öilmuxn ölllum tekur jaifnt á mót. Léttum kvíða, léttum hörmum, lífsins fögnum raunabót. Drögum ekki á kné að krjúpa kærleiks fyrir bjartri sól. Guð vill okkur geislum hjúpa — GHeði og von um eilíf jól; Þar öll böndin þrauta bresta, þar ei skelfir neyð og stríð, þar mun byrðum þungum létta, ■ l>á upp rennur sælutíð. Ó, eg þrái þenna friðinn, þenna rauoabætirinn; löng þó finnist lífsins biðin, léttir byrðar frelsarinn; , hann er vinur okkar allra, ekki er frá því skilinn neinn. Kom þú, vinur, höfði halla, hans að 'brjósti, en vertu ei seinn. Guðjón Pálsson —Heimiliisblaðið. DR.B J.BRANOSON 7#I Iindaay BoIKHnK Phona A 70*7 Office tlnuLr: t—> HetmlU: 77« Vlotor SC ph»n«: A 711S Wtnnipec. Man. Dr. O. BJORNSON 701 Undaay Bulldlng Offio* Phone: 70«7 Oftfice tlmar: S—S HeinalU: 704 Vktor 8C Telephone: A 7ISS Wlnnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindttay Bldf. Offlce: A 70«7. ViCtAUttmi: 11—12 og k—6.80 10 Thelma Aptfl., Honu Street. Pbone: Sheb. 58SO. WINNIPBO. MAN. Dr J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma. Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Thos. H. Johnflon og Hjalmar A. Bergman Skrltetoffl Rooro Sll MUrthor Bulhfina. Portflae Atre. P. O. Bei 1M« Phonea: A«S4« M •■«• XV. J. IJNDAI. * OO. XV. J. UndaJ. j. H. Undfll B. SteMmeaeB. UlgtratBt—er 1S«T XJnlon Truet Pld*. Wtoi fí er elnnla »8 finne A flftiríjriM- ■.Bdl Umum og Lundfli — A hverjum seHhrikflt Rlverton—Pyreta OI «rt0)fl •riSJudflS hvere mAnaOflr Oli tll—Fyretfl o* (rieja ~1 vlkudflc hvflre mAj>a*flr cn Arni Anderson, (■L lSffmathnr I félagi við E. P. Bkrifatofa: 801 Rloetrta Batt- way Chambora. Telephona A 219T JU0U TjTlTTYI Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BttUdlna Cor. Porta*. Ave. og Bdmonton Otundflr flArstfllcUcfl berklfleykl o* fltlra hin*nfl«Júkd6mfl I»r *í flnna A ekrlfatofunnl kl. 11— 1S f.m. «1 kl. S—4 c.m Skrif- stofu tflls. A 3521. Hehnlll 4« A lloway Ave Tfllelml: Sh.r hrook IIII Dr. Kr. J. Austmann M.A. MD. LMCC Wynyard, Sask. DR A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave eg Donald Street Talsiml:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg, Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og kverkasjúkdómum. Viðtalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 V erlutnfu Taifl A 8S8S Hnim l'ttla A »S84 G. L Stephenson PLUMBER MlMkt>n*r mtniflkiwAhdld •»«. «*-n •trnuJArn víra. flllflr t*-tnnid*r »t döcnim œ aflvaka ’ haitertr' VERK5T0FK: G76 HDME STDEil Giftinga og . ,, Jaröarfara- pl0111 með litlum fyrirv»ra Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal». 720 «rr .OHN 2 RtMG 3 ARNI G. EGGERTSSON, tslenzkur lögfræðingwr. Hefir rétt til að flytja mál hmM í Manitoba og Sarit*tch«wam. Skrifstofa: Wynyartx, Saak. Phone: Garry 2616 JeokinsShoeCo. 689 Notre Dama Avenua VAr lufjam aérfltflka Aharalu * afl MUfl rnflhm «fUr forakrtftum laakn*. Hln bfl»tu lyí. aam h««t ac *• *A. eru notuB etn<5nfu. l««nr ik kflna^ meB forflkriftlna tll vor. raogit p*r vera vlaa um fA rfttt þaí eem liekntr- Inn tekur tH. OOLOLECGH * OO Notre Dtume Ave. og SherbrooNe 8A. Phonee N 7«5»—7««* Olftlngalyfiflbréf eeld A. S. BardaK 84« Sherbrookc St. Selur Ifkkiatui og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður aé bezti. Enafrem. ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. SkrllHt. uUatmi N ilelmiile lalriíinl Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau 8Ína og aý. ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnarr til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðela. EMPIRE CYCI.E, CO. 641Notre Dame Ava. Lafayette Stndio G. F. PENNY I.jósm yndasmlSnr. Sðrfræhingur I að taka höpmyndir, Glftingamyndir og myndlr af heil- um bekkjum skölafðlkj. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnlpe* Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Weat Pertn*nont Lo«e Bldg., 266 Main »t. I J. J. Swanson & Co. Verzla meB fastelignir. SJA um lelgu & húsum. Annast lAn og eldsábyrBB o. fl. 808 Parie Bulldlng Phones A 6349-A «310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSM AÐUR Heinrilistala.: St. John 1844 Skrifstofu-Tftls.: A 6557 Tekur lögtaki bæSi hOaalelgruakuld\ ve'Cakuldir, vtxlaakuldlr. AfaraiBtr al sem a8 lögum lýtur. Skrllatoffl »5 Maia taefi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.