Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUDÁGINN 17. ÁGÚST 1922. Vestan hafs. vandlega; því sá, sem sekan gerir, af því. — Hvort á eg nú heldur sig um annaö eins og þetta, sem að gera, skrifa ennþá eina litla ^rein “í blöðin” eða íáta það vera, hætta því? Tvær raddir heyrðust úr djúp- Góðkunningi undirritaðs dró ný- hent er á hér að framan, er líkleg- Jega athygli hans aö sjö dálka ur til alls. ritsmíö, eftir Jak. Jónsson, er birt-1t 'Þýðingarlaust með öllu er fyrir ist fyrir nokkru siðan ,í Heims- J- J-. að blanda heiðursmanninum inu. önnur röddin sagði: “Halt kringlu, og nefnist: “Aö vestan! Sigurbirni Sigurjónssyni aö ó- þú í hamarinn svartan inn, og hafs og austan.” Sést við náinn iþörfu inn í mál þetta. En liklega I þegiðu.” Hin röddin sagði: “Haltu lestur þess, að það snertir Svein- i er Jak J. samkvæmur sjálfum sér, hvorki í hamarinn svartan inn, staula að nokkru og málefni, sem sé honum í nöp við tvo menn, að né 1 djúpið út. Haltu áfram beint almenning varðar. Mun mörgum gera úr þeim einn og sama mann- og krókalaust, og þessari rödd finnast örfáar athugasemdir ekki inn! Fer ef til vill hér fyrir hon- fylgdu rnörg einlæg, góð og fög- með öllu óviðeigandi. j um eins og íranum, sem kvaðst ur andlit. Svo eg kærði Annars hefði þessi Jakobar- vera kraftalaus', og þess vegna ráð- ekkert, gaf pennanum mínum að grein frekar mátt heita “Út og suð- ast á tvo mcnn, til þess aðrir héldi drekka, og hélt beint áfram fegurði en hina aðra, er minning- in um alla þá örðugleika, fámenni og fátækt, sem íslenzka þjóðin Líklega veit flónið í Marker- ville, að Passíusálmar H. P. voru fyrst gefnir út á Hólum árið 1666. hafði ,þá við að stríða. Sú minn- Árið 1884, segir Dr. Grímur ing verður að fögrum blóma- Thomsen, að búið sé að gefa þá út kransi, sem að gjörir minnisvarð- 36 sinnum, var alment talið 33 an ennþá meira aðlaðandi’1 sinnum, því þrisvar voru þeir Svona munu mörg blessuð hjóh, jprentaðir með flokkabókinni. og margt af góðu fólki hugsa og Ætli það verði ekki einu sinni tala. Góðar og sannar hugs- færri útíkoman á Andvökum á lið- pað verður þá lílega fyrst fyr anir eru fagrir og hlýjir geisl- ugu 200 ára skeiði. En það ar, sem að ljóma upp, og verma þarf ekki að taka það til greina, mig sinn eigin sólarheim, og sem aðr- sem aldrei fyrnist og ekki er ein- ir fá aldrei að vita um, öðruvísi í asta þjóðfrægt, 'heldur heimsfrægt en í gegn um annaðhvort orð 'skáldskapur eða verk. Ekkert er sérstaklega að frétta. Hér á gamalmennaheimilinu ÍBet- ur", fyrirsögnin þá verið í meira sig sterkan. — En þar sem morg samræmi við kvæöi Stephans G.; hundruð mílur eru á milli þeirra ir, eins og vant er, að minnast Stephanssonar út af þjóðsögninni Sveinstaula og S. S., er hætt viö eitthvað á griðastaðinn okkar um Jón Hrak. En þessi Jak. að slikt verði sérstökum vanda , blessaða, sem ber hið léttnefnda|el, gengur alt sinn vanalega gamla viröist lítt þrá að vera samstiga bundiö, og J. J. þar af leiðandi,°g velviðeigandi nafn: “Betel'Mog góða gang. Heilbrigði í góðu við Stephan, sem hann þó þykist hyggilegast, að ráðast á einn í einu. “par leikur augað á, sem kært er.llagi, og líðun andleg og líkam- unna hugástum. Til dæmis segir j Koma þessa manns fram á rit- °g hugurinn þar, sem heima á”, hann á einum staö, að lífiö sé ekki völlinn hefir áreiðanlega haft segir máltækið. að finna í dauðanuni—á milli lífs gagnstæð áhrif viö það, er hann Heimili er heilagt orð, og dauða sé enginn skyldleiki. En ætlaði. Nú svo komið, að lesend- heimilis fögur storð um lífiö segir Stephan: i ur vestur-íslenzkra blaða hljóta, mætust er mér. “Alt er lífs, því lif er hreyfing flestir að vera farnir að átta sig á ! Heim kallar hjartans mál, Einn ljóösins blær og kristals- því, að kvæðiö “Á rústum hrun-.hróp þess er ekkert tál. steinil—1 Líf er sambönd, sundurdreifing, Sjálfur dauðinn þáttur einn.” er j inna halla” hafi ekki átt heima í | Heim syng eg hug og sál ársriti Þ jóðræknisfélagsins. Efni hvar sem eg er. .. kvæðisins er óíslenzkt í alla staði, I úft dettur mér sú stund í hug Annaö hvort er Jak. J. andlegur' °g aðal-kjarni þess deilumál, sem 2óði minn, þegar við sáum hvort væskill, sem ekki skilur eða þekkir óheppilegt var að hampa i ársriti annað fyrst. pa þótti mér þu ekk- ljóö Stephans, eða honum er þaö l>ess félags, sem saman stendur af ert falle*ur> kelt að þú vænr eitt hugleikið, að “slá um sig” andstæðingum á öörum* sviðum. ,ekkert goður. En svona er það, sjálfan og hampa eigin sérvizku. j Meðlimir Þjóðræknisfélagsins, nú > öll þessi blessuð ár, sem Formálinn, eða fyrri hluti Jak.' knúðir af sameiginlegri þjóðrækni,,vlð erum buin að vera saman, er , j* ^ . . . « « >“ « I O i* TVIOA TVT ll/ I 11 TVT T /W vi 1 * A 1 V,,, I m leg, eins góð og hægt er að búast við hjá fólki á jafnháum aldri, og ibókmentalegt verk, eins og þeir sálmar. pað nægir að taka aðeins einn sálm hjá H. P., sem alla tíð, er eg man til á íslandi, var af frægustu mönnum þar kallaður gimsteinn að skáldskapar og bókmentalegu gildi; það er sálmurinn “Alt eins og blómstrið eina”. Og án þess, og þá er í sannleika mikið fengið, að eg í hreinskilni sagt, vilji á og mikið guði og góðum mönnum nokkurn hátt minka eða l'ítilsvirða að þakka. Gimli 8. ágúst 1922 J. Bríem Sá mikli fréttaritari. Markerville 20 júlí — í Hkr. skáldið St. G., ,þá á hann engan gimstein til i sínum kvæðum, jafn fagran og verðmætan. Svo að endingu, ef þessi gikk- ur í Markerville meinar það til min, að eg fœrt* ekki rök fyrir Copenhagen Vér ábyrgj- umst þaö aðj vera algjörh-gí hreint, og það| bezta tóbak heimi. Co'penTíágen'# ' SNUFF * Ljúffengt og endingar gott, af þvi þaó cr búið til úr safa miklu en miidu tóbakslaufi MUNNTOBAK nema því aðeins, að hann njóti verndar frá loftskipunum. pað sem Mr. L. George Lambert og Daily Mail hafa lagt til málanna, hefir í raun og veru verið þetta: “Hvort eigum vér heldur að vtrja fé voru til nýrra herskipa eða eflingar loftflotans? Eða eig- því, sem eg rita, þá læt eg nægja!™ vúr að fleygja miljónum til í þetta sinn, að biðja hann að, hvorttveggja. ? Frá öryggis færa rök fyrir öllu skítkastinu,|s-ónarmiði> væri vafalaust best sem línurnar bera með sér, sem að hafa bæði sterkan sjó- og loft- | flota. Slíkt ko fjár, en hinu má heldur ekki hafa stofnaö til loflegrar sam-^e£ með miifium fögnuði búin að héraðs, eins langt og þeirra vit J. greinarinnar, er aðallega ein 1slUi,iao ll* M,“-: " ,.“7 : ---- —«iUB iaugi og peirra vn i. , - _____'loftflkiuanna eetur mynd, teiknuö frekar klunnalegum ' vinnu til viöhalds íslenzkunni og reyna >að S^a< sem °kkar,neskja nær. En ekki álpast með ffnnars sny e* við onu b 0' | ^ háífum n viövaningslegum dráttum dýrlegum feðraarfi. Heill félags- heflr hiotnast síðan. Eg var illgetur og andlegan óþverra þar frekar orðastað vlð ml»’ >á '.................................stundum svo hrædd, að ýmsar ^ saman við, sem ekkert á skilt við! s'kulum vlð sjá ráðagjörðir þínar myndu mis- tilgang fréttabréfa úr ýmsum *og w w 'Myndin er af austur-íslenzkum ins 1>V1 í veÖi, séu dregin inn i þaö beimspekingi, sem situr viö “al- stjómmálaleg eöa trúmálaleg deilu Pað er regla, sem allir góðir Mm,t M ■1“ 'Cn‘I,.l“í°e “Sur °E»e»;:^«. » verndunar ------- —ekki jkomið notum, eins og þegar þar að hernaðar og varnar-aðferðum nú- 'kemur, hver okkar fastari stend- tímans er háttað. Ymsir hafa valds metaskálar", aö vega afar- mál, sem starfshring þess eru ó- hepnast, og margt ganga öðruvísi (bygðum, sem almenningi eru hug- hátt “fiall’’ sem ekki veröur vee- viökomandi. Slíkt er skiljanlegt,en eg vlldl óska, en alt hefir þekk og kærkomin, ef vel og rétt- i« “ "kvil^a loíavogtr.” Nol- hvorjum KM. manni, Jak J. •?»*» «»» or frá sagt. Og an undir myndinni eru sýndar ( skilji þaö ekki. “lyngtætlur”, sem “stara hissa á Styrjöldin mikla var hiö mesta hæö fjallsins inn vigta en mæla). Óefað gætu þeir margir tugir vestur-islenzkra ‘Briggs”, “Fisher” o. fl. farið í manna látið lífið á vígvellinum, eins eins heitt og hjartanlega til þess, langt og fréttir ná í þessu bréfi, hvað eg hefi eignast góðan mann.jdettur mér ekki i hug, að gera Ijauwus (er heimspekingur- deilumál, sem mannheimur heflr1 * ^a^!"eina miustu athugasemd, eg er austur-íslenzki kýs heldur þekt. Sökum þess deilumáls hafai^.^ m^ ’ ollu^því alokunnugur. En i frétta- ur í rökfræðinni. Lárus Guömundsson. Skaðræði. aö teikna skrípamyndir. —------------------- ,------------- Finna afkáralevast við skrioa- sárum, eins og gert er í umræddu f , ’ ra lm ’ *............... .------, . , leik þínna verður þó það aö kvæði, vottar yfirgnæfanlegan þurfum vlð euddega að koma, langt fyr.r utan alt svið göfugs , .P0, M „„ I/- t- eins og flein, sem tnl Winnipeg og heiðarlegs fréttaritara ]>annig a að dauðrota alla skoðana- samuðarskort og hugsunarleysu En ^ ^ ^ bygðumi Nú> , . . haldið því fram, að herskip geti auðveldlega varið sig með byss- um gegn árásum úr loftinu. Slíkt er hin mesta fásinna. pað eru loftförin ein og ekkert annað, sem verndað geta til hlítar herskipin, Annað vikublaðið fHkr.) hefir ] °£ það jafn vel hvernig sem ástatt ..... , _ , , _ . nú um nokkum undanfarinn tíma er' M' • + « ix+ re 1( elfs he58,11 slðasta l Hkr; haft meðferöis meir en smálítið af I pað sem allir þurfa að gera sér Nu^ein^ert^u bumu a« ^te.fer þessi hofjangt fram yfir alt andatrúarfrægi. ^ er þó gott |Ijóst er■ það, hve mörgu hagar öðruvísi til nú, en átti sér stað fyrir nokkrum árum. pá voru herskipin sterkasta og vægðar lausasta aflið. Nú eru þau það ekki lengur, nema því aðeins, að skóla til jak. J. og lært hjá honum sem nú eru harmaðir af eftirlif- **“S' ÍtlfSS a« átta siS á Því> hvað vestur-ísl. andi ástvinum. Að ýfa við þeim hingað tjl WinniPe?- Og hingað, hnoðar í enda frásagna smánar- -„++„,. fv& r.u—u því til Betel yrðum til fjölda mragra út í frá; Sökum svo virðist, sem sumir séu svo andstæöinga Stephans. þess, hve víöfrægt skák eigi engir með að vera annarar sjái ekki meðbræður sína. þess, hve víöfrægt skáld hann sé, blindir fyrir sjálfum sér, aÖ þeir og bæjum. af þar þeim, sem sem eg á Qg ] “Já, góða mín, það er ekki nema ekki minstan hlut úr er einn líklega| þessum alþýða hefir að gera með slikt. Doktorar og prófessorar í sálar- rannsóknarvisindum telja þesshátt- ar ekki hættulaust, heldur skaðræði fyrir ófróðan og óupplýstan al-1loftflotinn hafi á þeim vakandi ! múgalýð. | auga. pað væri ranglátt, að skoðunar en hann í landsmálum hvi aö birta slikt kvæöi i ársriti sialfsagt. að gera svo títið fyrir , Rorgeir og' moldvirði, þá skal Eins og eðlilegt er, vaknar sú ihyn8'Ja gjaldendum þjóðarinnar spurning í hugum manna: hví er jmeð H* miljónum punda árstil- Heimskringla að belgja sig upp af j laKÍ til' sjóflotans, án þess að öllu þesSu öndungagutli ? Hver er ?era þflð jafnframt lýðum Ijóst, iio*» T llMW Vlfc%> im^wmí o 4 4 v . tilgangurinn? jhvc gjörbTcytt a&staiða* hans cr tra flestir að verða þeirrar skoöunar, að sameiningu íslenzkra krafta, til 'S leist hér s™ a P1? >*r> a 8am- hiauP fná almennum fréttum, og j kap Markúsar guðspjalls er '>vi> sem átti sér stað fyrir nokkr- aö Jak. Jónsson sé ekki einu sinni eflingar íslenzkri þjóðrækni? ,almannaheimilinu. íllgirms straklund í rithætt, iþá tJ5 um djöfulóðan vitfirring. er,um árum- Pjóðin á heimtingu á, eöa öðruin málum Til þess arna Þjóðræknisfélagsins, sé stefna og h1?. fyrst efm ofckar leyfa það. eg fáein augnablik horfa inn í er myndin teiknuð. — Eftir að tilgangur þess félags, að hafna öll- Pú att eins °«veist, svo marg- þessi ranglátu spekingsaugu, og hafa athugað slíkt lítiö eitt, hljóta deilum og vinna kappsamlega faldlega meira skilið. En hvern-jtil þess, að sýna flónsku frum * .. > . . « • •< i rr laiði Unw «<m\ A L<«. í Vl loiln t»»« n 1 <v< ___ _ _ aö Jak. Jónsson “kvartviti”. Viðkomandi Svinstaula er Jak. J. margorður. Finst þrjótur sá vera sekur um goögá, aö neita aö i rita undir vissar skoðanir Steph- ans G. f'Hvemi* skyldi annars; Stephani falla þ^u sjálfum, að þeir hálfbökuðu e ->i farnir að gera hann að gcd:t) Aðallega hrinp>- snýst J. J ^tan um ^joörækniste-J lagið vestur-íslenzKa, og rústa Spurningunni þeirri er enn ó- svarað. y r/ J Sveinstauli i, . 0o-£------ Frá Gimli. Ljómandi vel, mér fannst eitt- færi eg hér til orðrétt það sem hvað svo undarlegt að sjá svona þess1 vindbelgur skrifar. margt gamalt fólk saman komið.' “En þó mér þyki ýmislegt í getið um djöfulóðan vitfirring, haldið hafi til í gröfum dauðra ^ yita hvernig farið er með fé manna fremur en einhvers staðar hennar, hvort því er varið til eitf-, annars staðar. En hafi legíó illra hvers, sem efcki fcemur að hálfum Mér fannst hugsanir mínar á með-,'blöðunum litlu oiýtt, varla ,þess; og óhreinna anda þeirra, er maður , n°tuin °g svarar efcki tilgangi an eg stóð þar við, vera eitthvað vert, að sendast burt, (já svei, sá, sa var \ sambandi við, verið andar sínum, eða >ví er varið til þess, svo óvanalegar, en alls efcki voru hefur mest vit ti,l að dæma um' framliðinna manna, þá er samband er verndað getur sjálfstæði og ' viö 'þessháttar anda sannarlega oryggi hennar um allar aldir. „ . , , , ,, « . u >ær óþægilegar. öllum sýndist slíkt), er þó tólfunum kastað, að Hvort a nu heldur að halda ]íða ejtthvað svo vel, og jafn vel le»a ásælnisdelluna, (eg skil nú þeim blindu og rúmliggjandi,1 varla þetta orð), um jjé. G. ástæðu- hvorki í útliti né í orðum og öllu lausa og órökstudda. Hkr. hlýt- viðtali, gáfu hinum eftir, sem að ur að vera þröng um lesmál (keim- í hamarinn svartan inn ellegar út betur — til þín Eggert kunningi minn”. . . 11 i- *• c+ h Til shýrin?ar fyrir þá> seni hingað og þangað voru á ferli, ur ein bölvuð vitleysan enn), að P® runinna a a væ í ep a s okki gr kunnugt um skáldið og sér til gleði og stundastyttingar. gína yfir slíkum drefjum, órök- í arsriti þess e aSs- - 1 rc>’n'r mikijmennið Eggert Ólafsson, sem Allir voru glaðir og þakklátir við studdum þvættingi um mann, sem íann neitt ti a sanna me ro j þessari vísu er átt við, er það að guð með kjör sín í ellinni. pegar ber höfuð og herðar yfir alla Vest- segja, að hann er fæddur i Svefn- eg var búin að standa þar við, og ur-íslendinga, sem skáld, mann, Ekki rök- um, samkvæmt tilmælum Staula, aö kvæöi þaö hafi átt heima í Þ jóöræknisritinu. Nú virðist helzt bóla á þeirri ályktun hjá hon ekki eftirsóknarvert. Nei, slíkt væri hiö mesta skaöræöi. Hver myndi vilja leggja hárbeitt eggjárn eöa annan voöa á veg fyrir óvita börn? Er ekki sauðsvartur almúginn sem óvita barn í anda- rannsóknum og öörum dulfræöum, enn sem komið er? Þaö er ekki óliklegt, aö Hkr. sé , ... • ..• ’ °2 fleirum 30. maí 1768, og fórst htirfu allar hinar undarlegu og lagt eins ríflegann og veigaanik- a s0. ,€ "!. ,Væ 'SinS.e. ’ Ur skipið með allri búslóð þeirra ókunnu hugsanir mínar og kvíða- 'nn skerf til íslenskra bókmenta,1 isenz u þj i i, pa ^IeJi;Pa a hjóna, og öllu því, er 'á því var.'fullu tilfinningar. Mér fannst sem nokkurt annað íslenzkt skáld, “vera tekiö úr ensku þjóðlífi’ pau hjónin giftu sig um haustið eg vera komin í hóp af fólki, seip eða Jafn vel stærri ofan frá Hall- eyjum I Breiðafirði árið 1726. ganga lítið eitt um húsið, sjá scm hefir fengið óafmáanlega | a8 flagga me« andavísdóminn meö Hann druknaði ásamt konu sinni fólkið og tala við einstaka af því,' viðurkenningu þjóðar sinnar, og , * f r]r aueum ag “stækka minn- | isfblöð sín og .breikka kögur klæða sinna.” Ef menn vilja kynna sér innræti og sálarástand þeirra manna, er sækjast eftir andlegum yfirráöum og andlegu valdi yfir öðrum af eigingjörnum og sjálfs- þóttafullum hvötum, þá þarf ekki annaö en aö lesa vandlega tuttug- asta og þriðja kapítulann í Matte- usar guðspjalli. .. M. Ingimarsson. Augsýmlega skortir mann þenna águr> og voru flytja sig yfir eg kunni svo vel við mig hjá, að grími Péturssyni. (parna hugs- öi vitsmum og s íning ti pess Hofstöðum, þar eg kvaddi næstum því suma með aði höfðinginn, að hann væri orð- aö geta te iö no urn þatt i si um gem yar nýbyggur reisulegur söknuði, þó var eg þarna um- in Nero keisari, og vill nú slá umræöum. bær, og stórt bú tilbúið handa kringd af fólki, sem var nokkur höfuðin af öllum góðsfcáldum og Ut ur vandræ um genr ann ti - j,jónum as setjasts að í. ár yfir sextugt, sjötugt, áttrætt þjóðskáldum íslands, í fullar raun til aö f/regöa upp myn a is- jngl-björs, kona han«, var ung,|og nírætt. pað er sannarleg þrjár aldir, i einu höggi). lenzku þjoölifi. erst pnum þao fögUr 0g j(0na. A hinu stóra blessun og fagurt tákn tímanna, St. G. gerir því þetta kast ekk- fram ur ho í au a ega, pvi skipi> sem var teinæringur, var að þjóðir og þjóðflokkar skuli ert til fremur en hundagey, eða lengra kemst hann e í, en reyna þannjg hagað til, að ullarpokum eiga þannig stofnanir, þar sem svínahrýn; nei langt frá. (Svo aö mala astandiö mnan vebanda 1 var hlaðið í búlka um mitt skipið, Þjóöræknisfélagsins! Eftir hans og þ&r ofan - yar skrautbúinn hyggJ^ °g sööull, sem hin unga kona átti, og sat hún í söðlinum. Lýsir íslenzkt þjóölíf eitt og hið sama lög Þ jóöræknisfélagsins lög is- M Jochum30n j hinu sni,idarlega hinn lenzks þjóölífs í heild sinni. Fer kyæ5i sínu> um Eggort Jak. um þetta fjólmorgum orðum sorglega atburð þannig; og rökleiðir þaö meö tölum og ti - ( buikanunl situr brúður ung, vitnunum. Svo langt geta blekk- b]€Ík yar hin göfga kinn ingartilraumr sumra gengið. Arg- ó guð, báran er brött og þung> vítugri lokleysu en slikt stagl J. J. hún brotnar j himininn inn. hafa V estur-lslendingar al rei seð Hækkið þið seglin hetjan kvað, á prenti. en Helja skjótari varð. Til þess að kórona þetta alt, Qg boðinn skau yfi,r bárumar, leiöist svo mannkind þssi ut i þaö f búlkann var komið skarð». óærlega. Er hér átt við það, að Voðaleg alda hafði komið yfir hann klippir sundur eina setning skipiðj og túk út ^öö^ijnj, ásamt Sveinstaula, lil þess aö skapa ur konunni j ofboði hljóp þá Eggert henni öfuga meiningu. öll er setn- frá stýrinUj en þá sjó ,skipinu ing sú þannig: “Eöa eiga þeir flötu> og hvoifdi engan rétt á skoðunum sínum, sem J6nas Hallgrímsson, einnig ófúsir eru að viðurkenna málstað skáidið góða. eins og Eggert, er Bandamanna í hildarleiknum mikla fæddur á Hrauni í öxnadal árið ‘ranglátt mál, logið og tapað?’.” 1807t og dó á maí 1845> 38 ára Setningu þessa tilfærir J. J., en gamau. pað var hann, sem að slreppir burtu fimm síðustu orðun- gcrði visuna, Sem eg byrjaði á, um ! Réðlegt væri ritstjórum, ,þogar hann eitt sinn reið á fjöru sem birta greinar eftir mann fyrir framan ólafvíkurenni við þenna, aö athuga handrit hans Breiðafjörð. Hann hugsaði þá til ............ 1 ...■ ... - - Eggerts, sem hafði druknað þar m I r M Hvi ac waat af fyrir mör«um> ™rgum árum. U I I L biæðadi og bðixinni j “Hvort á nú heldur að halda I I I I II sríllnlæ8? Upp-;í hamarinn svartan inn, I ■■ k U ekurCur ðnauBsyn-1 ell'egar út betur — til þín, , íegur. Dr. Chase’a Eggert kunningi minn” Olntment veKir t>ér andir eins hjálp. ® “ * •0 cent hylklð hjá. lyfeölum eCa frá 'P6S5I Visa d-att Hlér í hllg, €lt- Bdmanson, Bates and Co., Limited. ir að eg var sestur niður, og far- Toronto. Reynaluskerfur sendur 6- í ________________ keypis, ef nafn þeesa blaðe er tiltek- 1H,n að skrufa 1 SUntfur pennan Itofl centa frímerkl eent. minn, án þess eiginlega, að vita pað sem átti við í gær, gildir ekki ávalt á morgun. Uppfynd- ingarnar hafa komðið því til leið- ar, að herskip, hversu vel sem þau eru útbúin, hafa tapað miklu af sínu fyrra gildi, og geta efcki lengur fullnægt tilgangi sínum sjálf, heldur þarfnast samvinnu og verndunar öflugs loftflota.” Herskip eða loftför. í sambandi við það mál, kemst aðmíráll Sir Percy Scott nýlega svo að orði í blaðinu London Daily Mail: “Eg held að Curzon greifi hafi sýnt fram á það, með svo ljósum rökum, að frekari skýringa verja bandi við sjóflotann. Ein hin háskalegasta yfirsjón, sem nokkru sinni hefir verið gerð var sú, er var segir, hálfu er þá gagni, kærleikurinn sjálfur breiðir eins klykkir bl. skepnan út með og faðminn út á móti þreyttum þessu:) Aðeins þætti mér við og uppgefnum vegfaranda, ibjóð- eifira, að skáldið léði ekki slíku andi honum hvíld, þar til hann eyra; ansaði því ekki, því svo gangi til hinnar hinstu hvíldar”. skal leiðan forsmá.” “pú talar eins og spekingur,1 Ef þetta ofanskráða tilfærða góða mín, og tlar sannleikann. bull, er ekki öfgafullur, særandi, En þó er nú margt af fólki, sem iHgjarn og heimskulegur rithátt- talar illa um Betel”. ur, þá veit eg ekki hvert eg ætti ^rfí'ekki'^iS, að Bretíand þarfn- Markarðu það, góði minn, er að leita, nema þá til sumra ann- igt einkis frekar> en nægiiega ekk, talað illa um alla. Var ekki ara> sem nú í seinnitíð hafa margra og góða ioftskipa j sam. talað illa um þig áður en eg þekti þnfið mykjukvisl til að þig, °g eg var svo heimsk, að skáldið með. rengja ekki neitt af því, en nú Hvorki eg eða nofckur annar í veit eg, að enginn getur með >essum deilum, sem sífelt eru loftskipastón þjóðarinnar sonnu talað neitt ilt um þig. Er spunnar miklu lengur en æskilegt 3ama ,gem lagður niður. eins ekki talað ílla um marga vini væn, hefi nokkru sinni viljað og 0urzon gre þína, sem við vitum ,þó, að eiga draga þann heiður af St. G., að siófiotinn ekki það alls ekfci skilið. Var ekki tal- hann ekki væri gáfumaður og að illa um Frelsarann, og það á 8tórskáld; það er annað, sem áj 1 1 meðan að hann stöðugt þolandi hið milli hefur borið, og eingin ástæða mótdræga, var að vísa mannkyninu t1'1 að taka hér fram. Líka hefur á veginn, sem liggur inn í föður-^þessu skáldi, eins og flestum eða faðm guðs. Og ér ekki jafn vel °Mum stórskáldum, mistekist og oft talað illa um alfullkominn og sí!^t sumt, sem betur hefði verið algóðan guð?” [ósagt. pannig getur öllum stór-l “pú góða mín, hefur einlægt mennum yfirsést, og líka veriði sigurinn. petta er alt satt, sém' mislagðar hendur. í þessari j þú segir. Eg geng inn á það alt, ;'siðustu sennu, hefur enginn ær-j sem ,þú hefir svo oft sagt um! !egur riddari komið fram á leik- gamalmennaheimilið, og segir^viðið, til að skifta höggum meðj vist efcki síður hér eftir. pað erjdáð og drenglyndi fyrir sifcáldið, í sannleika fögur stofnun, sem °£ er það illa farið, ef þjóðinni j verður ógleymanlegur bauta- finst hann í nokkru meiddur steinn (minnisvarði) yfir þessari,— honum skáldinu — er van- kynslóð, sem nú lifir, og þá ekki [ s®mi að öllum hrokagifckjum, sem síður yfir hinni íslenzku kyn- lekkert eiga í andlegri eigu sinni, slóð hér í Ameríku. pað sem annað en öfgar, smánaryrði og gerir þann bautastein ennþá 8taðlausar fullyrðingar. Tb« Wond«r(ui h«ri>nl balm for tn- torUn A akiu disMsa. SOc. all daalsra. Bifreiðar siys. Langruth, Man., 3. ágúst 1922. Sáðla kvölds þann 31. f. m. varð það slys hér skamt frá bæn- um, að bifreið með þrem mönn- um, fór í akstri út af veginum og hvolfdist. Tveir af mönnum þeim, sem voru í bifreiðinni meiddust ridci, svo til skaða yrði. En þriðji maðurinn, Soffonías Jósefsson Helgason, ávaxtasali hér í bænum, stórslasaðist í fæti, fékk mikið og slæmt áverkasár. þeirrar læknahjálpar var strax leitað, er hér er kostur á. Snemindis morgun var Soff- onias fluttur í bifreið til Portage La Prairie og lagður þar á spí- tala. Símafregn, sem kom hingað kl. 6 síðdegis i dag, segir Soffonías látinn. Foreldrar Soffoníasar voru hjónin, Jósep Helgason, ættaður af Langanesi og Guðrún Árna- dóttir. Jósep er dáinn fyrir nokkr- um árum. Guðrún er á lífi. Soffonías kvongaðist 11. sept- ember 1921, og gekk að eiga ung- frú Jónasínu Guðmundsdóttur, ættaða úr Norður-pingeyjarsýslu. Sofnonías hét fullu nafni Árni Soffonias, en var altaf nefndur seinna nafninu. Hann var maður á best aldri, fæddur 1. púlí 1884., Gerfilegur að ásýnd og vallarsýn, vel gefinn °g vel greindur. Kynti sig vel og naut almennra vinsældav Við hið iskyndilega andlát hans, er mikill harmur kveðinn ekkju hans, aldraðri móður og öðrum nánustu vandamönnum hans. Og mikill söknuður kveð- inn hinum mörgu vinum hans og Éunningjium. H. D. Dánarfregn. Húsfreyja Hildur Fjóla Olson, andaðist 31. júlí s. 1. á sjúkra- húsi í Innisfail, Alberta. Hún var fædd 7. mars 1897, að (Tindastóli) Markerville, Alta. par ólst hún upp hjá foreldrum sínum, Guðmundi Jóhannssyni, (pingeying), og konu hans por- björgu Gestsdóttur, (Árnesing). Giftist 26. sept. 1917, Vilhjálmi K. Olson. Bjuggu þau síðan mjög myndarlegu búi á eignarjörð sinni, skamt austur af Marker- ville. Saga húsfreyjunnar ungu, er ekki mjög löng, en ekki að síður hugljúf minning eftirlifandi ást- vinum og fjölmörgum vinum. Fjóla var tíguleg kona sýn- um, þýð í lund og ábyggileg til orða og verka; að kynna sig, var henni eitt og sama sem að vinna hylli. Sór sig þar mjög í foreldra- garð. Að sama skapi, sem minning er ljúf, er sötknuður sár; fæfck- andi þjóðernissveit, aystkinum, þreyttum foreldrum, en sérstak- lega eiginmanni, einkum þegar sambúð var fyrirmyndarverð, að ást og atorku. Jarðarförin fór fram 2. ágúst og var líkfylgd, frá kirkju til grafar, óvenju fjölmenn, en sam- boðin vinsældum hlutaðeigenda. Heilagur Kristur blessi þá lifs og liðna. Markerville 4. ágúst 1922. P. H. Tímabært nálspor Skjót úrræði eru það eina sem dugar þegar um nýrna- sjúkdóma er að ræða. Vanræktum nýrna isijúkdómi fylgir löng lest af allskyns kvillum, svo sem gigt, bakverk, Bright’s sjúkdómi og óeðlileg- um blóðþrýstingi. í Dr. Ohase’s Kidney-Liver Pills finnurðu meðal, sem vinn- ur fljótt og vel. Mr. C. E. Raymus, Lindale( Alta., skrifar: “Eg þjáðist mjög af nýrna- sjúkdómi árum saman og var að verða aumingi. Vínur einn ráðlagði mér Dr. Chase’s Kidney-Liver Pjl'ls og hanisi vegna reyndi eg þær. Eftir fyrstu öskjuna var mér farið að batna drjúgum. Alls notaði eg fimm öskjur og er nú alheill. Eg get nú með góðri samvizku mælt með Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills við alla er líkt stendur á fyrir.” Dr. Chase’s Kid/ney-Liver Pills, ein pilla í einu, 26 askjan, hjá öllum lyfsölum, eða fná Edmandson, Bates og Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.