Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.08.1922, Blaðsíða 7
LÖGHERÖ, FIMTUDAGINH 17. ÁGÚST 1922. T IM ^iiitiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiutiiiutniiiiiniiHiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiHiiniiiiiiHitiiiiiiiiiNiiiniiHuiiuiiiniiiuiiiiiiiiíiiiniiimniiiinnitinniiHiuimiimiiiimmiunuiuiiuig | Ritdómur. | Háttvirti hr. ritstjóri:— “Ritdóm” iþann, sem hér fer á | 1 eftir, meðtók eg frá vini okkar K. N., ekki alls fyrir löngu, í 1 tilefni af því, að eg hafði sent honum að gamni mínu fáeinar j stökur — í eins skrautlegum búningi, eins og manni á sjötugs jl 1 aldri (síðan í fyrra) var framast unt. En þó eg hvorki jj vonaðist eftir að fá, né heldur verðskuildi, það lof, sem hér er 1 B látið yfir mig dynja, þá fæ eg þó ekki dulist þess, að eg er gj 1 talsvert hreykinn yfir því, að hafa fengið svona frumlegan, 1 §g fagran og fjörugan “ritdóm”, fyrir svona lítið. Er glaður jj ; yfir þvií, hve vel eg hefi grætt á þessum mínum fyrstu við- | [j skiftum við K. N. par fyrir hefi eg ekki getað stilt mig um, 1 jj að lofa einstöku manni að heyra ;þenna “ritdóm, sem hefir ■ svo orðið til þess, að nokkrir hafa óskað eftir þvi, að fá að sjá § hann á prenti. pess vegna býð eg nú Lögberg velkomið að j 1 birta þetta alt, við tækifæri, þeim síðastnefnda til geðþeknis, 1 jj og lesendum sínum til skemtunar. Að endingu skal þess j ; getið, að eins til frekari skýringar, að eg hafði í gamni og H 1 grandleysi látið stökur mlínar til K. N. enda á þessa leið :■— 1 I 'Síðast hið þig Sigfús muna, Sigfús, bróðir Jóns og Runa.— Virðingarfylst, Sigfús Runólfsson. Nú skal hróðrar dansinn duna, Dansi líkur þeirn í Hruna, Svo það megi seinna muna, Sigfús, bróðir Jóns og Runa. Listamannsins lipru fingur Léku dátt við þetta glingur, Aldrei noldcur fslendingur Áður fæddist svona slyngur. pegar hreyfðist hulduim krafti Höndin létt á pennaskafti, Horfðu menn og héldu kjafti, Heimurinn af undrun gapti. Á því leikur enginn vafi, Eilífðar á kyrru hafi, Geymir Saga á guðvefs trafi Guil'li fáða þessa stafi. Héðan af má heimur muna, Að hann er 1 ætt við Fjallkonuna, Og gerður er úr frosti’ og funa, Fúsi, bróðir Jóns og Runa. 5JI K. N. Andatrú fordœmd í Guðs orði. Eftir Ira B. Thayer. 104 Spencer Ave., Torortto. “En andinn segiir fortakslaust, að á síðari tímum muni sumir ganga af trúnni, og festa trú við illa anda og djöflalærdóma.” -— 1. Tim., 4. kap., 1. v. Fréttablöð og timarit um allan heim hafa í seinni tíð prentað margt um andatrúar samkomur, þar sem miðlar hafa—eftir því, sem álitið er — meStekiS orSsend- ingar frá framliSnum. Á þennan hátt hafa þjóöirnar veriS uppörf- aSar til hinnar hættusömu æfing- ar í aS “særa framliSna.” Ef þvi er haldíS áfram, er margt ilt óhjákvæmilegt. Enginn efi, aS í sumum tilfellum hafa svik veriS í frammi höfS. Svo aS þegar vel hefir veriS aS gætt, hefir öll at- höfnin veriS gjörS ónýt. Hvað sem því liSur, þá er þessi lýsing í sjálffu sér nóg. ÞaS er sannreyndur hlutur, aS illir andar eru vel færir um aS skifta viS menn, ef menn leggja sig eftir slíku; þaS, sem fariS hefir fram á mörgum þessum anda samkomum, verSur ekki á annan hátt skiliS. Ef ráSa má nokkuS af prentuSum lýs- ingum af samkomum höldnum í seinni tiS, þá sýnist eins og þeir, sem sækja þær, séu sannfærSir um aS hér sé um nýjar og áríS- andi uppgötvanir aS ræSa og aS samfélag þeirra viS andana sé eitt-! ur hundruS árum, þá sjáum vér í þetta er talaS, aö særa framliSna, þá er þaS sterklega fordæmt. ÞaS kemnr því hvergi fram, að guSi séu þessar æfingar þóknanlegar. Til sönnunar þessari staöhæfingpi sýna sig eftirfylgjandi ritningar. ÞaS ætti aB vera sannfærandi vitni. Enn fremur mætti eg bæta þvi viS, aS á þeim tima sem heiSn- ar j>jó6ir, er bygðu Palestine, voru burtu reknar úr landinu, þá var þaS auSskilinni virkileiki, aS l>ær þjóSir höföu falliö lengst niS- ur í syndsamlegt liferni. Ein af hinum algengustu syndum þeirra, eitt af þvi, sem sérstaklega er minst á i heilagri ritningu—, var umgengni jæirra viS andana, sem áriS 1491 f Kr. voru ekkert annaS en andaæfingar vorra daga. Eftir aö ísraelsböm sluppu úr ánauS Egyptalands og áSur en þau kom- ust inn í fyrirheitna landiS gaf guS þeim lögin i gegn um þjón sinn Móses. Lögin áttu aS vera þeim til góSs og til aS ráSa ‘hegSun þeirra. Þar var þeim greinilega sagt frá syndum og framferSi heiðinna þjóða, og ráðlagt aS forSast þær Skömmu fyrir dauSa sinn kallaði Móses þjóSina saman og gaf þeim til kynna, aS feröalag þeirra í eySimörkinni væri senn á enda, og nú ætti þjóSin að komast inn í fyr- irheitna landiS. Hann minti þá og J>jóSina á skyldu sína í því aS halda vandlega lögmál þaS, og á- minti hana sterklega aS hafa ekk- ert meS særingar aS gera, nefni- lega Shirihclism. í Ef vér lítum til baka til 1490 f. Kr., fyrif meir en þrjátíu og fjög- hvaS nýtt, einhver mikils verð framkvæmd. Þar sem þeir mundu fljótt sjá af ritningunni,—ef þeir vildu lesa hana—, aS jæssar upp- götvanir þeirra eru ekkert nýtt. Margar ritningar, ritaSar fyrir j>riöju bók Mósesar í 19. kap. 31 versi: “FariS ekki til þeirra, sem leita frétta af dauSum eSa spá- sagnarmanna, farið ekki til frétta viS j>á, að þér saurgist ekki þeim. Eg em Drottinn, yðar mörgum öldum, geyma í sér til- GuS.” Aftur segir svo í sömu bók, vitnanir um þessa spillingu. Alt i 20. kap. 6. v.: “Ef nokkur maður gegn um biblíuna, hvar sem um snýr sér til þeirra, sem leita frétta af dauðum, eSa spásagnarmanna, eöa elta þá til aS flekast af þeim, þá vil eg setja mitt andlit gegn þvílíkum og uppræta hann frá sínu fólki.” Og aftur í sama kapí- tula 27. v. stendur skrifaS: “Ef karl eSa kona særir dauSa, eSa er táknáþýSari, þá skulu þau dauSa deyja, menn skulu lemja þau grjóti; blóð þeirra skal vera yfir þeim.” ÁriS 1451 f. Kr., fyrir nær þrjú þúsund, þrjú1 hundruö og sjötíu árum, stepdur skrifaS í 5. b. Móse, 1. kap., 9.—14. v.: “Þegar þú ert kominn í það landið, sem Drottinn þinn GuS mun gefa þér, þá skaltu ekki taka upp svíviröingar jæss fólks, svo aS enginn finnist hjá þér, sem láti son sinn eSa dóttur vaða bál, enginn, sem fer með spá- dóma eSa er dagveljari, ellegar tekur mark á fuglakvaki, eöur galdramaSur, eSa særinga maSur, eða spásagnamaSur, eSa táknaþýS- ari, eöa nokkur, sem leitar frétta af framliSnum. Því hver, sem því- likt aShefst, er Drottni andstyggi- legur, og fyrir slikar svíviröingar rak Drottinn þinn GuS þessar þjöSir í burtu frá þér. En þú skalt vera algjör, fyrir Drotni þinum GuSi. 14. Þessar þjóöir, sem þú munt leggja undir þig, hlýSa dagveljurum og spásagna- mönnum, en jætta líður Drottinn þinn GuS þér ekki.” ÁriS 1056 f. Kr., fyrir tuttugu og níu hundruS og sjötíu og fimm árum, í fyrstu bók Samúels, 28. kap., höfum viö fullkomna lýsingu á fundi Sáls konungs og samtali hans viö konu, sem særöi fram- liöna (Galdrakonuna í EndsorJ. Sú saga er flestum minnisstæö, en jæir, sem ekki muna eftir jiessu, geta hæglega lesiS fyrnefndan kapítula. Þá ætti ekki aS gleym- ast, aS letraS er i fyrri Kroniku- bók, 10. kap., 13-14. v. 13. v.: “Og svo dó Sál sakir sinna mis- gjörSa, sem hann hafSi framiö móti Drotni, vegna Drottins orös, sem hann ekki hlýönaöist, og vegna j>ess líka, aS hann haföi fariS til frétta viS galdrakonuna.”— 14. v.: “En Drottin aöspuröi hann eigi, því lét hann hann deyja og hneigöi konungsríkiö til Davíös sonar ísaí.” Aftur áriS 712 f. Kr. )fyrir 2,631 ári) er svo sýnt í annari Konunganna bók., 21. kap., 1.—6. v., aö Manassa (er var einhver sá argasti konungur, sem í Jerúsalem ríktiý, varö konungur tólf ára gamall,— “og hann gjöröi þaö, sem Drotni mislíkaSi, eftir viSurstygS þjóöanna, sem Drottinn haföi rek- iö burt frá ísraelsbörnum, (3. v.), og hann bygöi aftur þær hæöir, sem Esekía faöir hans hafSi af- máö, hann reisti Baal altari, gjöröi blótlunda eins og Akab ísraelskon- ungur haföi gjört, og tilbaö allan himinsins her og þjónaði honum. 4. v.: Og hann bygöi altari Drott- ins húsi, um hvert Drottinn haföi sagt: í Jerúsalem vil eg setja mitt nafn. 5. v.: Og hann bygöi altari öllum himinsins her í báðum for- görðum Drottins húss. 6. v.: Og hann fórnfæröi syni sínum á eldi, fer meB kukl og táknj>ýðingar, setti menn til aS Jeita frétta af dauðum, og fjölkyngismönnum og •aöhaföist margt ilt fyrir Drottins augliti honum til móögunar.” Aftur áriS 741 f. Ir., nefnilega fyrir 2,66. árum, i Esajas 8. kap., 19.—20. v., talar spámaöurinn til þjóðarinnar á þennan hátt: “Og ef þeir segja til ySar: Leitiö frétta frá konum }>eim, sem uppvekja dauöa menn úr jöröu, og hjá fjöl- kyngismönnum, }>eim er umla og mumla fyrir munni sér, þá skulu þér svara: Á ekki fólkiö aö leita frétta hjá GuSi sínum? Á þaö að leita frétta hjá hinum dauöu i staö- inn fyrir hjá hinum lifendu? Gæt- iö lærdómsins og vitnisburSarins. Ef j>eir tala ekki samkvæmt hon- um, }>á vitiö, aS fólkiö hefir enga birtu.” Eftir jæssum ritningum a& dæma og einnig öörum fleiri ritn- ingum, sézt bezt, aS samband viS andana, hvar sem á þaö er minst, er fordæmt. iÞaö er því auösætt, aö undir þá fordæming koma allir þeir, sem á einhveni hátt gefa sig viS því, sem til'heyrir þessari lýs- ingu. Sá, sem fer meö spádóma, eSur er dagveljari, eSa tekur mark á fuglakvaki, eSur er galdraniaöur eSa særingamaður, eSur spásagna- maöur, táknaþýöari, eöa nokkur, sem leitar frétta af framliönum, einnig sá voöa glæpur, aS láta börnin sín vaSa bál, sem ætlast var til að væri eins og fórn til guösins Moloch. Allar þessar syndir eru taldar upp til samans qg lagöar á sömu metaskál. Allar framdar undir á- hrifum Satans. Þær eru Satans verkfæri til aö framkvæma hans áform. Andar, sem menn hafa viöskifti viö, geta ekki veriö ann- aö en illir andar, því hin framliönu guSs börn dvelja nú í viöurvist guSs; þess vegna eru freistingar til þeirra synda, sem þau máttu }>ola á jaröríki, um eilífö burttt máöar. Þess vegna væri þeim ó- mögulegt aö óska sér viöskifta viö menn á jöröunni eöa taka j>átt í andasamkomum, vegna j>ess aö slík æfing er fordæmd af guSi sjálfum. Ef rúm og tími leyföi, þá gætum vér minst á margt úr nýja testa- mentinu. Þegar Drottinn vor Tesús var hér i holdi.nu og gekk í kring til aö gjöra gott, þá voru jæir til í landinu helga, sem voru undir áhrifum og yfirráðum Djöf- ulsins, og þeim er lýst á þann hátt. að J>eir 'hafi veriS “haldnir af Djöflinum.” Um einn mann er þaö tekið fram, aö hann hafi haft legiónir ('skara). Les Mark. GuSspj. 5. kap. 1.—20. v. —Hér sjáum vér, aö Drottinn vor og frelsari ávalt neitaöi vitnisburöi illra anda. og eitt sterkasta vitni um guödóm Krists, er, aö hann ekki einasta kastaði þeim út, hvar sem þeir sýmdu sig, heldur einnig gaf lærisveinum sinum vald og kraft til aö kasta þeim út. Sýndi hann meö því, aö jafnvel þó lög- máliö væri gefiS fyrir svo mörgum öldum, aö guös ráSi, í gegn um þjón hans Móse, aS æfing sú, er gefur sameining viö andana. var þá og veröur alla tíð “guöi and- styggö.” Því þaö er ekkert annaö en djöfullinn i dulargerfi. í gjörSaJ>ók postularna, 8. kap., 6. -24. v., lesum vér: “En maður nokkur aS nafni Simeon var í borginni, sá eö fór með fjölkyngi og ærði samversku þjóöina, meö þvi aö liann lét mikiö yfir sér. Pétur fann aö viö ']>ennan Símeon, og jafnvel jx> hann þættist hafa iörast synda sinna, var tekiS eftir því síöar, aö umbreyting á lifi hans var uppgjörö og ósönn, og Pétur sagSi viö 'hann (21. v.): “Þú átt engan þátt né hlútdeild í þessum lærdómi, því þitt hjartalag er ekki rétt í augum Guös.” Aftur í sömu bók, i 13. kap., 6.—21. v., lesum vér: “En sem þeir fóru um alla eyjuna til Pafus, fundu þeir töframann nokkurn, falsspámann, GySingakyns, aö nafni Bar-Jesús. 7. v.: Hann var meö landstjóran- hann þoka og myrkur, svo aö hann ráfaSi í kring, leitandi einhvers er leiddi hann. — Aftur í sömu l>ók 16. kap. 16.—24. v., er oss sagt frá, aS Páll og Silas vildu ekki heyra vitnisburS þernu nokkurrar, er elti þá (16. v.j. “En svo bar viö, er vér gengum til bæna, EfS oss mætti þerna nokkur, sem hafSi spásagnaranda og ávann húsbænd- um sínum mikiS fé meS því aö spá. (17. v.) Hún hljóp eftir Páli og oss, og hrópaöi: Þessir menn eru þjónar GuSs ens hæsta, sem bjóöa oss hjálpræSisins veg” (18. v.) En þetta gjöröi hún marga vesalings Öaga. Páli féll þaö illa, sneri sér vig og sagöi viö andann ; “Eg | iö skipa þér í nafni Jesú Krists, aS þú farir út af henni,” og hann fór út á samro stundu. Þannig eru yfirf 1 jótandi ritn- ingarstaöir af viSvörunum gegn illum öndum, svo ef nauSsyn bæri til, gætum vér haldiö áfram aS vitna í ritningarnar. AS minsta kosti vil eg að lokum minnast á það, sem skrifaö stendur í fyrra bréfi Páls til Tímóteusar, 4. kap., 1. v.: “En andinn segir fortaks- laust, aS á síSari tímum muni sum- ir ganga af trúnni, og festa trú viö villu anda og djöfla lœrdóma, (2. v.), sem af fláræSi kenna lygar og eru brennimerktir á samvizkum sinum.” Af því, sem nú hefir sagt veriö, er þaö auSsætt, að fólk hefir skift viS anda úr öSrum heimi aö meira eöa rrýnna Jeyti svo þúbundum ára skiftir. Af og til sýnast j>ær æfingar aö hafa legiS í dái. Þessi siöari tima upphvatning í þessa átt er að eins til aS sýna oss þeim mun ljósar sannleik og uppfylling spá- dóma ritningarinnar, sem vara oss viS því, aS heimurinn er nú kom- er ómögulegt fyrir hina kristnu, sem hafa dáiö og nú dvelja í návist guös, aö óska eftir viöskiftum og viötali viö hérlifandi verur, menn; en nú eigum vér eftir að sýna 'fram á, aö þeir, sem hafa dáiö án guðs (þeir, sem ekki eru kristnir), eru einnig ófærir til aö hafa umgengni eða samtal viS menn. í sambandi viS þaö og máli voru til sönnunar,1 bendum vér á Lúkasar guöspjall, 16. kap., 19.—31. v., sem hefir inni aö halda fullkomna leiöbeining í j þessu efni. Drottinn vor Jesús1 kendi fólkinu oft i dæmisögum. J , þessari dæmisögu leyfist oss að líta inn i ástand þeirra, sem hafa skil- ; viö þetta líf. Því er lýst, aö Heilsuboðskapur til heimsins. Notið “Fruit-a-tives” og látlt) yður líða vel. “Fruit-a-tives” hið fræga meðal unnið úr jurtasafa, er ein sú mesáa blessun í heilsufræðilegu tilliti sem mannkyninu hefir veizt. Alve eins og appelsínur, epli og fíkjur, geyma í sér lækniskraft frá náttúrunnar hendi, svo má segja um “Fruit-a-tives” að þeir innihaldi alla helztu lækninga- eiginleka úr rótum og jurtafiafa Lazarus er i sælustaö, .en riki maS- — bezta meðal við maga og lifrar urinn i kvölunum; vegna þess aö sjúkdómum, bezta nýrna og þvag- ríki maöurinn er sjálfur ófær til aö sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi skifta viS sins “fööur hús”, þar og óbrigðult við stiflu, tauga- sem hann átti fimrn bræöur, biður \ slekkju og húðsjúkdómum. hann aS Lazarus sé sendur til aS inn nær enda þessa timabils. Eg trúi því, aö margir, sem nú lifa, muni sjá aöra' tilkomu Drottins Jesú í loftinu. Biblian er vor eina áreiöanlega leiösögn, og j>eir, sem kristnir eru, hljóta aS trúa því, aS hún er guös orö. í ritningunni birtir guö oss mönnunum vilja sinn. Vér ættum “vara þá viö, svo ekki komi þeir í þennan kvalastaö,.” Honum er svaraö aö “j>eir hafi Móses og spá- mennina”— ritningarnar —, “hlýöi þeir þeim.” Hann var ekki ánægS- ur meS j>etta svar, árétti 'þvi Jx>n sina og sagöi: “Nei, faSir Abra- ham, heldur ef einhver framliðinn kæmi til þeirra, þá mundu þeir bœta ráö sitt.” En síöasta svariö. \ sem hann f ékk, var j>etta: “Ef | þeir ekki hlýöa Móses og spámönn- unum, munu þeir ekki heldur trúa, jx> einhver framliðinn upprisi.” I Af }>essr er auöskiliS, aS Drott- inn vor ætiaði j>essa dæmisögu til aö sýna, aS peir, sem deyja, fara á einn ákveöinn stað, og aS öll viö- skifti viö þá, sem eftir eru á jörð- inni, eru eftir þaö ómöguleg. Þaö er mjög áriöandi, aö veita þvi eft- irtekt, aS ef menn vilja ekki heyra þaS, sem ritningin birtir, munu Til þess að láta yður líða vel er bezt að nota Fruit-a-tives. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup- mönnum, sömuleiðis gegn fyrir- fram borgun frá Fru;t-a-tives Limited, Ottawa. þeir ekki heldur trúa, þó einhver framliöinn upprisi. ÞaS er einnig mjög áríöandi aö gæta j>ess, aö hvorki ríki maðurinn né Lasarus gátu tekið orösending til hinna fimm bræöra. Sýnir þaö, aö án j>ess aö taka tillit til hvaöa ástandi maöurinn er í þegar hann deyr, þá er ómögulegt fyrir hann aö hafa hvers manns, ]>vi GuS mun leiöa alla hluti fyrir dóminn, yfir öllu, sem er huliö, hvort sem þaö er gott eSa ilt” (Préd. Salómons, 12. kap., 13.—14 v.). Eg hefi aö eins vitnað i og tekiS upp guös eigin orö, og meö valdi Guös orös vara eg alvarlega þá, sem Jætta lesa eða heyra, við af- skiftum af öndunum, eöa aö hafa nokkuö viö slíkt aö gjöra. ForS- ist kenningar djöfulsins. Svo enda eg meS oröum spá- jmannsins: “Sé Drottinn yöar Guö, þá aöhyllist hann.” (1. Kon. 1. kap., 21. v.)J. YSar í alvöru. (Þýtt úr ensku—aðsent). um Sergíusi Páli, manni hyggnum, eru áreiöanleg. Þegar vort lif hér er á enda, fullvissar ritningin oss því aö hlýöa hans boöum, þvi þau • afskifti af eöa samtal viS þá, sem sem bauö til sín Barnabasi og Páli og óskaSi að heyra guSs orS. 8. v.: Þá stóS á móti þeim Elímas törfa-vitringurinn (því svo þýöir nafn þetta). Hann reyndi til aö um, aö “lausir við líkamann” mein- ar “aö vera með Drotni” Þá enda freistingar til syndar að fullu og öllu. Þess vegna er ómögulegt snúa landstjóranum frá trúnni (9. [ fyrir þá. sem eru “um eilifö meö v.J, en Sál, sem hét Páll, varð full- ur af heilögum anda, hvesti á hann augun og sagöi : Ó, þú djöfuls sonur, fullur alls fals og fláræöis, óvinur allrar réttvísi, lætur þú ald- rei af aö rangsnúa réttum vegum Drottins? (11. v.J. Vit nú, aö hönd Drottins mun hitta þig, og blindur muntu veröa, og ekki sjá sól um tíma. Jafnskjótt féll yfir guöi”, aö óhlýönast hans rödd, sem talar í ritningunni svo skýru máli, aö ekki veröur misskiliö, og þaö á næstum óteljandi stöSum, dæm- andi þá æfingu aö skifta viö anda úr öörum heimi. Svo vér sjáum fljótlega, aö guðs börn. sem dvelja í hans návist, geta ekki tekið þátt í slíkri athöfn. Nú höfum vé rsýnt fram á, að það ER ÞAÐ NOKKUR O U UM HVERT FARA SKUU —ER AFTRAR YDUR FRA AD FARA SKEMTIFERD LEYFIÐ OSS AÐ HJALPA YDUR MED ÞVl AD STINGA UPP A “THE NATIONAL WAY” -T I L - KYRRAHAFSINS CANADIAN NATIONAL fullkomnustu þægindi býður yCur hin á ferCum til Kyrrahafs strandar, þar sem njðta mi faít- urs útsýnis og mangbrotinnar ftnægju bæði ð sjð og landi. Af NorSur Canada Klet'tafjöllunum, þar sem Canadian Na- tional brautirnar liggja, er útsýnií ðviC- jafnanlega fagurt. Alt af eitthvaS nýtt, sem fyrir augun ber. Til þess atS full- komna ferCina, er sjálfsagt atS dvelja nokkra daga I Jasper Park Lodge. SÉRSTOK SUMARFARGJOLD NÚ 1 GILDI Frá Islandi. Náðaður. Dómsmálaráðherrann hefir nú útvegað ólafi Friðrikssyni náðun á jöröunni lifa. Þess vegna fylgir konungs. Segir svo frá því í gím- þaö á eftir, aö andar þeir, er menn Iskeyti til stjórnarráðsins: ÓJafur skifta viS, ertt1 réttilega kallaSir . Friðrilcsson og samdæmdir félag- “illir andar”. Andar, sem vinna , , , •*.,**•„ .. , fi. ,, .. c . ar hans hafa verið naðaðir. Fyrir undir krafti og ahrifum Satans, og , .... eru ötulir og önnum kafnir aö Ólaf er náðunin því skilyrði bund- framkvæma hans illa ásetning. Þar in, að hann næstu 5 ár verði ekki af leiöir, aö engan skyldi undra, j>ó sekur um refsivert athæfi. NáSun jæssir iilu andar oftj birtist “eins hinna er engu skilyrði bundin. og englar ljóssins’’, og á þann hátt I 01. Fr. er með þessu ekki leyst- blekki þá, sem “leita frétta af ur undan hegningarákvæðum í>€'m- ’ hœstaréttardómsins, en hann get- Látum oss heyra endir efnis-: Ur sjálfur leyst sig undan þeim ins á }>essu máli: “ASal atriöi efn-1 með hæverskri og prúðmannlegri isins, þegar alt er athugaS, veröur framkomu í borgaralegu félagi jætta: Óttastu GuS og haltu hans næstu 5 árin. þann tíma hefii; J>oSorS, þvi þaS er aðalskylda hann dóminn hangandi yfir höfðí sér, ef út af þessu bregður. f náð- uninni felst þá elcki, að hegningar- ákvæðin þyki of þung fyrir hann, eða hann vanfær um að fullnægja þeim. En náðunin á að hafa þau áhrif á hann, að hann bæti ráð sitt, verði að nýjum ©g betri manni, geri t. d. ekki framar til- raunir til þess að spilla heilbrigði í landinu, leggi niður ósóma og iílyrði í Alþ.bl. o. s. frv. petta virðist eiga að vinnast með náð- uninni. Qg svo er að sjá, hvað úr þvi verður. Annars er það einkum lögfræð- inganna verk, að meta þegsa stjóm arráðstöfun. pað er framferði Ól. Fr. eftir að dómurinn féll, sem gerir það að verkum, að menn eiga óhægt með að sætta sig við hana, og »vo hinn alveg óforsvaranlegi dráttur á málinu frá stjórnarmnar hálfu. Vegna hans er þetta orðið að hneyksJismáli, sem nú er rætt um með undrun og gremju landshorn- anna á milli. Ef Ól. Fr. hefði verið stungið iirn nokkra daga undir eins og dómurinn var fall- inn, og hann svo náðaður, þá var ekkert við því að segja. En drátt- urinn á málinu er óforsvaranlegur og eins framkoma ól. Fr. meðan )>eim drætti hefir staðið. Næsta þing hlýtur að láta með-^ ferð J>e.ssa máls til sín taka. AUSTUR CANADA ÞAD ER BKKERT, sem getur veltt ja,fn- mlkla ánægju, eins og að fertSast me8 Canadian Na'tional tll Port Arthur e8a Duluth og þafan á skipum Northern Nav- igation félagsins. SumarferCir meC Can- adian National þreyta engan, heldur eru þær sönn hvtld og endurnæring. ÚtbúnaCur allur er eíns fullkominn og frekast má verCa. parna getiC þér ferCast meC eim- lestum og skipum á vtxl, eftir þvt hvaC bezt á viC. . Dagleg Transcontinental Þjónusta HRADASTA FERD — STVZTA BRAUT — BESTA BHAITIN — BEZTI ADBCNADUR Lestin •'CONTINENTAL DAILY" fer á hverjum degi báCar leiCir millí Montreal og Toronto, Cochrane, Winnipeg og staCa á Kyrrahafsströn dinni. Hver lest saman stendur af All-Steet Compartment-Observation-Library Car, Standar d og Tourist Svefn og Borljstofu vagni, Innflytj- enda Svefnvagniog Dagvagni. "NATIONAL” lestin fer daglega milli Winnipeg, ttma þægindi, sem á járnbrautum finnast. Port Arthur ag Toronto, og hefir öll seinustu Mcnn getn valið um ýmsar Iolðir og fengið á þann hátt sóð ný svæðl á báðum leiðum, er að stanza nn faru að tfma þnr sem menn vilja og helman eða konta heim aftur. UmboCsmenn vorir hjálpa yCur meC ferCaáætlanir, segja til kostnaC, útvega svefnvagna og ltta eftir öCru fyrir yCur. Canadian National Railuiaqs Guðmundur Kamban rithöfund- ur er nýkominn hingað til bæjar- ins og hefir hánn eigi komið hinig- að heim síðustu 7 ár. pó verður viðdvöl hans eigi ‘lön.g í þetta sinn aðeins þrjár vikur, því Kamban verður að vera kominn til Kaup- mannahafnar aftur fyrir júlílok, því þá hefjast störf hans við “Folketeatret” i Kaupmannahöfn, en hann er ráðinn leiðbeinandi þess á næsta leikári. Frá því að Kamban var hér seinast á ferð er hann kunnugur Reykvíkingum fyrir upplestur sinn, og er hann þar snjallari öllum íslendingum, enda hetfir hann hlotið mikið lof, þar sem hann hefir látið til sín heyra erlendis. Á laugardaginn fá Reykvíkingar taskifæri til að hlusta á Kamban lesa upp og munum vér siðar skýra frá við fangsefnunum. Eiga menn þar von á sjaldgæfri og góðri skemtun,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.