Lögberg - 07.09.1922, Page 8

Lögberg - 07.09.1922, Page 8
Bk. & liöGBKBG, FIMTUDAGINN 7. 3EPTBMBER 1922 + ♦ Ur Bænum. Capt. B. Anderson frá Gimli, ikom til bæjarins fyrri part vik- unnar sem leið. Eldur kom upp í matsölubúð Ingimundar Einarssonar á W inni- [>eg Beach snemrna á mánudags- morgun síðastliðinn og brann hún til kaldra kola og sjö aðrar .ölu- búðir. Skaðinn er metinn frá $40—75,000. Mr. og Mrs. séra Friðrik Hall- grímsson, frá Baldur, Man., hafa verið hér i bænum undanfarna daga, kom séra Friðrik til þess að vera á presta- og framkvæmdar nefndar fundi kirkjufélagsins. Nýlega hefir hr. Halldór Sig- urðsson byggingameistari tekið að sér bygging á stórhýsi við aðal- stræti bæjarins. Er það vöruhús mikið. sem I’reen Motor féiagið Iættir bvggja og kostar á annað hundrað þúsund dollara. Skemtisamkomu heldur hr. Richard Beck í Good Templara húsinu fimtudags- . kvöldið 14. sept. næstkomandi. Skemtiskrá: 1. Ávarp forseta samkomunnar. 2. Fjórraddaður söngur hr...H. tThórólfsson og fl. 3. Upplestur.............. Miss Jódís Sigurðsson.. . 4. Einsöngur....................Mrs. S. K. Hall 5. Ræða..........................hr. Richard Beck 6. Piano Solo..........................Óákveðið 7. Frumort kvæði..... ........hr. Einar P. Jónsson 8. Violin Solo................Hr. Arthur Furney Samkoman hefst ki. 8 síðdegis. hmgangseyrir 35 cents. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá bóksölunum hr. F. Jöhnson, og hr. O. S. Thorgeirsson og víðar. peir bræður S. B. Sigurðsson j innflutninga umboðsmaður ' frá Pembina og Guðmundur B. Sig- urðsson forseti og bankastjóri við Camden Park State Bank í Minr.eapolis, komu í kynnisferð til bæjarins í vikunni sem leið. Auk þeirra aðkomupresta, sem i getið var um í síðasta blaði, urð- um vér varir við þessa: séra Guttorm Guttormsson fná Minne- ota, Séra Sigurð Christopherson frá Langruth, Séra Adam por- grímsson, frá Hayland P. O. Einnig hefir séra Haraldur Sig- mar ásamt fjölskyldu sinni dval- ið hér eystra nokkurn tima og fer séra Sigm. vestur aftur á laugar- dagskvöldið, Á meðan hann hvaldi Hjer er gott Battery med litlu verdi Eins sterkt og nothæft, eins og framast er hægt að búa til viðar separator battery. Búið til með afbragðs plates, ekta separator úr cedrusviði acid traustur ka,?si. Biðjið um (Wood Separator) Eiga við allar bifreiðar. 6 volt 11 Plate, Exchange verð. .$19.95 6 ^volt 13 Plate, Exchange verð. $24.06 Batteries recharged...........$ 1.25 P. K. CLARKSON Co. Ltd. Phone B1460 WINNIPEG Portage og Young Headquarters for WILLARD BATTERIES THREADED RUBBER INSULATION Og C W BA TTERIES WOOD SEPARATORS Willard all Rubber Radio Battery, að eins .$15.45 w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “The Spanish Jade” A Beautiful Spanish Picture made by Paramount and featuring David Powell at the head of an all-star cast. Föstudag og Laugardag lí MATRIMONY A FAILURE? A very funny family affalr with Lila Lee. Lois Wilson, Walter Hiers, T. Roy Barnes and Tully Marshal! in the cast. mánudag og þriftjudag 'The Woman Who Walked Alone”. Dorthy Dalton Mr. Rorleifur Jackson er ný- kominn til bæjarins úr ferð til Narrown bygðanna í Mantoba. Fjölmennur iþjóðræknis fundur, | Dr. W. E. Anderson, augna var haldinn að Brown, P. 0. ný- j eyrna, nef og háls sérfræðingur lega, og voru aðkomandi á þeim j og fjölskylda, kom aftur frá hér lét hann taka kyrtla úr hálsi [ fundi séra K. K. ólafsson, Dr. Keewatin Beach, þar sem þau sér og hepnaðist sá uppskurður ;o. J. Gíslason og Lárus J. Rist. hafa dvalið síðastliðinn mánuð. veI- ! Var fundur sá bæði uppbyggi-; Samhliða því að hafa góða hvíld, •_------------- ! legur og skemtilegur. iskemti læknirinn sér við að fiska, 31. síðastliðjns mánaðar lézt Mrs. Anna Hjálmarson, ekkja Jóns heitins Hjálmarssonar í Laugardaginn hinn 2. þ. *»., , ,h] .. Kandahar. Jarðarförin fór fram voru ^au hr- óuðjón Jackson, . krine á sunnudaginn var, Séra Harald- amboðsmaður New York Life fé- ísynda og litast um hæðirnar þar } í kring, en Mrs. Anderson málaði ur Sigmar jarðsöng. lagsins, í Elfros^ Sask., og ungfrú rChristjana Bjarnason frá Gardar, Lœrið Telegraphy Sex herbergja íbúð (Suite) til N. Dak., gefin saman í hjónaband Ieigu. Upplýsingar gefnar að a^ séra Páli Sigurðssyni, að hekn-| Hér er tækifæri fyrir unga 894 Sherbrooke Str. — Talsími di þeirra Mr. og Mrs. John menn að læra símritun og búa A7294. Hjörtsson, þar í bygðinni. Að af- sij? undir stöðvarstjóra stöðu hjá lokinni giftingar athöfninni, fór Séra H. J. Leo, frá Lundar var þar fram vegleg veizla, er fjöldi staddur hér í bænum I byrjun manns tók þátt í. Mrs. Hjörtson vikunnar. j er systir brúðarinnar og er heim- ili þeirra hjóna annálað fyrir járnbrautarfélögum, við frægasta skóla Vesturlandsins. Afbragðs skilyrði. Haustnámskeið að byrja. Innritist sem fyrst. úrvals kensla. Ókeypisi upplýsingar. Kensla á Munið Símanúmerið A 6483 og pantlS meðöl arðar hjá oss. — Sendum pantanir samstundls. Vér afgreiðum forskrlftir með sam- vizkusemi og vörugæðl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsrlka reynslu að bakl. — Allar tegundir lyfja, vlndlar, 10- rjðmi, sætindi, ritföng, tóbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtúum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með þvi' að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa j7ður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á marltaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dmne oá Albert St.. Winnipeé FRANR R E D R C K S 0 N SELUR LÍFSÁBYRGÐ handa börnum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að þau hljóða upp á hinar sér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta, FRANK FREDRICKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 Rausnarlegt samsæti var ný- j risnu og myndarskap. Veizlugest- daginn og að kvöldinu. Skólinn giftu hjónunum, þeim Mr. og ir allir fylgdu brúðhjónunum íjstendur yfir alt árið. Mrs. F. S. Fredericksson haldið bifreiðum til járnbrautarstöðvar- í húsi Hon. og Mrs. Thos. H. innar í Crystal. En er brúðhjónin Johnson á McDermott Ave. Voru höfðu verið kvödd, hélt allur þar saman komnir um 70 manns, mannskarinn aftur heim til þeirra — vina og kunningjafólk þeirra Hjörtson’s hjóna, þar ®em sezt hjóna. Prestur Fyrsta lút. var að kaffidrýkkju og skorti þar safnaðar séra B. B. Jónsson hafði hvorki gleði né góðan fagnað. orð fyrir gestunum, sagði hann Framtíðarheimili ungu hjónanna að mannsöfnuðurinn, sem þar;verðurí Elfros. væri saman kominn bæri vott um ______________ vinsældir þeirra hjóna og hug- heilar blessunaróskir allra þeirra Islendingar eru vinsamlegast fylgdu þeim út á hina nýju braut I ,>efínir afí k>’nna sér auglýsinguna, þeirra. pegar dr. Jónsson seni birtist hér 1 bIaSinu um sam- hafði Iokið máli sinu kom ungfrú komu t,á- sem hr- Ri"bard Beck Ethel Johnson með vandað kaffi he,c,ur binn 14. þ.m. Richard er á eða teborð, sem svo er haganlega b>rum suður til Bandaríkjanna útbúið, að því má aka á hjólum,1 seinni hluta Þ6553 manaSar til þess ekki að eins hvert sem maður vill Lfss afí taka Þar UPP framhalds- í húsinu. heldur og fram fyrir' nán)- °S hann á l)afí meira en ski1- hvern gestanna þegar veitt er, ifí f-vrir &ófía viökynningu hér og og afhenti dr. B. B . Jónsson samvinnulipurð, að þessi samkoma brúðhjónunum þann mun fyrir hans verði vel sótt. Western Telegraph & Railroad School. Cadomin Bldg. (Main & Graham) Winnipeg. Guðsþjónustur við Langruth í september mánuði:— p. 10. í Amaranth skóla, kl. 2, e. m.; þ. 17. á Big Point; þ. 24. í Langruth, kl. 2. e. m. Virðingarfylst S. S. Cristopherson. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — VeA- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Mobile og Polarina Olia Gasoiine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAE GREASE THE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. B Y GGIN G AREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks( vana- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blöck Tals. 1N7615 The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Damc Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaBri skóaCgerClr, en á nokkr- um öCrum staC 1 borginnl. VerC einnlg lægra en annarsstaCar. — Fljót afgTeiCsla. A. JOHNSON Eigandl. “Afgreiðsla, sem segir Box” O. KLEINFELD KlæðskurCarmaCur. Föt hreinsuC. pressuC og snlCln eftir mft.ll FatnaCir karla og kvenna. Loðföt geymd að sumrtnu. Phones A7421. Hóss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. WLnnipeg THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leyatar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis siml A 9385 Aftur er farið að fjölga í bæn- um eftir sumarfríið. Fólk er óðum aS flytja inn í bzæinn úr sumarbústöðum sínum. H. W. SCAMMELL Manufacturing Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral Wtnnlpeg Talsimi B 2383 Loðföt geymd kostnaðarlítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni CANADA West yard Vöruhús Erin Street. Viö enda Bannatyne Ave. WINNIPEG, Office og Yard. 136 Portage Ave. E. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals •• A6880 A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur aö Bird’s Hill, Man. Sími: A4153 ísl. Myndastefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsií 290 Portage Ave Winulpeg mun hönd gestanna og minti þau á, að þótt borðið væri ekki alsett vistum þá væri það samt ekki tómt, það væri hlaðið velvildar- hug og árnaðáróskum vina og kunningja. Auk dr. B. B. Jóns- sonar, hélt séra Friðrik Hall- Systurnar í stúkunni Skuld No 34 I.O.GTv hafa ákveðið a8 hafí skemtifund þ. 13. þ.m., í tilefni af því, að stúkan kveður á þeim fundi einn af meðlimum sínum, ungan mentamann, Sveinbjörn stúdent grímsson fd Baldur, sem hefir ólafsson> *em íeggur á stað suð verið sóknarprestúr og samverka- ur fil 1>,antlaril<janna til að halda á- maður brúðgumans til margra ára fram námi sinu vifí hærri skóla l>ar- stutta ræðu. Eftir að ræðum1 Systurnar lofa skemtilegu pró- þeim var lokið voru rausnarlegar Srami- veitingum og öðrum gleð- veitingar bornar fram og skemti skaP- svo kvöldið geti orðið sem fólk sér svo við samræðu>r fram :inægjulegast. Stúkan býður alla á miðnætti, að menn héldu heim islenzka Goodtemplara velkomna á glaðir í anda eftir góða kvöld- skemtifundinn. skemtun. Jóns Bjarnasonar Gjafír til skóla: Hallgr. Jónsson Icelandic River.......... ..... ..... $2.00 Jóns Bjarnasonar söfnuður, Stökur kveðnar eftir lestur vísra eftir K. N. í Lögbergi um daginn: Frítt kom frá Klettafjalla kappa-óðs Ijóðið snjalla: Heyiland (Vogar P. O. Man) 10,0 0 I "A 5ÚB‘!“? hallf f umboði skólaráðsins, votta eg þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. r hneikslaði Bjössa og Lalla. K. N. lét kvæði falla * kætti iþað veröld alla “Á rústu,m hruninna halla” hæddist að Bjössa og Lalla. Bestu eldiviðar kaup, sem fást hér i þessum bæ nú, eru hjá R A & A Box Mfg. Spruce $7.00 N. sendi Kviðlingana í kotið neðra, Slabs 5,50 Edging 4,50. Millwood, umskifti þá urðu veðra 4,25 per cord, heimflutt. Allur 1 heimkynni dæmdra feðra. þessi viður er full þur og ágætt eldsneyti. . Kölski hátt þá sálma söng og Sendið eina pöntun til reynslu. seiminn dró hann Talsími á verkstæðið: A. 2191 Grími Œurji- g’Ieðj þjó hann, — — á heimilið: A. 7224 Glámur hlaut og fögnuð nógann. S. Thorkelsson. Sv. Simonson. Leaving School ? Attend a Modem, Thorougli & David Ooopci* C.A. Eractical Presidont. Businew School Such as the Dominion Business College A Ðoinininon Trainhig will |>ay you dlvidcnds tiirougliout your busincss career. Write, call or phone A3031 for information. 301-2-3 NEW ENDERTON BLDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Hargrave. Winnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkoinJn æfing. Tlio Succcss er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiC fram- úrskarandi álit hans, á rót sina a8 rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæCis, góSrar stjórnar, full kominna nýtízku námsskeiSa, úrvals kennara og óviSjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þollr saman- burS viS Success i þessum þýSingar miklu atriSum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskelð — Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi, málmyndunarfræSi, enska, bréfarit- un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — f þeim tilgangi aS hjálpa bændum viS notkun helztu viSskiftaaSferSa. þaS nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviS- skifti, skrift, bókfærslu, akrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viSskifti. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungft fólk út I æsar fyrir skrlfstofustörf. IIeimanámsskeið í hinum og þess- um viSskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verS — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær som vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aS halda sér uppi, þar sem beztu atvlnnu skilyrSin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veittr ySur ók<-, ipls leiSbeinlngar Fólk, útskrifaS xf Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöSur. Skriftð eftir ókeypia upplýaingum. THE SUCCE5S BUSINESS COLtEGE Ltd. Oor. Portage Ave. og Ddmonton St. (Stendur I engu sambandi vlS aSraj skðta.) Er ekki kominn tími til að borga Lögberg? ? RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að ein« hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þéir við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIYE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, Iitunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Kereen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalsr fyrir Canada Aðgerð húflimina. Athygli sikal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar Sll Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini íslendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins o-g nýja. — Látið landann njóta víðskifta yðar. Sími F.R. 4487. Robinson’s Blómadeiid Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tírna. Is- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A623Ó. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Bidg., Wionipeg Telephone A3637 TelegrapK Addresst ‘EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- sikiftavinum öll nýtíziku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengfri eða skemri tírna, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzkn kvenhöttum.— Hún er eina Isi. konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. íslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407, CANADIAN -ii. PACIFIC SFRVICES Sigla með fárra daga millibill TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálostlr Corsican, 11,600 smálestir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,360 smálestir. Victorian, 11,000 smálestlr Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleistir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veltir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg I Can. Pac, Trafflc Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábygfileg- ust—Reynið hana. Umboðsmena I Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Fetta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa 1 Vesturlandiu.—1- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. LlmRed 309 Cumlberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.