Lögberg - 21.09.1922, Blaðsíða 1
Það e.r til myndasmiður
í borginni
W. W. EOBSON
AthugiS nýja staSinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
lilef
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lcegsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐl
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
34. ARGANC.UR
WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1922
NUMER 38
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Allmikið er iwn það rætt í Ott-
awa, nú um þessar mundir , hver
áhrif hið nýja tollmála frumvarp
íBandaríkjastjórnarinnar muni
hafa á verzlun og iðnlíf hinnar
canadisku þjóðar. Virðist flest-
um koma saman um það, að hinn
fyrirhugaði tollmúr Bandaríkj-
anna, hljóti að draga mjög úr
vöruflutningi héðan úr landi og
suður yfir línuna, og jafnvel úti-
loka því sem nær eða alveg,
sumar vörutegundir.
Um það sýnist og allflestum
stjórnmálamönnum vorum og iðn-
foringjum koma saman, að á því
riði nú mest fyrir hina canadisku
þjóð, að reyna að útvega sem best-
an nýjan markað fyrir framleiðsl-
una til þess að bæta upp hallan,
sem af hinu nýja verndartolla-
víravirki nágranna þjóðarinnar,
hlítur að leiða. EÍcki er samt
búist við að áhrifanna gæti hér
til muna fyrri en nokkrum vik-
um eða jafnvel mánuðum, eftir
að Harding forseti hefir með und-
irskrift sinni staðfest frumvarp-
ið, þvi æði tíma mun það taka,
að undihbúa starfrækslu þess og
framkvæmd.
f því formi, sem frumvarpið nú
liggur fyrir þjótjþingi Banda-
rikjanna, er það orðið all mjög
ibreytt, frá þeim tíma, er Mr.
Fordney lagði það fyrst fram.
Flestar fara breytingarnar í ,þá
átt, að draga vitund úr hækkun-
inni, sem ráð var gert fyrir í
fyrstu, en í flestum tilfellum er
þó um talsverða ihækkun að ræða
frá tollmálafrumvarpinu frá 1913
Fordney frumvarpið gerði ráð
fyrir 35 centa innflutningtolli á
hvern mæli hveitis. Breytinga-
tillaga við frumvarpið, er nú kom-
in fram, og samkvæmt henni
3kal hveititollurinn vera 30 cents.
Lögin frá 1913 mæltu fyrir um
frjáls gagnskifti hveitis. Sama
löggjöf ákvað einnig að naut-
gripir frá Canada, skyldu undan-
þegnir tolli. En nú er gert ráð
fyrir $2.00 innflutnigstolli á
hvert höfuð. Svipaður innflutn-
ingstollur er nú lagður á sauðfé,
•það er að segja, ef nefnt frum-
varp nær fram að ganga í núver-
andi formi. pá skal einnig hækka
”til muna toll á smjöri og smjör-
líki. Hlutfallslega verður þó
tollhækkunin á rjóma mest. Er
þar ráðgerður 20 centa tollur á
hverja gallónu, í stað 5 centa er
frumvarpið í fyrstu mælti með.
Samkvæmt lögunum frá 1913, var
rjómi undanþeginn tolli.
Ekki er því að leyna, að þessi
nýju tollákvæði Bandaríkjanna,
hafa slegið óhug nokkrum á 'hina
canadisku þjóð, þótt hitt sé auð-
■vitað jafnfram viðurkent, að toll-
ar sé einkamál hverrar þjóðar
um sig, og Bandaríkjunum, engu
síður en öðrum þjóðum, þar af
leiðandi frjálst og heimilt að
taka í þeim hverja þá stefnu, sem
heppilegast kann að þykja í það
og það skiftið, til eigin þjóðar-
þrifa. v
Canadiska þjóðin er svo hepp-
in, að Ihafa nú við völd sannfrjáls-
lynda og framtakssama stjórn,
sem vafalaust mun því vaxin að
leysa þenna Gordionsknút tolla og
markaðsmálanna, sem svo marga
aðra.
Blaðið London Times, flutti
greinarkorn hinn 12. þ. m. um
þetta nýja verndartolla frumvarp
Bandaríkjanna og telur það verða
muni alþjóðaiðnaði og viðskift-
um til hins mesta tjóns.
Nýlega hefir horfið úr bygg-
ingu Aero Club of Canada, I Tor-
onto, afarverðmæt mynd af hin-
um nafnfræga franska herfor-
ingja Foch marskálki ítrekað-
ar tilraunir hafa verið gerðar til
þess að hafa upp á myndinni. en
allar hafa þær orðið fyrir gíg.
Tólf manneskjur sýktust ný-
lega í Toronto, af eitraði mjólk.
Ekki er þeim, er mjólkina seldu
um kent. Heldur búist við, að
ólyfjan hafi lent saman við
mjólkina eftir að hún hafði verið
látin af hendi. Rannsókn stend-
ur yfir í málinu.
Tekjur sambandsstjórnarinn-
! ar af sölu og frímerkjaskattinum,
hafa orðið margfalt meiri en bú-
ist var við í fyrstu. Er nú tal-
ið víst að þessi tekjugrein muni
! á yfirstandandi ári, nema full-
! um níutíu miljónum dala.
þeir Hon. W. S. Fielding, fjár-
málaráðgjafi, sambandsistjórn-
arinnar og Hon. Ernest Lapointe,
flota og fiskiveiða ráðgjafi, eru
• nýlega lagðir af stað til Norður-
álfunnar í þeim tilgangi að sitja
Alþjóðaverkamálaþingið, seih
hefst í Geneva, þann 10. október
næstkomandi. í sömu ferðinni
er ákveðið að þeir sitji stefnu með
ýmsum leiðandi stjórnmálamönn-
um Breta, þar sem kröfur Canada
um afnám 'bannsins á lifandi bú-
m
peningi til brez'ku eyjanna, verða
ræddar. Nýlendumiálaskrifstofa
Breta gerið sér góðar vonir um að
samkomulag muni nást og hið
sama er að segja um álit hinna
canadisku ráðgjafa.
Hon. Harry Cockshutt, fylkis-
stjóri í Ontario, flutti nýverið
ræðu í Fort William, þar sem
hann lýsti yfir því, að sú væri
eindregin skoðun sín að innan til-
tölulega fárra ára, mundi Fort
William verða reglulegur hafnar
cg siglingabær, tengdur við meg-
inhöfin með nýtízku skipaskurði.
Frá 75—90 af hundraði allrar
hveitiuppskérunnar í kringum
Saskatoon, heyra til fyrsta flokki,
samkvæmt síðustu fregnum þaðan
að vestan. Er mælt að upp-
skéran í þessum hluta Saskatch-
ewan fylkis, muni jafna sig upp
með 18 mæla 'hveitis af ekrunni:
Fésektir fyrir brot á vínbanns-
lögunum í Manitoba, hafa verið
miklu meiri nú í ár en í fyrra.
Við lok ágústmánaðar síðastlið-
ins, höfðu sektir þessar numið
$138,867, til móts við $108,343 á
öllu árinu 1921.
J. B. Craig, hefr verið kosinn
forseti Grain Exchange í Winni-
peg, í stað C. H. Leaman.
Mr. Duncan, fyrrum forstjóri
Bank of Toronto, í Yonkton, Sask.
hefir verið fundinn sekur um stór-
kostlegan fjárdrátt og skjalaföls-
un. Alls hafð hann dregið und-
ir sig $72,000 af fé bankans, en
$36,000 af iþeirri upphæð hepn-
aðist bankanum að ná til jiaka.
Mest af peningunum kvaðst Mr.
Duncan íhafa notað til að “specu-
lera” á hveitimarkaðinum í
Winnipeg.
Hon. F. M. Black, fylkisféhirð-
ir í Manitoba, hefir verið kosinn
gagnsóknarlaust í Ruperts land
kjördæminu. Mr. John Morrison
átti vissan sigur í kjördæmi þessu,
en af kurteisi við hinn nýja fjár-
málaráðgjafa, dró hann fram-
boð sitt til baka. Gengið er
einnig út frá því sem gefnu, að
Bracken yfirráðgjafi, hljóti kosn-
ingu án gagnsóknar í Pas.
I
Látinn er nýlega að heimili
sonar sín3, við Manitoba Agri-
cultural College, E. M. Bracken,
faðir John Brackens, forsætis-
ráðgjafa Manitoba stjórnarinnar.
Hann var 64 ára að aldri.
í vikunni sem leið, lézt í Winni-
peg Rev. E. B. Chestnut, nafn-
kunnur 'kennimaður öldungakirkj-
unnar, hálf-sjötugur að aldri.
Eftir að hafa gengt prestsem-
bætti um hríð á írlandi fluttist
hann til Canada og var kvaddur
til prestþjónustu í St. Catharines
og New-Westminster. Tíu síð-
ustu ár æfi sinnar, þjónaði Rev.
Chestnut söfnuðum öldungakirkj-
unnar, að Greenridge, Man.
i
í ráði er að stofnuð verði ný
pappírsgerðar verksmiðja við Set-
on Lake í Victoria B. C. For
göngu fyrirtækisins hafa með
höndum, Mr. Seaman, framkvæmd-
arstjóri Seaman Paper Company
í Chicago, og J. Read frá Vancou-
ver, forseti og aðal framkvæmd-
arstjóri Bridge River Power fé-
lagsins.
Hon. Walter Nic'hol, fylkis-
stjóri í British Columbia, er stadd-
ur í Lundúnum um þessar mund-
ir. í samtali við blaðamenn
þar hefir hann lýst yfir því, að
!það sem Canada ríði mest á um
þessar mundir, sé innflutning-
ur fólks.
I
Rt. Hon. W. L. Mackenzie King,
stjórnar formaður í Canada, heim-
sótti nýlega sitt gamla kjördæmi.
North Waterloo. Var honum
tekið þar með hinum mestu virkt-
um. Flutti hann allmargar
ræður á för þeirri og brýndi
hvarvetna fyrir áheyrendum sín-
um, þörfina miklu á meira um-
burðarlyndi, meiri samvinnu,
meiri góðvilja og bróðurhug. í
Kitchenerbæ fögnuðu barnaskóla
börn Mr. King með skrúðgöngu.
I .
Douglas S. Cole, settur við-
skiftaráðanautur Canada stjórn-
ar, í Glasgow á Skotlandi, ihefir
lýst yfir því, að beztu harðkol
frá Welsh, ættu ekki að kosta
meira í Montreal, en $16,65 smá-
lestin.
Bandaríkin.
Mrs. Harding, kona Banda-
ríkjaforsetans, hefir verið all al-
varlega veik undanfarnar vikur.
Var við því búist að hún yrði að
ganga undir uppskurð. Nú telja
Washington fregnir forsetafrúna
á góðum batavegi.
Við priamary kosningarnar í
Massachusetts, hefir leiðtogi
Republicana í senatinu, Henry
Cabot Lodge hlotið útnefningu
með yfirgnæfandi atkvæðamagni.
Af hálfu Demokrata, er talið víst,
að William A. Gaston nái útnefn-
ir.gu.
Senatorsútnefning í Washing-
ton, fór þannig, að Senator Poin-
dexter, Repuiblican, vann á ný,
með talsverðum atkvæðamun um-
fram gagnsækjanda sinn, George
B. Laming frá Seattle, er barðist
hart fyrir útnefningu af hinum
sama flokki.
í Michiganríkinu, hefir sena-
tor Townsend, náð senators-út-
nefningu á ný, af há'lfu Republi-
cana. Til ríkisstjóra þar, hlaut
Alex J. Groble, endurútnefning.
Frumvarp þeirra Senatoranna
Smiths og MacNarys, um $350,
000,000 fjárveitingu til aðstoðar
heimkomnum hermönnum, einkum
er að því lýtur, að útvega þeim
ábúðarjarðir og búpening hefir
hlotið samþykki Senatsins með
43 atkvæðum gegn 26.
Pittsburgh Coal Producers As-
sociation, víðtækasta kolafélag í
Vestur Pennsylvania, hefir kom-
ist að samningum við námamenn
i sína, um að taka nú þegar til
vinnu í fimtíu og fjórum námum
þar í ríkinu.
Senator Hiram Jöhnson fékk
70,000 atkvæða meiri hluta, við
primary kosningarnar í Cali-
fornia.
Ghicago — Alíon Járnbrautar-
félagið hefir orðið að hætta út-
borgunum vegna fjárskorts.
Hvort félagið er algerlega gjald-
þrota eða ekki, er enn órannsák-
að. Sagt er að kolavenkfallið
hafi meira en nokkuð annað, or-
sakað þetta hrun.
Dómsmálaráðgjafi Bandaríkj-
anna, Daugherty, hefir lýst yfir
því, að sérstök leynilögreglusveit,
hafi verið skipuð, til þess að rann-
saka allar óspektir og spellvirki,
er af járnbrautarverkfallinu stafi
Senatið hefir afgreitt Winslow
frumvarpið, er fram á það fer, að
strangt eftirlit sé með því haft,
að úthlutun kola verði sem allra
sanngjörnust á komanda vetri og
okurgróði jafnframt útlokaður.
Neðri málstofu þingmaður,
Thomas J. Ryan frá New York,
ber fram þingsályiktunar tillögu,
er fram á ,það fer, að Brigadier-
Generpl Gharles E. Sawyer, einka-
læknir Hardings florseta, verði
knúður til að láta af embætti,
sökum þeas að hann hafi þver-
neitað, að rannsaka ástand her-
manna spítalanna í Bandaríkjum.
Samkvæmt skýrslu fjármá1"
Váðuneytisins, hefir þjóðskuld
Bandaríkjanna, aukist um $85,
000,000, í ágúst mánuði síðast-
liðnum.
John Hessin Glarke, frá Ohio,
aðstoðar dómari í hæsta rétti
Bandaríkjanna, hefir sagt af em-
bætti, en í hans stað verið skip-
aður af Harding fohseta, George
H. Sutherland, fyrrum senator
frá Utah.
Bretland
í sambandi við loftflota sinn,
kola. í hverfi því er gjöreyddist pel á náðir þjóðverja, ítala og
voru mest Norðurálfumenn, ásamtlCzecho-Slava og beiddist ásjár.
nokkru af Bandaríkjamönnum.
Ræðismanns skrifstofurnar amer-
hafa Bretar látið byggja loftfar, j jgku, brunnu til ösku Flestum
eða nokkurs konar verkstæði, sem þrezkum íbúum borgarinnar var
! fylgir flotanum, og flytur með
Lsér alt sem til viðgerðar á loft-
I förunum þarf. pegar eitthvað
komið í herskip og mörgum
Bandaríkjamönnum, en búist er
við að 14 af þeirrar þjóðar mönn-
bilar þá gerir loftfar það, sem I um> hafj týnt ufi í eldsvoðanum.
fyrir því hefir orðið þessu fljúg- j Haft €r það eft;r ungfrú Mills,
andi verkstæði aðvart, sem keimur forstöðukonu Americau College í
óðara ó vettvang og fer með loft- smyrna, að tyrkneskur undirfor-
farið lamaða á einhvern hentugan íngjj hafi verið valdur að upp-
stað, gjörir við það og fer svo tökum eldsins.
sína leið til þess að lagfæra eitt- j
hvað annarstaðar , ef á þarf að Mu*tap<lia Kema] Pasha, leiðtogi
'halda' Nationalistanna tyrknesku, hefir
Vinnuleysi er aftur að fara í lýst yfir því, að svo fremi, að
vöxt á Englandi. í lok ágúst- Constantinoíiel verði ekki þegar
mánaðar töldu verkamannafélög- fenginn Tyrkjum í hendur, muni
j in, að 1,378,000 af meðlimum sín- I'ann senda tafarlaust allan sinn
; u'm væru vinnulausir og sjálfsagt her þangað og vinna borgina,
óhætt að bæta þar mörgum við, hvað svo sem það kosti.
I sem ekki heyra verkamanna félög- | ____
Victor Emanuel ftalíu konung-j
unum til.
Blaðið London Advertiser, var
ur, kvað liggja allhættulega veik-
, ,. ur, að því er blaðið Mattina, sem
selt nylega, og er kaupandinn í XT ......
o j. , ixt -n tt e a gefið er ut í Neapel, skyrir fra.
Canadiskur, W. F. Hermann, frá
Windsor, hann er og eigandi 'blað-
anna, Border City Star, Regina
Post og Saskatoon Star. Mr. Her-
man tekur við stjórn Lundúna
blaðsins 1. oktober.
Konungur kvað hafa verið á
ferðalagi í Trentino fjöllunum,
er hann veiktist.
Orð hefir leikið á því að undan-
förnu, að Wirth stjórnin á pýzka-
Á síðastliðnum átta árum, hafa ! landi mundi vera fremur völt í
I menn á Nýja Sjálandi selt Bret- sessi. Nú erj?að talið nokkurn-
um fjörutíu miljónir fjár, hefir veginn fullsannað, að það muni
fénu öllu verið slátrað heima og hafa verið Hugo Stinnes
kjötið sent frosið til Englands. | stáliðnaðar konungurinn al-
kunni, í sambandi við ýmsa
Richard Carr sérfræðingur í aðra helztu fésýslumenn þjóðar-
loftsiglingum, sá er var í suður-; jnnar, er reynt hafi á bak við
för með Shackleton, segir að auð- tiöldin> að veikja stjórnina { á.
velt sé að komast til Norðurpóls- liti almennings og koma henni
ins frá Lundúnum á sex dögum, fyrir kattarnef. f ræðu, sem
Utanríkisráðgjafi Italíu, Schanzer
tók málaleitunum þessum fremur
vel og hét að leitast fyrir hjá
þinginu um lán, er bæta mætti
vitund úr brýnustu þörf Austur-
ríkismanna. En er fregnin
barst til eyrna Czecho og Jugo
Slava, vakti hún hjá þeim 'hina
megnustu óánægju og lögðu þeir
undirtektir ítalska ráðherrans út
á þann veg, að hann væri að eins
að skara eldi að sinni köku. pví
með væntanlegu láni til Austur-
ríkis, fylgdi að sjálfsögðu sá 'bögg-
ull skammrifi, að ítal'ía mundi ná
undir sig !með hægu móti allri
verzlun við þá þjóð. Ekki þykir
líklegt, að ótti sá hafi verið á
miklum rökum 'bygður. Hitt
enda ekki nema sjálfsagt, að I-
talía fengi fulla trygging fyrir
láni því, er ihún kynni að veita.
Eitt af skilyrðum þeim, sem
mælt er að Schanzer hafi gert
Austurríkismönnum fyrir fjár-
hagslegri aðstoð, kvað hafa verið
það, að þeir gerðu enga minstu
tilraun til pólitisks sambands við
pýzkaland. En það skilyrði
hefði engum átt að koma á óvart,
því á Lundúnastefnunni síðustu,
fór hinn ítalski utanríkisráðgjafi
sannarlega ekki dult með skoðan-
ir sínar í því tilliti.
Samkvæmt friðarsamningunum
í Versölum, voru slíkar sambands-
tilraunir við pýzkaland, útilokað-
ar með öllu. Og einmitt þess
vegna halda ýms leiðandi blöð á
Frakklandi því fram, að svo fremi
að ítalíustjórn hafi verið full al-
vara með að hlaupa undir bagga
og rétta Austurríkismönnum
hjálpahhönd, þá hafi verið ó-
hann fór í kaupstaðinn, sem var
daginn eftir, fór hann með seðl-
ana og sýndi bankastjóranum í
bænum þá. Bankastjórinn
borgaði vþonum $10.000 fyrir þá,
auk vixlunar kostnaðar.
Ófriður í loftinu.
Siðustu fregnir frá Evrópu
telja fremur ólíklegt, að til ófriðar
muni draga milli Breta og Tyrkja.
pótt það sé jafnframt opinberlega
viðurkent, að Bretar sé staðráðn-
ir í því, að verja Dardanellasund-
ið, Constantiopel og hlutlaus hér-
uð á þeim svæðum, gegn skýlaufi*-
um brotum á alþjóðalögum af
hálfu Tyrkja, þá er hitt talið
engan veginn óhugsandi, að Tyrk-
ir muni láta af fyrirætlun sinni,
cr þeir horfast í augu við ‘blá-
kalda alvöru og skilja til hlítar,
við 'hve ramman reip þeir eiga að
draga. Canadastjórn virðist von-
góð um, að takast muni að af-
stýra ófriði, og mun engar ráð-
stafanir gera í máluim þessum,
fyr en að minsta kosti eftir að
hafa leitað álits þingsins.
með því, að nota nýustu loftför wirth kanzlari fint.+i í Rprlín I Þarft með ollu endurtaka skil-
pjóðverja. írá L„„. £25 »**•* «
don til Norðurpólsins er 4600 til verks og beinlínis sakaði Stinn- jv*”8 Sett‘ ... °yrtíðjn 1 <Austnr'
mílur- es um samsæristilraunir í þá átt r&1' Gr St°fðU«fc. að,verða ‘f!
Sömu óeyrðirnar halda áfram 8 8 ypa tKfninni af stoh’J?vað j liðnum, stigu allflestar nauðsynja-
jil Irlandi — bardagar eru þar: ® se™ , : ai" °S a< , a 1 \ vörur í verði, um sem næst 100
daglegir viðburðir á milli stjórn-1 ‘ n s 1 ganga. an na'Um næS ’ í per cent. Iðnaðurinn er í kalda
ar og uppreisnar-hermanna, og 1 1__! koli og uppskeran neðan við
veitir
j betur.
stjórnarhernum allstaðar !þesS’ ,við hve* ramman reiP|.meðall
Uppreisnarmenn láta ó-iS JOrnin *'[ 1 að,dra«a- að er
víða skríða til skara í orustum, utanriklsmaliu ahrærði. því hefir
heldur hörfa ávalt undan þegar Venð fleygt’ að Wirth mundi hafa
þeir vita, að við ofurefli er að 1 hyggJU að endurskipa ráðuneyti
eiga, en leita lags til þess að sitt 0g taka inP 1 >að einn eða tv0
'gera óskunda þar sem lítil vörn raðgjafa ur hoP{ >eirra Jafnaðar-
er fyrir manna, er lengst vilja ganga í
i gerbyltinga óttina. petta ótt-
Eftir fregnum frá Englandi að ast Stinnes og vill fyrir hvern mun
j dæma, er svo að sjá, sem það sé kollvarpa stjórninni áður en sú
lengan veginn óhugsandi, að al- breyting á samsetning ráðuneyt-
mennar kosningar kunni að fara isins, geti fengið framgang. Hugo |
j þar fram í haust, eða á öndverðum Stinnes er nú alment viðurkendur
í hjálparumleitunum
sínum við utanríkisráðgjafa f-
talíumanna, bendir Dr. Seipel á
hættuna mestu er af því leiði,
ef ekki takist samningar hið bráð-
asta um fjárstyrk þjóð sinni til!
handa. Hungur og hallæri vofi
fyrir dyrum. -Og verði því eigi
afstýrt eins fljótt og frekast megi
verða, sé fátt líklegra en það, að
talsmönnum Bolshevíkinga þar í
landi, geti tekist á skömmum
tíma, að æsa alþýðu manna til
vetri. Mr. Egerton Waker, elnn sá allra hæfasti iðnfrömuð-! ie®lulegs stjórnleysis
Samkvæmt yfirlýsingu Dr.
Seipels, í sambandi við fjárhags-
ástand hinnar austurrísku þjóðar,
þá hefir Bretland gengist undir
að lána stjórninni tvær miljónir
og fimm hundruð þúsund sterl-
kosninga umboðsmaður verka- ur, eem þýzka þjóðin á til í eigu
manna flokksins, kveðst Vera sinni og jafnvel þótt víðar væri
reiðubúinn til kosninga, nær seim leitað. Hann gefur sig lítið
I veravilji. Kvað hann kosninga-; opin'berlega við stjórnmálum, en
sjóði verkamanna, þrátt fyrir dýr- hitt er þó fullyrt, að við næstu
tíð og atvinnuskort, enn standa stjórnarskifti, hvenær sem þau
ósnerta. Alls hefir flokkurinn kunna að verða, muni hann hafa; i.ngfpunda’ Liakkar fimtíu mil-
útnefnt 400 þingmannsefni fram einsett sér, að hafa að minsta!jdnir tanka og ítalir 70,000,000
að þessu og kvað hafa augastað k°sti hönd í ibagga með vali fjár-jiira' ^ð eins nokkur Wuti af
á 50 kjördæmum í viðbót. Á niálaráðgjafans. j upphaeðum þssum hefir verið;
meðal þingmannaefna flokksins, greiddur og 'hefir Br. Seipel skor-1
j segir Mr. Wake að megi finna Á fjárlagafrumvarpi því, er M. Iað,a stjdrnir þessara . þriggja (
i margt af herforingjum, rithöf., de Lastcyre, fjármálaráðgjafi j !’Joða 1 natni mannúðarinnar, að
prófessorum, læknum og prestum. frönsku stjórnarinnar lagði ný- greiða^ láusloforðin að fulhi,^ sem
t • * „ , , , , lega fyrir þingið, er tekjuhalli,
Lavarður Desborough, hefii: ny- , sem nemur 13>600,000,000 franka.
lega keypt sé|r lífsá'byrgjð fyrir
1C' miljónum sterlingspunda, er að
honum látnulm skal ganga til St.
j Dunstan’s stofnunarinnar, fyrir
blinda hermenn.
Um þessar mundir stendur yf-
ir í Geneva, eins og kunnugt er,
þing þjóðbandalagsins — League
of Nations. Hefir ástand Aust-
f , ,• •* , urríkis verið tekið þar til íhugun-
an ÍSr ««enn Sé á huldu hverjar
tiðind'i F ^ • St°r "áöstatanir kunna að verða gerð-
, , “. nU 1 V1 Unnl ,er ar, þessari þjökuðu þjóð til bjarg-
buist við að stjornarskráin nýja,! ar
sem byggð er á Ensk-írska sátt-
málanum verði lögð fyrir þingið, Maður nokkur í Austurríki,
i er þá búist við löngum og hörð- lézt fyrir rúmu ári, og lét tveim-
um umræðum, og mörgum breyt- ur sonum sínum ftir 25,000 krón-
ingar tillögum í sambandi við ur 'hvorum í peningum. >— Annar
hana. En menn telja víst að-sonurinn lagði sinn skerf á banka
stjórnin muni nógu mikið fylgi til og á hann ,þar óeyddan enn. Hinn
þess, að koma stjórnarskránni ó- sonurinn keypi vínföng fyrir sín-
breyttri í gegnum þingið að lok- ar tuttugu of fimm þúsund krón-
um- ur og hafði fyrir nokkrum vikum
Stjórnarskráin veitir mörg ný rent niður seinasta sopanum.
réttindi, þar á meðal atkvæðis- Seldi hann svo flögkurnar tómar
' rétt bæði konum og körlum, sem fyrir IOC',000 krónur.
til lögaldurs eru komin. Ef ------*—
st.iórnarskráin verður samþykt ó- Austurríki í háska.
breytt, eða með svo litlum breyt- . . , ...
ingum, « ekki kom i bám vi« 1 .1Aust"rr“‘ « aS
sáttmálann sjálfann, þá ver«» meS
kosningar aí fara fram á írlandi ”m deg,num' sem I,Sur' Kron,n
Falinn fjársjóður.
'Skoti einn, sem flutt hafði frá
Skotlandi og tekið sér íheimilis-
réttarland Vesturfylkjunum í
Canada, var vetrardag einn að
aka eldivið, sem hann hafði högg-
ið á landi sínu til næsta bæjar.
Maður þessi var fátækur, eins
og flestir nýbyggjarar eru, og var
því svo illa fataður að ,hann gat
lla varið sig fyrir frost og kulda,
fór hann því heim í hús sitt til
þess að vita hvort hann findi
ekki einhverja skjólflík.
í ‘húsinu var gömul kista, sem
hann hafði komið með að heiman
og flutt í eitthvað af smádóti
sem hann hafði með sér. Hann
leitaði í þessari kistu og fann þar
snjáða yfirhöfn, sem frændi hans
einn hafði átt og þó hún væri
hvorki sjáleg né hlý, þá vhrð
hann nú feginn að smeygja sér í
hana og hélt svo af stað með
eldiviðarækið í kaupstaðinn. Ekki
segir svo af ferðum hans unz
t j- í s°m næst, eins og sjá má af því, hann var á heitmleið úr kaupstaðn-
_________ ,að til þess að jafngilda einitm j um um kveldið. For hann þa að
■dollar, þarf 84,000 krónur. Trygg- athuga yfirhöfnina betur, og í
Hvaðanœfa íngarlausir bankaseðlar, eru sagð- einum vasanum fann hann ofur-
jir að nema Ihér um 'bil einnijl'tið veski saman'brotið og í því
-------— jtriljón króna. Eins og kunn-|tvo þúsund punda seðla á Lund-
j Allmikill hluti borgarinnar j ugt er, pá leitaði yfirráðgjafi únabankann og voru þeir máðir
Smyrna, er brunninn til kaldra! Austurríkismanna Dr. Ignaz Sei- og mjög gamlir. Næst þegar
| á ný, og er 'búist við að það muni
;er að heita má verðlaus, eða því
allra fyrst Má ganga út frá því
sem gefnu, að slíkt verði gert, þótt
þröngt sé ií búi hjá sumum þess-
ara þjóða, ekki sízt Frökkum.
Frá íslandi.
tJrslit kosninganna.
Á þriðjudaginn var (22. ág.)
var atkvæðatalningin við land-
kosninguna endurskoðuð og at-
hugaðar breytingar þær, sem
gerðar höfðu verið á þeim listum,
sem komu manni að.
Alls voru greidd 11962 atkv.,
en ógildir og auðir seðlar voru
168.
Ofurlítil ónákvæmni var í at-
kvæðatölunni á mánudaginn, en
rétt er ,hún svona: A-listinn fékk
2033 atkv.., B-listinn 3196, C-list-
inn 2674, D-listinn 3258, E-listinn
633.
Röð var breytt á 492 B-seðlum,
434 C-seðlum og 396 D-seðlum.
Kosin eru:
Jón Magnússon með 3139 atkv.,
Jónas Jónsson með 2982 atkv.,
Ingibjörg H. Bjarnason með 2545
atkv..
Varamenn eru:
Sigurður Sigurðsson með 2718
Hallgrímur Kristinsson með 2647
Inga L. Lárusdóttir með 2124.
Á D-Iista fékk Sveinn Bene-
diktsson 2120 atkv., Páll Bergsson
1609 atkv., Sigurgeir Gíslason
1081 og Sigurjón Jónsson 560 atk.
Á B-lista Sveinn Ólafsson 2150
atkv., Jón Hannesson 1631 atkv.,
Kristinn Guðlaugsson 1109 atkv.,
og Davíð Jónsson 572.
Á C-lista Halldóra Bjarnadóttr
1769 atkv. Theódora Thoroddsen
1463 atkv. —Lögrétta.
porsteinn Gíslason ritstjóri, er
að láta prenta stóra bók um styrj-
öldina mik’lu. Eru það að nokkru
leyti endurprentanir úr Lög-
réttu. Hún verður í þremur til
fjórum heftum í stóru 'broti og
verður fyrsta heftið bráðum full-
prentað.
Einar H. Kvaran hefir sumar-
dvöl á Bessastöðum ásamt frú
sinni. — í haust er von á öðru
bindi af bók hans: Sögur Rann-
veigar.
Björn Kristjánson fyrv. banka-
stjóri hefir fundið töluvert af
kopar nálægt Svínhólum í Lóni
í Austur-Skaftafellssýslu.' Telur
hann vafalaust að koparinn sé svo
mikill að það borgi sig að vinna
hann.
Ur bænum.
Jón Th. Clemens, frá Ashern,
Man., kom til bæjarins um síðustu
helgi og dvaldi hér nokkra daga.
Tilkynningu fékk Paul M. Clem-
ens, um það, að á mánu
dagnn ,þ. 18. þ. m., hafi Mrs. John
Klauck andast í Omaha. Fult
nafn hennar var Jakobína Mál-
fríður Anna, var hún dóttir Jónas-
ar Jónssonar og Kristrúnar
Jónsdóttur, systur Mrs. Jóns Th.
Clemens.
Landarí gleymið ekki að sækja
myndasýningar hr. L. J. Rist, sem
auglýstar eru á öðrum stað í
blaðinu. — Hugsið ykkur mann,
sem hefir ferðast um ísland, þvert
cg endilangt, fótgangandi, með
myndavélina sína og tekið myndir
af öllu eða allflestu sem fyrir
augun bar, hvort hann muni ekki
hafa margt fallegt að sýna og
segja frá.-------