Lögberg - 28.09.1922, Page 5

Lögberg - 28.09.1922, Page 5
LÖGHERG, FIMTUDAGINN 28. SEPTEMBER, 1922. Dodda nýrnapillur eru bezta nýrnameðaiiíS. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, iþvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd.. Toronto, Ont. sem nokkurntíma hafa þekst. Einnig er víða ræktað með góðum árangri mkið af oucumbers og tómötum. Lítið er þar ræktað af eplum til sölu, en þó vex þar sumstaðar talsvert af smáeplum og öðrum svipuð/um ávöxtum. — iBlómagróði fylkisins er óvið- jafnanlegar og stendur á engan hátt að baki islíkum gróðri ihins forna heims, þar sem hann hefir náð mestum þroska. Tiltölulega auðvelt er að rækta skóg, hvar sem vera vill á sléttum þessa mikla fyilkis. Enda ættu bændur að finna hjá sér hvöt til þess, þar sem slíkt rækt verður að sjálfsögðu 'bæði til skjóls og prýði. Hey og beitiland. Sökum ihinn- ar miklu og sívaxandi kornrækt- ar, hafa heyskapar og þó einkum beitiiönd, að sama skapi minkað. En jafnframt ber þess þó að gæta, að heyfengur hefir við nýjar og nýjar fóðurgrasstegundir, aukisf til verulegra muna. Ræktaður heylands blettur gefur af sér margfalt meira fóður, en sá órækt- aði, þótt vel mætti heita sprottinn. Alfaalfa er ræktað í stórum stíl víðsvegar um fylkið. í Leth- bridge héraðinu einu, er fram- leiðslan meira en 40 þúsundir smálesta þessarar fóðurtegundar á ári. f áveituhéruðunum, eru lönd venjulegast tvíslegin og stundum einnig í þriðja sinn. Alfalfa, er eitt ihið kraftmesta fóður, sem nokknu sinni hefir þekst. Stundum hefir fengist hvorki meira né minna en fjórtán til fimtán smálestir af ágætis fóðri af ekru hverri, þar sem mammoth Sunflowers, er ræktað. Mais og grænir hafrar, eru einn- ig notaðir víða til skepnufóðurs. Eins og getið hefir verið um í sambandi við hin fylkin tvö, þá verndast jarðvegurinn hezt, þar sem fcornyrkja og griparækt fara hönd í hönd. Eldsneyti og vatn. Næst akur- yrkju skilyrðunum að auðæfum, ganga námurnar. pað hefir verið áætlað, að Alberta fylki ætti yfir að ráða meira en fimtán per cent af öllum kolaforða heimsins. í iþeim námum munu vera rneira en þrjár hiljónir smálesta af alí- hörðum .kolum. Af linkoíum og það mjög góðum, eru þar óþrjót- andi byrgðir. Árleg framleiðsla, remur um fimm miljónum smá- lesta. Mikið er þar einnig um gas og orku til ljósa. 1 norður fylkinu og einnig með fram aust- urhluta Klettafjallanna, er gnægh vatms. Talsvert er af ám og lækjum víðsvegar um fylkið og víðasthvar má fá gott brunnvatn til heimilisnota á þetta frá tíu til þrjátíu feta dýpi. Vanrækið ekki tennur yðar TEETH WITHOUT PLATES Ef tennur yðar þarfnast að- gerðar, ef þær eru að rotna eða valda sársauka, skuluð þér undireins koma til vor og láta skoða þær. Hér fáið þér alla þá umönnun, sem lærðustu, gætnustu tannlækn- ar geta veitt. Góðar tennur eru frumskilyrði fyrir góðri heilsu. — VanrækiS þær ekki. PLATE WORK fyrir utanbæjarfólk. Látið oss taká mót af tönnum yðar ^að morgni, og fáið þær sama daginn. Allar tennur ábyrgstar, eða peningum skilað aftur. BRIDGES & CROWN. Bridgework. er nýasta og bezta aðferðin við að fá nýj- ar tennur, ef fjórar eða fleiri eru eftir til að veita festu. Með slíkri aðferð llta tennurnar alveg eins út og þær náttúr- legu. Eg býð að eins fyrsta flokks brigdework, með gull- festu krónum. öllum tannlækningum sem þér fáið hér, fylgir vor al þekta ábyrgð. Dr- H- CdEFFREY, Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. Viðtalstími: 9 f.h. til 8,30 e.h. Allar tungur talaðar. lengdar, þó upp á slægist. í útliti var hann gervilegur maður. Hann bar fyrir mig í höfuðstaðn- um eitt sinn, svo búinn, að hann hafði “lafafrakka”, af heimagerð- um dúki, barðamikinn hatt linan, sauðskinnsskó á fótum, hann setti aldrei upp útlenda skó; hann var með hæstu mönnum, þrekinn að því skapi, manna best á sig kominn, og hvatlegri og liðlegri en alment er um svo stóra og gilda menn. Hann var opt kallaður “sterki” manna á milli, en sjálfur hélt hann því lítt fram, veik talinu að öðrum sterkum mönnum, ef hann var spurður um sannindi á sögnum um krafta hans. K. S. ur var fæddur tveim eða þrem árum áður en afabróðir hans lézt, Magnús Konferensráð, en bar nafn afa síns, amtmannsins. í þeirri tíð var bú stórkostlegt á Hólmi, en búskapar hættir mjög ólíkir um marga hluti í flestum sveitum, því sem síðar gerðist. Um það er vonandi að séra Stefán í erindum. Á þeim árum mun hann hafa drukkið miklu meira en aðrir menn af “eldvatni” þessu, en er hann var ungur og hraust- ur, þó stóð Ihann vel af sér vinnu, og var svo lengi, þar til hann lagði niður nautn áfengra drykkja pá var tekið til þess, ef prest- ur og aðrir fyrirmenn, drukku sa væri ' besti prestur eða vænsti maður og “utan víns” af þeim sem mót- fallnir voru drykkjuskap. Um hafi tekið nokkuð saman í riti, til ekki >essa rambeizku drykki, en fróðleiks seinni mönnum, svo jei? mikii brögð voru að, þá var glögt mundi hann, og sagði vel j tekið svo til orða, að frá því, sem gerðist í hans ung- dæmi. Hvernig þá horfði við á íslandi, má ráða af því, að í æsku ^ hans heyrði hann stundum rætt'sera Stefán var sagt, að hann um, hvort gufuskip mundi nokkru væri mesti maður utan víns, sinni koma til landsins. pað,°Z meinti >aö iikie?a. að hann þótti mikil tiðindi, er flugu sveit væri efni 1 búmann og traustan úr sveit, ef kaupför komu í hafn- félagsma.nn, ef hann Ifyrirléti ir, sem mjög fáar voru þá lög- föruneyti Bakkusar. giltar, og enn merkilegra ef skipi Búmaður var hann áreiðanlega skaut upp til lausakaupa í laga sv° góður félagsmaður, að óleyfi, “spekúlantum” svo köll- svo er sagt um sóknadbændur í uðum, þá var að týgja lestina að einu prestkalli, ,sem hann þjónaði heiman og ná í járn salt, kol, tjöru!að hver öðrum snauðari væru þeir og kornmat, fyrir prjónles og tólg pá hann kom þangað, en allir efn- eða fisk og lýsi, þeim sem það a®ir þegar hann fór. Hann var að- höfðu aflögum, aðeins efnaðir g®tinn um bú sitt og alla hagi, og kcyptu útlenda dúka, kaffi var að hvar sem hann kom, fylgdi hon- byrja að flytjast, brennivíns kaup um fjör og hvatning, kjarkur og að fara í vöxt; það var kallaður í gott viðmót, sem vafalaust hefur óþarfi, ásamt sykri og sirsi, og haft sína verkun. Hann kunni því var ráðamönnum illa við géð skil á Ihvað búi hentaði, þótti “spekúlanta”, að ráðlausir leidd-|gaman um þ®8 að tala, segja ust til að kaupa slíkt og þvílíkt 'sina reynslu og fá annara að vita af þeim, góðum hag og gömlum um ÞaS ofni, isvo og um gagnsemi siðum til hnignunar. jjarða og arð af skepnum, en ef Viðskifti við útlönd voru nefnd slíkur er 1 sveitafélagi, ötull og á- “höndlun”, og höndlunin var eitt hugasamur og velviljaður, þá helsta umtalsmálið í þann tíð, ^raga aðrir dám af honum. pað þangað til hún var gefin frí, á var aidrei dauft í kringum hann, seinni helmingi aldarinnar. hann gerði ekkert með hangandi Annað aðumtalsefni "huga- manna, var alþingis málið, sem svo var kallað, en síðar stjórnar- bótar málið, sem ekkert gat þagg- ■ , ! framan af. hendi, vakti ræðu eða athafnir með nokkru fjöri, hélt líka fast með sínu máli, og með meiri á- | kafa, en mörgum þótti hlýða, fyrst að niður, nema kláðafarganið, um' nokkur ár. petta rifust nú karlarn ir um á þeirri tíð með mikinn áhuga og örugga flokkaskipun, fóstri hins unga manns, altaf með þeim fremstu, xneð móðþrunginni mælsku á ping- Geröist !>ar þá stundum þjark vallafundum og öðrum manna- miklð- Af ÞeSlSum hlutum fekk mótum. Nú eru þær raddir hann ovlld sumra manna. sem pað kom fyrir í veizlum, að eitthvað bar á milli hans og ann- ara bænda, er ölið talaði með þeim, út af útsvari eða öðrum sveitamálum, ef ekki var annað. Peir lesendur Lögbergs, er æskja kynnu frekari upplýsinga um Canada, geta snúið sér bréflega til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col- untbia Building, William Ave. og Sherbrooke St., V’mnipeg, Mani- toba. hljóðar, sem hvellar voru fyrir- staðan. Sundurmarin, sem gaf tilefni til móðs og mælsku og spm- taka. Fyrir hinn unga mann var þetta ekki þýðingarlaust; hann vandist því að vera fremstur, taka að sér vandann, rösklega og frekjulaust, og með öruggum hug til sjálfstæðis-áleitni “danskra valdsins, okurvaldsins, kúgunar- valdsins”, eða hvað það nú hét hjá þeim ungu í þeirri tíð. Að þeir lengi eldi eftir af í miður þokka- legum sögum um hann í alþýðu munni. pað er kunnugt af sögn að þegar þessu fór fram, og til vanda þótti ihorfa, þá gekk kona hans til hans, ferðbúin og mælti stillilega, svo sem ekkert væri um að vera: “Stefán, eg er til!” Var þá þeirri hviðu lokið. Hún var kona ífáskiftin, fríð og fíngerð og næsta ólík í sjón, sínum stór- gerða manni. En svo mikið eft- irlæti sýndi hann henni, að konur Fáein minningarorð. Sá maður er nú farin yfir um, ‘"-n mörgum er kunnur af orð- ori, háaldraður og fyrir löngu hættur prestsskap, Híklega lítt þektur af hinum ungu mönnum, sem nú segja frá tíðindum á Is- land, þess vegna er ef til vill: “fákunt af fylkis hrör” í blöðum þar, enda mörgu öðru að sinna, sem merkilegt þykir væntanlega. En séra Stefáns Stephensen er maklegt að minnast. Hann var af alkunnri ætt, uppalinn af nafn- kendum frænda sínum, Hannesi prófasti á Hólmi, er auðugiur var, ótrauður og beitti sér fyrir lands- málum um miðja síðastliðna öld, sem mörgum er kunnugt af þeim munnmælum, að herverði þeim, sem skipað var um þjóðfundinn, væri uppálagt, að hafa augastað á hvítum, höltumi og digrum en það voru þeir nafnar og séra Hannes. Stefán prest- voru ekki áræðislitlir má ráða af ivoru vanar að hafa það á orði, því, að skólapiltar veittust að yf- fl1 að hvetja bændur sína til að irmanni skólans, með þeim hætti, fyl^a sv0 *6ðu eftirdæmi. Eftir sem engin dæmi fundust til, er ian?an samveru-tíma, eru nú bæði hann kvaddi þá til félagsskapar Kengin til síðustu hvíldar saman. gegn vínnautn með frekari um-1 Heima fyrir var hann glaður mælum, en þeim líkaði. Ekki upplífgandi, og blíður börnum mun Stefán hafa verið við það sínum, nærgætinn við hjú sín. uppþot riðinn, heldur þeir, sem Hann fékk stórt brauð á efri voru eldri og lengra komnir. árum, mjög mikið að Víðáttu. En þessa er getið til að sýna aldar-, þó langt væri á Annexíur, þá van+- ihátt og hugarfar þeirra, sem aði aldrei prestinn, hvernig sem hann umgekst. veður var og færð; ekki voru pess var ekki leingi að bíða, að messuföllin í iþví prestakalli, því hann gerðist “gildur og góður að sóknarmenn virtu dugnaðinn villingur”. Hann gerðist mikill svo mikils að messufært var, vexti og rammur að afli, örgeðja, j hvað sem kenningunni leið. En mikill gleðimaður og hafði auð hún ætla eg, að væri rétt eins nógan, dróst því smásaman 1 glað- góð og gerist. Hann hafði sterka an hóp, ef nokkuð varð sl'íku nafni ! nefnt í landsins 'höfuðstað í þann tíð. j pegar hann varð prestur, er svo sagt, að hann vildi fast til gleði. pá var mikið drukkið í sveitum, hvar sem menn komu saman, 1 erfisdrykkjur, skiirnar og giftinga veizlu, alstaðar haldnar samvisku- I samlega með áfengum lög, Romm, raust og hafði tamið ihana til mjúkleiks, svo að vel hæfði, er svo stór maður embættaði í smá- um sveitakirkjum. Honum fóru embættisverk vel úr hendi, með dálítið gamaldags viðhöfn, og! þokkalegum látum. Um störf hans í sveitamálum og héraðs, verður 'hér Mtið sagt, en þau lét hann mikið til sín taka, .Egstrakt, Ákavíti og Kornbrenni- þó stundum yrði ágreiningar þar |vín; í þær veizlur var prestur af, þá jöfnuðust þeir úfar jafn- vitanlega sjálfsagður, og þess á óðrum. Hann átti aldrei í mála The New Faith. Behold, as the east tums to silver and rose, Behold the wide plain; where the öxará flows; The concourse of people, expectant, with awe A tflame in théir eyes, at the Rock of the Law. The song of the waterfall sounds in their ears. The sunlight be-jewels the Night’s balmy tears. T'he banners unfurl as the breezes awake. The swans sing a hymn from the silvery lake. Now flashes the sunlight from shield and from sword. While people press forward with one great accord, And closer, and closer the listeners draw To hear him who speaks, from the Rock of the Law. A great peroration enkindles the fires Of faith in the Faith of their valiant sires; With eloquent diction the speaker holds forth In praise of the glorious gods of the North. When, Hark! From the bowels of the beautiful plain A rumbling, a roaring, aquiver of pain — “You hear” cries the speaker, ihis voice gaining range, “How wroth are the gods, at the thougth of a c'hange. A silence there falls... ’tis the siílence of awe That grips the great throng, at the Rock of the Law. What marvel, the rocks and the river and clods Had openly spo'ken the will of the gods! All humbled the migthy, all meek are the proud, And Fear sets her throne in the midst of the crowd. More 'high seem the gods, and more holy their mien, Than the meek and the lowly, the new Nazarine. When sudden, a voice at the edge of the crowd Rings out like a bell, siounding vibrant and loud: “Who, then, was it, sir, drew the gods’ mighty ire When the plain where we stand was melted with fire?” The spell it is .broken, The logic is clear. Uns'hackled 4he crowd, from the shackles of fear. And Reason is crowned on ber throne as a queen Inviting the Faith of the new Nazarene. And later — the sage having pondered and prayed, His peerless decision most wisely he made — T’he people accepted with reverent awe 'The Creed of the Christ, at the Rock of the Law. Christopher Johnston, 531 Cass St. Chicago. / rp i\ \ ^!T Þ \l i 4 fill 4 ■1 P L Sunlighf Soap Hreinindi og efnisgæði, einkenna Sunlight Soap. Ólíkt því sem oft á sér stað, inniheldur þessi sápa eng- in efni, sem skemt geta föt. Svo hrein er Coco-hnetu olían, sem í henni er, að nota má hana til neyzlu, Coco-hnetu og pálma olían — þessi óviðjafnanlegu tvö efni í Sunlight Soap — gera hana að beztu sápunni, sem nokkru sinni hefir þekst. Alt saman hrein og ekta sápa. \ Lever Brothers Limited Toronto. Sjóslysið heima. það buldi í raung og það brakaði í rá, þegar byl-þéttur stormur á skall, og skipverjar 'horfðu með skelf- ingu á, þetta skaðræðis ná-boða fall. pað hrikti í böndum og báran var þétt, er hún 'buldi á síðum á knör það fór alt úr lagi, þeir lögðu í rétt upp á lífið að ná heim í vör. En formaður stýrir, með styrk- beygðri mund, sig stagaði niður við rá, hún var ekki sérlega létt þó hans lund, er hann leit þessar holskeflur á. Æ, drottinn því tekurðu til þín svo fljótt, þessa tápmiklu og framgjörnu menn, en okkur mönnunum lízt þetta’ ljótt við lítt skiljum ráðin þín enn. Æ algóði! já, annastu nú, þessar allslausu konur og börn, og vertu þeim athvarf og bústað þeim bú, því að bágstaddra reynist þú vörn. Fossinn heima. Ef fjötraður er fossinn þjónn, fækka raddir kunnar, þá mun falla fagur tónn, úr fiðlu náttúrunnar. — R. J. Davidson. *t**t?*t?*t**t**t**t**t**t*K*^K**t*^*t**t**t**t**t**t*^**t*t**t**Z**t*^*^**t**t*^*K*K**t?*trt**t**t**t*^'%h<^t**t*^**%h*t**t**t**t**t**t**t* I YFIR 1000 KVENMANNA VETRAR YFIRHAFNIR Handa yður að velja úr hjá HOLLINSWORTH Yfirhafnir handa konum, stúlkum og telpum Byrgðir vorar af vetraryfirhöfnum kvenna, eru nú fullkomnað- ar og vér ráðleggjum yður að koma og yfirvega þær sem fyrst. Yfirhafnir handa konum og stúlkum, bryddar með beaverine, opossum og French Seal og Lamb, mjög sanngjarnt verð frá: $32.50 til $65.00 Yfirhafnir fyrir konur og stúlkur, bryddar með ekta beaver, fitch, fox og sable. Kjörkaupaverð: $59.00 til $115.oo f f t f f f f f f aV ❖ f f f f f f f f f f V Yfinhafnir fyrir konur og stúlkur, prýddar með canadian racoon, mjög ó- dýrar á: $45.00 til $89.00 Yfirhafnir fyrir konur og súlkur, Utility Coats, úr alull. Fyrinmyndar kjörkaup: $25.00 til $49.50 Stórkostlegt úrval af ljómandi trimmed yfinhöfnum. Verð frá: Fur- Ekta Englisih Coats, tegund. Verð frá: hin fræga Butler $125.00 til $275.00 $39.50 til $65.00 Yfinhafnir handa telpum, frá 6 til 14 úr fínasta flaueli og mjög sterkar. Verð: $7.75 til $21.50 Yfirhafnir telpna 6 til 14, prýddar með beaverine og French Seal. Verð frá: $15.75 til $27.50 HOLLINSWORTH&CO, LIMITED WllSlNXRE Gr LADIES AND CHILDRENS READY-TO-WEAR AND FURS 386 and 390 Portage Avenue BO.YD BUILDING milli borið vín, þar sem hann kom[ferlum, og lét ekki á sér festa til ^++++Z++%++t+*t*%**t**t**t**t**t**t**t**t**t*K**t**t**t*K**t**t*<%hit**+**t**Z**t**t!H%**tfK*4t?*Z**Z**tfit**%Htf<%?*t**t**Z**t**t**t**t**tf*t**t**t**t*

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.