Lögberg - 02.11.1922, Side 3

Lögberg - 02.11.1922, Side 3
NÓVEMBÐR 2. 1922. B U. S LÖGBERG FIMTUDAGINN «w Sérstök deild í blaÍFinu 9 ___________________________________ = mMmmmMMsmmmmmmmmimm Tfliaiitviiaiiiin'iiiBiiiiHiiiiHiiitHiiiiBiiiiH'iiiHigii SOLSKIN María Bftir Láru Go-odman Salverson. (Niðurl.) “Pabbi, pabbi’’, stundi íhún upp, “af hverju er hún mamima að g'ráta? Af hverju ert þú að elda gnautinn? Og því fellur þér svona þungt að fara?” “Þey, þey, dóttir mín iitla, Það er margt í bo.'suim heimi, sem þú elcki skilur. Ilún móðir ])ín syrgir af því að liann litli bróðir þinn er að skiija alveg við okkur. Guð vill fá 'hann hcim til sín aftur”. Maríu langaði til að spyrja föður sirn um margt, en eftir þvií sem fleira kom fram í huga hennar, því erfiðara átti hún með að bera spurn- ingarnar upp fyrir föður sínum, og svo fann hún það glögt, að faðir sinn var tregur tii' svara. Hún var að hugsa um hvað lengi að guð mundi lialda litla bróður hjá sér, hvort að hann mundi alt af verða hjá guði, og því að guð hefði vilj'að fái hann, sem ekki kunni að ganga. og sem burfti svo mjög á umönnun mömmu sinnar að haílda. Hún fylgdi pabba sínum þegjandi fram í eld- hús. Þar tók öiann l>rauð og skar það viðvanings- lega; smurði sneiðarnar, sótti mjólk í ibolla og rétti Maríu. Hún snerti varla við matnum vegna þes.s, að hún var óró í skapi og svo var þos-i þungi — þessi kvíðakenda lamandi óvi.ssa örðin sár-kveljandi. 'Mamima hennar var farin úr eldhúsinu og hún heyrði hana vera að ganga um inn í svefn- herberginu. Þegar María var búin að borða, fór faðir hennar að greiða ihenni, sem gekk nú ekki upr> á það bestá. Kamhurinn festi.st í hárinu og datt ofan a gólfið, og þegar búið' var, var hún búin að fá hiðfuðverk, og pabbi hennar þurkaði svit- an af enninu á sér. Hlftir dálitla stund, kom mammla Oieninar. Hún var í rauðleita kjólnum sínum með víðu ermunum og fellingum á öxlunum, sem alt af mintu hana á ihálfvaxna iiBeilu.' Miaría leit upp á móður sína á sarna hátt og hundur lítur upp á herra sinn, þegar hann beiðkst velgjörða, en móðir henmar virtist vera eins tilfinningarlau.s og klettnr. Hún rétti Maríu sunnudaga kjólinn hennar þegjandi. Svo snaraði hún vfir sig svörtum herðakufli,' lét á sig gamlan stráhatt og settist aftur við eldhiísgluggann. Eftir no'kkurn tiíma, isem Maúíu fanst svo undur lengi að líða, var drepið á dyráhurðina, mamma öiennar stóð skyndilega á. fætur og flýtti ser inn í herbergið, þar sem litli bróðir lá, en pabbi opnaði dymar. . Hár imaður toginleitur og góðlbgur með há- ann silki hatt á höfðinu ikom inn í eldhúsið og talaði til pa'bba mjög alvarlega. ' “Það er ha.rt ihr. Jensen, mjög hart, en þetta er vegur alls holds. Vagninn er kominn”. “Já, já. við erum tilbúin”, svaraði pabbi hennar og fór að ná f hattinn sinn. María var öll á iði. Aldrei hafði hún fengið að alka í vagni áður. Henni fanst að það hlvti að vera éikaflega gaman og að það væri indeplt að fara til guð.s, ef miaðúr gæti farið í vagni. Pabbi ihennar og stóri maðúrinú leiddu Mar- íu á milli sín inn í 'herbergið, þar sem núamma hennúr siait við rúmið hams litla bróðir. * “Það er hart, frú Jenson, mjög hart”, sagði 'hái maðurinn, en maimma hennar stein þagði. i ókunni maðurinn tók l,ítið lok, sem María hafði ekki komið auga á áður. og henni til mik- illrar undrunar setti hann það yfir níimið hans litla hróðir og skrúfaði bað fast á með .skrúf- nöglum. Svo tók hann litla hvítn núnið í fang sér og fór með það út. Fvrir utan húsdvmar stóð svartur vagn með tveimur svörjum hestum fvrir. En á stétt- inni stóð fiöldi barna og nokkuð af fullorðnu folki, en allir voru hljoðir, enginn lilóg og engin va.r að bnsla í pollunum á .götunni. Pabbi og mamma fóru upp í vagninn og María fór inn á eftir þeim. Stóri maðurinn setti rúmið hanls litla bróðir á milli þeirra inn í vagn- inn. Þaimig að annar endin á því hríldi' á fram en 'hinn á aftur sætinu. Svo settist hann í ölai- mannsætið framan á vagninum tók upp taumaná og ók af stað. Mana var að oska eftir, að foreldrar sínir \neru ekki svona hrygg, — að ókunni maðurinn hefði ekki látið lokið yfir rúmið hanis bróður sín.s, hana langaði til þess að vera glaða; það var svo undursamlegt að aka í svona fallegum vagni. Hún lagði andlitiÖ fast út að glerinu í vagn hurðinni, Forargatan tófc á sig undra mvnd í huga hennar. Skröiltið í vagnhljólunum og hófadlynur hestanna varð sem 'hljómlist í eyrum Öienni.jafnvel jiunga sogthljóðið, þegar hestarnir voru að fara vfir kafla af brautinni, sem voru sérs'taifclega blautir, juku ánægju hennar. Þau komust brátt. út úr húsa þvrpingunni og í fvrsta sinn á! íefinni sá María út á sléttuna víðáttumiklu, sem sýndist ná alla Jeið þangað, sem himininn hvolfdi sér yfir liana.— Sólin sem ský- in höfðu falið allan daginn var nú farin að skína og helti geMuml sínum yfir alt og líka döggvota sléttuna, sem gjörði :hana enn þá Sýrðlegri. TTndarleg saknaðarþrá fylti hjarta Maníu litlu, og henni ifanst hún vera sár — sárari en niofckuð annað, sem fyrir hana hafði komið. Sár- arí en harimur móðir hennar og hrvggð pabha síns. — Hún var altekin af skerandi sársauka 'sem hún sjálf skildi þó ekki. Nokkru síðar námu þau staðar við víðáttu- mikla girðiagu. Inn í henni vora undarlegar moldarhrúgur og einkennilegir steinar. Sumir stórir, aðrir smáir og svo var mesti fjöldi af kro'ssum. Maríu líkaði ekki þessi garður, en fyrir utan hann sá hún engi — það lá alt í kring og svo víð- áttu mikið að hún sá livergi út yfir það, og þar var mikið af Mómum, bláurn, gulum og rauðuni blómum. Ökunni maðurinn hái, kom og opnaði vagn- hurðina og tók hvíta rúmið ílians litla bróðir út úr vagnmum. Mamma hennar og pabbi fóru líka út. Þegar móðir hennar var komiu út úr vagninum, sueri hún sér við og talaði til Maríu í fvrsta sinn þá um daginín. “Þér er betra að vera kvrr, þar sem þú ert. Skórair þínir era þunnir og það er blautt um”. “Ó mamma, ó mamma”, langaði bana til bess að hrópa. Henni fanst að hún þvrfti endi- lega að finna græna mjúka grasið undir fótum =ér. að hún vrði að hlaupia nm renni silétta flöt- írv) í sólsíkininxi. að hún yrði að tína fallegu blórnin, sem þar vora alt. í kring. Henni fanst að hún vrði að arera það. eða 'hún mundi deyja. En vaninn er strangnr húsbóndi, svo húu sasrði plrWrt. heldur settist uiður og starði út vfir sléttuna. !Eftir noikkura tíma kom hái maðurinn ókunni aftur. María horfði á hann með átakanlegum raunasvip. Að hugsa sér að vera svona nærri alöri besiari fegurð. en fá ekki að nióta hennar. hvíliík armæða ! Ef tiil vill hefir svipur heunar gefið hessiar hus’sanir til kvnna. Eftir að virða Maríu fyrir sér d'é.'itla stund, fór öknmaðurinn út á sléttuna; þegar hanu kom aftur, kom hann með stóran 'knapp af hláklukk- um, holtasólley.ium og liljum og gáf (lienni. Ekkert er viðkvæmiara, ekkert þýðai'a en barn.s hiartað. — Að fylla það þeirri gleði —- þeim þvðleik. sein l)á lýsti sér í svip Maríu oít aupýi hennar háru lí'ka vott um, eru ærin laun hveriuim sem það gerir. Til þess hefir og hái maðurinn fundið, því hann klpppaði þýðlega á höfuðið á heuni og gekk í burtu. Ferðin heim þótti Maríu aðdáanleg. Henni bótti leiðinlegt að nnamima henna’’ og pahbi skyldu vera svona sorgbitin. Hún var líka hryiro- af þyí, að lrann litli bróðir hennar skvldi vera farinn, En hún grúfði sig yfir blómknaPipinn. sem bes.su barni’ forarstrætanna. og dauflesrra liúsa, þótti svo ósegjanlega miklu fevri en aldinsarður var, því barni sem við als- nægtir bjó. Gleði söngurinn í sál hennar varð ekki baggaður niður. Þegar han komiu heim, og hái m'aðurinn var farinn með hestana os‘ vagninn, þá stóð María lensri við gluggann með blómin. sem hann hafði gefið henni, í hendinni og hélt þeimi upp að litla föla andlitinn. TJún srat ekki hugsað til þess, að skilja blóm- iu við sig. og þegar pahhi hennar kallaði á hana fram í eldhúsið litlu síðar til þess að fá sér Ijrauð bita. þá sagði hann henni, að hún vrði að setjia blómin í vatn, annars dæu þau. Jlenni hafði eklki dottið það í lmg. IJún fann sér tóma könnu, fvlti hana með vatni og setti Mómin þar ofan í, en þegar hún horfði á þau f könnunni, fanst benni þau alla. reiðu vera dáin. ;svo hún stóð npp við vegerinn osr horfði á þau, alveg eins og liún hortfði á börnin xít á götunni — alveg eins og hún hafði horft á sléttunia úr vagn- inum, I , Eftir að hún var háttuð um kveldið, og liafði lesið bænimar sínar, og pabbi og mamma böfðu boðið ihenni góða nótt með kossi, þá breiddi hún rúmfötin upp fyrir höfuð, en 'hún gat ekki sofnað strax. Hún fór að hugsa, — hugsa um sléttuna vndislegu, Máa liimiiiinn, sem hvolfdi sér vfir hana, >og sólina, sem baðaði hania geisla flóði sínu. Svo fór hún að hulgsa um hann litla hróðir sinn og hvernig að hann hefði litið út, að h.ann hefði verið eins ög yndislega fallegt livítt bjjóm, bar sem hann ln í litla, hvíta rúmiuiu s'ínu. Guð vildi fá haun aftur heim til sfn. hafði hann oalibi heninár sagt. Sléttan hlítur þá Uka að vera heimkvnni guðs, hngsaði hún, og hún óskaði sér að húm væri líka har úti og mætti sofa á meðal Móunianna út á sléttunni í mjúfca græna grasinu, þar sem sólin verndi ha.ua með geislum aínum, og hún grét, en það 'hafði Ihún ekki gert fyr á beim degi — Grét lieituim, hlióðum tárum og bvrgði sig iofan í koddann', svo að, ekki skyldi hevraist til hennar. Kötturinn, sem var orðin kaldur. hljóp upp í rúinið til liennar, og fetaði sig gætilega eftir ábreiðunni á níminu og imialaði. — Jjftil 'hendi, som var vot. af tárnm," seildist út undan ábreið- unni. tók utan nm köttinn og dró liann ofan í rúmið. iSvo sofnuðu ]>au bæði. DÓRI. Dóri var sex ára, þegar saga þessi gerðist. Hann var góður drengur og fjöruorur. Nú átti bann að fara að ganga í skóla. Uann var hú* inn að fá stafrófskver, pennastöng, penna skrif hók og spjald. Gíðast fékk hann skólatösiku, til þess að bera á'höld sín 'í. T)óri var lítt lærður. hann þekti einungis essið. “Hvar er miðinn þinn?” spurði mamma hanis, þegar Dóri fór af stað. “(Hann er hérna,” sagði Dóri. A miðanutn stóð: “1. bekkur A. — fel. 1.” Nú fór Dóri í skólann og alt gekk vel. Hann sýndi miðann sinn og kömst þegar í sína.deild. Börnunum' Voru sýndir stafimir Fyrir börn og unglimga | I —M*MIMIIliMIWiit'W’,'«l»!mtl1«M»!lW It'—gllMllimwmitM^ í fyrri kenslustundinni. Að henni liðinni var öllum börnunum hringt út. Hólt Dóri að skóla- tíminn va>ri úti þann daginn. Tók hann tösku sfna oghjó}) raklextt beim, án iþe&s að tekið væri eftir því. Manuna hans var úti, þegar hann kom heim. “Hví kenrar þú svo snemma heim?” spurði hún. “Okkur var ölluni liringt út,” sagði Dóri. “Það veit eg, en nú s'kaltu fara sem fyrst aftur, ])að er að eins hálfnaður tíminn í dag,” sagði mamma hans. “Þetta hlé er kallað stundahlé.” —Uania.sögur. ÓVÆNTUfí GESTUR. Hún er sönn sagan, ]>ótt ótrúleg þyki,” sagði Krjstján sjómaður. “Við réram snemma morguns í bezta veðri út á svið. Allir voram við úr Reykjavík. Vel gekk okkur vestur, og lögðum við lóðir okkar. Alt í einu sáum \úð íjúpu koma úr lofti ofan. Settist hiín á hatt formannsins, flaug svo þaðan og á árarhlunn minn, en eg réri fram í á stjórnWorða. Tek eg nú rjúpuna og læt hana fram í íóða- bala. Þar sat. hún margar klukkustundir. Það bar á góma, að nú væru rjúpur T háu yerði, gengi á eina krónn, og væri þessi fengur fyrir einu kaffipundi, því að kaffi var þá á eina krónu. En okiknr kom saman um að rjúpan hef'ði verið að flýja undan fáka og rétt væri að gefa ihenni Kf. Nú var lagt af stað í land, og þegar inn und- ir Akurey kom, sáum vTið stóran rituhóp á flugi. Tók rjúpan sig þá upp og flaug á leið til Esjunnar oghvarf ofekur innan stundar. —Barnasögur. Vængbrot. * Úr gleymsku vaknar gömul sýn, eg geng um aískulöndin mín. Um dalinn þýtur blíður blær, í brekkuhvammi rósin blær. ’ T Og gullnum lollkum sveipar sól i sumarveldi dal og foól. A léttum vængjum leikur sér í lofti björtu þrastaher. Eg gekk um skóginn æsku-ör og ekkert tafði mína för; þá sá eg fugl — ihann látinn lá með lokuð augu steini Ihjá. Og hörð var þessi hinsta sæng, er ihonum gafst með brotinn væng. sem 'bólginn lá um beran stein og brotið það var dauðamein. Eg fer til þín á fjarra strönd, þú flýgur iþar um gullin lönd. pú syngur frjáls um vor og von, þú vængjalétti himins son. pú horfir út á höfin blá og hug þinn grípur ferðaþrá. pú veizt að Eyjan skín við sky, með skautið hvíta, björt og hlý. pú flýgur djarfur langa leið á léttum vængjum hötfin breið. pér heilsar Frónsins hæð og strönd, þín heiðu, kæru draumalönd. pú syngur frjáls um vor'og von, þú vængjalétti himins-son. pú flýgur yfir fjöllin blá þinn forna þráða dal að sjá. pér heilsar tindur, lækur, lind, þ[ú leikur þér við morgunvind. Og æskan rjóð og ellin grá er unaðsfangin þig að sjá. pú flytur öllum vor og von, þú væng-jalétti himins-son, er leikuv þú um loftið blátt með ljóðahlátrum dag og nátt. — E”1 síðar biarta sumarnótt, e? sé þig einn með slitinn þrótt. Með brotinn væfig og brostna von þú bíður dauðans, himins-son. pín sára rödd er sorgarvein, hú sofnar loks við harðan stein. pi^ vinarauga ekkert sér og engin móþir hjúkrar þér. Jón Magnússon. —Heimilisblaðið. *- Professional Cards DR.B J.BRANOSON 761 Llndsay BalKHnff Phone A 7067 OtMce tínier: 1—í HeimlU: 776 Victor 8t. phone: A 71ÍÍ Wtnnlpeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Berfman bleniUr Bkrlfstofa Room »11 MoArttaw BuildlnK, Por«a»e Av«. P. O. Box 16M Phones: A 664» H 6646 Dr. O. BJORNSON 701 Undtai Buildlng Offioe Phone: 7067 Oftflce tltnar: 1—& Ueimlli: 764 Vlvtor St. Telephone: A 7 b 8 6 Wlnnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofíice: A 7067. ViOUktkni: 11—12 og L—6.80 10 Tlielma Apta., Hornt Street. Phone: Slieb 68*6. WINNIPHO. MAN. W. J. IANDAIj, J. II. IjISDAI, B. STEFANSSON Islrn/kir lögfracðingar 3 Home Investment Bulltllng 468 Matn Street. Tals.: A466S peir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Rlverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta A eftirfylgj- andi ttmum: Lundar: annan hvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miðvikudag » Piney: þriðja föstudag í hverjum m&nuSi. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkaóma. Er að hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Knildlng Cor. Portag* Ave. og Bdm intou ötundar ■érstaklaga berklaslkl og a8ra InngnasjOkdéma. Br aC finna á vkrlfstofunui kl. 11— 1* f.m. og kl. 2—4 c.m Bkrif- stofu tals. A 3621. Helmlll 46 Alloway A v*s Talslmt Sh*r- hrook 215S .■rmw i tiiTiviii Arni Anderson, IbL 1 í félagi við E. P Skrifatofa: 801 Bl*o«rlc way Chamber*. T«l«pbon« A 819T Laniurwn arni g. eggertsson. tslenzkur lögfrmOinjrnr. Hefir rétt trl að flytja mál b«6t í Manitoba og SarkAtchewan. Skrifstofa; Wjmyam. Saak. Dr. Kr. J. Austmann M.A. MD. LMCC Wynyard, Saak. Phone; Garry 2616 JenkinsShoeCo «39 Notre Dam* Avenue DR. A. BLONDÁL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portftge Ave eg Donald Street Talsfml:. A 8889 DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 Vér leggjum ■érM&ka. Aharatu » MU& méBöl ftftir for«kriftum la Hln baatu lyf, ••m ha«t «r »• ■m notuB eingttngu. 1*6« þév k* m«0 forakrlftina tll vor. m«g46 þ*v v«ra vtaa um fé rétt )»« m»m l«*knh- inn takur tH. OOLOLKVGH * CO Notre Diune Atb. og HherbrMto •*> Phonaa N 7*19—7téé Glftlngftlyflabréf mU A. S. Bardal 843 Sharbrooke St. Svlur ilkkiatui og annaat um útíarir. Allur útbúnaður sé bezti. Enafrem. ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. Skrifet. toiflinai N éo«8 HehuUlg uilftiinl N 6667 Munið Símanúmerið A 6483 og pantiC meBöl yBar hJ4 oaa. — Sendum pantanlr samstundia Vér afgrelSum forskriftlr meB aam- vizkusemi og vörugœBi eru úyggj- andi, enda höfum vér margra Ara lærdómsrlka reynslu aB bakl. — Allar tegundir lyfja, vindiar, ía- rjómi, sætindi, ritföng, túbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Vér geymum reiðfojAl yflc vet- urinn og gerum þau eéna og nf, eí þess er óskað. AlUr tagund- ir af skautuon búnar ttl saaa- kvæmt pöntun. Áraiðanlogt verk. Lipur afgreið»la. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. ■ I ■' ———————™^ ■ .... . _j”_'^.mL-nni jl V erkntofn IMh. : A. 838S Heim. Tala.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMSER UlHkoiMr raimiMtiwihöM. avo win straujárn víra. aliar teginuitr al glöeunr og anvake ;tet)eri»), VERKSTOFA: 676 HOME STREET Lafayelte Studio G. F. PENNY Iijósmyndasinlður. SérfræBingur i aB taka höpmyndir, Giftingamyndir og myndir af h*ll- um bekkjum skölafölkj. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnlpec Giftinga og . , / Jarðarfara- plom með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal*. 720 ST IOHN 2 RING 3 Phones: Office: N 6225. Heim.: A7W« Haildór Sigurðsson General Contraetor 808 Great Weet Permanent Laaa Bldg.. 856 Main 8t. J. J. Swansoc & Co. Verzla meB fastelignir. SJé um lelgu & húsum. Annast ULn oc eldsábyrgB o. fl. 808 Paris Buildtng Piionee A 6348-A 6816 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐITR Heimilistals.: St. John 1844 Skrlfstofu-'Dalfl.: A 6&&7 Tekur lögtaki bæBl húsalelgu»kuld\ veBskuldir, vtxlaakuldir. AfgrelBlr •! sem aB lögum lýtur. # Skrilaiofa 255 Main Str***-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.